Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Post on 02-Jan-2016

44 views 0 download

description

Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna. Ráðstefna Landssambands Fiskeldisstöðva BLEIK FRAMTÍÐ 29. apríl 2014 Jón Örn Pálsson Rannsókna og þróunarstjóri Fjarðalaxi ehf. Eldissvæði við stendur Íslands. Eyjafjörður. Vestfirðir. Austfirðir. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

FiskeldissvæðiFyrirbyggjandi aðgerðir

Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Ráðstefna Landssambands FiskeldisstöðvaBLEIK FRAMTÍÐ29. apríl 2014

Jón Örn PálssonRannsókna og þróunarstjóri Fjarðalaxi ehf

Eldissvæði við stendur Íslands

Vestfirðir

Austfirðir

Eyjafjörður

Þrjú skjólsæl strandsvæði opin til fiskeldis

Umhverfisáhrif frá eldi laxfiska í sjó

• Næringarefni í föstu og uppleystu formi• Áhrif á nytjastofna sjávar• Áhrif á villta laxastofna– Laxalús – Genaflæði

Næringarefni sem berast í umhverfi

Mest koltvísýringur (CO2) vegna öndunar, sem umbreytist í bíkorbonat (HCO3-) í sjó

Þættir sem draga úr áhrifum næringarefna á vistkerfi

• Árstímabreytingar í sjávarhita – Fóðurmagn/dag – lítil fóðrun fjóra mánuði ársins

• Straumgóð svæði/sjávarfallastraumar – Hraðar útþynningu & niðurbroti

• Virkt eftirlit með fóðurtöku fisksins • Uppsetning eldiskvía – fjarlægð milli kvía• Þéttleiki fiska - fjöldi á flatarmálseiningu kvía• Hvíld eldissvæða

Þéttleiki og uppsetning eldiskvía

Æskilegt að hafa að lágmarki 50 m á milli eldiskvía og þéttleika fiska undir 250 kg/m2

Áhrif sjókvíaeldis á nytjastofna

• Allt fóður inniheldur eingöngu náttúruleg efni– Ekki erfðabreytt hráefni í fiskafóðri– Litarefni (astaxanthin) af náttúrulegum uppruna

• Rækja og botnlægir fiskar nærist á tegundaauðgi í nágrenni við eldiskvíar s.s. burstaormum, skel- og skrápdýrum. Fiskar nærast á fóðurpillum

• Rækja er alæta á lífrænar leifar og þrífst vel á botnfalli frá eldiskvíum (Heimild: Olsen o.fl, 2014)

• Mikilvægt að burðaþol fjarða/svæða sé metið og varúðarsjónarmið látin ráða um framleiðslumagn

Verður villtum laxseiðum hætta búin vegna laxalúsar frá eldisfiski ? (I)

• Villtur lax ber lúsasmit í eldisfisk – í byrjun• Lúsasmit getur magnast með sjálfsmiti milli

eldisfiska yfir 15-20 mánaða tímabil• Virkt samstarf eldisfyrirtækja mikilvægt til að

fyrirbyggja lúsasmit milli kynslóða• Náttúrulegar varnir í lágum vetrarhita• Við sjávarhiti undir 2°C þroskast hrogn lúsar

afar hægt og hrygning á sér ekki stað

Verður villtum laxseiðum hætta búin vegna laxalúsar frá eldisfiski ? (II)

• Vegna lágs sjávarhita hrygnir lúsin seint að vori• Lúsin nær ekki að þroskast áður en seiðin yfirgefa firðina• Villt laxaseiði leita til sjávar í maí og júní• Villt laxaseiði yfirgefa strandsvæði á innan við viku

Þroskunartími á laxalúsar frá hrygningu til ásetustigs (Copepodid)

Í júní – villt seiði hafa 3-4 vikur til að sleppa frá lúsasmiti

Er villtum laxastofnum hætta búin ?Áhrif á erfðamengi (I)

• Mikil þekking og varnir gegn slysasleppingum, hefur fækkað þeim hjá nágrannaþjóðum

• Erfitt að staðfesta breytingar á erfðamengi villtra stofna þrátt fyrir mikla vöktun, eftirlit og rannsóknir - og áratuga slysasleppingar

• Kynbætur í 40 ár hafa breytt arfmengi eldislaxins er varðar vöxt, kynþorskaaldur, árásarhneigð, óðalahegðun og lífsþrótt í villtri náttúru

Er villtum laxastofnum hætta búin ?Áhrif á erfðamengi (II)

• Rannsóknir í Írlandi og Noregi staðfesta að eldislax hefur að glatað hæfileikum til að framleiða þróttmikil seiði, ef eldislaxinn þá hrygnir

Heimild: McGinnity o.fl., 1997 og 2000

Er villtum laxastofnum hætta búin ?Áhrif á erfðamengi (III)

• Nýleg rannsókn sýnir marktæk áhrif erfðaengi í 6 villtum laxastofnum af alls 22 sem voru skoðaðir

• Erfðaáhrif af eldislaxi eru mun minni er áður talið

• Óvíst hvort þessar breytingar fjara út eða viðhalda sér óháð frekari blöndun við strokulax Rannsókn (Glover o.fl., 2012)

Laxveiðiár á eldissvæðum

• Vestfirðir– Langadalsá – Hvannadalsá– Laugardalsá – uppræktuð– ekki náttúrulegur stofn

• Eyjafjörður– Fnjóská - uppræktuð– ekki náttúrulegur stofn

• Austfirðir– Breiðadalsá - uppræktuð– ekki náttúrulegur stofn

– Jökla-Kaldá - uppræktuð– ekki náttúrulegur stofn

Takk fyrir!