TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR ...2011/09/08  · MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FRÍTT...

24
MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 36. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

Transcript of TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR ...2011/09/08  · MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FRÍTT...

  • MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

    FRÍT

    T

    EINT

    AK

    TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

    MONITORBLAÐIÐ 36. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

  • 3

    [email protected] Ritstjóri: Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) Framleiðslustjóri: Hilmar Gunnarsson ([email protected])Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson ([email protected]) Sigyn Jónsdóttir ([email protected])Auglýsingar: Auglýsingadeild Árvakurs ([email protected]) Forsíða: Golli ([email protected]) Grafík: Elín Esther ([email protected])Myndvinnsla: Hallmar F. Þorvaldsson Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569 1136

    FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011 Monitor

    Feitast í blaðinuStórborgin NewYork hefur veriðhelsti áhrifavaldurBrynju Pétursí dansinum.

    Sigurjón Kjartanshefur aldrei litið ásig sem skemmti-kraft néþungarokkara.

    Meðlimir hljóm-sveitarinnar 1860voru teknir í svakaspurninga-keppni.

    12

    Vanilla Ice áttikengúru að nafniBucky sem gæludýrog er græn-metisæta. 18

    Monitor tók útdauðdagana íHollywood semhafa orðiðódauðlegir. 16

    Ætli hinir íslensku Bieber-tvíburar látisjá sig í göngunni á laugardaginn?

    Efst í huga Monitor

    4

    Í SPILARANNÍslandsvinirnir úr hljómsveitinniBombay Bicycle Club sendu nýveriðfrá sér nýja plötu, A Different Kindof Fix, sem erjafnframtþeirraþriðjaplata.Óhætter aðsegja aðplatan séeinstaklegagóður gripursem á heima í safni allra smekk-manna.

    Í GLASIÐÞegar mannlangareinfaldlega aðgera vel viðbragðlaukanaer fátt betra en

    að hella upp ísig svellköldum

    safa frá BerryCompany. Safarnir fást í

    öllum helstu matvöruverslunum oger rauða útgáfan þar fremst á meðaljafningja.

    UM HÁLSINNþegar sumarlegu sólskinsdagarnireru farnir að syngja sitt síðasta ognöpru haustvindarnir farnir að látaá sér kræla er afarmikilvægt aðvefja góðumtrefliutan umhálsinntil aðhaldakvefi oghálsbólguí skefjum.

    Monitormælir með

    fyrst&fremst

    Leðurblakaní stað planksins?Eins og við vitum flest að þá gangahér yfir einhvers konar æði meðreglulegu millibili. Monitor gerðieinmitt úttekt á því fyrir einhverjumvikum og rifjaði upp Poxið, NBAmyndirnar, Yo-yo æðið og fleira. Þaðhefur ekki farið framhjá neinumað plankið hefur riðið feitum hestiá þessu ári og fólk á öllum aldri ertilbúið að leggjast á flatan maganní tíma og ótíma. Monitor hugleiddieinmitt að gera úttekt á því á sínumtíma en vegna ágreinings blaða-manns og framleiðslustjóra varðekkert úr því.

    Það sem er þó efst í huga blaða-manns um þessar mundir er aðkoma af stað nýju æði hér á landi;leðurblökunni. Hugmyndin er allsekki ósvipuð plankinu því hér þarf

    að koma sér í ákveðna stöðu og takamynd af herlegheitunum. Eins ogsést á meðfylgjandi mynd , semtekin var á æfingu þann 25. ágúst,þá getur leðurblakan þó verið ansihættuleg sérstaklega ef einhverjirofurhugar ætla að framkvæma þettaí hæstu hæðum.

    Bleikt.is birti í vikunni myndbandaf strákum ytra sem stunduðusvokallað Batmanning. Þar erufæturnir alveg beinir en leðurblak-an er ekki eins krefjandi því þar mábeygja fæturna yfir hlutinn semkemur til með að halda viðkom-andi á lofti. Ristjóri er þó alfariðhættur sjálfur að taka leðurblök-una en hvetur þó lesendur til aðláta á það reyna. Annars óskarMonitor ykkur alls hins besta. jrj

    Simmi VillStundum oskaeg tess ad egse jafn gafadurog sumir halda

    ad teir seu!5. september kl. 15:38

    Bubbi Mort-hens Haustiðer æskavetrarins.

    6. septemberkl. 22:01

    Vikan á...

    Berndsen &The YoungBoys Bubbiverður með okk-ur á Airwaves

    í Úlfapels, þetta verður onetime thing. Fæ ég like á þaðeða hvað!!!!

    7. september kl. 12:49

    „Við höfðum séð frá eins göngum í Noregi ogDanmörku sem krakkar þar hafa haldið og semsagt tekið upp svipmyndir frá þeim á myndbandog tekið ljósmyndir sem þeir klipptu svo flottmyndband úr. Myndbandið sendu þau síðan tilJustin Bieber á Twitter og hann sá það þar ogokkur skilst að hann hafi síðan komið til þessaralanda eftir að hann sá þessi myndbönd,“ segirAníta Rós sem er ein af stelpuhópnum semstendur fyrir Bieber Parade á Íslandi sem fram ferá laugardaginn. Þær hyggjast leika sama leik ogkrakkarnir í Skandinavíu, en hvernig varð þessihópur sem stendur fyrir göngunni til? „Ein afstelpunum er vinkona mín frá fyrri tíð en þessihópur varð til þegar ein stelpan stofnaði hóp áFacebook fyrir Bieber-aðdáendur og í kjölfariðkynntumst við allar stelpurnar í hópnum.“ Húnsegist hafa fylgst með uppáhaldinu í þónokkurn

    tíma. „Ég og vinkona mín fundum Justin Bieber áYouTube áður en hann varð frægur en við byrjuð-um að fylgjast meira með honum einmitt þegarhann byrjaði að vera svona rosalega frægur.“

    Bieber í Höllina, herinn burt!Byrjað var að auglýsa gönguna fyrir þónokkru

    síðan og þegar þetta er ritað hafa um 3.300manns gefið til kynna að þeir hyggist mæta.„Gangan fer þannig fram að við ætlum að byrja áHlemmi og labba þaðan niður á Ingólfstorg. Allireru hvattir til að mæta í einhverju fjólubláu, afþví að það er uppáhaldsliturinn hans Justin, eða íeinhverjum öðrum Justin Bieber-fatnaði, og helstmeð skilti eins og í kröfugöngum. Að sama skapihvetjum við alla til að koma með myndavélar tilað auðvelda okkur að búa til myndbandið semverður sent til Justin,“ segir hún og bætir við að

    stemningin fyrir göngunni sé góð. „Við vonumbara að sem flestir mæti. Það eru náttúrlegamargir búnir að segjast ætla að mæta á Facebooken eru bara að grínast með þetta. Við þekkjumsamt alveg mikið af stelpum sem ætla að koma,reyndar stráka líka, og að sjálfsögðu eru allirvelkomnir.“ En ef Justin Bieber kæmi loks tillandsins og tæki kærustu sína með, hana SelenaGomez, myndu þær sem standa fyrir göngunnitaka henni opnum örmum? „Já, hún er samtsvolítið umdeild, bæði innan hópsins og almenntá meðal Bieber-aðdáenda. Það eru flestir sáttir viðhana, því Justin er hamingjusamur með henni,en það eru nokkrir sem gjörsamlega þola hanaekki.“

    Hópur ungra stelpna stendur fyrir göngu um helgina niðri í miðbæ í því skyniað hvetja Justin Bieber til að koma til landsins og halda tónleika á Íslandi.Aníta Rós Þorsteinsdóttir sagði Monitor nánar frá þessari hressu kröfugöngu.

    Ganga alla leið

    EINA BIEBER-VARNINGINN SEM ÞÆRVANTAR ERU MIÐAR Á TÓNLEIKA

    Vala GrandWow hvadkennarinn minner fallegur gam-an ad fylgjast

    med hann uppá töplu skrifaeitthvad (nice background)ahahahahahaha

    7. september kl. 10:53

    6

    Gengið verður af stað kl. 16:00 á laugardaginn.

    fyrir BieberMynd/Ernir

    LOVÍSA, ANÍTA, ÞÓRA OG AUÐUR,Á MYNDINA VANTAR GUÐRÚNU

    Björn BragiArnarssonÍsland er með100% sigur-hlutfall og hefur

    ekki fengið á sig mark meðHannes Þór Halldórsson ámilli stanganna. Alltof flottur íkvöld. He ain’t heavy, he’s mybrother! 6. september kl. 20:53

  • 4 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

    Myn

    d/Si

    gurg

    eir

    KEMUR MEÐ NEW YORK

    TIL ÍSLANDS

    Hvenær byrjaðir þú að dansa? Ég er búin að dans

    a

    síðan ég man eftir mér.Ég var alltaf að herma e

    ftir

    vídjóum á MTV þegar égvar pínulítil. Michael Jac

    kson

    og einhver hip hop-vídjó.

    Hvar lærðir þú? Ég lærðihip hop-dans í Kramhú

    sinu

    og magadans hérna heima. Svo fór ég út og hef

    lært

    aðallega í New York. Égfór fyrst þangað 2007 og

    var

    það sumarið í einkatímum hjá helstu street-dan

    s-

    kennurum í heiminum.Aðal hip hop-kennarinn

    minn

    er Buddha Stretch en hann er iðulega titlaður se

    m

    fyrsti hip hop-danshöfundurinn. Hann vann me

    ðal

    annars sem danshöfundur fyrir Michael Jackson

    .

    Hann kenndi mér hip hop, popping, locking og

    house

    sem eru þessir helstu „street“-stílar og undirbjó

    mig

    mjög vel til þess að kenna og stækka senuna hé

    r á Ís-

    landi. Þar fékk ég nefnilega bæði grunninn í dan

    sinum

    en kynntist líka sögunni vel.

    Hvenær uppgötvaðir þúað hip hop væri stefnan

    sem þú vildir leggja áherslu á? Ég hef verið hip h

    op-

    haus síðan ég var níu ára en þá keypti ég fyrstu

    2Pac

    plötuna mína. Þá var ekki aftur snúið.

    Svo kennir þú líka dancehall og waacking? Þess

    ir

    stílar eru mjög skemmtilegir, í dancehall eru m

    iklar

    mjaðmahreyfingar og þeim stíl fylgir mikil tækn

    i. Sexí

    og flottur stíll. Waackingkemur frá samkynhneig

    ða

    samfélaginu í Los Angeles. Það er rosalega kven

    legur

    stíll og mikið öðruvísi.

    Hvar hefur þú lært þessadansa? Ég læri waacking

    aðallega hjá Tyrone Proctor sem dansaði á Soul T

    rain

    í gamla daga og það varþar sem stíllinn m.a. va

    rð til.

    Hann var á staðnum þegar stíllinn var í mótun.

    Svo

    læri ég líka mikið hjá lærling hans sem heitir Au

    s.

    Ég læri líka hjá fleirum enda er allt morandi í þe

    ssu

    í New York. Vogueing læri ég svo aðallega hjá Be

    nny

    Ninja sem hefur komiðmikið við sögu í Americ

    a‘s

    Next Top Model.

    Hverjir eru það sem hafamótað þig sem dansara?

    New York og senan þarhefur mótað mig mest.

    Ég er

    svo mikið þar. Ég fer þangað á hverju ári og dvel

    með

    þessum helstu dönsurum. Það er alveg frábært

    að vera

    með öllum þeim sem égleit upp til áður fyrr. Það

    er í

    raun ekki hægt að lýsa því hvernig það er að ver

    a með

    þessum mögnuðu dönsurum á dansgólfinu.

    Getur hver sem er bara mætt á svæðið og byrjað

    að hanga með aðalliðinu? Já, ef maður er einlægu

    r,

    elskar dansinn og virkilega sýnir að maður hafi

    áhuga

    á því að læra réttan grunn þá vill fólk kenna man

    ni.

    Heldur dansinn í uppruna sinn? Er þetta komið

    af götunni og inn í danssali? Nú er þetta orðin sv

    o

    fullorðin sena. Í gamla daga var þetta bara úti á

    götu. Auðvitað er þetta ennþá á götunni en þau s

    em

    byrjuðu senuna eru orðin fullorðin í dag og lifa

    á

    því að kenna þetta í stúdíói. En á hverju kvöldi

    eru

    klúbbakvöld og þar hittir maður allt aðalfólkið o

    g þar

    er dansað alla nóttina. Þannig heldur „street“-fíl

    ingur-

    inn sér í þessu.

    En hvernig er senan á Íslandi? Ég finn að meðvitu

    nd

    dansara er að verða meiri en hún þarf að vera s

    terkari

    svo þetta geti náð einhverri fótfestu. En ég vona

    inni-

    lega að senan nái að stækka og nái fótfestu á Ísla

    ndi.

    Svo ertu með eigin fatalínu. Já, ég er grafískur hö

    nn-

    uður. Ég lærði það í Listaháskólanum og þar kyn

    ntist

    ég helling af flottum fatahönnuðum. Mig hefur

    alltaf

    dreymt um að gera eiginlínu síðan ég byrjaði að

    fara til New York. Þar séég að dansarar eru að ge

    ra

    sína eigin boli og svonaog svo hafði ég fundið fy

    rir

    því að það var markaður hér fyrir þessu því að f

    ólk

    spurði mig oft: „Hvar færðu svona „baggy“ buxu

    r?“ En

    ég er að selja þessa línuí danstímunum mínum

    og

    viðtökurnar hafa verið mjög góðar.

    jrj

    Brynja Pétursdóttir er hæfileikarík stúlka sem

    bæði kennir dans og hannar sína eigin fatalínu.

    Hip hop virðist vera henni í blóð borið og hún

    vill smita fleiri Íslendingaaf bakteríunni.

    Fyrstu sex: 031084Fullt nafn: Brynja PétursdóttirUppruni: Lauganes, ReykjavíkStarf: Danskennari og eigandi fatalínuSíða: www.brynjapeturs.is

  • 6 STAÐIRHÖFÐATORG // STJÖRNUTORG, KRINGLAN // N1 HRINGBRAUTN1 BÍLDSHÖFÐA // SMÁRALIND // DALSHRAUN 11, HAFNARFIRÐI

    VIÐ HEILSUM UPP Á ÞIG!

    Nýirog spennandi

    réttir!

    SERRANO.IS

    Hollt og gott!Fljótlegir, hollir og ljúffengir mexíkóskir réttir fyrir fólk sem

    hugsar um heilsuna. Kíktu í heimsókn – þú hefur gott af því!

  • 6 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

    Rét

    tsv

    ör:1

    .198

    9.2.

    Þóru

    nn

    An

    ton

    íaM

    agn

    úsd

    ótti

    r.3.

    Dre

    wB

    arry

    mor

    e.4.

    Dre

    w.5

    .Sós

    uog

    sala

    t.6.

    Eru

    ekki

    alli

    rís

    tuði

    ?7.

    Ljón

    iðM

    úfa

    sa.8

    .Mag

    sÞó

    rJó

    nss

    on.9

    .Wal

    es.1

    0.M

    acau

    lay

    Cu

    lkin

    .11.

    2004

    .12.

    Ree

    seW

    ith

    ersp

    oon

    .

    FRÓÐASTIMAÐURBANDSINS

    1. HVAÐA ÁR SÖNG DANÍEL ÁGÚST FRAMLAGÍSLANDS TIL EUROVISION?

    2. HVAÐA SÖNGKONA ER DÓTTIR HINS ÁSTKÆRATÓNLISTARMANNS MAGNÚSAR ÞÓRS SIGMUNDSSONAR?

    3. HVAÐA FRÆGA HOLLYWOOD-LEIKKONALÉK Í E.T. AÐEINS SJÖ ÁRA AÐ ALDRI?

    4. HVERT ER MILLINAFN UNGSTIRNISINS JUSTIN BIEBER?5. Í MYNDINNI MEÐ ALLT Á HREINU SUNGU STUÐMENNUM LANGBESTU SJOPPU SEM ÞEIR HÖFÐU NOKKURN

    TÍMANN KOMIÐ Í. HVAÐ VILDU ÞEIR FÁ ÁSAMTFRÖNSKUM KARTÖFLUM?

    6. FYRIR ÁRATUG SÍÐAN GAF DR. GUNNI ÚT BÓKUM SÖGU ÍSLENSKRAR DÆGURTÓNLISTAR.

    HVAÐ HEITIR ÞESSI ÁGÆTA BÓK?7. LEIKARINN JAMES EARL JONES RADDSETTI

    SVARTHÖFÐA Á ÓGLEYMANLEGAN HÁTT Í STJÖRNU-STRÍÐSMYNDUNUM. HANN TALAÐI EINNIG FYRIR FRÆGA

    PERSÓNU Í EINNI DISNEY-TEIKNIMYND.HVAÐA PERSÓNA VAR ÞAÐ?

    8. HVERT ER HIÐ RÉTTA NAFN TÓNLISTAR-MANNSINS MEGASAR (FULLT NAFN)?

    9. Í HVAÐA LANDI ER KYNTÁKNIÐ TOM JONES FÆTT?10. HVAÐA BARNASTJARNA LÉK Í TÓNLISTARMYNDBANDI

    MICHAEL JACKSON VIÐ LAGIÐ BLACK OR WHITE?11. HVAÐA ÁR TRÓÐ RAPPARINN

    50 CENT UPP Á ÍSLANDI?12. HVER LÉK JUNE CARTER Í MYNDINNIWALK THE LINE UM ÆVI JOHNNY CASH?

    Hljómsveitin 1860 sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu, Sagan,

    fyrr í vikunni. Af því tilefni kannaði Monitor hver væri

    fróðasti maður hljómsveitarinnar á sviði dægurmenningar.

    1. Það er góð spurning. Ætli það

    hafi ekki verið árið 1990?

    2. Það er hún Þórunn Antonía.

    RÉTT3. Það var hún Drew Barrymore.

    RÉTT4. Elvis.5. Bernaise-sósu.

    6. Eru ekki allir í stuði? RÉTT

    7. Það er Múfasa í Konungi

    ljónanna. RÉTT8. Það er Magnús Þór Einarsson.

    9. Ætli hann sé ekki frá Grikklandi?

    10. Það var Macaulay Culkin. RÉTT

    11. Sennilega 2006.

    12. Það var hún Reese með skeið-

    ina sína (Witherspoon). RÉTTÓtt

    arG

    .Bir

    giss

    on

    1. 1989. RÉTT2. Það er hún Þórunn

    Antonía. RÉTT3. Drew Barrymore. RÉTT

    4. Bíddu bíddu, ég var að

    skoða hann á Wikipedia um

    daginn. Er það Baby?

    5. Þeir vildu franskar, sósu

    og salat. RÉTT6. Þessi bók er til heima.

    Rokksaga Íslands?

    7. Hann var Múfasa. RÉTT

    8. Magnús Guðmundsson.

    9. Wales. RÉTT10. Heyrðu, það var Macaul-

    ay okkar Culkin. RÉTT

    11. Vá, er það ekki voða

    mikið 2007? Ég giska samt

    á 2008.12. Það var hún Reese

    Witherspoon. RÉTTHly

    nu

    rH

    allg

    rím

    sson

    Sáttur með sigurinn,eru ekki allir í stuði?

    Hlynur Hallgrímsson kl. 10:41 7. september 2011

    8stig

    1. Það held 1989. RÉTT

    2. Þetta á ég að vita en man

    ekki, ég á eftir að fá mér

    kaffibolla.3. Var það ekki Kirsten

    Dunst?4. Ég bara veit það ekki,

    giska á Fernando.

    5. Sósu og salat. RÉTT

    6. Eru ekki allir í stuði?

    RÉTT7. Hann talaði fyrir Múfasa.

    RÉTT8. Magnús Þór Jónsson.

    RÉTT9. Er hann ekki bara Íri?

    10. Ég veit það ekki.

    11. Var það ekki 2005?

    12. Ég giska á Reese

    Witherspoon. RÉTTKri

    stjá

    nH

    ran

    nar

    Páls

    son

    6stig

    Myn

    d/Golli

    6stig

  • Njóttu þess að koma með vini í Smáralind á fimmtudögum íseptember. Þið fáið frábær vináttutilboð í mörgum verslunumsem virka þannig að kaup á einum stað veita afslátt á öðrum.

    Láttu ekki vinatilboðin fram hjá þér fara!

    Hjá okkur færðu vinatilboð

    SAINTS

    VERÖLDIN OKKAR

    ORGINAL

    Skóverslun Smáralind

    Skóverslun Smáralind Skóverslun Smáralind

    Ef þú verslar fyrir 5.000 kr.eða meira á fimmtudögumí einni verslun eða veitinga-

    stað í Smáralind, færðu2 fyrir 1 í Smárabíó sama

    kvöld með því að sýnakassakvittunina!

    Verslanir opnar: mán-mið 11-19, fim 11-21, fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18 | www.smaralind.is | 528 8000

  • VINSÆLASTLatex leggins meðblúndu. Þær eru í rauneins og stuttbuxur aðofan. Þessar buxureru búnar að veralang vinsælastar hjámér hér heim og útií Noregi.

    8 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011 stíllinn

    Edda Bóasdóttir hefur hannað föt síðan húnvar tólf ára en þá saumaði hún föt á vinkonursínar fyrir skólaböllin. Síðan þá hefur verið mik-ið með puttana í hönnunog fatagerð og vann meðalannars í London fyrir hiðþekkta fatamerki DKNY.Fyrir einu og hálfu ári flutti hún til Noregs oghefur verið að vinna að nýju fatalínunni sinnisíðan þá.

    Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum í fimmorðum? Mitt á milli rokks & glamúrs

    Hvar sækir þú innblásturinn fyrir þína hönn-un? Innblásturinn kemur ótrúlega mikið heimahjá mér og í hausnum á mér. Ég er kannski aðhanna eina flík og þá fæðast hugmyndir að fleiriflíkum.

    Hversu mörg skópör átt þú? Ég held ég munialdrei leggja í það að telja þá. Ég á einhverja tugiaf skóm enda er þetta einhvers konar árátta hjá

    mér.

    Hvaða snyrtivöru gætir þú ekkiverið án? Sjampó og hárnæring

    er eitthvað sem ég get ekki verið án. Það þarfekkert að vera neitt sérstakt merki en það þarfað lykta vel.

    Ef þú yrðir að fá þér tattú í dag, hvað myndir þúfá þér og hvar? Ég er komin með nokkuð mörgen ætli ég myndi ekki klára bakið á mér.

    Ef þú myndir fá 3 milljónir fyrir að búa tilleðurbuxur en þyrftir sjálf að drepa krókódíl tilað útvega efni í flíka myndir þú gera það? Nei,ég væri nefnilega ekki tilbúin að fórna krókód-ílnum.

    Edda Bóasdóttir er þrítugur hönnuður sem erbúsett í Osló. Hún mun sýna nýju línuna sínaá Iceland Fashion Week í kvöld. Stíllinn fékk

    að kíkja á nokkrar glænýjar flíkur.

    fatahönnuðurinn

    SKVÍSUBOLURÞetta er svartur kjóll úr glans-teyju-efni með hlébarðaborða í miðju.Algjör skvísubolur.

    Ekki tilbúin aðfórna krókódíl

    PÆJUKJÓLLÞetta er vængjakjóll meðglansefni og gegnsæjusnákaefni. Smá rokk og ról.

    JAKKINNÞessi stutti jakki er úr loðefni og áhonum er smá glansefni. Hann erfjólublár og hægt er að setjaþumla í gat á erminni.Hann hentar viðmörg tilefni.

    Á KÖGUR STUNDUHér er síður hálfgegnsær bolurmeð kögri í hálsmáli. Hann passarmjög vel við leggingsbuxurnar ínýju línunni minni.

    MYNDALEGGINGSLeggingsbuxur úr glansefnimeð myndum á af Mono Lisuog fleiru. Þær eru úr svörtuJersey efni.

    VÆNGIRNIRÞetta eru ermavængir með pallíettum.

    Þessar ermar eru tilvaldar yfir kjóla.

    SNÁKA-LEGGINGSLeggingsbuxur úrlatexi og gegnsæusnákaefni. Þessareru flottar við stuttaboli eða kjóla.

    Myndir/Golli

  • Í júní síðastliðnum tilkynnti H&M að von væri á nýrrilínu frá þeim í haust sem hin þekkta Versace kæmi tilmeð að hanna. Strax í kjölfarið birtust nokkrar myndiraf Versace sjálfri í kjól úr línunni og einnig sáust myndiraf fyrirsætum sem klæddust H&M fatnaði sem Versacehannaði.

    Síðasta þriðjudag lak svo á netið mynd úr komandi

    vörulista H&M sem sýnir fyrirsætuna Abbey LeeKershaw í björtum og litríkum kjól og buxum meðkínverskum áhrifum. Um mittið ber hún svo belti íklassískum Versace stíl.

    Það verður því spennandi að sjá línuna í heild sinniþegar hún kemur í verslanir þann 19. nóvember en þaðer ljóst að þar ætti að vera eitthvað fyrir alla.

    Í gegnum tíðina hefur H&M átt farsælt samstarf með mörg-um þekktum fatahönnuðum og poppstjörnum. Karl Lager-feld, Stella McCartney og Madonna hafa öll sett nafn sitt áfatnað frá H&M en næst í röðinni er sjálf Gianni Versace.

    Versace hannarnýja línu fyrir H&M

    9FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011 Monitor

    VERSACE PASSARAÐ ALLT SÉ Í STANDI

    VERSACE SJÁLFÍ NÝJU LÍNUNNI

    NÝJASTASÝNISHORNIÐ

  • 10 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

    Þú varst að vinna á Fabrikkunni. Ertu hætt þar? Ég er lærður þjónnog vann sem slík frá því ég var 17 ára svo það var fínt að breytaaðeins til. Mér finnst gott að vinna á daginn í World Class meðfyrirsætustörfunum.

    Hvenær byrjaðir þú í fyrirsætustörfum? Ég byrjaði sem fyrirsætaþegar ég var 12 ára en mín fyrsta tískusýning var þegar ég var 13 áraþegar ég sýndi fermingartískuna fyrir Gallerí Sautján í Kringlunni.

    Hefur þú fengið mörg verkefni síðan þá? Já, ég hef verið heppin meðþað að ég hef fengið ýmis skemmtileg störf í hendurnar. Ég fór tildæmis til Karabíska hafsins í fyrra og vann þar í heilan mánuð viðfyrirsætustörf hjá þekktum hönnuði. Svo er þetta annað árið í röðsem ég tek þátt í Iceland Fashion Week.

    Hvernig var upplifunin þegar þú tókst þátt í fyrra? Vá, þetta varsvo skemmtilegt. Ég var að sýna fyrir Steinunni Ketilsdóttur á fyrstusýningunni og hópurinn var svo góður. Við vorum allar brosandi ogstemningin var geðveik. Annan daginn var ég svo að sýna flíkur fráPola frá Mexíkó eða „Mehíkó“. Á þriðja kvöldinu sýndum við svo fyrirCatalin Botazatu frá Rúmeníu en hún er einmitt að koma aftur í ár.

    Hvert stefnir þú? Draumurinn er að fara út á næsta ári og reyna fyrirmér hjá stóru merkjunum í Mílanó á Ítalíu, Armani, Dolce&Gabbanaog öllum þeim.

    Eitthvað að lokum? Ég er mjög spennt fyrir Iceland Fashion Week ogvið ætlum að toppa síðasta ár.

    ICELAND FASHION WEEK

    CLEOPETRAFyrstu sex: 181289Nafn: Tinna Cleopetra JónsdóttirStarf: World Class og fyrirsætustörf

    SANDRAFyrstu sex: 160486Nafn: Sandra SigurjónsdóttirStarf: Hárgreiðslunemi

    Iceland Fashion Week verður haldin um helgina.Meðal þeirra sem verða í eldlínunni eru þær SandraSigurjónsdóttir og Tinna Cleopetra Jónsdóttir þegarþær taka þátt í tískusýningu á Spot í kvöld.

    Ætlum aðtoppa síðasta ár

    Hvað er að gerast um helgina? Á morgun hefst Iceland FashionWeek. Ég er að fara að taka þátt í tískusýningu sem fer fram á Spotí Kópavogi. Þar munum við sýna föt sem Edda Bóasdóttir hefurhannað. Ég er mjög spennt.

    Eru ekki erlendar fyrirsætur á leiðinni? Jú, 14 rúmenskar fyrirsætureru að koma til landsins. Þær eru að taka þátt í Rumanian Next TopModel-þáttunum úti. Það verður gaman að fá að sýna með þeim.

    Ætlar þú að reyna að eignast rúmenska pennavinkonu? Já, það ermín heitasta ósk.

    Ertu mikið í fyrirsætustörfum? Já, það koma verkefni af og til. Égreyni að taka þátt í því sem mér finnst spennandi. Ég hef mjög gamanaf þessu.

    Er ekki toppurinn að fá að taka þátt í Iceland Fashion Week? Þettaer rosalega flott og það er liggur við rifist um að fá að taka þátt íþessu. Fyrir íslenska tískumarkaðinn þá er þetta mjög stór viðburður.

    Hvernig líkar þér í hárgreiðslunni? Mér líkar rosalega vel. Ég er aðútskrifast um jólin. Þetta er búið að vera langt nám en skemmtilegt.Mig langar einmitt að reyna að vera að greiða stelpunum á IcelandFashion Week á næsta ári.

    Hvað er skemmtilegast í hárinu? Er það strípur eða permanent? Þaðer skemmtilegast að greiða fyrir sýningar og myndatökur. Það er svomikil vinna að setja permanent, mikil þolinmæðisvinna. Það geturverið þreytandi að setja allar þessar litlu rúllur í hárið svo maður þarfað vera mjög þolinmóður.

    Ertu búin að æfa einhverja „pósu“ sem þú ætlar að nota á tísku-pallinum? Ætli ég reyni ekki bara að detta með stæl (hlær).

    Á pallinn meðrúmenskumofurfyrirsætum

    Myn

    dir/Golli

  • WWW.ELLABYEL .COM –– NÝ VERSLUN AÐ INGÓLFSSTRÆTI 5 –– 101 REYKJAVÍK Í S L E N S K H Ö N N U N

    SLOWFASHION201 1

  • 12 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

    Sigurjón Kjartansson er flestum landsmönnum kunnug-ur fyrir fíflalæti, handritaskrif og rokk. Hann er fjölhæfurmaður sem hefur leikið í vinsælustu grínþáttum lands-ins, án þess að líta á sig sem leikara, og verið höfuðpaureinnar flottustu þungarokksveitar landsins, án þess aðlíta á sig sem þungarokkara. Sigurjón og hljómsveit hans,HAM, halda útgáfutónleika í kvöld á Nasa en löngu eruppselt á þessa rokkveislu.

    Þú vaktir fyrst athygli fyrir að vera höfuðpaur rokk-sveitarinnar HAM. Var æskudraumurinn að verðarokkstjarna?

    Nei, æskudraumurinn var að eiga steypustöð og ferða-skrifstofu en ég hef ekkert gert til að elta þá drauma.Það að stofna hljómsveit var alls ekki sprottið af því aðþað hafi verið einhvers konar draumur, það var eiginlegafrekar af nauðsyn. Við stofnuðum hljómsveitina semsvona hækju, af því við vorum með ákveðnar áætlanirum að verða kvikmyndagerðarmenn en það reyndistbara miklu erfiðara. Það að stofna hljómsveit lá beinnavið, það var auðveldara en að gera kvikmynd.

    Þú samdir einmitt mestalla tónlistina í hinni goð-sagnakenndu kvikmynd Sódóma Reykjavík og lékstjafnframt í myndinni. Hvernig kom það til?

    Við Óskar Jónasson kynntumst í kringum Smekkleysuog Sykurmolana, hann var sumsé að deita stelpu semheitir Björk og var í Sykurmolunum. Hann var dálítið aðfylgjast með HAM, við vorum stundum að hita upp fyrirSykurmolana, og hann var með okkur úti í Bretlandi ogvar meðal annars bílstjóri okkar á leið milli London ogPreston. Við vorum að spila þar og það var honum aðkenna að við urðum seinir á tónleika þar og urðum þvímiður frá að hverfa, það var allt honum að kenna. Hannvar nýskriðinn úr kvikmyndaskóla þarna í London ogeinhverra hluta vegna vildi hann að HAM yrði með íþessari bíómynd. Mér skilst að grunninnblásturinn aðþessari mynd hafi kviknað á tónleikum með okkur.

    Mesta athygli hefur þú sennilega vakið fyrir að verahluti af Tvíhöfða, gríntvíeykinu með Jóni Gnarr. Hversvegna hefur samstarf ykkar verið svona gæfuríkt?

    Ég veit það ekki, við höfum bara báðir að ég heldþokkalega frumlega nálgun á tilveruna þannig að okkurtókst að búa til einhvern heim í sameiningu sem vareinhvern veginn ekki eins og annarra heimur. Það erekkert hægt að lýsa því neitt frekar.

    Hefur ykkur alltaf gengið vel að vinna saman?Nei, nei, við vorum stundum dálítið eins og gamlar

    kerlingar eða gömul hjón sem tuða sífellt hvort í öðru.Sumum fannst það sætt, ég man að Helga Braga hafðiorð á því hvað það væri fallegt hvað við ættum gamaltsamband og værum eins og gömul hjón (hlær). Okkurhefur þó engu að síður oftast fundist frekar auðvelt aðvinna saman þótt við höfum stundum verið að kýtast.

    Í dag er hann orðinn borgarstjóri. Hefur samband ykkarbreyst?

    Já, eðlilega á vissan hátt, við erum dálítið eins oggamlar vinkonur sem kjafta saman í síma um helgar.Jón er reyndar eini karlmaðurinn sem ég þekki semhringir stundum í mann án nokkurs erindis. Við vinnumekkert saman sem heitið getur í dag og erum báðir mjöguppteknir hvor í sínu. Við sjáumst sjaldnar.

    Saman hélduð þið úti skemmtiþætti í útvarpi í mörgár sem um tíma var vinsælasti morgunþáttur landsins.Hvernig var að rífa sig alltaf eldsnemma á fætur til aðskemmta fólki á leið í vinnuna?

    Það var skemmtilegt en líka bölvað vesen. Þetta er ekki

    beint fjölskylduvænn tími til að vinna auk þess að ámeðan maður var að gera þetta þá var voðalega erfitt aðgera eitthvað annað. Þetta tók, allavega hjá okkur, svonaalla okkar skapandi orku. Þó svo við værum kannskibúnir í vinnunni klukkan tvö, þá var maður alvegbúinn þá og gat ekki gert mikið meira eftir það. Þegarvið hættum í þessu morgunstússi árið 2005, þá tók viðdálítið nýtt líf hjá okkur sem ég er mjög sáttur við og viðhöfum báðir í sitt hvoru lagi ávaxtað vel sköpunarlegaséð eftir það. Þá höfum við haft tíma til að gera hluti semokkur dreymdi áður um að gera þegar við vorum fastir íþessum morgunkjallara.

    Hvað kom til að þú hættir að vera síðhærður rokkari oggerðist skemmtikraftur?

    Ég hef aldrei litið á mig sem skemmtikraft, í fyrsta lagi.HAM var búin að sigla sinn sjó árið 1994, við vorum búnirað fara til útlanda og prófa að búa í nokkra mánuði í NewYork og svona. Maður sá ekki mikinn flöt á því að verðatónlistarmaður að einhverri atvinnu. Einhvern veginn þávissi ég að þetta lægi ágætlega fyrir, það var líka kominntími á að við Jón færum að vinna saman. Við vissumbáðir að það myndi gerast og það var farið að banka ádyrnar. Í kringum ’94 og ’95 þá small þetta allt. Það varsamt ekki eins og ég hefði vaknað upp einn morguninnog hugsað: „Nú ætla ég að verða svona og segja bless viðrokkið“, það var ekkert svoleiðis og síða hárið fauk lönguáður en HAM hætti.

    Síðar tóku Fóstbræður við hjá þér. Ykkur tókst aðframleiða margar seríur af grínefni sem er ekki ýkjaalgengt í íslensku sjónvarpi. Hver er galdurinn við þaðað vera fyndinn?

    Það er svo margt ógert hér á landi, og það er kannskiþað fallega við Ísland, og þarna var tækifæri til að geraeitthvað sem hafði aldrei verið gert áður – eða okkurfannst það allavega. Við vorum á svona „missjóni“ aðbreyta heiminum. Við gerðum dálítið út á kaldhæðnisleg-an húmor, húmorinn sem okkur fannst fyndinn, en þaðvar ekkert flóknara en það. Hann hitti í mark en hannvar líka umdeildur, það var mikið hringt og kvartað enþað var bara hluti af vinnunni. Það gerast aldrei neinarbreytingar nema það sé einhver sem vælir.

    Kemur fólk ennþá upp að þér og fer með einhverjabrandara úr Fóstbræðrum?

    Já, það gerist nú nokkrum sinnum í mánuði. Það leggstágætlega í mig, mér finnst alltaf gaman þegar fólk kannað meta það sem maður hefur verið að gera.

    Hver fannst þér fyndnasti karakterinn í Fóstbræðrum?Ég held að það hafi verið einn karakter sem Jón lék.

    Hann var aumkunarverður karl sem var alltaf að kvartaundan því að hann hefði orðið fyrir kynferðislegri áreitni.Hann var mjög fyndinn.

    Var einhver karakter sem þú skrifaðir en einhver annarlék svo þú hefur aldrei fengið „kredit“ fyrir?

    Já, ég átti meðal annars þátt í því að skrifa þennankarakter sem ég var að nefna. Ég átti þátt í að skrifa heil-an helling af þessu en mér er alveg sama um eitthvað„kredit“. Ég hef aldrei litið á mig sem einhvern sérstakan

    leikara og Jón, Þorsteinn og ég tala nú ekkium Helgu Brögu áttu miklu meira inni fyrirþví að leika eftirminnilega karaktera heldur en ég. Ég hefaldrei haft neinn metnað fyrir leik og hefði helst viljaðsleppa því að leika.

    Ert þú orðinn þreyttur á því að þú færð ennþá enda-laust af spurningum um Fóstbræður þegar þú mætir íviðtöl, tíu árum eftir að þátturinn leið undir lok?

    Nei, ég er í sjálfu sér ekki þreyttur á neinu svona. Égverð upp með mér að mörgu leyti, að fólk sé ennþá aðtala um Fóstbræður, það sýnir bara að þessir þættir hafalifað, sem er ánægjulegt.

    Þú varst á meðal handritshöfunda Fóstbræðra, bjóst tilSvínasúpuna og skrifaðir einnig handritið að Pressu ogfleira sjónvarpsefni. Ert þú lærður í handritaskrifum?

    Það sem ég lærði í Fóstbræðrum var að mér fannstskemmtilegast að skrifa og horfa á þættina. Mér fannstgaman að eiga þátt í framleiðslunni en mér finnst aldreigaman að standa í tökunum sjálfum. Ég hafði þess vegnametnað í að halda áfram að búa til sjónvarpsefni og kallasaman fólk, búa til svona konsept að sjónvarpsþáttum.Ég fékk gott tækifæri til að gera það með Svínasúpunni,síðan plottuðum við Óskar Jónasson Stelpurnar saman.Svo kom Pressan til sögunnar, það var bara sú hugmyndað búa til íslenskan sakamálaþátt. Undanfarin fimm, sexár hefur það sem sagt verið mitt starf að skapa seríu-konsept og vinna áfram með þau. Ég hef ekki sótt mérneina beina menntun enda held ég að það sé ekki mikiðum formlega menntun í þessu ef þú leitar úti í heimi.Þetta er óhefðbundin kvikmyndagerð, að halda utan umhandritsteymi og allt í kringum það, en ég hef sankað aðmér í reynslubankann í gegnum tíðina.

    Sagt er að þið í Tvíhöfða eigið einhvern heiður afvelgengni Hugleiks Dagssonar. Hvað er til í því?

    Já, hann hefur nú sagt það opinberlega. Hugleikur varð„frægur“ við það að vera fastur innhringjandi í Tvíhöfðaog var gjarnan að vinna kvikmyndagetraunir. Síðarþróaðist það út í að hann varð kvikmyndagagnrýnandinnokkar og kom mjög reglulega í þáttinn og svo teiknaðihann náttúrlega teiknimyndaþætti Tvíhöfða. Það semhann hefur talað um er hins vegar að við höfum kennthonum ákveðnar vinnuaðferðir, það er að segja að þaðsem hann sá á okkur var að það væri hægt að lifa áfíflagangi. Ég er mjög stoltur af því að sjá hvað honumhefur gengið vel í því síðan.

    Hefur þú einhvern tímann hugleitt að safna afturjafnsíðu faxi og þú varst með á upphafsárum HAM?

    Nei, veistu það að fyrir nokkrum dögum var ég kominnmeð óþægilega sítt hár og þá sá ég líka að maður eraldrei meira „fjörutíu og eitthvað“ en þegar maður ermeð svona sítt hár, mér leið dálítið eins og útbrunnumhippa. Það er alveg hræðilegt að sjá gamla menn með sítthár þannig að ég reyni að halda þessu millisíðu.

    Eins og þú nefndir dvaldist HAM á sínum tíma ogspilaði í New York. Hvernig var sú dvöl? Var planið aðmeika það?

    Já, já, það að „meika það“ er ofsalega mikið notað þegarmenn ætla að reyna að stækka markaðinn fyrir litluhljómsveitina sína á Íslandi en vissulega var það þaðsem við vorum að reyna að gera. Við vorum að reyna aðafla okkur einhverra tekna þannig að við gætum lifað átónlistinni því við gátum það ekki meðþví að spila einu sinni í mánuði á HótelBorg og hvað þá af því að selja þessi

    Texti: Einar Lövdahl Gunnlaugsson [email protected]: Golli [email protected]

    HRAÐASPURNINGARFyrstu sex: 200968

    Uppáhaldsmatur: Lifrarpylsa.

    Uppáhaldslag úr eigin smiðju: Trúboða-sleikjari.

    Uppáhaldsstaður í heiminum: Þetta ererfitt, Central Park.

    Helsti kostur: Ég er svo ótrúlega frábærnáungi.

    Versti ávani: Ég byrja oft rosalega fljótt aðleita að sökudólgum ef eitthvað bjátar á.

    Við vorum að reyna aðafla okkur einhverra

    tekna þannig að við gætum lif-að á tónlistinni því við gátumþað ekki með því að spila einusinni í mánuði á Hótel Borg.

    Fóstbróðirinn og Tvíhöfðinn Sigurjón Kjartansson ætlaðiað verða steypustöðvarstjóri í æsku en er í dag einnvirkasti handritshöfundur í íslenskri sjónvarpsþáttagerð.Þessa dagana fer hann hamförum með rokkhljómsveitsinni, HAM, en hún gaf nýverið út splunkunýja plötu.

    Hlustar ekkiá þungarokk

  • 13FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011 Monitor

    viðt

    alið

  • 14 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

    700 eintök af plötunni okkar sem við vorum vanir að selja. Viðspiluðum á nokkrum stöðum þarna í New York og það var gamanen svo kom einmitt enn eitt gengishrunið þetta sumar sem viðvorum þarna svo það neyddi okkur til að koma heim að minnstakosti tveimur mánuðum fyrr en við áætluðum. Við þökkumþví krónunni kærlega fyrir velgengni okkar og í leiðinni er égafskaplega þakklátur fyrir það að hafa borið gæfu til að verða ekkitónlistarmaður. Það hefði ekki fullnægt mér.

    Lengi vel var því haldið fram að hljómsveitin myndi aldrei snúaaftur en árið 2001 kom síðan Rammstein til landsins og HAMsteig á svið á ný til að hita upp. Hvað kom til?

    Það er bara eins og öll bönd sem hætta, menn sjá ekki endilegafyrir sér að koma aftur. Þá var hins vegar svo gríðarlega mikiðþrýst á okkur og svo vorum við akkúrat þá bara á þeim stað aðokkur þótti skemmtileg tilhugsun að koma aftur. Það var fínt aðhita upp fyrir Rammstein og það kveikti alveg í okkur um að gerameira. Á milli 2001 og 2006 fórum við síðan að laumast einstakasinnum til að hittast í kyrrþey og spila en það var ekki fyrr en 2006að við fórum að gera eitthvað alvöru úr því og spila opinberlega.Þá var lagður grunnurinn að því sem nú heitir Svik, harmur ogdauði, nýju plötunni.

    Það er stundum talað um að í kringum hljómsveitina HAM séákveðið költ. Verður þú var við það?

    Jú, það eru sannarlega til heitir aðdáendur sem koma á flest-alla tónleika. Það eru venjulega þungarokkarar, þeir hafa tekiðástfóstri við hljómsveitina. Það er kannski hægt að kalla þetta költen það er ekki þar með sagt að við lítum á okkur sem einhverjaæðstu presta.

    Þrátt fyrir að vera mikill rokkari hefur þú samið og gefið út fjöld-ann allan af popplögum og jafnvel rapplögum undir formerkjumFóstbræðra og Tvíhöfða. Ert þú mjúkur poppari inn við beinið?

    Ég er ekki þungarokkari og hef aldrei hlustað á þungarokk aðneinu ráði, ekki nema bara fyrir einhverja skyldurækni. Ég kaupimér ekki nýjustu plötuna með (hikar) – ég get ekki einu sinninefnt neina hljómsveit. Ef við tökum til dæmis HAM, í dag er húní raun bara innblásin af HAM. Ef við erum að hittast, æfa og semja,þá fæ ég innblástur til að gera HAM-lag sem er bara sprottinn afsjálfu sér. Þegar við vorum að byrja vorum við hins vegar kannskimest undir áhrifum frá hljómsveitum eins og Swans og Laibachfrá Júgóslavíu. Þetta eru ekki frægar hljómsveitir í dag en reyndarhafa Rammstein talað um að þeir hafi orðið fyrir áhrifum fráLaibach, það er kannski samnefnarinn sem skýrir hvers vegnamenn vildu gjarnan vera að spyrna okkur saman við Rammstein.Sjálfur hlusta ég á Cat Stevens, ef út í það er farið en svo sem líkaIggy Pop. Grínlögin eru meira bara eins og sketsaskrif, þau erubara samin til að þjóna sketsinum.

    Nýja plata HAM sem ber nafnið Svik, harmur og dauði komút í síðustu viku. Þú framleiðir sjónvarpsþætti í massavís, enpródúseraðir þú plötuna?

    Nei, hún er pródúseruð af manni sem heitir Aron Arnarssonsem er mikill snillingur. Hann hefur væntanlega stúderaðhljómsveitina dálítið og talaði alveg sama tungumál og við. Áðurhöfðum við nú farið í gegnum nokkra pródúsenta og þar ámeðal Roli Mosimann sem er svona þokkalega þekkt nafní bransanum. Hann hafði verið meðlimur í hljómsveitinniSwans þegar þeir voru og hétu og þótti mikill spámaðurí hávaðaheiminum. Hann kom meðal annars hingað tillands, er mikill gleðimaður og ágætisvinur okkar í dag.Ég man hins vegar að síðast þegar ég hitti hann í NewYork árið 1993, þá var hann á leið til Flórída að vinnameð einhverjum sem kallaðist Marilyn Manson. Viðvissum nú ekkert hver hann var, þetta átti að verahans fyrsta plata. Síðan heyrði ég ekkert af þessusamstarfi þar til ég las ævisögu Manson og þar komfram að hann hefði unnið með „einhverjum gaur semhét Roli Mosimann“ og hann bar honum mjög illasöguna og kvartaði yfir því að hann burstaði ekki ísér tennurnar og væri ógurlega drykkfelldur og hannsem sagt rak Mosimann.

    Hvernig var stemningin í stúdíóinu núna sam-anborið við þegar þið voruð að gera ykkar fyrstuplötur?

    Það má bera þetta saman við ferlið þegar við vorumað gera plötuna Hold, við tókum þær upp á mjögsvipaðan hátt. Við komum okkur fyrir í stórum sal hvarer hátt til lofts og vítt til veggja, sem við og gerðumþegar við vorum að gera Hold, og spiluðum alla plötunainn saman – hún var tekin upp „live“ og við vorum baraþrjá daga að taka upp plötuna, þó svo að við höfumverið lengur að hljóðblanda hana og þess háttar. Fyrirhljómsveit eins og okkur, sem er þétt og vel spilandi, þáer þetta réttasta leiðin.

    Hefur þú einhvern tímann „stage dive-að“ átónleikum?

    Nei, það hef ég aldrei gert enda myndi ég ekki þoraþví með gítarinn. Á sviði er ég bara mættur til að spilaog syngja með og er voðalega lítið í svoleiðis ævintýr-um, ég læt aðra um það. Ég man nú ekki hvort Óttarrhefur gert eitthvað álíka, hann hefur einhvern tímannhálfpartinn dottið af sviðinu og enginn var til staðar tilað grípa hann.

    Þú hefur verið höfuðpaur rokksveitar sem spilar frumlegatónlist auk þess sem þú hefur verið frumkvöðull í skemmti-efnagerð í útvarpi og sjónvarpi. Þegar þú gefur út ævisöguþína, mun hún þá bera nafnið „Brautryðjandinn“?

    Þetta er skemmtileg spurning en það verður þá ævisaga semverður ekki með mínu samþykki, það er voðalega flott. Það yrðieinhver annar að kalla hana þessu nafni.

    ÞETTA EÐA HITTSjónvarp eða útvarp? Ég kýs sjónvarpfram yfir útvarp.

    Rokkstjarna eða handritshöfundur? Bæði.Fóstbræður eða Tvíhöfði? Erfitt enég held reyndar Tvíhöfði. Það er svonakjarninn, stendur mér nærri.

    Jón Gnarr eða Óttarr Proppé? Það erómögulegt að gera upp á milli þessaratveggja manna.

    Hvort myndir þú frekar vinna sem borg-arstjóri í fjögur ár eða ljónatemjari í eittár? Ljónatemjari í eitt ár, takk fyrir. Það væri nú hættulegtdjobb og ég er lítið fyrir hættu, en ég tæki það frekar.

    Sumum fannstþað sætt, ég

    man að Helga Bragahafði orð á því hvaðþað væri fallegt hvaðvið ættum gamaltsamband og værumeins og gömul hjón.

  • ��������� � �� � ���� �� ���� � ����������� � ������������

    OPIÐVirka daga frá kl. 10-18

    Lau frá kl. 11-17

    Ótrúlegtverð

    Úrval af ilmkertum frá:

    ����� � ������!��"#���" �$�� � ����� �����

    Sterkurbotn

    Gegnheilarviðarlappir

    Steyptarkantstyrkingar

    Heilsu- oghægindalag

    ����� � %��$��&�������'Dýna, botn og lappir:

    100x200 cm kr. 85.900,-120x200 cm kr. 95.900,-140x200 cm kr. 105.900,-160x200 cm kr. 119.900,-180x200 cm kr. 135.900,-

    Sterkurbotn

    Gegnheilarviðarlappir

    Vandað5 svæðaskipt�����������

    Mjúkt 100%bómullaráklæði

    Sterkarkantstyrkingar

    Heilsu- oghægindalag

    Vandað5 svæðaskipt�����������

    Mjúkt 100%bómullaráklæði

    ����� � (���Dýna, botn og lappir:

    90x200 cm kr. 65.900,-100x200 cm kr. 69.900,-120x200 cm kr. 75.900,-140x200 cm kr. 79.900,-160x200 cm kr. 99.900,-180x200 cm kr. 109.900,-

    )��� ��"�#���"���� ����*�+�,�-� #� ��./�01��+���-� #� �/�01.�+.�-� #� �/01

    2������ #� ��/�01

    34 ,� �������"��

    Ilm

    urm

    ánað

    arin

    s

    25%afsláttur

    3.900,-

    Sængurverasett

    Mikið úrval

    ��"��5������

  • 16 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

    Monitor tók saman nokkra eftirminnilega dauðdaga úr smiðjuHollywood. Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi en hér erunokkur atriði úr kvikmyndasögunni sem allir ættu að kannast við.

    ÓDAUÐLEGIRDAUÐDAGAR

    Marion Crane(Janet Leigh)Kvikmynd: Psycho (1960)Dauðdagi: Hnífstungur

    Eitt af þekktustu atriðum kvik-myndasögunnar og eitt af minn-isstæðustu morðum Hollywooder sturtuatriðið í spennumynd-inni Psycho. Marion ákvað aðgista á sóðalegu móteli á flóttasínum undan lögreglunni og skellir sér í sturtu viðkomuna. Mömmustrákurinn Norman læðist upp aðhenni í sturtunni og stingur hana nokkrum sinnum.

    Dr. Malcolm Crowe(Bruce Willis)Kvikmynd: The Sixth Sense (1999)Dauðdagi: Skotinn í kviðinn

    Fyrrum sjúklingur barnasál-fræðingsins Malcolm brýst inná heimili hans, klæðir sig úrfötunum og bíður inni á bað-herbergi eftir honum. Virkilegaóhugnanlegt atriði þar semsjúklingurinn ásakar Malcolmum ófullnægjandi greiningu ogskýtur hann loks í kviðinn.

    Phil Connors(Bill Murray)Kvikmynd: The Groundhog Day (1993)Dauðdagi: Ótalmargir

    Dauðdagar veðurfréttamanns-ins Phil Connors eru mismun-andi eins og þeir eru margir.Phil lenti í óheppilegu tímarugliog festist í sama deginum umnokkra stund. Hann reynir oftað enda líf sitt til að komast útúr tímaleysinu eins og til dæmisþegar hann keyrir fram af kletti,fer með brauðrist í baðið oggengur fyrir flutningabíl.

    Eduard Delacroix(Michael Jeter)Kvikmynd: The Green Mile (1999)Dauðdagi: Þurr svampur og rafmagnsstóll

    Óumdeilanlega einn sá hryllilegasti dauðdagisem getur hugsast. Fanginn Del var steikturí rafmagnsstólnum án þess að höfuðsvamp-urinn hafi verið bleyttur sem leiddi til mikillakvala er hann brann til dauða.

    LYKTIN HEFUR VAFALAUSTVERIÐ VIÐURSTYGGILEG

    ÞÚ MYNDIR EKKI VILJAHAFA ÞENNAN INNI Á BAÐI

    BROSANDI MEÐBRAUÐRIST Í BAÐI

  • 17FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011 Monitor

    LÍKLEGASTIRTIL SLÁTRUNARSumir Hollywood-leikarar hafaoftar dáið í kvikmyndum enaðrir. Hér eru nokkrir sem erulíklegir til að leika persónursem láta lífið.John Travolta (6 sinnum)Bruce Willis (5 sinnum)Gary Oldman (5 sinnum)Sean Bean (5 sinnum)Christopher Lee (4 sinnum)

    Boromir(Sean Bean)Kvikmynd: The Fellowship Of The Ring (2001)Dauðdagi: Þrjár örvar

    Forystuorki hitti Boromir með örsinni í bringuna en það dugði ekkitil. Boromir lét fyrstu örina ekki ásig fá og drap nokkra orka í viðbótáður en annarri ör var skotið í brjósthans. Í þetta skiptið féll hann á knéen ákvað þó að berjast áfram. Þriðjaörin gerði svo útslagið og Boromir

    lést í örmumAragorn semhann viður-kenndi loksað væri hinnsanni kon-ungur í einumdramatískastadauðdagakvikmyndasög-unnar. ALLT ER ÞEGAR

    ÞRENNT ER

    Tony Montana(Al Pacino)Kvikmynd: Scarface (1983)Dauðdagi: Skotinn í spað

    Glæpaforinginn Tony Montanabjóst svo sem við að útsendararAlejandro Sosa væru á leiðinni enákvað þó að fá sér vel af vafasöm-um efnum fyrir komu þeirra. Þar afleiðandi var hann í ruglinu þegarmorðingjarnir mættu á svæðið og hagaði sér eins ogóður maður er hann fékk hverja byssukúluna á fæturannarri í sig.

    Múfasa(James Earl Jones)Kvikmynd: Lion King (1994).Dauðdagi: Troðinn undir

    Það eina semSkari þráir er aðverða konungurog hann ertilbúinn að geraallt til að ná þvímarkmiði sínu,meira að segjadrepa sinn eiginbróður. Atriðiðþar sem Skarisvíkur Múfasa oglætur hann falla niður í hjörðinasitur í öllum sem hafa séð það, bæðibörnum og fullorðnum.

    Lawrence(Antonio David Lyons)Kvikmynd: American History X (1998)Dauðdagi: Gangstéttarbrún

    Eitt hrottalegasta morð kvik-myndasögunnar er án efa þegarnýnasistinn Derek Vinyard ákveðurað refsa þjófinum Lawrence, læturhann bíta í gangstéttarbrún ogsparkar því næst í höfuð hans. Ekkier við hæfi að lýsa þessum ógeð-fellda dauðdaga nánar og verða forvitnir lesendur þvíað horfa á myndina ef þeir treysta sér til.

    Bill(David Carradine)Kvikmynd: Kill Bill: Volume 2 (2004)Dauðdagi: Fimm punkta hjartsprengjandi lófatækni

    Huldupersónan Bill birtist loks íseinni myndinni um hefndaræðiKiddo og hún ætlar sér að sjálf-sögðu að myrða hann. Kiddo notarsérstaka tækni sem hún lærði hjásameiginlegum sensei hennar ogBill til að lífláta hann. Skrefin fimm að dauðanum erudramatísk og dauðdagi Bill því með þeim frumlegri.

    BILL: „ÞÚ KOMST VIÐHJARTAÐ Í MÉR“

    KÓKAÍNÆVINTÝRI TONYHLAUT AÐ ENDA ILLA

    BRÆÐUR MUNU BERJAST

    ÞESSI MYND ER EKKIFYRIR VIÐKVÆMA

  • 18 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

    LITRÍKIVANILLUÍSINNÍ upphafi tíunda áratugarins braust fram tónlistarmaður semolli vissum straumhvörfum í rappi. Monitor rifjaði upp sögurapparans Vanilla Ice og rannsakaði hvað hann fæst við í dag.

    Fyrir rúmum tuttugu árum braust fram tónlistarmaðursem í augum margra var viss brautryðjandi í rappi en erí dag álitinn af mörgum svokallað „eins smells undur“.Hann er titlaður sem fyrsti frægi hvíti rapparinn og áttifyrsta rapplagið sem komst á topp Billboard-listans, IceIce Baby.

    Uppnefndur vegna hörundslitarinsVanilla Ice fæddist í Dallas, Texas árið 1967. Hann

    öðlaðist sviðsnafnið Vanilla Ice upphaflega frá félögumsínum í breikdanshópi sem hann var meðlimur í áunglingsárunum. Vanillu-skírskotunin var upphaflegauppnefni þar sem hann var eini hvítimeðlimur hópsins. Ásamtþví að dansa byrjaðihann að „free-style“rappa í einkasam-kvæmum en vaktifyrst athygli í þeirrilistgrein þegar hannvar manaður upp ásvið á skemmtistaðí Dallas. Hjólin átónlistarferli fóruþá að snúast,en þangað tilhafði hanneytt meira

    púðri í mótorkross með ágætisárangri. Breikdanshópur-inn var nefndur V.I.P. eða Vanilla Ice Posse og varð hluti afatriði rapparans. Í kjölfarið fékk rapparinn plötusamninghjá lítilli útgáfu og gaf út smáskífu sem innihélt lagiðIce Ice Baby á B-hliðinni. Það reyndist lagið sem komrapparanum á kortið. Sagan segir að eftir velgengnilagsins hafi rappútgáfustórlax að nafni Suge Knight mættá hótelherbergi Vanilla Ice og hótað því að henda honumaf svölum herbergisins, sem var á fimmtándu hæð, efhann afsalaði ekki höfundarrétti lagsins í hendur Knightsem hann og gerði.

    Kvikmyndastjarna með skáldaða ævisöguSmellurinn Ice Ice Baby var endurútgefinn á breið-skífunni To the Extreme sem kom út árið 1990 og seldist

    í um það bil fimmtán milljónum eintaka. VanillaIce varð því ein heitasta poppstjarnan í heimi

    stórstjarnanna. Hann túraði um heiminn,skartaði flottustu hárgreiðslunni, rakaðilínur í augabrúnirnar sínar og var á listumglanstímarita yfir fallegustu karlmenn heims.Ef til vill náði hann hápunkti töffarans þegarhann varð kærasti Madonnu til átta mánaðaen sjálfur hefur hann sagt að aðkoma hansað bíómyndinni Teenage Mutant Ninja Turtles2, þar sem hann söng aðallag myndarinnar oglék í einu atriði, hafi verið eitt það svalasta sem

    hann hefur gert. Kvikmyndaferill Vanilla náði þóhápunkti og lágpunkti í senn þegar myndin Coolas Ice var framleidd með hann í aðalhlutverki.Til að gera langa sögu stutta er myndin með 8%

    í einkunn á Rotten Tomatoes og rapparinn hlautHindberjaverðlaun fyrir vikið. Um tíma var Van-

    illa Ice orðinn slík peningamaskína að plötu-fyrirtækið lét skrifa skáldaða ævisögu með

    dramatískum endurminningum semþeir hugðust gefa út gegn vilja hans,einfaldlega til að þéna peninga.

    Frægðarsólin lækkarÞað reyndist Vanilla Ice

    þrautin þyngri að viðhaldavinsældum sínum en önnurplata hans, tónleikaplatanExtremely Live, hlaut hroðalega dóma þótt hún hafi selstágætlega. Sjálfur hefur rapparinn sagt að hann hafi áttí stríði við plötufyrirtækið sem reyndi að skapa honumákveðna ímynd sem honum líkaði ekki. Vegna þessastríðs fór hann að missa einbeitinguna og heillaðist afrastafari-trúarbrögðunum og kannabisreykingum. Þótthann hafi gefið út aðra hljóðversplötu fékk hún litlarviðtökur og frægðarsól hans tók að lækka. Hann dróst út íharðari dópneyslu og brotlenti harkalega árið 1994 þegarreyndi að taka eigið líf.

    Bölsýnisspádómurinn um BieberNæstu ár Vanilla Ice fóru í það að ná áttum eftir sjálfs-

    vígstilraunina og tók hann sér því pásu frá tónlistinniog einbeitti sér að mótorkrossi og „jet ski“-íþróttinni. Íseinni tíð sneri hann aftur og hefur gefið út plötur meðdekkri rapptónlist sem minnir um margt á grunge-rokken nýjasta og sjötta hljóðversplata hans kom út fyrr áþessu ári. Hann hefur einnig verið duglegur í raunveru-leikasjónvarpi, svo sem þáttunum The Vanilla Ice Projectþar sem goðið útbrunna gerir upp gömul hús en þættirn-ir eru enn í framleiðslu. Á næsta ári kemur út kvikmynd

    ÍSINN MEÐ EITRAÐARAUGABRÚNIR

    Hafðu það aðeins betraNámsmönnum í Námsvild bjóðast námsstyrkir,bókastyrkir, fríar debetkortafærslur og margt fleira.Handhöfum stúdentakortsins bjóðast einnig ýmissértilboð og afslættir svo þeir hafi það aðeins betra.

    Kynntu þér Námsvild í næsta útibúieða á www.isb.is.

    HVÍT

    AH

    ÚSIÐ

    /SÍA

    11-0839

  • 19FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011 Monitor

    með Adam Sandler í aðalhlutverki sem Ice fer meðaukahlutverk í en hann þreytir einnig frumraunsína í leikhúsi þegar hann mun fara með hlutverkKapteins Króks í uppsetningu á Pétri Pan í London.Vanilla komst síðast í fjölmiðla þegar hann spáðiJustin Bieber stjörnuhrapi á næstu árum og að þaðyrði áhugavert að fylgjast með því þegar vinsældirhans hyrfu. Síðan þá hefur reyndar rapparinn haldiðþví fram að þessi ummæli hafi alls ekki komið fráhonum heldur hafi æsifréttamiðlar skáldað viðtaliðog áréttaði að hann væri ágætisfélagi Bieber. elg

    FÉKK BASSALÍNU„LÁNAÐA“ FRÁ QUEENLagið Ice Ice Baby er langfrægasta lag Vanilla Ice. Einsog kunnugt er var bassalína lagsins fengin að láni úr lagiQueen og David Bowie, Under Pressure. Þegar lagið sló ígegn sagði Vanilla Ice sjálfur að bassalínurnar væru ekkieins þar eð hann hafði bætt einni nótu við. Í seinni tíð sagðihann þessi orð hafa verið grín. Sagan segir að Brian May,gítarleikari Queen, hafi heyrt lagið í fyrsta sinn á diskótekií Þýskalandi. Þegar hann spurði plötusnúðinn út í lagið varhonum sagt að lagið væri í fyrsta sæti allra helstu vinsæld-arlistanna í Ameríku. Jim Carrey gerði fræga grínútgáfu aflaginu með tilheyrandi myndbandi sem sjá má á YouTubesem nefnist White White Baby.

    ÞAÐ ER SPURNING HVAÐFÁNANEFND USA HEFURÞÓTT UM ÞENNAN GALLA

    Skannaðu strikamerkiðtil að sækja „appið“ í símann

    http://www.islandsbanki.is/farsiminn/

    Sæktu „appið“í snjallsímannþinn á m.isb.is.

    Hafðu bankann með þér

    ROBERT MATTHEW VAN WINKLEFæðingardagur: 31. október 1967.Eitruð tilvitnun: „Ég rappa um það sem ég þekki, stelpur ogþannig. Það er það sem er í gangi í hausnum á mér.“Staðreyndir um Vanilla Ice:- Er sagður vera fyrsti rapparinn til að troða upp í Kína.- Er grænmetisæta.- Var handtekinn í júní árið 1991 fyrir að hafa hótað heimilislausummanni með skammbyssu eftir að maðurinn hafði reynt að seljahonum silfurkeðju.- Var sektaður árið 2004 eftir að gæludýrin hans, kengúran Buckyog geitin Pancho, sluppu burt af heimili hans í Flórída. Skepnurnarvöppuðu lausar um hverfið í rúma viku áður en það náðist aðhandsama þær.- Fred Durst, söngvari Limp Bizkit, sagði eitt sinn í viðtali áhápunkti sinnar frægðar: „Ef það væri ekki fyrir Vanilla Ice, þá værienginn okkar hvítu strákanna hérna í dag.“- Á tvær dætur, þær Dusti Rain (fædd 1998) og KeeLee Breeze(fædd 2000).

  • kvikmyndir

    PaulRuddHæð: 175 sentímetrar.Besta hlutverk: Peter Klavení I Love You, Man.Staðreynd: Fjölskylda Paul varupprunalega frá Rússlandi ogPóllandi og afi hans breytti eftir-nafninu Rudnitzky í Rudd.Eitruð tilvitnun: „Slappin’ dabass.“

    1969Fæðist 6. aprílí Passaic í NewJersey. Tíu ára flytur hann tilKansas og gengur þar í háskóla.

    1995Leikur Josh íClueless. Þessiærslafulli karakter nær vel tilungu kynslóðarinnar í Ameríku.

    2001Landar hlutverkiAndy í WetHot American Summer. EftirClueless stefndi allt í að Ruddmyndi verða B-mynda leikarií Hollywood en WHSA komhonum aftur á kortið semgamanleikara.

    2002Kemur fram í Fri-ends-þáttunumsem hinn ljúfi Mike Hannigan.Alls leikur hann í 18 þáttum oggiftist Phoebe í þættinum „Theone with Phoebe‘s Wedding“ ítíundu þáttaröðinni.

    2003Giftist kærustusinni til fimm ára,Julie Yaeger. Þau eiga tvö börn.

    2004Hefur farsæltsamstarf meðJudd Apatow og félögum þegarhann leikur Brian Fantana íAnchorman. Ári síðar leikurhann svo David í 40 Year OldVirgin sem einnig er framleiddaf Judd Apatow.

    2007Leikur pirraðaeiginmanninní Knocked Up. Sama ár leikurhann í, The Ten en sú myndþótti mikil vonbrigði sem ogmyndin Over Her Dead Bodyþar sem Rudd lék á móti EvuLongoria.

    2008Rudd fær fólktil að gleymavonbrigðum ársins á undanþegar hann leikur hinn eitraða,Chuck, í Forgetting SarahMarshall.

    2009Leikur hinn vina-fáa Peter Klavení I Love You, Man og leikur þaraftur á móti Jason Segel. Talarinn á Monsters vs. Aliens.

    FERILLINN

    20 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

    „Loud noises!“(Brick, Anchorman: The Legend of Ron Burgundy)

    Algjör Sveppi og töfraskápurinnFlestir vita að í herberginu hansSveppa er töfrum gæddur skápurþótt fáir viti í hverju töfrarnir felast.Dag einn lokast Ilmur, vinkonaSveppa, inni í skápnum og kemstekki út. Nú er illt í efni og versnar tilmuna þegar í ljós kemur að illmennií útlöndum ásælist skápinn og læturræna honum. Þar með hefst æsilegureltingarleikur og ævintýri þar semþeir Sveppi, Villi og Gói þurfa að eltabófana, svindla sér inn á Þjóðminja-

    safnið, hjóla um á þotuhjólumog læra á fljúgandi húsgögn svoeitthvað sé nefnt.Leikurinn berst síðan um víða velli,út á sjó, upp í loft og meira að segjaupp á jökul. Útsjónarsemi félagannaer sem fyrr með ólíkindum og þótthætturnar leynist við hvert fótmálfer svo að lokum að sagan færfarsælan endi og sannar um leið hiðfornkveðna að allt er gott sem endarvel.

    facebook.com/monitorbladidVILTU MIÐA? Monitor ætlar að gefa miða á stór-myndina Algjör Sveppi, fylgstu með...

    FRUMSÝNING HELGARINNAR

    Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson.Aðalhlutverk: Sverrir Þór Sverr-isson, Vilhelm Anton Jónsson ogGuðjón Davíð Karlsson.Lengd: 90 mínútur.Aldurstakmark: Leyfð öllum.Kvikmyndahús: Sambíóin Álfa-bakka, Egilshöll og Kringlunni.

    K V I K M Y N D

    Góður leikurí þunnumþrettándaMyndin fjallar um ungan mann,Latif Yahia, sem er neyddurtil að verða staðgengill UdayHussein, eins af sonum Sadd-ams Husseins. En í því felstað koma fram og gera oftar enekki hættulega hluti sem UdayHussein vill ekki gera.

    Það sem stendur upp úr íþessari mynd er klárlegaframmistaða Dominic Cooperen hann fer bæði með hlutverkUday Hussein og Latif Yahiastaðgengilsins. Hann rúllarþessu upp ogþað er virki-lega gaman aðfylgjast meðhonum. Kvik-myndatakanog útfærslan áþví þegar þeireru að leikaá móti hvoröðrum er einnig mjög góð semgerir það að verkum að maðurkaupir frammistöðu Coopersenn betur. En þrátt fyrir þessasnilld er myndin sjálf ekki uppá alltof marga fiska. Það eruvissulega alveg nokkur góð oggrípandi atriði í henni en húnnær sér aldrei almennilegaá flug. Það er þó gaman ogáhugavert að fá innsýn inn íþað hvernig hlutirnir gengufyrir sig á þessum tímum og aðskyggnast inn í heim stað-gengla. Það síðarnefnda vekurmann til umhugsunar um þaðhvort þetta sé jafnvel mikiðstundað í dag. Eitt af því semdregur myndina talsvert niðurer karakter Ludivine Sagnieren hún leikur ástkonu UdayHussein. Hún var bara ekkialveg nógu góð. Hún gerði ef tilvill sitt besta en manni var baraalveg sama um hana. Allt semtengdist hennar karakter varmjög fyrirsjáanlegt, illa skrifaðog illa leikið.

    Þrátt fyrir þetta þá er myndinaldrei leiðinleg og er fínasta af-þreying. Alveg þess virði að sjáCooper gera sínum hlutverkumgóð skil. Hún lúkkar líka vel oger sannsöguleg þannig að húnhefur visst fræðslugildi líka.Margir munu þó eflaust verðafyrir nokkrum vonbrigðumog þeir sem eru að búast viðeinhverjum Scarface-tryllingi eins ogeinhver orðaði þaðættu jafnvel baraað halda sig heimaog halda áframað horfa átrailerinn.

    DEVIL’S DOUBLE

    Kristján SturlaBjarnason

    Aðrar frumsýningar: Melancholia - Knuckle - Another Earth - Our Idiot Brother - Fright Night - Colombiana - Rabbit Hole - Casino Jack

    FRUMSÝND9. SEPTEMBER

    Monitor hoppaðiaftur um tíu árog tók út kvik-myndaárið 2001í Hollywood.

    Tom svo lélegur aðþað var algjört Green

    TÍU TEKJUHÆSTUMYNDIR HOLLYWOOD1. HARRY POTTER ANDTHE PHILOSOPHER‘S STONE2. LORD OF THE RINGS:THE FELLOWSHIP OF THE RING3. MONSTERS INC.4. SHREK5. OCEAN‘S ELEVEN6. PEARL HARBOR7. THE MUMMY RETURNS8. JURASSIC PARK III9. PLANET OF THE APES10. HANNIBAL

    ÓSKARSVERÐLAUNINBESTA MYNDIN: A BEAUTIFUL MIND.BESTI LEIKSTJÓRINN:RON HOWARD FYRIR A BEAUTIFUL MIND.BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI:DENZEL WASHINGTON FYRIR TRAINING DAY.BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI:HALLE BERRY FYRIR MONSTER‘S BALL.

    HINDBERJAVERÐLAUNIN

    VERSTA MYNDIN:

    FREDDY GOT FINGERED.

    VERSTI LEIKSTJÓRINN:

    TOM GREEN FYRIRFREDDY

    GOT FINGERED.

    VERSTI LEIKARINN:

    TOM GREEN FYRIRFREDDY

    GOT FINGERED.

    VERSTA LEIKKONAN:

    MARIAH CAREY FYRIR GLITTER.

  • 21FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011 Monitor

    Eitt harðasta ástar-haturssamband sem ég hef áttvið tölvuleik er samband mitt við Driver-leikina.Þessir vinsælu bílaleikir hafa verið töff og flottir áyfirborðinu, en innihaldið hefur oftar en ekki veriðpirrandi og illa hannað, svolítið eins og FjölnirÞorgeirsson með persónuleika górillu.

    Í síðustu viku kom út nýr Driver-leikur eða DriverSan Francisco og hér hefur greinilega allt verið lagtundir til að bjarga þessari nafntoguðu seríu.

    Sem fyrr fara leikmenn í hlutverk John Tanner þarsem hann eltist við hinn grjótharða glæpamann,Jericho. Leikurinn byrjar með brjáluðu hasaratriðiþar sem Tanner lendir í árekstri og endar hann í dáiá spítala. Það er svo í þessu ástandi sem leikurinngerist, en við áreksturinn öðlaðist Tanner hæfileika tilað „skutla“ sér á milli líkama.

    „Skutlið“ er ein helsta nýjung leiksins, en með þvígetur Tanner hent sér inn í líkama allra bílstjóraborgarinnar og nota leikmenn þetta til að fara ámilli verkefna og til að velja sér bíla. Sál Tannersinshreinlega svífur yfir borginni og með því að setjabendilinn yfir ákveðinn bíl og ýta á einn takka, veðurhann inn í líkama bílstjóra og klárar þau verkefnisem honum fylgja. Verkefni leiksins eru fjölbreyttog auk þess að vaða í gegnum söguþráðinn þurfaleikmenn að framkvæma hin ýmsu áhættuatriði,taka þátt í kappakstri, elta glæpamenn, keyra leigu-og sjúkrabíla og margt fleira. Við hvert verkefni safnaleikmenn punktum sem þeir geta svo notað til aðuppfæra bílana og kaupa nýja.

    Það er klárt að Driver fær helling að láni frá opnumbílaleikjum á borð við Burnout Paradise, en það erbara allt í lagi, enda fara þeir vel með efniviðinn.

    Fjölspilun leiksins er mjög öflug og er hægt að spilabæði tveir saman á eina tölvu eða með fleirum ígegnum netið. Alls eru sex mismunandi möguleikartil að spila Driver í gegnum netið.

    Grafíkin í Driver San Francisco er mjög góð, sérstak-lega í bílum og umhverfi leiksins, en framleiðendurleiksins eru með leyfi allra helstu bílaframleiðenda.Einnig er grafíkin í andlitshreyfingum persóna meðþví flottara sem maður hefur séð.Tónlistin er ágæt og hentar leikn-um vel, sama á við um talsetningusem er alveg til fyrirmyndar.

    Það er klárt að það er töluvertmeiri ást en hatur í loftinuhjá mér eftir að hafa spilaðþennan nýjasta leik Driver-seríunnar, enda er leikurinnstútfullur af efni sem endist ífleiri tugi klukkutíma.

    Ólafur Þór Jóelsson

    Keyrum þett‘í gang

    Tegund: Bílaleikur

    PEGI merking: 12+

    Útgefandi: Ubisoft

    Dómar: Gamespot 8 af 10 /IGN 8 af 10 / Eurogamer 8 af 10

    Driver

    TÖ LV U L E I K U R

    ALLT AÐ GERAST - ALLA FIMMTUDAGA!

    Að tala í síma er góð skemmtun og í nútímasamfélagi erenginn maður með mönnum nema hann eigi gemsa. Sumirláta sér nægja að eiga tól sem dugir í einföldustu aðgerðireins og símtöl, SMS og býr kannski í mesta lagi yfir fornaldarlegumsnákatölvuleik en aðrir ganga alla leið og fjárfesta í svokölluðumsnjallsíma sem þeir síðan eyða öllum dauðu punktum hversdagsins í.

    Fyrir nýfullorðinn mann eins og mig er erfitt að ímynda sértilveruna án farsíma. Óneitanlega er maður háður þessaritækni og ein besta birtingarmynd þess kemur fram í óþol-inmæði. Þá á ég við óþolinmæði sem lýsir sér í því

    að það einfaldlega pirrar mig þegar ég næ ekkisambandi við einhvern sem mig langar að ná í

    undir eins, jafnvel þótt ég viti að hann sé útiá landi eða þess vegna í útlöndum. Maðurgerir ósjálfrátt þá kröfu að hægt sé að ná íalla hvar og hvenær sem er.

    Þegar ég næ sambandi við fólk varasímtölin mislengi líkt og gengur oggerist. Að undanförnu hef ég veltframvindu símtala minna svolítið fyrir mér

    og í kjölfarið hef ég eignast uppáhaldskafla íöllum símtölum. Þótt oft svari fólk í síma á hressan,

    skemmtilegan og frumlegan máta sem kann að gleðja mig, þá er þaðþó ekki uppáhaldskaflinn heldur að sjálfsögðu kveðjustundin.

    Það er svo fyndið hvernig nánastundantekningarlaust á sér staðatburðarás undir lok símtalsinssem lýsir sér einhvern veginn svona:

    Ég: Heyrðu, segjum það bara!Hinn: Ókei, flott er.Ég: Já, hafðu það gott.Hinn: Sömuleiðis, ég bið að heilsa.Ég: Já, sömuleiðis.Hinn: Ókei, heyrumst.Ég: Já, segjum það...

    Og svona skjótum við ein-hverjum hálfvandræðalegumkveðjum fram og til baka svosímtalið líkist frekar borðtennis enhefðbundnum samræðum. Það ernánast að einmitt þessi romsa hérað ofan sé tví- eða þrítekin. Ég veitsvo sem ekki af hverju þetta er svona, og ég upplifi þetta ekkertendilega sem vandræðalega stund, en það er eins og hvorugur vitihvenær rétta augnablikið til að kveðja almennilega í eitt skipti fyriröll og slíta símtalinu sé.

    Íkomandi símtölum mínum hyggst ég brydda upp á nýjung.Hugmyndina að nýjunginni er ekki langt að sækja, hún er undiráhrifum bandarískra sjónvarpsþátta og kvikmynda. Það kannastallir við hvernig símtölin þar fara fram. Égá ekki við að ég ætli að vera hlaupandium með byssu í annarri og skýla mér ábak við bíl á meðan ég garga í símann.Það er nefnilega þannig að lifendur íheimi bíómynda eru einhverra hlutavegna lausir við þetta vandamál aðkveðjustund hvers símtals vari að eilífu,þeir þurfa ekki einu sinni að kveðja.Þeir einfaldlega finna á sér nákvæmlegahvenær öllum upplýsingum hefur veriðkomið til skila í símtalinu og skella á,án þess einu sinni að segja „bless“.Mig dreymir um að eiga slíkt símtalog ætla því að láta reyna á þettaí hvívetna á næstu dögum. Hverveit nema byssuhasarinn í andaJack Bauer fylgi í kjölfarið síðarog seinna meir.

    Einar Lövdahl [email protected]

    ORÐ Í BELG

    Eru öllsímtölendalaus?

    ENNEM

    M/SÍA

    /NM

    47676

    Meira Íslandmeð Símanumá stærsta 3G netilandsins

    siminn.is

    Skannaðu kóðann eðasendu sms-ið M í 1900og fáðu M-ið beint ísímann þinn

    Skannaðu hérna

    til að sækja

    Barcode

    Scanner

    Meira Ísland

    M-ið erómissandiferðafélagi

    Meira Ísland

    Hafnarfjörður

    Greitt er samkvæmt gjaldskrá. Nánar á Siminn.is

  • „Þetta verður „mega-show“, þarna verðum við Erpur með Páli Óskari,Steinda og öllum þeim. Það má búast við þéttu og hrikalega hressudæmi,“ segir Friðrik Dór um komandi átök á Nasa. „Ætli við Erpurtökum ekki megnið af okkar plötum og svo koma gestirnir með síninnslög. Þetta verður veisla.“ Miðaverð 1500 kr. og með hverjumseldum miða fylgir eintak af KópaCapana eða Allt sem þú átt.

    Þétt og hresst dæmi

    22 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011

    LOKAPRÓFIÐ skólinn| 8. september 2011 |

    fílófaxiðfimmtud8septKREPPUKVÖLD – WICKEDSTRANGERSBar 11

    21:00 Kreppukvöldin á Bar 11 hafanotið ágætra vinsælda ogað þessu sinni er komið að hljómsveitinniWicked Strangers að stíga á stokk á slíkukvöldi. Hljómsveitin lenti í 3. sæti á Músík-tilraunum í vor og sendi nýverið frá sér lagiðIrresistable. Frítt inn.

    PORQUESÍDillon Rock Bar

    21:00 Ísl-enska rokksveitinPORQUESÍ heldur tónleika íeinu helsta rokkhýsi Laugavegarins. Bandiðvinnur þessa dagana að sinni annarri plötusem er væntanleg fyrir lok árs. Frítt er inná tónleikana en gera má ráð fyrir að bandiðstígi á stokk um kl. 23:00.

    ÚTGÁFUTÓNLEIKAR HAMNasa

    22:00 Hljómsveitina HAM þarfekki að kynna fyrir neinum.Hægt er að lesa heilan helling um þessagoðsagnakenndu hljómsveit í forsíðuviðtaliþessa tölublaðs en hljómsveitin fagnar útgáfunýrrar plötu í kvöld á Nasa. Búast má viðhúsfylli og brjálaðri stemningu. Miðaverð er2.500 kr. og aldurstakmark eru 20 ár.

    föstudag9septBJÚDDARINN 2011Faktorý

    21:00 Íþróttaliðið KF Mjöðmstendur fyrir skemmtikvöldiþar sem fram koma tónlistarmenn á borðvið Berndsen, Fallega menn og Benna HemmHemm ásamt fleirum. Einnig fer fram tísku-sýning, Guinness-þambkeppni ásamt fleirihressum og jafnvel óvæntum uppákomum.Aðgangseyrir eru 1.500 kr.

    laugarda10septBIEBER PARADEHlemmur

    16:00 Aðdáendur Justin Bieber hérá landi ætla að sameinast áHlemmi og þramma niður á Ingólfstorg í vonum að það lokki ungstirnið til Íslands. Sjánánar á bls. 3.

    RVK SOUNDSYSTEMHemmi og Valdi

    22:00 Reggíhljómsveitin RvkSoundsystem heldurmánaðarlega tónleika sína á Hemma ogValda. Frítt inn.

    Kvikmynd: Ég er mjög mikill Lord ofthe Rings-aðdáandi. Viggo Mortensenvar víst í frumsýningarpartíinu hjáTýndu kynslóðinni. Það hefði veriðgaman að detta í smá spjall við hann.

    Sjónvarpsþáttur: Ég er aðhorfa á Breaking Bad ogGame of Thrones en svoer ég líka að fylgjast meðJersey Shore, það er bara ofgott. Mike „The Situation”endaði í sjúkrabíl í síðastaþætti, rosa fínt.

    Bók: Égkláraðiað lesaTheHobbitumdaginn. Ákvaðað lesa hanaeftir að ég fréttiað það á að gerakvikmynd eftirbókinni sem er mjögspennandi.

    Plata: Það semer í gangi hjá

    mér erKópa-cabanameð Blazannars var ég að farayfir plötuna Mennesker

    með danska rapparanumMarwan, mjög fín plata, mæli

    með henni.

    Vefsíða: Ég leshelstu fréttamiðl-

    ana á hverjum degien annars eyði ég

    mestum tíma inniá Facebook ogFótbolti.net

    Staður: Tapasbarinn er ímiklu uppá-haldi en þaðer alltafgaman aðfara á Prikið að fá sér.

    Síðast en ekki síst» Lúlli, Rottweiler-hundur og dagskrárgerðarmaður, fílar:

    BLAZ ROCA OG FRIÐRIKDÓR ÁSAMT GESTUMLaugardagur 10. septemberNasa kl. 23:30

    Í Proactiv® Solution, þriggja þrepa bólu- og húðhreinsikerfinu, eru efni sem hreinsahúð þína og eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur náiað myndast og halda húð þinni hreinni og frískri.

    Vegna þess hve örugg við erum um að Proactiv® Solution sé rétta bólu- og húð-hreinsikerfið fyrir þig bjóðum við þér að prófa það án áhættu og með skilarétti í allt að60 daga. Þannig sannfærist þú um virkni Proactiv® Solution.

    Við bjóðum þér að prófa Proactiv® Solution og erum fullviss um að þú náir samaárangri og milljónir ánægðir notendur um allan heim.

    Ef þú nærð ekki árangri, þá færðu endurgreitt. Við lofum því.

    Kynntu þér Proactiv® Solution nánar á heilsubudin.is án áhættu!

    Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution.

    REYKJAVÍKURAPÓTEK, Seljavegi 2 // LYFJABORG APÓTEK, Borgartúni 28 // GARÐSAPÓTEK, Sogavegi 108URÐARAPÓTEK, Grafarholti // RIMA APÓTEK, Grafarvogi // ÁRBÆJARAPÓTEK, Hraunbæ 115LYFJAVER, Suðurlandsbraut 22 // APÓTEK GARÐABÆJAR, Litlatúni 3APÓTEK HAFNARFJARÐAR, Tjarnarvöllum 11

  • siminn.is

    ����� ����

    ����������

    � ��� �� ��� ��������� � � ��� � � �� ���� �������� ���� ��� ��� � �� ���

    �� ��! ����� �� �

    ����

    "��#� ��� �������$��

    �%�� ���& ��� ��� � ������ �' � ��� �(��� � ����� ��

    )�*���� ��! �������� � � ��� � " +�� � �$��������

    ,���� ""/# ��� ���� �� �

    ����

    2#� ��� �������$��

    �"���� ���& 2�� ��� � ���

    % ��� ���� ����������� � � ��� � % ������ ������

    �� ��! ����� �� �

    ����

    4�"#� ��� �������$��5 6��� ������ ��� 7����

    �8����� "���� ���&2�� ��� � ���7���� %� ���&%� ��� � ����

    "��� ��! �������� � � ��� � �� +�� ����������� � ������

    7��:;� ��� �(���