Karen

8

Transcript of Karen

Page 1: Karen
Page 2: Karen

Allmennt um Ítalíu

• Ítalía– Er lýðveldi

• Með fulltrúa lýðræði og þingræði

• íbúafjöldi– 57,3 milljónir

• Stærð– 301263 ferkílómetrar

• Tungumál– Ítalska

Page 3: Karen

Höfuðborg

• Rómarborg• Höfuðborg Ítalíu

– Ein sögufrægasta borg Ítalíu

• Í hundrað ár• valdamiðstöð Evrópu

– Norður-Afríku

» Vestur-Asíu.

• Eftirsóttasti ferðamannastaður

• Trevi gosbrunnurinn

Page 4: Karen

Sagan af Trevi• Eitt helsta kennileiti Rómar

– Sífelldur straumur ferðamanna• allan ársins hring

• Ferðamenn– henda peningi aftur fyrir sig

• og segja Ariva detci Roma – ég kem aftur til Rómar

• Brunnurinn– Í miðbænum austanverðum

• Rétt við rætur Kvirínalhæðar

• Torgið og Brunnurinn– bera sama nafn

• tilkomið– vegna vegamótanna

sem þar liggja

Page 5: Karen

Forsetinn

• Forsetinn á Ítalíu– Kjörinn af sameinuðu

þingi 7 ár í senn• Má ekki sitja lengur en

eitt kjörtímabil– Og ekki verða forseti í

annað sinn

– Verður að tryggja að stjórnarskrá sé fylgt

• Þegar hann undirritar lög frá þinginu

Page 6: Karen

Ítölsk matargerð

• Er mjög fjölbreytt– Á sér fáar hliðstæður í

heiminum

• Í dag – reyða Ítalir sig á hráefni

héraðsins

• Grundvallaratriði í Ítalskri matargerð

• Val á góðu hráefni• segja má að virðing sé

borin fyrir hverju og einu hráefni

Page 7: Karen

Róm• Róm

– Höfuðborg Ítalíu– Höfuðstaður héraðsins Lazio

• Borgin– Stendur við Tíberfljót – Reis upphaflega á 7 hæðum

• við vestri bakka fljótsins gegnt Tíbereyju

– Platínhæð– Aventínhæð– Kapítólhæð– Kvirinalhæð– Viminalhæð– Eskivinalhæð– Janikúlumhæð

• Tíbereyja– Umlíkur Borgríkið Vatíkanið

• þar sem höfuðstöðvar kaþólsku kirkjunnar

• og aðsetur páfans– sem er æðsti stjórnandi Tíbereyju

• Róm tók við hlutverki höfuðborgar Ítalíu af Flórens

Page 8: Karen

Skakki Turninn í Písa

• Er frístandandi klukkuturn– í borginni Písa á Ítalíu

• Turninum– var ætlað að standa lóðrétt

• En stuttu eftir byggingu hans

– árið 1173• undirstöður tóku að síga

– og turninn að hallast

• Staðsetning Turnsins– Á bak við kapelluna

• og hann er einn af þremur mannvirkjum

– á Campo dei Miracoli í Písa