Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

18
Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum Dr. Jónas Jónasson stjórnarmaður Landssambands fiskeldisstöðva

description

Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum. Dr. Jónas Jónasson stjórnarmaður Landssambands fiskeldisstöðva. Framleiðsluferill laxafurða. Hrygningarfiskur, seiðaeldi. Hrognaframleiðsla. Flutningur seiða í sjókví. 10-16 mán. Eldi í sjókvíum 14-24 mán. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Page 1: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Dr. Jónas Jónasson stjórnarmaður Landssambands fiskeldisstöðva

Page 2: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Framleiðsluferill laxafurða

Flutningur seiða í sjókvíHrygningarfiskur, seiðaeldiHrognaframleiðsla

Eldi í sjókvíum14-24 mán.

Forvinnsla-slæging, hausun, ísun og pökkun

Fullvinnsla -flök og bitar

Heimild: Marine Harvest

10-16 mán.

Page 3: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Hvað er að gerast í laxeldi á heimsvísu?

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 e. 2014 e. 2015 e.0

500

1,000

1,500

2,000

2,500

Framleiðsla á Atlantshafslaxi í þús. tonna

Page 4: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

2011 2012 2013* 2014*0

2,000

4,000

6,000

8,000

10,000

12,000

14,000

4,987

7,850

8,745

12,816

Framleiðsla í fiskeldi á Íslandi 2011-2014, tonn(* áætlun)

Page 5: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

2011 2012* 2013* 2014*0

1,000

2,000

3,000

4,000

5,000

6,000

7,000

1,110

6,600

2,854

3,593

Framleiðsla í fiskeldi í tonnum eftir tegundum (*áætlun)

Lax Bleikja Regnbogasilungur

Þorskur Annað

Page 6: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Af hverju kynna stefnuna?• Þrýstingur greinarinnar,

stjórnkerfisins og almennings• Greinin verður að fylgja

væntum vexti eftir með stefnu og starfi

• Stjórnkerfið verður að gera vöxtinn mögulegan og þróast í takt

• Löggjafinn verður að móta reglur sem miða að því að gera langtíma uppbyggingu mögulega

• Það er mikil fjármagnsþörf við uppbyggingu fiskeldis– Fjármagn kemur ekki nema

umgjörðin sé í lagi– Fjárþörfin er mjög mikil– Greinin þróast ekki nema fá

nýtt fjármagn• Nauðsynlegt að hafa stefnu

sem styður okkar framtíðarsýn

Page 7: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Forsaga stefnumótunarinnar • Umræða innan félagsins

frá því ný áform komu fram– Verkefni um skipulag og

nýtingu Arnarfjarðar• LF þátttakandi

• Reykholt nóvember 2011– Fundur LF félaga – Endurskoðun stefnu – Reglugerðarmál

• Heimsókn til Færeyja nóv. 2012– Farið með aðilum úr

stjórnkerfinu– Kynnast hvernig málum

er háttað þar• Vinna innan stjórnar LF• Stefnan birt í jan 2013• Stefnan kynnt félögum

og opinberlega feb. 2013

Page 8: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum
Page 9: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Hvar má ala laxfiska á Íslandi?

Page 10: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Hvar eru leyfin?Rifós

Laxar

Þorskeldi

Fiskeldi Austfjarða

Þorskur

Laxfiskar

Eldi í sjókvíum

Dýrfiskur

Fjarðalax

ArnarlaxHraðfrystihúsiðGunnvör

FiskeldisstöðGJK

SjávareldiGlaður

Rifós

Þorskeldi

Fiskeldi Austfjarða

Hvar eru leyfin?

Samherji

Laxar

Page 11: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

• Stefna Landssambands fiskeldisstöðva er að vinna í samræmi við sjálfbæra þróun – Hagrænum, félagslegum

og umhverfislegum– Allar þrjár stoðirnar

verða að vera traustar til að reksturinn verði farsæll

• Stærðarhagkvæmni og stöðugleiki – Gildistími

• Kynslóðaskipt eldi– Nágranalönd– Sjúkdómar– Umhverfi

• Ógn frá villtum fiskum• Fjarlægðir milli stöðva

Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Page 12: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

• Samráð um útsetningar – Samvinna nauðsynleg– Allt klárað á sama svæði

• Vöktun umhverfis– Skilgreind– Möguleikar og kostnaður

• 200 tonn leyfi– Fundið sérsvæði

• Búnaður viðurkenndur– Sótthreinsaður

• Skilvirkni í kerfinu– Umsóknartími– Skipulag svæða– Skilvirkt eftirlit

Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Page 13: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

• Nýta þarf tækifærin skynsamlega sem felast í fiskeldi í fjörðunum landsins

• Mikilvægt er fyrir framþróun fiskeldis á Íslandi að skipulag sé skynsamlegt, langtímasjónarmið ráði för og stjórnsýslan sé skilvirk.

Page 14: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Hvað verður mikið eldi í sjó 2028?

• Ef áform þeirra sem þegar hyggja á fiskeldi í sjó ganga eftir gæti magnið orðið 40-50 þús. tonn á næstu 15 árum

• Hluti þessara áforma er þegar kominn vel af stað• Framleiðsluverðmætið 2028 gæti numið um 30

milljörðum króna• Til þess þurfa fjölmargir þættir að ganga eftir.

Page 15: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Samstarf við ráðuneyti og stofnanir• Nú er margir eftirlitsaðilar og kostnaður mikill• Umbætur eru nauðsynlegar • Einfalt og skýrt regluverk• Samstarf meðal eftirlitsaðila• Samstarf greinarinnar og eftirlitsaðila• Einfaldara og styttra leyfisveitingaferli• Áhersla á innra eftirlit í fyrirtækjunum• Samræmd eyðublöð/skýrslur til stofnananna

Page 16: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Staðan í dag – fjölmiðlar/stjórnsýslan• Fjöldi dæma á undangengnum árum eru til um hvernig fámennir hópar í krafti

fjármagns tókst í gegnum fjölmiðla að afvegaleiða umræðuna í samfélaginu og hafa áhrif á ákvarðanatöku.

• Svipuð staða er nú uppi um sjókvíaeldi– Með stöðugum áróðri í fjölmiðlum er augljóslega verið að reyna að hafa áhrif á störf

stjórnsýslustofnanna með ómarktækum rökum og óeðlilegum þrýstingi í viðkvæmum málum sem eru til umfjöllunar og afgreiðslu hjá opinberum stofnunum.

• Mikilvægt er að stjórnsýslan taki faglegar ákvarðanir sem byggja á gegnsærri og skilvirkri málsmeðferð en leiði hjá sér óeðlilegan þrýsting og áróður hinna ýmsu hópa.

• Þá eru góðar líkur á að niðurstaðan verði rétt.

Page 17: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum

Að lokum

• Við vonum að vinna okkar og sumarstarfsmanna skili verkfærum sem auka skilvirkni í kerfinu

• Við þurfum samvinnu við stofnanirnar • Þær þurfa samvinnu sín á milli• Horfa þarf á heildarmyndina– Skoða það sem skiptir máli– Fá sem mest fyrir sem minnstan kostnað

• Þá verður eldið gott, eftirlitið skilvirkt og ódýrt.

Page 18: Meginstefna Landssambands fiskeldisstöðva við eldi í sjókvíum