Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast...

10
Smávirkjanir í flutningskerfi raforku 17. október 2019 Sverrir Jan Norðfjörð

Transcript of Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast...

Page 1: Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Smávirkjanir í flutningskerfi raforku

17. október 2019Sverrir Jan Norðfjörð

Page 2: Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Hlutverk Landsnets

Orku-framleiðsla

Flutnings-kerfi Orku-

notkun

Page 3: Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Smávirkjanir – hvað er nú það?

Raforkulög:Virkjanir sem eru 10 MW eða stærri verður að tengja beint við flutningskerfið (sjá 5. gr.).

Raforkulög:Ekki þarf virkjunarleyfi vegna raforkuvera með uppsett afli undir 1 MW nema orka frá raforkuveri sé afhent inn á dreifikerfi dreifiveitna eða flutningskerfið

Lög um mat á umhverfisáhrifum:… og önnur orkuver með 10 MW uppsett

rafafl eða meira eru háð mati á umhverfisáhrifum (3.02 í 1. viðauka).

Lög um rammaáætlun:Verndar- og orkunýtingaráætlun tekur til landsvæða og virkjunarkosta sem verkefnisstjórn skv. 8. gr. hefur fjallað um og hafa uppsett rafafl 10 MW eða meira

Page 4: Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Umfang smávirkjana

Smávirkjanir eru yfir 50 talsins (sjá vef OS)

Miðað við raforkuvinnslu á Íslandi 2018:

• Vinnsla smávirkjana yfir 300 GWh

• Undir 2% af heildar vinnslu Íslands

• Afl smávirkjana um 75 MW

• Nýtingar tími um 4.000 klukkustundir

Page 5: Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Afhendingarstaðir Landsnets

Landsnet er með 76 tengivirki í rekstri• 20 er innmötunar tengivirki (orka kemur inn á kerfið)• 54 eru útmötunar tengivirki (orka tekin út af kerfinu)• 2 annað

Af útmötunar afhendingarstöðunum 54 þá voru• 28 undir 10MW árið 2018

Ef eingöngu er horft til forgangsorku þá voru• 38 afhendingarstaðir undir 10 MW

Page 6: Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Öryggis þáttur smávirkjana

Smávirkjanir geta verið mikilvægar í öryggistilvikum

…..ef staðsetningin er rétt

- Ráða við álagið „alla daga“

- Ráða við „eyja“-rekstur- Tíðnistýring- Spennustýring

- Staðsetning í samhengi við notkun og afhendingarstaði

….þurfa að duga þegar á reynir

Page 7: Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Hlutverk Landsnets

Orku-framleiðsla

Flutnings-kerfi Orku-

notkun

Page 8: Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Orku-framleiðsla

Flutnings-kerfi Orku-

notkun

Veruleikinn að breytastOrkugeirinn að breytast – Landsnet að breytast

Page 9: Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Samantekt

Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en geta verið mikilvægar örygginu í staðbundnu tilliti• Til þess þurfa þær að geta ráðið við staðbundinn rekstur

Efnhagslega þróun smávirkjana• Þarf að koma upp einhverju fyrirkomulagi þannig að

eigendur smávirkjana hafi aðkomu á markað

Page 10: Smávirkjanir í flutningskerfi raforku · Sverrir Jan Norðfjör ... Orkugeirinn að breytast –Landsnet að breytast. Samantekt Smávirkjarni eru smáar í heildarsamhenginu en

Takk fyrir