Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla...

52
Umsókn um Grænfána árið 2016 Leikskólinn Vesturkot

Transcript of Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla...

Page 1: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Umsókn um Grænfána árið 2016Leikskólinn Vesturkot

Page 2: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Efnisyfirlit1. UMHVERFISNEFNDIN...................................................................................................................................................... 2

2. MAT Á STÖÐU UMHVERFISMÁLA.................................................................................................................................... 2

3. ÁÆTLUN UM AÐGERÐIR OG MARKMIÐ........................................................................................................................... 3

4. EFTIRLIT OG ENDURMAT................................................................................................................................................. 4

5. NÁMSEFNISGERÐ OG TENGING VIÐ AÐALNÁMSKRÁ........................................................................................................ 4

MARKMIÐ 2016-2018......................................................................................................................................................................5STARFSFÓLK......................................................................................................................................................................................6BÖRN.............................................................................................................................................................................................. 6FORELDRAR.......................................................................................................................................................................................6

6. KYNNING Á STEFNUNNI................................................................................................................................................... 6

7. UMHVERFISÁTTMÁLINN.................................................................................................................................................. 7

Fylgiskjal 1................................................................................................................................................................................8Fylgiskjal 2................................................................................................................................................................................9Fylgiskjal 3..............................................................................................................................................................................10Fylgiskjal 4-5...........................................................................................................................................................................11Fylgiskjal 6..............................................................................................................................................................................13Fylgiskjal 7..............................................................................................................................................................................14Fylgiskjöl 8-15.........................................................................................................................................................................15Fylgiskjal 16............................................................................................................................................................................23Fylgiskjal 17..............................................................................................................................................................................0

1

Page 3: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

1. UmhverfisnefndinÁ tímabilinu 2014-2016 var starfandi umhverfisnefnd í leikskólanum. Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnastjóri (starfandi til 1. janúar 2016)Inga Þóra Ásdísardóttir, verkefnastjóri (tók við 1. janúar 2016)Helga Kristinsdóttir, fulltrúi eldri deildaKristbjörg Gunnarsdóttir, fulltrúi yngri deildaLína Foang, fulltrúi eldhússÍris Björk Gylfadóttir, fulltrúi foreldraNokkrar fundargerðir er að finna í fylgiskjölum 8-15

Á næsta umsóknartímabili mun umhverfisnefndin vera skipuð þessu sama fólki. Nýr verkefnastjóri hefur gert grófa áætlun um að fundir verði mánaðarlega tileinkaðir Grænfánanum. Þeim verði þá skipt mánaðarlega á milli umhverfisnefndar og elstu barna í leikskólanum. Verkefnastjóri er að komast inn í stöðuna í leikskólanum og leggur mikla áherslu á samvinnu alls starfsfólks næstu tvö árin.

Á tímabilinu 2016-2018 verður starfandi umhverfisnefnd í leikskólanum. Inga Þóra Ásdísardóttir, verkefnastjóri Helga Kristinsdóttir, fulltrúi eldri deildaKristbjörg Gunnarsdóttir, fulltrúi yngri deildaLína Foang, fulltrúi eldhússVantar, fulltrúi foreldra (verður auglýst á foreldrafundi næsta haust)

2. Mat á stöðu umhverfismálaVerkefnastjóri í samvinnu við leikskólastjóra fylltu út gátlista en þannig var hægt að meta stöðu umhverfismála í leikskólanum. Skoðaður var einnig fyrsti gátlistinn sem gerður var og hefur margt áunnist síðan skrefin sjö voru stigin í fyrsta skipti. Staðan í mars 2016 var borin saman við gátlista sem fylltur var út í febrúar 2015 til þess að sjá að leikskólinn Vesturkot er sífellt að bæta sig í umhverfismálum. Í fylgiskjali 17 má sjá gátlistann sem settur er upp í tveimur litum til þess að sjá betur hver staða skólans var þá og er nú. Elstu börn leikskólans fylltu einnig út myndrænan gátlista, í fylgiskjali 3 má sjá hvernig sá gátlisti er uppsettur.

3. Áætlun um aðgerðir og markmiðÞau þema sem stefnt var á eru:

2

Page 4: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fernum er safnað inni á deildum og börnin fara með þær í söfnunargáminn í 10-11 þegar þau fara í vettvangsferðir.

Plasti er safnað í söfnunarkassa inni í listakoti eldri eininga og fara börnin með það í söfnunargáminn í 10-11 þegar þau fara í vettvangsferðir.

Áli er safnað í söfnunarkassa inni í listakoti eldri deilda og Særún fer með það reglulega þegar hún fer með gosumbúðir í Sorpu.

Áfram verður hugað að því að minnka matarleyfar eins og hægt er. Notast verður við sigti í hádeginu til að sía vökvann frá og minnka þyngdina. Athuga vel skammtastærðir barnanna svo sem minnstu sé hent.

Notast verður við handklæði í staðinn fyrir pappírsþurrkur. Það mun taka mjög fljótlega gildi. Athuga þarf að skipta reglulega um handklæði.

Önnur atriði:

Fylgjast áfram með sápuskömmtun barnanna og reyna að minnka þá sápu sem fer til spillis.

Við þurfum að taka okkur verulega á með að slökkva ljós sem ekki þurfa að vera kveikt. Það mega allir taka til sín og hafa líka færri ljós kveikt í hverju rými fyrir sig. Það er t.d. mjög notalegt að byrja daginn með mjög lítilli lýsingu, oft dugar lýsingin yfir vaskinum í fremri stofu.

Linda mun útfæra það með Ingu Þóru að hitta elstu börnin reglulega og halda með þeim umhverfisráðsfundi.

Minnka eins og hægt er notkun á tuskum, smekkjum og klútum. Nú þegar er þvottur á koddum og teppum að minnka töluvert. Minna starfsmenn á að nota sama glasið/bollann yfir daginn.

Það gekk ágætlega að ná markmiðunum, það hefur gerst rólega en er mikilvægt að hafa í huga að mesti tíminn fer í að efla starfsfólkið til að tileinka sér þessa starfshætti. Undir lok tímabils höfum við tekið okkur á hvað varðar þætti eins og að minnka pappír og eru komin handklæði inn á allar deildar. Ruslafötum inn á deildum fer einnig fækkandi en stefnan er að aðeins tvær ruslafötur verði inn á hverri deild eða þá ein inn á salernisaðstöðu og ein innan deildarinnar. Öll börn sem sofa í leikskólanum eru komin með teppi og kodda að heima sem fer reglulega heim í þvott. Sigtið er alltaf notað í hádegismat og hefur reglulega verið tekið átak í að hafa þá fötu alveg tóma.

3

Page 5: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

4. Eftirlit og endurmatReglulega voru fundir þar sem staða umhverfismála var tekinn fyrir hverju sinni. Þá voru þættir skoðaðir sem höfðu áunnist um leið og þættir sem mættu betur fara. Þar sem nýr verkefnastjóri tók við í janúar fór töluverður tími í að skoða fyrirliggjandi gögn. Til voru meðal annars átakshringir sem nýttir hafa verið mánaðarlega en þá má sjá í fylgiskjali 7. Átakshringur í matarsóun hefur verið bætt við og þegar átaksvika í matarsóun er í gangi sjá starfskonurnar í eldhúsi um að vikta matinn sem kemur frá hverri deild. Allir hópstjórar fengu gátlista til að fylla út, gátlistann má sjá í fylgiskjali 4-5. Með því gat verkefnastjóri tekið stöðuna og áttað sig betur á meðal annars áhugasviði í tengslum við umhverfismennt hvers og eins starfsmanns. Skipulagsdagar og starfsmannafundir hafa verið nýttir til að minna á umhverfisstefnu leikskólans og þá hefur verið lögð mikil áhersla á að allir starfsmenn séu ábyrgir. Elstu börn leikskólans hafa sinnt eftirliti með því að fara yfir myndrænugátlistana. Fylgst er reglulega með orkunotkun með því að lesið er af mælum og allt sorp sem frá okkur fer er vigtað og fáum við reglulega sendar tölur þar sem kemur fram hversu mikið magn af sorpi fer frá okkur.

5. Námsefnisgerð og tenging við aðalnámskráVið höfum sinnt því hvernig hægt er að spara á umhverfisvænan hátt. Við höfum horft til þess hvernig við getum sparað pappír, orku og höfum lagt mikla áherslu á flokkun. Hugtakið lýðheilsa hefur verið ofarlega í huga okkar en með það að leiðarljósi höfum við lagt áherslu á vettvangsferðir. Þeim hefur meðal annars verið lyft upp með hugmyndum um hvað er hægt að gera í vettvangsferðum. Efnisyfirlit úr möppunni er að finna í fylgiskjali 1. Einnig höfum við rætt í starfsmannahópnum hvernig við getum unnið með lýðheilsu í Vesturkoti og er sú vinna farin af stað. Markmið 2016-2018 Í markmiðum okkar fyrir árin 2016-2018 hefur verið ákveðið að beina sjónum okkar að áframhaldandi sparnaði og gera lýðheilsu að föstum sess í daglegu starfi. Með því ætlum við meðal annars að taka inn kennsluefnið Maggi Molta en tveir starfsmenn leikskólans hafa nú þegar fengið kynningu á því námsefni. Einnig vinnum við áfram með þætti eins og flokkun, endurvinnslu, endurnýtingu og að aðlaga okkur verkefnum Magga Moltu. Maggi Molta:

Verkefnastjóri Grænfánans í Vesturkoti mun innleiða verkefni um Magga Moltu inn á allar deildar.

4

Page 6: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

o Fyrsta verkefni er að allir hópstjórar á eldri deildum prófi eina kennslustund og skili til verkefnastjóra hvernig gekk.

Matarsóun: Við ætlum að vigta matarafganga sem fara frá deildum.

o Niðurstöður viktunar verða skráðar í stöplarit svo börn, starfsfólk og foreldrar fái skýrari sýn á því sem við hendum.

Höldum áfram að nota sigtið í hádegismatnum. Umhverfisvernd:

Við ætlum að halda áfram að flokka og aðstoða börnin við það bæði inni á deildum og fara með sorp í þar til gerða gáma.

Við munum auka áherslu barnanna með því að setja elstu börnin í hlutverk umhverfisráðherra. Sem fara um húsnæði leikskólans og kanna hvort rétt sé flokkað og leiðbeina þá yngri börnum ef svo er ekki. Einnig munu þau fara um lóð leikskólans og nær umhverfi til að tína rusl og flokka.

Börnin verða hvött til þess að veita umhverfi sínu athygli gróðri, dýralífi og þess háttar. Farið er í ruslatínslu utan skólalóðar og vettvangsferðir.

Hreyfing: Fjölbreyttari hugmyndir fyrir hreyfingu í sal leikskólans.

o Þær hugmyndir verða unnar af tveimur starfsmönnum og fer sú vinna fljótlega af stað.

Upprifjun verður gerð á hugmyndarmöppu um vettvangsferðir.o Starfsfólk hefur óskað eftir því.

Átakshringirnir: Reglulega munum við setja upp átaksvikur þar sem hringirnir sjá í fylgiskjal 8

mun vera notast við. o Pappíro Vatn og orkao Flokkuno Matarsóun

Starfsfólk Stefnum á að taka þátt í næstu lýðheilsuátökum:

o Lífshlaupiðo Hjólað í vinnuna

Börn Til að auka hreyfingu barnanna enn frekar stefnum við á:

o Hjóladagur5

Page 7: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

o Umhverfisvikur o Hreinsunardagar

Foreldrar Aukið upplýsingaflæði varðandi umhverfismennt inn á heimili. Við viljum upplýsa

foreldra betur um það sem við erum að gera í umhverfismálum s.s. að senda heima upplýsingabækling um það sem við erum að flokka og benda á að við séum að nýta grendargáma til að flokka plast og pappír þannig að hugsunin með flokkuninni á leikskólanum skili sér í auknum mæli heim til barnanna.

6. Kynning á stefnunniUmhverfisstefna Vesturkots er kynnt á foreldrafundum, upplýsingar um stefnuna má finna inn á heimasíðu leikskólans og hafa bæklingar verið sendir heim um þætti eins og til dæmis flokkun. Haldnar eru umhverfisvikur, ein fyrir áramót og ein eftir áramót þar sem unnið er með ákveðið þema hverju sinni. Með umhverfisstefnu Vesturkots vonumst við til þess að umhverfisvitund barnanna verði skýrari og að boðskapurinn berist heim.

7. UmhverfisáttmálinnTekin var ákvörðun meðal verkefnastjóra og leikskólastjóra að nýta umhverfissáttmálan sem fyrir var til, en bæta þó örlitlu við hann. Umhverfissáttmálinn er sýnilegur öllum. Mikil áhersla er lögð á að sáttmálanum sé framfylgt og starfsmenn eru minntir á að hafa hann til hliðsjónar í skólastarfinu. Umhverfissáttmáli Vesturkots er eftirfarandi:

6

UmhverfissáttmáliVesturkots

Í Vesturkoti hugsum við vel um umhverfið okkar. Við förum í

vettvangsferðir og þar kynnumst við umhverfinu okkar betur og berum

virðingu fyrir því.

Við nýtum vel þann efnivið sem til fellur og flokkum umbúðir og annað

sem er endurvinnanlegt.

Page 8: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

7

UmhverfissáttmáliVesturkots

Í Vesturkoti hugsum við vel um umhverfið okkar. Við förum í

vettvangsferðir og þar kynnumst við umhverfinu okkar betur og berum

virðingu fyrir því.

Við nýtum vel þann efnivið sem til fellur og flokkum umbúðir og annað

sem er endurvinnanlegt.

Page 9: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fylgiskjal 1

VETTVANGSFERÐIR – ÚTINÁMVESTURKOT

1. Tölur 2. Form3. Skemmtilegar æfingar4. Músaveiðar5. Stækkunarglerið6. Umhverfismennt - hópverkefni7. Mála í og með náttúrunni8. Samstæður9. Leikir og Tilraunir10. Leynistaðurinn

ÞEGAR FARIÐ ER Í VETTVANGSFERÐ ER TILVALIÐ AÐ TAKA MEÐ SÉR EINA AF ÞESSUM HUGMYNDUM MEÐ Í FERÐINA.

BAKPOKINN – MIKILVÆGT ER AÐ ALLIR HUGSI EINS… PASSI AÐ EFTIRFARANDI SÉ ALLTAF Í HONUM ÞANNIG AÐ SÁ SEM FER Í NÆSTU FERÐ GANGI AÐ ÞVÍ VÍSU

PLÁSTRAR BRÉFÞURKUR GLÆRIR PLASTPOKAR HREINT BOX – FYRIR NESTI STÆKKUNARGLER GRÆNI POKINN

8

Page 10: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fylgiskjal 2Hvernig getum við stuðlað að aukinni lýðheilsu í

Vesturkoti?Börnin

Starfsmenn

9

Bjóða reglulega upp á slökun og nudd í

hópastarfi

Tileinka okkur meiri jákvæðni með

börnunumYoga Góður matur

Huga betur að hljóðvist, fá lánað eyrað sem mælir

hljóðstyrk

Kenna börnunum mikilvægi þess að vera góð hvert við

annað

Bæta loftræstinguna Auka vatnsdrykkju

Fjölbreyttari og meiri hreyfing

Stuttar vettvangsferðir fyrir

yngri börnin og lengri, markvissari

fyrir þau eldri.

Öll börn virkir þátttakendur í vali

Bjóða upp á fjölbreyttara val,

blint val inn á milli

Efla sjálfsvirðingu og sjálfsmynd barnanna

Ávaxtastundir í minni hópum

Halda gönguferðum áfram, bæði í

kaffitíma og utan vinnu

Halda félagslífinu góðu, t.d. leikhúsferð,

bíóferð, keilukvöld

Muna að hamingjan eflir heilsuna

Stuðla að hollu matarræði

Vera jákvæðar fyrirmyndir fyrir

börnin og gefa okkur enn betur að þeim

Hlusta á þann sem er að tala Dansa á hverjum degi Fara út á hverjum

degi

Námskeið í líkamsbeitingu

Athuga með stóla í fataklefum og beita

sér rétt

Meiri jákvæðni í hugsun

Auka vatnsdrykkju og athuga með að allir

hafa brúsa

Page 11: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fylgiskjal 3Leikskólinn Vesturkot - Umhverfisgátlisti barna

Mánuður:____________________

1. Við höfum ljósin slökkt þegar ekki þarf að hafa kveikt. Já ____ Nei ____

2. Við spörum pappírinn. Já ____ Nei ____

3. Við skrúfum fyrir vatnið þegar það er ekki í notkun. Já ____ Nei ____

4. Við flokkum ruslið. Já ____ Nei ____

5. Við slökkvum á rafmagnstækjum sem ekki er verið að nota. Já ____ Nei ____

10

Page 12: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fylgiskjal 4-5

Gátlisti hópstjóra á yngri deildumÞessar hugmyndir gerir þú með börnunum frá 1. til 31. mars en 1. apríl skilar þú þessu blaði til Ingu Þóru.

X Ertu búin? Athugasemd

X Vettvangsferðir

Athugasemd

*Fara í stutta gönguferð út fyrir leikskólalóðina.*Vera á leikskólalóðinni með verkefni úr grænumöppunni.

X Hreyfing AthugasemdNudd / Yoga

X Maggi Molta AthugasemdMaggi skoðar leikskólann

11

Page 13: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Gátlisti hópstjóra á eldri deildumÞessar hugmyndir gerir þú með börnunum frá 1. til 31. mars en 1. apríl skilar þú þessu blaði til Ingu Þóru.

X Ertu búin? Athugasemd

X Vettvangsferðir

Athugasemd

Að fara með pappír og plast í 10/11 gámana.

X Umhverfismennt

Athugasemd

Flokka inn í listakoti

X Maggi Molta AthugasemdMaggi skoðar leikskólann

12

Page 14: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fylgiskjal 6

Umhverfismennt í Vesturkoti2016

Janúar PappírFebrúar Umbúðir og orka

Mars Gátlisti til hópstjóra, sitt lítið af ölluApríl Maggi Molta, allir hópstjórar eiga að prófa - afturMaí Umhverfisvika – tökum til í nærumhverfi Vesturkots

Hjólað í vinnuna/skólann 4. – 24.maí Júní Orka og vatn

Útidótadagur – Hjólum með elstu börnumUmhverfismennt í Vesturkoti

Skólaárið 2016-2017Ágúst Pappír, orka + vatn og flokkun

(upprifjun, vika í senn).Elstu börnin fara með gátlista um leikskólann.

Umverfisfundur barna.

September Lýðheilsa (börn og starfsfólk)Unnið með umhverfið í umhverfisviku.

Umhverfisvika

Október Kosið nýr fulltrúi foreldra Umhverfisfundur fullorðinna.

Nóvember Lýðheilsa, hluti af skólastarfinu. Umhverfisvika.

Farið yfir gátlista og skráð.

Desember Jólaföndur úr verðlausum efnivið.

Janúar Pappír, orka + vatn og flokkun (upprifjun, vika í senn).Elstu börnin fara með gátlista um leikskólann.

Umverfisfundur barna.

Febrúar Lífshlaupið – hvetjum alla starfsmenn til að taka þátt

Umhverfisfundur fullorðinna.

Mars Lýðheilsa, hluti af skólastarfinu. Farið yfir gátlista og skráð.Apríl Pappír, orka + vatn og flokkun

(upprifjun, vika í senn).Maí Lýðheilsa – Hjólað í skólann/vinnuna

Umhverfisvika – tiltekt í nær umhverfi (Hreinsunardagar).

Umverfisfundur barnaUmhverfisvika 15.maí

Júní Reglulegar vettvangsferðir 23. útidótadagurFylgiskjal 7Átakshringir, við þessa hringi verður stuðst við þegar taka á átak í eftirfarnadi þáttum. Þá fer einn hringur inn á hverja deild til að minna starfsfólk á hvernig við getur auðveldað okkur vinnuna að bætri umhverfismennt í Vesturkoti.

13

Page 15: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fylgiskjöl 8-15Fundargerð umhverfisráðs Vesturkots 28. janúar 2015 Mættir: Kristbjörg (fulltrúi yngri deilda), Helga (fulltrúi eldri deilda), Íris (fulltrúi foreldra), Lina (fulltrúi eldhúss) og Linda verkefnastjóri.Farið var yfir áætlunina varðandi fundartíma og átaksvikur sem verða reglulega fram á sumar. Sjá vinnuáætlun umhverfisnefndarinnar. Átaksvikur verða eina viku í mánuði og tilgangurinn þeirra er að brýna enn frekar á ákveðnum þáttum varðandi umhverfismál í skólanum.Fyrsta átaksvikan verður í næstu viku, 2. – 6. febrúar. Helga kom með þá hugmynd að hafa fyrstu vikuna tengda rafmagni því meðan það er dimmt úti þá er tilvalið að fræða börnin um muninn á milli þess að hafa ljósin kveikt og slökkt og sjáanlegri munur er hjá starfsmönnum hvort ljósin eru slökkt eða kveikt. Útbúin verða spjöld í stærð A4 sem sett verða upp á deildum til að minna á átakið. Einnig verða sett upp ný spjöld hjá slökkvurunum til að minna á að slökkva ljósin. Ástæðan fyrir því er að fólk hættir með tímanum að sjá það sem stendur á veggjunum og því gott að breyta til inn á milli.Rætt var hvaða leiðir er hægt að fara til að starfsmenn slökkvi oftar ljósin því það hefur verið áberandi að oft eru ljós kveikt að óþörfu. Meðal annars kom Kristbjörg með þá hugmynd að vera með einhvers konar gátlista á deildum þar sem starfsmenn fengju bros ef ljósin væru slökkt. Þetta þarf að útfæra betur.Lina sagði að það komi mikið af matarafgangi í eldhúsið á degi hverjum og sérstaklega mikið frá Suðurholti. Rætt var hvaða leiðir er hægt að fara til að minnka þetta magn. Sorpið vegur þungt þegar um svona mikla afganga er að ræða og þetta er mikil sóun á matvælum. Linda minntist á mikilvægi þess að virkja börnin betur í að skammta sér sjálf og bera ábyrgð á því að reyna að klára það sem þau borða. Skammta sér lítið í einu og fá sér frekar aftur og aftur á diskinn. Rætt var um hvort við ættum að biðja um tunnu fyrir lífrænan afgang. Þegar sorpið er vigtað er ekki tekið tillit til hvort maður er með lífræna tunnu eða ekki. Og þó svo við höfum fengið þau skilaboð að það geti verið umhverfislega hagkvæmt að setja lífrænt sorp með almenna sorpinu því það er mikilvægt stoðefni í metangasframleiðslu, þá er ekki tekið mið af því í heildartölunni sem við komum mjög óhagstætt úr. Til tals kom hvort við gætum haft föturnar sem matarafgangarnir fara í inni á deildum í stað þess að fara með þær inn í eldhús. Þannig myndu starfsmenn og börn jafnvel vera meðvitaðri um það magn sem fer frá þeim og föturnar yrðu tæmdar jafnóðum í lífræna tunnu. Íris kom með fyrirspurn um hvort hægt væri að setja kvörn í eldhúsið því þannig færi minna fyrir lífrænu úrgöngunum. Ákveðið var að kanna það í samráði við Særúnu leikskólastjóra. Áfram verður skoðað hvaða leiðir er best að fara til að minnka það sorpmagn sem fer frá okkur. Á næsta fundi verður gátlisti fylltur úr, átaksvika um rafmagn endurmetin og næsta átaksvika undirbúin.

14

Page 16: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Umhverfisráðsfundur 18. febrúar 2015

Mættir: Linda, Kristbjörg og Lina. Helga var veik og Íris boðaði forföll.

1. Linda sýndi gátlista sem hún hefur gert til að setja inn á deildir þar sem starfsmenn og börn eru hvött til að muna eftir að slökkva ljósin, flokka rusl, skrúfa fyrir vatnið og spara pappírinn. Þessi gátlisti verður lítilsháttar breytt en svo dreift til allra deilda á skipulagsdaginn.

2. Byrjað var að fara yfir gátlistann og verður því haldið áfram á næsta fundi. Það er tímafrekt og því ekki hægt að gera á einum fundi þar sem fleiri mál eru á dagskrá.

15

Page 17: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Umhverfisráðsfundur 17. apríl 2015

Mættir: Helga K, Kristbjörg, Lina, Íris og Linda

Klárað var að fara yfir umhverfisgátlistann. Einstök atriði rædd nánar varðandi hann og margar ábendingar og hugmyndir komu um áframhaldandi vinnu. Í framhaldi af útfyllingu gátlistans verður gerð umbótaáætlun fyrir skólann þar sem unnið verður sérstaklega með þá þætti sem þarf að bæta.

Rætt um umhverfisvikuna í næstu viku. Linda lagði fram drög að dagskrá og við bættust nokkrar góðar hugmyndir. Linda mun svo klára að gera dagskrána og leggja fram í næstu viku.

16

Page 18: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fundargerð umhverfisráðs 9. júní 2015

Mættir: Íris, Kristbjörg, Helga og Linda

Farið var yfir umbótaáætlun sem Linda gerði í framhaldi af yfirferð gátlistans. Gerðar voru ýmsar athugasemdir sem bætt verður í áætlunina sem kynnt verður fyrir starfsmönnum í haust.Rætt var um hugsanleg þemu sem unnið verður eftir í umhverfismenntun næstkomandi vetur í samræmi við umsókn um Grænfána.Aðeins var fjallað um tilhögun funda næsta vetrar en fundirnir þyrftu að vera lengri, ca. 45 mínútur til ein klukkustund.

17

Page 19: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fundargerð umhverfisráðs 6. nóvember 2015Mættir: Helga K, Kristbjörg, Íris og Linda

Linda sýndi yfirlitsblaðið yfir sorplosun frá leikskólanum þar sem fram kemur að sorpmagnið frá okkur er mikið meira en frá sambærilegum skólum af stærð. Rætt var um aðgerðir sem hægt er að fara í samstundis til að minnka sorpið auk þess sem ákveðið var að hafa sorpið sem þema ásamt lýðheilsunni sem búið var að samþykja að gera. Þær aðgerðir sem hægt er að grípa strax til eru eftirfarandi:

Safna fernum aftur inni á deildum eins og gert var áður en blátunnan kom og börnin fara með þær sjálf í grenndargáminn við 10-11.

Safna plasti á deildum og börnin fara með það líka reglulega í grenndargáma Áli er safnað í söfnunarkassa á deildum og farið verður með það reglulega í Sorpu. Minnka áfram matarleyfar eins og hægt er. Áfram er í skoðun hvort við fáum tunnu fyrir

lífrænt eða jafnvel söfnunartunnu í garðinn. Ishmael sem sér um þennan málaflokk hjá Hafnafjarðarbæ hefur hingað til ráðlagt okkur að setja lífræna sorpið í almennt rusl þar sem það nýtist við metangasframleiðslu en meðan eingöngu er horft í magn af því sorpi sem fer frá okkur erum við að skoða aðrar leiðir. Nú þegar er farið að nota sigti í hádegisverði og þær matarleifar sem verða eru sigtaðar svo vökvinn síist úr og þyngdin verði minni.

Sótt verður um Grænfánann eftir áramót og skýrsla gerð því samhliða

Linda fór yfir áætlun Grænfánaverkefnisins þennan vetur. Áfram verða umhverfisráðsfundir mánaðarlega og umhverfisnefndarfundir barna verða einnig mánaðarlega. Linda fór yfir þá punkta sem komu fram hjá starfsmönnum um hvernig við getum eflt lýðheilsu við skólann og verða þeir settir upp á myndrænan hátt svo starfsmenn geti haft þá til hliðsjónar við skipulagningu starfsins. Sérstaklega verður unnið með lýðheilsuna í janúar. Linda fór yfir aðgerðaráætlunina sem búin var til í framhaldi af útfyllingu gátlistans í vor. Umbótaáætlunin er í myndrænu formi sem er aðgengilegra að framfylgja. Fram að næsta fundi er markmiðið að:

koma flokkunarkössum af stað á ný virkja starfsmenn í eldhúsi að setja allar umbúðir sem tilfalla í kassa sem fer inn á

deildir og börnin flokka sjálf skipta niður á hvern hóp á eldri einingu hvaða viku þeir fara með pappír og fernur í

grenndargám

18

Page 20: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fundur umhverfisráðs barna 8. desember 2015Mættir: Matthías, Arnar, Máni, Leo Bjarmi, Wiktoria, Erna Lóa

Börnin voru frædd um Grænfánann og hvað hann táknar. Mikil umræða skapaðist um fánann og börnin sögðust vilja halda áfram að flagga Grænfánanum en til þess þarf að hugsa vel um umhverfið.Rætt var í framhaldi af því hvernig hægt sé að hugsa vel um umhverfið og komu fram ýmsar tillögur;

tína upp rusl slökkva ljósin fara með fernur í gám skrúfa fyrir vatnið þegar búið er að nota það nota blöðin vel sem teiknað er á

Því næst fór Linda með börnin um öll svæði á eldri deildum og sýndi þeim merkingarnar sem eru meðal annars fyrir ofan alla slökkvara sem minna á að slökkva ljósin. Börnin slökktu í leiðinni ljós sem kveikt voru að óþörfu og sögðust ætla að passa vel upp á umhverfið. Farið var yfir merkingarnar á salerni barnanna en þar eru merkingar sem segja til um að nota einungis eina bunu af sápu, skrúfa fyrir vatnið og nota eina pappírsþurrku.

19

Page 21: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fundur umhverfisnefndar 10. desember 2015

Mættir: Linda, Kristbjörg, Helga, Lina, Íris

Flokkun í Vesturkoti. Farið var yfir hvernig nú er staðið að flokkun eftir að átakið hófst hjá okkur að minnka það sorpmagn sem fer frá skólanum. Vel hefur gengið að fara eftir þessari flokkun. Eldhúsið setur umbúðir í pappakassa og börnin á eldri deildum flokka þær og fara með fernur og plast í grenndargáminn við 10-11. Kristbjörg greindi frá því að þyngdin í bleiunum er mjög mikil og þar sem við erum með stórt hlutfall barna í skólanum með bleiur þá hafi það mikið að segja í heildarþyngd á rusli. En áfram verður unnið af fullum hug að minnka sorpið sem frá leikskólanum fer sem allra mest. Linda mun dreifa inn á deildir og í eldhús yfirliti yfir hvernig flokkunin er í skólanum. Átaksvika – Orka. Í næstu viku verður átaksvika varðandi orku í leikskólanum og einblínt verður á rafmagnsnotkun. Þá er helst um að ræða að hafa ekki ljós kveikt að óþörfu. Lýðheilsa. Þó ákveðið hafi verið að hafa rusl sem þema þegar við sækjum um Grænfánann ætlum við að halda okkur við lýðheilsuna líka eins og við höfðum ákveðið. Linda hefur tekið saman þær hugmyndir sem starfsmenn fengu á skipulagsdegi í september um hvernig efla megi lýðheilsu við skólann. Blaðinu verður dreift á deildir og í janúar og febrúar verður sérstök áhersla lögð á lýðheilsu bæði í hópastarfi og daglegu starfi.Linda greindi frá því að ekki er ákveðið hver mun taka við stjórn þessa verkefnis þegar hún hættir um áramótin en mun hún vera til staðar að fylgja verkefninu áfram og mun vera búin að gera áætlun um fundi og annað varðandi verkefnið áður en hún fer. Þá mun hún stefna á að vera byrjuð á grunnvinnu varðandi skýrsluna og sækja um Grænfánann.

20

Page 22: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fundur umhverfisráðs barna 25. febrúar 2016Mættir: Arnar Freyr, Freyja Marín, Igor, Máni og Olesja Ósk (2010) og Laura (2012)

Erna Lóa, Gabríel Þór, Ísabella , Leo Bjarmi, Sigurður Franz og Wiktoria (2010)Starfsmenn: Inga Þóra og HelgaÍ sal leikskólans hittust allir saman og fengu upprifjun á umhverfismennt. Starfsmenn útskýrðu að nú væru liðin tvö ár frá því að Grænfánanum hafi verið flaggað fyrst og að á tveggja ára fresti væri hann endurnýjaður. Börnin voru fljót að átta sig á því að nú væri þá komið að því að fá nýjan fána.Því næst var farið í umræðu um hvað við þyrftum að gera til að fá nýjan fána.

Hafa garð og nærumhverfi leikskólans hreint. o Til þess þurfum við að tína rusl sem við finnum úti.

Slökkva ljósin – unnið straxo Farið var um allan leikskólan í tveimur hópum og límdir upp miðar sem minna

börn og starfsfólk að slökkva ljósin.o Næsta verkefni elstu barnanna er að kynna fyrir öllum yngri börnum mikilvægi

þess að hafa ljósin slökkt í þeim rýmum sem enginn er að nota. Börnunum verður skipt í þrjá hópa.

Fara með fernur og plast í gáminn hjá 10 – 11.o Það verður gert markvissara þegar færðin er orðin betri.

Skrúfa fyrir vatnið þegar búið er að nota það.o Vatnið í Hafnarfirði má ekki klárast!

Nota blöðin vel sem teiknað er á og muna að merkja þau. Notum bara pappír til að snýta okkur.

o Notum handklæði til að þurrka hendur og þvottastykki til að því andlit.

21

Page 23: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fylgiskjal 16

Umsókn um Grænfána

Skóli: Leikskólinn Vesturkot í HafnarfirðiSkólastjóri: Særún Þorláksdóttir Netfang: [email protected]óri: Inga Þóra Ásdísardóttir Netfang: [email protected] Heimilisfang: Miklaholt 1Sími: 565-0220

Úttektarmánuður sem óskað er eftir:X mars maí september

Sótt er um: fyrsta fánaX annan fána þriðja fána fjórða fána fimmta fána

Afhendingardagsetning sem óskað er eftir: 14. apríl 2016

Þemu:X vatnX orkaX úrgangur (rusl) neysla samgöngurX lýðheilsa landslag loftslagsbreytingar lífbreytileiki átthagar hnattrænt jafnrétti náttúruvernd vistheimt

Markmið fram að umsókn:

1. Halda áfram með það sem er verið að gera en gera það betur.

2. Prófa kennsluefnið um Magga Moltu.3. Auka hreyfingu barna og starfsfólks.4. Hreinsunardagar. 5. Leggja fyrir gátlista á öllum deildum

til að efla enn frekar umhverfisvitund starfsfólks.

Fylgigögn með umsókn: X greinargerðX gátlisti (valkvætt)X verkefni í verkefnakistuX fundargerðirX umhverfisstefna annað, hvað:

22

Page 24: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

Fylgiskjal 17

Umhverfisgátlisti fyrir skóla á grænni grein

Leikskólinn Vesturkot

SkólaáriðFebrúar 2015

Mars 2016

Page 25: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

Innkaup / nýtni – til að spara auðlindir og minnka rusljá ne

iAthugasemd – áætlun um aðgerð

1. Lögð er áhersla á að kaupa til skólans vandaða hluti sem endast vel.

XX

Á yfirleitt við, stundum þarf að kaupa vörur sem eru ódýrari vegna takmarkaðs fjármagns, þó reynt að hafa í huga.Haft í huga en reynt að kaupa sem ódýrast.

2. Pappír er sparaður;* skjöl sem eru meira en ein síða eru prentuð á

báðar hliðar blaðs,X X

* ljósritað er báðum megin á blöð, XX

* afgangs pappír er aðgengilegur þar sem verið er við vinnu,

XX

* afgangs pappír er notaður sem risspappír eða í föndur,

XX

* umslög eru opnuð varlega, oft má nota þau aftur,

X X Börnin fá að myndskreyta ef ekki er hægt að nota afur.

* tölvupóst er notaður til samskipta eins mikið og mögulegt er,

XX

- innan skólans, X Þegar þörf er á, annars er skrifað á töflu.

Page 26: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

X Sama og fræðandi fimmtudagar þar sem stjórnendur og annað starfsfólk getur komið upplýsingum á framfæri.

- á milli heimila og skóla, XX

* tauhandklæði eru notuð í stað pappírs þar sem mögulegt er,

XX

Á yngri deildum.Á öllum deildum eru komin tauhandklæði.

* tuskur eru notaðar í stað pappírs, svo sem eldhúspappírs, til að þurrka upp eða þrífa,

XX

* Systkinalisti yfir nemendur kemur í veg fyrir að bréf frá skólanum fari í mörgum eintökum inn á sama heimili.

XX

3. Rafhlöður eru sparaðar;* vasareiknar eru með sólarrafhlöðum, Erum ekki með vasareikna.* hlaðanlegar rafhlöður eru notaðar í stað

einnota.XX

4. Mjólk og safi er keypt í stórum umbúðum;* fyrir starfsfólk, X

XEr bæði í 1 líters umbúðum.Eins.

* fyrir nemendur. XX

Rætt. Eins.

Page 27: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

5. Þeir sem koma með nesti eru með það í boxum en ekki einnota pokum eða pappír.

XX

Starfsmenn eru hvattir til þess.Til fyrirmyndar í dag.

6. Aðeins eru notaðir fjölnota borðbúnaður og leirtau í skólanum.

XX

Einstaka sinnum boðið upp á pappadiska og glös, athuga hvort ekki sé hægt að minnka það meira.Mjög sjaldan sem það er gert.

7. Allir eru með sína merktu bolla til að draga úr uppþvotti.

XX

Þarf að hvetja til að nota klemmurnar meira.Miklar framfarir.

8. Fyllt er á tónerhylki í prenturum í stað þess að kaupa ný.

XX

Rent a prent sér um áfyllingu.Eins.

9. Gert er við það sem bilar eða skemmist frekar en að kaupa nýtt.

XX

Gert þegar hægt er.Eins.

10. Einnota hlutir, s.s. plastpokar í ruslafötur, eru ekki notaðir eða af ýtrustu sparsemi.

XX

Athuga með stærð á pokunum sem koma frá ISS, eru óþarfa stórir.Ruslafötum hefur fækkað og rusl er sameinað.

Page 28: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

Meðhöndlun á ruslijá ne

iAthugasemd – áætlun um aðgerð

1. Flokkunarstöð er í skólanum aðgengileg öllum. XX

2. Allir sem að skólanum standa þekkja reglur skólans um flokkun á rusli;* nemendur, X

XÁ eldri deildum, þarf að vera sýnilegra á yngri.Flokkun fer alfarið fram á eldri.

* kennarar, XX

Flestir, mætti virkja fleiri.Á yngri, skola mjólkurfernur.Á eldri, hver starfsmaður á sína flokkunarviku.

* skólastjórnendur, XX

* húsvörður, Á ekki við, um afleysingu er að ræða núna og hefur hann ekki verið settur inn í þetta.Á ekki ennþá við.

* allt annað starfsfólk skólans, XX

* ræstingafólk, XX

Gerum ráð fyrir vegna umhverfisvottunar ISS.Hefur lagast.

* foreldrar. XX

3. Flokkað og sent til endurvinnslu er;* gæðapappír, X

X

Page 29: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

* blandaður pappír, XX

* fernur, XX

* bylgjupappi, XX

* gosílát (dósir og flöskur), XX

* gler (krukkur o.fl.), XX

Það sem nýtist ekki í starfi fer í Sorpu.

* málmar ( niðursuðudósir, sprittkertabotnar, málmafgangar),

XX

* rafmagnsvörur og tæki, XX

* rafhlöður, XX

* spilliefni (t.d. málningarafgangar), XX

* flúrperur og sparperur (spilliefni), XX

* föt og klæði, XX

* kertaafgangar. XX

4. Lífrænir afgangar eru jarðgerðir, af nesti, úr eldhúsum og sag frá smíðastofu.

X X Erum að skoða með sorpkvörn eða lífræna tunnu.Úrgangur hefur minnkað.

Page 30: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

Innkaup / rekstur – til að minnka mengunjá Nei Athugasemd – áætlun um aðgerð

1. Keyptar eru vörur og efni með viðurkenndum umhverfismerkjum;

* gólfhreinsiefni, XX

* uppþvottalögur, XX

Athuga hjá heildsala betur - Lina

* handsápa, XX

* gólfbón, X X Á ekki við.

* pappír, XX

Fáum mest gefins.

* umslög, XX

* tölvur og skrifstofutæki, X Hefur ekki verið keypt inn lengi en hugað væri að því* ísskápar (án KFK-efna, framleiddir eftir 1994)1, X Þarf að athuga, leikskólinn var opnaður 1994.

Það er komin nýjir skápar frá opnun.

* rafhlöður, XX

Notum hleðslutæki.

1xKFK eru klór-flúor-kolefni. Slík efni leita hátt upp í andrúmsloftið og skemma ósonlag Jarðar en ósonlagið verndar Jörðina fyrir hættulegum útfjólubláum geilsum sólar.

Page 31: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

* salernispappír, XX

* eldhúspappír, XX

* kaffisíur, XX

2. Aðeins eru notaðar rafhlöður án kadmíum og kvikasilfurs t.d. alkaline eða NiMH rafhlöður.

XX

Reynt en getum gert betur.

3. Gluggatjöld, og aðrir hlutir úr taui, eru úr efni sem má þvo.

XX

4. Skriffæri og skrifstofuáhöld eru keypt af yfirvegun, helst;* ólakkaðir tréblýantar eða skrúfblýantar, X

XTrélitirnir sem eru ólakkaðir hafa þó ,,spænst‘‘ meira upp en aðrir litir, spurning þá um hagkvæmni þess fyrir umhverfið.

* vatnsleysanlegt túss á pappír og töflur, XX

* vatnsleysanlegt lím, XX

5. Forðast er að kaupa plasthluti sem innihalda PVC. Lögð er áhersla á að plastvörur séu úr plasti sem hægt er að endurvinna (pólýester) eða brotnar niður í birtu (PP-plast)2;

2 Plastefni eru mjög fjölbreytt. PVC myndar díoxín þegar það brotnar niður en díoxín er eitrað. Sumt plastefni er hægt að endurvinna eins og það í gosflöskunum og annað efni er viðkvæmt fyrir höggum og brotnar niður í sólarljósi. Mjög oft vantar hráefnisheiti á umbúðir sem gerir umhverfishæf innkaup erfið.

Page 32: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

* plastpokar, XX

* límband, bókaplast, XX

Notað í takmörkuðu magni.

* plasthulstur, möppur, XX

Notum það sem til er.

* glærur, Á ekki við. * leir, kennaratyggjó. X

XLeirinn er heimagerður án aukaefna.

6. Öll sápa er notuð í hófi, á Íslandi er auðvelt að þvo úr heitu vatni.

XX

Erum að fá frá ISS nýja sápuskammtara.

7. Notaðir eru örtrefjaklútar við hreingerningu. XX

8. Forðast er að kaupa miklar umbúðir t.d. með því að kaupa inn í stórum einingum.

XX

Page 33: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

Umgengni og nánasta umhverfijá nei Athugasemd – áætlun um aðgerð

1. Enginn er á útiskóm inni. XX

2. Áhersla er lögð á að hafa heilsusamlegt umhverfi innan húss t.d. góða loftræstingu.

XX

Þarf að skoða nánar, virðist oft ekki vel loftræst.Hefur verið lagað, reglulega yfir daginn eru útihurðar og gluggar haft opið.

3. Öll hættuleg efni eru merkt á réttan hátt og geymd á öruggum stað (í ræstikompum, í náttúrustofu).

XX

4. Við bílastæðin eru skilti þar sem bílstjórar eru beðnir um að drepa á bílvél á meðan að beðið er (foreldrar, rútubílstjórar og flutningabílstjórar).

XX

5. Reglulega er farið um skólalóðina;* rusl tínt af lóðinni og því komið í viðeigandi förgun, X

XÞað er í vinnslu með t.d. Magga Moltu og umhverfisviku sem felur í sér hreinsunardögum.

* kannað hvort eitthvað er skemmt eða bilað og þá lagfært.

XX

6. Á skólalóð er ekki notað skordýra- eða plöntueitur. XX

7. Leitast er við að hafa fjölbreytt umhverfi á skólalóð;* svæði með “landslagi” ekki síður en slétta velli, X

X* haldið er í náttúrulegt umhverfi, grjót, gróður, vatn, X

X

Page 34: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

* lögð er áhersla á að hafa sem fjölbreytilegastan gróður bæði tré og plöntur,

XX

Það mætti gróðursetja tré til að mynda skjól.Það hefur ekki verið gert og stendur ekki til að svo stöddu.

* náttúrulegum plöntum úr nágrenninu er komið fyrir í viðeigandi umhverfi, þurrlendi, deiglendi, tjörn,

Á ekki við.

* grasflötum er haldið óslegnum, a.m.k. að hluta svo að plöntur fái dreift fræjum,

XX

Sjaldan slegið á sumrin.Eins.

* nemendur taka þátt í að rækta matjurtir í skólagarði,

XX

Hefur komið til tals að koma á svæði þar sem hægt væri að rækta matjurtir.Hefur ekki verið gert.

* fuglar eru laðaðir að skólalóðinni t.d. með því að; * gefa þeim í vetrarhörkum, X X Er gert á vissum deildum en mætti vera markvissar.

Þarf að ræða innan starfsmannahópsins. * útbúa fyrir þá fuglahús, X

X * rækta á lóðinni tré og runna ríkuleg af berjum. X

XÍ athugun er að koma á útikennslustofu þar sem sett væru niður tré til að mynda skjól og í leiðinni laða fuglana að. Það hefur ekki gerst ennþá, en hugmyndin er enn í loftinu.

8. Nemendur eigna sér uppáhaldsstað. XX

Á við á eldri deildum. Þarf að vera markvissara yfir allt árið. Á haustinn finna hópar á eldri deildum sér stað sem er heimsóttur reglulega en svo virðist hann gleymast þar til fer að vora. Í vinnslu að bæta.

9. Nemendur “taka flag í fóstur”. XX

Veltur á skipulagninu hópstjóra hvort þetta sé gert, hefur ekki verið með markvissum hætti og mættum bæta.Er enn í vinnslu.

Page 35: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

10. Skólinn tekur þátt í eða skipuleggur hreinsunardag hverfisins.

XX

Ekki fyrir hverfið sem slíkt en hreinsunardagur er árlega um nágrenni skólans, mættum fjölga þeim dögum.Eins en ætlum að byrja á umhverfisviku með hreinsunardögum jafnt úti sem inni þegar líður að vori.

11. Nemendur þekkja vernduð eða friðlýst svæði í nágrenninu og taka þátt í verkefnum þar.

XX

Má bæta með reglulegri fræðslu um umhverfið.Í vinnslu.

Page 36: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

Flutningar og ferðirjá ne

iAthugasemd – áætlun um aðgerð

1. Fólk er hvatt til að ganga/hjóla/koma í strætó í skólann;* nemendur, X

X* kennarar og annað starfsfólk, X X Má bæta.

Ætlum að taka þátt í hjólað í vinnuna.* foreldrar, X

X2. Þeir sem koma á bílum leitast við að samnýta bíla. X

X3. Á skólalóðinni er aðstaða til að geyma hjól undir skyggni.

XX

4. Innkaup og vöruflutningar til skólans eru vel skipulagðir til að halda flutningum í lágmarki.

XX

5. Keyptar eru íslenskar vörur eins og mögulegt er. XX

Það er haft í huga en oft ræður verð líka ferðinni.Eins.

6. Forðast er að kaupa vörur/matvæli sem hafa verið fluttar inn frá fjarlægum löndum.

XX

Það er haft í huga en getur verið erfitt að koma því við.Eins.

Orka og vatn

Page 37: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

já nei

Athugasemd – áætlun um aðgerð

1. Gluggatjöld eru;* dregin frá þegar bjart er til að nýta dagsbirtuna, X

X* en dregin fyrir þegar dimmt er og um nætur til

einangrunar.XX

2. Notaðar eru sparperur í stað glópera. XX

3. Dregið er úr lýsingu þar sem hægt er t.d. með að fækka perum í ljósastæðum í lofti.

XX

4. Ljós eru slökkt þar sem enginn er. XX

Endalaust átak sem alltaf þarf að huga að.Átaksvikur.

5. Ljós eru slökkt þar sem dagsbirtan nægir. XX

Átaksvikur.

6. Skrifstofutæki skólans (t.d. tölvur og ljósritunarvélar) fara sjálfkrafa í orkusparandi stillingu þegar þau eru ekki í notkun.

XX

7. Slökkt er á tölvum og tækjum yfir nótt og í fríum. XX

Oftast en þarf að bæta.

8. Lækkað er á ofnum og slökkt á loftræstingu í öllum fríum.

XX

9. Fylgst er reglulega með rafmagnsnotkun í skólanum. XX

Ætlum að fylgjast með reglulegum mælingum og skrá.Er gert.

10. Fylgst er reglulega með notkun á heitu vatni. XX

Ætlum að fylgjast með reglulegum mælingum og skrá.Er gert.

Page 38: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

11. Fylgst er reglulega með notkun á köldu vatni. XX

Ætlum að fylgjast með reglulegum mælingum og skrá.Er gert.

12. Þvotta- og uppþvottavélar eru fylltar áður en þær þvo.

XX

13. Vatn er ekki látið renna að óþörfu og strax gert við leka krana.

XX

14. Ef endurnýja þarf klósett er keypt vatnssparandi klósett.

XX

Hugað að því samkvæmt upplýsingum frá pípulagningarmeistara sem tengir nýtt klósett hjá okkur.Eins.

15. Leitast er við að nýta vatn af þökum t.d. til að viðhalda tjörnum og votlendi á skólalóð.

XX

Viljum skoða möguleikan á að nýta það vatn fyrir börnin í ,,drullumalli‘‘ til dæmis. Hugmyndin er enn opin.

Page 39: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

Kynning og menntunJá nei Athugasemd – áætlun um aðgerð

1. Umhverfisstefna skólans er skýr og öllum aðgengileg. XX

Umhverfisstefna hangir upp á vegg en mætti kynna betur.Stefnan er skýr og verður bætt úr aðgengi.

2. Nýir nemendur í skólanum eru strax fræddir um umhverfisstefnu skólans. X

X Ekki markvisst.Hefur lagast.

3. Foreldrar eru vel upplýstir um umhverfisstefnu skólans og minntir á hana við og við. X

X Hefur ekki verið.Verður gert.

4. Nýtt starfsfólk skólans fær strax kynningu á umhverfisstefnu skólans. X

X Hefur ekki verið.Verður gert.

5. Umhverfismennt er samþætt skólanámskrá skólans í; XX

Kemur fram í skólanámskrá skólans.

* 1. bekk,* 2. bekk,* 3. bekk,* 4. bekk,* 5. bekk,* 6. bekk,* 7. bekk,* 8. bekk,* 9. bekk,* 10. bekk.

6. Nemendur fá markvissa útikennslu til að læra að þekkja og bera virðingu fyrir nánasta umhverfi

XX

Er boðið upp á fyrir eldri börnin en hefur ekki verið nægilega markvisst þó þau fari í vettvangsferðir

Page 40: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

skólans og hverfisins. vikulega. Þarf að skipuleggja þessar ferðir betur og nota t.d. bakpokann okkar með kennsluefni.Þarf að mæta úr því á yngri deildum.

7. Við slökkvara og rafmangstæki er fólk minnt á að slökkva.

XX

8. Í anddyri skólans er tafla þar sem hengdar eru upplýsingar og auglýsingar um umhverfismál.

XX

Umhverfissáttmáli og upplýsingar um hvernig við getum hugsað betur um umhverfið hangir þar upp á, mætti bæta og koma með stutta fróðleiksmola, lítið í senn og skipta út.Er í vinnslu.

9. Nemendur læra um pappír (og önnur efni).* hvernig pappír er framleiddur

XX

Gert en má alltaf gera betur.* hvernig sé hægt að spara pappír X

XGert en má alltaf gera betur.

* hvernig pappír er endurunninn XX

Má bæta og fjalla meira um mikilvægi þess að spara pappír og hvernig hægt sé að endurnýta hann.Er í vinnslu að bæta.

10. Nemendur fá þjálfun og leiðsögn í almenningsíþróttum og útivist;

* gönguferðum, XX

* hjólreiðum,X

X Umræða vaknaði um að hafa hjóladag í skólanum. Auðvelt að loka bílastæðinu við hlið skólans, bjóða upp á þrautabraut t.d. hægt að hafa að vori og hausti. Það verður prófað þegar líður að vori.

* ganga á skíðum XX

* skauta (úti). X

Page 41: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

X11. Skólinn hvetur til sérstakra þemadaga í hverfinu,

göngu-, hjólreiða-, útivistar- eða hreinsunardaga.XX

Ekki í hverfinu sem slíku en foreldrar eru hvattir til að taka þátt þegar eitthvað er um að vera í skólanum.Eins.

Page 42: Umhverfisnefndin - vesturkot.leikskolinn.isvesturkot.leikskolinn.is/vesturkot/skjöl á vef/skýrsla vegna...  · Web viewMeðhöndlun á rusli. já . nei. Athugasemd – áætlun

X = febrúar 2015 X = mars 2016

Skrefin sjö að GrænfánanumJá ne

iAthugasemd – áætlun um aðgerð

1. Í skólanum starfar umhverfisnefnd. X X2. Í skólanum hefur staða umhverfismála verið metin. X X3. Gerð hefur verið áætlun aðgerðir og markmið. X

XGerð eftir hvert sinn sem gátlisti hefur verið fylltur út.Áæltun er í vinnslu fyrir næsta skólaár.

4. Stöðugt eftirlit og endurmat er í gangi. XX

En það má bæta.Munum prófa að hafa átaksvikur og gátlista fyrir hópstjóra.

5. Nemendur fá fræðslu um umhverfismál. XX

Má bæta meira.Verður gert á reglulegum fundum með elstu börnum leikskólans sem kynna svo fyrir þeim sem yngri eru.

6. Skólinn kynnir stefnu sína út á við og fær aðra með. XX

Umhverfisvika á vorin, má bæta yfir árið.Fyrir næsta skólaár er stefnt að tveimur umhverfisvikum.

7. Skólinn hefur sett sér umhverfissáttmála. XX

Sáttmáli er sýnilegur foreldrum í andyri skólans báðum megin. Höldum okkur við sama sáttmála.