THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi...

25
Fjármálaeftirlitið Ársfundur 28. maí 2014 FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND

Transcript of THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi...

Page 1: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

1

ÁRSSKÝRSLA FJÁRMÁLAEFTIRLITSINS

2014

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐTHE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND

1

ÁRSSKÝRSLA FJÁRMÁLAEFTIRLITSINS

2014

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐTHE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND

Fjármálaeftirlitið

Ársfundur 28. maí 20141

ÁRSSKÝRSLA FJÁRMÁLAEFTIRLITSINS

2014

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐTHE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND

17

Page 2: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

Nýjar eiginfjárreglur á grunni CRDIV/CRR

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins, 28. maí 2014

Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri

Page 3: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Aðdragandi

• Fjármálaáfallið árið 2008 leiddi í ljós ýmsa veikleika tengda rekstri fjármálastofnana, reglum sem þær hlíta og eftirliti með þeim

• Umfangsmikið endurmat hefur farið fram á regluumhverfinu sem er ekki að fullu lokið

• Basel III staðallinn, desember 2010 • Evrópusambandið tók meginefni Basel III staðalsins upp í tilskipun

2013/36/ESB (CRD IV) og reglugerð (ESB) nr. 575/2013 (CRR)

Page 4: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

CRD IV og CRR

• Gildistaka • Tilskipunin og reglugerðin samþykktar í júní 2013 • Gildistaka í Evrópusambandinu var 1. janúar 2014 • Aðlögun að ýmsum ákvæðum í áföngum til 1. janúar 2019 • Vonast er til að gildistaka hérlendis verði frá 1. janúar 2015

• Auknar kröfur til fjármálafyrirtækja um laust fé og eigið fé • CRD IV og CRR gera áfram ráð fyrir 8% lágmarkseiginfjárgrunni auk stoðar II

(viðbótareiginfjárkrafa á grundvelli áhættumats) • Auknar kröfur um gæði eigin fjár • Aukið eigið fé í formi svonefndra eiginfjárauka

Page 5: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

CRD IV og CRR - Aðrar lykilbreytingar

• Í tilskipuninni • Stóreflt lausafjáreftirlit • Hámarks skuldsetningarhlutfall (Leverage ratio) • Nýjar kaupaukareglur • Bættir stjórnarhættir

• Aukin ábyrgð og virkari þátttaka stjórna fjármálafyrirtækja • Aukin áhersla á áhættustýringu

• Fjölbreytt samsetning stjórna • Hæfni, kyn o.fl.

• Aukið gagnsæi • Í reglugerðinni

• „Single rule book“ - Samræmdar varúðarreglur • Birtist m.a. í formi tæknistaða og leiðbeinandi tilmæla

Page 6: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

Nýjar eiginfjárreglur

Page 7: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Eiginfjárgrunnur

Eiginfjárþáttur A (Tier 1) Eiginfjárþáttur B (Tier 2)

Hefðbundið eigið fé (CET1)

Viðbótar eigið fé (addition T1)

Eðli eigin fjárEigið fé sem er til reiðu og til ráðstöfunar til að forða fjármálafyrirtæki frá gjaldfalli (insolvency)Going conern capital

Eigið fé sem er til ráðstöfunar til greiðslu krafna ef fjármálafyrirtæki verður ógjaldfærtGone concern capital

Dæmi um gerning Almennt hlutafé Skilyrt umbreytanleg skuldabréf (CoCos)*

Forgangshlutabréf Víkjandi lán

Lágmarks hlutfall uppsafnað 4,5% 6% 8%

* Umbreytanlegt í hefðbundið eigið fé ef eiginfjárhlutfall fer niður fyrir 5,125%

Page 8: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Skilgreining eiginfjárhlutfalls

• Innleiðing á Basel III hefur áhrif á skilgreiningu eiginfjárhlutfalls • Þrengri reglur um skilgreiningu eigin fjár,

einkum CET1 • Breytingar til hækkunar á áhættuvogum

• Að meðaltali eru áhrifin markverð fyrir evrópska banka, sérstaklega fyrir CET1 eigið fé

• Áhrifin eru líklega minni hér á landi, þar sem enginn banki notar innramatsaðferð við útreikning á áhættugrunni

• Einhver áhrif gætu þó verið á eiginfjárgrunn

• Mikilvægt að sambærilegt mat verði framkvæmt fyrir íslenska banka

Eiginfjarhlutfall =Eiginfjargrunnur

Ahættugrunnur

Stórir banka LitlirCET1 T1 Heild CET1 T1 Heild

Basel II 11,9% 13,4% 16,0% 12,4% 13,0% 15,8%

Basel III 9,1% 9,2% 10,8% 8,8% 9,3% 11,1%

Heimild: EBA, BASEL III Monitoring Exercise, gögn miðast við 30. júní 2013.

Page 9: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Skilgreining á eiginfjárhlutfalli

• Innleiðing á Basel III hefur áhrif á skilgreining eiginfjárhlutfalls • Þrengri reglur um skilgreiningu eigin fjár • Breytingar til hækkunar á áhættuvogum

• Að meðaltali eru áhrifin umtalsverð fyrir evrópska banka

• Áhrifin eru líklega minni hér á landi, þar sem enginn banki notar innramatsaðferð við útreikning á áhættugrunni

• Einhver áhrif gætu þó verið á eiginfjárgrunn

• Í undirbúningi er mat á áhrifum innleiðingarinnar á mælingu eigin fjár hérlendis

Eiginfjarhlutfall =Eiginfjargrunnur

Ahættugrunnur

Stórir banka LitlirCET1 T1 Heild CET1 T1 Heild

Basel II 11,9% 13,4% 16,0% 12,4% 13,0% 15,8%

Basel III 9,1% 9,2% 10,8% 8,8% 9,3% 11,1%

Heimild: EBA, BASEL III Monitoring Exercise, gögn miðast við 30. júní 2013.

Page 10: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Eiginfjáraukar

Í CRD IV er mælt fyrir um fimm gerðir eiginfjárauka:

Fjármálafyrirtæki þurfa að uppfylla samanlagða eiginfjáraukakröfu (e. Combined Buffer Requirement) með hefðbundnu eigin fé undir eiginfjárþætti A (CET1) sem ekki er nýtt til að uppfylla aðrar eiginfjárkröfur

Íslenskt heiti Enskt heiti Hlutfall (* Hámark)

Athugasemd

Verndunarauki Capital Conservation Buffer 2,5%

Sveiflujöfnunarauki Countercyclical Capital Buffer 2,5%* Þjóðhagsvarúðartæki á landsvísu. Reiknast á einstök fyrirtæki eftir áhættuskuldbindingum.

Kerfisáhættuauki Systemic Risk Buffer 3%* Þjóðhagsvarúðartæki. Getur verið hærri við sérstakar aðstæður.

Eiginfjárauki á kerfislega mikilvæg fyrirtæki á alþjóðavísu

Globally Systemically Important Institutions Buffer 1-3,5%

Eiginfjárauki á önnur kerfislega mikilvæg fyrirtæki

Other Systemically Important Institution Buffer 2%

Page 11: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Matskenndar valdheimildir

• Aðildarríki geta m.a. krafist aukins eigin fjár • með beitingu matskenndra eiginfjárauka vegna efnahagsástands eða

kerfislægrar hættu - Þjóðhagsvarúðartæki • vegna staðbundins ástands í einstökum geirum efnahagslífsins, s.s.

fasteignamarkaði • með sérstakri ákvörðun undir stoð II á grundvelli SREP ferlis vegna áhættu í

rekstri einstakra stofnanna

Page 12: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

Afstaða Fjármálaeftirlitsins til samspils eiginfjárkrafna, uppbyggingar eigin fjár og innleiðingar á eiginfjáraukum

Page 13: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Hvað breytist innan stoðar II

• Innan stoðar II geta eftirlitsaðilar krafist margs konar úrbóta í rekstri fjármálastofnana • Aukið eigið fé • Strangari lausafjárkvaðir

• Meta þarf slíkar ákvarðanir m.t.t. fjármálastöðugleika

• Gæta þarf að innra samræmi við eiginfjárákvörðun • Óeðlilegt að binda oftar en einu sinni vegna

sömu áhættu • Tilgangur kvaða þarf að vera skýr og

framkvæmd markviss • Eiginfjárkröfu undir stoð II skipt í tvo hluta

A. Krafa á grundvelli áhættu sem þegar er þekkt B. Krafa á grundvelli framtíðaráhættu

Stoð II B leiðir ekki til sjálfstæðrar eiginfjárkröfu ef samanlögð

eiginfjáraukakrafa (að undanskildum sveiflujöfnunarauka) er hærri

Ef krafa undir stoð II B er hærri en samanlögð eiginfjáraukakrafa (að

undanskildum sveiflujöfnunarauka) er ekki gerð sjálfstæð krafa um að viðkomandi

eiginfjáraukar séu uppfylltir

Page 14: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4%*

Stoð II-B

0%

5%

10%

15%

20%

25%

2,5%

2%

3%**

2,5%**

4%*

8%

Stoð IStoð II-ASveiflujöfnunaraukiKerfisáhættuaukiAuki á kerfislega mikilvæg fyrirtækiVerndunarauki

Samspil eiginfjárkrafna Án tillits til gæða fjármagns

Eiginfjárkrafa

Eiginfjárviðmið

Uppfylli fjármálafyrirtæki ekki eiginfjárkröfu sína hefjast hefðbundnar upphafsaðgerðir vegna ónógs eigin fjár, sbr. 86. gr. laga um fjármálafyrirtæki. Í því felst að fjármálafyrirtæki hefur allt að 12 mánuði til að auka eiginfjárgrunn sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi til álita.

Uppfylli fjármálafyrirtæki ekki eiginfjárkröfu að viðbættri samanlagðri eiginfjáraukakröfu (eiginfjárviðmið) takmarkast ráðstöfun hagnaðar, til útgreiðslu arðs og kaupauka, samkvæmt fyrirfram settum reglum. Óheimilt er að greiða út arð eða kaupauka nema eigið fé sé eftir sem áður yfir viðmiði.

* Hlutfallið háð SREP niðurstöðu FME ** Hámarksgildi. Ákvörðun tekin að fenginni tillögu fjármálastöðugleikaráðs. Önnur þjóðhagsvarúðarúrræði geta komið til og kerfisáhættuauki verið hærri við sérstakar aðstæður.

Dæmi þar sem stoð II-B er lægri en samanlagðir

eiginfjáraukar

Page 15: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

10%*

Stoð II-B

0%

5%

10%

15%

20%

25%

2,5%

2%

3%**

2,5%**

4%*

8%

Stoð IStoð II-ASveiflujöfnunaraukiKerfisáhættuaukiAuki á kerfislega mikilvæg fyrirtækiVerndunarauki

Samspil eiginfjárkrafna Án tillits til gæða fjármagns

Eiginfjárkrafa

Eiginfjárviðmið

Uppfylli fjármálafyrirtæki ekki eiginfjárkröfu sína hefjast hefðbundnar upphafsaðgerðir vegna ónógs eigin fjár, sbr. 86. gr. laga um fjármálafyrirtæki. Í því felst að fjármálafyrirtæki hefur allt að 12 mánuði til að auka eiginfjárgrunn sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi til álita.

Uppfylli fjármálafyrirtæki ekki eiginfjárkröfu að viðbættri samanlagðri eiginfjáraukakröfu (eiginfjárviðmið) takmarkast ráðstöfun hagnaðar, til útgreiðslu arðs og kaupauka, samkvæmt fyrirfram settum reglum. Óheimilt er að greiða út arð eða kaupauka nema eigið fé sé eftir sem áður yfir viðmiði.

* Hlutfallið háð SREP niðurstöðu FME. ** Hámarksgildi. Ákvörðun tekin að fenginni tillögu fjármálastöðugleikaráðs. Önnur þjóðhagsvarúðarúrræði geta komið til og kerfisáhættuauki verið hærri við sérstakar aðstæður.

Dæmi þar sem stoð II-B er hærri en samanlagðir

eiginfjáraukar

Page 16: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

Uppbygging eigin fjár• Stoð 1 skal samanstanda að 56,25% af

CET1

• Gert er ráð fyrir sömu hlutfallslegu skiptingu í Stoð II-A

• Eiginfjárauka verður að uppfylla með CET1 að fullu

0%

5%

10%

15%

20%

25%

CET1 T1 T1+T2

2,5%

2,5%2,5%

2%

2%2%

3%**

3%**3%**

2,5%**

2,5%**2,5%**

4%*

2,25%*2,25%*

8%6%4,5%

Stoð IStoð II-ASveiflujöfnunaraukiKerfisáhættuaukiAuki á kerfislega mikilvæg fyrirtækiVerndunarauki

Dæmi um hlutfallslega skiptingu

17%7%

76%

CET1 a. T1 T2

Þrjár kröfur

Page 17: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

Tillaga að aðlögun - Smærri fyrirtæki

0%

2,5%

5%

7,5%

10%

2015 2016 2017 2018 2019

2,5%

1,875%

1,25%

0,625%3%

2,25%1,5%

0,75%

2,5%2,5%2,5%2,5%2,5%

Verndunarauki Kerfisáhættuauki * Sveiflujöfnunarauki*

* Áætlað hámark

Page 18: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

Tillaga að aðlögun - Kerfislega mikilvæg fyrirtæki

0%

2,5%

5%

7,5%

10%

2015 2016 2017 2018 2019

2,5%

1,875%

1,25%

0,625%

2%2%

2%2% 3%

2,25%1,5%

0,75%

2,5%2,5%2,5%2,5%2,5%

Verndunarauki Kerfisáhættuauki *Auki á kerfislega mikilvæg fyrirtæki Sveiflujöfnunarauki*

* Áætlað hámark

Page 19: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Sérstakar tímabundnar ráðstafanir

• Í þeim tilfellum þar sem fjármálafyrirtæki uppfylla Basel III viðmiðin nú þegar að fullu, leggst Fjármálaeftirlitið gegn því að eiginfjárhlutfallið lækki niður fyrir þau mörk

• Fjármálaeftirlitið telur að slíkt bjóði hættunni heim í ljósi óvissu um endurfjármögnun bankanna, áhættu tengdri losun hafta og annarra þátta

• Fjármálaeftirlitið hefur boðað að það kunni að grípa til aðgerða sem hafa takmarkandi eða hamlandi áhrif á starfsemi viðkomandi félags, þ.e., takmörkun á arðgreiðslum, kaupaukagreiðslum o.s.frv.

Page 20: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

Tillaga að aðlögun - Smærri fyrirtæki

0%

2,5%

5%

7,5%

10%

2015 2016 2017 2018 2019

3%2,25%

1,5%0,75%

2,5%2,5%2,5%2,5%2,5%

Verndunarauki Kerfisáhættuauki *

* Áætlað hámark

Lágmarks samanlagðir eiginfjáraukar (eða ígildi þeirra) að undanskildum sveiflujöfnunarauka ef

eiginfjárviðmið eru yfir mörkum skv. 2019

Page 21: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

Tillaga að aðlögun - Kerfislega mikilvæg fyrirtæki

0%

2,5%

5%

7,5%

10%

2015 2016 2017 2018 2019

2%2%

2%2% 3%

2,25%1,5%

0,75%

2,5%2,5%2,5%2,5%2,5%

Verndunarauki Kerfisáhættuauki *Auki á kerfislega mikilvæg fyrirtæki

* Áætlað hámark

Lágmarks samanlagðir eiginfjáraukar (eða ígildi þeirra) að undanskildum sveiflujöfnunarauka ef

eiginfjárviðmið eru yfir mörkum skv. 2019

Page 22: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Fyrirvarar

• Framangreindar tillögur geta tekið breytingum • Hluti breytinganna verður nánar fastsettur með lagasetningu og er háður vilja

Alþingis • Fjármálaeftirlitið getur breytt afstöðu sinni á grundvelli nýrra upplýsinga • Alþjóðleg samræming, t.d. á vettvangi EBA, gæti kallað á endurskoðun

Page 23: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Þjóðhagsvarúð í stærra samhengi

• Að stórum hluta eru eiginfjáraukarnir þjóðhagsvarúðartæki • Þeir uppfylla þó misvel æskileg skilyrði sem rétt er að gera til efnahagslegra stjórntækja

• Stuðli að fjármálastöðugleika • Hindri ekki virkni innri markaðarins • Hafi skýr markmið • Beiting þeirra sé gagnsæ

• Mikilvægt er að vanda til við beitingu þeirra • Faglegur undirbúningur hjá Fjármálaeftirlitinu og Seðlabanka Íslands á vettvangi

fjármálastöðugleikaráðs / kerfisáhættunefndar • Framkvæmd á höndum Fjármálaeftirlitsins sem tryggir innra samræmi á milli eiginfjárkrafna

• Önnur þjóðhagsvarúðartæki • Sértækar lausafjárkröfur á grundvelli SREP • Aðrar eiginfjárkröfur vegna geirabundins ójafnvægis, einkum á fasteignamarkaði • Takmarkanir á skuldsetningarhlutfalli • Reglur um greiðslumat og hámarksgreiðslubyrði

Page 24: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

4

Tilgangur breytinganna

Til að draga úr væntu tjóni vegna fjármálaáfalla í framtíðinni er mikilvægt að eftirlit með fjármálastofnunum hafi tvö meginmarkmið:

1. Efla viðnámsþrótt fjármálastofnana til að draga úr líkum á að þær lendi í erfiðleikum 2. Tryggja viðbúnað þannig að tjón vegna fjármálaáfalls sé takmarkað og tap

innlánseigenda og skattgreiðenda sé sem minnst

Það er ómögulegt að útrýma líkum á fjármálaáföllum nema með yfirgengilegum kostnaði eða að virkni fjármálamarkaða skerðist Það er einnig ómögulegt að haga viðbúnaði þannig að áfall einnar fjármálastofnunar valdi engu tjóni fyrir aðrar stofnanir, sparifjáreigendur og skattgreiðendur Það er því ekki hægt að tryggja hagkvæma áhættustýringu gagnvart fjármálakerfinu sem slíku nema að gera hvort tveggja í senn: • Auka fjárhagslegan styrk fjármálastofnanna • Takmarka kostnað vegna falls fjármálastofnanna

Page 25: THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND · sinn. Takist það ekki kann starfsleyfi fyrirtækisins að vera afturkallað eða að beiting VI. ákvæðis til bráðabirgða komi

1

ÁRSSKÝRSLA FJÁRMÁLAEFTIRLITSINS

2014

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐTHE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND

1

ÁRSSKÝRSLA FJÁRMÁLAEFTIRLITSINS

2014

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐTHE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND