Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning...

28
Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007
  • date post

    20-Dec-2015
  • Category

    Documents

  • view

    240
  • download

    2

Transcript of Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning...

Page 1: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni

HeimildaskráningFyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007

Page 2: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 2

Textavinna

• Hugverk

• Höfundarréttur

• Ritstuldur

• Reglur um skráningu heimilda

• Tilvísanakerfi

Page 3: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 3

Tilvísun/tilvitnun

• Tilvísun vísar lesandanum á réttan stað í heimildaskrá

• Tilvitnun er það þegar texti er tekinn orðréttur upp úr öðru riti

Page 4: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 4

Grein um ritstuld

• Þorsteinn Vilhjálmsson og Jón Gunnar Þorsteinsson. 2005. „Hvað er ritstuldur? “ Fréttablaðið, 23. júlí. [Grein.]

Page 5: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 5

Tilvísanir

• Ekki er mikið að finna af fræðiritum eða greinum frá fyrri öldum sem fjalla um stuðlasetningu. Jón Ólafsson Svefneyingur (1786) ritaði bók um bragfræði (sjá síðar) og nokkru fyrr minnist Jón Ólafsson úr Grunnavík á þau fræði í ritgerðar drögum (Margrét Eggertsdóttir 1994:73).

Page 6: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 6

Úr heimildaskrá

• Jón Ólafsson (Svefneyingur) (John Olafsen). 1786. Om Nordens gamle Digtekunst, dens Grundreglar, Versarter, Sprog og Foredragsmaade. Trykt hos August Fridrich Stein, Kiøbenhavn.

• …

• Margrét Eggertsdóttir. 1994. „Um skáldskaparfræði Jóns Ólafssonar Grunnvíkings“. Erindi flutt á málþingi um Jón Ólafsson úr Grunnavík laugardaginn 16. apríl 1994. Orðmennt og Góðvinir Grunnavíkur-Jóns, Reykjavík.

Page 7: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 7

Dæmi um heimildaskrá• Fritzner, Johan. 1954. Ordbog over Det gamle norske Sprog. Tryggve Juul

Møller Forlag, Oslo.• Guðbrandur Þorláksson. 1589. Ein ny Psalma Bok, Med morgum Andligum

Psalmum, Kristelegum Lofsaunguum og Vijsum skickanlega til samans sett og Auken og endurbætt. Hólum.

• Gunnar Karlsson. 1965. „Um aldur og uppruna kv-framburðar“. Íslenzk tunga. Tímarit um íslenzka og almenna málfræði, 6. árg. Ritstjóri Hreinn Benediktsson.

• Hugtök og heiti í bókmenntafræði. 1983. Jakob Benediktsson ritstýrði. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, Mál og menning, Reykjavík.

• Höskuldur Þráinsson. 1981. „Stuðlar, höfuðstafir, hljóðkerfi“. Afmæliskveðja til Halldórs Halldórssonar 13. júlí 1981. Íslenska málfræðingafélagið, Reykjavík.

• Sami. 1995. Handbók um málfræði. Námsgagnastofnun, Reykjavík.• Íslensk bókmenntasaga II. 1993. Böðvar Guðmundsson, Sverrir Tómasson,

Torfi H. Tulinius og Vésteinn Ólason ritstýrðu. Mál og menning, Reykjavík.• Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. 1980. Árni Böðvarsson

ritstýrði. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.

Page 8: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 8

Tilvísun

• ... sem koma þar á undan séu forliðir, ýmist einn eða tveir (þ.e. eitt eða tvö atkvæði) eða síðari hluti bragliðarins á undan (Jakob Benediktsson 1983:49–50).

Page 9: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 9

Tilvísun

• Hugtök og heiti í bókmenntafræði. 1983. Jakob Benediktsson ritstýrði. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning, Reykjavík.

Page 10: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 10

Tvenns konar skráning möguleg• Tilvísanir:• A) ... sem koma þar á undan séu forliðir, ýmist einn eða tveir (þ.e. eitt eða

tvö atkvæði) eða síðari hluti bragliðarins á undan (Hugtök og heiti í bókmenntafræði bls. 49–50).

• B) ... sem koma þar á undan séu forliðir, ýmist einn eða tveir (þ.e. eitt eða tvö atkvæði) eða síðari hluti bragliðarins á undan (Jakob Benediktsson 1983:49–50).

• Heimildaskrá:• A) Hugtök og heiti í bókmenntafræði. 1983. Jakob Benediktsson ritstýrði.

Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning, Reykjavík.

• B) Jakob Benediktsson (ritstýrði). 1983. Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning, Reykjavík.

Page 11: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 11

Heimild úr bók

• Mesta og merkasta handrit Íslendingasagna er Möðruvallabók. Hún hefur safnmarkið AM 132, fol., og þar er að finna allar helstu perlur sagnaarfs okkar (Jón

Helgason 1958:59).

• Í heimildaskrá lítur dæmið þannig út:

• Jón Helgason. 1958. Handritaspjall. Mál og menning, Reykjavík.

Page 12: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 12

Bók- tveir höfundar

• Ásta Sigurðardóttir fæddist árið 1930 á Snæfellsnesi en flutti ung til Reykjavíkur (Höskuldur Þráinsson og Silja Aðalsteinsdóttir 1998:128).

• Í heimildaskrá stendur:• Höskuldur Þráinsson og Silja Aðalsteinsdóttir.

1998. Mályrkja III. Námsgagnastofnun, Reykjavík.

Page 13: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 13

Tímaritsgrein

• Sumir telja að aðferða- og þekkingarfræði Aristótelesar feli ekki í sér að hagnýt heimspeki komist af án hefðbundins aðferðar- eða kenningargrunns (Kristján Kristjánsson 2005:17).

• Kristján Kristjánsson. 2005. „Er kennsla praxis?“ Uppeldi og menntun 14,1:9-27.

Page 14: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 14

Tímarit-ársrit

• Magnús Snædal. 1986. „Færeyska sérhljóðakerfið.“ Íslenskt mál 8:121-168.

• (Magnús Snædal 1986:32)

Page 15: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 15

Einn höfundur - mörg verk• Kristján Árnason. 2000. The rhythms of dróttkvætt and other old

Icelandic metres. Institute of Linguistics. University of Iceland, Reykjavík.

• Sami. 2002. „Ferhend hrynjandi í fornyrðislagi og ljóðahætti“. Gripla XIII.

• Sami. 2003a. „Gegn oftrú á stuðlana“. Skorrdæla gefin út í minningu Sveins Skorra Höskuldssonar. Ritstjórar: Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

• Sami. 2003b. „Um bragfræði“. 14. kafli úr óprentuðu handriti (Handbók um íslenskt hljóðafar), lagður fram í námskeiðinu Íslensk hljóðkerfisfræði við Heimspekideild H.Í. haustið 2003.

Page 16: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 16

Tilvísanir

• (Kristján Árnason 2000:48)

• (Kristján Árnason 2002:16)

• (Kristján Árnason 2003a:25)

• (Kristján Árnason 2003b:31)

Page 17: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 17

Höfundar ekki getið

• Aðalnámskrá grunnskóla. 1999. Menntamálaráðuneytið, Reykjavík.

• (Aðalnámskrá grunnskóla 1999:37)

Page 18: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 18

Getið um útgefanda

• Egils saga Skalla-Grímssonar. 1945. Guðni Jónsson gaf út. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, Reykjavík.

• (Egils saga Skalla-Grímssonar 1945:104)

• Guðni Jónsson (gaf út). 1945. Egils saga Skalla-Grímssonar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, Reykjavík.

• (Guðni Jónsson 1945:104)

Page 19: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 19

Fleiri sjá um útgáfu

• Sturlunga saga. 1946. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn gáfu út. Sturlunguútgáfan, Reykjavík.

• (Sturlunga saga 1946:66)

• Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn (gáfu út). 1946. Sturlunga saga. Sturlunguútgáfan, Reykjavík.

• (Jón Jóhannesson o.fl. 1946:66)

Page 20: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 20

Þýdd bók

• Eskelund, Karl. 1957. Konan mín borðar með prjónum. Kristmann Guðmundsson íslenzkaði. Almenna bókafélagið, Reykjavík.

• (Eskelund 1957:38)

Page 21: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 21

Erlendur höfundur

• Fabb, Nigel. 1999. „Verse constituency and the locality of alliteration“. Lingva 108. Editors: J.M. Anderson, Edinburgh; N.V. Smith, London.

• (Fabb 1999:231)

Page 22: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 22

Erlendir höfundar í heimildaskrá• Eysteinn Sigurðsson. 1986. „Athugasemdir um h- og hv-í stuðlun“. Íslenskt

mál og almenn málfræði, 8. árgangur. Íslenska málfræðingafélagið, Reykjavík.

• Fabb, Nigel. 1999. „Verse constituency and the locality of alliteration“. Lingva 108. Editors: J.M. Anderson, Edinburgh; N.V. Smith, London.

• Finnur Jónsson. 1892. Stutt íslensk bragfræði. Gefin út af Hinu íslenska bókmenntafélagi. Kaupmannahöfn.

• Fritzner, Johan. 1954. Ordbog over Det gamle norske Sprog. Tryggve Juul Møller Forlag, Oslo.

• Guðbrandur Þorláksson. 1589. Ein ny Psalma Bok, Med morgum Andligum Psalmum, Kristelegum Lofsaunguum og Vijsum skickanlega til samans sett og Auken og endurbætt. Hólum.

Page 23: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 23

Tveir erlendir höfundar

• Kail, R.V. og J.C. Cavanaugh. 2000. Human development. A lifespan view. Second Edition. Wadsworth/Tompson Learning, London.

• (Kail og Cavanaugh 2000:151)

Page 24: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 24

Vefur

• Suderman, M., P.G. Jaffe og E. Schieck. 1996. Bullying: Information for parents and teachers. http://www.Ifcc.on.ca/bully.htm [Sótt 25.1.2003.]

• (Suderman, Jaffe og Scheick 1996)• eða: • (Suderman o.fl. 1996)

Page 25: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 25

Blaðagrein – höfundur óþekktur

• „Mikið enn óveitt af hreindýrum .“ Morgunblaðið 1. 9. 2007. [Frétt] http://www.mbl.is/mm/frettir/ [Sótt 1. 9. 2007.]

• (Enn mikið óveitt ... 2007)

Page 26: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 26

Dæmi um trausta heimild

• http://www.andersen.sdu.dk

• Heimasíða sem rekin er af Háskólanum í Óðinsvéum

Page 27: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 27

Tilvísun og heimild

• Tilvísun –

• vísar í heimildaskrána.

• Heimildin er á sínum stað í skránni

• - eftir stafrófsröð

Page 28: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Heimildaskráning Fyrirlestur fluttur í Skriðu 3.9.2007.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson 28

Grein um heimildaskráningu

• Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. 2005. „Lítið eitt um skráningu heimilda.“ Hrafnaþing 2, bls. 85-96. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

• (Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir 2005:85-96)