Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Post on 01-Jan-2016

37 views 6 download

description

Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?. Ingólfur V. Gíslason Dósent, Háskóli Íslands. Samnorræn athugun. Þátttakendur og slóð. Guðný Björk Eydal og Ingólfur V. Gíslason, HÍ Johanna Lammi-Taskula, THL, Finnlandi Berit Brandth, NTNU, Noregi Ann-Zofie Duvander, SU, Svíþjóð - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Ingólfur V. Gíslason

Dósent, Háskóli Íslands

Samnorræn athugun

Þátttakendur og slóð

• Guðný Björk Eydal og Ingólfur V. Gíslason, HÍ

• Johanna Lammi-Taskula, THL, Finnlandi• Berit Brandth, NTNU, Noregi• Ann-Zofie Duvander, SU, Svíþjóð• Tine Rostgaard, SFI, Danmörku

• http://www.norden.org/en/publications/publications/2010-595

Verkefnið

• Foreldraorlof

• Leikskólar, vöggustofur, dagforeldrar og heimgreiðslur

• Fjölskyldustefnur og hagur barna

• Norræn barnaumhyggjustefna? Stjórnmál og ákvarðanir

Jafnrétti og velferð barna

• Mamma komdu heim!

• Leikskólar og velferð barna

• Feðurnir og börnin

• Er misrétti ekki barnafjandasamlegt?