Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.

Post on 07-Jul-2015

44 views 5 download

description

Erindi á ráðstefnunni Landsbyggð tækifæranna. Þekkingar- og fræðastarf á landsbyggðinni, 8. júní 2011, á Grand Hótel Reykjavík.

Transcript of Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.

Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi – samþætting skólastiga

Ráðstefna 8. júní 2011

Landsbyggð tækifæranna

Þekkingar- og fræðastarf á landsbyggðinni

Sigurbjörg Jóhannesdóttir, sérfræðingur

mennta- og meningarmálaráðuneyti

• Formlega skólakerfið

• Óformlega skólakerfið

• Fjar- og dreifnám

• Þekkingarsetur

• Menningarstofnanir

• Atvinnulífið

Háskólar

Framhaldsskólar Fullorðinsfræðsla

Þekkingarsetur og menningarstofnanir

Þekkingarnet Íslands

Notkun UT

• Sameiginleg upplýsingaveita um allt nám á Íslandi, öll þekkingarsetur og allar menningarstofnanir með sterkri tengingu við atvinnulífið

• Sameiginlegt rafrænt innritunarkerfi

• Sameiginleg stoðkerfi (svæðaskipt/skólastig?). Efla náms- og starfsráðgjöf. Ýta undir samfélög.

• Sameiginlegt kennslukerfi / tengingar á milli / Einn aðgangur Gæðamat innbyggt inn í kennslukerfið

• Sameiginlegt nemendabókhaldskerfi / tengingar á milli

• Símenntun kennara / OER / Netnámskeið / Auðveldara að ná til kennara ef eru í einu samstarfsneti

• Opið námsefni, verkefni, próf … (OER). Sameiginleg OER leitarvél sem leitar að efni í sameiginlegum efnisbanka, MELT, vefsíðum skóla, Flickr, YouTube, Wiki o.s.frv.

• CS Ísland (Creative Commons Iceland)

http://alpha.menntagatt.is