Könnun og kynning Ísmennt, vor 97

22
Könnun og kynning Ísmennt, vor 97 Sólveig Jakobsdóttir Gyða Guðjónsdóttir Jón Jónasson Jón Eyfjörð

description

Könnun og kynning Ísmennt, vor 97. Sólveig Jakobsdóttir Gyða Guðjónsdóttir Jón Jónasson Jón Eyfjörð. Tilgangur. Kynna möguleika á nýtingu Internets í skólastarfi. Meta starfsemi Íslenska menntanetsins. Kanna notkun Internets, þarfir notenda Menntanetsins og áhuga á framtíðarnýtingu - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Könnun og kynning Ísmennt, vor 97

Page 1: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Könnun og kynning Ísmennt, vor 97

Sólveig JakobsdóttirGyða Guðjónsdóttir

Jón Jónasson Jón Eyfjörð

Page 2: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Tilgangur

Kynna möguleika á nýtingu Internets í skólastarfi. Meta starfsemi Íslenska menntanetsins. Kanna notkun Internets, þarfir notenda

Menntanetsins og áhuga á framtíðarnýtingu Mynda tengsl við áhugasama hópa sem hefðu

áhuga að deila sinni reynslu. Nota niðurstöður til þess að bæta starfsemi og

þjónustu Íslenska menntanetsins.

Page 3: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Aðferð

Kynning og könnun á veraldarvef. Beiðni um þátttöku send í alla grunn- og framhaldsskóla (m. 2 prentuðum eintökum). Tölvupóstur sendur til allra með netföng hjá Ísmennt með beiðni um þátttöku á veraldarvef (helst eða með því að prenta út eintök, fylla út og senda). Auglýsing send á póstlista Kennarafélags KHÍ og sett upp á heimasíðu Ísmennt.

Page 4: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Þátttakendur: þátttaka

102 svör bárust (90 á veraldarvef, 12 á prenti m. pósti)

Eflaust töluvert fleiri skoðað kynningu en ekki nennt að fylla út könnun (tók u.þ.b. 30 mín.)

Page 5: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Þátttakendur: stofnun, staða

0

5

10

15

20

25

30

35

Grunnsk. Frhsk. Annar sk. Önnurstofnun

KennariSkólastj.NemandiÖnnur staða

Page 6: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Þátttakendur: kennslugreinar þeirra þátttakanda sem kenna26% Stærðfræði22% Uppl./tölvumennt21% Bekkjarkennsla18% Íslenska18% Enska17% Danska,norska, sæ.17% Samfélagsgr.16% Sérkennsla16% Raungreinar

11% Mynd/handmennt 6% Kristinfr.,siðfr., trú. 4% Tónmennt 3% Íþróttir 2% Annað erl. mál 2% Heimilisfr. 8% Aðrar greinar

Page 7: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Þátttakendur: kyn

Kvenkynsþátttakendur í minnihluta 41% miðað við 58% kk.

Sama hlutfall fyrir kennara+skólastjóra-hópinn. Marktækur munur á þeirri dreifingu og dreifingu í stétt (64% konur, 36% karlar). 0

10

20

30

40

50

60

kvk. kk.

%

Page 8: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Ísmennt-reynsla: netfang

81% netfang hjá Ísmennt eingöngu 2% netfang hjá Ísmennt og fleirum17% netfang ekki hjá Ísmennt en hjá öðrum 0% ekkert netfang

Page 9: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Ísmennt-reynsla: notendaþjón. Reynsla af notendaþjónustu: 7% hafa enga, 40% hafa

mjög litla/litla, 44% hafa töluverða/miklaSímaþjónusta 59 einstaklingar mátu símaaðstoð: 66% mj. góða/góða,

30% misjafna, 3% slæma/mj. slæma 77 einstaklingar mátu það að ná sambandi : 46% erfitt,

34% misjafnt, 19% auðvelt.Tölvuþjónusta 48 einstaklingar mátu tölvuaðstoð: 69% mj. góða/góða,

23% misjafna, 8,4% slæma/mj. slæma 41 mátu það að ná sambandi: 41% auðvelt, 44% misj.,

15% erfitt.

Page 10: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Ísmennt-reynsla: námskeið á undanförnu skólaári (1996-1997)Undraheimar Internetsins 9% lokið, 22% áhuga í framtíðinni Flakkað um vefinn 8% lokið, 22% áhuga í framtíðinniSpinn 11% lokið, 33% áhuga í framtíðinni Spinn-spinn 4% lokið, 28% áhuga í framtíðinni

Page 11: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Ísmennt-reynsla: heildarafstaða

05

1015202530354045

mj neik

vneik

v.

fr neik

v

fr ják

v.ják

v.

mj. Ják

v.

%

Page 12: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Internetnotkun: tölvupóstur

Sjálf(ur) (n = 101) 0% aldrei 5% lítið (< mán.) 23% töluvert (v.-m.) 72% mikið (dag-v.)

Með nemendum (n = 78) 59% aldrei 26% lítið (< mán.) 9% töluvert (v.-mán) 6% mikið (dag-viku)

Page 13: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Internetnotkun: veraldarvefur til upplýsingaöflunarSjálf(ur) (n = 99) 0% aldrei 9% lítið (< mán.) 52% töluvert (v.-m.) 39% mikið (dag-v.)

Með nemendum (n = 79) 44% aldrei 28% lítið (< mán.) 27% töluvert (v.-mán) 1% mikið (dag-viku)

Page 14: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Internetnotkun: póstlistar, tölvuráðstefnur, tölvuspjall

05

101520253035

Nota töluv./mikið sjálf

Nota töluv./mikið m. nem.

póstlistartölvuráðstefnurtölvuspjall

Page 15: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Internetnotkun m. nemendum: sjálfsmat (6 stig), (%)Stig 0: Hef enga þekkingu á notkunStig 1: Er meðvituð/aður um notkunStig 2: Er að læra ferlið (læra á

tæknina)Stig 3: Skil betur ferlið og notkun

þess Stig 4: Hef aukna þekkingu og

sjálfstraust varðandi notkun Stig 5: Hef fengist við ný

viðfangsefni og aðlagað þau að breyttum aðstæðum

Stig 6: Hef fengist við frumlega notkun á nýjum sviðum

05

1015202530354045

Konur Karlar

0123456

Page 16: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Kynnt sér tillögur Menntamálaráðuneytis “Í krafti upplýsinga”?

0

5

10

15

20

25

30

35

40

Nei Heyrt af Já, lítillega Já, vel

%

Page 17: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Internetnotkun: afstaða til notkunar í skólastarfi

0

10

20

30

40

50

60

70

Neikv. Fr. Neikv. Fr. Jákv. Jákv. Mj. Jákv.

%

Page 18: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Internetnotkun: félagsleg vandamál - misrétti, ofnotkun

05

10152025303540

Mikið v

anda

mál

Töluv.

Vanda

mál

Lítið va

ndam

ál

Ekkert

vand

amál

Veit ek

ki

Misrétti kynMisrétti þjóðfélagsst.Ofnotkun

Page 19: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Internetnotkun: meginhindranir fyrir nýtingu Internets í skólast.

05

101520253035404550

Skortur á tækjabún.

Þekkingarl. kennara

Peningaleysi

Tímaskortur

Áhugal. Kennara

Skilningsl. stjórnv.

í % svara

Page 20: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Framtíðarnýting: Internetveitur

010203040506070

Mikill áhugi

Töluv. Áhugi

Lítill/enginn áhugi

TölvupósturVeraldarvefurPóstlistarTráðst.Tspjall.

Page 21: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Framtíðarnýting: efni á veraldarvef

0102030405060

Upplöflun.Námse./námsgr.

Ísl. EfniNorr. Efnierl. Tungum.námse. 1námse. 2

Mikill áhugi

Page 22: Könnun og kynning Ísmennt,  vor 97

Framtíðarnýting: Efnisflokkar á veraldarvef - mikill áhugi71% Námse. tengt námsgr.61% Efni t. upplýsingaöflun61% Íslenskt efni57% Tímarit og greinar56% Námsefni t. tegund (bein

kennsla, hermilíkön, leikir, tæki)54% Hugmyndir um nýtingu

Internetsins54% Efni tengt vefsíðugerð54% Aðgangur að fjarnámi

46% Aðgangur að stofn./þjón44% Námse. t. tegund:

samskiptaverke., leshr., rannsóknarverke.

38% Efni á norrænum málum 30% Félagsleg tengsl 14% Efni á erl. málum (-

norrænum, - ensku) mestur áhugi á vefsíðugerð

m. námsefni tengdu námsgreinum.