Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

21
Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

description

Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008. Þrjú atriði liggja til grundvallar öflugu Samkeppniseftirliti. Skýrar og nothæfar lagaheimildir. Nægilegt rekstrarsvigrúm. Mannauður og umgjörð til að spila eins vel úr lagaheimildum og rekstrarsvigrúmi og hægt er. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

Page 1: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

Stjórnun og rekstur ríkistofnana

21. maí 2008

Page 2: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

1. Skýrar og nothæfar lagaheimildir.

2. Nægilegt rekstrarsvigrúm.

3. Mannauður og umgjörð til að spila eins vel úr lagaheimildum og rekstrarsvigrúmi og hægt er.

Page 3: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

3

Page 4: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

Samkeppniseftirlitið stuðlar að virkri samkeppni almenningi til hagsbóta

Afrakstur

(Samkeppnishæfni viðskiptalífs og

SE)

Úrlausnir byggja á fagmennsku og

áræðni

Öflug upplýsinga- og þekkingar-

miðlun

Fjárframlög styðji markmið

SE

Samræmi milli fjárveitinga og útgjalda

Fjármál

Vel rökstuddar niðurstöður

Skilvirkni / eðlilegur málshraði

Markviss verkefnastjórnun

Yfirsýn yfir markaði og verkefni

Innri ferli

Gæði Yfirsýn

Öflug starfsþróun

Hvetjandi starfsandi

Samkeppnishæf starfskjör

Hæfasta fólkið

SE mótaði stefnu strax í upphafi og endurskoðar hana reglulega

Mannauður

4

Gildi:Fagmennska

Áræðni

Sjálfstæði

Gildi:Fagmennska

Áræðni

Sjálfstæði

Page 5: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

Stjórn

Forstjóri

Rekstur

Markaðir

Verkefni

Samrunamál

Upplýsinga-miðlun

Samkeppnis-hamlandi samstarf

Eigna- og stjórnunartengsl

Alþjóðlegt samstarf

Markaðsgreining

Samgöngur og ferðamál

Fjármálaþjónusta

Byggingar

Orkumál

Fjarskipti, uppl.tækni og fjölmiðlun

Heilbrigðis- og félagsmál

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Mennta- og menningarmál

UmhverfismálSérfræðiþjónusta og önnur þjónusta

5

Allir starfmenn leiða tiltekin verkefni og hafa þannig stjórnunarhlutverk. Ákvarðanir eru ekki teknar með boðum “að ofan”, heldur verða þær til í mótuðu ferli.

Starfsfólkið lagar sig ekki að skipulaginu – skipulagið lagar sig að starfsfólkinu.

Page 6: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

6

Page 7: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

7

Page 8: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

Starfsmaður: .........................Starfsheiti: SérfræðingurHver hafa helstu verkefni verið á síðasta tímabili (sbr. m.a. tímaskráningu)? Markaðir: Neyslu- og rekstrarv 40%, samg og ferðamál 17%

og ....... 6%. Verkefni: Markaðsmisnotkun 45% og ólögm samr 35% og

markaðsgreining 10%, annað 10%.Hvernig hefur starfslýsingin reynst? Hefur reynst vel.Hvernig hefur gengið (m.a. með tilliti til stefnukorts)?*Almennt: Hefur sýnt frumkvæði og einbeittur í að

ná utan um mál. Starfið staðið undir væntingum. Með aukinni reynslu er hraði og skilvirkni að aukast.

Samstarf: Finnst skipulagið skýrt fellur vel að starfinu.

Starfsánægja (t.d. aðbúnaður og starfsandi):

Nýtt húsnæði hefur skapað allt aðra umgjörð og í raun nýtt starf.

Yfirsýn yfir markaði /verkefni (ef við á):

Starfið þróaðist strax í fókus á ....markaði. Búið að hreinsa til. Eldri málum að ljúka og svigrúm til að taka upp ný mál.

Gæði vinnunnar: Tekur frumkvæði og áttar sig vel á málum í upphafi. Hraði og öryggi að aukast.

Málshraðaviðmið: Mikilvægt að halda uppi innanhúss umræðu um málshraða.

Símenntun (fjöldi tíma og mat):

Símenntun blandast saman við starfið fyrstu mánuðina. Ná tökum á hlutunum.

Viðvera:Annað: [hvaðeina sem þörf er á að taka upp]Hvað mætti bæta (hjá SE eða starfsmanni)?Væntingar um að hratt bætist við reynsluna. Núverandi verkefni styðja ágætlega við þennan metnað. Halda áfram á sömu braut. Má setja einfalda hluti sem snúa að aðbúnaði og þjónustu við starfsmenn í betri farveg.

Markmið fyrir næsta tímabil:*Almennt:Samstarf:Starfsánægja (t.d. aðbúnaður og starfsandi):

Fá fartölvu.

Skipting tímans á markaði: ....markaður 35%, ....þjónusta 20%, .....markaður 10%, .....markaður 25% annað 10%.

Skipting tímans á verkefni: Markaðsgreining 10-15%, ólögmætt samráð 15-25% og markaðsmisnotkun 20-35%, símenntun 5-10%.

Markaðsgreining /verkefni (ef við á):

...markaðurinn, .....markaður og ....þjónusta.

Gæði vinnunnar: Auka hraða, reynslu og aukið sjálfstæði.Málshraðaviðmið: Öll mál, að undanskyldu .......málinu

og ....málinu sé undir málshraða- og aldurviðmiðum í skorkorti 2008.

Eftirfylgni við verkáætlanir: [þegar þær eru komnar í fast horf]Símenntun/starfsþróun: Stefnir á að sækja ......námskeið á næsta

tímabili. Hefur áhuga á að leita sér þekkingar á .......... Vera vakandi fyrir því að leita aukinnar þekkingar á mörkuðum sem greina þarf.

Viðvera:Erlent samstarf: Huga að erlendu samstarfi á þeim sviðum

sem ..... er markaðsgreinandi.Síðasta starfsmannasamtal/dags:

.... september 2007.

Þetta starfsmannasamtal/dags:

... janúar 2008.

Í starfsmannasamtali stöndum við frammi fyrir þróa störf og að leysa úrlausnarefni.

StarfsmannasamtalTrúnaðarmál

8

Page 9: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

Starfsmaður: ........Starfsheiti: SérfræðingurDagvinna / launaflokkur:Forsendur: Ábyrgð:

Uppfyllir kröfur um þekkingu og hæfni.Samstarf við yfirstjórn gott.Ábyrgð á undirbúningi, meðferð og úrlausn mála.Yfirsýn yfir verkefnaflokka.Aðrir þættir 3.2:Víðtækt verksvið. Varðar m.a. yfirsýn og greiningu markaða (........).Lágmarksmenntun. .... ára starf.Endurmat á starfi:Fyrsta endurmat nú.

Launaflokkur: Lfl. ...Persónu- og tímabundnir þættir:Álag síðasta tímabil / mat á forsendum:

Fjölþætt verkefni til meðferðar sem leyst hafa verið vel af hendi. Leysir verkefni skipulega af hendi, sjálfstæð vinnubrögð og góð samskipti við yfirstjórn og samstarfsmenn.

Forsendur næsta tímabil:

Almennt (4.1):Væntingar um góð tök á úrlausn verkefna og yfirsýn.Hæfnisþættir (4.2):Samstarfseiginleikar og frumkvæði í starfi metið til hækkunar.Aukin verkefni (4.3):Víðtækt verksvið og mannabreytingar fela í sér aukið álag. Metið til hækkunar.

Álag næsta tímabil:

....%

Yfirvinna:Skráð yfirvinna síðasta tímab:

Eins og um var samið.

Forsendur áframhaldandi yv.:

Gert ráð fyrir vinnuframlagi umfram almenna dagvinnu. Starfsmaður hefur á valdi sínu að skipuleggja vinnuframlag sitt að öðru leyti. Í fastlaunasamningi felst m.a. að um fasta yfirvinnu er að ræða sem ekki er breytt nema með samkomulagi beggja aðila.

Skuldb um yfirvinnu á næsta tímabili:

... t.

Sérstök umbun:Forsendur: Leiddi ...málið og ... málið farsællega til lykta.

Meira álag en gert var ráð fyrir.Umbun: .... kr.Annað: Fastráðningarsamningur. Gildistaka breytinga: Launabreytingar nú gilda frá og með ........ 2008. Launakjör: => sjá útreikning á exel-skjali.Síðasta launasamtal/dags:

........ 2007.

Þetta launasamtal /dags:

........ 2008

LaunasamtalTrúnaðarmál

Í launasamtali eru starfskjör ákveðin í

samhengi við árangur viðkomandi starfsmanns

og áætlanir um álag næsta tímabil

Samkeppniseftirlitið

_______ _______9

Page 10: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

Tíminn er peningarÁ grundvelli tímaskráningar fylgist SE með kostnaði af tilteknum

málum og málaflokkum og byggir áætlanir sínar á því

10

Page 11: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

11

Page 12: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

12

Page 13: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

13

Page 14: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

14

Page 15: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

15

Page 16: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

16

Page 17: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

17

Page 18: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

18

Page 19: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

Hvað þarf að styrkja: Aðgerðir SE Aukið rekstrarsvigrúm

Markmið 1 Aðgerð 1Til staðar séu öflugar grunnrannsóknir og geta til grunnrannsókna (markaðgreining og athuganir á eigna- og stjórnunartengslum).

Varið verði [...] ársverkum í grunnrannsóknir og að vægi þessara verkefna verði stigaukið (um [...]% ráðstöfunartíma í lok tímabils).

Auka þarf fjárheimildir SE sem nemur [...] ársverkum á næstu þremur árum, úr 22 á árinu 2008 í [...].Markmið 2 Aðgerðir SE

Bolmagn sé til staðar til að fjölga viðameiri rannsóknum á samkeppnislagabrotum sem unnt er að reka samhliða.

Aukið verði við þessi verkefni sem svarar 4-5 ársverkum (um [...] ráðstöfunartíma). Jafnframt verði skilvirkni aukin á tímabilinu, sjá m.a. markmið 7.

Markmið 3Áherslumörkuðum SE verði fjölgað.Markmið 4 Aðgerðir SE Aðgerð 2-6SE sé í aðstöðu til að laða að og halda í hæfustu sérfræðinga á sínu sviði.

SE reki starfsmannastefnu, þar sem áhersla er lögð á samkeppnishæf laun, virka starfsþróun, góða starfsaðstöðu og spennandi vinnustað. Viðunandi launaþróun styðji við hraða þekkingaruppbyggingu og aukna skilvirkni. Starfsmannavelta verði innan við 10% á ári.

2) Svigrúm verði til að bjóða samkeppnishæf laun.3) Svigrúm verði til árangurstengingar launa, sem svarar til [...]% af árlegum launakostnaði.4) Svigrúm verði til fyrsta flokks starfsaðstöðu á hverjum tíma.5) Svigrúm verði til þess verja fjárhæð sem svarar til 3 % af launakostnaði til símenntunar.6) Svigrúm verði til þess að verja fjárhæð sem svarar til [...] % af launakostnaði til erlends samstarfs.

Markmið 5 Aðgerðir SE Aðgerð 7Tengsl við háskóla og fræðasamfélagið verði efld. SE leiti í auknum mæli samstarfs við utanaðkomandi sérfræðinga í verkefnum sínum.

SE taki upp samstarf við helstu fræðasetur og myndi tengsl við fræðimenn á hérlendis og erlendis.SE hafi tengsl við nokkra hæfa lögmenn til þess að koma að úrlausn stjórnsýslumála og fyrirsvari.

Svigrúm verði til þess að verja fjárhæð sem svarar til [...]% af launakostnaði í kaup á utanaðkomandi sérfræðiþjónustu.

Markmið 6 Aðgerðir SE Aðgerð 8SE verði fremst í flokki stofnana í upplýsingasamfélaginu og nýti sér upplýsingakerfi til að auka skilvirkni.

Byggð verði fullkomin umgjörð um eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum, sem auðveldar grunnrannsókn og gefur færi á aukinni skilvirkni.SE verði í stakk búið til að framkvæma húsleitir á starfsstöðvum fyrirtækja við rannsókn mála, þegar þörf krefur.

Svigrúm verði til að verja fjárhæð sem svarar til um [...]% af launakostnaði á ári í þessar aðgerðir.

Markmið 7 Aðgerðir SE Aðgerð 9Auka skilvirkni í meðferð mála. Meðallengd málsmeðferðar verði innan við [...]

mánuðir í lok tímabils og miðgildi innan við [...] mánuðir.

Lykillinn að auknum málshraða er að fram nái að ganga markmið 1 til 6 hér að framan.

19

Page 20: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

20

Page 21: Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

21

...eða hvað?