Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7...

34
___________ ÁRSSKÝRSLA ___________ 2009 SÝSLUMANNSEMBÆTTIÐ Á SELFOSSI

Transcript of Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7...

Page 1: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

___________

ÁRSSKÝRSLA

___________

2009

SÝSLUMANNSEMBÆTTIÐ

Á SELFOSSI

Page 2: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

2 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

Inngangur

Árskýrsla embættis sýslumannsins á

Selfossi vegna ársins 2009 birtist nú í marz. Liðið ár skar sig úr varðandi ýmislegt. Nú komu afleiðingar bankahrunsins fram í því að gerð var krafa um sparnað á miðju ári til að mæta minnkandi tekjum og breyttu árferði. Gripið var til þess ráðs að stytta vinnudag starfsmanna á sýsluskrifstofu um eina klukkustund á dag eða 12,5% frá 1. september 2009. Óneitanlega hefur það komið fram í auknu álagi á starfsmenn sem brugðust mjög vel við. Í lögreglu var gripið til þess ráðs að skerða yfirvinnu og hagræða verulega akstri lögreglubifreiða. Lögreglumenn hafa sýnt breyttum aðstæðum mikinn skilning. Að venju hefur verið lagt kapp á að reka embættið innan heimilda fjárlaga ársins. Það hefur kostað útsjónarsemi stjórnenda og þátttöku allra starfsmanna á skrifstofu og lögreglu. Sú breyting varð í upphafi árs að tollgæzla var færð frá sýslumanni til tollsjórans sem nú er einn í stað níu og situr í Reykjavík. Starfsmaður hans hefur aðstöðu í húsnæði sýslumanns. Líkt og árið á undan var reynt að halda óbreyttum fjölda lögreglumanna og fjölgað um einn í rannsóknardeild sem annast rannsóknir alvarlegri brota á Suðurlandi öllu. Eins og glöggt má sjá af ársskýrslunni hefur verkefnum lögreglu fjölgað mikið og á síðasta ári voru gefnar út 326 ákærur. Mörg málanna eru ekki mjög alvarleg og enn leiðir það hugann að því að hið fyrsta verði auknar með lögum heimildir til að ljúka málum af hálfu lögreglustjóra í miklu fleiri tilvikum en lög leyfa nú. Þannig yrði létt af ákværuvaldi og dómstólum mikilli vinnu sem fer til þess að ljúka einföldum málum á flókin hátt með miklum kostnaði og fyrirhöfn í stað þess að leysa einföld mál á einfaldan, fljótlegan og ódýran hátt. Tölurnar í ársskýrslunni tala sínu máli, umhverfið hefur breytzt og enn starfa margir íbúar sýslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sú staðreynd hefur í för með sér verulega aukna

umferð. Meira en 6000 sumarhús eru í sýslunni en nákvæm tala fæst ekki þótt eftir sé leitað. Gera verður ráð fyrir að tíu þúsund manns dveljist í þeim að jafnaði alla daga vikunnar frá því byrjun maí til loka september ár hvert og fjöldi dveljandi fólks í sýslunni nái fjörtíu þúsundum um helgar. Þinglýsingar eru nú orðnar flóknari vegna alls konar uppgjörs og skuldbreytinga í kjölfar versnandi hags margra. Nauðungarsölum eða uppboðum fjölgaði ótrúlega. Árið 2008 voru gefin út 129 afsöl en á liðnu ári reyndust þau 258 eða tvöfalt fleiri, en hamarinn féll 281 sinni á fasteignauppboði Nýjar beiðnir voru 804 og margar sneru að sumarhúsum og sumarhúsalóðum. Á einum og sama deginum voru boðnar upp 65 sumarhúsaðlóðir. Segir það sína sögu um framkvæmdaáhugann á undanförnum árum. Þrátt fyrir aðgerðir sem miða að því að veita fólki fresti varðandi uppboð á heimilum þess fjölgaði þeim sem fyrr segir mikið. Brýnt er orðið að taka lög um nauðungarsölu til endurskoðunar með það að markmiði að einfalda ferlið og spara tíma og fé, einkum uppboðsþola.

Aukið álag á starfsfólk hefur komið fram með ýmsum hætti, einkum veikindum.. Ljóst er að ekki ríkir fullkomið samræmi launakjörum hinna ýmsu sýslumannsembætta í landinu og skoða þarf vandlega þá stöðu sem upp er komin með því að í dag eru tvenns konar sýslumannsembætti í landinu með og án lögreglu, og að auki mætti segja að þriðja útgáfan sé sú að sum þeirra sem hafa lögreglu á sínum snærum eru að auki með rannsóknardeild lögreglu. Að öðru leyti koma upplýsingar fram um starfsemi embættisins í ársskýrslunni hér á eftir. Tækifærið er notað til að þakka öllu starfsfólki góð störf og framlag þeirra á árinu 2009. Skoða verður alla þætti embættisins á nýju ári. Markmiðið hlýtur að vera hagræðing og sparnaður og einföldun verkþátta til að mæta styttri vinnutíma og nýta enn betur fjármuni á fjárlögum.

Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 Ábyrgðarmaður: Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður. Efnisöflun: Sæm. Hafsteinn Jóhannesson, skrifstofustjóri, Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn, Þorgrímur Óli

Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Vilborg Magnúsdóttir, rannsóknarlögreglumaður, Gunnar Örn Jónsson, fulltrúi lögreglustjóra og Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður

Ljósmyndir: Magnús Hlynur Hreiðarsson og ýmsir lögreglumenn á Selfossi Forsíðumynd: Hótel Valhöll á Þingvöllum brennur Hönnun og umbrot: Oddur Árnason og Sæm. Hafsteinn Jóhannesson

Page 3: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 3

Efnisyfirlit:

Stjórnskipurit embættisins ............................................ 4

Fjármál og rekstur ....................................................... 5

Skrifstofa sýslumanns ................................................. 6

Talningar verkefna á sýsluskrifstofu ............................... 7

Lögregla................................................................... 20

Starfsemi lögreglunnar ........................................ 20

Mannfjöldi ......................................................... 20

Samstarf embætta.............................................. 21

Rannsóknarsetur bíltæknirannsókna...................... 21

Mannfjöldastjórnun ............................................. 22

Boðanir og birtingar ............................................ 22

Skotvopnaskrá ................................................... 23

Ársskýrsla rannsóknardeildar ............................... 23

Tölfræðisamantekt um fjölda brota/verkefna

á árinu 2009 ...................................................... 26

Ákærur / sektargerðir / úrskurðir.......................... 33

Page 4: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

4 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

Page 5: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 5

Fjármál og rekstur Rekstrarkostnaður 2009 (áætlaður)     Samtals Yfirstjórn Löggæsla   Launakostnaður 318.500.000 115.500.000 203.000.000

  Ferðir o.fl. 4.850.000 3.100.000 1.750.000

  Rekstur 10.450.000 3.950.000 6.500.000

  Þjónusta 19.600.000 12.600.000 7.000.000   Húsnæði 16.500.000 7.600.000 8.900.000   Bifreiðar 26.272.000 72.000 26.200.000   Skattar, fjármagnskostn. 132.000 100000 32.000   Eignakaup 4.840.000 340.000 4.500.000   Tilfærslur 0 0 0

  Rekstrarkostnaður alls 401.144.00

0 143.262.00

0 257.882.00

0

  Tekjur 11.950.000 1.650.000 10.300.000

  Mismunur tekna og gjalda 389.194.00

0 141.612.00

0 247.582.00

0

    Fjárheimildir 2009 (rauntölur)     Samtals Yfirstjórn Löggæsla     Samkvæmt fjárlögum 2009

  Laun 291.700.000 115.900.000 175.800.000

  Rekstur 77.400.000 23.200.000 54.200.000

  Eignakaup 1.000.000 800.000 200.000

  Sértekjur -8.800.000 -1.400.000 -7.400.000

  Alls fjárlög 361.300.000 138.500.000 222.800.000   Aðrar fjárheimildir 0 8.661.084 -8.661.084   Launabætur 3.800.000 100.000 3.700.000   Millif. milli fjárlagaliða 8.100.000 4.900.000 3.200.000   Millif. milli fjárlagaliða -2.788.358 -2.788.356 -2

  Fjáraukalög -6.400.000 0 -6.400.000

  Flutt frá fyrra ári 32.482.602 -10.294.227 42.776.829

  Samtals fjárheimildir 396.494.244 139.078.501 257.415.743

 

  Afkoma ársins 2008 7.300.244 -2.533.499 9.833.743

Page 6: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

6 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

Skrifstofa sýslumanns Árið 2009 var um margt mjög óvanalegt. Þetta

var fyrsta árið eftir „bankahrunið“ þegar

niðurskurður í ríkisrekstrinum hófst. Þetta var

árið sem mótmælt var við alþingishúsið, það

varð verulegt atvinnuleysi, framkvæmdir

drógust verulega saman, nokkuð var um að

fólk flyttist úr landi og mikil óvissa ríkti allt árið.

Allt þetta hefur haft veruleg áhrif á opinberan

rekstur.

Rekstur embættis Sýslumannsins á Selfossi,

fór ekki varhluta af þessum breytingum á

samfélaginu. Umtalsverðar breytingar urðu á

verkefnum hjá embættinu. Skjölum til

þinglýsingar fækkaði en mikil fjölgun varð á

fjárnámum og nauðungarsölubeiðnum. Þá

þurfti að mæta niðurskurði í fjárframlögum með

styttingu vinnudags starfsmanna, þar með

styttist opnunartími skrifstofunnar og laun

starfsmanna lækkuðu.

Tundurdufl í fjörunni austan Þorlákshafnar.

Page 7: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7

Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins eftir því sem lög og reglugerðir mæla fyrir um, sbr. lög um framkvæmdavald ríkisins í héraði nr. 92/1989 með áorðnum breytingum. Um verkefni sýslumannsembættanna gilda fjölmörg lög.

Um það vísast til einstakra málaflokka sem eru:

Lögráðamál, sifjamál, dánarbú, fullnustugerðir, þinglýsingar, leyfi,

skírteini, skráningar, lögbókanda-gerðir, firmaskrá.

Auk þessara málaflokka eru sýslumenn utan Reykjavíkur með:

Innheimtu opinberra gjalda, umboð Tryggingastofnunar ríkisins, umboð Sjúkratrygginga Íslands og önnur verkefni.

Til að leysa þessi verkefni starfa á skrifstofu sýslumanns 22 starfsmenn .

Lögræðismál

Um lögræði er fjallað í lögræðislögum nr. 71/1997. Samkvæmt þeim er lögræði tvenns konar, sjálfræði og fjárræði. Sjálfráða maður ræður einn öðru en fé sínu nema lög mæli á annan veg en fjárráða maður ræður einn fé sínu, nema lög mæli á annan veg. Menn verða lögráða, þ.e. bæði sjálfráða og fjárráða, 18 ára. Ef maður stofnar til hjúskapar fyrir 18 ára aldur er hann lögráða upp frá því.

Helstu flokkar eru: Lögráðamenn, svipting lögræðis, ráðstafanir eigna ólögráða, ráðsmenn. 2005 2006 2007 2008 2009

Skipanir lögráðamanna Ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Ný mál 2 2 0 6 4 Alls til meðferðar 2 2 0 6 4 Beiðni um skipun lögráðamanns samþykkt 2 2 0 6 4 Beiðni um skipun lögráðamanns hafnað 0 0 0 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 0 0 0 0 Alls lokið 2 2 0 6 4 Ólokið 31/12 0 0 0 0 0

Niðurfelldar skipanir lögráðamanna Ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Ný mál 0 0 0 0 0 Alls til meðferðar 0 0 0 0 0 Beiðni um niðurfellingu skipunar lögráðamanns samþykkt 0 0 0 0 0 Beiðni um niðurfellingu skipunar lögráðamanns hafnað 0 0 0 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 0 0 0 0 Alls lokið 0 0 0 0 0 Ólokið 31/12 0 0 0 0 0

Skipanir lögráðamanna ad hoc vísar til þess þegar yfirlögráðandi skipar einstaklingi sérstakan lögráðamann til að reka tiltekið erindi fyrir viðkomandi þegar lögráðamaður hefur eigin hagsmuna að gæta.

Page 8: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

8 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

Skipanir lögráðamanna ad hoc 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Ný mál 3 0 3 0 0 Alls til meðferðar 3 0 3 0 0 Beiðni um skipun lögráðamanns ad hoc samþykkt 3 0 3 0 0 Beiðni um skipun lögráðamanns ad hoc hafnað 0 0 0 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 0 0 0 0 Alls lokið 3 0 3 0 0 Ólokið 31/12 0 0 0 0 0

Neðangreind tafla greinir frá fjölda beiðna þeirra sem eiga í erfiðleikum með að sjá um fjármál sín vegna veikinda eða fötlunar, um skipanir ráðsmanna til að hafa umsjón með tilteknum eignum þeirra. Taflan þar á eftir greinir frá fjölda niðurfellinga á slíkum skipunum.

Skipanir ráðsmanna 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Ný mál 1 0 1 0 1 Alls til meðferðar 1 0 1 0 1 Beiðni um skipun ráðsmanns samþykkt 1 0 1 0 1 Beiðni um skipun ráðsmanns hafnað 0 0 0 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 0 0 0 0 Alls lokið 1 0 1 0 1 Ólokið 31/12 0 0 0 0 0

Niðurfelldar skipanir ráðsmanna Ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Ný mál 1 0 0 0 0 Alls til meðferðar 1 0 0 0 0 Beiðni um niðurfellingu skipunar ráðsmanns samþykkt 1 0 0 0 0 Beiðni um niðurfellingu skipunar ráðsmanns hafnað 0 0 0 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 0 0 0 0 Alls lokið 1 0 0 0 0 Ólokið 31/12 0 0 0 0 0

Page 9: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 9

Taflan fjármunir ófjárráða manna vísar til fjölda mála samkvæmt VI. kafla lögræðislaga. Segir þar m.a. að eignir ófjárráða manna skuli að vissum skilyrðum uppfylltum varðveittar og ávaxtaðar í samráði lögráðamanns við yfirlögráðanda. Þá þarf samþykki yfirlögráðanda til að binda ófjárráða mann við kaup eða sölu fasteignar, loftfars, skráningarskylds skips, ökutækis, svo og atvinnufyrirtækis hans.

2005 2006 2007 2008 2009

Fjármunir ómyndugra Ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Ný mál 76 27 30 28 23 Alls til meðferðar 76 27 30 28 23 Beiðni samþykkt 75 27 29 26 21 Beiðni hafnað 1 0 1 1 2 Lokið með öðrum hætti 0 0 0 1 0 Alls lokið 76 27 30 28 23 Ólokið 31/12 0 0 0 0 0

Sifjamálefni

Sifjar merktu í fornu máli tengdir, en skyldleiki var nefndur frændsemi. Nú á tímum eiga sifjar í almennu máli og lagamáli jafnt við um frændsemi og tengda.

Helstu flokkar eru: Hjónavígsla, staðfest samvist, hjónaskilnaðir, sambúðarslit, faðerni, forsjá, umgengni, meðlag, sérstök framlög. 2005 2006 2007 2008 2009

Skilnaðarmál Ólokið 1/1 5 3 4 7 4 Ný mál 44 61 66 56 58 Alls til meðferðar 49 64 70 63 62 Útgefin leyfi til skilnaðar að borði og sæng 13 29 21 18 20 Útgefin leyfi til lögskilnaðar 20 13 34 28 28 Afturkölluð og niðurfelld mál 3 8 1 3 0 Lokið með öðrum hætti 9 10 7 10 5 Alls lokið 46 60 63 59 53 Ólokið 31/12 3 4 7 4 9

Page 10: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

10 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

Í töflunni framfærslu- og /eða lífeyrismál gefur að líta fjölda krafna annars hjóna um framfærslueyri úr hendi hins vegna framfærslu fjölskyldunnar og hins vegar kröfu annars hjóna um úrskurð um lífeyrisgreiðslur úr hendi hins þegar samkomulag næst ekki við skilnað.

Framfærslu- og/eða lífeyrismál 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Ný mál 0 0 0 1 0 Alls til meðferðar 0 0 0 1 0 Lokið með úrskurði 0 0 0 0 0 Lokið með sátt 0 0 0 1 0 Afturkölluð eða niðurfelld mál 0 0 0 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 0 0 0 0 Alls lokið 0 0 0 0 0 Ólokið 31/12 0 0 0 0 0

Hjónavígslur

Hér gefur að líta fjölda borgaralegra hjónavígsla hjá embætti sýslumanns.

Árið 20 17 26 32 50 Alls 20 17 26 32 50

Page 11: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 11

Flokkurinn faðernis- og meðlagsmál varðar nánar tiltekið feðrun ófeðraðra barna þar sem foreldrar eru hvorki í hjúskap né skráðri sambúð. Í dag er einnig unnt að feðra börn með tilkynningu til Þjóðskrár án milligöngu sýslumanna.

Faðernis- og meðlagsmál 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 2 4 4 5 3 Ný mál 24 18 23 27 19 Alls til meðferðar 26 22 27 32 22 Faðernisviðurkenningar 18 13 19 18 16 Afturkölluð og niðurfelld mál 1 2 2 5 1 Lokið með öðrum hætti 3 3 1 7 3 Alls lokið 22 18 22 30 20 Ólokið 31/12 4 4 5 2 2

Almenn meðlagsmál taka til krafna um framfærslueyri með barni (meðlag) úr hendi foreldris sem barnið býr ekki hjá. Getur átt við hvort tveggja, kröfu um hið lögbundna lágmarksmeðlag, sem og kröfur um aukið meðlag.

Almenn meðlagsmál 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 5 4 3 2 7 Ný mál 29 22 35 35 31 Alls til meðferðar 34 26 38 37 38 Lokið með úrskurði 8 5 8 6 4 Lokið með samningi 9 9 18 19 16 Afturkölluð og niðurfelld mál 0 0 3 1 5 Lokið með öðrum hætti 13 9 7 4 4 Alls lokið 30 23 36 30 29 Ólokið 31/12 4 3 2 7 9

Forsjár- og meðlagsmál eru mál þar sem krafist er breytinga á forsjá barns eða hjá hvoru foreldri barn skuli eiga lögheimili. Fylgir þá oft og tíðum krafa um meðlag eða breytingu á meðlagsgreiðslum. Ýmist er gerð krafa um að forsjá verði í höndum eins aðila eða að um sameiginlega forsjá foreldra verði að ræða.

Forsjár- og meðlagsmál 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 8 4 6 1 1 Ný mál 39 47 39 34 62 Alls til meðferðar 47 51 45 35 63 Lokið með sambúðarslitum 12 19 19 16 29 Lokið með samningi án sambúðarslita 10 15 14 7 12 Afturkölluð og niðurfelld mál 5 7 3 2 7 Lokið með öðrum hætti 16 4 8 9 10 Alls lokið 43 45 44 34 58 Ólokið 31/12 4 6 1 1 5

Page 12: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

12 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

Kröfur foreldra eða einhverra annarra skyldmenna um umgengni við barn sem býr ekki hjá viðkomandi skipa hin svokölluðu umgengnismál.

Umgengnismál 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 12 11 15 9 15 Ný mál 17 28 22 29 28 Alls til meðferðar 29 39 37 38 43 Lokið með úrskurði 5 4 4 0 0 Lokið með samningi 5 7 8 3 10 Afturkölluð eða niðurfelld mál 5 3 7 7 11 Lokið með öðrum hætti 3 10 9 13 10 Alls lokið 18 24 28 23 31 Ólokið 31/12 11 15 9 15 12

Nátengd umgengnismálum eru dagsektarmálin sem varða kröfur þeirra sem njóta umgengni við barn samkvæmt staðfestum samningi, dómsátt eða úrskurði um álagningu dagsekta, láti forsjáraðili barns ekki af tálmunum á umgengni.

Dagsektarmál 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 0 0 0 0 1 Ný mál 1 2 1 1 3 Alls til meðferðar 1 2 1 1 4 Lokið með úrskurði 0 1 1 0 1 Afturkölluð og niðurfelld mál 1 0 0 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 1 0 0 1 Alls lokið 1 2 1 0 2 Ólokið 31/12 0 0 0 1 2

Mál samkvæmt 62. gr. barnalaga fjalla um kröfur ungmenna á aldrinum 18 til 20 ára um fjárframlag úr hendi foreldris vegna starfsþjálfunar eða menntunar þeirra.

Mál samkvæmt 62. gr. barnalaga 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 1 0 1 1 1 Ný mál 14 11 8 19 19 Alls til meðferðar 15 11 9 20 20 Lokið með úrskurði 4 3 1 5 3 Lokið með samningi 8 4 5 9 9 Afturkölluð og niðurfelld mál 0 1 1 1 1 Lokið með öðrum hætti 3 2 1 4 5 Alls lokið 15 10 8 19 18 Ólokið 31/12 0 1 1 1 2

Page 13: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 13

Mál samkvæmt 60. gr. barnalaga eru mál er varða kröfu þess aðila sem barn býr hjá um fjárframlag úr hendi foreldris vegna útgjalda við skírn barnsins, fermingu, gleraugnakaup, tannréttingar, vegna sjúkdóms, greftrunar eða af öðru sérstöku tilefni.

Mál samkvæmt 60. gr. barnalaga 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 1 1 2 2 2 Ný mál 12 14 15 23 18 Alls til meðferðar 13 15 17 25 20 Lokið með úrskurði 2 3 3 5 2 Lokið með samningi 1 3 3 7 1 Afturkölluð og niðurfelld mál 3 0 1 1 1 Lokið með öðrum hætti 6 7 8 10 7 Alls lokið 12 13 15 23 11 Ólokið 31/12 1 2 2 2 9

Mál samkvæmt IV. kafla barnalaga vísa til beiðna um framfærslueyri sem standa í tengslum við barnsburð og meðgöngu. Hafa slíkar kröfur ekki komið fram hin tilgreindu ár.

Mál samkvæmt IV. kafla barnalaga 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Ný mál 0 0 0 0 0 Alls til meðferðar 0 0 0 0 0 Lokið með úrskurði 0 0 0 0 0 Lokið með samningi 0 0 0 0 0 Afturkölluð og niðurfelld mál 0 0 0 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 0 0 0 0 Alls lokið 0 0 0 0 0 Ólokið 31/12 0 0 0 0 0

2005 2006 2007 2008 2009 Þrjár beiðnir um staðfestingu á samvist einstaklinga af sama kyni bárust á árinu 2009. Ekki barst beiðni um slit á staðfestri samvist á árinu 2009. Við slit á staðfestri samvist gilda ákvæði hjúskaparlaga er varða hjónaskilnaði.

Staðfestar samvistir 2005 2006 2007 2008 2009 Árið 0 0 0 0 3 Alls 0 0 0 0 3

Slit á staðfestri samvist 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Ný mál 1 1 0 0 0 Alls til meðferðar 1 1 0 0 0 Útgefin leyfi til skilnaðar að borði og sæng 1 0 0 0 0 Útgefin leyfi til lögskilnaðar 0 0 0 0 0 Afturkölluð og niðurfelld mál 0 0 0 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 1 0 0 0 Alls lokið 1 1 0 0 0 Ólokið 31/12 0 0 0 0 0

Page 14: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

14 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

Framfærslu- og/eða lífeyrismál 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Ný mál 0 0 0 0 0 Alls til meðferðar 0 0 0 0 0 Lokið með úrskurði 0 0 0 0 0 Lokið með sátt 0 0 0 0 0 Afturkölluð eða niðurfelld 0 0 0 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 0 0 0 0 Alls lokið 0 0 0 0 0 Ólokið 31/12 0 0 0 0 0

Dánarbú

Andlát manns hefur í för með sér ýmis réttaráhrif, ekki síst fjárhagsleg. Til verður sérstakur réttaraðili, dánarbú, sem tekur við flestum fjárhagslegum réttindum og skyldum hins látna þar til þau hafa verið leidd til lykta. Um þessi atriði er einkum fjallað í lögum nr. 20/1991 um skipti á dánarbúum o.fl. og að hluta lögum nr. 8/1962, erfðalögum.

Helstu flokkar eru: Tilkynning andláts, einkaskipti, seta í óskiptu búi, eignalaus bú, opinber skipti, erfðafjárskattur 2005 2006 2007 2008 2009 Ólokið 1/1 197 199 208 255 209 Ný mál 81 78 92 97 72 Enduropnuð mál 4 Alls til meðferðar 278 277 300 358 285 Lokið samkvæmt 25. gr. SKL 11 6 12 13 9 Lokið samkvæmt 26. gr. SKL 1 1 2 63 25 Lokið með útgáfu búsetuleyfis 29 25 35 33 17 Lok einkaskipta 38 34 44 29 36 Opinber skipti 0 3 3 6 2 Alls lokið 79 69 96 149 89 Ólokið 31/12 199 208 204 209 196

Page 15: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 15

Fullnustugerðir

Fullnustugerð hefur verið skilgreind sem valdbeitingarathöfn sem ríkið grípur til í því skyni að þvinga fram efndir á skyldu manns eða persónu að lögum sem hlutaðeigandi vill eða getur ekki orðið við af fúsum og frjálsum vilja.

Helstu flokkar eru: Fjárnám, útburður, innsetning, kyrrsetning, löggeymsla, lögbann, aðrar fullnustugerðir, nauðungarsölur.

2005 2006 2007 2008 2009

A. Fjárnám Beiðnum ólokið 1/1 365 296 388 556 1038 Nýjar beiðnir 1.639 1720 2099 2.419 2700 Beiðnir alls til meðferðar 2.004 2016 2487 2.975 3738 Fjárnám í fasteignum 292 290 458 394 353 Fjárnám í lausafé 91 92 98 73 52 Fjárnám í skipum 0 0 0 1 1 Fjárnám í loftförum 0 0 0 0 0 Fjárnám í öðru 0 1 0 0 0 Fjárnám alls með árangri 383 383 556 468 406 Árangurslaus fjárnám 407 411 460 600 858 Beiðnum lokið með öðrum hætti 918 834 915 869 1224 Beiðnum alls lokið 1.708 1628 1931 1.937 2488 Beiðnum ólokið 31/12 296 388 556 1.038 1250

B. Aðför til fullnustu kröfu um annað en peningagreiðslu

Beiðnum ólokið 1/1 2 0 0 0 0 Nýjar beiðnir 3 6 7 2 11 Beiðnir alls til meðferðar 5 6 7 2 11 Aðför skv. 72. gr. AFL. (útburður) 1 2 6 2 10 Aðför skv. 73. gr. AFL. (innsetning) 1 4 1 0 1 Aðför skv. 74. gr. AFL. 0 0 0 0 0 Aðför skv. 75. gr. AFL. 0 0 0 0 0 Aðfarir alls með árangri 2 1 0 2 2 Árangurslausar aðfarir 0 0 0 0 0 Beiðnum lokið með öðrum hætti 3 5 7 0 7 Beiðnum alls lokið 5 6 7 2 9 Beiðnum ólokið 31/12 0 0 0 0 2

Page 16: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

16 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

C. Kyrrsetning 2005 2006 2007 2008 2009 Beiðnum ólokið 1/1 0 0 0 0 0 Nýjar beiðnir 0 1 3 0 4 Beiðnir alls til meðferðar 0 1 3 0 4 Kyrrsetning fasteigna 0 1 2 0 0 Kyrrsetning lausafjár 0 0 0 0 1 Kyrrsetning skipa 0 0 0 0 0 Kyrrsetning loftfara 0 0 0 0 0 Kyrrsetning annarra eigna 0 0 0 0 0 Kyrrsetningar alls með árangri 0 1 2 0 1 Árangurslausar kyrrsetningar 0 0 0 0 0 Beiðnum lokið með öðrum hætti 0 0 1 0 3 Beiðnum alls lokið 0 1 3 0 4 Beiðnum ólokið 31/12 0 0 0 0 0

D. Lögbann

Beiðnum ólokið 1/1 0 0 0 1 1 Nýjar beiðnir 0 0 4 0 0 Beiðnir alls til meðferðar 0 0 4 1 1 Framkvæmdar gerðir 0 0 2 0 0 Lokið með öðrum hætti 0 0 1 0 0 Beiðnum alls lokið 0 0 3 0 0 Beiðnum ólokið 31/12 0 0 1 1 1

E. Löggeymsla

Beiðnum ólokið 1/1 0 0 0 0 1 Nýjar beiðnir 0 0 0 1 4 Beiðnir alls til meðferðar 0 0 0 1 5 Löggeymslur með árangri 0 0 0 0 3 Árangurslausar löggeymslur 0 0 0 0 0 Beiðnum lokið með öðrum hætti 0 0 0 0 1 Beiðnum alls lokið 0 0 0 0 4 Beiðnum ólokið 31/12 0 0 0 1 1

Page 17: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 17

Nauðungarsölur

2005 2006 2007 2008 2009

Fasteignir, skip og loftför Ólokið 1/1 109 121 147 234 258 Ný mál 531 338 618 618 804 Alls til meðferðar 640 459 765 852 1062 Seldar eignir (framh. sölur) 19 14 92 129 258 Afturkölluð mál 432 293 439 452 323 Lokið með öðrum hætti 68 5 0 3 25 Alls lokið 519 312 531 594 581 Ólokið 31/12 121 147 234 258 456

Bifreiðar og annað lausafé Ólokið 1/1 4 7 11 1 4 Ný mál 22 19 11 4 114 Alls til meðferðar 26 26 22 5 118 Selt lausafé 1 3 7 0 20 Afturkölluð mál 16 9 12 0 41 Lokið með öðrum hætti 2 3 2 1 4 Alls lokið 19 15 21 1 65 Ólokið 31/12 7 11 1 4 49

Þinglýsingar

Þinglýsing er opinber skráning skjala sem gegnir því hlutverki að afla réttindum þeim sem skjölin taka til, verndar gagnvart þriðja manni.

Helstu flokkar eru: Þinglýsing skjala, þinglýsingarvottorð, aflýsing. 2005 2006 2007 2008 2009 Þinglýst fasteignaskjöl 11.164 11.029 12.861 9481 8230 Þinglýst bifreiðaskjöl * 1.343 1.036 268 Önnur skjöl (aflýsingar) 7.211 2.938 3.206 2405 391 Alls þinglýst skjöl 19.718 15.003 16.335 11886 8621

*Þingl. bifreiðaskjöl ársins 2008 og 2009 talin með þinglýstum fasteignaskjölum.

Page 18: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

18 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

Leyfisveitingar o.fl.

2005 2006 2007 2008 2009 Bílaleiguleyfi 0 0 0 Eiturleyfi (endurnýjun) 17 18 18 7 11 Hótel 5 1 7 Gistiheimili 3 0 1 Gistiskáli 1 1 2 Gisting á einkaheimili 2 1 0 Veitingahús 8 6 7 Skemmtistaður 2 3 Veitingastofa, greiðasala 9 7 5 Veisluþjónusta, veitingaverslun 0 0 0 Einkasalur, félagsheimili, útiskemmtun 37 31 48 Tækifærisleyfi og tímab. áfvl. (L. nr. 85/2007) 14 62 30 Rekstrarleyfi (L. nr. 85/2007) 9 33 42 Meistarabréf 16 21 14 23 13 Aksturskeppni 5 8 6 11 12 Sinubrennuleyfi 4 0 2 2 0 Brennuleyfi 34 25 18 19 13 Skipstjórnarskírteini 25 17 21 Vélstjórnarskírteini 14 15 12 Umsóknir ökuskírteina 1.265 1579 1592 1663 1571 Umsóknir vegabréfa 1.825 1786 1709 1210 857 Æfingaakstursleyfi 424 357 844 802 878 Leyfi til sölu skotelda 11 9 10 9 10 Sprengileyfi 2 4 1 3 3 Skoteldasýningar 16 12 16 13 14 Stæðiskort fyrir hreyfihamlaða (P-kort) 36

Lögbókandagerðir

Helstu flokkar eru: Staðfesting undirskriftar, staðfesting gagna, staðfesting erfðaskrár, skráning kaupmála, útdráttur í happdrættum o.fl. 2005 2006 2007 2008 2009 Erfðaskrár 19 7 11 23 8 Kaupmálar 1 0 0 0 0 Önnur skjöl 12 0 91 83 85 Aðrar gerðir 5 0 1 0 0 Alls 37 7 103 106 93

Page 19: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 19

A. Skráning kaupmála

2005 2006 2007 2008 2009 Skráðir kaupmálar 9 0 22 25 21 Alls 9 0 22 25 21

B. Skráning firma

Í öllum lögsagnarumdæmum á Íslandi skulu sýslumenn halda verslanaskrár og skal í þær rita tilkynningar þær er getur um í lögum nr. 42/1903 um verslanaskrár, firmu og prókúruumboð eða heimilað verður með öðrum lögum að setja í skrárnar. Tilkynning til innritunar á verslanaskrá skal vera skrifleg og henni fylgja lögboðin borgun fyrir skrásetningu og auglýsingu.

Helstu flokkar eru: Einstaklingsfyrirtæki, sérskráning verslunar í atvinnuskyni, sameignarfélög, samlagsfélög. 2005 2006 2007 2008 2009 Skráð félög 7 0 7 2 8 Alls 7 0 7 2 8

Elís Kjartansson og Oddur Árnason í göngueftirliti vestan Hengilsins

Page 20: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

20 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

Lögreglan á Selfossi

Starfsemi lögreglunnar

Á árinu 2009 voru að jafnaði 27 til 28 lögreglumenn við störf í Lögreglunni á Selfossi. 24 voru með skipun í stöðu en 3 voru settir til ársloka. Auk þess voru tímabundið við starfsnám 3 til 4 lögreglumenn á vor- og

haustönn frá Lögregluskóla ríkisins. Óhætt er að segja að þetta sé alger lágmarksmönnun hvað löggæsluna varðar enda verkefnin ærin og umfang löggæslunnar vex stöðugt.

Mannfjöldi í Árnessýslu

Á árinu 2009 bar svo við að íbúum í Árnessýslu fækkaði um 266 frá því sem verið hafði á árinu 2008. Þar áður fækkaði fólki síðast á milli áranna 1995 og 1996. Þá fækkaði um 58 manns en hafði fjölgað eftir það um 341 íbúa að jafnaði ár hvert. Þann 1. desember 2009 bjuggu 15.312 í Árnessýslu.

Þar af voru 7.810 skráðir með búsetu í Sveitarfélaginu Árborg, 2.302 í Hveragerði og 1.945 í Sveitarfélaginu Ölfusi. Fjölmennasti „sveitahreppurinn“ var Bláskógabyggð með 937 íbúa en fast á hæla honum kom Hrunamannahreppur með 789 íbúa.

Page 21: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 21

Samstarf embætta

Á árinu 2009 voru reglulegir fundir meðal lögreglustjóra og æðstu yfirmanna lögreglunnar á SV-horni landsins. Fundir þessir eru nauðsynlegir til að samræma störf þessara liða enda „markaðssvæði“ þeirra og markhópar hinir sömu og samgangur almennings milli umdæmanna mikill.

Samstarfssamningur er á milli embættisins á Selfossi, Hvolsvelli og í Vestmanneyjum. Fundað er reglulega ár hvert. Samstarf er nær daglegt við lögregluna á Hvolsvelli en samstarf við lögregluna í Vestmanneyjum er að mestu bundið við rannsóknir alvarlegra brota.

Rannsóknarsetur bíltæknirannsókna

Á árinu 2009 var tekið í notkun rannsóknarsetur bíltæknirannsókna en því er ætlað að þjóna landinu öllu þegar þörf er á rannsókn ökutækja úr alvarlegum umferðarslysum, s.s. banaslysum.

Til búnaðarkaupa vegna rannsóknarsetursins

fengust 6 milljónir króna frá samgöngu-ráðuneytinu og hafa nú þegar verið keyptar færanlegar stólpalyftur sem bæði má nota til að lyfta fólks- og vörubílum. Þá hafa verið keypt handverkfæri og mælitæki tilheyrandi þessum rannsóknum auk þess sem sett hefur verið upp öflug loftpressa til að knýja loftverkfæri sem notuð eru við rannsóknirnar. Samhliða kaupum á þessum verkfærum hefur verið keyptur færanlegur yfirheyrslubúnaður til yfirheyrslna í hljóði og mynd. Búnaður þessi er af gerðinni Indico og er sömu gerðar og lagt er til af hálfu ríkissaksóknara að notaður sé við yfriheyrslur. Til skoðunar er að kaupa sérstakan mælibúnað frá fyrirtækinu Car-o-vision í Sviþjóð til mælinga á aflögun ökutækja. Sá búnaður er dýr, kostar um 6 milljónir króna og vantar

Page 22: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

22 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

nokkuð upp á að til sé fyrir honum. Hins vegar eru slíkar mælingar mjög mikilvægar þegar rannsaka á styrk eða styrkleikamissi

yfirbyggingar ökutækis og eins til útreikninga á ökuhraða þess ökutækis sem í slysinu lendir.

Mannfjöldastjórnun

Mótmæli voru mikil á árinu í kjölfar bankahruns. Lögreglumenn frá Selfossi stóðu vaktina við Alþingishús Íslendinga líkt og kollegar þeirra á SV-horninu öllu. Þar máttu þeir þola grjótkast, málningu, matarúrgang og annan úrgang sem kastað var í þá auk þeirra svívirðinga sem þyngst vega í íslenskri tungu. Einhverjar líkur eru hins vegar á að hrunið sé ekki þeim að kenna.

Boðanir og birtingar

Sýnileiki lögreglu er eitt af frumskilyrðum þess að árangur náist í störfum hennar. Um það hvað helst sé til þess fallið að auka sýnileika hennar hafa menn rætt og ritað og sýnist sitt hverjum. Flestir eru sammála um að staðsetning merktra lögreglubifreiða við veg sé ein áhrifaríkasta leiðin til að minna á tilvist lögreglunnar og um leið mikilvægi þess að akstri sé hagað í samræmi við lög og reglur hverju sinni. Einn er sá þáttur í störfum lögreglu sem „lítið“ ber á en er líklega einn af áhrifaríkustu þáttunum til að efla og auka sýnileika hennar sem og trúverðugleika en það er vinna þeirra sem starfa við boðanir og birtingar. Fátt er eins mikilvægt og að mál fái framgang í meðförum lögreglu og að þau leiði til niðurstöðu, þeir sem brotlegir eru fái lok í sín mál, t.d. með sektargerð eða dómi. Birtingar á dómum, sektargerðum, ítrekunum sektarboða o.þ.h. eru að mestu á hendi eins manns í liðinu, Heiðars Bjarndal Jónssonar. Á árinu 2009 birti hann samtals 561 skjal. Af þeim voru 201 ákæra, 142 sektargerðir 30 dómar, 72 árituð sektarboð, 13 ítrekuð sektarboð og 3 önnur skjöl. Ótalin eru þá þau mál sem send voru öðrum embættum til birtingar.

Page 23: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 23

Skotvopnaskrá

Á ákveðnum tímum árs getur orðið mikil örtröð í skotvopnaleyfaútgáfunni. Er það helst þegar nálgast hefðbundinn gæsaveiðitíma, þegar „rjúpan byrjar“ og svo þegar komið er að

síðasta degi til að sækja um leyfi til að veiða hreindýr. Nokkur fjölgun skotvopnaleyfa hefur orðið á undanförnum árum eins og sést hér að neðan.

2006 2007 2008 2009 A Leyfi til þátttöku í námskeiði í meðferð skotvopna 20 27 31 43 B Aukin skotvopnaréttindi 18 28 31 37 C Leyfi til að nota skotvopn, sérstaklega ætlað til minkaveiða eða meindýraeyðingar D Aukin skotvopnaréttindi 1 E Leyfi til þátttöku í námskeiði í endurhleðslu 2 3 Viðurkenning á skotfélagi Leyfi skotfélags til æfinga og keppni í yngri flokkum Leyfi skotfélags um viðurkenningu á æfinga- og keppnissvæði Leyfi fyrir skotvopnasafni 1 1 Heimild til að eignast skotvopn 100 97 76 94 Endurnýjun skotvopnaleyfis 43 30 40 53 Samrit skotvopnaleyfisins 2 Leyfi til að flytja inn og versla með skotvopn og skotfæri 1 Leyfi til að framleiða skotvopn og skotfæri í atvinnuskyni 1 Alþjóðlegt innflutningsleyfi á skotvopnum og skotfærum til eigin nota 5 2 Alþjóðlegt innflutningsleyfi á skotvopnum og skotfærum til endursölu Áritun vörureiknings Skammtímaskotvopnaleyfi Skammtímainnflutningur skotvopns Leyfi til að flytja skotvopn úr landi 7 11 1 2 Heimild til að fá vopn að láni frá veiðistjóra Endurnýjun á leyfi til að flytja inn og versla með skotvopn og skotfæri Endurnýjun á leyfi til að framleiða skotvopn og skotfæri í atvinnuskyni Samtals: 190 199 183 236

Ársskýrsla 2009 – rannsóknardeild Rannsóknardeild lögreglunnar á Selfossi er skipuð einum lögreglufulltrúa og þremur rannsóknarlögreglumönnum. Auk þess heyra undir deildina tveir lögreglumenn sem sinna sértækum rannsóknum sem og fyrirköllum, birtingum og eru fulltrúum lögreglustjóra til aðstoðar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn ber stjórnunarlega ábyrgð á rannsóknardeild. Lögreglufulltrúi stýrir deildinni og úthlutar málum sem þar koma til rannsóknar. Rannsóknardeildin hefur til umráða eina ómerkta fólksbifreið. Rannsóknarlögreglmenn eru í hefðbundinni dagvinnu og skipta með sér bakvöktum og geta sinnt kalli samstundis á hvaða tíma

sólarhringsins sem er. Mörg þung, erfið og flókin mál hafa komið til rannsóknar á árinu. Kynferðisbrot eiga þar stóran sess en þau voru fjörutíu og eitt á árinu sem er svipað og tvö síðustu ár. Þá má nefna alvarleg fjármunabrot, brennu- og íkveikjumál. Málum sem hafa komið til meðferðar í rannsóknardeild hefur fækkað í flestum málaflokkum. Fjölgun er í slysarannsóknum og auðgunarbrotum hefur fjölgað verulega. Sú þróun hófst í beinu framhaldi af bankahruninu í október 2007. Nokkur stór mál komu til rannsóknar frá embættum lögreglustjóranna á Hvolsvelli og í Vestmannaeyjum. Má þar nefna íkveikju í rútu í Vestmannaeyjum og íbúðarhúsi

Page 24: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

24 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

í Þykkvabæ, kannabisræktun í Þykkvabæ þar sem lagt var hald á mikið magn af plöntum og peningaseðlum, krónur og evrur að verðmæti um 14 milljónir króna. Kröfum um gæsluvarðhald fækkaði frá fyrra ári. Rannsóknarlögreglumennirnir hafa langa starfsreynslu og góða menntun að baki sem hefur skilað sér í vönduðum og faglegum vinnubrögðum þar sem leitast er við að ná því fram sem sannast er í hverju máli. Vegna fjölda kynferðismála síðustu ár hefur mikil þekking og reynsla byggst upp í rannsóknum þeirra. Niðurstaða dómsmála staðfesta þetta. Ekki leiða öll mál, sem rannsökuð eru, til sakfellingar. Stundum leiðir rannsókn í ljós að grunaður maður reynist saklaus af því sem hann er sakaður um. Við rannsókn leggja rannsóknarlögreglumenn upp með að bera virðingu fyrir viðfangsefninu og rannsaka þau atriði sem leiða til sektar eða sýknu, rétt eins og mælt er fyrir um í lögum. Síðari ár hefur verið lögð aukin áhersla á rannsóknir hvers konar slysa og annarra ófara. Í lögum um meðferð sakamála er sú skylda lögð á lögreglu að gera það óháð því hvort grunur sé um refsiverða háttsemi. Í þessu skyni hefur verið leitað eftir aðstoð sérfróðra manna. Sem dæmi má nefna að við rannsókn alvarlegra umferðarslysa koma til aðilar sem eru sérfróðir í að mæla vettvang, reikna út hraða ökutækja og til að framkvæma tæknilega rannsókn á ökutækjum. Mikið álag síðustu ára hefur orðið til þess að ekki hefur verið mögulegt að uppfylla skilyrði ríkissaksóknara um málsmeðferðarhraða í tilteknum málaflokkum. Við þessu hefur verið brugðist með því að stytta verkferla, breyta og bæta verklag með því að færa verkefni til annarra deilda. Um 300 mál hafa verið til rannsóknar í deildinni undanfarin ár. Með þessu aðgerðum hefur tekist að fækka málum um tæplega helming sem eru til rannsóknar í lok árs. Rannsóknarlögreglumenn hafa á árinu sótt námskeið í framhaldsdeild Lögregluskóla ríkisins, einn, ásamt fulltrúa lögreglustjóra, sótti þriggja vikna námskeið í rannsóknum alvarlegra fjármunabrota og einn fór á skotstjóranámskeið. Þá hafa allir farið á

yfirheyrslunámskeið. Lögregluskólinn hefur fengið Jón Hlöðver Hrafnsson, rannsóknarlögreglumann, til að vera í kennsluteymi sem sér um kennslu á yfirheyrslum með hljóð- og myndupptökubúnaði. Sú kennsla hefur farið fram í Lögregluskólanum og út um land. Sex nemar Lögregluskóla ríkisins stunduðu starfsnám hjá embættinu á árinu. Liður í náminu var rannsókn sakamála. Elís Kjartansson lögreglufulltrúi skipulagði nám nemanna þær sex vikur sem hver þeirra var í rannsóknardeild. Svo vel tókst til að skipulagið hefur verið rómað af Lögregluskólanum. Nemarnir voru mjög ánægðir og hafa haft á orði að samnemar þeirra annars staðar hafi litið til þeirra öfundaraugum. Vikulega er haldinn fundur í rannsóknardeild. Aðstoðaryfirlögregluþjónn situr alla fundi og skráir fundargerð. Í byrjun hvers mánaðar sitja fundinn lögreglustjóri og löglærður fulltrúi hans. Rannsóknarlögreglumenn gera þarna grein fyrir stöðu mála sem þeir eru að vinna að. Þarna gefst tækifæri til að ræða hugmyndir, gefa ráð og efla liðsheildina. Þann 1. janúar 2009 tóku gildi ný sakamálalög sem leystu af hólmi lög um meðferð opinberra mála. Þar eru nýmæli sem snúa að rannsóknum mála. Nefna má hert skilyrði til þvingunarúrræða eins og til dæmis halds á munum, leitar, líkamsrannsókna og nú er heimilt að skrá skýrslu eftir vitnum og öðrum sjónarvottum án þess að hún sé staðfest sérstaklega sem getur einfaldað mál og flýtt fyrir. Varast ber að horfa eingöngu á tölfræðina þegar greint er frá fjölda mála. Tíminn sem fer í hvert mál er það sem skiptir máli hvað varðar verkefni rannsóknardeildar. Sem dæmi má nefna að kynferðisbrot getur verið mjög umfangsmikið og kostað gríðarlega vinnu sem lítið fer fyrir á móti máli sem fær mikla umfjöllun í fjölmiðlum og í þjóðfélaginu en litla vinnu þarf til að ljúka. Niðurskurður hefur leitt til þess að dregið hefur úr yfirvinnu. Því hefur verið mætt með því að hagræða og forgangsraða verkefnum. Dregið hefur verið úr frumkvæðisvinnu og forvörnum sem hefur verið hluti af verkefnum rannsóknardeildar.

Page 25: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 25

Gömul fyrirhleðsla í Nautaréttum í Marardal, vestan Hegilsins. Hvort skyldi þetta vera göngustígur eða slóði til aksturs vélknúinna ökutækja?

Page 26: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

26 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

Talningar og tölfræði

Hér eru teknar saman helstu upplýsingar um fjölda skráðra brota og verkefna lögreglunnar á Selfossi fyrir árið 2009. Til samanburðar eru árin 2007 og 2008 sýnd með. Með fjölda brota er átt við refsiverða háttsemi sem kemur inn á borð til lögreglu eins og hegningarlagabrot, til dæmis líkamsárásir og kynferðisbrot, sérrefsilagabrot eins og áfengislagabrot og umferðarlagabrot. Brotin geta verið mörg og mismunandi en hafa það sameiginlegt að hljóta formlegan feril í lögreglukerfinu LÖKE ef þau eru staðfest. Verkefni lögreglu eru líka margvísleg, til dæmis tilkynningar um laus hross á vegum, eftirlit með umferð, eftirlit með vínveitingahúsum, tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir og svo mætti lengi telja. Allar tilkynningar um verkefni og brot eru skráð hjá lögreglu og þannig er hægt að fylgjast með þróuninni á milli ára. Frumkvæðisvinna lögreglu hefur mikið að segja þegar kemur að þessum skráningum eins og til dæmis í umferðarmálum en lang- flest umferðarlagabrot koma vegna frumkvæðisvinnu lögreglunnar. Undantekningin þar eru þó umferðarslys og umferðaróhöpp.

Þegar tölfræðileg samantekt er gerð um vinnu lögreglu byggist hún á gagnagrunni lögreglunnar (LÖKE). Brotin eru færð inn í það embætti þar sem þau eru kærð þótt brotið hafi ekki endilega átt sér stað í því embætti. Við túlkun á niðurstöðum ber að hafa í huga ýmsa fyrirvara því margir koma að skráningunni í kerfið og ekki alltaf hægt að gefa sér það að forsendur skráninga séu alltaf þær sömu. Einnig fær lögreglan ekki alltaf vitneskju um þau brot sem verða í samfélaginu. Þess vegna eru tölurnar alltaf byggðar á tilkynntum brotum og frumkvæðisvinnu lögreglu. Í þessari samantekt koma fram helstu upplýsingar um heildarfjölda brota og verkefna á Selfossi síðastliðin 3 ár. Fyrst er fjallað um heildarfjölda skráninga í LÖKE. Síðan má sjá hvernig brotin skiptast niður eftir tegund og árum. Því næst eru sýndar myndir sem sýna hvernig brot og verkefni skiptast eftir mánuðum á milli ára. Svo má sjá einstaka brotaflokka og fjölda kærðra þar og einstök skylduverkefni lögreglunnar eru tekin saman. Í lokin má sjá hvernig brot sem tengjast rannsóknardeildinni skiptast niður.

5240

7866

3645

7212

2954

7258

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

7000

8000

9000

Brot Verkefni

Fjöl

di

2007 2008 2009

Mynd 1. Fjöldi skráninga í LÖKE lögreglukerfið frá árinu 2007 til 2009. Á mynd 1 má sjá fjölda skráninga á brotum og verkefnum lögreglu frá 2007 til 2009. Tilkynntum brotum fækkar aðeins á milli ára frá

2008 til 2009. En fjöldi skráðra verkefna eru ívið fleiri.

Page 27: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 27

611

4442

194

781

2630

252746

2048

1600

500

1000

1500

2000

2500

3000

3500

4000

4500

5000

Hegningarlagabrot Umferðarlagabrot Sérrefsilagabrot

Fjöl

di2007 2008 2009

Mynd 2. Fjöldi brota samkvæmt LÖKE 2007 til 2009 eftir tegund brota. Á mynd 2 kemur fram hvernig brotin skiptast á milli ára. Sjá má að fjöldi hegningarlagabrota árið 2009 er lítillega minni en árið 2008 en þó mun meiri en árið 2007. Fækkun er á umferðarlagabrotum sem stjórnast mikið til af frumkvæðisvinnu lögreglunnar. Einnig má geta sér til um það að reglugerð um sektir í

umferðarlagabrotum breyttist og sektir hækkuðu og í kjölfarið hefur umferðarhraði lækkað á þjóðvegi 1. En hraðakstursbrot hafa verið ráðandi þegar kemur að fjölda umferðarlagabrota. Einnig eru umferðaróhöpp færri. Fækkun er á sérrefsilagabrotum.

44

32

42

5349 49

51

63

38

47

57

32

44 43

52 52 51

6058

80

74

59

74

6359

51

70

6260

53

34

68

5254

70

17

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

jan

feb

mar apr

maí jún júl

ágú

sept okt

nóv

des

jan

feb

mar apr

maí jún júl

ágú

sept okt

nóv

des

jan

feb

mar apr

maí jún júl

ágú

sept okt

nóv

des

2007 2008 2009

Fjöl

di

Mynd 3. Fjöldi hegningarlagabrota eftir mánuðum samkvæmt LÖKE frá árinu 2007-

2009. Mynd 3 sýnir fjölda skráðra hegningarlagabrota eftir mánuðum frá 2007-2009. Fjöldinn var svipaður milli áranna 2008 og 2009. Athygli

vekur hve fá mál eru skráð í júlí á síðasta ári og ennþá færri í desember.

Page 28: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

28 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

247

347

394

344

419

511

472

160169156

108 98

141148

274

389

350319

91 8853

71

131149

187201

240

304270

175

85 85

25

378

139

200

0

100

200

300

400

500

600

jan

feb

mar apr

maí jún júl

ágú

sept okt

nóv

des

jan

feb

mar apr

maí jún júl

ágú

sept okt

nóv

des

jan

feb

mar apr

maí jún júl

ágú

sept okt

nóv

des

2007 2008 2009

Fjöl

di

Mynd 4. Fjöldi umferðarlagabrota eftir mánuðum samkvæmt LÖKE frá árinu 2007-

2009. Á mynd 4 má sjá fjölda umferðarlagabrota eftir mánuðum á árunum 2007-2009. Fjöldi mála er

alltaf meiri þegar líða tekur á vor og nær hápunkti yfir sumartímann.

10 9

12 13

1614

17

22

11 10

1416 17

19 20

14

33

24

32

1816 16

18 1816

6

12

15

7

11 11 119

5

21

18

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

jan

feb

mar ap

rm

júní júlí

ágú

sept ok

tnó

vde

sja

nfe

bm

ar apr

maí

ní júlí

ágú

sept ok

tnó

vde

sja

nfe

bm

ar apr

maí

ní júlí

ágú

sept ok

tnó

vde

s

2007 2008 2009

Fjöl

di

Mynd 5. Fjöldi sérrefsilagabrota eftir mánuðum samkvæmt LÖKE frá árinu 2007-2009. Mynd 5 sýnir fjölda sérrefsilagabrota annarra en umferðarlagabrota í hverjum mánuði eftir

árum. Þetta eru til dæmis áfengislagabrot og brot á lögreglusamþykktum.

Page 29: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 29

Sérrefsilagabrotum fækkaði umtalsvert milli áranna 2008 og 2009. Ein skýringin gæti verið færri tilvik hvað varðar ölvun á almannafæri.

Árið 2009 dreifast brotin tiltölulega jafnt yfir árið.

569570

674

508

629

734

682707

612

717

636

538

632

596612

523551

606

665

594

527527

567547554

618

531528526

632

713

571

491466477469

300350400450500550600650700750800

jan

feb

mar ap

rm

aí jún júl

ágú

sept okt

nóv

des

jan

feb

mar ap

rm

aí jún júl

ágú

sept okt

nóv

des

jan

feb

mar ap

rm

aí jún júl

ágú

sept okt

nóv

des

2007 2008 2009

Fjöl

di

Mynd 6. Fjöldi verkefna hjá lögreglunni samkvæmt LÖKE eftir mánuðum 2007-2009. Á mynd 6 má sjá hvernig verkefnin dreifast eftir mánuðum frá árinu 2007-2009. Flest verkefni lögreglu árið 2009 voru skráð í júlí.

0

5

10

15

20

25

30

35

40

Mánuðir

Fjöl

di

2007 6 3 0 9 13 8 8 13 7 11 7 6

2008 5 11 6 7 12 18 18 27 24 17 29 25

2009 14 23 37 17 24 9 6 21 28 21 21 18

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sept Okt Nóv Des

Mynd 7. Fjöldi tilkynntra innbrota í Árnessýslu samkvæmt LÖKE árin 2007-2009 eftir

mánuðum. Frá árinu 2008 fjölgaði tilkynntum innbrotum umtalsvert. Sjá má að flest innbrot árið 2009 eru tilkynnt fyrri hluta ársins en flest innbrot árið 2008 eru tilkynnt síðari hluta ársins. Upp

frá miðju árinu 2008 fór tilkynntum innbrotum fjölgandi.

Page 30: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

30 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20

22

24

26

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Mánuðir

Fjöl

di

2007 2008 2009

Mynd 8. Fjöldi kærðra fyrir ölvun við akstur eftir mánuðum 2007-2009. Á myndinni má sjá fjölda kærðra fyrir ölvun við akstur á árunum 2007-2009. Frá september ár

hvert fækkar þeim sem kærðir eru. Annars eru sveiflurnar svipaðar frá ári til árs.

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20

22

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Mánuðir

Fjöl

di

2007 2008 2009

Mynd 9. Fjöldi kærðra fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna 2007-2009. Fjöldi þeirra sem kærðir voru fyrir að aka undir áhrifum ávana og fíkniefna. Fjöldinn er nokkuð jafn árið 2007 en fjölgar árið 2008 með

nokkrum sveiflum. Nokkuð færri er kærðir í lok árs 2009 miðað við árin á undan.

Page 31: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 31

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

jan feb mar apr maí jún júl ágú sept okt nóv desMánuðir

Fjöl

di2007 2008 2009

Mynd 10. Fjöldi kærðra ofbeldisbrota annarra en kynferðisbrota 2007-2009. Á myndinni má sjá að sveiflan er nokkuð svipuð milli ára. En kærð ofbeldisbrot eru færri árið 2009 en árið á undan.

56 43 40

223 220

166

667

599

474

0

100

200

300

400

500

600

700

800

2007 2008 2009

Ár

Fjöl

di

BrunarSlys-óhöppUmferðaróhöpp

Mynd 11. Einstök skylduverkefni lögreglu skráð í LÖKE 2007-2009. Myndin sýnir einstök skylduverkefni lögreglunnar eins og þau eru skráð. Fjöldi bruna er nokkuð svipaður milli ára en mun

færri slys eru skráð á árinu 2009 miðað við árin á undan. Sama gildir um umferðaróhöpp, en þeim hefur fækkað umtalsvert á milli ára.

Page 32: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

32 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009

41

56

21

102

91

23

57

13

99

137

30

52

64

37

137

197

47

109

9

138

133

44

19

56

17

122

238

43

66

6

85

110

23

0 50 100 150 200 250

Kynferðisbrot

Ofbeldisbrot

Auðgunarbrot annað en þjófnaðir og innbrot

Þjófnaður-annað

Innbrot

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs

Fíkniefni

Vopnalög

Akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna

Ölvun við akstur

Áfengislög

Fjöldi

200920082007

Mynd 12. Fjöldi brota eftir flokkum og árum til rannsóknar hjá lögreglunni á Selfossi. Nokkrar helstu tegundir brota sem eru til rannsóknar hjá rannsóknardeildinni. Fækkun er

í nær öllum brotaflokkum nema tilkynntum innbrotum. Þar er fjölgunin umtalsverð.

Tafla 1. Mál sem falla undir ákvæði reglugerðar nr. 1130/2006 um stjórn lögreglurannsókna, rannsóknardeildir og samvinnu lögreglustjóra við rannsóknir opinberra mála á árinu 2008. Á töflunni má sjá fjölda mála sem koma til rannsóknar utan Árnessýslu en rannsóknardeildin á Selfossi hefur ábyrgð á samkvæmt reglugerð.

Hvolsvöllur Vestmannaeyjar Selfoss Manndráp 0 0 0 Rán 0 0 1 Kynferðisbrot 1 22 17 Brenna 0 2 3 Alvarleg fíkniefnabrot 0 3 4 Alvarlegar líkamsárásir 0 10 13 Alvarleg fjármunabrot 1 0 4 Alvarleg slys 1 0 9 Meiriháttar eldsvoðar 2 2 7

Page 33: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 33

Ákærusvið

Fjöldi rannsóknarúrskurða, þ.e.a.s. gæsluvarðhald, farbann, húsleitir og þess háttar.

2005 2006 2007 2008 2009

29 44 65 85 70

Sektargerðir

2005 2006 2007 2008 2009 Umferðarlagabrot 136 135 91 99 135 Of hraður akstur 30 33 28 47 66 Ölvun við akstur 38 42 26 24 35 Ásþungabrot 45 10 15 7 0 Sviptingarakstur 11 21 10 3 9 Önnur brot á umferðarlögum 12 29 12 18 22 Akstur undir áhrifum fíkniefna - - - - 3 Fíkniefnabrot 25 32 9 14 8 Hegningarlagabrot 3 0 1 3 0 Sérrefsilagabrot 9 33 22 24 15 Brot á áfengislögum 4 13 14 8 13 Brot á tollalögum 4 11 1 3 0 Brot á vopnalögum 1 2 2 3 1 Brot á lögum um sinubruna 0 1 0 1 0 Brot gegn lögreglusamþykkt 0 6 4 5 1 Brot á lögum um lögskráningu 0 0 1 1 0 Önnur brot á sérrefsilögum 0 0 0 3 0 Brot samtals* 173 200 123 140 158 Heildarfjöldi sektargerða 162 171 112 113 133 * Hver sektargerð getur falið í sér fleiri en eitt brot

Ákærur Heildarfjöldi ákærumála hjá Héraðsdómi Suðurlands árin 2002 til 2009 (m.v. fjölda útgefinna ákæruskjala, ath. að ákært getur verið í fjölda lögreglumála í einu ákæruskjali). Guðrún Sveinsdóttir dómritari, tók saman. 2005 2006 2007 2008 2009Selfoss 220 346 381 522 326

Page 34: Ársskýrsla 2009 textaskjal I - Sýslumenn...ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009 7 Talningar helstu verkefna Sýslumenn fara, hver í sínu umdæmi, með stjórnsýslu ríkisins

________________

34 ÁRSSKÝRSLA SÝSLUMANNSINS Á SELFOSSI 2009