Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

16
6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA FRAMBOÐ Í STJÓRN FG ÁRNÝ ELSA LE´MACKS BJARNI Þ. HALLDÓRSSON GEIRLAUG OTTÓSDÓTTIR GUÐBJÖRG RAGNARSDÓTTIR HULDA MARÍA MAGNÚSDÓTTIR INGA RÓSA ÞÓRÐARDÓTTIR INGIBJÖRG ERLINGSDÓTTIR KRISTÍN G. GESTSDÓTTIR KRISTJANA HRAFNSDÓTTIR LÁRA GUÐRÚN AGNARSDÓTTIR MJÖLL MATTHÍASDÓTTIR ÓLAFUR E. LÁRUSSON RÓSA INGVARSDÓTTIR SIGURÐUR H. JESSON ÞÓRDÍS SÆVARSDÓTTIR

description

 

Transcript of Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

Page 1: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

ÁRNÝ ELSA

LE´MACKS

BJARNI Þ.

HALLDÓRSSON

GEIRLAUG

OTTÓSDÓTTIR

GUÐBJÖRG

RAGNARSDÓTTIR

HULDA MARÍA

MAGNÚSDÓTTIR

INGA RÓSA

ÞÓRÐARDÓTTIR

INGIBJÖRG

ERLINGSDÓTTIR

KRISTÍN G.

GESTSDÓTTIR

KRISTJANA

HRAFNSDÓTTIR

LÁRA GUÐRÚN

AGNARSDÓTTIR

MJÖLL

MATTHÍASDÓTTIR

ÓLAFUR E.

LÁRUSSON

RÓSA

INGVARSDÓTTIR

SIGURÐUR H.

JESSON

ÞÓRDÍS

SÆVARSDÓTTIR

Page 2: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Árný Elsa Le‘macks 010979 4399

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

Ég er með BS (2004) og MS.c. (2008) próf í Viðskiptafræðum. Einnig er ég með kennsluréttindi

(2012) fyrir bæði framhalds- og grunnskóla.

VINNUSTAÐUR

Vættaskóli, umsjónarkennari.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Ég tók að mér afleysingarkennslu í grunnskóla á Kjalarnesi árið 2004-2005. Byrjaði að starfa hjá

Viðskiptabanka 2005-2009. Fór í fæðingarorlof og tók að mér afleysingarkennslu í

Fjölbrautarskólanum í Breiðholti árið 2010-2011. Bætti við mig kennsluréttindum 2012-2013. Hóf

störf hjá Vættaskóla haustið 2013 og starfa þar í dag sem umsjónarkennari.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef áhuga á að láta gott af mér leiða. Ég á 4 börn og starfa í grunnskóla svo skólamál eru mér

mikilvæg. Kjaramál kennarastéttarinnar eru mér ofarlega í huga sem og faglegt skólastarf. Ég hef

metnaðinn, menntunina og áhugann til að leggja mitt af mörkum í starfsemi félagsins.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.

Page 3: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Bjarni Þórður Halldórsson 260783 5569

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands 2008 og 60 einingum lokið í meistaraprófi í Hagnýtri Siðfræði.

VINNUSTAÐUR

Kelduskóli – Korpa.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Kelduskóla sl. 2 ár.

Hofsstaðaskóli 1 ár.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég vil hafa jákvæð áhrif á kennarastarfið og það hljóti þá virðingu sem það á skilið.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.

Page 4: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Geirlaug Ottósdóttir 160964 3839

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

Háskóli Íslands, BA-próf í táknmálsfræði og viðbótarnám í táknmálstúlkun, 1997.

Kennaraháskóli Íslands, B-Ed, 2002.

VINNUSTAÐUR

Háaleitisskóli, Álftamýri, umsjónarkennari.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Byrjaði að kenna við grunnskóla Hornafjarðar haustið 1997. Starfaði þar fram til ársins 2007, lengst af í

unglingadeild. Haustið 2007 flutti ég til Reykjavíkur og hóf störf við Álftamýrarskóla (nú Háaleitisskóla) og hef

starfað þar síðan sem umsjónarkennari á yngsta stigi.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef starfað sem trúnaðarmaður frá hausti 2013.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef brennandi áhuga á skólamálum og öllu sem lýtur að kennslu. Þar með vil ég vinna af heilindum að

hagsmunamálum og kjaramálum kennara því ég trúi því með sanni að ánægðir kennarar skili okkur betri skóla.

Ég tók þátt í að undirbúa Iðnófundinn okkar og fann þá að ekki einungis hafði ég brennandi áhuga á að starfa að

okkar félagsmálum heldur fann ég líka að ég hafði ýmislegt gott fram að færa. Ég hef einnig verið virk á

Fésbókarsíðu Grunnskólakennara í Reykjavík og finnst það mjög góður vettvangur fyrir okkur til að viðra

skoðanir okkar. Það var einmitt sú síða sem í raun varð kveikjan að Iðnófundinum sem ég tel að hafi skipt miklu

máli fyrir okkur og aukið samstöðu í okkar röðum. Að þessu sögðu vil ég bæta við að ég er þeirrar skoðunar að

óánægjusamtöl og spjall yfir kaffibolla á kennarastofum skili okkur litlu. Það er fjarri mér að hugsa að „næsti

maður“ gangi fram fyrir skjöldu og hefjist handa. Mér rennur blóðið til skyldunnar og þess vegna vil ég bjóða

fram krafta mína.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég er stolt af starfi mínu sem grunnskólakennari og vil starfa áfram sem slíkur. Auk kjaramálanna sem eru

auðvitað í forgrunni, hef ég mikinn áhuga á að fara yfir kennarastarfið í heild og á hvern hátt það hefur breyst á

síðustu áratugum án þess að til þess sé litið í kjörum okkar. Þetta er mál sem mér finnst að verði að skoða í

náinni framtíð. Nærtækast er líklegast að nefna réttarstöðu kennara í skólasamfélaginu, gagnvart nemendum og

foreldrum. Þar að auki má tala um samstarf við fagaðila, umfang umsjónarþáttarins, skóla án aðgreiningar,

skráningar og svona má lengi telja. Ég hef áhyggjur af því hversu fáir grunnskólakennarar skila sér til kennslu

eftir útskrift af Menntavísindasviði, kennarastéttin er að verða gömul stétt. Að öllu þessu þarf að huga. Ég er

bjartsýn að eðlisfari og trúi því að með góðri vinnu og samstöðu náum við settum markmiðum.

Page 5: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Guðbjörg Ragnarsdóttir 080165 4479

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

Ég útskrifaðist sem grunnskólakennari úr Kennaraháskóla Íslands 1989 með hússtjórn sem val. Síðan

hef ég verið ötul í endurmenntun og menntaði mig í eðlisfræði, kennslu tvítyngdra barna, sérkennslu,

íslensku og myndmennt og svo eitt og annað til viðbótar. Ég er einnig með master í sérkennslu og

kennsluréttindi á leik -, grunn- og framhaldsskólastigi

VINNUSTAÐUR

Kennarasamband Íslands, varaformaður Félags grunnskólakennara.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Ég hef starfað í 23 ár sem kennari. Fyrst var ég eitt ár í Foldaskóla, síðan 14 ár í Hlíðaskóla. Þessi ár

starfaði ég sem almennur kennari á yngra stigi og í nokkur ár kenndi ég eðlisfræði á unglingastigi.

Loks starfaði ég 7 ár í Flataskóla, tvö þeirra að hluta sem deildarstjóri en hin síðari sem sérkennari í

fullri stöðu á miðstigi.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ég hef verið trúnaðarmaður kennara í Flataskóla. Ég sat þrjú kjörtímabil í stjórn Kennarafélags

Reykjaness. Þá hef ég setið í stjórn FG frá 2008 og sem varaformaður félagsins frá 2011. Ég sit í

ýmsum ráðum og nefndum fyrir hönd FG og KÍ.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég vil hafa áhrif á uppgang og vöxt FG og leggja mitt af mörkum í stjórn FG við áframhaldandi vinnu

í skóla- og kjaramálum. Ég ætla að stuðla að því kennslureynsla sé metin að verðleikum og að fólk fái

laun m.t.t. hennar. Ég tel mikilvægt að öll viðbótar- og háskólamenntun stuðli að hækkun launa. Ég

legg áherslu á að kennarinn sé sérfræðingur og eigi að vera meðhöndlaður sem slíkur. Ég vil halda

áfram vinnu við að bæta starfsþróun kennara Í ljósi þeirra fjölmörgu mála sem vegið er að kennurum

vil ég halda áfram að beita mér fyrir því að búnir séu til verkferlar til að að taka á þeim málum.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég tel að hver og einn sem vill breyta einhverju verði að skapa sér aðstæður og vettvang til þess. Mín

menntun og starfsreynsla er gott veganesti inn í stjórn FG og ég mun heilshugar leggja mitt á

vogarskálarnar til að hafa áhrif á áframhaldandi stefnumótun í menntun á öllum skólastigum.

Page 6: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Hulda María Magnúsdóttir 080380 5699

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

Grunnskólapróf frá Foldaskóla 1996.

Stúdentspróf frá MH 2000.

BA próf í mannfræði frá HÍ 2004.

Kennsluréttindi frá HÍ 2008.

Er að vinna í MA ritgerð í alþjóðasamskiptum og geri ráð fyrir að ljúka gráðunni núna í sumar.

VINNUSTAÐUR

Foldaskóli, umsjónarkennari.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hef starfað í Foldaskóla allan minn kennsluferil, er á 7. árinu núna.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef verið trúnaðarmaður í mínum skóla frá því í haust (2013).

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Mér finnst ég ennþá eiga meira inni eftir fundinn í Iðnó í haust. Við skipulagningu hans fann ég

hvernig kviknaði einhver svona neisti, ekki bara til að berjast fyrir bættum kjörum kennara heldur líka

bara til að sýna fólki hvað kennarastarfið felur í sér, berjast við þessar staðalmyndir og fordóma sem

eru í gangi og reyna að skapa jákvæða ímynd. Við vitum um alla góðu hlutina sem við erum að gera en

við erum kannski ekki nógu dugleg að koma þeim á framfæri. Það þarf líka að vekja athygli á

mismunandi aðstæðum kennara inni í skólunum, mismunandi aðbúnaði skóla og öllum þeim

fjölbreyttu verkefnum sem við stöndum frammi fyrir. Ég tel mig eiga fullt erindi í þessa baráttu, ég er

ákveðin og rösk og ekki hrædd við að leggja á mig vinnu til að ná fram þeim markmiðum sem lagt er

upp með.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.

Page 7: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Inga Rósa Þórðardóttir 021254 2909

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

B.Ed. frá KHÍ 1982.

BA í íslensku frá HÍ 2011.

VINNUSTAÐUR

Foldaskóli.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Við Egilsstaðaskóla 1974-1985.

Við Foldaskóla frá 2002.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á skólastarfi og tel mig búa yfir góðri reynslu og þekkingu eftir liðlega tuttugu

ára kennsluferil. Ég hef vilja til að láta til mín taka á vettvangi skólamála utan skólastofunnar og leggja

vonandi mitt af mörkum til stéttarfélags míns. Kennarar upplifa nú að mörgu leyti erfiða og krefjandi

tíma en jafnframt ögrandi og spennandi.. Það er ákaflega mikilvægt að rödd kennara og fagfélaga

þeirra verði skörp og stéttin sjálf leggi línur við mótun starfsins í öllum þeim breytingum sem eiga sér

stað um þessar mundir. Ég hef áhuga á að taka þátt í því starfi í stjórn Félags grunnskólakennara.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég hef umtalsverða reynslu af félagsstörfum og hef setið í stjórnum ýmissa félaga og félagasamtaka.

Page 8: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Ingibjörg Erlingsdóttir 180167 3239

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

Tónmenntakennari frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1995.

Tónsmíðar frá LhÍ 2011.

VINNUSTAÐUR

Hvolsskóli, tónmenntakennari.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hvolsskóla Hvolsvelli frá 1995 og er enn.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Trúnaðarmaður FG í Hvolsskóla frá 2011.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Vegna áhuga.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.

Page 9: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Kristín G. Gestsdóttir 250563 4429

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

KHÍ 2004.

VINNUSTAÐUR

Grunnskóli Hornafjarðar.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

1986-1987.

1996- dagsins í dag.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Trúnaðarmaður Grunnskóla Hornafjarðar.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég tel að hlutur landsbyggðarkennara hafi skerst í starfi FG. Ég vil að raddir þeirra sem vinna í minni

skólum heyrist og á þær sé hlustað.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Launabarátta kennara hefur verið slök á undanförnum árum. Við höfum sífellt verið að bíða eftir

öðrum en ekki haft neitt upp úr því. Það er kominn tími til að grunnskólakennarar nái saman í sátt og

vinni sameiginlega að því að virðing verði borin fyrir starfi okkar. Það gerist ekki ef við göngum

sundruð að samningaborði. Í því felst ákveðinn „ómöguleiki“.

Page 10: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Kristjana Hrafnsdóttir 260373 4399

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

B.Ed. Kennaraháskóli Íslands1997.

Master í IKT og læring Aalborg Universitet 2006.

VINNUSTAÐUR

Grunnskóli Seltjarnarness, umsjónarkennari.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Ég hef starfað sem umsjónarkennari í Grunnskóla Seltjarnarness (Mýrarhúsaskóla) 1997-2005 og aftur

frá árinu 2009 til dagsins í dag. Starfaði einnig sem kennari í Egebjergskolen í Horsens í Danmörku

2009.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef starfað sem trúnaðarmaður, sit í skólamálanefnd, verið í stjórn KMSK og er formaður KMSK. Er

einnig varamaður í stjórn KÍ.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á að starfa fyrir hönd kennara við að standa vörð um réttindi okkar og bæta kjör.

Ég hef reynslu af trúnaðarstörfum fyrir félagið okkar, sit m.a. í skólamálanefnd og er formaður KMSK

og langar til að láta til mín taka á nýjum vettvangi.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.

Page 11: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Lára Guðrún Agnarsdóttir 271059 7369

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

Sveinspróf frá Iðnskólanum í Reykjavík, hársnyrtideild 1986.

Nám til kennsluréttinda á framhaldskólastigi frá Kennaraháskóla Íslands 2000 - 2002.

B.Ed. próf frá Kennaraháskóla Íslands 2005, dönskuval.

Myndmenntakennsla (44 etcs) frá Blaagaard/KDNS, Professionsskolen UCC, Søborg, Danmörk og

danska sem móðurmál fyrir miðstig (16 etcs) 2012-1013.

VINNUSTAÐUR

Austurbæjarskóli, umsjónarkennari.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Austurbæjarskóli 2013-.

Grunnskólakennari við Grunnskólann á Borðeyri 2011-2012.

Forfallakennari við Austurbæjarskóla í Reykjavík 2011-2012.

Grunnskólakennari við Grunnskólann á Hólmavík 2005-2011.

Kennari við Grunnmenntaskólann (umsjón Fræðslumiðstöð Vestfjarða) á Hólmavík 2008-2009.

Leiðbeinandi við Grunnskólann á Hólmavík 2000-2005.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Trúnaðarmaður kennara í Grunnskólanum á Hólmavík 2004-2007.

Formaður Kennarasambands Vestfjarðar 2007-2009.

Skólamálanefnd Félags grunnskólakennara 2009- (var í leyfi 2012-2013).

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á skólamálum og hef starfað sem trúnaðarmaður, svæðaformaður og í

skólamálanefnd. Ég vil gjarnan vinna áfram að málefnum er varða skólann og skólastarfið og vonandi

látið gott af mér leiða.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég hef mest af mínum kennsluferli verið umsjónarkennari og kennt á öllum skólastigum.

Page 12: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Mjöll Matthíasdóttir 180565 4779

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

Grunnskólakennari B.Ed. - KHÍ 1989 (valgreinar, íslenska og eðlisfræði).

Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1985, af náttúrufræðibraut.

VINNUSTAÐUR

Þingeyjarskóli, Þingeyjarsveit, umsjónarkennari.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hef starfað sem grunnskólakennari í rúm 20 ár. Starfa nú í Þingeyjarskóla sem áður hét

Hafralækjarskóli í Aðaldal, Þingeyjarsveit. Áður en ég hóf störf þar kenndi ég í Nesskóla Neskaupstað,

Laugarbakkaskóla í Miðfirði og Oddeyrarskóla á Akureyri.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Síðustu þrjú ár hef ég átt sæti í stjórn FG og Siðaráði KÍ. Ég var kjörin formaður BKNE 2013 en var

áður gjaldkeri þess svæðafélags. Þá hef ég verið trúnaðarmaður á starfssvæði BKNE og KSA.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Mér finnst mikilvægt að kjör og starfsaðstæður grunnskólakennara séu sem best á hverjum tíma og vil

leggja mitt að mörkum svo það geti verið. Ég tel að þeir sem veljast til trúnaðarstarfa í okkar félagi

þurfi að hafa þekkingu á mismunandi aðstæðum í íslenskum grunnskólum og vil leggja mína reynslu á

vogarskálarnar. Ég vil sjá:

Að kennarastarfið sé mikils metið í samfélaginu.

Að kjör og starfsaðstæður kennara batni verulega.

Að kennarastarfið sé eftirsóknarvert starf fyrir vel menntað fólk með víðtæka þekkingu.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Að starfa í stjórn og samninganefnd FG s.l. þrjú ár hefur gefið mér yfirsýn og fært mér reynslu sem ég

vil nýta til hagsbóta fyrir kennara. Þess vegna sækist ég eftir endurkjöri í stjórn FG.

Page 13: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Ólafur E. Lárusson 040354 3289

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

Gagnfræðapróf Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja.

Iðnskólinn í Vestmannaeyjum.

Kennaraháskóli Íslands 1992.

Handverksskólinn Hjerleid Dovre Noregi.

MIT Fab academy 2010.

VINNUSTAÐUR

Grunnskóli Vestmannaeyja.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Framhaldsskólann í Vestmanneyjum. Hamarsskólann í Vestmannaeyjum og síðan við sameinaðan

skóla Grunnskólann í Vestmannaeyjum 25 ár.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef verið varamaður í stjórn FG og var einnig í samninganefnd FG.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef haft og hef áhuga á að vinna að framgangi málefna kennarastéttarinnar, þess vegna er ég tilbúinn

að gefa kost á mér til áframhaldandi setu í stjórn FG.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.

Page 14: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Rósa Ingvarsdóttir 081164 4529

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

B.Ed. próf frá KHI 1987.

Diplóma í stærðfræðikennslu 2010.

Búin með 80 einingar í mastersnámi í stærðfræðikennslu.

VINNUSTAÐUR

Rimaskóli, umsjónarkennari.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hjallaskóli í Kópavogi 1987-1989.

Vesturbæjarskóli í Reykjavík 1989-1990.

Hvaleyrarskóli í Hafnarfirði 1995-1996.

Rimaskóli 1996 til dagsins í dag.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Verið trúnaðarmaður í mörg ár. Er í stjórn KÍ og FG og er svæðaformaður í Reykjavík.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef brennandi áhuga á málefnum kennara. Ég hef síðustu árin verið í stjórn FG og finnst ég hafa

lært margt af því og vil halda áfram að starfa að því að bæta kjör og vinnuumhverfi kennara. Við erum

fagmenntuð stétt sem vinnur frábært starf en fáum ekki alltaf notið þess í virðingu og alls ekki í

launum. Þetta þarf að breytast svo skólar framtíðarinnar blómstri sem aldrei fyrr.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.

Page 15: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Sigurður Halldór Jesson 100370 3799

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

Grunnskólakennari, B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands 1993.

VINNUSTAÐUR

Vallaskóli, Selfossi.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Vallaskóli, Selfossi 2005 -. Árbæjarskóli 1996-2005. Grunnskólinn í Sandgerði 1993-1996.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Stjórnarmaður í Félagi grunnskólakennara 2011-.

Formaður Kennarafélags Suðurlands 2008-.

Stjórnarmaður í Orlofssjóði KÍ 2009-.

Fulltrúi FG í Vinnuumhverfisnefnd KÍ 2011-.

Varaformaður Kennarafélags Reykjavíkur 2000-2004.

Varamaður í stjórn KÍ 2001-2004.

Stjórnarmaður í Kennarafélagi Reykjavíkur 1998-2004.

Trúnaðarmaður 1997-1999, 2007-2009.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég býð mig fram til áframhaldandi setu í stjórn FG þar sem ég hef áhuga á að vinna áfram að

málefnum kennara. Ég vil halda áfram að vinna að því að kennarar hafi afgerandi áhrif á stefnu

sveitarstjórnarmanna og stjórnmálamanna. Árangur hefur náðst á þessu sviði en þar sem dropinn holar

steininn höldum við ótrauð áfram. Ég er tilbúinn að leggja mig allan fram í baráttu okkar kennara fyrir

þeirri virðingu sem við eigum skilið sem á að birtast í umræðu og launaumslaginu.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Í starfi mínu sem stjórnarmaður tók ég að mér að sitja í Vinnuumhverfisnefnd Kennarasambandsins.

Það starf hefur verið mjög gefandi og veit mér frekari innsýn inn í starfsaðstæður kennara. Starf

nefndarinnar hefur verið nokkuð áberandi, t.d. með útgáfu myndbands um vinnuumhverfismál. Ef ég

hlýt brautargengi hef ég áhuga á því að starfa áfram að vinnuumhverfismálum kennara.

Page 16: Kynning á framboðum í stjórn Félags grunnskólakennara

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í STJÓRN FG

NAFN:

KENNITALA:

Þórdís Sævarsdóttir 060475 4829

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í stjórn Félags grunnskólakennara

NÁM

Grunnskólakennari 2002 frá TR.

Framhaldsskólakennari 2002 frá TR.

Framhaldsnám í tónlist.

Er í mastersnámi til menningarstjórnunar.

VINNUSTAÐUR

Álfhólsskóli.

HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Frá 2002 í Álfhólsskóla.

HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Trúnaðarmaður frá 2007.

Skólanefnd FG frá 2011-2014.

Varamaður í stjórn FG 2011-2014.

HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á uppbyggingu og þróun menntamála.

ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Formaður TKÍ frá 2006-2013.

Er í stjórn KMSK.

Er í stjórn KBK.