SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

12
“Ha skólanámsskrá, hvað er það?” Ágústa Árnadóttir Ester Hafsteinsdóttir Þóra Jónsdóttir Ágústa, Ester og þóra

description

Kynningin á rannsóknarverkefninu sem ég vann ásamt Ester og Þóru í Inngangi að kennslufræði

Transcript of SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Page 1: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

“Ha skólanámsskrá, hvað er það?”

Ágústa ÁrnadóttirEster Hafsteinsdóttir

Þóra Jónsdóttir

Ágústa, Ester og þóra

Page 2: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Upprunaleg kveikja af rannsóknarverkefni:

• Á rætur sínar að rekja til „bloggfærslu- verkefnis“ eða verkefni fjögur á nýliðinni haustönn í Inngangi að kennslufræði.

• “Ha, skólanámsskrá, hvað er það?”

Ágústa, Ester og þóra

Page 3: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Ha, skólanámsskrá, hvað er það?”

• Ef nemendur vita ekkert um skólanámskrár, hvað vita þau þá um hina nýju menntastefnu sem innsigluð var með hinum nýju framhaldsskólalögum?

(júní 2008).

Ágústa, Ester og þóra

Page 4: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Rannsóknarspurningar

• Þekkja nemendur til nýrra framhaldsskólalaga?

• Hvert er viðhorf nemenda til nýrra framhaldsskólalaga?

• Er munur á þekkingu og viðhorfi nemendanna eftir því hve skólinn þeirra er kominn langt í þróunarvinnu nýrrar menntastefnu?

Ágústa, Ester og þóra

Page 5: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Framkvæmd

• Lagðir spurningalistar fyrir úrtak nemenda í Fjölbrautaskólanum við Ármúla (36 nem) og Borgarholtsskóla (45 nem) = 81 nemandi.

• Listinn lagður fyrir við upphaf eða lok kennslu og tók u.þ.b. 5-10 mínútur í útfyllingu.

Ágústa, Ester og þóra

Page 6: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Frh. framkvæmd

• Niðurstöður voru tölvuskráðar. Notast við Exel og SPSS við úrvinnslu gagna.

• Hluti gagna var borin saman í töflum án tölfræðilegs útreiknins. Fylgni (Pearsons r) var reiknað fyrir spurningu 9.

Ágústa, Ester og þóra

Page 7: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Niðurstöður

• Aldur fræðsluskyldu

Ágústa, Ester og þóra

Tíðni svörunar Prósent %

Svarmögu-leikar 14 ára 5 6.2

16 ára 56 69

18 ára 16 19.8

20 ára 2 2.5ekki svarað 2 2.5

Samtals 81 100

Page 8: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Niðurstöður

• “Hefur þú kynnt þér nýja menntastefnu?”

Ágústa, Ester og þóra

Tíðni svörunar Prósent %

Svarmögu-leikar Já 9 11.1

Nei 72 88.9

Samtals 81 100

Page 9: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Niðurstöður

• “Hefur þú kynnt þér skólanámsskrá í þínum skóla?”

Ágústa, Ester og þóra

Skóli

F.Á. Borgó

Já Fjöldi 19 22

% í skólum

(F.Á /Borgó) 52.8 48.9

Nei Fjöldi 17 23

% í skólum (F.Á /Borgó) 47.2 51.1

Samtals Fjöldi 36 45

% í skólum (F.Á /Borgó) 100.0 100.0

Page 10: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Niðurstöður – spurning 9

• Jákvæð og há fylgni milli skólanna í flestum spurningum.

• Aðeins svör við spurningu 9-h) hafði litla jákvæða fylgni þar sem spurt var um afstöðu til þess “að taka færri fög í einu í stuttum lotum (t.d. 3 lotur á skólaári) sem enda með prófi í lok lotu en ekki í lok annar eins og tíðkast hefur”.

59% nemenda Borgarholtsskóla hlynntir47% nemenda FÁ hlynntir

Ágústa, Ester og Þóra

Page 11: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Svör við spurningu 9 - sameiginleg tafla fyrir skólana tvo.

Ágústa, Ester og þóra

Page 12: SkóLanáMsskrá Hvað Er Nú þAð 2 2

Samantekt:• Meiri hluti nemenda hefur ekki kynnt sér nýja

menntastefnu

• Nemendur hlynntir flestu því sem ný menntastefna boðar

• Ekki mikill munur á svörum nemenda, milli FÁ og Borgarholtsskóla þrátt fyrir að Borgarholtsskóli sé kominn lengra í sinni þróunarvinnu varðandi nýja menntastefnu.

Ágústa, Ester og þóra