Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

5
Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður? Ingólfur V. Gíslason Dósent, Háskóli Íslands

description

Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?. Ingólfur V. Gíslason Dósent, Háskóli Íslands. Samnorræn athugun. Þátttakendur og slóð. Guðný Björk Eydal og Ingólfur V. Gíslason, HÍ Johanna Lammi-Taskula, THL, Finnlandi Berit Brandth, NTNU, Noregi Ann-Zofie Duvander, SU, Svíþjóð - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Page 1: Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Ingólfur V. Gíslason

Dósent, Háskóli Íslands

Page 2: Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Samnorræn athugun

Page 3: Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Þátttakendur og slóð

• Guðný Björk Eydal og Ingólfur V. Gíslason, HÍ

• Johanna Lammi-Taskula, THL, Finnlandi• Berit Brandth, NTNU, Noregi• Ann-Zofie Duvander, SU, Svíþjóð• Tine Rostgaard, SFI, Danmörku

• http://www.norden.org/en/publications/publications/2010-595

Page 4: Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Verkefnið

• Foreldraorlof

• Leikskólar, vöggustofur, dagforeldrar og heimgreiðslur

• Fjölskyldustefnur og hagur barna

• Norræn barnaumhyggjustefna? Stjórnmál og ákvarðanir

Page 5: Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Jafnrétti og velferð barna

• Mamma komdu heim!

• Leikskólar og velferð barna

• Feðurnir og börnin

• Er misrétti ekki barnafjandasamlegt?