Nokkrar gerðir farsíma

6

description

Nokkrar gerðir farsíma. Hvað er PIN?. PIN stendur fyrir Personal Indentification Number. Það er leyninúmer símkortsins og kemur í veg fyrir að hver sem er geti notað símkortið þitt. Þú færð þrjár tilraunir til að slá PIN-númerið rétt inn. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Nokkrar gerðir farsíma

Page 1: Nokkrar gerðir farsíma
Page 2: Nokkrar gerðir farsíma

Nokkrar gerðir farsíma

Page 3: Nokkrar gerðir farsíma

Hvað er PIN?

• PIN stendur fyrir Personal Indentification Number.

• Það er leyninúmer símkortsins og kemur í veg fyrir að hver sem er geti notað símkortið þitt.

• Þú færð þrjár tilraunir til að slá PIN-númerið rétt inn.

• Ef það mistekst læsist símkortið og þú verður að slá inn PUK-númerið til að opna fyrir það aftur.

Page 4: Nokkrar gerðir farsíma

Hvað er PUK?

• PUK stendur fyrir Personal Unblocking Key og er notað ef rangt PIN-númer hefur verið slegið oftar en þvisvar sinnum.

• Þá læsist SIM-kortið og þá þarf að nota PUK-númerið til að opna það aftur.

• Rafræn skilríki koma læst í skráningarstöðvar og því þarf PUK-númer til að hægt sé að nota þau.

• Enginn annar en þú hefur aðgang að þínu PUK-númeri.

Page 5: Nokkrar gerðir farsíma

Hvað er ADSL?

• ADSL er heiti gagnaflutningsþjónustu sem nýtir hefðbundnar símalínur til háhraðagagnaflutnings inn á t.d. Internetið eða tölvunet fyrirtækja.

• ADSL gerir viðskiptavinum kleift að vera sítengdir og greitt er fast gjald fyrir þjónustuna án tillits til tengitíma.

Page 6: Nokkrar gerðir farsíma

Skammstafanir