Hljodvinnsla glaerur storar

30
AGLA SNORRADÓTTIR [email protected] 1 Hljóðvinnsluforritið Audacity 1.2.4 http://audacity.sourceforge.net

description

Hér er hægt að prenta glærurnar út, ein glæra á A4 blaði.

Transcript of Hljodvinnsla glaerur storar

Page 1: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Hljóðvinnsluforritið

Audacity 1.2.4

http://audacity.sourceforge.net

Page 2: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Hvað ætlar þú að læra?

• Fara á vefsíðuna http://audacity.sourceforge.net/

• Hlaða niður forritinu Audacity 1.2.4

• Finna forritið á skjánum

• Opna forritið

• Læra grunninn í stjórnborði forritsins

• Opna nýja hljóðrás

• Taka upp talað mál

• Hlusta á upptökuna

• Afrita og líma bút úr upptökunni, fá endurtekningu

• Breyta, hækka og lækka styrk hljóðupptökunnar

• Vista upptöku sem vinnuskjal (project)

• Vista upptöku sem .wav- eða .mp3-skrá

• Vinna saman hljóðstyrk á lagi og töluðu máli

• Spila hljóðskrárnar sem búnar voru til

• Nýjan orðaforða

Vertu með

hljóðnema

tilbúinn hjá

þér.

Kannski

væri gott að

hafa líka

lítinn texta

sem hægt er

að lesa inn,

um 30 sek.

Page 3: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

1. Opnaðu á vefnum síðuna: http://audacity.sourceforge.net/

Þessi síða opnast,veldu

flipann,download,til að

hlaða niður forritinu.

Ef þú er með Windows-stýrikerfi

getur þú farið beint hingað.

Page 4: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Hér er hægt að velja forritið efti því hvaða kerfi tölvan þín keyrir.

Ef þú ert með Windows-stýrikerfi,

velur þú þetta niðurhal.

Machintosh-notendur

velja þennan kost.

Page 5: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

1. Þetta er fyrir

Windows-stýrikerfi.

2. Veldu þennan kost til að hlaða

niður forritinu á tölvuna þína.

3. Það getur verið

gagnlegt að hafa

aukakosti eins og

t.d. .mp3 form sem

er notað í ipod-a og

slík tæki.

Page 6: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Þessi mynd birtist meðan að

forritið er að hlaðast niður í

tölvuna.

Hér neðst á skjánum hjá þér sérðu

þegar að tölvan er að vinna.

Done, þýðir að það er búið að hlaða

niður forritinu á tölvuna þína.

Page 7: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Forritið komið í tölvuna.

Þetta er táknmyndin

sem birtist á

skjánum þegar

forritið er komið í

tölvuna þína.

Smelltu á

táknmyndina og þá

opnast forritið.

Page 8: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Forritið opnað1. Þegar þú hefur opnað forritið birtist

þessi mynd á skjánum þínum.

2. Hér er aðgerðaborðið.

3. Þessir kúlulaga takkar eru til þess að stjórna upptökunni.

Græni takkinn (örin) er til þess að hlusta á það sem er búið að taka upp.

Rauði takkinn (punkturinn) er til þess að taka upp.

Blái takkinn (tvö lóðrétt strik) er til þess að stoppa spilun.

Guli takkinn (kassinn) er til þess að stoppa upptöku.

Fremsti og aftasti takkinn (tvær örvar og lóðrétt strik) eru flýtitakkar til að fara fremst og aftast

í upptökunni.

4. Kassarnir sex eru notaðir

líka, skoðum það síðar.

5. Númerin á þessari línu

eru sekúndurnar sem

upptakan er á.

6. Þessir takkar eru til

þess að klippa og líma

hljóðið

Page 9: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Notkun forritsins,að taka upp eigin

rödd.1. Nú ætlum við að taka upp eigin rödd.

2. Farðu í skrá, file og ný skrá, new, og þá opnast

flipi í forritinu.

Einnig er hægt að opna með tökkunum ctrl+N.

Vertu búinn

að tengja

hljóðnemann

við tölvuna

þegar þú

byrjar á

þessum

þætti.

Page 10: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Upptaka

1. Hér sérðu röndina, þar sem hljóð fer inn.

Bláa línan er upptakan sjálf, röddin og styrkur

hennar. Eftir því sem línan er breiðari er

hljóðið sterkara í upptökunni.

2.Þegar röndin er komin

upp, þá er hægt að taka upp

hljóð. Ýttu á rauða takkann (punktinn)

með bendlinum (músinni) og talaðu

eitthvað í hljóðnemann,þá birtist

bláa línan á röndinni. Upptakan er í

gangi.

3.Hér sérðu að það er búið

að taka upp 9,5 sekúndur.

4. Hér stoppar þú

upptökuna.

5. Græni takkinn (örin) er til að

hlusta á upptökuna, hlustaðu á

það sem þú tókst upp.

Page 11: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Upptakan klippt

1. Nú ætlum við að endurtaka ákveðinn hluta

upptökunnar. Settu músina þar sem þú ætlar að

byrja að klippa, þá kemur grá rönd á upptökuna

eins og sést hér.

2. Dragðu músina yfir það sem þú ætlar að endurtaka.

Með því að ýta á stækkunarglerið er hægt að stækka og

minnka sýn á upptökuna,

breyta bili á milli sekúndubrotanna.

Page 12: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Endurtekning upplesturs

1. Hér er búið að skyggja það sem á að endurtaka.

2. Ef þú vilt vera mjög nákvæmur, ættir þú að ýta á stækkunarglerið með plúsnum, þá sérðu betur hvar það er sem þú ætlar að klippa. Endurtekningin verður nákvæmari eftir því sem þú vandar þennan þátt betur.

3. Nú ýtir þú á copy-takkann og afritar

skyggða svæðið með því að ýta á þennan

takka hér.

4. Hér ætlar þú að

setja afritið, farðu

með bendilinn

þangað.

Page 13: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Endurtekning límd

1. Nú skaltu ýta á paste, líma, og þá kemur búturinn sem þú klipptir inn í

upptökuna. Prófaðu að hlusta á upptökuna núna.

2. Nú sérðu að upptakan hefur lengst um þær

sekúndur sem þú límdir inn.

3. Ef þú ýtir á þennan takka fer spilunin á

upphafssekúnduna.

Page 14: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Styrkur upptöku

Nú lærir þú að nota þennan takka.

Hann er til þess að breyta hljóðstyrk á upptökunni.

Ýttu á takkann til að virkja hann.

2. Taktu eftir hvítu punktunum sem koma hér á línuna.

Settu bendilinn (með músinni) á þá og hreyfðu þannig að þú ferð nær miðju,

þá ertu að minnka hljóðstyrkinn í röddinni (hávaðann).

Page 15: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Styrkur upptöku

Nú hefur upphafstyrkur í byrjun verið lækkaður. Prófaðu að hlusta.

Page 16: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Aukning og minnkun styrks í miðri upptöku

Það er einnig hægt að auka og minnka styrkinn í miðri

upptöku, prófaðu þig áfram með þennan þátt.

Hlustaðu vel á hvernig styrkurinn breytist.

Page 17: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Vistun hljóðupptökunnar

1. Nú er komið að því að vista (save)

upptökuna.

Það eru nokkrir möguleikar í boði.

Byrjaðu á að fara í skrána (file).

2. Save project ... þýðir að þú ætlar að

geyma upptökuna þannig að þú komist í

að nota hana aftur í forritinu.

3. Export as wav ... þýðir að þú vistar

upptökuna á wav-formi. (flytur upptökuna úr forritinu)

4. Export as mp3 ... þýðir að flytja upptökuna úr

forritinu á mp3 formi. Virkar t.d. í ipod og mp3

spilurum.

Nú fer eftir því hvaða tegund af Audacity þú hefur

hlaðið niður í upphafi hvort þetta virkar eða ekki.

Þ.e.a.s. valið viðbótarkosti. Kíktu á glæru 5.

5. Vistaðu upptökuna þína á

wav-formi núna.

Page 18: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Velja möppu fyrir upptökuna

1. Veldu möppu þar sem upptakan á að vistast.

2. Gefðu uptökunni þinni nafn.

Ekki nota íslenska stafi.

Passaðu að .wav sé endingin á skjalinu þínu. (ath: hér á myndinni er verið að vista skrá með

endingunni .mp3 skrá en þín á að vera með endingunni

.wav – Þú getur líka vistað á báðum formum en þá vistar

þú fyrst aðra og síðan hina og átt þessa upptöku á báðum

formunum)

3. Hér þarftu að passa að save as

type sé einnig wav files.

4. Ýttu síðan á save, vista-takkann.

Ýttu á þessa takka, þá

er hægt að sjá hvaða

möguleikar eru á að

vista skrána.

Page 19: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Vistun hljóðskrárNú á þessi mynd að birtast þegar að

hljóðskráin er að vistast í tölvuna.

Page 20: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Opna audacity

aftur

1. Opnaðu nú forritið Audacity aftur.

2. Farðu í file og open. Veldu möppuna, My Music,

möppuna þar sem þú geymir lögin þín.

Page 21: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Að sækja hljóðskrá,lag í

tölvuna og færa í Audacity.

1. Hér sérðu tónlistarmöppuna, My Music,

og hvaða lög eru í henni.

2. Merkið fyrir framan lagið er ekki eins í öllum

tölvum, það fer eftir því hvaða tónlistarforrit þú notar

í tölvunni þinni. Láttu þetta ekki trufla þig.

3.Taktu eftir að lögin,

hljóðskrárnar, hér í

þessari möppu eru ýmst

á .wma-formi eða .mp3-

formi.

4. Ég vel þetta lag úr

þessari möppu.

Veldu nú, með

bendlinum, úr þinni

möppu, lag sem þér

finnst skemmtilegt.

5. Ýttu nú á open

og þá opnast lagið í forritinu Audacity.

Kynntu þér reglur um notkun útgefinna laga.

Höfundaréttalög.

Page 22: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected] 22

Lag í audacity

Nú er lagið komið inn í Audacity forritið. Það eru tvær rásir í þessu lagi.

Breyttu hljóðstyrknum í laginu

með því að fara í þennan takka eins og áðan. (glæra 16)

Page 23: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Lag og talað mál í sömu upptöku.

1. Nú ertu búinn að breyta hljóðstyrknum í laginu þínu,

kannski eitthvað svipað og hér.

2. Nú skaltu fara í file og open (glæra 10).

Talaðu í smástund, um 30 sek. inn á nýju rásina.

Page 24: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Stilla saman hljóðstyrk

tals og lags

1. Hér má sjá hvernig lagið er lágt í byrjun en röddin há, stilltu nú þitt

lag og talaða málið saman. Mundu að hlusta aftur og aftur á

upptökurnar og breyttu þangað til þú ert ánægður með árangurinn.

Lag.

Talað mál byrjar á fullum styrk, lækkar síðan þegar lagið kemur inn af fullum styrk.

Talað

mál.

Svona er hægt

að vinna með lag

og texta, hækka

og lækka styrk til

skiptis.

Page 25: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Vista lag og talað mál saman

1. Þegar þú ert orðinn ánægður með árangurinn hjá þér, skaltu huga

að því hvernig þú ætlar að vista nýju hljóðskrána þína.

Kíktu á glæru 17 og rifjaðu upp hvernig á að vista hljóðskrá,

þetta er alveg eins.

3. Vistaðu hljóðskrána sem .wav-skrá.

2. Það væri gott að eiga skrána, þannig að hægt sé að

vinna aftur í henni. Vistaðu hana sem save project ...

Page 26: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Vista hljóðskrá

1. Veldu möppu fyrir skrána.

2. Gefðu hljóðskránni lýsandi nafn, ekki nota íslenska staf og notaðu _ á milli orða.

Page 27: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Hljóðskráin vistast

Hljóðskráin vistast.

Page 28: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Spila hljóðskrána

1. Opnaðu nú möppuna þar sem þú vistaðir

hljóðskrána þína og smelltu með bendlinum

á hana og hlustaðu á afraksturinn ...

Það sem merkt er með jpg

eru myndir

Page 29: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Hvað lærðir þú?

1. Fara á vefsíðuna http://audacity.sourceforge.net/

2. Hlaða niður forritinu Audacity 1.2.4

3. Finna forritið á skjánum

4. Opna forritið

5. Læra grunninn í stjórnborði forritsins

6. Opna nýja hljóðrás

7. Taka upp talað mál

8. Hlusta á upptökuna

9. Afrita og líma bút úr upptökunni, fá endurtekningu

10.Breyta, hækka og lækka styrk hljóðupptökunnar

11.Vista upptöku sem vinnuskjal (project)

12.Vista upptöku sem .wav eða .mp3 skrá

13.Vinna saman hljóðstyrk á lagi og töluðu máli

14.Spila hljóðskrárnar sem unnar voru

15.Nýjan orðaforða

Page 30: Hljodvinnsla glaerur storar

AGLA SNORRADÓTTIR

[email protected]

Ýmsar slóðir á Netinu til frekari

hjálpar og fróðleiks

• http://starfsfolk.khi.is/stefanjok/Audacity1.wmv

• http://is.wikipedia.org/wiki/Skj%C3%A1varp(almennar upplýsingar á íslensku)

• http://audacity.sourceforge.net/help/

• http://audacityteam.org/wiki/index.php?title=Audacity_Wiki_Home_Page

• http://audacityteam.org/wiki/index.php?title=Tips(viðbótarnotkun)

• http://www.soundlabs.com/

• http://www.adobe.com/products/audition/