Aðferð: Áhöld - mms · 2018. 1. 10. · Mótið stafina aftur þegar þeir eru full vafðir....

2
Höfundur: Freyja Rut Emilsdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN www.nams.is Höfundur: Silja Kristjánsdóttir ÚR KÖRFU TEXTÍLKENNARANS Verkefni í textílmennt fyrir 1.– 4. bekk Aðferð: Vafið og hnýtt Efni: 3 Pípuhreinsarar 3 Garnafgangar Áhöld: 3 Skæri 3 Javanál

Transcript of Aðferð: Áhöld - mms · 2018. 1. 10. · Mótið stafina aftur þegar þeir eru full vafðir....

  • 1ÚR KÖRFU TEXTÍLKENNARANS Stafir

    Höfundur: Freyja Rut Emilsdóttir

    NÁMSGAGNASTOFNUNwww.nams.is

    Höfundur: Silja KristjánsdóttirÚR KÖRFU TEXTÍLKENNARANS Verkefni í textílmennt fyrir 1.– 4. bekk

    Aðferð: Vafið og hnýtt

    Efni: 3 Pípuhreinsarar3 Garnafgangar

    Áhöld: 3 Skæri3 Javanál

  • 2ÚR KÖRFU TEXTÍLKENNARANS Stafir

    Gott er að festa stutta enda með því að vefja yfir þá.

    Vinnulýsing fyrir nemendur

    1

    2

    3

    4

    5

    Mótið stafi úr einum eða fleiri pípuhreinsurum.

    Bindið endann á garninu við pípuhreinsarann og byrjið að vefja.

    Vefjið garninu þétt utan um pípuhreinsarann þar til það þekur hann allan.

    Notið grófa javanál til að festa lausa enda með því að stinga þeim inn í vafninginn.

    Mótið stafina aftur þegar þeir eru full vafðir.

    Til kennara Ef fleiri en einum pípuhreinsara er skeytt saman er mikilvægt að vefja endunum þétt þannig að vírinn standi ekki út úr. Sömu aðferð má nota til þess að móta orð eða hluti. Þá er einnig tilvalið að nota perlur sem skraut og þræða þær upp á pípuhreinsarann áður en byrjað er að vefja.