X-BJÓR í Skemmtirád

4
X-BJÓR Krista (Oddviti) Fremst í flokki í flokki fagurra fljóða stendur Krista, hinn fullkomni oddviti. Hún stendur við allt sem hún segir og sinnir mikilvægum málefnum í hvaða ástandi sem er. Hulda Líf (Gjaldkeri) Stúlkan sú er full af eldmóði og væri vel nýtt í Skemmtiráði. Fim á svelli sem dansgólfi og hefur leggjabyggingu á við Hulk, sem þýðir að það er ekki hægt að troða henni um tær. Ásdís María Snilldin holdi klædd! Spænskumælandi skáldamjöðs- sötrandi heimsborgari með puttann á púlsanum. Gabríela Jóna Hún er eins og ,,Gullna Eldingin” í Harry Potter og MH er eins og Quidditch völlurinn hennar. Hún er á stöðugri ferð og hefur endalausa orku sem hægt er að beisla og nýta sem rafmagn í Skemmtiráðið Ingimundur Proggmeistarinn sjálfur, djammkóngur og hrókur alls fagnaðar. Með blýant og skissubók teiknar hann niður plön fyrir frábær skólaböll. Ragnar (Busakjöt og í LHÍ!!) Sellistinn margrómaði og bítboxdúllan. Hann er með sál þó rauðhærður sé og hún er full af blómum, sól og regnbogum. Hann á eftir að lita skólaárið gullið og gera böllin að rauðglóandi snilld! X-BJÓR í Skemmtiráð

description

Nánari upplýsingar á www.facebook.com/xbjor

Transcript of X-BJÓR í Skemmtirád

Page 1: X-BJÓR í Skemmtirád

X-BJÓR

Krista (Oddviti) Fremst í flokki í flokki fagurra fljóða stendur Krista, hinn fullkomni oddviti. Hún stendur við allt sem hún segir og sinnir mikilvægum málefnum í hvaða ástandi sem er.  

Hulda Líf (Gjaldkeri) Stúlkan sú er full af eldmóði og væri vel nýtt í Skemmtiráði.

Fim á svelli sem dansgólfi og hefur leggjabyggingu á við Hulk, sem þýðir að það er ekki hægt að troða henni um tær.

Ásdís María Snilldin holdi klædd! Spænskumælandi skáldamjöðs-sötrandi heimsborgari með puttann á púlsanum.

Gabríela Jóna

Hún er eins og ,,Gullna Eldingin” í Harry Potter og MH er eins og Quidditch völlurinn hennar. Hún er á stöðugri ferð og hefur endalausa orku sem hægt er að beisla og nýta sem

rafmagn í Skemmtiráðið  

Ingimundur Proggmeistarinn sjálfur, djammkóngur og hrókur alls fagnaðar. Með blýant og skissubók teiknar hann niður plön fyrir frábær skólaböll.      

Ragnar (Busakjöt og í LHÍ!!) Sellistinn margrómaði og bítboxdúllan. Hann er með sál þó

rauðhærður sé og hún er full af blómum, sól og regnbogum. Hann á eftir að lita skólaárið gullið og gera böllin að

rauðglóandi snilld!    

                                       

X-BJÓR í Skemmtiráð

Page 2: X-BJÓR í Skemmtirád

Kosningarloforð

• Við munum sanna fyrir MH-ingum að gamli brútal MH-djammandinn er ekki dauður!

• Böll munu vera eins oft og mögulegt er og við munum taka við humyndum frá öllum um tillögur á

þema! • Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að

fá bestu böndin til að spila fyrir besta skólann • Öll sambönd okkar verða nýtt til að finna góð venue

og halda frábær böll • Við munum redda góðum tilboðum og frábærum

vettvöngum sem henta öllum • Beavernight’s verða haldin mánaðarlega!!

• Stelpukvöld með böns af beavers og karlkyns vinum til að dansa fyrir lýðinn og Strákakvöld á enska með

beaver og boltann i gangi!! • Ýmsir aðrir viðburðir verða haldnir í kringum böll á

borð við Beaverkeilu og Beaverskíðaferðir

Auður Tinna Aðalbjarnadóttir (Gettu Betur 2009-2011) Líneik Jakobsdóttir (Busakjöt, Snillingur) Ingibjörg Andrea Hallgrímsdóttir (Megabeip + Frambjóðandi í Lagnó) Una Ösp Steingrímsdóttir (Ritnefnd NFB) Gígja Gylfadóttir (Söngkonan í húsbandinu) Bryndís Þórsdóttir (Busakjöt, Frambjóðandi í Þjóðháttarfélagið) Sólrún María Arnardóttir (Dóttir Arnar Árnasonar) Ragnheiður Elísabet Þuríðardóttir (Sjúklega fine gella)

Ólafur Bjarki Bogason (Japani) Guðrún Sólborg Tómasdóttir (Gugga Light) Sveinn Óskar Karlsson (Söngkeppni framhaldsskólanna 2011) Jón Gunnar Gunnarsson (Anacondueigandi) Jónas Hrafn Kettel (Skólastjórnarfulltrúi 2009-2010) Ari Júlíus (MH legend + Fréttapési 2009-2010) Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir (Heita gellan í Retro Stefson)

Hrafnkell Örn Guðjónsson (Agent Fresco) Laufey Haraldsdóttir (Fyrsta konan til að vinna Gettu Betur)

Page 3: X-BJÓR í Skemmtirád

Símon Karl Sigurðarson (Busakjöt, Leikfélagsframbjóðandi) Snorri Rafn Hallsson (Beneventum 2010-2011) Ásbjörn Erlingsson (Legend, Fréttapésaframbjóðandi) Sindri Bergsson (Gleðisveitarráð 2010-2011) Selma Reynisdóttir (Óðríkur Algaula 2010-2011) Hrefna Hörn (Einherji 2010-2011) Gunnar Haraldsson (Edward Cullen) ,,Ragnar er góður á selló” Júlían Jóhann Karl Jóhannsson (Kraftakall/Gæsla) Jón Reginbaldur Ívarsson (Leikfélag 2010-2011) Brynja Jónbjarnardóttir (Módel) Snæbjörn Gauti Snæbjörnsson (Mímisbrunnur ’10-’11) Helgi Ragnar Jensson (Athafnamaður) Una Hildardóttir (Harry Potter nörd) Guðbjartur Hákonarson (Fokking heitt busakjöt!) Ingunn Lára Kristjánsdóttir (Leikfélagsgella) Herdís Ásgeirsdóttir (Búðarráð 2010-2011) Ýr Jóhannsdóttir (Búðarráð 2010-2011) Katrín Braga (Ljósmyndari)

Meðmælendur Áslaug Ellen G. Yngvarsdóttir (Oddviti Skemmtiráðs 2010-2011) X- bjór er fínt framboð og þau nenna að slíta sér út fyrir ykkur aumingjana sem mætið á böll og haldið að sleikurinn sé ókeypis. Bak við hann liggur mikil vinna sem ég persónulega treysti þeim til að sinna.      

Ari Júlíus (MH legend, Fréttapési 2009-2010):

MH er ekki besti skóli alheimins út af einhverju lærdóms kjaftæði, til þess hefur maður wikipedia. Nei, MH er besti skóli alheimsins útaf því að MH djammar fólk með þvílíkum glæsibrag að Charlie Sheen kemst

ekki einu sinni með tærnar þar sem MHingar eru með hælana, þess vegna er kosning skemmtiráðs svo drullumikilvæg: Við þurfum alvöru

hardcore partípinna og uppreisnaseggi með bein í nefi og öl í hendi til þess að segja efri hæðinni til syndanna og færa MHingum gæða bjórfestivöl á gæðaprís ár hvert.

Alvöru lið eins á borð við X-BJÓR sem kann á djammið en ekki eitthvað '93 popúlisma hringrúnk sem engum árangri skilar.

Jónas Hrafn Kettel (Skólastjórnarfulltrúi 2009-2010) Ég var sko einu sinni í stjórn, og ég þekki sko alla í þessu framboði, og ég er að segja ykkur, litlu busar (og þið hin) að þau öll gera góða hluti í skemmtiráði. Af hverju? Útaf því að... Ásdís: Ýkt flippuð gella Krista: Dugleg og klár stelpa Ragnar: Maður meðal kvenna Hulda Líf: Mrs. Rock’n’Roll Gabríela: Kreisí easy-going gella Ingimundur: Fokkar í progginu þínu

Halla Guðrún Þórsdóttir (Gjaldkeri Leikfélags ‘10-‘11 +

Gjaldkeraframbjóðandi) Þetta fólk er stórskemmtilegt og svo drullumyndarlegt. Þau munu

áreiðanlega gera það gott í skemmtiráði og standa fyrir flottum böllum. Auk þess býr oddvitinn, Krista, yfir ákjósanlegum eiginleikum

stjórnarmeðlims. Alexander Jean Edvard Le Sage de Fontenay (Oddv. listafélags ‘10-‘11) Þetta framboð lofar góðu og er fjölbreytt. Svo eru þau alveg SKEMMTIleg líka!

Page 4: X-BJÓR í Skemmtirád

Ásbjörn Erlingsson (Legend + Fréttapésaframbjóðandi) Bjór er snilld Ég elska bjór Ég veit samt ekki hvað skemmtifélagið gerir En bjór er góður Bjór > Allt

Hjalti Vigfússon...nuff said (Snillingur, Listafélagsframbjóðandi) Krakkana í X-BJÓR þekki ég af engu nema góðu og ég sé ekkert því

til fyrirstöðu að þau geti verið mjög gott skemmtiráð. Það er ótrúlega mikil vinna sem fer fram í skemmtiráði og ég veit að þau hafi alla burði til þess að standa undir því og gera böllin tryllt, því

að að ég vil jú að böllin verði tryllt!

Tommi Ken (Gjaldkeri Listafélags 2010-2011) Þetta frábæra framboð er samsett af fjölbreyttu liði, tónlistarfólki, skautafólki og ég veit ekki hvað og hvað! Það er einmitt svona frækið teymi seg ég vil fá í skemmtiráð á næsta ári. Ég þekki kannski ekki alla en þær manneskjur sem ég þekki innan þessa ráðs eru fyrirmyndar manneskjur sem hafa alla þá skipulagshæfni og burði til að gera gott ballár!

Símon Karl Sigurðarson (Busakjöt, Leikfélagsframbjóðandi): Ég vill að X-BJÓR haldi böllin á næsta ári þar sem ég treysti því

að þau geri klikkuð böll og haldi djammandanum í MH uppi! Þau eru öll mjög yndisleg og skipulögð og eiga eftir að gera snilldar

hluti ef þau ná kjöri!

Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir (Heita gellan í Retro Stefson): Það eru bara snillingar í þessu framboði og ég myndi treysta þeim 100% (eða allavega svona 98%) til þess að skipuleggja sjúk böll með geðveikum hljómsveitum og öllu tilheyrandi! Auk þess að vera algjörir flippskúnkar eru þau klárlega með metnaðinn og skipulagshæfnina til þess að gera næsta ár að besta ári lífs ykkar. Skemmtiráð = Skemmtilegt fólk Skemmtilegt fólk = X-BJÓR

Jón Evert (Skólastjórnarfulltrúi 2009-2010):

Ég trúi því að X-BJÓR sé hæfasta framboðið til þess að leiða Skemmtiráð næsta árið, þessar ungu telpur eru skipulagðar, fágaðar,

klárar og sætar. kjósið X-Bjór afþví að annars eruð þið í ónáðinni

Stuðningsmenn: Fríða Ísberg (Óðríkur Algaula 2010-2011) Jói Stærðfræðikennari Siggi Gæsla (MH legend, Skemmtiráð 2008-2009) Áslaug Ellen G. Yngvarsdóttir (Oddviti Skemmtiráðs 2010-2011) Auðunn Haraldsson (Meðstjórnandi NFMH 2009-2010) Ásta Heiður Tómasdóttir (Oddviti Leikfélagsins 2010-2011) Sylvía Spilliaert (Busakjöt, Góðgerðarráðsframbjóðandi) Sölvi Rögnvaldsson (Busalegend) Tommi Ken (Gjaldkeri Listafélags 2010-2011) Dóra Júlía Agnarsdóttir (Fokking heit gella) Jökull Máni Skúlason (Myndbandabúi) Jón Evert (Skólastjórnarfulltrúi 2009-2010) Hjalti Vigfússon (Snillingur, Listafélagsframbjóðandi) Ívar Vincent Smárason (Gjaldkeri Gleðisveitarráðs 2010-2011) Vilhelm Þór Neto (Leikfélagssnilli, Myndbandabúaframbjóðandi) Ágúst Arnórsson(Oddviti Gleðisveitaráðs ‘10- ‘11+Busi í Pésa’08-‘09) Rúna Sögukennari