Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

14
1 Friday, May 28, 2010

Transcript of Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

Page 1: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

1Friday, May 28, 2010

Page 2: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

Frjáls hugbúnaður í hýsingu og rekstri hjá Skýrr

Samúel Jón GunnarssonDeildarstjóri

[email protected]

2Friday, May 28, 2010

Page 3: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

SAMÚEL JÓN GUNNARSSON

• BSc DataIngenør frá SDU Sönderborg 2004

• 6 ár hjá Skýrr

• Áhugamaður um opinn og frjálsan hugbúnað

• Rekstur á Linux og unix stýrikerfum, lamp-lausnum og Oracle gagnagrunnum og viðfangamiðlurum

3Friday, May 28, 2010

Page 4: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

FRJÁLS HUGBÚNAÐUR

• er tjáningarform

• er ekki endilega ókeypis

• Réttur til að keyra, breyta, dreifa gegn gjaldi eður ei og dreifa breytingum.

• http://www.fsf.org

4Friday, May 28, 2010

Page 5: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

OPIN KÓÐI• er viðskiptamódel

• Kóði er opinn

• en mismundi hugbúnaðarleyfi

• er ekki endilega ókeypis

• Dæmi: Community vs. Enterprise Editions

• http://opensource.org

5Friday, May 28, 2010

Page 6: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

LÝÐFRÆÐI

• Skv. könnun sem gerð var af sérfræðingum hjá Forrester Research á tímabilinu 2008-2010 segir ma:

• Forritarar eru nú í auknu mæli betur að sér í forritunarmálum eins og PHP, Ruby,Python heldur en td. Java og .NET

• Forritarar kjósa því í auknu mæli að þróa og reka hugbúnað á Linux kerfum í stað td. Windows eða Unix

http://news.cnet.com/8301-13505_3-20002569-16.html

6Friday, May 28, 2010

Page 7: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

LÝÐFRÆÐI FRH.

• Áherslur snúast ekki lengur um að eingöngu lækka kostnað

• 83% aðspurðra töldu áhuga á Opnum hugbúnaði einnig snúast um að hraða viðskiptaferlum

• 81% aðspurðra töldu upptaka á opnum hugbúnaði styðja við vöxt fyrirtækisins

http://news.cnet.com/8301-13505_3-20002569-16.html

7Friday, May 28, 2010

Page 8: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

REKSTUR STÝRIKERFA

UbuntuServer

UbuntuDesktop

Uppfærslu/þjónustusamningar

Binary samhæf

Fedora

Valkvæmt

Þjónar í rekstri Skýrr eru oftast keyrðir með CentOS,RedHat eða Ubuntu Server stýrikerfiLinux vinnustöðvar eru oftast Ubuntu eða Fedora

8Friday, May 28, 2010

Page 9: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

GRUNNLAUSNIRLAMP

inux

pache

ysql

hp, perl eða python

Önnur forritunarmálrammaumhverfi

hugbúnaðarlausnir

9Friday, May 28, 2010

Page 10: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

ÁHÖLD (APPLIANCES)

• Vef og póstkerfi sem hilluvara

• Samnýtt hýsing eða aðskilin ?

• Sýndarvélar sem hægt er að stækka eftir þörfum

• Bitnami, Turnkey Linux

• Viðhald á kerfum er mikilvægt !

Myndir fengnar af http://bitnami.org/ og http://www.turnkeylinux.org/

10Friday, May 28, 2010

Page 11: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

VÖKTUN OG EFTIRLIT

NagiosVaktar stöðu véla og þjónusta

11Friday, May 28, 2010

Page 12: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

VÖKTUN OG EFTIRLIT

CactiSafnar kerfismælingum fyrir

þjónustur og miðlara

12Friday, May 28, 2010

Page 13: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

• Þá gætir þú skoðað eftirfarandi :

• Allmyapps.com

•Osalt.com

• Prófa að keyra Linux stýrikerfi af geisladisk.

• http://fedoraproject.org/en/get-fedora

• http://www.ubuntu.com/desktop/get-ubuntu/download

ER OPIN/FRJÁLS HUGBÚNAÐUR NÝR FYRIR ÞÉR ?

13Friday, May 28, 2010

Page 14: Morgunverðarfundur.um.opensource.i.rekstri.hja.skyrr

samuel.gunnarsson (hjá) skyrr.is

Einnig á samfélagsmiðlum sem “samueljon”Twitter: http://www.twitter.com/samueljonLinkedIN: http://is.linkedin.com/in/samueljonSlideShare: http://www.slideshare.net/samueljon

So Long, and Thanks for All the Fish

14Friday, May 28, 2010