Download - Segulómun af hjarta

Transcript
Page 1: Segulómun af hjarta

Segulómun af hjartaRöntgendagurinn 2013

Aðalheiður Jónsdóttir og Svanhvít Hulda Jónsdóttir

Page 2: Segulómun af hjarta

Til að skoða útlit og virkni hjartans

Aðgengi að segulómun af hjarta◦ “Bráðarannsókn”- engin biðtími◦ Almennur biðtími 2 – 4 vikur

Fjöldi rannsókna á viku◦ 4 – 8 rannsóknir

Segulómun af hjarta

Page 3: Segulómun af hjarta

Siemens Avanto fit ◦ 1.5 Tesla

Spólur ◦ Spine 32 chanel◦ Body 18 chanel

EKG gating

Medrad þrýstisprauta

Almennt: tækjabúnaðar

Page 4: Segulómun af hjarta

Ábendingar◦ Skemmdir í hjartavöðva vegna hjartaáfalls◦ Hjartabilun◦ Hjartalokusjúkdómar◦ Meðfæddir hjartagallar◦ Peri- og myocarditis◦ Fyrirferð/tumor◦ Sjúklingur með einkenni frá hjarta en ekkert finnst

að í öðrum rannsóknum

Ábendingar

Page 5: Segulómun af hjarta

Frábendingar◦ Hjartagangráður◦ Taugaörvar◦ Ákv. tegundir æðaklemma◦ Málmflís í auga◦ Fyrstu 3 mánuðir meðgöngu◦ Ígrædd heyrnatæki◦ Innilokunarkennd

Frábendingar – MRI safety

Page 6: Segulómun af hjarta

Function og DE Morphology Peri- og myocarditis Lungnavenur Fabry study Aorta PISA study

DOT – Day Optimazing Throughput

Helstu tegundir rannsókna

Page 7: Segulómun af hjarta

Personalized◦ Aðlagar prótókollinn eftir anatomíu og ástandi sjúklings

FOV, fjöldi sneiða

Guided◦ Kemur með leiðbeiningar jafnóðum, bæði í myndum og

texta

Automated◦ Leggur sjálfkrafa plönin útfrá anatómíu sjúklings

Long axis plön ( 4ch, 3ch og 2 ch) Short axis plan

DOT tækni af hjarta

Page 8: Segulómun af hjarta

Til að tæknin nýtist sem best◦ Samvinnuþýður sjúklingur◦ Vel innstilltur á borði - isocenter◦ Gott EKG

Tæknin nýtist ekki ef sjúklingurinn er:◦ Órólegur◦ Í yfirþyngd◦ Með óreglulegan hjartslátt◦ Með óeðlilega anatómíu:

meðfædda vegna aðgerðar/sjúkdóms

DOT tækni af hjarta

Page 9: Segulómun af hjarta

Localizer◦ Tekin er localizer í 3 plönum

Haste◦ Axial og Coronal

Define LAX (long axis) Cine LAX Define SAX (short axis) Cine SAX Framhaldið fer eftir ábendingu fyrir

rannsókninni

Dot tækni af hjarta-function

Page 10: Segulómun af hjarta

Dot tækni af hjarta-function

Page 11: Segulómun af hjarta

Dot tækni af hjarta-function

4 ch 2 ch

3 ch SA

Page 12: Segulómun af hjarta

Byrjað var að nota DOT tækni í byrjun september 2013 á Landspítalanum

Við á LSH höfum framkvæmt fáar rannsóknir með DOT tækni

Von er á sérfræðingi frá Siemens sem mun fara betur ofan í tæknina svo hún muni nýtast okkur sem best í framtíðinni

DOT tækni af hjarta

Page 13: Segulómun af hjarta

Þökkum áheyrnina