Upplýsingar um Vallarmat 2010

20
VALLARMAT 2010 Upplýsingar fyrir vallarstjóra og forráðamenn klúbba

description

Allar helstu upplýsingar um vallarmat fyrir vallarstjóra og forráðamenn klúbba.

Transcript of Upplýsingar um Vallarmat 2010

Page 1: Upplýsingar um Vallarmat 2010

VALLARMAT 2010Upplýsingar fyrir vallarstjóra og forráðamenn klúbba

Page 2: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Síða 2 - Upplýsingar fyrir vallarmat

Völlur Úttekt Áætlað Forgjafarhringir %Grafarholtsvöllur 2009 11,784 9.99%Gufudalsvöllur 2009 1,951 1.65%Setbergsvöllur 2009 1,730 1.47%Svarfhólsvöllur 2009 929 0.79%Tungudalsvöllur 2009 829 0.70%Syðridalsvöllur 2009 476 0.40%Silfurnesvöllur 2009 293 0.25%Þverárvöllur 2009 260 0.22%Álftanessvöllur 2009 250 0.21%Meðaldalsvöllur 2009 142 0.12%Ásatúnsvöllur 2009 82 0.07%Efri Vík 2009 12 0.01%Reykholtdalvöllur 2009 0 0.00%Öndverðarnesvöllur 2008 3,419 2.90%Hlíðavöllur 2008 3,176 2.69%Kálfatjarnarvöllur 2008 2,231 1.89%Kiðjabergsvöllur 2008 1,918 1.63%Kirkjubólsvöllur 2008 1,540 1.31%Húsatóftavöllur 2008 1,315 1.11%Hlíðarendavöllur 2008 1,046 0.89%Víkurvöllur 2008 764 0.65%Katlavöllur 2008 556 0.47%Bárarvöllur 2008 542 0.46%Ekkjufellsvöllur 2008 319 0.27%Litlueyrarvöllur 2008 223 0.19%Hvammsvöllur 2008 67 0.06%KiðÖnd 2008 12 0.01%Húsatóftavöllur Old course 2008 5 0.00%Hvaleyrarvöllur 2007 9,155 7.76%Leirdalur 2007 8,106 6.87%Mýrin 2007 6,342 5.38%Hólmsvöllur 2007 5,183 4.39%Garðavöllur 2007 4,996 4.24%Jaðarsvöllur 2007 4,878 4.14%Strandarvöllur 2007 3,414 2.89%Nesvöllur 2007 3,319 2.81%,Selsvöllur 2007 1,931 1.64%Vestmannaeyjavöllur 2007 1,641 1.39%Þorlákshafnarvöllur 2007 1,633 1.38%Korpúlfsstaðir 2006 9,674 8.20%Urriðavöllur 2006 8,720 7.39%Hamarsvöllur 2006 2,307 1.96%Miðdalsvöllur 2006 756 0.64%Litli völlur 2006 525 0.45%Glannavöllur 2006 361 0.31%Haukadalsvöllur 2006 226 0.19%Hagavöllur 2006 224 0.19%Hólsvöllur 2005 339 0.29%Djúpavogsvöllur 2005 3 0.00%Sveinkotsvöllur 2004 1,243 1.05%Bakkakotsvöllur 2003 2010 2,858 2.42%Húsafellsvöllur 2002 2010 177 0.15%Garðavöllur u. jökli 2002 2010 152 0.13%Háagerðisvöllur 2001 80 0.07%Arnarholtsvöllur 2000 2010 884 0.75%Úthlíðarvöllur 2000 2010 687 0.58%Skeggjabrekkuvöllur 2000 2010 626 0.53%Grænanesvöllur 2000 2010 526 0.45%Vatnahverfisvöllur 2000 257 0.22%Byggðarholtsvöllur 2000 248 0.21%Vesturbotnsvöllur 2000 2010 226 0.19%Fróðárvöllur 2000 2010 179 0.15%Krossdalsvöllur 2000 79 0.07%Skeljavíkurvöllur 2000 2010 55 0.05%Indriðastaðavöllur 2000 2010 52 0.04%Ásbyrgisvöllur 2000 2010 31 0.03%Skálavöllur 2010 0 0.00%Lundsvöllur 2010 0 0.00%Samtals 117,964 100.00%

Áætlun og staða vallarmats

Page 3: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Upplýsingar fyrir vallarmat - Síða 3

GSÍ hefur á undanförnum árum sentþátttakendur á sérstök námskeið, sem haldineru á vegum bandríska golfsambandsins(USGA) og evrópska golfsambandsins (EGA).Þeir sem hafa sótt slík námskeið hljótaviðurkenningu sem fyrirliðar í vallarmatshópi.Auk þess hefur sambandinu tekist að fá tillandsins í tvö skipti Bill Mitchell frá skoskagolfsambandinu, en hann er talinn einn afreyndustu og virtustu vallarmatsmönnum íEvrópu. Allir núverandi vallarmatsmenn GSÍhafa notið leiðsagnar Bills. Með þessu ætti aðvera tryggt að vallarmat á Íslandi sésambærilegt við það sem gerist annars staðar íEvrópu.

Eftirtaldir eru viðurkenndir og virkirvallarmatsmenn Golfsambands Íslands:

Fyrirliðar:Andrés I. Guðmundsson, Ásgeir Eiríksson,Guðmundur Þór Magnússon og Stefán Pálsson.

Aðrir matsmenn:Arnar Geirsson, Árni Möller, GuðmundurÓlafsson og Guðrún Jónsdóttir.

Vallarmat á vegum GSÍ

Efnisyfirlit

Áætlun og staða vallarmats..................................................................................................

Vallarmat á vegum GSÍ.........................................................................................................

Upplýsingar fyrir vallarmat..................................................................................................

Hverju verður klúbburinn að ljúka áður en að vallarmati kemur?.........................................

Leiðbeiningar til að mæla lengd vallarins............................................................................

Staðsetning á varanlegum teigmerkjum..............................................................................

Hvað þarf klúbburinn að hafa í huga þegar nýtt vallarmat liggur fyrir?.................................

Áhrifaþætir í vallarmati og vægi...........................................................................................

Nokkur dæmi um hvað getur hækkað vallarmat um 0.1......................................................

Dæmi um vinnublað nefndarinnar.......................................................................................

Vallarmat og vægi á rauðum teigum karla...........................................................................

Vallarmat og vægi á rauðum teigum kvenna.......................................................................

Vallarmat og vægi á gulum teigum......................................................................................

Vallarmat og vægi á bláum teigum......................................................................................

Vallarmat og vægi á hvítum teigum.....................................................................................

Orðskýringar.........................................................................................................................

2

3

4

5

6

7

8

10

11

12

13

14

15

16

17

19

Page 4: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Síða 4 - Upplýsingar fyrir vallarmat

Upplýsingar fyrir vallarmat

Áhrifaþættir á lengd vallar

1. Mæld lengd vallarins

2. Hæð yfir sjávarmáli

3. Rúll og eðli brautar

4. Hæðarmismunur milli teigs og flatar

5. Hundslöpp - þvinguð stytting á höggi

6. Vindur

EGA samþykkti nýtt forgjafar- og vallarmatskerfi árið 1999 og tók Golfsamband Íslands það uppárið 2000. Golfsambandið hefur einkaleyfi á að meta golfvelli á Íslandi í samræmi við reglur EGAog USGA. Vallarmatsmaður er sjálfboðaliði sem fengið hefur kennslu í að nota vallarmatskerfið oger viðurkenndur af Golfsambandi Íslands.

Í gamla vallarmatskerfinu var nær eingöngu notast við lengd vallarins til að finna út hvaðvallarmatið væri. Vallarmatskerfi USGA er hins vegar byggt upp á sex þáttum sem hafa áhrif álengd og tíu þáttum sem hafa áhrif á leik sem hindranir.

Áhrifaþættir sem hindranir

1. Landslag brautar 6. Vallarmörk og öfgakenndur kargi

2. Braut 7. Vatn

3. Högg á flöt - flatarmarkið 8. Tré

4. Björgun og kargi 9. Yfirborð flatar

5. Glompur 10. Sálfræði

Mikil hæðarmunur er á milli teigs og flatar á 7. braut áKiðjabergsvelli eða -43 metrar af hvítum.

Vallarmatsmenn hafa það verkefni að safna saman þessum upplýsingum á vellinum og hefja síðannákvæma úrvinnslu upplýsinga þar sem fyrirliði hópsins samræmir niðurstöðurnar áður envallarmatið er gefið út.

Völlur verður að ná 2.750 metrumTil að fá vallarmat Golfsambands Íslands verður völlur að ná 2.750 metrum á karla eða kvennateig og ein braut fyrir karla verður að ná 229 metrum og 193 metrum fyrir konur.

Mikið landslag er í brautum í hrauninu hjá Keili Hér er gott dæmi um öfgakenndan karga

Page 5: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Upplýsingar fyrir vallarmat - Síða 5

Klúbburinn tilnefnir fulltrúa innan klúbbsins semverður síðan í samskiptum við golfsambandiðog vallarmatsmenn vegna vallarmatsins. Yfirleitteru fulltrúar klúbba formenn vallarnefndar eðavallarstjórar. Æskilegt er fyrir fulltrúa klúbbsinsað vera með vallarmatsmönnum á meðanvallarmatið stendur yfir á vellinum. Það munhjálpa til við upplýsingasöfnun en spurningar ummögulega útkomu vallarmatsins getur hópurinnekki svarað á þeim tímapunkti. Einnig er sú reglahöfð að vallarmatsmenn setjast niður meðfulltrúa áður en vallarmatið hefst þar sem fariðer yfir ýmis atriði um völlinn.

Völlurinn verður að vera mældur eftir reglumEGA og lengdir þurfa að liggja fyrir hjágolfsambandinu. Það eru margar ástæður fyrirþví að leggja metnað í mælingar á vellinum. Súmikilvægasta er að vallarmatið byggir aðverulegu leyti á lengd vallarins. “Fyrir Bogeykylfing er lengdin ca. 75% af matinu og fyrirScratch kylfing allt að 90%.” Það mætti einnigútskýra þetta þannig að ef mælingunni skeikarum 20 metra þá þýðir það breytingu upp á 0.1 íCR. Og ef við ímyndum okkur skekkju upp á 100metra þýðir það breytingu á 0.5 í CR eða hálfuhöggi á vellinum og í samanburði við aðra velli.

Áður en völlurinn verður mældur þarf að setjaniður varanleg teigmerki á teiga. Varanlegtteigmerki er sett niður þvert af miðju teigs tilhægri eða vinstri. Dæmi um varanlegt teigmerki.

Hvernig fer vallarmatið fram?

Undirbúningur gagnaFyrirliði vallarmatshópsins hefur samband viðfulltrúa úr klúbbnum og fara þeir saman yfir þaugögn sem liggja fyrir. Gögn þessi eru t.d. hraði áflötum, sláttuhæð á karga og þvermál flata svo

eitthvað sé nefnt. Öll þessi gögn verða síðanfærð inn á matsblöð fyrir hvern vallarmatsmanntil að flýta fyrir á þeim degi þegar matið fer fram.

"Matið" á vellinumVallarmatið verður framkvæmt af minnst þremurvallarmatsmönnum og þar á meðal er fyrirliðihópsins. Meðan á matinu stendur ætti hópurinnekki að verða fyrir truflun af öðrum ráshópum.Klúbburinn ætti að sjá til þess að nægur tími ségefinn áður en ráshóp er hleypt af stað á eftirhópnum. Það tekur hópinn ca. fimm (5) tíma aðsafna gögnum fyrir 18 holu völl. Öll gögn semvallarmatsmenn safna saman á vellinum verðaslegin inn í tölvuforrit frá USGA og samræmt ásérstökum fundi vallarmatshópsins. Þegar því erlokið verður gefið út af Golfsambandinu nýttvallarmat á völlinn.

StaðarreglurSamkvæmt vallarmatskerfi USGA verða vellireinungis metnir með hliðsjón af gildandigolfreglum. Vallarmatsmenn geta til dæmis ekkimetið háan karga eða tré sem hafa verið merktsem vatnstorfæra sem vatnstorfæru heldur þaðsem golfreglurnar myndu skilgreina þetta.Annars ættu kylfingar mögleika á að auðveldaleikinn og völlurinn fengi því rangt vallarmat.

VindmælingarVallarmatsnefndin hefur flokkað alla golfvellilandsins niður eftir ákveðnu kerfi sem skoskavallarmatnefndin hefur þróað og notað í nokkurár. Þar eru eyjavellir, strandvellir og vellir semeru opnir fyrir vindi í efstu flokkunum. Með þessukerfi er einfaldlega verið að bæta við metrum áraunlengd vallarins. Ef klúbburinn telur sig ekkivera í réttum flokki þarf hann að sýnavallarmatsnefnd mældan meðalvindhraða ávellinum síðustu þrjú árin í júlí mánuði.

Hverju verður klúbburinn að ljúka áður en að vallarmati kemur?

Varanlegt teigmerki með lengd brautar á.

Page 6: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Hverja braut skal mæla lárétt (loftlínu) meðrafrænum búnaði til mælinga, landmælinga-tækjum eða GPS, frá varanlegum teigmerkjumsérhvers teigssvæðis á vellinum og inn á miðjaflöt. Til að lengd brautar verði rétt mældsamkvæmt reglum USGA verður að setja niðurvaranleg merki á teigum, finna brotalínu í boga(dogleg) og miðju flatar. Klúbburinn læturframkvæma mælinguna, með fyrirvara umendurskoðun og eftirlit vallarmatsnefndar semgefur út vallarmatið.

Varanleg teigmerki (upphafspunktur)Varanleg teigmerki er varanlegur hlutur semsettur er niður hægra eða vinstra megin út frámiðju teigs. Frá þessum punkti verður brautinmæld. Varanleg teigmerki eiga alltaf að verasýnileg og sýna þann lit sem teigurinn er. Þ.e.a.sá rauðum teigum á merkið að vera rautt eðamerkt rauðu. Við matið er nákvæm varanlegstaðsetning teigmerkja nauðsynleg og er húnlíklegri til að hafa meiri áhrif á matið en hraðiflata, dýpt óslægju og aðrir þættir vallarmatsins.

Athugið: Varanleg teigmerki verða að verakominn niður í teiga áður mælingar hefjast.

Þegar sami teigaflötur er notaður fyrir fleiri eneinn teig er rétt að taka tillit til núverandi ogvæntanlegrar notkunar hvers teigs viðstaðsetningu merkisins. Skiptið teigsvæðunum íhlutfalli við notkun og setjið varanlegu merkinþvert af miðju hvers slíks hluta. Sjá skýringarmynd á næstu síðu.

Lengd brauta mældBrautir eiga að mælast með fjarlægðarmælumþar sem skekkjan er ekki meiri en +/- 50 cm.Samkvæmt reglum USGA á braut að mælast

lárétt frá varanlegu teigmerki eftir leiklínu semgolfvallarhönnuðurinn gerði ráð fyrir og inn ámiðju flatar.

Holu sem liggur í boga (dogleg) verður að mælaeftir beinni línu frá teignum á miðja braut í miðjabrotalínu. Athugið frá miðri brotalínu og aðhámarki 18 metra frá innri endamörkum brautar.

Sé beygjuásinn ekki auðgreindur á að veljabeygjuás sem er u.þ.b. 206 metra fyrir karla eða192 fyrir konur frá þeim teigum sem meirihlutikylfinga notar. Mælingin verður að vera fráþessum stað, í beina línu inn að flatarmiðju. eðaí næsta beygjuás.

Athugið: Aðeins par 5 brautir geta haft fleiri eneina brotalínu. (sjá skýringamynd) Á par 4 brauthefur scratch kylfingur ekki nema eitt lendingarsvæði því hann leikur sínu öðru höggi beint áflöt. Ef hann nær því ekki einhvera hluta vegnamá mæla frá brotalínu tvö.

Hæðarmismunur milli teigs og flatarÞar sem flatir eru ofar en teigar er mismunatalan merkt með plús(+) fyrir framan og mínus(-) ef flötin er fyrir neðan teig.

Síða 6 - Upplýsingar fyrir vallarmat

Leiðbeiningar til að mæla lengd vallarins

Mynd: braut er mæld á miðja brotalínu.

Mynd: miðja flatar mæld.

Page 7: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Upplýsingar fyrir vallarmat - Síða 7

Staðsetning á varanlegum teigmerkjum

Stærð teigaRoyal & Ancient, St. Andrews (R&A) og USGAhafa frá árinu 1952 leitast við að samræmagolfreglur. Skv. skilgreiningu í golfreglum R&Aog USGA er teigur a.m.k. tvær kylfulengdir aðlengd. Stærstu kylfur er ekki lengri en 1,25 cmog teigur má því minnstur vera um 2,5 metrar aðlengd. Ekki er fjallað um breidd teigs ígolfreglunum.

Evrópska golfsambandið skilgreinir ekkilágmarksstærð teiga í EGA forgjafarkerfinu2007-2011. Vísað er til golfreglna R&A ogUSGA. Í EGA 2007-2011 grein 6.3 segir aðvaranlegt teigmerki (fjarlægðarvísir) skuli verastaðsett fyrir miðju teigsins. Í grein 10.4 segir aðhreyfanlegu teigmerkin megi ekki staðsetjameira en 10 metra framan eða aftan viðvaranlegu teigmerkin (fjarlægðarvísir).

Samkvæmt framangreindu má teigur vera u.þ.b.2,5 metrar til 20 metrar að stærð.

Hvar á að staðsetja varanlegt teigmerki?Lengd golfvallar skiptir miklu máli við vallarmatog er mjög mikilvægt að völlurinn sé réttilega ognákvæmlega mældur. Nákvæm staðsetning ávaranlegu teigmerki er þar af leiðandi mjögmikilvæg, en ónákvæmni í staðsetningu geturleitt til þess að vallarmat verður of hátt eða oflágt. USGA setur það sem skilyrði að varanlegteigmerki séu sett að lágmarki 4 metra fráafturhluta teigs og meira en 2 metra fráframhluta teigs.

Leiðbeinandi reglur vallarmatsnefndar GSÍStærð teiga á golfvöllum miðast oftast viðnotkun þeirra. Þannig eru gulir teigar jafnanstærstir. Teigur ætti ekki að vera minni en 6metrar að lengd og ekki stærri en 20 metrar aðlengd.

Varanlegt teigmerki teiga skal setja a.m.k. tvometra frá frambrún teigsins og fyrir miðju efhann er 8 metrar eða lengri. Ef endi viðkomanditeigs er ekki sýnilegur, t.d. ef teigurinn er ekkiupphækkaður eða ef fleiri teigar eru áteigstæðinu, þá verður að miða við áætlaðastærð teigsins, sem þó fari ekki yfir 20 metra. Efteigur er minni en 4 metrar skal setja varanlegumerkin fremst á teiginn. Ef teigur er 5 metrar ættivaranlega merkið að vera 1 metra frá fremri

brún. Ef teigur er 6 metrar ætti varanlegamerkið að vera 2 metra frá fremri brún.vt. = varanlegt teigmerki

Page 8: Upplýsingar um Vallarmat 2010

SkorkortNýtt vallarmat og vægi ætti að vera sýnilegt áþeim skorkortum sem klúbburinn gefur út. Nýjulengdirnar verða að vera á upplýsingaskiltum áteigum og á skorkorti.

Varanleg teigmerkiVaranleg teigmerki eiga alltaf að vera til staðarog sýnileg. Vallarstjórar verða að sjá til þess aðhægt sé að finna merkin og þar með staðfestarétta lengd brautar.

Lengd brauta þarf að halda í jafnvægiEf lengd eða erfiðleika vallar er breytt mikið fráþví sem telst eðlilegt (frá vallarmati) getur þaðleitt til rangrar grunnforgjafar. Breyting í lengdvallar upp á 20 metra hjá körlum eða 16 metrahjá konum hefur þau áhrif að vallarmatiðskekkist um 0.1 högg. Þess vegna er mikilvægtað halda lengd og erfiðleika vallar eins yfir allttímabilið.

ForgjafarskilyrðiEf eitt teigmerkið er meira en 10 metra fyrirframan eða aftan varanlegt teigmerki eða lengdvallarins hefur verið stytt eða lengd um meira en100 metra frá vallarmati má ekki láta hringinngilda til forgjafar. Ef verið er að breyta vellinum áað láta Golfsambandið vita um þærframkvæmdir annars er hætta á aðGolfsambandið þurfi að ógilda forgjafarhringisem leiknir voru á breyttum velli. Þegargolfklúbbur hefur tilkynnt um breytingar á vellimun Golfsambandið ákveða hvort endurmatþurfi að fara fram eða hvort hægt sé að látagamla vallarmatið standa þar til endurmat ferfram.

LeikforgjafartaflaEftir að golfklúbbur hefur fengið staðfestingu ánýju vallarmati þá hafa nýjar lengdir og vallarmatverið sett inn á golf.is. Þar með hefur taflan meðleikforgjöf breyst.

EndurmatSamkvæmt reglum USGA vallarmatskerfisinsverður að endurmeta alla golfvelli á þriggja árafresti þangað til þeir hafa náð níu (9) ára aldri.Þeir vellir sem eru eldri en 9 ára ættu að fá aðöllu óbreyttu endurmat á tíu (10) ára fresti. Efvellir eru með vallarmat sem er eldra en tíu (10)ára er það í raun ógilt og ætti sá völlur ekki aðhafa áhrif á grunnforgjöf kylfinga.

Samantekt um skipulagGolfklúbburinn byrjar á því að ákveða hvernigframtíðar ástand vallarins verður.

TeigarUmhirða vallarSláttuhæð á kargaGlompurBreidd brautaHraða á flötumTré og annar gróður

Aðferðin við að mæla lengd vallarins1. Hafa samband við GSÍ og tilkynna áætlun2. Koma niður varanlegum merkjum á alla teiga3. Láta mæla völlinn með eða án aðstoðar GSÍ4. Senda nýjar lengdir til Golfsambandsins

Framkvæmd á vallarmatiKlúbburinn tilkynnir GSÍ að völlurinn sé tilbúinn fyrir vallarmat.

Eftir að vallarmatmenn hafa safnað samanupplýsingum á vellinum verður gögnunumslegið inn í vallarmatsforrit USGA.

Útkoman úr forritinu verður samræmd ogsamþykkt á fundi vallarmatsnefndar.

Golfsambandið sendir Golfklúbbinumstaðfestingu á nýju vallarmati og hefurvallarmatið þá tekið gildi á golf.is um leið.

Síða 8 - Upplýsingar fyrir vallarmat

Hvað þarf klúbburinn að hafa í huga þegar nýtt vallarmat liggur fyrir?

Miðberg - 15. braut á Kiðjabergsvelli

Page 9: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Í eftirfarandi grein er hægt að skoða hvaða áhrif umhirða og breytingar ávellinum hafa á vallarmat og vægi. Þessar tölur eru unnar úr núgildandihandbók um vallarmatskerfi USGA og eru fyrst og fremst ætlaðar fyrir vallar-og framkvæmdastjóra klúbba.

Vallarmatsnefnd vill benda á að einungis er hægt að gefa svör um mögulegabreytingu á vallarmati eða vægi eftir vallarmatshópurinn hefur safnað samanöllum gögnum um völlinn og farið yfir þau.

ATHUGIÐÞetta er ekki leiðarvísir fyrir breytingar á velli!

Page 10: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Síða 10 - Upplýsingar fyrir vallarmat

Áhrif umhirðu og breytingar á velliVallarmatið byggir á mældri lengd vallarins og hindrunum við eðlilegar aðstæður. Ef breytingar álengd eða hindrunum eru gerðar eftir að vallarmat liggur fyrir hefur það áhrif á útreikning. Öll úrslitog þar af leiðandi áunnir punktar eða forgjöf eru þá ekki samkvæmt reglum.

Yfir allt tímabilið er nauðsynlegt að halda vellinum í samræmi við það hvernig völlurinn var metinn.Halda þarf aðstæðum á vellinum eins allt tímabilið. Hafa samræmi í hvar teigmerki ogholustaðsetningar eru til að breyta ekki heildarlengd vallarins. Einnig þarf að hafa reglu í slætti ogvökvun vallar. Með þessu verður hægt að ábyrgjast að vallarmatið sé eins rétt og það getur verið.

Smávæginlegar breytingar eins nýr teigur eða glompa hafa áhrif á vallarmatið. Eftirfarandi eru þauáhrif sem ónákvæm umhirða vallar, breytingar eða nýjar hindranir hafa á vallarmatið og þar afleiðandi á leikforgjöf kylfinga.

Breyting á raunlengdBreytingar á raunlengd vallarins um +20 metra hækka vallarmat vallarins um 0.1 og að samaskapi myndi það minnka ef völlurinn yrði styttur. Þetta hefur líka áhrif á vægi vallarins. Ef völlurinnyrði lengdur um ca. 80 metra þá hækkar vægið um einn heilann. Sama gildir við styttingu áraunlengd þá lækkar vægið um einn heilann.

Staðsetning á hreyfanlegum teigmerkjum (Regla 15.2 á bls. 61 í EGA forgjafarkerfinu)Algengasta breyting á raunlengd vallar er staðsetning á hreyfanlegum teigmerkjum fyrir framaneða aftan þau varanlegu. Ef maður setur teigmerkin niður 9 metra fyrir aftan varanlega teigmerkiðá öllum teigum þá er maður búinn að lengja völlinn um 162 metra. Þetta hefði þau áhrif aðvallarmatið myndi hækka um 0.8 og vægið hækkar um 2.

Hundslöpp (dogleg) eða þvinguð stytting á höggiHindranir sem settar eru fyrir scratch kylfing þannig að hann getur ekki slegið fullt högg hækkavallarmat vallarins. Að sama skapi myndi vallarmat lækka ef fjarlægðar væru hindarnir sem létukylfinginn stytta höggið. Ef djúpar brautarglompur yrðu gerðar þvert á lendingarsvæði scratchkylfings 210 metra frá upphafshöggi þá myndi það þýða lengingu vallar um 36 metra og þáhækkar vallarmatið um 0.2. Ef bogey kylfingurinn þarf ekki að leggja upp þá lækkar vægið um 1.

Ef útbúinn yrði ný brautar glompa í hundslöppinni (dogleg) þar sem brautin brotnar eða sett niðurtré þar sem brautin brotnar þannig að kylfingar geta ekki stytt sér leið þá hefur þetta áhrif áraunlengd vallar.

RúllMjúkar brautir lengja raunlengd vallar öfugt við það að harðar brautir stytta raunlengdina. Ef eðlibrauta breytist við það að vera "meðal" í "mjúkar" út af meiri vökvun þá hækkar vallarmat um 0.2

Ef brautir færu úr flokknum að vera "harðar" í flokkinn "meðal" þá myndi það þýða hækkun ávallarmati um 0.5 og hækkun á vægi um einn heilann.

Áhrifaþættir í vallarmati og vægi

Page 11: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Upplýsingar fyrir vallarmat - Síða 11

a) BrautMinnka breiddina á fjórum brautum um 9 metra myndi hækka vallarmat um 0.1Minnka breiddina á öllum par 4 og 5 brautum úr 27 metrum í 18 metra myndi hækka vallarmat um0.3 og vægi um 1,5.

b) Björgun og kargiHækka hæðina á karganum um 2.5 cm á þremur brautum hækkar vallarmat um 0.1Hækka hæðina á karganum á öllum holum vallarins úr 5.5 cm í 7.5 hækkar vallarmat um 0.7 ogvægi um 5.

c) Vallarmörk (OB)Færa hvítu hælana 9 metra nær lendingarsvæði kylfings á 5 brautum eða flötum myndi hækkavallarmat um 0.1.

d) GlompurKoma fyrir 13 nýjum glompum sem eru meðalstórar og staðsetja þær á þeim lendingarsvæðumsem engar glompur voru fyrir. Það myndi hækka vallarmat um 0.1 og vægi um ca. 1. Sömuhækkun væri hægt að ná með því að koma fyrir færri en dýpri glompum.

e) Yfirborð flatarEf mældur hraði á 8 flötum eykst um 30 - 50 cm hækkar það vallarmat um 0.1. Ef flatarhraði áöllum 18 holum vallarins myndi aukast um 30 - 50 cm þá hefði það í för með sér hækkun ávallarmati upp á 0.2 og hækkun á vægi um 1.

Ef maður tekur þetta saman þá hafa breytingar á teigmerkjum, sláttuhæð, breidd brauta og vökvuná öllum 18 holum vallarins eftifarandi áhrif á vallarmat og vægi.

Eins og hægt er að sjá á töflunni hér að ofan geta viljandi eða óviljandi breytingar á velli hafttöluverð áhrif á vallarmatið. Ef við gefum okkur mjög ýkt dæmi gæti mismunurinn orðið 5-6 högg ívallarmati og hátt í 20 í vægi.

Ef við gefum okkur að bogey-kylfingur með 20 í forgjöf fari á Hvaleyrarvöll fengi hann 18 íleikforgjöf á gulum teig samkvæmt gildandi vallarmati. Síðan er forsendum vallarmatsins viljandieða óviljandi breytt um 5 högg í vallarmati (CR) og 20 vægi (Slope) eins og ýkta dæmið sýnir hérað ofan. Þá myndi það þýða að hann fengi 27 í leikforgjöf ef völlurinn yrði gerður erfiðari og aðeins10 í leikforgjöf ef hann yrði léttari. Þar af leiðandi myndi það skekkja verulega forgjafarútreikninghans. Scratch-kylfingur með 0 í forgjöf fengi samkvæmt gildandi vallarmati -2 í leikforgjöf enbreyting á forsendum um 5 högg í vallarmati (CR) myndi leiða til -7 eða +3 í leikforgjöf.

Þess vegna er mjög mikilvægt að halda vellinum í sama ástandi og hann var þegar hann varmetinn. Það er ekki æskilegt á þeim degi sem völlurinn er metinn að reyna setja hann upp erfiðarieða léttari en venjulega. Vellinum á að reyna halda í sama ástandi allt tímabilið.

Nokkur dæmi um hvað getur hækkað vallarmat um 0.1

Raunlengd/Hindranir* Breytingar á CR* Breytingar á Slope*Braut + eða – 0,3 + eða – 1Björgun og kargi + eða – 0,7 + eða – 5Högg á flöt - flatarmarkið + eða – 0,2 + eða – 1Yfirborð flatar + eða – 0,2 + eða – 1Teigmerki + eða – 0,8 + eða – 2Rúll + eða – 0,5 + eða – 1Samtals breyting + eða – 2,7 + eða – 11*Allar tölur miðast við karla teiga

Page 12: Upplýsingar um Vallarmat 2010

TE

IGU

R

CO

UR

SE

HO

LE

:15

LE

NG

TH

PA

R:

5D

AT

E:

T2

4S

1S

2S

3B

1B

2B

3B

4

270

220

S1

S2

S3

B1

B2

B3

B4

2525

220

170

0

Scr

atch

:N

NL E

+B

I-

B

M1

1P

Yd

s:H

t:C

J Q

- -

50S

Y1

1

Bg

y:F

rac:

Ft:

RF

rac:

Yd

s:S

U0

01

00

01

2

LZ1-

LZ2A

ppr´

chLZ

1-LZ

2LZ

2-LZ

3App

r´ch

2

MA

MA

SA

MA

MP

Bra

utar

glom

pir

S1

S2

S3

B1

B2

B3

B4

S1

S2

S3

B1

B2

B3

B4

V

00

00

0Q C

11

E

10

01

00

0

S1

S2

B1

B2

B3

DO

2633

3926

NW

:D

:Q

54

45

Tw

ice

2I

LJ

+W

S1

S2

S3

B1

B2

B3

B4

10

01

00

0

- W

3517

1717

O27

022

050

220

170

150

02

Yd

s:H

t:C

127

127

54

45

0

Car

tp

ath

:T

ilt+

B

H-

B

UY

U

BT

Cir

c?N

3215

21P

25%

25%

JT

eig

h.

2.H

ög

g

VQ

S-k

arl

250

220

OY

B-k

arl

200

170

00

00

00

0S

-ko

na

210

190

TB

-ko

na

150

130

FT

wic

e2

Ath

s:(B

lað

þet

taV

ER

ÐU

Rað

vera

no

tað

með

US

GA

Co

urs

eR

atin

gS

yste

mG

uid

e)S

GU

Fo

rm1

(Jan

.06)

ðarm

ælir

teig

:A

ðhög

gS

crat

ch:

Aðh

ögg

Bog

ey:

Við

flöt:

MS1 1

8´1"

-9´

4"

1 1

Un

ple

asan

t

6

Gre

enT

arg

etR

atin

g0

0

Pre

ven

t

Tw

oW

ays

6

8.5

6

Mat

smað

ur:

Ásg

eir

Eir

íkss

on

6

5

+/-

Yds

(Max

50)

0

Do

wn

hill

Do

wn

hill

0

Bo

un

ce

55

Tie

red

Tab

leV

alue

GR

EE

NS

UR

FA

CE

Tre

esR

atin

g

2

OB

/ER

Cro

ssin

g

OU

To

fB

OU

ND

S/E

R

Sho

tLen

gth

Tab

leV

alue

ype:

(

5

-21

FA

IRW

AY

Ob

stru

cted

Hei

gh

t

Un

ple

asan

t

To

talS

ho

tV

alu

e

Tab

leV

alu

e

Wid

th(

Wid

th(Y

ds)

atL

Z

Lay

up

Tab

leV

alu

e

To

po

gra

ph

yR

atin

g

To

talS

ho

tV

alu

e

Hig

hes

tV

alu

e

Vis

ibili

ty

GR

EE

NT

AR

GE

T

Fai

rway

Rat

ing

Wid

th(

Hig

hes

tV

alu

e

TO

PO

GR

AP

HY

Tab

leva

lue

Do

wn

hill

/Lev

el/U

ph

ill

Tab

leva

lue

(LZ

toL

Zo

rA

pp

roac

h

Ap

.ElS

:0

Ro

llR

atin

g

L/M

P/M

A/S

A/E

A

0

Vis

ibili

ty

DO

GL

EG

/LA

Y-U

P

EL

EV

AT

ION

Tee

toG

reen

(Ft.

Scr

atch

3 50

Bo

gey

150

0

+

Ap

El.

B:0

0

Rec

ov

&R

ou

gh

Rat

ing

Car

ry:

Tab

leV

alue

Scr

:

Sq

uee

ze(f

airw

a

Wat

erR

atin

g

1

TR

EE

S

Cen

tre

ofLZ

toT

rees

1 1

Ext

rem

e(e

.g. p

o

Tab

leV

alue

Rec

over

yR

educ

tion

Ob

stru

ct

Adj

uste

dT

able

Val

ue0

21 1

Est

imat

ed%

ofre

cove

ry

1

Cen

tre

LZto

OB

/ER

Tot

alS

hotV

alue

Inco

nsi

sten

t

Bu

nke

rR

atin

g

Tw

oW

ays

Per

cen

tag

e%

Jeo

par

dy

1

Mo

un

ds

Ext

rem

eR

ou

gh

1

BU

NK

ER

S

1

Gre

enP

rote

ctio

n:

Su

rou

nd

ed(W

H)

Un

ple

asan

t

Tw

ice

<1/4

<1/2

<3/4

>3/4

Hig

hest

Val

ue

Tot

alS

hotV

alue

00

Su

mo

fal

l Val

ues

0

Tw

ice

Jeo

par

dy

Gre

enS

urf

ace

Rat

ing

0

Hig

hest

Val

ue

Su

mo

fal

lVal

ues

Dep

th(3

)

Fw

y

OB

/ER

Rat

ing

Hig

hest

Val

ue

Tot

alS

hotV

alue

Sq

uee

ze

Gr

=<2

"{<

1"}

WA

TE

R

Cro

ssin

gY

ards

1/0/

1900

1

Ásg

eir

Eir

íkss

on

1

TE

AM

LE

AD

ER

:

1

Per

cen

tag

e%

Car

tp

ath

:T

ilt

F=

<2"

{<1"

}

1T

wic

e

Pre

ven

t

Tab

leva

lue

Jeo

par

dy

Sq

uee

ze

Tw

ow

ays

Late

ralY

ards

1

Gu

lur

karl

ar

Tra

nsi

tio

nH

ole

?

RO

LL

Inco

nsi

sten

t

Gra

farh

olt

540

Bog

ey:

Bog

ey:

Ave

rag

e

Sh

ots

Pla

yed

RE

CO

V&

RO

UG

H

Tab

leV

alu

e

Lay

Up

Scr

atch

:

Dæmi um vinnublað nefndarinar - 15. braut á Grafarholtsvelli

Page 13: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Upplýsingar fyrir vallarmat - Síða 13

Vallarmat og vægi á rauðum teigum karla

Völlur Klúbbur Holur Par Lengd Vallarmat VægiHlíðarendavöllur GSS 9 72 4,876 66.6 118Korpúlfsstaðir GR 18 72 4,850 66.3 116Setbergsvöllur GO 9 74 4,822 66.2 110Leirdalur GKG 18 71 4,810 67 122Þorlákshafnarvöllur GÞ 18 72 4,749 65.7 105KiðÖnd GKB 18 70 4,741 66.5 112Svarfhólsvöllur GOS 9 72 4,724 65.2 107Nesvöllur NK 9 72 4,708 67.4 108Haukadalsvöllur GEY 9 74 4,704 66.4 107Grafarholtsvöllur GR 18 71 4,669 64.7 118Urriðavöllur GO 18 71 4,661 64.2 113Hólmsvöllur GS 18 72 4,657 65.1 110Kiðjabergsvöllur GKB 18 71 4,643 66.3 113Vestmannaeyjavöllur GV 18 70 4,640 65.1 103Húsatóftavöllur GG 13 71 4,627 65.9 104Syðridalsvöllur GBO 9 71 4,620 65.4 110Jaðarsvöllur GA 18 71 4,612 66 111Víkurvöllur, Vík GKV 9 70 4,612 65.7 110Háagerðisvöllur GSK 9 72 4,586 65.4 107Hvaleyrarvöllur GK 18 71 4,577 63.7 106Bárarvöllur GVG 9 72 4,572 65.4 108Öndverðarnesvöllur GÖ 18 70 4,552 63.8 103Kirkjubólsvöllur GSG 9 70 4,548 64.2 107Garðavöllur GL 18 72 4,547 65.2 115Meðaldalsvöllur GGL 9 72 4,534 67.2 113Strandarvöllur GHR 18 70 4,522 64.1 102Arnarholtsvöllur GHD 9 72 4,492 66.8 115Gufudalsvöllur GHG 9 72 4,486 65.4 101Selsvöllur GF 18 70 4,481 64.2 107Vatnahverfisvöllur GÓS 9 70 4,468 64.6 106Katlavöllur GH 9 70 4,464 65.8 111Húsatóftavöllur Old course GG 9 70 4,446 64.3 99Djúpavogsvöllur GKD 9 70 4,444 66.5 122Hlíðavöllur GKJ 14 71 4,431 64.4 102, 3Indriðastaðavöllur GSD 9 72 4,416 70 113Þverárvöllur GÞH 18 72 4,411 66.2 108Hamarsvöllur GB 18 71 4,403 64.2 113Mýrin GKG 9 68 4,387 63.6 117Kálfatjarnarvöllur GVS 9 72 4,360 63.4 97Silfurnesvöllur GHH 9 70 4,338 66.4 109Úthlíðarvöllur GÚ 9 70 4,332 64 99Tungudalsvöllur GÍ 9 70 4,278 66 116Grænanesvöllur GN 9 70 4,258 64.2 104Vesturbotnsvöllur GP 9 72 4,226 66.8 107Fróðárvöllur GJÓ 9 70 4,186 63.4 98Garðavöllur undir Jökli GST 9 70 4,150 64.5 105Dalbúi GD 9 70 4,124 63.1 103Húsafellsvöllur GHF 9 72 4,110 64 107Víkurvöllur GMS 9 70 4,076 62.2 94Hagavöllur GSF 9 70 4,054 64 103Ásatúnsvöllur GÁS 9 72 4,014 61 100Ekkjufellsvöllur GFH 9 70 3,996 62.6 108Hvammsvöllur GHV 9 68 3,950 62.4 101Ásbyrgisvöllur GOG 9 66 3,874 62 93Efri Vík GLK 9 70 3,860 63.3 92Skeggjabrekkuvöllur GÓ 9 66 3,844 62.6 102Bakkakotsvöllur GOB 9 70 3,802 61.9 107Byggðarholtsvöllur GE 9 66 3,724 62.8 102Litlueyrarvöllur GBB 9 70 3,700 62 104Litli völlur GR 9 66 3,522 60.5 90Hólsvöllur GKS 9 68 3,414 65.5 114Glannavöllur GGB 9 70 3,350 60 95Sveinkotsvöllur GK 18 62 3,196 59.8 91Álftanessvöllur GÁ 9 58 2,462 55.5 89

Page 14: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Síða 14 - Upplýsingar fyrir vallarmat

Völlur Klúbbur Holur Par Lengd Vallarmat VægiHlíðarendavöllur GSS 9 72 4,876 72.2 122Korpúlfsstaðir GR 18 72 4,850 71.2 130Setbergsvöllur GO 9 74 4,822 71.8 126Leirdalur GKG 18 71 4,810 72.1 130Þorlákshafnarvöllur GÞ 18 72 4,749 70.5 122KiðÖnd GKB 18 70 4,741 71.7 120Svarfhólsvöllur GOS 9 72 4,724 70.8 121Nesvöllur NK 9 72 4,708 72.6 119Haukadalsvöllur GEY 9 74 4,704 70.1 130Grafarholtsvöllur GR 18 71 4,669 70.6 127Urriðavöllur GO 18 71 4,661 71 122Hólmsvöllur GS 18 72 4,657 71.1 128Kiðjabergsvöllur GKB 18 71 4,643 71.4 124Vestmannaeyjavöllur GV 18 70 4,640 70.3 123Húsatóftavöllur GG 13 71 4,627 70.5 115Syðridalsvöllur GBO 9 71 4,620 70.5 122Jaðarsvöllur GA 18 71 4,612 69.8 122Víkurvöllur, Vík GKV 9 70 4,612 70.6 121Háagerðisvöllur GSK 9 72 4,586 71.8 118Hvaleyrarvöllur GK 18 71 4,577 69.5 115Bárarvöllur GVG 9 72 4,572 70.6 117Öndverðarnesvöllur GÖ 18 70 4,552 68.6 118Kirkjubólsvöllur GSG 9 70 4,548 69 115Garðavöllur GL 18 72 4,547 69.7 121Meðaldalsvöllur GGL 9 72 4,534 71.9 127Strandarvöllur GHR 18 70 4,522 68.8 114Arnarholtsvöllur GHD 9 72 4,492 71.4 120Gufudalsvöllur GHG 9 72 4,488 71.6 119Selsvöllur GF 18 70 4,481 68.8 117Vatnahverfisvöllur GÓS 9 70 4,468 70 116Katlavöllur GH 9 70 4,464 69.4 125Húsatóftavöllur Old course GG 9 70 4,446 68.5 108Djúpavogsvöllur GKD 9 70 4,444 70.2 123Hlíðavöllur GKJ 14 71 4,431 69.6 120, 3Indriðastaðavöllur GSD 9 72 4,416 70 113Þverárvöllur GÞH 18 72 4,411 68.5 111Hamarsvöllur GB 18 71 4,403 68.8 123Mýrin GKG 9 68 4,387 69 126Kálfatjarnarvöllur GVS 9 72 4,360 67.2 114Silfurnesvöllur GHH 9 70 4,338 70 127Úthlíðarvöllur GÚ 9 70 4,332 67.8 116Tungudalsvöllur GÍ 9 70 4,278 69.7 119Grænanesvöllur GN 9 70 4,258 68.8 118Vesturbotnsvöllur GP 9 72 4,226 71.8 120Fróðárvöllur GJÓ 9 70 4,186 67 106Garðavöllur undir Jökli GST 9 70 4,150 67.5 110Dalbúi GD 9 70 4,124 67.6 115Húsafellsvöllur GHF 9 72 4,110 67 113Víkurvöllur GMS 9 70 4,076 65.8 107Hagavöllur GSF 9 70 4,054 67.6 120Ásatúnsvöllur GÁS 9 72 4,014 64.8 101Ekkjufellsvöllur GFH 9 70 3,996 66.6 110Hvammsvöllur GHV 9 68 3,950 66.8 114Ásbyrgisvöllur GOG 9 66 3,874 65.2 106Efri Vík GLK 9 70 3,860 65.6 102Skeggjabrekkuvöllur GÓ 9 66 3,844 66.6 109Bakkakotsvöllur GOB 9 70 3,802 63.9 118Krossdalsvöllur GKM 9 66 3,800 67.8 117Byggðarholtsvöllur GE 9 66 3,724 65.6 109Litlueyrarvöllur GBB 9 70 3,700 65 110Skeljavíkurvöllur GHÓ 9 66 3,550 62 113Litli völlur GR 9 66 3,522 62.1 94Hólsvöllur GKS 9 68 3,414 69 120Glannavöllur GGB 9 70 3,350 63.8 103Sveinkotsvöllur GK 18 62 3,196 61 96Álftanessvöllur GÁ 9 58 2,462 57.6 86

Vallarmat og vægi á rauðum teigum kvenna

Page 15: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Upplýsingar fyrir vallarmat - Síða 15

Völlur Klúbbur Holur Par Lengd Vallarmat VægiÞorlákshafnarvöllur GÞ 18 72 5,727 70.8 120Haukadalsvöllur GEY 9 74 5,694 71.2 128Hlíðarendavöllur GSS 9 72 5,636 70.4 119Setbergsvöllur GO 9 74 5,560 70.2 121Hólmsvöllur GS 18 72 5,554 70.7 129Korpúlfsstaðir GR 18 72 5,531 69.5 126Garðavöllur GL 18 72 5,519 70.5 123Grafarholtsvöllur GR 18 71 5,478 69.1 125Jaðarsvöllur GA 18 71 5,475 68.7 127Urriðavöllur GO 18 71 5,443 69.3 123Kiðjabergsvöllur GKB 18 71 5,429 70.1 128Hvaleyrarvöllur GK 18 71 5,405 68.8 116Kálfatjarnarvöllur GVS 9 72 5,404 68.2 127Leirdalur GKG 18 71 5,399 69.8 128KiðÖnd GKB 18 70 5,382 69.5 119Indriðastaðavöllur GSD 9 72 5,382 70 113Húsatóftavöllur GG 13 71 5,381 69.8 119Gufudalsvöllur GHG 9 72 5,380 71.8 123Húsatóftavöllur Old course GG 9 70 5,346 68.2 117Hamarsvöllur GB 18 71 5,338 68.6 127Bárarvöllur GVG 9 72 5,322 69.2 127Þverárvöllur GÞH 18 72 5,311 72.1 125Silfurnesvöllur GHH 9 70 5,304 69.2 125Svarfhólsvöllur GOS 9 72 5,302 69.2 117Nesvöllur NK 9 72 5,292 69.2 125Víkurvöllur, Vík GKV 9 70 5,278 68.9 123Syðridalsvöllur GBO 9 71 5,265 68.7 125Háagerðisvöllur GSK 9 72 5,262 70.2 122Öndverðarnesvöllur GÖ 18 70 5,256 67.4 120Strandarvöllur GHR 18 70 5,252 67.7 114Vestmannaeyjavöllur GV 18 70 5,218 68.2 120Kirkjubólsvöllur GSG 9 70 5,184 68 114Meðaldalsvöllur GGL 9 72 5,176 71.2 128Mýrin GKG 9 68 5,118 68 126Arnarholtsvöllur GHD 9 72 5,108 70.8 127Tungudalsvöllur GÍ 9 70 5,102 69.1 125Garðavöllur undir Jökli GST 9 70 5,100 68.8 114Hlíðavöllur GKJ 14 71 5,098 67.8 114Grænanesvöllur GN 9 70 5,086 68.8 123Vatnahverfisvöllur GÓS 9 70 5,078 68.2 113Selsvöllur GF 18 70 5,061 67.4 118Katlavöllur GH 9 70 5,060 67.4 121Dalbúi GD 9 70 5,034 67.6 120Vesturbotnsvöllur GP 9 72 5,026 70.4 123Djúpavogsvöllur GKD 9 70 5,022 68.2 130Húsafellsvöllur GHF 9 72 4,992 67 115Ásatúnsvöllur GÁS 9 72 4,976 65.6 104Úthlíðarvöllur GÚ 9 70 4,940 66.8 118Fróðárvöllur GJÓ 9 70 4,858 67 105Efri Vík GLK 9 70 4,798 66.2 106Hagavöllur GSF 9 70 4,786 67.4 112Víkurvöllur GMS 9 70 4,738 64.8 109Hvammsvöllur GHV 9 68 4,726 66 118Skeggjabrekkuvöllur GÓ 9 66 4,708 66.4 112Ekkjufellsvöllur GFH 9 70 4,702 66 122Litlueyrarvöllur GBB 9 70 4,494 65.6 110Glannavöllur GGB 9 70 4,490 66.4 121Ásbyrgisvöllur GOG 9 66 4,470 64.2 103Byggðarholtsvöllur GE 9 66 4,412 65.8 111Skeljavíkurvöllur GHÓ 9 66 4,260 62 113Krossdalsvöllur GKM 9 66 4,248 65.4 112Bakkakotsvöllur GOB 9 70 4,140 64.4 109Hólsvöllur GKS 9 68 4,120 68.5 122Sveinkotsvöllur GK 18 62 3,458 61.2 93Álftanessvöllur GÁ 9 58 2,814 57.5 87

Vallarmat og vægi á gulum teigum

Page 16: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Síða 16 - Upplýsingar fyrir vallarmat

Völlur Klúbbur Holur Par Lengd Vallarmat VægiÞorlákshafnarvöllur GÞ 18 72 5,337 68.1 115Korpúlfsstaðir GR 18 72 5,220 68.1 124Silfurnesvöllur GHH 9 70 5,204 68.2 119Hólmsvöllur GS 18 72 5,186 68.2 121Leirdalur GKG 18 71 5,168 68.6 124Hvaleyrarvöllur GK 18 71 5,131 67.3 117Jaðarsvöllur GA 18 71 5,082 68 115Grafarholtsvöllur GR 18 71 5,052 66.9 121Kiðjabergsvöllur GKB 18 71 5,035 68.5 124Urriðavöllur GO 18 71 4,978 65 122Garðavöllur GL 18 72 4,966 66.9 120Hamarsvöllur GB 18 71 4,938 66.8 120Hlíðavöllur GKJ 14 71 4,849 66.3 111Vestmannaeyjavöllur GV 18 70 4,839 66.1 115Strandarvöllur GHR 18 70 4,814 65.4 108Selsvöllur GF 18 70 4,789 65.6 114Mýrin GKG 9 68 4,680 65.2 122

Vallarmat og vægi á bláum teigum karla

Völlur Klúbbur Holur Par Lengd Vallarmat VægiÞorlákshafnarvöllur GÞ 18 72 5,337 73.6 127Korpúlfsstaðir GR 18 72 5,220 73.8 132Hólmsvöllur GS 18 72 5,186 74.1 137Leirdalur GKG 18 71 5,168 74.4 140Hvaleyrarvöllur GK 18 71 5,131 72.6 122Hlíðarendavöllur GSS 9 72 5,093 73.8 128Jaðarsvöllur GA 18 71 5,082 72.7 125Grafarholtsvöllur GR 18 71 5,052 73.6 128Kiðjabergsvöllur GKB 18 71 5,035 74.1 129Urriðavöllur GO 18 71 4,978 72.4 126Garðavöllur GL 18 72 4,966 72.6 135Hamarsvöllur GB 18 71 4,938 72.6 127Hlíðavöllur GKJ 14 71 4,849 70.4 118Vestmannaeyjavöllur GV 18 70 4,839 71.8 127Strandarvöllur GHR 18 70 4,814 70.7 119Selsvöllur GF 18 70 4,789 70.5 119Mýrin GKG 9 68 4,680 71 126

Vallarmat og vægi á bláum teigum kvenna

Vallarmat og vægi á gull teigum karla og kvenna

Völlur Klúbbur Holur Par Lengd Vallarmat VægiHlíðavöllur GKJ 14 71 3,406 58.9 98Hlíðavöllur GKJ 14 71 3,406 62.5 101

Page 17: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Upplýsingar fyrir vallarmat - Síða 17

Völlur Klúbbur Holur Par Lengd Vallarmat VægiSetbergsvöllur GO 9 74 6,076 70.2 121Haukadalsvöllur GEY 9 74 6,070 74 127Korpúlfsstaðir GR 18 72 6,035 72.4 129Grafarholtsvöllur GR 18 71 6,026 72.8 132Þorlákshafnarvöllur GÞ 18 72 6,004 72.2 126Hólmsvöllur GS 18 72 5,983 72.5 138Garðavöllur GL 18 72 5,973 72.3 132Hlíðarendavöllur GSS 9 72 5,968 72.2 126Kiðjabergsvöllur GKB 18 71 5,912 72.7 137Urriðavöllur GO 18 71 5,908 71 133Hvaleyrarvöllur GK 18 71 5,852 70.6 122Jaðarsvöllur GA 18 71 5,825 70.6 134Leirdalur GKG 18 71 5,822 72.1 133Selsvöllur GF 18 70 5,595 69.4 120Strandarvöllur GHR 18 70 5,572 69.4 115Hlíðavöllur GKJ 14 71 5,427 69.3 113Vestmannaeyjavöllur GV 18 70 5,403 68.9 123Silfurnesvöllur GHH 9 70 5,304 69.2 125

Vallarmat og vægi á hvítum teigum

Mynd: Hér er verið að mæla hraða flatar með stimpmeter.

Page 18: Upplýsingar um Vallarmat 2010
Page 19: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Upplýsingar fyrir vallarmat - Síða 19

Vallarmat (CR = Course Rating)Vallarmat er tala sem sýnir hve golfvöllur er metinn erfiður kylfingi með forgjöfina 0 og lægri(scratch-kylfingi) miðað við eðlilegt ástand vallar og veðurs. Talan er sýnd sem höggafjöldi meðeinum aukastaf.

Vægi (Slope Rating)Vægi er skilgreint sem viðmiðunartala sem gefur til kynna hve völlur sé hlutfallslega erfiður meðtilliti til vallarmats fyrir kylfinga sem ekki hafa 0 í forgjöf.Vísitölugolfvöllurinn, í meðallagi erfiður til viðmiðunar, hefur vægið 113.

Vægi > 113Erfiðara er fyrir kylfing með 20 í forgjöf að leika á sinni forgjöf heldur en scratch-kylfing með 0 íforgjöf. Mismunur á leikforgjöf er meiri en 20.

Vægi = 113Jafn erfitt er fyrir kylfing með 20 í forgjöf og scratch-kylfing með 0 í forgjöf að leika á sinniforgjöf. Mismunur á leikforgjöf er 20.

Vægi < 113Auðveldara er fyrir kylfing með 20 í forgjöf að leika á sinni forgjöf heldur en scratch-kylfing með 0 íforgjöf. Mismunur á leikforgjöf er minni en 20.

EGAEuropean Golf Association: Golfsamband Evrópu.

USGAUnited States Golf Association: Bandaríska golfsambandið.

Scratch-kylfingur (karl)Scratch-kylfingur er leikmaður sem getur leikið samkvæmt leikforgjöf 0 á hvaða metnum golfvellisem er. Karl, sem er Scratch kylfingur, getur hvað matið varðar, slegið teighögg að meðaltali 228metra (250 jarda) og náð að 430 metra (470 jarda) langri holu í tveimur höggum.

Scratch-kylfingur (kona)Kona sem Scratch-kylfingur, getur hvað matið varðar, slegið teighögg að meðaltali 192 metra (210jarda) og náð að 366 metra (400 jarda) langri holu í tveimur höggum.

Bogey-kylfingur (karl)Karl sem er Bogey-kylfingur er með um það bil 20 í leikforgjöf á golfvelli sem er í meðallagierfiður. Hann getur slegið að meðaltali 183 metra (200 jarda) af teig og 339 metra (370 jarda)langri holu, í sjávarmálshæð, í tveimur höggum .

Bogey-kylfingur (kona)Kona sem er Bogey-kylfingur er með er með um það bil 24 í leikforgjöf á golfvelli sem er ímeðallagi erfiður. Hún getur slegið að meðaltali 137 metra (150 jarda) af teig og að 256 metra(280 jarda) langri holu í tveimur höggum.

Orðskýringar

Page 20: Upplýsingar um Vallarmat 2010

Golfsamband ÍslandsStofnað 1942

Engjavegi 6104 Reykjavík

Sími: 514-4050Fax: 514-4051

[email protected]