Italia

13
Ítalía

description

 

Transcript of Italia

Page 1: Italia

Ítalía

Page 2: Italia

Almennt• Höfuðborgin er Róm

• Aðrar stórborgir: Mílanó, Flórens, Genúa, Tórínó og fleiri

• Gjaldmiðill• Evra

• Flatarmál: 301230 km2• í 71. sæti í stærð landa

• Íbúafjöldi• 58.462.375• Það búa 197 manns á km2

• Tungumál• Ítalska• Þýska í Suður-Týról• Franska í Ágústudal

Page 3: Italia

Höfuðborgin Róm

• Höfuðborgin Róm• Kölluð “borgin eilífa”• Hét eitt sinn Róma• Þar er einmitt fótboltaliðið Róma• Þar búa um tvær og hálf milljónir manna

• Í henni eru:• Hringleikahúsið Colosseum• Vatíkanið

» Páfinn hefur þar aðsetur sitt

• Og margt fleira

• Borgin hýsir ýmsar alþjóðastofnanir• T.d. Alþjóða matvælastofnunina

Hringleikahúsið

Page 4: Italia

Mílanó

• Mílanó er önnur stærsta

borg Ítalíu• Íbúar þar eru um 7,4

milljónir

• Mikil hátískuborg • Gjarnan kölluð efnahagsleg

höfuðborg landsins• Kauphöll Ítalíu er staðsett

þar

• Stofnuð árið 600 f.kr.• Rómverjar nefndu hana Mediolanum

» 200 f. kr.

Dómkirkjan í Mílanó

Page 5: Italia

Fótbolti

• Á Ítalíu eru mörg þekkt góð fótboltalið

• Þekktustu liðin eru:• Róma

• Sem tilheyrir

Róm

• AC Milan• Sem tilheyrir

Mílanó AC Milan

Róma

Page 6: Italia

Landamæri

• Ítalía er staðsett á hinum mikla Appennínaskaga

• Eyjarnar Sikiley og Sardinía• Tilheyra Ítalíu

• Hún liggur að höfunum• Miðjarðarhafi, Jónahaf• Adríahaf og Tyrrenahaf

• Löndin sem liggja að Ítalíu eru:

Frakkland

Slóvenía

Austurríki

Sviss

Page 7: Italia

Atvinnuvegir

• Ítalía er meðal fremstu iðnaraþjóða heims• Þar eru framleiddir:

» Bílar t.d. Ferrari» Vélar» Önnur háþróuð tæki

• Helstu atvinnuvegir Ítala eru:• Landbúnaður• Allskonar iðnaður• Ferðaþjónusta og fleira

• Helsti útflutningur er:• Vélbúnaður, faratæki, efnavörur, fatnaður og vín

Page 8: Italia

Ræktun

• Ítalía er mjög þekkt fyrir góða vínrækt og ólífur

• Á Pósléttunni er ræktað• Hveiti• Maís og fleiri

korntegundir

• Meðfram ströndum Napolíssléttunni er ræktað

• Ávextir• Ólífur• Vínviður

Page 9: Italia

Stjórnarfar

• Á Ítalíu var lýðveldi komið á þann 2. júní 1946• Í landinu er forseti

• Hann er þjóðhöfðingi landsins• Forseti er kjörinn sjöunda hvert ár af þinginu• Hann hlýtur ráðum ráðherra• Ekki má sami maður verða forseti í annað sinn

• Ítalska þingið • Er með löggjafarvald• Eftirlit með framkvæmdavaldinu• Skiptist í 2 deildir

» fulltrúadeild og öldungadeild

Page 10: Italia

Virk eldfjöll

• Á Ítalíu eru 2 virk eldfjöll en þau eru:

Etna á Sikiley

Vesúvíus á Apennínasaga

Page 11: Italia

Skakkiturninn í Písa

• Skakki turninn í borginni Písa

• Var reistur á árunum 1173-1350

• Er úr hvítum marmara• 55 metrar á hæð

• Grunnurinn byrjaði að síga þegar verið var að byggja hann

Page 12: Italia

Smáríki

• Í Ítalíu eru 2 smáríki• Vatikanið• San Marino

Í Vatikaninu hefur páfinn aðsetur sitt. Það er staðsett í róm og það er sjálfstætt ríki.

San Marino er eitt elsta lýðveldi heims. Byggðin er í hlíðum Titanofjalls.

Page 13: Italia

Einkenni Ítalíu

Vínrækt

Mona Lisa er eftir fræga Ítalann Leonardo DavinciPítsur og pasta eru

mjög einkennandi fyrir Ítalska matargerð

Ólífur