Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004):...

42
Íslenskir fuglar 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74 Sjaldgæfir varpf ~10 Umferðarfuglar ~10 Vetrargestir og flækingar ~270

Transcript of Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004):...

Page 1: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Íslenskir fuglar361 tegund sést (6. maí 2004):

Varpfuglar 74Sjaldgæfir varpf ~10Umferðarfuglar ~10Vetrargestir ogflækingar ~270

Page 2: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

SGÞ

Hánorræntlitarafbrigði affýlnum kallastkolapiltur oger sjaldgæft viðÍslandsstrendur

Page 3: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar
Page 4: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Álftin er algengur varpfugl á austfirskumheiðum. Verpir á sama stað ár eftir árog býr þannig til hólma í tjarnir

Page 5: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Hnúðsvanir voru gjöfFrá Berlínarborg og voru á Reykjavíkurtjörní rúma tvo áratugi. Fyrstivilti fuglinn sást í Lóninufyrir tæpum 2 áratugumen sjást nú nær árlega

Page 6: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Í Lónsfirði er stærsti hópur álfta á landinu

http://www.wwt.org.uk/tracking/573/super_whooper.html

Page 7: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

19. apríl 2008

Page 8: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

“Álft hefur fjölgað mikið og skemmir tún í stórum stíl, étur silungahrogn og smalarjafnvel fé í vötn og drepur stundum” skoðun sumra bænda

Álftarbjálfi æskusnarÓlaf felldi og lagðist yfir.Í fangbrögðum er fylgdu þarálftin dó en Óli lifir

Page 9: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Ofbeit er víða mikið vandamál á öræfum Austurlands vegna fjölgunar heiðagæsa

Er það svo?

Page 10: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Glettingur 45-46 Fuglar við jöklu

Page 11: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Útbreiðsla er skráðí reitakerfi

Page 12: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

0500

10001500

2000250030003500400045005000550060006500700075008000850090009500

10000105001100011500

12000125001300013500

Fjöl

di

79 81 83 85 87 89 91 93 95 97 99 01 03 05 07Ár

Heiðagæsir í sárum á Eyjabökkum 1979-2007

Page 13: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Á Eyjabökkum var stærsti geldhópur heiðagæsa í heiminumEru í sárum í júlí

Page 14: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Grágæs veldur stórumspjöllum á ræktuðulandi á vorin og þvíá að leyfa vorveiði

Er það svo?

Page 15: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Grágæs fjölgaði mikið síðustu áratugi eins og heiðagæs enStofninn hefur staðið í stað síðustu árin

Page 16: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

• www.na.is• www.fuglar.is• www.birds.is

• www.hi.is/~yannk/indexeng.html• www.ni.is

Page 17: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Skyldar tegundir geta parast en afkvæmin eru ófrjó

Helsingi nýlegur varpfugl á Íslandi

Page 18: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Þúsundir æðarfugla safnast saman á útmánuðum í NorðfjörðÞeim fylgir yfirleitt æðarkóngur (heimasíðufrétt á www.na.is)

Page 19: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Um 60% fálka verpir í gamla hrafnslaupa

Page 20: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Fálkar voru útflutningsvara sem danski kóngurinn átti

Page 21: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Fálkasteinn við Tregagil á Jökuldal

Page 22: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

http://www.fuglavernd.is/arnarvernd/

Útrýmt á Austurlandi um aldamótin 1900 – er hann velkominn?

Haförn

Page 23: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Örfáir tugir brandugluparaverpa á Héraði

Page 24: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Verpir í hrísmóum og lifir á músum og smáfuglum

Page 25: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

TregagilBarnárSkeggjasteinn

Glettingur 1992 2.árg(1)

Tengist allt örnum

Í Kollumúla verpti haförn á 19. öld

Page 26: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Stelkur – algengur og hávær fugl

Page 27: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Mýrispíta

Í austri ununar gaukurí suðri sælu gaukurí vestri vesals gaukurí norðri náms gaukurUppi er auðs gaukurniðri er nágaukur

Page 28: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Algengur við sjávarsíðuna – sjaldgæfur á Héraði

Page 29: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Tildra – turnestone – á varpslóðum á Svalbarða – algengurumferðarfugl

Page 30: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Þórshani er hánorrænn varpfugl – sjaldgæfur á Íslandi og munlíklega hverfa ef það hlýnar verulegaÓðinshaninn frændi hans mun algengari. Hjá sundhönum erukvenfuglarnir litsterkari og karlarnir sjá um útungun

Page 31: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Silfurmáfur nam land á Austurlandi um aldamótin 1900

Page 32: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Bjartmáfur vetrargestur – bak við hann er hvítmáfur og fjær silfurmáfur

Page 33: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Rissa tridactylaKittiwake“kitti-úakk”RitaSkeggla

HafnarhólmiFuglaskoðunarskýli

Page 34: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Kjói – Skúmur – Spói – Grágæs - IBA

Page 35: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

FjallkjóiFannst verpandi 2003 áNorðurlandi – lifir einkumá læmingjum utan Íslands

Page 36: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Lundinn á í vök að verjast vegna fæðuskorts

Page 37: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Skrúður Glettingur 14

Þar er hafsúla og márþar er haftyrðill smárþar eru hrafnar og lundar og skarfarþar er æður og örnþar sín ótal mörg börnelur svartfugl og skeglurnar þarfar

Ólafur Indriðason 1833-1861

Fyrir Skrúðsbónda minni

Haftyrðill verpir ekki lengur á Íslandi

Page 38: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Steinklappa

Auðnutittlingur lifir mikið ábirkifræi

Page 39: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Músabróðir fagnar vorinu í Hallormsstaðaskógi

Page 40: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Flækingar

Barrþröstur – 3. maí 2004 – annað sinn í Evrópu – Bliki 28

Page 41: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Býsvelgur – BlikiFyrsti og eini fuglinn sást á Eskifirði

Page 42: Íslenskir fuglar Varpfuglar 74€¦ · Íslenskir fuglar. 361 tegund sést (6. maí 2004): Varpfuglar 74. Sjaldgæfir varpf ~10. Umferðarfuglar ~10. Vetrargestir og. flækingar

Sést árlega –reyndi varp 2003

Blikönd – síðan 1998 á Borgarfirði eystra

Grátrana heimsækir Jóná Grund