Stigakerfi í Skvassi 2006

18
Stigakerfi í Skvassi 2006

description

Stigakerfi í Skvassi 2006. Efni:. Gamla kerfið Markmið með nýju kerfi Aðferðir og hugsjón með breytingum Aðlögun að nýju kerfi Reikniaðferðir á milli móta Reikniaðferðir í mótum og reglur Reikniaðferðir í áskorunum og reglur. Gamla kerfið. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Stigakerfi í Skvassi 2006

Page 1: Stigakerfi í Skvassi 2006

Stigakerfi íSkvassi

2006

Stigakerfi íSkvassi

2006

Page 2: Stigakerfi í Skvassi 2006

Efni:Efni:

• Gamla kerfið

• Markmið með nýju kerfi

• Aðferðir og hugsjón með breytingum

• Aðlögun að nýju kerfi

• Reikniaðferðir á milli móta

• Reikniaðferðir í mótum og reglur

• Reikniaðferðir í áskorunum og reglur

Page 3: Stigakerfi í Skvassi 2006

Gamla kerfiðGamla kerfið

 Mismunur  Sigur  Tap  Mismunur  Sigur Tap  0 - 99  +30  -20  0 - 99  +30  -20

 100 - 199  +20  -10  100 - 199  +50  -25 200 - 299  +10  -5  200 -299  +70  -30 yfir    300  +5  -0  yfir   300  +100  -40

SIGURVEGARI er með HÆRRI stigatölu

SIGURVEGARI er með LÆGRI stigatölu

Gamla kerfið hafði fyrst og fremst 2 meiriháttar galla:

1. Verðlaunaði ekki fyrir sæti í mótum heldur unna leiki miðað við stigamun

2. Engin úrelding á stigum heldur uppsöfnun. Þ.e. Taflan að ofan minnkaði í hlutfalli við stigagjöf.

Page 4: Stigakerfi í Skvassi 2006

-2,00

-1,50

-1,00

-0,50

0,00

0,50

1,00

1,50

2,00

2,50

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16

Ekki verðlaunað fyrir sætiEkki verðlaunað fyrir sæti

• Það skiptir engu máli í hvaða sæti leikmenn hafna í mótum heldur

eingöngu hvern þeir spila við. Myndin að ofan sýnir stigagjöf miðað

við að raðað væri í öll sæti og allir leikir færu þannig að stigahærri

myndi vinna

Page 5: Stigakerfi í Skvassi 2006

Uppsöfnun stigaUppsöfnun stiga

-300

-200

-100

0

100

200

300

400

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32

Myndin sýnir stigabreytingu hvers sætis yfir þriggja ára tímabil (23.10’03 og 10.10’06). Það er ljóst að sæti 1-9 hafa safnað að sér stigum hægt og bítandi á meðan sæti 10-32 lækka töluvert. Það gefur ekki rétta mynd af getu leikmanna.

Page 6: Stigakerfi í Skvassi 2006

2003 Sæti 2006Kim Magnús Juncker Nielsen 1875 1 2275 Róbert Fannar Halldórsson

Róbert Fannar "Tattú" Halldórsson 1765 2 2185 Kim

Heimir "Fókus" Helgason 1750 3 2035 Sigurður Sveinsson

Sigurður G. Sveinsson 1665 4 2000 Heimir Helgason

Magnús Helgason 1570 5 1855 Arnþór Jón Þorvarðsson

Jón Einar "Grísapungur" Eysteinsson 1535 6 1850 Magnús Helgason

Arnar "Klútur" Nikulásson 1520 7 1800 Hörður Þórðarson

Gunnar Guðjónsson 1500 8 1769 Jón Einar Eysteinsson

Jökull "Kötter" Jörgensen 1480 9 1710 Pétur Þór Ragnarsson

Hörður Þórðarson 1455 10 1465 Tómas Guðbjartsson

Hilmar "The killer" Gunnarson 1420 11 1370 Sævar Pétursson

Pétur Þór "Nöttkeys" Ragnarsson 1360 12 1350 Hilmar Gunnarson

Raj Bonifacious 1305 13 1275 Arnar Nikulásson

Jóhann (Flug)Steinn 1300 14 1185 Raj Bonifacious

Arnþór J(ustin)ón Þorvarðsson 1295 15 1145 Hilmar Hilmarsson

Stefán "STEEFÁN" Pálsson 1235 16 1095 Jökull Jörgensen

Hilmar "Villisvín" Hilmarsson 1200 17 1085 Björn Hrannar Björnsson

Tómas Guðbjartsson 1195 18 1060 Stefán Pálsson

Ómar Guðnason 1100 19 965 Albert Guðmundsson

Helgi Geirharðsson 1090 20 845 Anthony Mills

Oddur Sigurðsson 1000 21 830 Oddur Sigurðsson

Guðmundur Friðgeirsson 920 22 825 Rósa Jónsdóttir 

Rósa Jónsdóttir 920 23 775 Hallgrímur Þórdísarson

Sæþór Ívarsson 900 24 774 Halldór Magnússon

Hörður Már Gylfason 800 25 765 Kjartan Einarsson

Darri "Hjólandi" Mikaelsson 795 26 725 Bjarni Þórðarson

Villi Villti 770 27 680 Friðrik Júlíusson

Bjarni "leydí-killer" Þórðarson 685 28 665 Benedikt Skúlason

Helgi Hjálmarsson 670 29 660 Hörður Már Gylfason

Jón Þorbjörnsson 660 30 660 Jón Haraldur Haraldsson

Þróun stiga síðustu 3. árÞróun stiga síðustu 3. ár

Page 7: Stigakerfi í Skvassi 2006

Markmið með nýju kerfiMarkmið með nýju kerfi

• Koma í veg fyrir þenslu. þ.e. að munur á hærri og lægri sætum

eykst ekki með hverju ári.

• Stig endurspegli getu viðkomandi miðað við skemmra tímabil. Þ.e.

að ekki sé hægt að lifa á fornri frægð með uppsöfnun né að það taki

mörg ár að vinna sig upp á listanum.

• Gefa kost á því að áskoranir utan hefðbundnar mótadagskrár telji til

stiga.

• Einföldun hvað varðar þátttöku í mótum vegna veikinda eða

meiðsla.

• Auka nákvæmni í stigagjöf þannig að stig eru gefin og tekin eftir því

hvort leikur fer 3-2, 3-1 eða 3-0.

• Stig gefin fyrir hvert sæti í móti og auka þar með keppni um sæti í

mótum.

Page 8: Stigakerfi í Skvassi 2006

Aðferðir og hugsjónAðferðir og hugsjón• Sérhver leikmaður á stig.

• Í hverju móti leggur leikmaður öll stig sín að veði.

• Þau stig sem leikmenn leggja til úthlutast til þess leikmanns sem hreppir

viðkomandi sæti. T.d. Ef leikmaður 11 í tré hafnar í sæti 9, þá fær

viðkomandi stigin sem sæti 9 kom með inn í mót.

• Með þessari aðferð eru mismörg stig í hverju móti eftir styrkleika

þátttakanda og mikil keppni um hvert sæti.

• Stig eru svo árangurstengd þannig að öllu jöfnu þarf að sýna fram á tiltekin

árangur í tvö mót af fjórum til að verðskulda hlutfalslega breytingu.

• Leikmenn sem hafa ekki færi á því að leika með í öllum mótum njóta vafans

um styrk sinn í íþróttinni.

• Því iðnari sem leikmenn eru því meira njóta þeir stigaaukningar.

• Áskorunar leikir eru hugsaðir sem eftirfari hvers móts til að rétta stöðu milli

keppenda.

Page 9: Stigakerfi í Skvassi 2006

Aðlögun að nýju kerfiAðlögun að nýju kerfi• Nýja kerfið byggir á því að

leikmönnum eru gefin stig út

frá röð úr Íslandsmóti 2006.

• Í hverjum flokki fær efsti

leikmaður á lista 50 stig og

næsta sæti 97% af stigum

þess efri.

• Hverjum leikmanni er svo

gefin sömu stig fyrir síðustu

4 mót.

• Kvenna og heldrimanna stig

eru reiknuð sér og haldið

utan um sérstaklega.

Sæti Nafn ISL'06 Nýtt1 Róbert Fannar Halldórsson 2275 50,002 Kim 2185 48,503 Sigurður Sveinsson 2035 47,054 Heimir Helgason 2000 45,635 Arnþór Jón Þorvarðsson 1855 44,266 Magnús Helgason 1850 42,947 Hörður Þórðarson 1800 41,658 Jón Einar Eysteinsson 1769 40,409 Pétur Þór Ragnarsson 1710 39,1910 Tómas Guðbjartsson 1465 38,0111 Sævar Pétursson 1370 36,8712 Hilmar Gunnarson 1350 35,7713 Arnar Nikulásson 1275 34,6914 Raj Bonifacious 1185 33,6515 Hilmar Hilmarsson 1145 32,6416 Jökull Jörgensen 1095 31,66

1 Rósa Jónsdóttir  825 50,002 Hildur Ólafsdóttir 460 48,503 Dagný Ívarsdóttir 435 47,054 Brynja Halldórsdóttir 255 45,635 Guðrún Hilmarsdóttir 0 44,266 Margrét Dan Þórisdóttir 0 42,947 Guðlaug Birna Aradóttir 0 41,65

Kvennaflokkur

Page 10: Stigakerfi í Skvassi 2006

Aðlögun að nýju kerfiAðlögun að nýju kerfi• Með þessari stiga-aðferð er nálgun til að ná aftur jöfnuði.

• Kerfið byggir á því að í fyrstu nægir að sýna fram á heimtingu á tilteknu sæti í tvígang til að

jafna það sæti. T.d. Ef leikmaður í sæti 13 hafnar tvö mót í röð í 11 sæti þá myndi hann og

fyrrverandi sæti 11 vera jafnir stigum.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32

Gamalt

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

Gamalt Nýtt

Page 11: Stigakerfi í Skvassi 2006

Reikniaðferðir á milli mótaReikniaðferðir á milli móta• Eftir hvert mót eru reiknuð heildarstig.• Heildarstig eiga að endurspegla getu hvers og eins

hverju sinni. (ekki dagsform)• Skoðuð eru 4 síðustu mót.• Ef leikið er í:

– 4. mótum er meðaltal af hæstu 3 mótunum heildarstig.– 3. mótum er meðaltal þeirra heildarstig.– 2 eða færri mótum er lægsta mótið heildarstig.– Ekkert er leikið í 4 mót fellur leikmaður af stigalista.

Nafn Mót1 Mót2 Mót3 Mót4 TOTAL SkýringLeikmaður 1 45,00 43,00 29,00 43,00 43,67 4.mót:meðaltal af hæstu 3 mótum. Leikmaður 2 12,00 33,00 31,00 31,00 31,67 4.mót:meðaltal af hæstu 3 mótum. Leikmaður 3 47,00 45,00 45,00 0,00 45,67 3.mót: meðaltal af 3 mótum. Leikmaður 4 45,63 0,00 45,28 48,54 46,49 3.mót: meðaltal af 3 mótum. Leikmaður 5 0,00 30,00 28,00 0,00 28,00 2.mót: lægsta mótið heildarstig. Leikmaður 6 0,00 0,00 29,00 33,00 29,00 2.mót: lægsta mótið heildarstig. Leikmaður 7 0,00 42,00 0,00 0,00 42,00 1.mót: lægsta mótið heildarstig. Leikmaður 8 0,00 0,00 0,00 0,00 geymt Ekkert er leikið: af stigalista

Page 12: Stigakerfi í Skvassi 2006

Reikniaðferðir í mótum og reglurReikniaðferðir í mótum og reglurÞegar dregið er í mót og raðað í sæti er notuð tafla að neðan:

32 manna 16 manna 8 manna 4 manna u-úrslit úrslit1

17-3217-329-169-1617-3217-32

5-85-8

17-3217-329-169-1617-3217-32

3-43-4

17-3217-329-169-1617-3217-32

5-85-8

17-3217-329-169-1617-3217-32

2

1

3-4

3-4

2

1

2

2

1

5-8

5-8

3-4

3-4

5-8

5-8

2

5-8

5-8

9-16

9-16

3-4

3-4

9-16

9-16

5-8

5-8

9-16

9-16

1

9-16

9-161

Page 13: Stigakerfi í Skvassi 2006

Reikniaðferðir í mótum og reglurReikniaðferðir í mótum og reglur

• Leikmaður sem mætir í mót eftir að hafa fallið af stigalista er raðað í sæti með stig sem nema lakasta árangri í síðustu 4. mótum sem viðkomandi lék í. Útreikningur miðast við þessi stig og viðkomandi heldur útkomunni eins og um fyrsta mót væri að ræða.

• Leikmenn sem koma nýir á listan eru metnir í samráði af hófsemi. (Erlendir leikmenn og nýliðar)

Page 14: Stigakerfi í Skvassi 2006

Reikniaðferðir í mótum og reglurReikniaðferðir í mótum og reglur• Reikniaðferð í mótum:

– Heildarstig hvers leikmanns er úthlutað viðkomandi sæti að loknu móti. Með þessu móti þykir tryggt að leikmenn keppi hart um endanleg sæti í mótum.

• Dæmi:• leikmaður í 6 sæti af þeim sem taka þátt í mótinu er með 42,5 heildarstig.

Þá reiknast 42,5 stig þeim sem hafnar í 6 sæti. (ekki endilega sami keppandi)

Staða í lotum

SIGURVEGARI er með HÆRRI

stigatölu

SIGURVEGARI er með LÆGRI

stigatölu3-0 0,0% 7,0%3-1 0,5% 5,0%3-2 1,5% 3,0%2-0 0,0% 7,0%2-1 0,5% 5,0%

• Ef stigalægri leikmaður nær að sigra lotu(r) þá reiknast hlutfall af mismun á heildarstigum leikmanna eftir töflu. Þessi mismunur er þá dregin af þeim hærri og bætt við þann lægri í lok móts:

Page 15: Stigakerfi í Skvassi 2006

Reikniaðferðir í mótum og reglurReikniaðferðir í mótum og reglur• Ef leikmenn meiðast og geta ekki haldið áfram:

– “self-inflicted” að mati dómara er litið svo á leikurinn sé tapaður úr þeirri stöðu sem hann var. Þ.e. Ef staðan var sem dæmi 2-2 þá reiknast hann sem 3-2, 0-1, reiknast sem 3-1. Óloknir leikir teljast tapaðir en ekki eru reiknuð stig fyrir lotur.

– “opponent-inflicted” (hinum að kenna). Leikmanni reiknast óbreytt heildarstig. Að auki reiknast stig fyrir þær lotur sem voru búnar í mótinu.

• Dæmi: Leikmaður sem kom í mót með 35 stig og meiðist í 3 lotu í leik 2. Þá endar sá leikmaður með 35 stig auk þeirra +/- stiga eftir hvernig leikur 1 fór og fyrstu 2. loturnar í leik 2.

• Ef leikmenn gefa leik eða mæta ekki.– Þá reiknast þeim leikmanni óloknir leikir tapaðir.

• Að sitja hjá (“bye”):– Þeir leikmenn sem sitja hjá reiknast ekki stig fyrir lotur, hvort sem

ástæðan sé meiðsl mótherja, leikur gefinn eða forföll.

Page 16: Stigakerfi í Skvassi 2006

Reikniaðferðir í áskorunum og reglur:Reikniaðferðir í áskorunum og reglur:

• Almennt:– Eingöngu er leyft að skora á leikmann sem er hærri í stigum.– Að hámarki má skora á andstæðinga 4 sinnum milli móta.– Leikmönnum ber skylda að taka áskorunum allt að 4 sinnum á

milli móta.– Eftir að leikmanni berst áskorun verður að nást samkomulag

um tímasetningu innan viku. Annars reiknast 3-0 sigur þeim sem skorar á. Undanþágur eru veikindi, meiðsl og ferðalög. Leikmaður sem verður ekki við áskorun er óheimilt að spila áskorunarleiki fyrr en búið er að keppa við áskorandan sem var hafnað um áskorun.

– Heldrimenn og kvk verða gera það upp við sig hvort áskorun á að vera á almennum eða á heldri/kvk stigalista

Page 17: Stigakerfi í Skvassi 2006

Reikniaðferðir í áskorunum og reglur:Reikniaðferðir í áskorunum og reglur:

Staða í lotum

SIGURVEGARI er með HÆRRI

stigatölu

SIGURVEGARI er með LÆGRI

stigatölu3-0 -1,0% 7,0%3-1 1,0% 5,0%3-2 3,0% 3,0%2-0 -1,0% 7,0%2-1 1,0% 5,0%

Áskorunaleikir

• Útreikningur úr áskorunum er eftirfarandi:

– Leikmenn draga báðir ¼ af reiknuðum heildastigum.

– Ef sá sem er stigahærri vinnur, þá halda leikmenn þessum ¼ af sínum stigum

– Ef sá stigalægri vinnur, fær sá leikmaður ¼ af stigum þess hærri og hinn ¼ af þeim sem er lægri.

– Að auki er reiknað hlutfall af mismun á heildarstigum leikmanna eftir áskorandatöflu.

• Stig fyrir áskoranir eru ekki uppfærð til heildarstiga fyrr en daginn fyrir mót.

• Stig sem vinnast/tapast í áskorunum, leggjast við eða dragast frá síðasta móti sem viðkomandi leikmaður keppti í. (Má vera mörg mót aftur í tíman.)

– Undantekning: ef síðasta mót er ekki notað til útreiknings heildarstiga þá færist þessi mismunur á næsta mót (eldra mót) sem telur til heildarstiga.

Page 18: Stigakerfi í Skvassi 2006

Dæmi:Dæmi:Nafn Mót1 Ásk1 Mót2 Ásk2 Mót3 Ásk3 Mót4 Ásk4 TOTALSigurður Sveinsson 50,00 50,00 49,99 -1,62 0,00 49,46Hörður Þórðarson 48,50 48,50 48,40 45,65 1,62 48,47Arnþór Jón Þorvarðsson 47,05 47,05 46,93 47,03 -0,04 47,03Jón Einar Eysteinsson 45,63 45,63 45,28 48,54 0,04 46,62Leikmaður 5 40,00 44,26 40,42 43,83 -5,60 41,56Leikmaður 6 30,00 41,65 0,20 0,00 0,00 30,00Leikmaður 7 20,00 42,94 0,00 36,77 5,60 35,10Leikmaður 8 10,00 -0,20 0,00 0,00 0,00 9,80

Áskorun xx.11.06 Úrslit Stig inn 3/4 1/4 hlutfall Stig út Mism.Sigurður Sveinsson 1 47,04 35,28 10,41 -0,27 45,42 -1,62

Hörður Þórðarson 3 41,65 31,24 11,76 0,27 43,27 1,62stigamismunur 5,39 5,0%

Áskorun xx.11.06 Úrslit Stig inn 3/4 1/4 hlutfall Stig út Mism.Sigurður Sveinsson 3 47,04 35,28 11,76 0,05 47,09 0,05

Hörður Þórðarson 0 41,65 31,24 10,41 -0,05 41,59 -0,05stigamismunur 5,39 -1,0%

Áskorun xx.11.06 Úrslit Stig inn 3/4 1/4 hlutfall Stig út Mism.Sigurður Sveinsson 3 47,04 35,28 11,76 -0,05 46,99 -0,05

Hörður Þórðarson 1 41,65 31,24 10,41 0,05 41,70 0,05stigamismunur 5,39 1,0%

Áskorun xx.11.06 Úrslit Stig inn 3/4 1/4 hlutfall Stig út Mism.Arnþór J ón Þorvarðsson 3 44,12 33,09 11,03 -0,04 44,08 -0,04

J ón Einar Eysteinsson 1 40,30 30,23 10,08 0,04 40,34 0,04stigamismunur 3,82 1,0%

Áskorun xx.11.06 Úrslit Stig inn 3/4 1/4 hlutfall Stig út Mism.Leikmaður 5 2 40,00 30,00 5,00 -0,60 34,40 -5,60Leikmaður 7 3 20,00 15,00 10,00 0,60 25,60 5,60

stigamismunur 20,00 3,0%Áskorun xx.11.06 Úrslit Stig inn 3/4 1/4 hlutfall Stig út Mism.

Leikmaður 6 3 30,00 22,50 7,50 0,20 30,20 0,20Leikmaður 8 0 10,00 7,50 2,50 -0,20 9,80 -0,20

stigamismunur 20,00 -1,0%