Skýrsla stóriðjunefndar SASS

15
Skýrsla stóriðjunefndar SASS Kjartan Þ. Ólafsson Aðalfundur SASS 2005

description

Skýrsla stóriðjunefndar SASS. Kjartan Þ. Ólafsson Aðalfundur SASS 2005. Eftirtaldir skipa nefndina: Kjartan Ólafsson, Bergsteinn Einarsson, Einar Njálsson, Ólafur Áki Ragnarsson, Valtýr Valtýsson. Skipan nefndarinnar. 5 nefndarfundir haldnir Fundað með fulltrúum stofnana - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Page 1: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Kjartan Þ. Ólafsson

Aðalfundur SASS 2005

Page 2: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Skipan nefndarinnarEftirtaldir skipa nefndina:

Kjartan Ólafsson,

Bergsteinn Einarsson,

Einar Njálsson, Ólafur Áki Ragnarsson, Valtýr Valtýsson

Page 3: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Störf nefndarinnar

• 5 nefndarfundir haldnir

• Fundað með fulltrúum stofnana

• Samstarf með Atvinnuþróunarsjóði og Sveitarfélaginu Ölfusi

Page 4: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Verkefni nefndarinnar• Úr samþykkt aðalfundar SASS 2004

......Nefndin hafi það að markmiði að koma Suðurlandi á kortið sem valmöguleika í uppbyggingu orkufreks iðnaðar. ......Nauðsynlegt er að sunnlendingar nái að móta stefnu varðandi orkufrekan iðnað í landshlutanum. Ein meginforsenda orkufreks iðnaðar á Suðurlandi er uppbygging fullnægjandi hafnaraðstöðu í Þorlákshöfn. Á Suðurlandi er framleidd um 70% allrar raforku á landinu í dag og er því nauðsynlegt að horfa til nýtingar orkunnar á svæðinu.

Page 5: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Verkefni nefndarinnar• SVÓT greining fyrir Þorlákshöfn unnin af

Atvinnuþróunarsjóði Suðurlands fyrir Sveitarfélagið Ölfus.

• Tilraun með líkan að stórskipahöfn í Þorlákshöfn gerð hjá Siglingamálastofnun í sumar.

• Unnið að gerð kynningarrits - styrkur fenginn frá iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu

Page 6: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Stóriðja - hvað þarf að vera til staðar?

• Nægileg orka• Nægilegt landrými• Góð hafnaraðstaða• Stutt í virkjanir vegna flutningskostnaðar• Greiður aðgangur að vinnuafli• Umhverfisskilyrði góð• Velvilji heimamanna

• Fjárfestirinn tekur endanlega ákvörðun um staðsetningu

• Mikill munur á hafnarþörf “lítillar og stórrar” stóriðju

Page 7: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

SVÓT greining

• Styrkleikar– Raforkuver í næsta nágrenni – stuttar

flutningslínur, lítið orkutap– Mikið framboð af heitu og köldu vatni– Mikið landrými– Nálægð við höfuðborgarsvæðið– Árborgarsvæðið öflugt bakland

Page 8: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

SVÓT greining

• Veikleikar– Hafnaraðstaða ekki nægileg– Bygging stórskipahafnar nokkuð kostnaðarsöm

Page 9: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Stórskipahöfn í Þorlákshöfn• Niðurstöður skýrslu Siglingamálastofnunar

benda til að hægt sé að byggja stórskipahöfn í Þorlálákshöfn

• Áætlaður kostnaður er á bilinu 4 – 5 milljarðar króna

Page 10: Skýrsla stóriðjunefndar SASS
Page 11: Skýrsla stóriðjunefndar SASS
Page 12: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Vatnsaflsvirkjunarkostir í athugun á SuðurlandiMW GWst/ári

• Búðarháls 100 655• Norðlingaölduveita 0 600• Núpur 128 1.005• Urriðafoss 125 925• Hágöngur I 1-2-3120 960• Samtals 473 4.145

• Orkuþörf:• 350 þúsund tonna álver 5.000 GWst/ári • Járnblendiverksmiðja 1.000• Álþynnuverksmiðja 500

Page 13: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Gufuafl í nágrenni Þorlákshafnar• Heillisheiðarvirkjun

– 120 MWe rafmagn

– 400 MWth heitt vatn

– Möguleiki á allt að 500 MW rafmagnsframleiðslu á svæðinu

Page 14: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Gerð kynningarrits• Tilgangur

– Að koma Þorlákshöfn og Suðurland á kortið m.t.t staðsetningar orkufreks iðnaðar

– Að koma á framfæri upplýsingum fyrir fjárfesta bæði innlenda og erlenda

• Kynningarritið í vinnslu – Styrkur hefur fengist til útgáfunnar– Samvinna við Fjárfestingarstofu Útflutningsráðs og

Iðnaðarráðuneytisins– Stefnt er að útgáfu öðru hvoru megin við næstu áramót

Page 15: Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Næstu skref• Aðalfundur gefi nefndinni framhaldslíf• Útgáfa kynningarrits • Niðurstöður starfsins kynntar fyrir fjölmiðlum,

fyrirtækjum, stjórnmálamönnum og almenningi

• Fjármögnun áframhalds verkefnisins• Sölustarf