Volkswagen Golf

4
Nýr Volkswagen Golf

description

Volkswagen Golf vefbæklingur

Transcript of Volkswagen Golf

Page 1: Volkswagen Golf

Nýr Volkswagen Golf

Page 2: Volkswagen Golf

Nýr Golf er með fjölda tækninýjunga, nýrri hönnun og ótal mörgum nýjum hugmyndum sem gera það öruggara, þægilegra og skilvirkara að komast leiðar sinnar. Volkswagen Golf breyttist aðeins af einni ástæðu: Til að vera sjálfum sér trúr. Volkswagen Golf er einn mest seldi bíll í heimi og hefur selst í tæplega 30 milljónum eintaka síðan hann kom fyrst á markað 1973. Þessi mikla sigurför, undanfarin 40 ár, er ekki síst því að þakka að Golf hefur ávallt verið áreiðanlegur og verið sá bíll sem stendur fólki næst. Ef þú þyrftir að reiða þig á einn bíl það sem eftir er ævinnar, hvaða bíll myndi það vera?

Skilvirkni, framfarir, áreiðanleiki

Apríl 2014. Gert með fyrirvara um prentvillur. HEKLA áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara.

Golf Trendline 1.4 TSI 6g beinsk. 122 123 5,2

Golf Trendline 1.4 TSI 7g DSG 122 116 5

Golf Trendline 1.6 TDI 5g beinsk. 105 99 3,8

Golf Trendline 1.6 TDI 7g DSG 105 102 3,9

Golf Comfortline 1.4 TSI 7g DSG 122 116 5

Golf Comfortline 1.6 TDI 7g DSG 105 102 3,9

Golf Highline 1.4 TSI 7g DSG 122 116 5

Gerð Vél Gírskipting Afköst (hö.) Magn CO2 í útblæstri (g/km) Meðaleyðsla (l./100 km)

Page 3: Volkswagen Golf

Staðalbúnaður í Golf Trendline• 2ja ára ábyrgð, ótakmarkaður akstur• 3ja ára ábyrgð á málningarvinnu• 12 ára ábyrgð á gegnumryði• ABS hemlar með „Break Assist“• Diskabremsur að framan og aftan• 7 loftpúðar• Aftengjanlegur loftpúði fyrir farþegasæti frammi í• Höfuðpúðar með hálsvörn• ESP stöðugleikastýring og ASR spólvörn• Fimm þriggja punkta öryggisbelti• ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla• Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti• Baksýnisspegill með sjálfvirkri glampavörn• Hæðarstillt framsæti• Rafdrifnar rúður• Hiti í sætum• Rafmagnshitaðir og stillanlegir hliðarspeglar• Útihitamælir• Hanskahólf• Hiti í afturrúðu• Hæðarstillanlegt stýri með aðdrætti• Hlíf yfir farangursgeymslu, færanleg• Ljós í farangursgeymslu• Tölvustýrð ábending um gírskiptingu til að lágmarka eyðslu• Sótagnasía í dísilútfærslum• Hraðanæmt rafstýri• Bluetooth búnaður fyrir síma• Fjölrofa sportstýri með fjarstýringu fyrir hljómtæki og síma• Útvarp „Compose“ með 8 hátölurum, 5,8“ snertiskjár,

AUX tengi og SD kortarauf• Lesljós í fremra rými, beggja vegna• Samlæsingar• Upplýsingatölva í mælaborði• Tvískipt aftursæti• Varadekk• Þriggja arma stýri• Tveggja tóna flauta• 12V tengi í miðjustokki x 2• Armpúði á milli framsæta• Stífari fjöðrun• Loftkæling• Þokuljós með beygjulýsingu í framstuðurum• Start/Stop búnaður• „Hill Assist“ - Sjálfvirk handbremsa þegar bíllinn er stopp• Viðvörun vegna breytingar á loftþrýstingi í hjólbörðum

Aukalega í Comfortline• 15“ álfelgur 195/65 R15• Fjarlægðarskynjarar í stuðurum• Hraðastillir (Cruise Control)• Comfort sæti• Skíðalúga í aftursætum með 2 glasahöldurum• 12V tengi í farangursrými

Aukalega í Highline• 16“ álfelgur 205/55 R16• Sóllúga• „Piano Black“ innlegg í innréttingu• Tveggja svæða loftkæling • Sportsæti með Alcantara áklæði• Ljós- og regnskynjari ásamt sjálfvirkum birtudeyfi í baksýnisspegli• Ljósapakki• Króm í neðra grilli

Trendline Comfortline HighlineBakkmyndavél 30.000 30.000 30.000„Dynamic Light assist“ og „Lane assist“ (myndavél) 130.000 130.000 130.000Dráttarkrókur 130.000 130.000 130.000Fjarstýrður kyrrstöðuhitari 230.000 230.000 230.000Hraðastillir 30.000 • •Hraðastillir með fjarlægðarskynjara og neyðarhemlun 100.000 100.000 100.000„Lane assist“ og „Light assist“ (myndavél) 110.000 110.000 110.000Leiðsögukerfi fyrir Ísland 80.000 80.000 80.000Ljós- og regnskynjari ásamt sjálfvirkum birtudeyfi í baksýnisspegli 30.000 30.000 •Lykillaust aðgengi og þjófavörn 120.000 120.000 120.000Skyggðar afturrúður 40.000 40.000 40.000Skynjarar í fram- og afturstuðara 90.000 • •Skynjarar í fram- og afturstuðara/leggur í stæði 120.000 35.000 35.000Sóllúga „Panorama“ 190.000 190.000 •Sportfjöðrun (veghæð lækkar um 10 mm) 40.000 40.000 40.000Sportsæti með mjóhryggstuðning og geymsluhólfi 60.000 60.000 •Tveggja svæða loftkæling 50.000 50.000 •„Vienna“ sport leðursæti með rafstillt bílstjórasæti - 400.000 400.000Xenon ljós 230.000 230.000 230.000Þjófavörn 70.000 70.000 70.000„Lyon“ 15” álfelgur 90.000 • -„Toronto“ 16” 5 arma álfelgur 170.000 90.000 •„Dijon“ 17” álfelgur og sportföðrun - 135.000 95.000„Geneva“ 17” álfelgur og sportfjöðrun - 135.000 95.000„Durban“ 18” álfelgur og sportfjöðrun - - 190.000„Marseille“ 18” álfelgur og sportfjöðrun - - 190.000„Luxor“ 19” álfelgur og sportfjöðrun - - 270.000

Aukahlutaverðlisti

• = Staðalbúnaður - = Ekki í boði

Page 4: Volkswagen Golf

Laugavegur 170-174 | 105 Reykjavík | Sími: 590-5000 | Fax: 590-5005 | hekla.is | [email protected]

Vél 1.4 TSI 122 hö. 1.4 TSI 122 hö. 1.6 TDI 105 hö. 1.6 TDI 105 hö.Strokkar 4 4 4 4Rúmsentimetrar (CC) 1395 1395 1598 1598Afköst (kW (hö)/snún. á mín) 90 (122) / 5.000 90 (122) / 5.000 77 (105) / 3.000 - 4.000 77 (105) / 3.000 - 4.000Tog (Nm/snún. á mín) 200 / 1400 - 4000 200 / 1400 - 4000 250 / 1500 - 2750 250 / 1500 - 2750Evrópskur mengunarflokkur EU5 EU5 EU5 EU5Eldsneyti Bensín Bensín Dísil Dísil

Frammistaða

Hámarkshraði (km/klst) 203 203 192 192Hröðun 0–100 km/klst (sek) 9,3 9,3 10,7 10,7

Eyðsla

– Innanbæjar (l/100 km) 6,6 6,2 4,6 4,6– Utanbæjar ( l/100 km) 4,3 4,3 3,3 3,5– Blandaður akstur (l/100 km) 5,2 5,0 3,8 3,9CO2 útblástur (g/km) 123 116 99 102Stærð eldsneytistanks 50 lítrar 50 lítrar 50 lítrar 50 lítrarBeygjuradíus (m) 10,9 10,9 10,9 10,9Gírkassi 6 gíra beinsk. 7 gíra DSG 5 gíra beinsk. 7 gíra DSG

Helstu mál

Lengd (mm) 4255 4255 4255 4255Breidd (mm) 1790 1790 1790 1790Hæð (mm) 1452 1452 1452 1452Eigin þyngd (kg) 1225 1249 1295 1313Burðargeta (kg) 570 576 580 572Heildarþyngd (kg) 1.720 1.750 1.820 1.830

Frítt í stæði* Nei Já Já Já

Volkswagen Golf tækniupplýsingar

*Bifreiðar með 120g CO2/km eða minna flokkast sem visthæfir bílar skv. skilgreiningu Reykjavíkurborgar. Bifreiðarnar afhendast með sérstakri bílastæðaklukku í framrúðu. Leggja má visthæfum bílum í eina og hálfa klukkustund án endurgjalds í gjaldskyld bílastæði í Reykjavík. Ef bifreið er á nagladekkjum fellur gjaldfrelsi niður.