Tónleikar 17 jan 2013

13
Tónleikar - myndlist Guðmundur R Lúðvíksson „ Sáttur engill „ Tónleikar 17. janúar 2013 Lög eftir; Guðmundur R Lúðvíksson Ljóð eftir; Kristján Hreinsson Texti við lag nr. 11 , Guðmundur R Lúðvíksson Fram koma; Bjarni Sveinbjörnsson – Bassi Birta Sigurjónsdóttir - Söngur Guðmundur Steingrímsson – Trommur Guðmundur R Lúðvíksson - Gítar Gústaf Ingvarsson – Slagverk Hlöðver S Guðnason - Mandólín Jón Páll Bjarnasson - Gítar Myndlist. Sýnd eru 12 verk frá árinu 2012 sem send verða á eina stærstu samsýningu í Evrópu og haldin er í Carlshütte í Þýskalandi ár hvert.

description

Textar og hljómasetning. Tónleikar 17. jan 2013

Transcript of Tónleikar 17 jan 2013

Page 1: Tónleikar 17 jan 2013

Tónleikar - myndlist Guðmundur R Lúðvíksson

„ Sáttur engill „

Tónleikar 17. janúar 2013

Lög eftir; Guðmundur R Lúðvíksson

Ljóð eftir; Kristján Hreinsson

Texti við lag nr. 11 , Guðmundur R Lúðvíksson

Fram koma; Bjarni Sveinbjörnsson – Bassi Birta Sigurjónsdóttir - Söngur

Guðmundur Steingrímsson – Trommur Guðmundur R Lúðvíksson - Gítar

Gústaf Ingvarsson – Slagverk Hlöðver S Guðnason - Mandólín

Jón Páll Bjarnasson - Gítar

Myndlist. Sýnd eru 12 verk frá árinu 2012 sem send verða á eina

stærstu samsýningu í Evrópu og haldin er í Carlshütte í Þýskalandi ár hvert.

Page 2: Tónleikar 17 jan 2013

1. Hin léttu loforð. – Capó 2 band

E F#mE E F#mE Er saman hér á Jörð við jafnan puðum

A Fm B og jákvæð öll við bætum þjóðarhag.

E F#mE E Við hljóta munum vist með góðum guðum

A F#m B og gleðistund á himnum einhvern dag.

Millik.

C#m G# Já, þessi loforð góðir prestar gefa,

C#m B þeir gjarnan boða okkur dýrð og frið

A E en þegar hjörtun finna fals og efa

C#m B E F#mE af fullkominni alúð spyrjum við:

E F#mE - E F#mE - E F#mE - E F#mE

E F#mE E F#mE Var sjálfur Guð til vænstu verka fyrstur

A Fm B í veröld sem að bæði er týnd og gleymd,

E F#mE E F#mE ja, eða var það kanski þessi Kristur

A F#m B sem keypti okkur frið með sinni eymd ?

Millik.

E F#mE E F#mE Við getum eflaust spáð og spegúlerað

A Fm B og spurt og jafnvel reynt að finna svör.

E F#mE E F#mE En ég hef það í huga mínum hlerað

A F#m B að hjartagæskan muni ráða för.

Sóló

Millik. – endir

Page 3: Tónleikar 17 jan 2013

2. LEIKSÝNING DAGANNA (Capó 5 band )

Dm F C Dm

Er leiksýning daganna læðist af stað, F A Dm

þú leggur þinn metnað að veði, Dm F C Dm

þú dásamar lífið, svo langar þig að F A Dm

leika þitt hlutverk af gleði. Millikafli: F C

Þú gengur um sviðið og glaðværðin þín A# C Dm A

með geislum allt umhverfið baðar F C

því yndisleg birta úr augunum skín A# C Dm

og einlægni þín er til staðar.

Dm F C Dm Þú auðvitað lofar þitt eilífa happ

F A Dm er alla með leiknum þú gleður

Dm F C Dm og þegar að lokum hér þiggur þú klapp

F A Dm þá þakkar þú fyrir og kveður.

MILLIKAFLI – SÓLÓ

Page 4: Tónleikar 17 jan 2013

3. NÆSTA NÓTT A E/G# Fm F#m/E A E7

Dagarnir eru perlur á fallegri festi; A E/G# F#m F#m/E D E7

fljúgandi vængir sem birtast í lifandi mynd. A E/G# Fm F#m/E A E7

Nóttin fær gefið einlægni ástríkum gesti, A E/G# F#m F#m/E D E7

augun sig spegla í kærleikans tærustu lind.

Millikafli: F#m A E

Ástríkt er hörund, eldheitar taugarnar titra, F#m A E

töfrandi máttur fær litað hið andlega skart, Bm D A E

yndi er vakið, logandi glerhjörtun glitra, Bm D A E

glóandi sálirnar skynja að lífið er bjart.

SÓLÓ ( einn vers ) Millikafli A E/G# Fm F#m/E A E7

Nóttin fær örvað hlýleika huglægra kerta, A E/G# F#m F#m/E D E7

höfgi og dulúð með ástinni kynda sinn eld, A E/G# Fm F#m/E A E7

kyrrðin og þögnin, varir fá varir að snerta, A E/G# F#m F#m/E D E7

vængirnir sofna og breytast í andlegan feld.

Millikafli – ( 1 vers í sóló - Endir )

Page 5: Tónleikar 17 jan 2013

4. Í sólgulu húsi

E E7 Hér sit ég í sólgulu húsi

G# C#m og sætti mig vel við það

A E að hjartað í hlýjunni dúsi

C#7 F# B7 hérna á þessum stað.

E E7

Hér þjáningu varla ég þekki G# C#m

og þolgæðin er mér þó tamt. A E

Að ástin mín búi hér ekki C#7 F# B7

þá er hún nú hjá mér samt.

A7 E Því húsið mitt gleði mér gefur

C#7 F# B gullt eins og himnesk sól.

A7 E C#7 Og ástin mín heita hún hefur

F# B7 E Í hjartanu mínu skjól.

Sóló

Vers 3 Vers 1 og 2 endurtekin.

Page 6: Tónleikar 17 jan 2013

5. TVEIR FUGLAR (Capó 4 band)

Intró; C#m – G# - C#m – G# - C#m

C#m G# C#m - G# Þú svífur einsog fugl við bjargsins brún

A E G# er brimið leikur lög með hafsins hljómum

C#m G# C#m - G# en ég fer yfir grund og gróin tún

A E G# og geri ljóðin mín úr fögrum blómum.

Millikafli:

A E Í hjarta mínu ljóðin leika sér,

F#m C#m - G# ég læt þau geyma alla mína gleði

A E og vona minna söng ég sendi þér

F#m G# C#m - G# - C#m – G# með sanna ást sem vex í mínu beði.

Sóló einn kafla:

Millikafli: C#m G# C#m - G#

Með einlægni um nótt ég nálgast þig A E G#

og nafnið þitt ég hvísla daufum rómi, C#m G# C#m - G#

því þótt þú getir aldrei elskað mig A E G#

þá ilminn þinn ég finn af hverju blómi.

Millikafli: Endir

C#m – G# - C#m – G# - C#m

Page 7: Tónleikar 17 jan 2013

6. SUNNUDAGSMESSA (Capó 4 band)

Intró: „E - - C#m – B – A - B – E – B – E „

E - C#m B Á sunnudögum kemur glaður klerkur

A B E B E að kirkjunni í sínum dýra bíl.

E C#m B Þótt hrjái kappann mikill magaverkur

A B E E hann messar yfir landsins auma skríl.

A B E E Frá presti hlýtur þökk hinn æðsti andi

A B E þótt ýmsir megi þola lánið valt.

A B E Am Hann lofar yl frá biblíunnar brandi

A B E B E þótt biksvart reykjarskýið hylji allt.

SÓLÓ; „E - - C#m – B – A - B – E – B – E „

E - C#m B Hann tala hátt um styrk frá stoltum Guði

A B E B E sem stýrir hverri sál sem hérna er.

E C#m B Svo hættir klerkur tungulipru tuði

A B E E og tekur niður grímuna og fer.

Sóló

Allt endurtekið.

Page 8: Tónleikar 17 jan 2013

7. Nótt í fjörusandi.

Cm

Nótt í fjörusandi falla tár

þá finn ég hvernig stjörnur á mig stara.

Og myrkrið geymir lífsins liðnu ár B A C#m

„sem litu við en hlutu þó að fara“.

Cm Þá hugsa ég um okkar ástarfund

er eylífðin var nótt í fjörusandi.

Ég mundi vilja eiga eina stund

B A Cm „eitt augnarblik með þér í draumalandi“.

Millispil. C#m – E - B – C#m – E – B – C#m

Cm Ég myndi vilja fá þann sanna frið

sem faðmur þinn mér veitti einu sinni.

Að eiga stund í húmi þér við hlið

B A Cm „og heyra öldurnar í návist þinni „.

Millispil; C#m – E - B – C#m – E – B – C#m

Sóló stutt – Einn kafli

Endurtekið; 1 og 2 vers

Page 9: Tónleikar 17 jan 2013

Sóló endir.

8. Sáttur engill Intró: G – C – D – Em – C – D - G

G C D G Hér læri ég að trúa á sanngirni og sátt

C D G og sjaldan hef ég farið villu vegar,

C D G Em hér hef ég bjarta daga með eillífðinni átt

C D G og allar mínar nætur – dásamlegar.

Millikafli: C Bm Am G

En einhvern tíma dey ég og síðan burtu svíf, C D G

sem sáttur engill get ég kvatt og farið. C Bm Am G

Þá spyr ég sálu mína: - Hvers virði var mitt líf ? C D G

Og ég veit þá alveg örugglega svarið. SÓLÓ

G C D G Því þegar ljósið togar mig inn á annað svið

C D G þá opinberast lífsins fagra saga,

C D G Em þá sé ég ótal nætur – ég þakka þeirra lið

C D G og þakka fyrir alla mína daga.

MILLIKAFLI Sóló

Svo segi ég við sjálfið, er frjáls þar flögra ég:

- Hér fékk ég víst að elska, þrá og kætast.

Svo hugsa ég - á meðan ég lít um lífsins veg.

- Hér lét ég alla drauma mína rætast.

Millikafli: Endir.

Page 10: Tónleikar 17 jan 2013

9. Um fagra slóð Caoó 4 band

E Um fagra slóð þú ferðast hér

C#m G er fæðist dimmur vetur,

E að leita að því sem lætur þér

C#m G líða miklu betur.

B E Inn í sortan sækir þú

B E og segist vilja finna,

B E sanna ást og sanna trú

G G#m E sigurvona þinna

„E - -C#m – G“

Þótt leggist myrkur yfir allt

þá engu hjartað glatar.

Í ljósið sem að þú lofa skalt

er leiðin sem þú ratar. Sóló.

Millikafli Vers 1

Millikafli

Page 11: Tónleikar 17 jan 2013

10. Hugans vægðarvoð

( Capó 2 band ) Bm – Em – A – F#

Bm Em

Ég hugsa stundum um það hvert vegir lífsins liggja A F#

á leið sem víst er farin frá vöggu og að gröf, Bm Em

þá sé ég blessað fólkið sem þykir best að þiggja A F#

og þráir hvern þann dýrgrip sem getur talist gjöf.

G D Ég sé oft menn sem græðgi í beyskum huga hafa

Em F# þeir höndla mest þá lygi sem aldrey verður sönn

G D og skjögra gegnum lífið með þraut og þunga klafa

Em F# Bm og þiggja sorg að launum eftir dagsins önn.

Bm Em

Svo sé ég einnig fólkið sem þráir voð að vefa A F#

sem veitir öðrum hlýju með aðstoð sannleikans, Bm Em

það skynjar nægjusemi og gjarnan vill það gefa A F# Bm

af gæsku sem er falin í hjarta sérhvers manns.

Sóló Endurt. 1 vers

Page 12: Tónleikar 17 jan 2013

11. Svefngangan.

E C#m

Ég vaknaði einn vordag A E

eftir vetralangan svefn. B7

Og fólkinu hafði fjölgað þá í bænum. E C#m

Við hlið á mínu húsi A E

var risin himnablokk. B7 E

Og tíu önnur hús í litnum grænum.

C#m Í fyrstu varð ég feiminn

B7 en svo fauk í mína lund.

A E B7 Hver fjandinn er hér eiginlega á seyði ?

C#m Þá áttaði ég mig á því

B7 að ég enn í svefni var.

A E B7 E Í tjaldi mínu upp á miðri heiði !

SÓLÓ

Allt endurtekið.

Page 13: Tónleikar 17 jan 2013