Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra -...

20
Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra Einar Sveinbjörnsson Veðurfræðifélagið, þorraþing 17. febrúar 2015

Transcript of Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra -...

Page 1: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Mánaðarspár ECMWF og frekarihagnýting þeirra

Einar Sveinbjörnsson

Veðurfræðifélagið, þorraþing 17. febrúar 2015

Page 2: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Mánaðarspár

• Brúa bilið á milli daglega veðurspáa ogveðurfarsspáa.

• Flestar reiknimiðstöðvar gefa út framlengdar spáraf einhverju tagi.

• Mánaðarspár ECMWF frá 2004. Reiknaðar oggefnar út 2 x í viku (mán og fim).

Laura Ferrati, ECMWF 2014

Page 3: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

“Spátímar” eru heilar vikur frá mán-sun

Vika 3

Frávik á hæð 500 hPa flatarins.

Miðað er við líkanveður 20 árin á undan.

Page 4: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

6 fyrirfram skilgreindir klasar / líkindadreifing á 50 keyrslum

Page 5: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Hvað gefa klasaspárnar til kynna ?

• Vísbending um líkindi á veðurlagi tiltekna viku.

Dæmi um vetrarspár:

- >Lægðagangur við landið með umhleypingum45%

- >Ríkjandi NA-átt og tíð hríðarveður norðan- ogaustanlands 25%

- > Kalt loft úr vestri og útsynningur algengastur

20% o.s.frv.

Page 6: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

V-þáttur: Z500(60N25W) ÷ Z500(70N25W)

S-þáttur: Z500(65N10W) ÷ Z500(65N30W)

Hæð yfir landinu : Z500(65N20W)

Page 7: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Z500 {4,5,6}

V-þáttur {1,2,3}

S-þáttur {1,2,3}

Hovmöllerþættirnir (3 x 3 x 3) =27 - Allir með sama “rúmtak”

Page 8: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

235

Úrkomusamt S- og V-lands. Þurrt N- og A-lands. Hlýtt N-til. Ýmist hlýtt eða fremur svalt SV-til

Dæmi um hagnýtingu Hovmöllergreiningar. Kortið sýnir vik mánaðargilda fyrir jan 1991.Hm-flokkur er 235

Page 9: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Reikuð voru vikugildi Hovmellerþátta

• Gögn: ERA 20C (20. aldar endurgreining)

• Tímabil: 1961-2010 (50 ár)

• Eitt gildi á dag (12z) – 7 daga meðaltal

• Vika látin hefjast á mánudegi

• Vetrartími eða fyrstu 12 vikur ársins ( Dæmi: 2005, 3. jan – 27. mars)

• Til grundvallar eru 600 vikur ogþriðjungamörk Hm-flokkanna fundin

Page 10: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Flokkamörk vikugilda jan-mars

V-þáttur S-þáttur Hæð

5.01 1.73 519.1

16.9 9.69 530.4

5.0116.90

Page 11: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Hm 336 - Mikil S- og V-átt + lágur flötur. N: 22 vikur

Page 12: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

6 klasar – líkindadreifing. Séð með augum V-Evrópu

Euro-Atlantic svæði (30N-76N, 76W-40E) Grunnur: ERA-15, 1979-1993, 700hPa, 00-06-12-18Skipt á milli 4 jafnlangra árstíða.

Page 13: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Klasar séðir með augum Íslands

Hár 500hPa flötur+ Lítill S þáttur.

----------------------------Hár þrýstingur og þurrt-> fyristöðuhæðir, N-átt og oftast kalt.

Hár og meðal 500+ Mikill S- eða S og V-

þættir.----------------------------Hlýtt og úrkomusamtS- og V-lands.-> S-læg vindátt

Meðal 500hPa flötur+ Meðal S- og meðal

eða lítill V-þáttur.----------------------------Lægðir við landið, úrkomusamt SA- og A-lands-> SA og A-átt.

Meðal eða lágur 500+ mikill V-þáttur.

----------------------------“Útsynningsveðrátta”Él/snjókoma V-lands.-> SV og V-átt. Svalt.

Meðal eða lágur 500+ lítill V-þáttur.

----------------------------Lægðir til austurs fyrirsunnan landið.-> A-læg vindátt ogúrkoma A- og NA-lands

Lágur 500 hPa flötur+ lítill S + meðal V-þát.

----------------------------Lægðir fyrir austanlandið. Úrkoma N-til.->N- og NA-átt. Fremur kalt.

1 2 3

4 5 6

Page 14: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Klasi 1

Hm-flokkar:

114214314124

17%

Page 15: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Klasi 2

Hm-flokkar:

334234324134224

18%

Page 16: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Klasi 3

Hm-flokkar:

235225335325135

19%

Page 17: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Klasi 4

Hm-flokkar:

336236326226

14%

Page 18: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Klasi 5

Hm-flokkar:

125136126

12%

Page 19: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Klasi 6

Hm-flokkar:

116115216316215315

19%

Page 20: Mánaðarspár ECMWF og frekari hagnýting þeirra - …vedur.org/wp-content/uploads/2010/01/Veðurfræðifélagið_Þorra...eru heilar vikur frá mán-sun Vika 3 ... - > Kalt loft

Hvað svo ….• Næst er að skoða frávik hvers klasa fyrir s.s. hita og

úrkomu (bæði mælingar og endurgreiningar).

• Skipta árinu áfram upp í árstíðir og reikna flokkamörkHovmöller á sama hátt.

• Áhugi Landsvirkjunar snýst um vatnsforða og tíðarfarsem hefur áhrif á snjóalög og úrkomu, einkum áútmánuðum.

Auðvelt að afla spágagna og kostur hvað þau erufyrirferðarlítil og hve aðferðin er einföld í eðli sínu.