Hvad vantar þig?

6

Click here to load reader

description

Fundur með fjarkennurum í Iðnfræði í HR

Transcript of Hvad vantar þig?

Page 1: Hvad vantar þig?

Fundur með fjarkennurumí Iðnfræði í HR

11. október 2013

Háskólinn í Reykjavík, M306, kl. 17-19

Sigurbjörg Jóhannesdóttir

[email protected]

Hvað vantar þig?

Page 2: Hvad vantar þig?

Stuðningur fráKennslusviði HR

• Spjall / Hugmyndir• Kennslufræði

– Hæfniviðmið, kennsluáætlanir, kennsluaðferðir o.fl.

• Gerð menntaefnis til kennslu– Uppbygging, tæki og hugbúnaður

• Útlán til kennara– Videovél, mike, hljóðupptökutæki, led

ljós

Hvaða stuðning vantar þig?

Védís Grönvö[email protected]

SigurbjörgJóhannesdó[email protected]

Page 3: Hvad vantar þig?

Nokkur tæki og tól sem nýtast vel til að búatil menntaefni fyrir kennsluna

• Camtasía 8 fyrir Windows • MovieMaker fyrir Windows• PowerPoint / Excel / OpenOffice• MindManager / Xmind /

FreeMind• Ljósmyndir / teikningar / video

(viðtöl) • Ýmis öpp á spjaldtölvum• Adobe Connect • Og fleira

Hvað vantar þig að geta gert? Fáðu aðstoð við að velja réttu tólin og tækin fyrir þig.

Page 4: Hvad vantar þig?

Video í kennsluEfnismiðað (ekki nota kafla eða kennslutíma)

Stutt (3-12 mín)

Tillaga að uppbyggingu:• HR trailer• Titilblað (Titill á efni, nafn höfundar, höfundaréttur, ljósmynd af

höfundi)• Lifandi mynd af höfundi sem segir um hvaða efni verður fjallað í

videoinu• Skjáupptökur, ljósmyndir, videobútar, teikningar, tal og fleira• Logo HR (endasíða)

Page 5: Hvad vantar þig?

Höfundaréttur

http://creativecommons.org

Page 6: Hvad vantar þig?

Setja videoin á HR rás YouTube og tengilinn á þau inn á MySchool

Rás HR http://www.youtube.com/user/ReykjavikUniversity?feature=g-high-crv

“Playlists” fyrir námskeið í HR• Reikningshald (VD) - public

• Strjál stærðfræði I (TD) – public

• Hagnýt stærðfræði I (VD) – unlisted• Forritun 1 (VD) - public