NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur...

46
Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi NÚNA er tækifærið Treystum stoðirnar Virkjum mannauðinn Hátækni- og sprotavettvangur Fjöldafundur

Transcript of NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur...

Page 1: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

„NÚNA” er tækifæriðTreystum stoðirnar – Virkjum mannauðinn

Hátækni- og sprotavettvangur

Fjöldafundur

Page 2: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið fimm nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

Hlaut nýverið umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs

Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 3: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum bætt við okkur starfsmönnum í hlutfalli við aukin viðskipti

Forsenda:

Íslenska atvinnulífið verði starfhæftErlend starfsemi lifi af niðursveiflu

Jákvæðar fréttir á árinu:

Viðskiptavinum hefur fjölgað um 50 á Íslandi og 30 erlendisVerðlaun fyrir bestu nýjung á íslensku sjávarútvegssýningunni

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 4: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið sex nýja starfsmenn til áramóta

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs og SI

Nýir rannsóknarstyrkir

Jákvæðar fréttir á árinu:

Microsoft Open Border US og Hyper V TAP program member

10 stórar nýsölur á árinu

Fyrstu nýsölur gegnum endursöluaðila

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 5: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Bjóðum fimm ný störf á árinu 2009 umfram áætlanirm sem gera ráð fyrir 20 nýjum störfum 2009

Forsenda:

Full fjármögnun verkefna og forsendur um aðkomu atvinnutryggingarsjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

400 M samframleiðslusamningur við þýska og írska aðila

Alþjóðleg dreifing tryggð fyrir Þór

Bókin um Þór gefin út – fyrsta skrefið í alþjóðlegri útkomu íslenskrar söguhetju

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 6: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Tilbúinn til að ráða einn mann á mánuði næstu 6 mánuði.

Forsendur:

• Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs að nýjum störfum hjá Stjörnu-Odda, óháð því hvort nýr starfsmaður komi af atvinnuleysisskrá eða ekki.

• Stjórnvöld stuðli að því að tækni Stjörnu-Odda verði aðgengileg rannsóknaraðilum við eftirlit með sjávarauðlindum landsins, með því að auka fjármagn til haf- og ferskvatnsrannsókna.

Ávinningur:

1.Þekking á helstu auðlind þjóðarinnar eykst - stuðlar að bættri nýtingu og sjálfbærni.

2.Félagið eflist til framtíðar og getur því aukið framboð á nýjum vörum til hafrannsókna.

3.Starfsmönnum fjölgar og útflutningur eykst.

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Stjörnu-Oddi

Page 7: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið þrjá sérfræðinga fyrir sprotafyrirtæki á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

Sérhæft frumkvöðlanám - Viðskiptasmiðjan.

Grunnur lagður að viðskiptaenglaneti - Iceland Angels

Aukin áhersla á rannsóknir í frumkvöðlafræðum

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 8: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

ORF Líftækni hf.

Tilboð:

Getum ráðið 3-4 nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

Hlaut Nýsköpunarverðlaun 2008

Opnun Grænnar Smiðju í Grindavík -próteinframleiðsla

Markaðssetning á vörulínu fyrir læknisrannsóknir

Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur

Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu

Page 9: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 2 nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

150.000 króna styrkur á mánuði pr. starfsmann

Jákvæðar fréttir á árinu:

Kaup á sænska myndasafninu Spegla í október

20 nýjir erlendir umboðsaðilar á árinu

Nýr vefur, nýtt logo og nýr prófíll í sumar.

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 10: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

25 ný störf við vöruþróun auk tengdra starfa á öðrum sviðum

Forsenda:

Efling rannsókna- og þróunarsjóða

Rannsóknir og þróunarstarf njóti skattalegs hagræðis

Jákvæðar fréttir á árinu:

Sala á SensorX tekur flug, yfir 50 tæki seld – leiðandi í þróun röntgentækni í matvælavinnslu

Fremstir í sölu og þróun hátæknibúnaðar til vinnslu á kjúklingi í kjölfar kaupanna á Stork Food Systems

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 11: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

NemaNet

Tilboð:

Getum ráðið 1-2 nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

Hlaut nýverið styrk úr Forvarna- og framfarasjóði Reykjavíkurborgar

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 12: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 4 nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:– Aukin umsvif erlendis

– Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs og styrkur til markaðssetningar

Jákvæðar fréttir á árinu:– Handhafi Vaxtarsprotans 2008

– Erum að styrkja okkur mjög á sænska skólamarkaðinum

– Ómetanlegt að hafa Ísland sem heimamarkað og að fá að vinna með íslenskum skólum og fræðsluyfirvöldum

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 13: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Óskum eftir einum starfsmanni

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs og laun í hlutafé

Jákvæðar fréttir á árinu:

Jákvæð niðurstaða úr einkaleyfisumsókn

Starfhæf frumgerð í klínískri prófun

Fyrsta útgáfa forrits prófuð og vinnur vel

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 14: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 2-3 nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

Höfum þegar fjórfaldað sölu á afurðum okkar síðasta árs!

September: Vöðvarit í sundkeppni mælt í fyrsta skipti í heiminum svo vitað sé með Kine vöðvariti.

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 15: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 5-7 nýja starfsmenn á árinu á Íslandi

Forsendur:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Stuðningur við vöruþróun

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 16: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 2-3 nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Aukið samstarf við háskóla og stofnanir

Jákvæðar fréttir á árinu:

Sölumet hafa verið slegin nokkrum sinnum á árinu

Mikil aukning í sölu og framleiðslu

Nýjar vörur og þjónusta á markað

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 17: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Bjóðum afnot af skrifstofuhúsnæði frítt í 6 mánuði

Aðstaða fyrir allt að 5 manns

Forsenda:

Samkomulag

Jákvæðar fréttir á árinu:

Aðild að UT rammasamningi Ríkiskaupa

Samið við Akureyrarbæ um alla tölvutengda þjónustu

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 18: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum bæt við 6-10 starfsgildum á næstu 6 mánuðum

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs,

Lækkun gengistryggðra skulda til styrktar efnahags

Jákvæðar fréttir á árinu:

GoPro hlaut ein af 4 æðstu verðlun upplýsingatæknigeirarns á árinu 2008 - IBM Beacon Award 2008

GoPro var að gera samning við LMS í Danmörku, 8m DKK

Gjaldeyristekjur yfir 50% af áætlaðri veltu fyrirtækins

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 19: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:1. Getum boðið sprotafyrirtækjum stuðning með aðstöðu og ráðgjöf / starfskrafta í vöruþróun á sviði hugbúnaðar.2. Getum skapað störf í vöruþróun í rafrænni stjórnsýslu.

Forsenda:

1. Engar - opið samstarf byggt á gagnkvæmu trausti

2. Aukin áhersla stjórnvalda á framkvæmdir í samræmi við stefnu forsætisráðuneytis á þessu sviði.

Jákvæðar fréttir á árinu:

Kögun hlaut nýverið silfurverðlaun í alþjóðlegri samkeppni meðal samstarfsaðila webMethods um þá hugbúnaðarlausn sem skilað hefur mestum ávinningi til viðskiptavinar.

Kögun hefur gert samning um þróun stjórnsýslukerfa fyrir stjórnvöld í Liechtenstein

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 20: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 3 til 5 nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Framhald á þátttöku stjórnvalda í ráðstefnum og verkefnum

Jákvæðar fréttir á árinu:

30% aukning gesta á DS´08. Umfjöllun á Sky News og NYT

Stjórnvöld hafa tekið skref sem munu opna tækifæri fyrir FTO

Viðurkenning ESB: “Sustainable Energy Europe” gæðastimpill

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 21: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

“Gott fólk gefins”

Skýrr lánar alla meðlimi framkvæmdastjórnar til sprotafyrirtækja einn dag í mánuði næsta hálfa árið, endurgjaldslaust.

Útskýring:

Framkvæmdastjórn Skýrr inniheldur 11 sérfræðinga á mismunandi sviðum -- allt frá yfirstjórn, fjármálum, rekstri og mannauði til þjónustu, sölu og markaðssetningar, gæðamála, öryggis og verkefnastjórnunar. Sprotafyrirtæki geta fengið þetta fólk að láni einn dag í mánuði næsta hálfa árið.Umsóknir sendist [email protected] við fyrsta hentugleika!

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 22: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið tvo nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

Hefur gert samning við Orkuveitu Reykjavíkur um tilraunaverksmiðju við Hellisheiðarvirkjun

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 23: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Ráðum 20 nýja starfsmenn á næstu 12 mánuðum

Forsenda:

Þróunarkostnaður endurgreiddur að hluta (20% - 25%)

Viðskiptaumhverfi útflutningsfyrirtækja verði viðunandi

Jákvæðar fréttir á árinu:

Eitt af stærstu ríkislottóum heims tók lausn frá Betware í notkun

Vöxtur og hagnaður góður

Tvö erlend dótturfyrirtæki stofnuð á árinu

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Betware

Page 24: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Meiri nýsköpun

Meiri útflutningur og auknar gjaldeyristekjur

Getum ráðið 5 nýja starfsmenn á næstunni í þróun, sölu- og markaðsmál

Forsenda:

Stöðugur gjaldmiðill

Traust ímynd Íslands erlendis

Minni ríkisrekstur – aukin verkefni ríkis til fyrirtækja

Jákvæðar fréttir á árinu:

Hefur selt tveimur breskum fyrirtækjum á síðustu vikum

Höfum ráðið 4 nýja starfsmenn á síðustu vikum

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 25: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 5 nýja starfsmenn á næstu 12 mánuðum

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Rannsókna- og þróunarkostnaðar fyrirtækja verði endurgreiddur

Jákvæðar fréttir á árinu:

Fyrsti Facebook leikurinn settur í loftið

Tvölföldun tekna á milli 2007/2008

iPhone leikjaþróun komin vel á veg

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 26: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið þrjá nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Styrkir úr rannsóknasjóðum (Rannís / Tækniþróunarsjóði) Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

- Ný og spennandi rannsókna- og þróunarverkefni á líftæknisviði.

- Nýjar rannsóknir í undirbúningi á virkni Bláa Lóns psoriasis-

meðferðar – samstarf við Landspítalann.

- Blue Lagoon húðvörur í Saks 5th Avenue og Cornelia Spa NY, US.

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 27: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 2-5 nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Aðkoma Tækniþróunarsjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

Samningur við eina stærstu verslunarkeðju UK

Samningur við stóra alþjóðlega verslunarkeðju

90% tekna í £, € og $

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 28: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð: • Getum ráðið minnst 5 nýja starfsmenn innan 12 mánaða

• Getum stuðlað að nýjum störfum hjá öðrum framleiðendum íslenskra náttúrurvara

Forsenda: • Fjármagn til markaðssetningar vefverslunar heima og erlendis og til launagreiðslna

• Stuðningur við stofnun samstarfshóps íslenskra náttúruvöruframleiðenda um markaðssetningu í vefverslun

Jákvæðar fréttir á árinu:

• Hefur nýlega gengið frá samkomulagi við erlenda aðila um __stofnun SagaMedica-USA sem mun sjá um sölu og dreifingu í __Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi. www.SagaMedicaUsa.com

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 29: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Útflutningstekjur

Forsenda:

Gjaldeyrisviðskipti í lag

Jákvæðar fréttir á árinu:

Fjölgun starfsfólks

Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu

Nýir fjárfestar

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 30: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Stefnum að því að ráða amk. 10 starfsmenn 2009

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Aðkoma Frumtaks stýrir staðsetningu

Jákvæðar fréttir á árinu:

Settum 42 áskriftarþjónustur af stað hjá Sprint

Sömdum við AT&T um tugi þjónusta

Árið er ekki búið enn

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 31: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið tvo til þrjá nýja starfsmenn á árinu 2009

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

velta þrefölduð á árinu 2008

sölusamningar við virta tækjaframleiðendur

þróunarsamningar við stórfyrirtæki

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 32: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

9 störf í ráðningarferli á Íslandi

Starfsmenn á Íslandi:

Um 550 starfsmenn á Íslandi, þar af rúmur helmingur háskólamenntaður. Um 160 starfsmenn á þróunarsviði.

67 nýráðningar fram til þessa á árinu

Jákvæðar fréttir á árinu:

Um 800 markaðssetningar á árinu á alþjóðlegum mörkuðum

Sótt inn á nýja markaði í Evrópu og Asíu

Verðmæti útflutnings frá Íslandi aukist um 35% í evrum

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 33: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 6 starfsmenn frá og með 1. feb 2009

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Aðkoma fjárfesta

Jákvæðar fréttir á árinu:

Vara fær góða viðtökur frá fyrirtækjum erlendis

Pökkun og dreifing á markaði á Íslandi

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 34: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið fjóra nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

Fluttum í okkar glæsilegu húsakynni þar sem við framleiðum og þróum hátæknibúnað !

Seldum vörur og þjónustu út til 9 landa í tveimur heimsálfum á okkar fyrsta starfsári !

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 35: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Nýsköpun starfa og ráðning masters-/doktorsnema

Forsenda:

Styrkir með nemum í starfi

Aukið fjármagn í nýsköpun

Jákvæðar fréttir á árinu:

Samstarf við Nestlé (USA)

Samstarf við Roquette (Frakkland)

Samstarf við University of Florida (USA)

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 36: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Höfuðstöðvar Össurar hf. eru á Íslandi

260 starfsmenn á Íslandi af 1600

Nýsköpun og framleiðsla

Aðgangur að vel menntuðu starfsfólki

Dugnaður, Fagmennska, Áræði

– Fimm ný stöðugildi á síðustu tveim mánuðum

– Á árinu 2009 er gert ráð fyrir fimm nýjum stöðugildum í rannsókn og þróun

Óstöðugleiki á Íslandi mesta vandamál við rekstur félagsins hérlendis

Page 37: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

xirena ehf

Tilboð• Getum ráðið 2 nýja starfsmenn

Forsenda• Aukinn stuðningur

Jákvæðar fréttir• Viðurkenning Útflutningsráðs

Íslands á árinu 2008

Page 38: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Aukin áhersla á samvinnu með íslenskum fyrirtækjum

Aðgangur sprotafyrirtækja að sérfræðingum og tengslaneti CCP

Forsenda:

Peningamálastefna sem heldur vatniSamkeppnishæft rekstrarumhverfi fyrirtækja

Jákvæðar fréttir á árinu:

Samdi við tölvuleikjarisann Atari um dreifingu á EVE Online

1000 manns mættu á EVE Fanfest í Laugardalshöll

Frá 2005 hefur fjöldi starfsmanna á Íslandi fimmfaldast

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 39: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Ráðum tvo sérfræðinga til að styðja við ný sprotafyrirtæki

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Aukinn stuðningur við sprotafyrirtæki á byrjunarstigum

Jákvæðar fréttir á árinu:

Yfir 100 hópar úr öllum háskólum landsins tóku þátt í Frumkvöðlakeppni Innovit 2008

Skrifstofuaðstaða nýrra sprotafyrirtækja var stækkuð á árinu

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 40: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Viljum bæta við okkur 2 starfsmönnum á næstu misserum

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Auknir möguleikar á styrkjum

Jákvæðar fréttir á árinu:

Samstarfsverkefni við Reykjavíkurborg í kringum menningarnótt og þjónustu við ferðafólk.

Þróun hafin á ýmsum hugbúnaði ætluðum á erlenda markaði

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 41: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið einn nýjan starfsmann á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

GlobalCall ehf. stofnað vorið 2008.

Hraður og öruggur vöxtur hófst í september 2008 eftir hálfsárs þróunarstarf.

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 42: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 4 starfsmenn nú þegar og 8 snemma næsta árs.

Forsenda:

Efling tækniþróunarsjóðs.

Aðkoma ríkis að englanetum, td. króna á móti krónu.

Jákvæðar fréttir á árinu:

Hófum þróunarsamstarf við tvo aðila.

Kynntum starfhæfa frumgerð af hluta CLARA kerfisins.

Hlutum verðlaun á norrænni ráðstefnu sprota og fagfjárfesta.

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 43: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Gerum ráð fyrir að bæta við 2-3 starfsmönnum á næsta ári.

Forsenda:

Að efnahagsástand skáni svo auglýsendur taki við sér.

Jákvæðar fréttir á árinu:

Viðskiptahugmynd varð að vöru.

Erum að klára samninga við mjög áhugaverða samstarfsaðila.

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 44: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

AGR - Aðgerðagreining

Tilboð:

Skapa 10 störf á Íslandi greidd með erlendum gjaldeyri

Forsenda:

Aðkoma Frumtaks eða Nýsköpunarsjóðs

Jákvæðar fréttir á árinu:

Sölur til Bretlands, Hollands, Danmerkur, Noregs og Kanada.

Viðsnúningur í rekstri

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 45: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 2-3 nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs eða sambærilegur stuðningur

Jákvæðar fréttir á árinu:

Stöðug söluaukning frá 2002

Þróun Theme 6.0 er á lokastigi,

en fjármagnsskortur tefur

Theme fékk mikla og jávæða athygli á alþjóðlegri ráðstefnu, Measuring Behavior 2008, í sumar.

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi

Page 46: NÚNA er tækifærið - si · Markaðssetning á vörulínu fyrir snyrtivörur Hefur náð tveimur stórum sölusamningum á árinu ... Minni ríkisrekstur –aukin verkefni ríkis

Tilboð:

Getum ráðið 2 til 3 nýja starfsmenn á árinu

Forsenda:

Aðkoma Atvinnutryggingasjóðs. Áhættan mun minni þar sem erfitt er að sjá fyrir hvernig efnahagsástandið verður á næstunni.

Jákvæðar fréttir á árinu:

Fyrirtækið hlaut nýverið Icelandic fisheries awards 2008

Hefur náð þremur stórum sölusamningum á árinu að andvirði3.325.000Euro ásamt mörgum smærri samningum.

Hátæknifyrirtæki- og sprotar í stafni hagvaxtar skila ávinningi