Samspil 2015 & Starfsþróun

12
UT-átak Menntamiðju

Transcript of Samspil 2015 & Starfsþróun

Page 1: Samspil 2015 & Starfsþróun

UT-átak Menntamiðju

Page 2: Samspil 2015 & Starfsþróun

Samspil 2015

Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni þekkingu, umræðu og

notkun á UT í námi og kennslu með námskeiðahaldi og eflingu

starfssamfélaga á netinu sem vettvang fyrir áframhaldandi samskipti,

samstarf og starfsþróun skólafólks. Þátttakendur kynnast

tækninýjungum og kennsluaðferðum, læra að nota vefmiðla til

eigin starfsþróunnar, t.d. vefsvæði torga, Facebook-hópa,

#menntaspjall á Twitter, YouTube og fleira.

Page 3: Samspil 2015 & Starfsþróun

MarkhópurKennarar á öllum skólastigum á öllu landinu:

LeikskólaGrunnskólaFramhaldsskóla

SkólastjórnendurJafnt reyndir sem óreyndir

Reynsluboltar efla starfssamfélög

Page 4: Samspil 2015 & Starfsþróun

Sambland af MOOC & CoPMOOC (massive open online course):

Ótakmarkaður fjöldi þátttakendaHver sem er getur verið með/hefur aðgang að námsefniFer fram alfarið á netinuCoP (community of practice):Tengt raunverulegu starfsumhverfi þátttakendaJafningjafræðslaHlutverk einstaklinga í samfélaginu í sviðsljósinuNám fer fram á neti og í raunheimum

Page 5: Samspil 2015 & Starfsþróun

En hvað eigum við að kenna?•Horfum til framtíðar:

– Óvissa einkennandi fyrir framtíðina– Þekking og hæfni úreldist fljótar en við getum kennt– Örar breytingar kalla á örari viðbrögð– Hvernig náum við til þeirra sem þurfa fræðslu þar sem

þeir eru?– Hvernig komumst við framfyrir breytingarnar?

Page 6: Samspil 2015 & Starfsþróun

Nám til framtíðar• Starfssamfélög:

– Nám fer fram með miðlun reynslu og upplýsinga milli starfsfélaga (í víðum skilningi).• Starfssamfélög á netinu:

– Miðlun þekkingar og reynslu á samfélagsmiðlum.– Dýnamískar upplýsingaveitur.– Netaðgengi að gagnabönkum með efni sem nýtist til náms.

• Skapandi starfssamfélög á netinu:– Starfssamfélög mótar skapandi sýn fyrir næstu skref.

–Starfssamfélög virk í mótun tækniveruleika nemenda, kennara og annars skólafólks.

Page 7: Samspil 2015 & Starfsþróun
Page 8: Samspil 2015 & Starfsþróun

Yfirlit yfir Samspil 20153 megin þættir:SamspilStjórnendanámskeiðValkvæð námskeið

Page 9: Samspil 2015 & Starfsþróun

Mánaðarleg þemuHver mánuður tengdur einu þema:1. Febrúar: Góðar fyrirmyndir2. Mars: Samvinna í skýjum3. Apríl: Samfélagsmiðlar4. Maí: Námsumsjón og námsmat5. Ágúst: Sköpun, tjáning, miðlun, læsi, upptökur og

myndvinnsla6. September: Rafrænt samstarf, eTwinning7. Október: Forritun og leikjafræði8. Nóvember: Sköpun, tjáning, miðlun, læsi í námssviðum9. Desember: Námsefnisgerð, opið menntaefni og höfundaleyfi10.Janúar: Framtíðin

Page 10: Samspil 2015 & Starfsþróun
Page 11: Samspil 2015 & Starfsþróun

Dæmi um viðbótarefni/viðburði#menntaspjall á Twitter

˗ Annan hvern sunnudag˗ Fjölbreytt umræðuefni˗ Stýrt af sérfræðingum

Menntabúðir˗ Ca. 3-4 á hverju misseri˗ Þemabundin (samræmt við Samspil)˗ Menntabúðir í nærumhverfi þátttakenda

Page 12: Samspil 2015 & Starfsþróun

Útkomur

Öflugt starfssamfélag kennara.

Vefurinn http://samspil.menntamidja.is.

Þekktir “hugsanaleiðtogar” í samfélaginu.Aukin þekking á hegðun íslenskra

starfssamfélaga á samfélagsmiðlum.