Starfsemi IGA og WGC - 2010

14
International Geothermal Association Starfsemi IGA og WGC - 2010 Veitustjórnarfundur Samorku 10. desember 2004

description

Starfsemi IGA og WGC - 2010. Veitustjórnarfundur Samorku 10. desember 2004. IGA. Alþjóðleg frjáls félagasamtök 2400 félagar NGO - Non Governmental Organisation. Italy Ireland Japan Lithuania Macedonia Mexico New Zealand Poland. Canada China Ethiopia Georgia Germany - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Starfsemi IGA og WGC - 2010

Page 1: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

Starfsemi IGA og WGC - 2010

Veitustjórnarfundur Samorku

10. desember 2004

Page 2: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

IGA

• Alþjóðleg frjáls félagasamtök

• 2400 félagar

• NGO - Non Governmental Organisation

Page 3: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

Canada

China

Ethiopia

Georgia

Germany

Hungary

Iceland

Indonesia

Italy

Ireland

Japan

Lithuania

Macedonia

Mexico

New Zealand

Poland

Philippines

Romania

Russia

Slovakia

Switzerland

Turkey

USA

Page 4: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

30 manna stjórn frá 21 landi

Forseti: John Lund USA

Varaforseti: Orhran Merteglu Tyrkland

Ritari: Ólafur Flóvenz Ísland

Gjaldkeri: Kevin Brown Nýja-Sjáland

Framkvæmdastjóri: Valgarður Stefánsson

Page 5: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

Skrifstofa IGA

Flyst á milli landa á 3 -5 ára fresti.

Samorka hefur tekið að sér að reka skrifstofuna í 5 ár.

Áður hefur skrifstofan verið á Ítalíu (tvisvar), Nýja-Sjálandi og í Bandaríkjunum

Gestgjafar kosta rekstur skrifstofunnar.

Page 6: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

Fundir

Tveir stjórnarfundir og einn aðalfundur á ári

Námstefnur

IGA styrkir námskeið sem aðildafélögin halda.

Dæmi: Kamchakta ágúst 2004, Zakopane sept. 2004, Macedonía des. 2004.

Page 7: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

IGA News

Kemur út ársfjórðungslega.

Upplag 4000 eintök

Skrifstofa IGA sér um prentun og dreifingu.

Fyrsta tölublaðið prentað á Íslandi kom úr prentsmiðju 10. des. 2004.

Page 8: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

Page 9: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

Heimsráðstefna

Haldin á fimm áta fresti:

• Flórens maí 1995

• Japan maí/júní 2000

• Antalya apríl 2005

• Reykjavík eða Bali 2010

Page 10: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

Antalya Tyrklandi

24 – 29 apríl 2005

Page 11: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

Reykjavík

2010

? ? ? ?

Page 12: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

WGC – 2010

Mikið fyrirtæki.

Um 1500 þáttakendur

Velta 100 – 150 miljónir króna

Samorka, Reykjavíkurborg, Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti og Orkustofnun ganga í fjárhagslega ábyrgð á ráðstefnunni verði hún haldin á Íslandi.

Page 13: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association

WGC – 2010

Stjórn IGA mun í lok febrúar 2005 taka ákvörðun um hvaða ráðstefnuland verður fyrir valinu.

Í lok ráðstefnunnar í Antalya í apríl 2005 verður svo tilkynnt opinberlega hvar næsta ráðstefna verður haldin. Gestgjafar munu kynna ráðstefnulandið og bjóða til næstu gleði.

Page 14: Starfsemi IGA og  WGC - 2010

International Geothermal Association