Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

17

Click here to load reader

Transcript of Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Page 1: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Opið hvernig?Hið “opna” og myndun þekkingarsamfélaga

Tryggvi ThayerRáðstefna um opið menntaefni

Reykjavík, ÍslandNóvember, 2011

Page 2: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Hvað meinum við með “opið”?

•Opið = ótakmarkað aðgengi•Opið = ótakmörkuð þátttaka í sköpunarferli•Opið = ótakmarkað og gegnsætt

sköpunarferli

Skilgreining á “opið” nátengt markmiðum og skipulagi

Page 3: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Skilgreiningar og markmið

•”[OER is] 'technology-enabled, open provision of educational resources for consultation, use and adaptation by a community of users for non-commercial purposes.'”

Commonwealth of Learning (2011)

•"Opið menntaefni felur í sér lýðræðislega þróun á námsefni og verkfærum sem henta í kennslu og nám."

Sigurbjörg Jóhannesdóttir (2010)

Auka aðgengi að menntaefniHvetja til samstarfs meðal kennara um gerð námsefnis

Page 4: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Gleymda Markmiðið

•“[Those who hide their content] will … be increasingly excluded from opportunities to improve their teaching practice and domain-specific knowledge by sharing and collaborating with growing networks of educators around the world.”

Commonwealth of Learning (2011)•"OER has potential to build capacity by providing institutions and educators access at low or no cost to the means of production to develop their competence in producing educational materials ..."

Commonwealth of Learning (2011)

Stuðla að þekkingarsköpun og þekkingarþróun meðal kennara

Page 5: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Hvað er þekking?

Upplýsingar ≠ þekking

Page 6: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Hvað er þekking?Danto, 1996

Hvað er að gerast hér?

Ég hef ekki hugmynd!

Page 7: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Hvað er þekking?Danto, 1996

Hvað er að gerast hér?

Nánast ekki neitt! (og ég veit það)

Page 8: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Hvað er þekking?

• Þekking endurspeglast í því sem við gerum við tilteknar aðstæður (Quine, 1977)

• Upplýsingar sem við gefum frá okkur gefa svipmynd af stöðu þekkingar á tilteknu augnabliki (Thayer, 2002)

• Þekking er síbreytileg og í stöðugri þróun

Page 9: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Hvernig deilum við þekkingu?

• Þarf að sýna ferli:

•Hvert var viðfangsefnið?

•Hvernig var brugðist við?

•Hvers vegna var brugðist við á þann hátt?

Page 10: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Opin hugbúnaðarþróun:

Dæmi um vel skipulögð þekkingarsamfélög

• Ótakmarkað aðgengi•Allir geta fylgst með

•Allir geta nýtt afurðir

• Ótakmörkuð þátttaka•Stendur óllum til boða að taka þátt

• Gegnsætt ferli•Allt ferlið skráð

•Allar skráningar aðgengilegar

Page 11: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Hvað er að gerast í þessum þekkingarsamfélögum?

•Réttmæt þátttaka frá hliðarlínu (e. Legitimate peripheral participation)

Lave & Wenger, 1991

SérfræðingarÞekkingarsvið

Afurð

Afurð

Afurð

Nýliði

Nýliði

Nýliði

Nýliði

-Samskipti-Þátttaka

-Viðurkenning

SérfræðingarÞekkingarsvið

SérfræðingarÞekkingarsvið

Page 12: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Opið menntaefni á netinu

• Opin aðgangur

• MIT OpenCourseware• Opin þátttaka

• OER Commons• Opið gegnsætt ferli

• Connexions

Hvar er hliðarlínan?

Page 13: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Myndun þekkingarsamfélaga um

opið menntaefni• Hvað þarf að vera til staðar? (Scharff,

2002):

• Vilji til samstarfs um smíði afurða

• Opin aðgangur að sköpunarferli

• Tækifæri til þátttöku

• Hvatning til þátttöku• Sjálfstæði, leikni, tilgangur (Pink, 2009)

Page 14: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Myndun þekkingarsamfélaga um

opið menntaefni

• Hindranir:

• Tímaskortur

• Skortur á samstarfsvilja

• Óljós markmið/tilgangur

• Takmarkaður aðgangur

Page 15: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Myndun þekkingarsamfélaga um

opið menntaefni• Atriði sem þarf að huga að:

• Stefnumótun

• Eru hindranir í núgildandi stefnu?• Menntun

• Hvaða hæfni þarf?• Hvernig er hún kennd?

• Þátttaka kennaranema• Persónulegir þættir

• Hvernig er umbunað fyrir þátttöku?• Þarf langtíma hugsun!

Page 16: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

HeimildirCommonwealth of Learning (2011). A basic guide to open educational resources (OER). Vancouver, BC: COL.

Danto, A. C. (1996). Fyrirlestur haldinn í Háskóla Íslands, Reykjavík, 27. september, 1996.

Hars, A. & Ou, S. (2001). Working for free? Motivations of participating in open source projects. Proceedings of the 34th Hawaii International Conferences on System Sciences.

Jóhannesdóttir, S. (2010). Opin menntagögn. Erindi á ráðstefnu um stafrænt frelsi, Reykjavík, 1. desember, 2010.

Lave, J. & Wenger, E. (1991). Situated learning: Legitimate peripheral participation. Cambridge: University of Cambridge Press.

Pink, D. (2009). Drive: The surprising truth about what motivates us. New York: Riverhead Books.

Scharff, E. (2002). Open source: A conceptual framework for collaborative artifact and knowledge construction. (Óbirt doktorsritgerð). University of Colarado.

Thayer, T. (2002). The limitation of computers in the management of knowledge. In Nyhan, B. (Ed). Taking steps toward the knowledge society: Reflections on the process of knowledge development (pp. 124-129). Luxembourg: Office for Official Publications of the European Communities.

Quine, W. (1977). Ontological relativity, and other essays. New York London: Columbia University Press.

Page 17: Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara

Kærar þakkirTryggvi Thayer

Ph.D. KandídatComparative and International Development

EducationUniversity of Minnesota

Vefur: www.education4site.org

Tölvupóstur: [email protected]