Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

28
Svava Pétursdóttir, nýdoktor Þormóður Logi Björnsson, kennari VENDIKENNSLA: VIÐBÓT Í VERKFÆRAKISTU KENNARA? Þarf skólinn að vera skemmtilegur? Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun 8.–9. nóvember Hagaskóla.

description

Erindi um vendikennslu á Ársþingi Samtka áhugafólks um skólaþróun 8.-9. nóvember. Svava Pétursdóttir og Þormóður Logi Björnsson.

Transcript of Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Page 1: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Svava Pétursdóttir, nýdoktorÞormóður Logi Björnsson, kennari

VENDIKENNSLA: VIÐBÓT Í VERKFÆRAKISTU KENNARA?

Þarf skólinn að vera skemmtilegur? Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun 8.–9. nóvember Hagaskóla.

Page 2: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Hvað er vendikennsla - spegluð kennsla Flipped classroom

Vendikennsla eða spegluð kennsla felst í því að kennari útbýr eða velur myndbönd þar sem námsefnið er "kennt". Nemendur horfa á myndböndin heima á þeim tíma sem þeim best hentar. Með þessu gefst svigrúm í kennslustundum fyrir fjölbreyttari kennsluhætti.

Sjá t.d. http://flippedlearning.org/

http://www.flippedclassroom.com/http://net.educause.edu/ir/library/pdf/eli7081.pdf

Mynd frá http://www.knewton.com/flipped-classroom/

Page 3: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Áhrif tækni á kennsluhætti

● Hvert stefnum við?

● Tækni

● Hugmyndafræði kennslu í

uppnámi?

● Jákvæð hliðaráhrif að

skoða eigin kennsluhætti

Page 4: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Frumkvöðlar í vendikennslu

Náttúrufræði og stærðfræðitími og rými til:

● tilrauna og verklegra æfinga● vettvangsferða● reikna dæmi og vinna verkefni● umræður

Page 5: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Tæknileg atriði - trial and error

Google drive handritglærur

Quick timeCamtasiaHýsing

youtube - innlent / erlent niðurhal

Page 6: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Form

HandritagerðLengd Kennari í mynd ?Höfundarréttur● myndir● texti

Page 7: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Innihald

Tenging við aðalnámsskráTenging við kennslubækurSögur, dæmi, myndirTenging við Stjörnufræðivefinn

Page 8: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Kennslufræðin

Hvað gerist í kennslustundinni?Hvernig má nota vendikennslu?Hvernig deilt með nemendum?Árangur?

Page 9: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

flipp.is

- Keilir- Ragnar Þór Pétursson og Þormóður Logi Björnsson- Kveikja fyrir aðra - - Nýta myndbönd frá öðrum eða búa til þín eigin- Eitt útilokar ekki annað

Page 10: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

● 92 myndbönd

● Birt á Youtube og Vimeo

● safnað á síðuna http://flipp.is

Page 11: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Page 12: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Forprófun - pilot

Nóvember 20121 kennari2 bekkirspurningalisti nemenda 12 svörviðtal við kennarahópviðtöl nemenda

Page 13: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Page 14: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Page 15: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Úr hópviðtölum

- allir höfðu aðgang að tæki til að horfa á myndbönd og internetaðgang heima- 2/8 höfðu aðgang að spjaldtölvu- skiptar skoðanir um hvort betra væri að lesa eða horfa

Page 16: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Page 17: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Áður en ég las kaflann 5

Í tíma 0

Fyrir próf 7

Þegar bekknum var sett fyrir að horfa 8

20

1 svar 6

2 svör 4

3 svör 2

12

Hvenær horft á myndböndin

Page 18: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Hversu mikið lastu í kennslubókinni?

Page 19: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Page 20: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Page 21: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Page 22: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Page 23: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Nefndu eitthvað sem þér fannst jákvætt eða gott við að nota myndbönd við að læra náttúrufræði.

● Gott að hafa þetta til upprifjunar þegar maður er að læra heima og læra fyrir próf.

● Að hlusta á mynböndin og horfa hjálpar skilninginum aðeins

● það er eins og þegar þormoður er að fara með okkur yfir i tima bara styttra og sparar tima en mjög fræðilegt og ég læri vel af því :)

● Gerir náttúrufræðina meira spennandi, hjálpar mér að skilja

● getur gert það í tölvuni

● mér finnst bara betra að hlusta á en að lesa...

Page 24: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Nefndu eitthvað sem þér fannst jákvætt eða gott við að nota myndbönd við að læra náttúrufræði.

● hjálpaði, Fjölbreyttni

● Mér finnst ég taka betur eftir og muna meira um efnið.

● ef við skildum ekki eitthvað þá gátum við bara horft á það aftur eins oft og við þurftum til að geta skilið það

● Það er betra að fá upplýsingar í myndböndum, líka eru margir sem vilja frekar horfa á myndband en að lesa kaflann því oftast erum við að fá mikið af upplýsingum frá daglegu sjónvarpsglápi. T.d. í fréttum eða annað slíkt

● Auðvelt í aðgengi.

Page 25: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Nefndu eitthvað sem þér fannst neikvætt eða slæmt við að nota myndbönd við að læra náttúrufræði.

● Ekkert

● Sumir í kringum mann eru með læti á meðan

● gátum ekki spurt kennarann jafnóðum og vorum þá kannski búin að gleyma spurningunni þegar við

komum í tíma

● Nei mér finnst þetta bara mjög jákvætt. En það má samt ekki eyða öllum bókum út úr námsefninu

því það eru líka gallar við að horfa bara á myndbönd.

● Mér fannst ekki nógu vítt farið í kaflann. Finnst þurfa að fara meira í allt efni kaflans en ekki bara

einblína á viss hugtök eða atriði.

● Surg í mic var semi pirrandi...

● Ekkert

● ég skil stundum meira ef ég les en að horfa á myndböndin

Page 26: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Áhrif þess að skoða kennslu sínaHvað lærði kennarinn ?

Page 27: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Reynsla úr forrannsókn

•Lítið úrtak•Stuttur kennslutími•Kennari ekki við allan tímann svo sjálfsagi og stýring í námi verða líka breyta •Reynsla af vinnubrögðum•breyttar áherslur rannsóknar (námsstíll)

Page 28: Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?

Þarf skólinn að vera skemmtilegur??

Þurfa kennsluaðferðir ekki að vera fjölbreyttar og þess gerðar að nemendur hafi gaman af námi? Er vendikennsla er góð viðbót í verkfærakistu kennara? Eða jafnvel upphafið að byltingu?