Kynning vegna heilsuklasa í Mosfellsbæ Sævar Kristinsson 4. mars 2010.

12
Klasar Aðferðir til að auka samstarf í samkeppni Kynning vegna heilsuklasa í Mosfellsbæ Sævar Kristinsson 4. mars 2010
  • date post

    19-Dec-2015
  • Category

    Documents

  • view

    223
  • download

    4

Transcript of Kynning vegna heilsuklasa í Mosfellsbæ Sævar Kristinsson 4. mars 2010.

KlasarAðferðir til að auka samstarf í samkeppni

Kynning vegna heilsuklasa í MosfellsbæSævar Kristinsson

4. mars 2010

Samkomulag milli tveggja eða fleiri aðila um nýtingu ákveðinna auðlinda (aðfanga) hvers annars til að skapa aukið virði sbr. nýtingu á tækni, þekkingu og hæfni starfsfólks, tækja og aðstöðu, fjármagns eða vörumerkja og viðskiptavina

Skuldbindingar á ákveðnum sviðum til að ná fram tiltekinni framtíðarsýn og markmiðum

Sameiginleg ákvarðanataka á fastmótuðum sviðum til að stjórna eftir og deila árangri (virði)

Hvað felst í orðinu klasi?

Michael E. Porter skilgreinir klasa sem „landfræðilega þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtæka í tengdum atvinnugreinum og stofnunum ...á sérhæfðum sviðum sem eiga í samkeppni en einnig í samvinnu.“

= Samstarfskeppni

Faðir klasahugmyndarinnar

Skapa traust og tengsl milli fyrirtækja Draga fram sérhæfni og getu þátttakanda Byggja upp möguleika á hagkvæmni stærðar Auka viðskiptavild og auka samkeppnishæfni. Laða að viðskiptavini og fjárfesta

Árangursríkir klasar...

Byggja upp nýja þekkingu og hæfni innan klasans Móta árangursríka starfshætti og góða innviði Efla samstarf í fjárfestingum milli fyrirtækja og

opinberra aðila Skapa jákvætt umhverfi til nýsköpunar.

Árangursríkir klasar frh.

Klasi hefur skýra framtíðarsýn, augljós markmið, skipulag og fastmótaðan

samstarfsvettvang þeirra sem að honum standa

Forsenda árangurs

Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Hay-on-Wye, Wales

39 bókabúðir, stærstaforbókamiðstöð heimsÍbúafjöldi 1.500

Fornbókamessa í maí laðar að 80 þús gesti og skilar um 600 mkr í tekjur

Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Castel Godfredo, Ítalíu

Íbúafjöldi 7.000 manns

200 fyrirtækja í sokkaframleiðslu og tengdum greinum

60% af EU markaðnum

Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Biella, Ítalíu Íbúafjöldi 48.000 1300 ull og

textíliðnaðar-fyrirtæki 200 bara í

textíliðnaðarvél-búnaði og tækni.

Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Udine, Ítalíu 14.000 ársverk Stólasvæði Ítalíu 1200 fyrirtæki, 250 í útflutningi Ársframleiðsla 44 milljónir stóla

(sæta) 80% af stólaframleiðslu Ítalíu 50% af markaði EU 30% af heimsmarkaðnum

Héraðsverk Egilstöðum

Ferðaþjónusta bænda

Ríki Vatnajökuls

All Senses – ferðaþjónustuklasi á Vesturlandi

Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Innlendir klasar

Lykilvandamál smáfyrirtækja er ekki stærð þeirra heldur einangrun OECD, Competitiveness. Building Competitive Business Clusters