Nokkrar gerðir efnahvarfa

5
Nokkrar gerðir efnahvarfa 1. Álagningarhvörf – rof á - tengi. Atóm eða atómhópar bætast við sameindina 2. Skiptihvörf (rafsækin eða kjarnsækin) atóm eða atómhópar losnar frá og annað kemur í staðinn 2. Fráhvörf – Atóm eða atómhópar fara af sameindinni t.d við myndun alkena 3. Oxunarhvörf – brottnám rafeinda eða viðbót súrefnis t.d oxun alkóhóla í aldehýðs 4. Afoxunarhvörf – gagnstætt oxun

description

Nokkrar gerðir efnahvarfa. 1. Álagningarhvörf – rof á -tengi. Atóm eða atómhópar bætast við sameindina Skiptihvörf (rafsækin eða kjarnsækin) – atóm eða atómhópar losnar frá og annað kemur í staðinn Fráhvörf – Atóm eða atómhópar fara af sameindinni t.d við myndun alkena - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Nokkrar gerðir efnahvarfa

Page 1: Nokkrar gerðir efnahvarfa

Nokkrar gerðir efnahvarfa1. Álagningarhvörf – rof á -tengi. Atóm eða

atómhópar bætast við sameindina

2. Skiptihvörf (rafsækin eða kjarnsækin)

– atóm eða atómhópar losnar frá og annað kemur í staðinn

2. Fráhvörf – Atóm eða atómhópar fara af sameindinni t.d við myndun alkena

3. Oxunarhvörf – brottnám rafeinda eða viðbót súrefnis t.d oxun alkóhóla í aldehýðs

4. Afoxunarhvörf – gagnstætt oxun

5. Fjölliðun – einfaldar einingar eru tengdar saman í langar keðjur, s.s. PVC

Page 2: Nokkrar gerðir efnahvarfa

Hverfur (ísómerur)1. Byggingarhverfur

- hafa sömu sameindarformúlu en mismunandi niðurröðun atóma innan sameindarinnar.

Dæmi: CH3-O-CH3 og CH3CH2-OH

2. Rúmhverfura. Cis- trans-hverfur

b. Handhverfur

- atóm tengd í sömu röð en en rúmfræðileg afstaða þeirra er ólík

Page 3: Nokkrar gerðir efnahvarfa

Cis-trans rúmhverfur

trans cis

1,2-díbrómóeten

Page 4: Nokkrar gerðir efnahvarfa

Handhverfur (enantiomeres)

C-atómið tengis 4 ólíkum atómum. Það kallast hendið (chiral) handhverfur

CH3XC-atómið er ekki hendið

CH2XYC-atómið er ekki hendið

CHXYZ

C-atómið er hendið

Þessar sameindir eru spegilmyndir og eru því handhverfur

Page 5: Nokkrar gerðir efnahvarfa

HandhverfurEf sameindinni er snúið passar hún ekki í raufarnar

Passar ekki í raufina