Tölvumiðstöð fatlaðra

12
Tölvumiðstöð fatlaðra nám skeið prófun fræð sl a

description

fræðsla. Tölvumiðstöð fatlaðra. Að Tölvumiðstöð fatlaðra standa sex aðildarfélög: Blindrafélagið, Dufblindrafélagið, Landssamtökin Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og Öryrkjabandalag Íslands. Þau mynda stjórn Tölvumiðstöðvarinnar. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Tölvumiðstöð fatlaðra

Page 1: Tölvumiðstöð fatlaðra

Tölvumiðstöð fatlaðra

námskeið

próf un fræðsla

Page 2: Tölvumiðstöð fatlaðra

Að Tölvumiðstöð fatlaðra standa sex aðildarfélög:

Blindrafélagið, Dufblindrafélagið, Landssamtökin Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og Öryrkjabandalag Íslands. Þau mynda stjórn Tölvumiðstöðvarinnar.

Félagsmálaráðuneytið hefur gert þjónustusamning við Tölvumiðstöðina.

Page 3: Tölvumiðstöð fatlaðra

Ráðgjöf

Tölvumiðstöðin veitir ráðgjöf til

einstaklinga og hópa varðandi

tölvutengdan búnað sem nýtist

fólki með mismunandi fatlanir.

kúlumússtýripinnamúsflýtiorðasafn

Page 4: Tölvumiðstöð fatlaðra

Ráðgjöf er veitt til skóla og stofnana.

Ráðgjöfin getur ýmist farið fram í miðstöðinni og/eða úti í hinum einstöku skólum og stofnunum.

Ráðgjöfin getur falist í einni heimsókn eða fleiri.

Fræðsla, leiðsögn og samvinna kennara, foreldra og iðjuþjálfatryggja að nemandinn fái búnað við sitt hæfi.

Page 5: Tölvumiðstöð fatlaðra

Gott aðgengi að nýrri tækni er nauðsynlegt til að hver og einn fái búnað við sitt hæfi.

Page 6: Tölvumiðstöð fatlaðra

Námskeið um tækniúrræði, notkun forrita og ýmis tengd málefni eru haldin reglulega.

Námskeið

Frá námskeiðinu,,Power Point á nýja vegu” upplýsingar um námskeið undir Námskeið á tmf.is

Page 7: Tölvumiðstöð fatlaðra

Mismunandi stjórntæki tölvu nokkur dæmi

rofikúlumús stýripinnamús

Höfuðstýrð mús

Click-N-Typeókeypis skjályklaborðmeð íslensku orðasafni

Page 8: Tölvumiðstöð fatlaðra

Upplýsingar um búnað er finna finna undir Búnaður á vef TMF

Page 9: Tölvumiðstöð fatlaðra

Tölvubúnaður sem nýtist fólkimeð lestrar-og skriftarörðuleika

Til að fá texta lesinn upp þarf talgervil eða lesþjón. Lesþjónninn er forrit sem

les allt upp sem birtist á skjánum, líka það sem viðkomandi skrifar inn.

Hann er eins og þjónn sem les fyrir húsráðanda sinn. Texti sem ekki er

á tölvutæku formi er skannaður inn í tölvuna. Þannig virkar lesþjónninn

sem leshjálpartæki.

Lesskilningur og úrvinnsla textans fer fram innra með lesandanum, líka

þegar lesið er með lesþjóni

Page 10: Tölvumiðstöð fatlaðra
Page 11: Tölvumiðstöð fatlaðra

Tölva með ritvinnsluforriti og forritum eins og

• ritvilluvörn (Púki)

• flýtiorðasafni

• lesþjóni

gerir ritun einfaldari og villum fækkar.

Ýmsar aðgerðir í tölvu eins og að breyta um

• leturgerð

• bakgrunnslit

• stafabil

• línubil

geta hjálpað við lestur og ritun.

Tölva er gott hjálpartæki við ritun

Page 12: Tölvumiðstöð fatlaðra

Upplýsingar um námskeið og þjónustu Tölvumiðstöðvar fatlaðra er að finna á heimasíðunni:

www.tmf.is