Heilsa 19 02 2015

12
Heilsa móður og barns FRÉTTATÍMINN Helgin 19.–21. febrúar 2016 www.frettatiminn.is Nú geta konur annað hvort keypt sér eða leigt fullkomna brjóstadælu og þannig viðhaldið mjólkurframleiðslu og komið í veg fyrir vandræði. 7 Guðrún Jónasdóttir, eigandi Móðurástar. LÍFRÆN BINDI OG BRJÓSTAPÚÐAR ÁN KLÓRS ÁN ILMEFNA ÁN PLASTEFNA NÁTTÚRULEG FYRIR NÝBAKAÐAR MÆÐUR NÁTTÚRULEG VELLÍÐAN Mikilvægt að hugsa líka um sjálfa sig Lilja Pálsdóttir á ögur börn á aldrinum 11 mánaða til tólf ára. Heimilislífið er örugt en Lilja segir að það auðveldi sér annríkið að taka frá tíma til að sinna sjálfri sér og fara í ræktina. 4 Mynd | Hari

description

News, newspaper, Iceland, Fréttatíminn

Transcript of Heilsa 19 02 2015

Page 1: Heilsa 19 02 2015

Heilsamóður og barns

FRÉTTATÍMINNHelgin 19.–21. febrúar 2016

www.frettatiminn.is

Nú geta konur annað hvort keypt sér eða leigt fullkomna brjóstadælu og þannig viðhaldið mjólkurframleiðslu og komið í veg fyrir vandræði. 7Guðrún Jónasdóttir, eigandi Móðurástar.

LÍFRÆN BINDI OG BRJÓSTAPÚÐAR

ÁN KLÓRS ÁN ILMEFNA ÁN PLASTEFNA

NÁTTÚRULEG FYRIR NÝBAKAÐAR MÆÐUR

ÁN PLASTEFNA

NÁTTÚRULEG VELLÍÐAN

Mikilvægt að hugsa líka um sjálfa sigLilja Pálsdóttir á fjögur börn á aldrinum 11 mánaða til tólf ára. Heimilislífið er fjörugt en Lilja segir að það auðveldi sér annríkið að taka frá tíma til að sinna sjálfri sér og fara í ræktina. 4

Mynd | Hari

Page 2: Heilsa 19 02 2015

2 | fréttatíminn | Helgin 19. febrúar–21. febrúar 2016

Unnið í samstarfi við LYFIS

Gyllinæð er bólgnar og þrútnar æðar í eða við endaþarmsopið og kemur fyrir hjá um 50% ein-

staklinga einhvern tíma á ævinni. blæðing úr endaþarmi, ásamt kláða og sársauka, eru helstu einkenni gyllinæðar og er hún algengust hjá eldra fólki og konum á meðgöngu. „Procto-eze kremið var sérstak-lega þróað sem mjúkt og létt krem sem húðin dregur hratt í sig,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá lYfiS. Kremið veitir góða vörn með því að búa til vatnsfitufilmu yfir erta svæðið. Vörnin dregur úr kláða og sviða og meðferðarsvæðið verður mýkra og rakara, sem kemur í veg fyrir að húðin springi og valdi óþægindum. „Vörurnar eru í ís-lenskum umbúðum og fylgja góðar leiðbeiningar á íslensku,“ segir Hákon.

Krem og hreinsirfyrir hámarks árangur er mælt með notkun á Procto-eze Hreinsi sam-hliða Procto-eze Kremi. Procto-eze Hreinsir er hreinsifroða sem ætluð er til að viðhalda hreinlæti og draga úr óþægindum tengdum gyllinæð. froðan hreinsar, róar og frískar óþægindasvæðið. Hún hentar vel til að nota í sturtu og kemur í stað sápu sem oft ertir við-kvæmt svæðið. Procto-eze er fáanlegt í öllum helstu apótekum.

Nýjung við gyllinæð sem nota má á meðgönguProcto-eze kremið er við ertingu og óþægindum vegna gyllinæðar. Hreinsirinn hreinsar, róar og frískar óþægindasvæðið. fæst í apótekum.

Procto-eze Krem hefur eftirfarandi kosti: Má nota á meðgöngu Inniheldur ekki stera Stjaka fylgir með – auðvelt í notkun Byggir á náttúrulegum innihaldsefnum Þoldist vel í 12 vikna klínískri rannsókn Þríþætt verkun: Vörn – rakagefandi – græðandi

óþægindum. „Vörurnar eru í íslenskum umbúðum og fylgja góðar leiðbeiningar á íslensku,“ segir Hákon.

Krem og hreinsiryrir hámarks árangur

er mælt með notkun á Procto-eze Hreinsi sam-hliða Procto-eze Kremi. Procto-eze Hreinsir er hreinsifroða sem ætluð er til að viðhalda hreinlæti og draga úr óþægindum tengdum

roðan hreinsar, róar og frískar óþægindasvæðið. Hún hentar vel til að nota í sturtu og kemur í stað sápu sem oft ertir við-kvæmt svæðið. Procto-eze er fáanlegt í öllum helstu apótekum.

Procto-eze Krem hefur eftirfarandi kosti:Má nota á meðgöngu Inniheldur ekki stera Stjaka fylgir með – auðvelt í notkun Byggir á náttúrulegum innihaldsefnum Þoldist vel í 12 vikna klínískri rannsókn Þríþætt verkun: Vörn – rakagefandi – græðandi

Procto-eze hefur verið prófað í klínískum rann-sóknum, það inniheldur ekki stera og má nota

á meðgöngu. Með því að nota hreinsi samhliða kreminu næst hámarks árangur.

Kynningar | Heilsa móður og barns

Fæðingarorlofið er dásam-legur tími. Þó að stærstur hluti þess fari auðvitað í að sinna nýja barninu gefst vissulega og vonandi ráð-rúm fyrir margs konar afþreyingu. Stundum er gott að hanga heima og horfa á Netflix meðan barnið sefur eða hangir á brjóstinu en svo verður nauðsynlegt að komast út, viðra sig og hitta fólk. Hug-myndaauðgi nýbakaðra for-eldra er hinsvegar ekki alltaf upp á marga fiska, það þekkja þeir sem reynt hafa. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að því hvernig má brjóta upp hversdaginn í orlofinu.

1Göngutúr með eitthvað ánægju-legt í eyrunum. Það er auðvitað klassískt að fara í göngutúr

þegar til þess viðrar og það gerir hann ennþá ánægjulegri að hlusta á skemmtilegt podcast á meðan. Við mælum með hinu íslenska Hlað-varpi, This American Life og svo að sjálfsögðu The Serial.

2Mömmumorgar/pabbamorgn-ar. Í flestum kirkjum eru starf-ræktir foreldramorgnar þar

sem foreldrar hittast með börnin og spjalla og taka jafnvel lagið. Stund-um er einhver fræðsla eða fagaðilar veita ráðgjöf. Það þarf ekki að vera virkur meðlimur í þjóðkirkjunni til þess að mega koma, allir velkomnir.

Hvað á ég að gera með hvítvoðungnum?

3Leikfimi. Það er margs konar leikfimi í boði þar sem gert er ráð fyrir „þátttöku“ ungbarna.

Tilvalið að blanda saman samveru með barninu og líkamsrækt.

4Stundum bjóða kvikmynda-húsin upp á sýningar sérstak-lega fyrir foreldra þar sem

ljósin eru lítillega kveikt og hljóðið í lægri kantinum. Þessar sýningar eru vanalega snemma á daginn.

5Ungbarnasund. Sund gerir ungbarninu og þér ekkert nema gott.

6Nuddnámskeið. Hægt er að sækja námskeið í að læra að nudda ungbarnið sem margir

telja að hafa ákaflega góð áhrif á barnið og ekki síður tengslamyndun.

7 Fara til útlanda! Ef báðir for-eldrar eru í orlofi og efnahagur leyfir er tilvalið að skella sér í

til útlanda í frí með ungbarnið. Farið

í borgarferð þar sem þið skoðið söfn, farið á veitingastaði og gangið um og upplifið menninguna. Ekkert mál að skella barninu á brjóst hvar sem er og hafa það í burðarsjali þess á milli. Sumir veigra sér við að ferðast með ungbörn en þetta er í raun besti tím-inn til þess að ferðast með börn!

8Heimsókn á bókasafnið. Bóka-söfn eru afar þægilegur staður til þess að fara með lítil börn.

Nóg af lesefni, þægilegir stólar og sófar fyrir brjóstagjöfina og hlýlegt andrúmsloft.

9Námskeið í að matreiða fyrir barnið. Lifandi markaður er til dæmis með slík námskeið þar

sem farið er í undirstöðuatriði í góð-um venjum og næringu fyrir barnið.

10Tónlistarnámskeið. Tóna-gull býður til dæmis upp á tónlistartíma með ung-

börnum. Það er gott að hefja tón-listaruppeldið snemma!

MAGNOLIAOFFICINALIS

Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla.

Hrafnhildur Ólafsdóttir starfar við sjálboðavinnu í Rauða Kross búðinni„Ég vil alls ekki nota lyfseðilsskyld svefnlyf og ákvað því að prófa Magnolia. Ég tek 2 hylki á kvöldin um klukkustund fyrir svefn og hef ekki sofið betur í mörg ár.“

SVEFNVANDI – KVÍÐI – DEPURÐ

balsam.is

Bætt heilsa og betri líðan með

Natural Health Labs100% náttúruleg bætiefni

Hefur verið notað við svefnvandamálum, kvíða og depurð í yfir 2000 ár í Asíu

Page 3: Heilsa 19 02 2015

Við lífrænt

Mikilvægi lífrænnar fæðu fyrir barnið þitt HiPP hjálpar til við að vernda framtíð barnsins þíns

Lífræn vottun

Framleitt úr innihaldsefnum sem vaxa náttúrulega og kitla bragðlaukana

Allt hráefni ræktað án notkunar meindýraeiturs

Engin erfðabreytt hráefni

Framleitt úr hreinu, fersku vatni úr okkar eigin vernduðu uppsprettu

Sérhver HiPP lífræn uppskrift fer í gegnum 260 gæðaprófanir

Vítamín fyrir mjólkandi mæðurInnihalda lykilefni sem uppfylla þær þarfir sem

verða til eftir fæðingu.

Auka kalsíum og nausðynlegar Omega 3 fitusýrur DHA og EPA.

Pregnacare breastfeeding & new mum

Fæst í apótekum / vitamin.is á facebook

Page 4: Heilsa 19 02 2015

fréttatíminn | Helgin 19. febrúar–21. febrúar 2016

Bílasmiðurinn hfBarnabílstólar í úrvaliBíldshöfða 16, 110 Reykjavík - Sími: 567 2330 - www.bilasmidurinn.is

Lilja Pálsdóttir rafmagnsverkfræð-ingur segir hreyfingu vera bestu leiðina til þess að viðhalda líkam-legri og andlegri heilsu í erilsömum og krefjandi verkefnum í dagsins önn. Hún á fjögur börn á ólíkum aldri og dagskráin því æði þétt. Lilja er að hefja störf um næstu mánaða-mót í Landsbankanum þar sem hún mun sjá um eignastýringu fyrir fyr-irtæki í einkabankaþjónustu. Hún hlakkar til nýrra áskorana og ekki síst að sjá hvernig mun takast að samræma nýtt starf og stórt heim-ili.

„Það var alls ekki planið að eiga svona mörg börn, ég var eiginlega ekkert að pæla í því þegar ég varð ólétt í háskólanámi, 22 ára,“ segir Lilja sem á börn á aldrinum 11 mán-aða til 12 ára. Aðeins 17 mánuðir eru á milli þeirra tveggja yngstu. Heim-ilislífið er afar fjörugt og sjaldan dauður tími. „Börnin eru á svo ólík-um aldri að þarfirnar eru gríðar-lega ólíkar ég er eiginlega á handa-hlaupum allan daginn! Stundum eru veikindi og svo eru sýningar og íþróttir og fleira og fleira. Við erum heppin að búa á Seltjarnarnesi sem er draumasveitarfélag þegar kemur að börnum. Þetta er svo sannarlega gaman en ég fer alveg þreytt upp í rúm á kvöldin!“

Heilsusamlegt umhverfi mikilvægtÞrátt fyrir annir og eril gefur Lilja sér alltaf tíma til þess að fara í rækt-ina og segir það auðvelda rútínu

dagsins mikið að vera í góðu formi. „Ég byrjaði að æfa í mömmuleikfimi þegar yngsti drengurinn minn var lítill og ég hef aldrei verið í betra formi en nú; aldrei hlaupið hraðar eða getað lyft meiru eða haft meira þrek og þol. Þetta er það sem ég geri fyrir mig, klukkutími á dag sem ég kem alltaf að. Maðurinn minn er líka duglegur að æfa og svo reynum við að fara reglulega á Esjuna sam-an og þá tökum við bara tvö yngstu með. Það er svo mikilvægt að búa sér heilsusamlegt umhverfi þegar hættan á streitu er svona mikil – ég er ekki að segja neinar fréttir þegar ég segi að 4 barna heimili sé streitu-valdur,“ segir Lilja og hlær.

Mætt skilningi vinnuveitandaLilja hefur unnið í bankageiran-um síðastliðin 10 ár, var nú síðast í fimm ár í Arion banka en hlakk-ar til að venda kvæði sínu í kross um næstu mánaðamót þegar ný og krefjandi verkefni bíða hennar í Landsbankanum. Hún óttast síður en svo að það verði erfitt að sam-ræma vinnuna og heimilið heldur hlakkar til. „Ég er svo kát með það sem ég geri í lífinu og finnst það svo gaman. Ég er bara mjög spennt að sjá hvernig þetta á eftir að ganga. Ég hef ekki enn unnið hjá fyrirtæki sem sýnir því ekki skilning að fólk á börn og er með heimili,“ segir Lilja og bætir við að það sé mikilvægt að hafa gaman af verkefnum lífsins, þá sé mun auðveldara að koma þeim öllum fyrir.

Auðveldar rútínu dagsins að vera í góðu formiMikilvægt að búa sér heilsusamlegt umhverfi til að minnka streitu.

Rafn Ágúst 12 ára, Arnar Steinn 11 mánaða, Lilja, Hrafntinna Vilborg, 2 ára og Ragnhildur Arna, 7 ára.

Mynd | Hari

ÍSLENSKA KÍSILSTEINEFNIÐFRÁ GEOSILICA INNIHELDUR

HREINAN JARÐHITAKÍSIL

• Styrkir bandvefi nn*

• Stuðlar að þéttleika í beinum*

• Styrkir hár og neglur*

• Stuðlar að betri myndun kollagens fyrir sléttari og fallegri húð*

*Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi áhrif, kísilvatnið er fæðubótarefni og kemur ekki í staðinn fyrir lyf.

Kísillinn kemur beint úr iðrum jarðar og er

því eins náttúrulegur og nokkur kostur er á.

Það eru engin viðbætt efni í vörunni.

ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR „Ég mjaðmargrindar brotn aði illa fyrir tíu mán uðum, ég hef verið að taka kísilinn ykkar núna í u.þ.b. 8 mánuði og eftir tveggja til þriggja mán aða inntöku varð ég strax vör við mikinn mun. Í dag

finn ég varla fyrir því að hafa brotnað.“

HAFDÍS PRISCILLA MAGNÚSDÓTTIR „Ég finn mikinn mun á mér eftir að ég byrjaði að taka kísilinn frá GeoSilica inn reglulega. Beinverki og vefjagigtaverki er ég í raun alveg hætt að finna. Einnig finn ég mikinn mun á nöglum en þær eru mun sterkari, en þær voru alltaf að

brotna hjá mér. Ég get alveg sagt að þið eruð komin með framtíðarkúnna hvað mig varðar.“

GeoSilica kísilvatnið fæst í heilsuvörubúðum, öllum helstu apótekum, Nettó og í Hagkaup Kringlunni, Hagkaup Smáralind og Hagkaup Garðabæ.

Page 5: Heilsa 19 02 2015

Ekki er sjálfgefið að fólk tengist barninu sínu um leið og það fæðist og sumum reynist það mjög erfitt. Ástæðan getur verið fæðingarþung-lyndi sem vel þekkt hjá mæðrum og þekkist einnig hjá feðrum þó minna sé um það rætt. Einnig getur verið um annan geðheilsuvanda að ræða sem hindrar það að foreldrar tengist börnum sínum. Miðstöð foreldra og barna sérhæfir sig í tengslaeflandi meðferð fyrir verðandi foreldra og foreldra með börn að eins árs aldri. Í meðferð hjá miðstöðinni er farið í mikla sjálfsvinnu þannig að fólk þarf að opna sig og jafnvel leita langt til baka til þess að finna ástæður fyrir tengslaröskuninni. Allar upplýsingar á fyrstutengsl.is

|5fréttatíminn | HElgin 19. fEbrúAr–21. fEbrúAr 2016

Nurofen Apelsin Íbúprófen mixtúra fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 12 ára

Nurofen Apelsin 40 mg/ml mixtúra, dreifa. Inniheldur Íbúprófen. Til skammtímameðferðar gegn vægum til miðlungi alvarlegum verkjum eða hita. Skammtar og lyfjagjöf: Til inntöku. Dagsskammtur af Nurofen er 20-30 mg/kg líkamsþyngdar tekin inn í 3-4 aðskildum skömmtum á u.þ.b. 6 til 8 klst. fresti. Mælt er með því að sjúklingar sem eru viðkvæmir í maga taki Nurofen með mat. Ekki ráðlagt fyrir börn yngri en 6 mánaða eða undir 8 kg. Aðeins til skammtímanotkunar. Leita skal til læknis ef einkenni versna. Ef lyfið er notað án lyfseðils og einkenni barnsins eru viðvarandi í meira en 3 daga skal leita til læknis. Lágmarka má aukaverkanir með því að nota lægsta virka skammt í eins stuttan tíma og hægt er til að meðhöndla einkenni. Ekki má taka lyfið ef þú: Hefur ofnæmi fyrir íbúprófeni, bólgueyðandi gigtarlyfjum, hveiti eða einhverju innihaldsefnanna, sögu um berkjukrampa, astma, nefslímubólgu eða ofsakláða í tengslum við inntöku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja, sögu um blæðingar eða rof í meltingarvegi í tengslum við fyrri meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum, virk sár, eða sögu um endurtekin sár/blæðingar í maga, virka blæðingu í heila eða annars staðar, alvarlega lifrarbilun, alvarlega nýrnabilun, alvarlega hjartabilun, storkuvandamál, óútskýrðar truflanir á blóðmyndun svo sem blóðflagnafæð, ert á síðasta þriðjungi meðgöngu, tekur önnur bólgueyðandi gigtarlyf eða meira en 75 mg af acetýlsalicýlsýru daglega, ert með hlaupabólu, hefur nýlega gengist undir stóra skurðaðgerð, hefur ofþornað. Gæta skal sérstakrar varúðar og ræða við lækni eða lyfjafræðing ef þú ert með, hefur einhvern tíman fengið eða átt hættu á að fá: Bandvefssjúkdóm, þarmasjúkdóm, hjarta og/eða æðasjúkdóm, skerta nýrnastarfsemi, lifrarsjúkdóm, óþol fyrir sykrum eða ef þú tekur önnur lyf. Regluleg notkun verkjalyfja getur leitt til varanlegra truflana á nýrnastarfsemi. Andþyngsli geta komið fyrir ef barnið hefur astma, langvinnt nefrennsli, sepa í nefi eða ofnæmissjúkdóma. Örsjaldan hefur verið greint frá alvarlegum viðbrögðum í húð í tengslum við notkun bólgueyðandi gigtarlyfja. Hætta skal notkun Nurofen Apelsin strax við fyrstu merki um útbrot á húð, sár á slímhúðum eða önnur einkenni ofnæmisviðbragða. Lyf svo sem Nurofen Apelsin geta tengst aukinni hættu á hjartaáfalli eða heilaslagi. Ekki nota meira en ráðlagðan skammt og ekki lengur en ráðlagt er. Ef blæðing eða sár koma fram í meltingarvegi ætti að hætta meðferð strax. Hættan á blæðingum, sáramyndun eða rofi í meltingarvegi eykst við notkun stærri skammta af bólgueyðandi gigtarlyfjum, hjá sjúklingum með sögu um sár í meltingarvegi, einkum ef þeim hafa fylgt blæðingar eða rof og hjá öldruðum. Lyfið getur dulið einkenni sýkinga og hita. Sjúklingar með sögu um aukaverkanir í meltingarfærum, sérstaklega aldraðir, ættu að hafa samband við lækni án tafar og greina frá öllum óvenjulegum einkennum frá meltingarvegi. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

• Hitalækkandi• Verkjastillandi• Bólgueyðandi

Fæst án lyfseðils í apótekum

Sýnt hefur verið fram á að Nurofen apelsin slær á hitann eftir aðeins 15 mínútur og áhrifanna gætir í allt að 8 klukkustundir

Nurofen 4x30 copy.pdf 1 31/08/15 12:02

næring móður er ótrúlega mikilvægur partur af því að líða vel á meðgöngu og að barnið fái öll þau næringar-efni til þess að stækka og þroskast sem best. næring móður og barns, nmb.is, er afar gagnlegur vefur fyrir konur á meðgöngu og nýbakaða foreldra. Þar eru afar aðgengilegar upplýsingar um það hvernig best er að nærast til þess að hafa sem best áhrif á vöxt, þroska og heilsu. Vefurinn er gagnvirkur þannig að hægt er að skrá niður það sem þú eða barnið þitt borðar yfir daginn og fá til baka svörun þar sem þú færð „einkunn“ byggða á fæðunni. Þannig er hægt að hafa yfirsjón og bæta neysluhætti ef þess þarf. Ekki má þó gleyma því að treysta innsæinu því að þrátt fyrir að það sé gott að eiga greiðan aðgang að ógrynni upplýsinga þá er skyn-semin alltaf besta vopnið.

Næring móður og barns

Tengslaeflandi meðferð

Pinterest hlýtur að teljast himnaríki fyrir barnshafandi konur og foreldra ungra barna. Þar er hægt að finna á auðveldan máta ógrynni af frá-bærum upplýsingum um það hvernig má gera heima alls konar búnað sem fylgir þessu tímabili í lífi fólks. Dæmi um það sem má finna á aðgengi-legan hátt á Pinterest eru leiðir til að nýta gallabuxurnar þínar sem lengst þegar bumban fer að stækka, hvernig hægt er að búa til frábært burðarsjal, hvernig á að útbúa eigin blautþurrkur, allt um notkun tau-bleyja, hvernig föndra má snuddu-bönd, hvernig búa má til hollan barnamat og fleira og fleira. best er að fletta upp „DiY pregnancy“ og þá dælast upplýsingarnar til þín.

Allskonar fyrir óléttar og nýbakaðar

Page 6: Heilsa 19 02 2015

6 | fréttatíminn | Helgin 19. febrúar–21. febrúar 2016

Kynningar | Heilsa móður og barns

Unnið í samstarfi við Ýmus

Talið er að um það bil 50% fólks yfir fimmtugt þjáist af einhverri tegund gyllinæðar við endaþarmsopið. nú er

komin lyfjalaus lausn á vægari til-fellum af þessu hvimleiða vandamáli.

Óþægindi sem fylgja gyllinæð eru til dæmis blæðingar og særindi þegar hafðar eru hægðir auk stöðugs kláða yfir daginn. Um það bil 30-40% kvenna fá gyllinæð á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu barns. lykilat-riði fyrir barn og móður er lyfjalaus meðferð við gyllinæð á meðan á meðgöngu og brjóstagjöf stendur. engir sterar eða endaþarmstílar sem innihalda efni sem geta skaðað móður eða barn.

Einstök kælimeðferðHermorrite kælimeðferðin er ein-stök lyfjalaus meðferð við gyllinæð. Áhrif kælingarinnar eru að æðarnar í kringum endaþarmsopið dragast saman, blóðflæði og bólgur minnka og meðferðin linar kláða og verki.

Hemorrite fæst í eftirfarandi apótekum: reykjavíkur apóteki, borgarapóteki, Árbæjar-apóteki, lyfsalinn glæsibæ, apótek garðabæjar, garð-sapótek, lyfjaval Hæð-arsmára, lyfjaval Mjódd og akureyrarapóteki.

Þegar efri öndunarvegur ung-barna stíflast geta foreldrar búist við ýmsum vanda-málum, s.s. truflun á svefni,

vandamál við að nærast, drekka og almennum pirringi barnsins. Málið er nefnilega að lítil börn kunna ekki að snýta sér. Hnerri er náttúrulegt viðbragð barns til þess að hreinsa á sér nefið en ef það er alveg stíflað þá virkar hnerrinn ekki sem skyldi. Ungbörn eiga mjög erfitt með að næra sig með stíflað nef, því þau kunna ekki að anda í gegnum munn. Því er mjög mikilvægt að nef barns sé hreint við hverja næringar-gjöf svo barnið geti nært sig án erfiðleika.

Kvef eða óhreinindi hindra innöndun barnsinsnefið á að vinna líkt og loft-hreinsikerfi og hreinsa innandað loft og koma því í rétt rakastig. Draga má úr líkum á sýkingum með því að halda nefinu hreinu. Þess vegna mæla svo margir háls-, nef- og eyrnalæknar með Stérimar til hreinsunar á stífluðu nefi. Stérimar fyrir börn er tvennskonar. Stérimar baby (isotoniskt) er mild jafngild lausn sem nota má frá fæðingu og eins oft og þurfa þykir. Það veldur ekki þurrki eða ójafnvægi í slímhúð og efri öndunar-vegi. Stérimar baby flaskan er sérhönnuð með þarfir ungbarns í huga. Minni þrýstingur og sérhannaður

Lyfjalaus meðferð við gyllinæðgyllinæð er algengt vandamál.

Leiðbeiningar um notkun:frystið stautinn í boxinu í a.m.k. þrjár klst. í góðum frysti. Setjið nokkra dropa af sleipiefni á stautinn. leggist í þægilega

stellingu í rúm og stingið meðferðar-stautnum upp í endaþarm. látið virka í a.m.k. átta mínútur. Hver meðferðar-stautur endist í sex mánuði frá fyrstu frystingu.

kostir LyfjaLausrar meðferðar við gyLLinæð: Hentar vel meðan á með-

göngu og brjóstagjöf stendur. Hentar vel til eftirmeðferðar

eftir skurðaðgerðir þar sem draga þarf úr blóðflæði og veita liningu verkja.

Virkar vel þar sem einstak-lingar þjást af þrálátum sprungum við endaþarmsop.

Samþykkt af lyfjastofnun bandaríkjanna (fDa) til með-ferðar á innri og ytri gyllinæð.

Meðferðin veitir allt að 8-10 klst. liningu á einkennum eftir aðeins 8 mín. kælimeðferð.

Hvernig á að Hreinsa nef ungbarns: láttu barnið liggja á bakinu og snúðu höfði þess að þér. Haltu barninu kyrru með annarri hendinni. úðaðu nú vel í nösina. lokaðu með fingri fyrir hina nösina og leyfðu vökvanum að virka. Strjúktu í burtu slím og óhreinindi með hreinum pappír. ef þörf er, snúðu þá barninu yfir á hina hliðina og endurtaktu. Taktu stútinn af brúsanum, þvoðu hann og þurrkaðu. ekki sveigja höfuð barns aftur.

mæLt er með því að nota stérimar: Tvisvar sinnum á dag, kvölds og morgna. ef öndun um nef er erfið er mælt með notkun á þriggja

tíma fresti. einnig ef mikil slímmyndun er í nefinu. Mælt er með Stérimar fyrir mæður með barn á brjósti og þær sem geta

ekki notað sýklalyf, t.d. á meðgöngu.

innihald: einn með-ferðarstautur, box til

geymslu/frystingar og tvær flöskur af sleipiefni.

stérimar gegn stífluðum ungbarnanösumHentar fyrir ungbörn og nýbakaðar og verðandi mæður.

stútur, sem kemur í veg fyrir að honum sé stungið of langt inn í nef barnsins, gera það að verkum að nú ætti ekkert barn að þurfa að þjást vegna stíflaðs nefs eða verða af þeirri mikilvægu næringu sem fylgir brjóstagjöfinni. Stér-imar baby (Hypertoniskt) er byggð upp á sama hátt og isotoniska lausnin en hefur meira saltinnihald. Stérimar baby Hyperton-iskt má nota frá þriggja mánaða aldri og takmarka skal notkun við 5-6 skipti á sólarhring. Um leið og búið er að losa stíflurnar í efri öndunarveginum er

mælt með að skipt sé yfir í Stérimar baby isotoniskt til áframhaldandi og fyrirbyggjandi meðferðar.

Fyrir verðandi eða nýbakaðar mæður Þegar verðandi mæður og þær sem nýorðnar eru mæður fá mikið kvef er ekki um marga meðferðarmöguleika að ræða. Stérimar fyrir fullorðna er þá besti kosturinn í stöðunni. Stérim-ar má nota á meðgöngu og á meðan brjóstagjöf stendur. aukaverkanirnar eru engar og Stérimar er fullkom-lega skaðlaust bæði móður og barni. Stérimar fyrir fullorðna má fá í bæði 50 ml og 100 ml pakkningum.

Umboð og dreifing: Ýmus ehf. Dalbrekku 2, 200 Kópavogi Sími 5331700 [email protected] www.ymus.is

Page 7: Heilsa 19 02 2015

Móðurást við Laugaveg sérhæfir sig í leigu mjaltavéla fyrir mjólkandi mæður. Mjaltavélar eru notaðar af ýmsum ástæðum en fyrirbura-

mæður eru einn stærsti hópurinn sem leitar til Móðurástar í þessum tilgangi. „Langflestar mæður sem eignast fyrirbura þurfa á mjalta-vélum að halda í lengri eða skemmri tíma. Einnig eiga börn sem koma ekki alveg tilbúin í heiminn eða eru til dæmis með skarð í vör og/eða gómi erfitt með að taka brjóst. Hins vegar er mjög mikilvægt að einmitt þessi börn fái móðurmjólkina. Þessar mæður sýna svo mikla hetjudáð og dugnað enda þurfa sumar þeirra að mjólka sig í marga mánuði og ég leitast við að styðja þessar konur,“ segir Guðrún Jónas-dóttir verslunarstjóri sem bæði er brjóstagjaf-arráðgjafi og hefur átt fyrirbura, svo reynsla hennar kemur að gríðargóðum notum.

Gefur mikið frelsiGuðrúnu hefur lengi verið brjóstagjöf hug-leikin og man þá tíð að konur hættu með börnin sín á brjósti ef þær fóru frá þeim í ein-hvern tíma, til dæmis í helgar-ferð. „Þetta heyri ég bara ekki lengur. Nú geta konur annað hvort keypt sér eða leigt fullkomna brjóstadælu og þannig viðhaldið mjólkur-framleiðslu og komið í veg fyrir vandræði þótt barnið sé tímabundið ekki á brjóstinu. Í dag er fleira sem kallar á fólk og þá er hægt að nýta sér

slíka tækni. Það er svo gott að geta leigt há-gæða brjóstadælu þegar maður þarf á henni að halda. Ef konur vilja eða þurfa að fara frá börnunum sínum í nokkra daga taka þær mjaltavél með og fórna þannig ekki brjósta-gjöfinni heldur láta hvort tveggja ganga. Þetta gefur mikið frelsi og kemur í veg fyrir að þurfi að færa fórnir sem ekki er hægt að taka aftur.“

Gjafahaldarar og stórar stærðirEn úrvalið í Móðurást hverfist ekki bara um brjóstagjöf og mjaltavélar. Þar er mikið úrval gjafavöru, burðarpokar fyrir krílið, Silvercross vagnar og vörur og einnig afar falleg dönsk barnafatalína sem vottuð er í bak og fyrir. Einn-ig eru mjög vinsælir gamaldags ullarnærbolir á börn frá fæðingu til sjö ára, framleiddir á Íslandi

úr einstaklega mjúkri ull.Þegar konur eru með

barn á brjósti skiptir öllu máli að vera í þægileg-

um fatnaði sem auð-veldar aðgengi að brjóstunum. Guðrún leggur áherslu á að úrval gjafahaldara

og gjafafatnaðar í

Það er svo gott að geta leigt há-gæða brjóstadælu þegar maður þarf á henni að halda. Ef konur vilja eða þurfa að fara frá börnunum sínum í nokkra daga taka þær mjaltavél með og fórna þannig ekki brjóstagjöfinni heldur láta hvort tveggja ganga.

Styður konur við brjóstagjöfFullkomnar mjaltavélar hafa komið í stað þess að konur þurfi að fórna brjóstagjöf.

Guðrún Jónasdóttir, eigandi Móðurástar, er brjóstagjafarráðgjafi og hefur mikla reynslu af því að leiðbeina mjólkandi mæðrum.

Móðurást sé eins og best verður á kosið. Einnig hefur búðin verið vinsæl meðal kvenna sem nota sérlega stórar stærðir og nú eru að koma í sölu gjafahaldarar þar sem stærðir fara upp í K-skálar. Þess má líka geta að mánabikarinn vinsæli sem fjölmargar konur eru farnar að taka fram yfir tíðabindi og tappa fæst í Móðurást.

Skaðlaust og umhverfisvænt efniSíðast en ekki síst má nefna að Móðurást er þekkt fyrir þær sakir að þar fæst hreinsiefnið

Super 10 sem er alhliða umhverfisvænt og hættulaust hreingerningarefni fyrir heimilið án fosfata eða annarra skaðlegra efna. Margir nota ekkert annað en Super 10 á heimili sitt, Guðrún sjálf hefur til dæmis ekki notað annað í yfir 20 ár. „Ég fæ oft fólk hingað inn í leit að sængurgjöf því það man eftir að hafa komið hingað að kaupa Super 10.“

Móðurást er til húsa að Laugavegi 178 en úrvalið má skoða á modurast.is þar sem einn-ig er starfrækt vefverslun.

Lansinoh vörur fást í öllum apótekum, Hagkaupum, Móðurást, Fífu og Ólavíu og Óliver.

|7fréttatíminn | HELGiN 19. FEbrúar–21. FEbrúar 2016

AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Niðurgangur getur verið afar hvimleiður, ekki síst þegar ung börn sem enn eru með bleyju eiga í hlut.

Við niðurgang missir líkaminn mjög hratt vökva og elektrólíta sem eru honum lífsnauðsynlegir til þess að geta starfað. Til að koma á eðlilegri starfsemi í líkamanum er grunn-meðferð við niðurgangi að koma á vökvajafnvægi. Þetta á sérstaklega við hjá börnum. Electrorice er bragðgóð lausn sem leyst er upp í vatni og er auðveld inntöku þannig að auðvelt er að fá börn til að drekka hana.

Electrorice er efni til inntöku vegna ofþornunar sökum niðurgangs „Oral rehydration Solution“ (OrS). Lausnin er unnin úr hrísgrjónum, samkvæmt stöðlum alþjóðaheilbrigðismála-stofnunarinnar (WHO).

Electrorice tryggir hámarks upp-töku á vökva til að bæta fyrir það vökva-tap sem verður vegna niðurgangs. Lausnina má nota fyrir börn frá þriggja mánaða aldri. Leita skal ráðlegginga hjá lækni ef gefa á Electrorice börnum yngri en þriggja mánaða.

Electrorice má nota hvort sem er fyrir börn eða full-

orðna. Fullorðnir einstaklingar sem verða fyrir miklu vökvatapi vegna niðurgangspesta eða matareitrunar

geta flýtt fyrir bata með því að taka inn Electrorice í ráð-lögðum skömmt-um. Þannig kemst vökvajafnvægi fyrr í rétt horf og líkaminn jafnar sig betur.

Electrorice fæst í apótekum. inn-flytjandi: Ýmus ehf. Dalbrekku 2, 200 Kópavogur, sími: 533 1700.

Snufflebabe Vapour rub og olía hafa reynst vel til þess að draga úr einkennum kvefs hjá ungbörnum. Olíuna má

nota frá fæðingu og smyrslið frá þriggja mánaða aldri. Smyrslið er eina varan sinnar tegundar sem nota má á svo ung börn. Það inni-heldur blöndu af róandi, nátturu-legu eucalyptus og timjan olíu með mentóli. Markmiðið er að hreinsa öndunarveg barnsins til að auð-velda því að nærast við brjóstagjöf og sofa betur. Vapour rub er milt smyrsli sem bera má beint á bringu og háls barna til að auðvelda öndun. Einnig er hægt að setja efnið í klút og festa við rúm barnsins.

Vapour olían virkar á svipaðan hátt. Hún hreinsar öndunarveginn með náttúrulegum efnum sem hafa sótthreinsandi og bakteríueyðandi áhrif. Mild blanda af sítrónu, furu- og teatreeolíu virkar losandi fyrir öndunarveginn og hefur róandi áhrif á barnið.

allt frá fæðingu má nota olíuna þannig að hún er sett út í skál af heitu vatni sem komið er fyrir í barnaherberginu eða með því að væta klút með olíunni og setja á ofn.

Olíuna má nota með Snufflebabe

snuði frá því að barnið er þriggja mánaða. Snufflebabe snuðið er sérhannað til að geyma olíuna án þess að hætta sé á að hún komist í snertingu við barnið. Einnig er í línunni nefsuga sem hjálpar til við

að losa um stíflur í nefgöngum. Ef hor hefur náð að þorna og stíflar nefgöng þá er mælt með að nota Stérimar baby til að mýkja og leysa upp horið áður en það er sogið upp í nefsuguna.

KoSTIR: Hrísgrjónalausnin dregur úr

niðurgangi og hægir á vökva-tapi.

Sterkjugrunnurinn (í stað glúk-ósu) hefur þau áhrif að það verður hæg losun á glukósum-ólikúlum. Lág osmósuþéttni (140 mosm/L) eykur upptöku á natríum, glúkósu og vatni.

bragðgóð lausn er lykillinn að því að barn drekki hana.

Lausnin er einnig næring. Þægilegt, pakkað í hæfilega

skammta.

Bætir vökvatap vegna niðurgangsElectrorice hentar jafnt fyrir börn sem fullorðna.

Lausn fyrir ungbörn með stíflað nef og kvefSnufflebabe Vapour rub smyrsl og Snufflebabe Vapour olía.

SpURNINGAR oG SvöRMá nota Snufflebabe Vapour Rub fyrir nýfædd börn? Mælst er til þess að nota Vapour rub fyrir börn eldri en 3ja mánaða. Sé ætlunin að nota það á yngri börn þá er æskilegt að ráðfæra sig við lækni, lyfjafræðing eða annað heilbrigðismenntað fólk.

Hver eru virk innihaldsefni Vapour Rub? Eucalyptus olía, mentól og timjan olía. burðarefnið er paraffin. Náttúruleg efni sem hafa verið notuð í gegnum aldirnar til að losa stíflur í efri öndunarvegi og létta þannig öndun.

Má nota Vapour Rub með öðrum lyfjum/meðferðum? Ef viðkomandi barn er í einhverskonar lyfjameðferð er mælst til þess að ráðfæra sig við lækni áður en notkun hefst.

HvAð ER SNUFFLEBABE?Snufflebabe er náttúruleg og mild vörulína sem losar stífluð nef og auðveldar öndun fyrir börn frá þriggja mánaða aldri. Vör-urnar hafa verið lengi á markaði erlendis og njóta virðingar hjá heilbrigðisstarfs-mönnum og foreldrum þar sem þær þykja mikilvæg stuðningsmeðferð fyrir stífluð nef og erfiðleika við öndun vegna kvefs eða annarra kvilla í efra nefholi.

Page 8: Heilsa 19 02 2015

Unnið í samstarfi við Fullfrísk

Dagmar Heiða Reynisdóttir hjúkrunarfræðingur kennir meðgöngu- og mömmu-leikfimi í Fullfrísk. Hún

gerði lokaverkefni sitt í hjúkrunar-fræði í félagi við skólasystur um mikilvægi hreyfingar á meðgöngu og hefur kennt leikfimina síðan 2007. Hreyfing á meðgöngu hefur þannig orðið að miðpunkti í hennar lífi enda er heilbrigði barnshafandi kvenna henni hugleikið. „Í með-gönguleikfimina koma konur frá tólftu viku og allt að þeirri fertug-ustu. Sumar eru svo lengi hjá mér að þær eru komnar fram yfir settan dag,“ segir Dagmar.

Góð áhrif á andlega heilsuHjá Fullfrísk er lögð áhersla á hver og ein kona stjórni álaginu sjálf og

hlusti á líkamann. „Þannig er hver og ein að gera æfingar við sitt hæfi. Ef konur eru með verki í baki eða grind þá vinnum við í kringum það og við breytum æfingunum eða skiptum þeim út. Annars er hreyfing ákaflega góð forvörn gegn stoð-kerfisverkjum og hefur mjög góð áhrif á andlega heilsu kvenna á og eftir meðgöngu,“ segir Dagmar og nefnir í því sambandi meðgöngu- og fæðingarþunglyndi. Hún á sjálf þrjú börn og var í leikfimi á öllum meðgöngunum og var byrjuð að kenna þegar hún gekk með tvö yngri börnin. „Ég var sjálf slæm í grindinni á mínum meðgöngum svo ég get leiðbeint út frá því.“

Konurnar halda hópinnLeikfimin er hinn besti félagsskapur og konurnar sem hana sækir halda gjarnan sambandi þegar námskeið-

um lýkur, ekki síst þegar leiðir þeirra liggja aftur saman á mömmunám-skeiðum þar sem börnin eru tekin með í leikfimitímana. „Konurnar kynnast vel og þetta verður fastur liður hjá þeim á meðgöngunni. Það er ótrúlega góður andi í tímunum. Þetta eru samt mjög ólíkar konur, sumar eru vanar hreyfingu á meðan aðrar hafa ekki hreyft sig áður. Sú yngsta sem hefur komið til mín var 18 ára og sú elsta 45 ára!“

Frábær forvörn gegn fæðingarþunglyndiMeðgöngu- og mömmuleikfimi í Fullfrísk hefur góð áhrif á heilsu kvenna.

Ef konur eru með verki í baki eða grind þá vinnum við í kringum það og við breytum æfingunum eða skiptum þeim út.

8 | fréttatíminn | HELgin 19. FEbRúAR–21. FEbRúAR 2016

Kynningar | Heilsa móður og barns AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Stoðmjólk – hollur valkostur fyrir barnið þittStoðmjólk er framleidd með tilliti til næringarþarfa ungra barna.Unnið í samstarfi við MS

Næring ungbarna er einstak-lega mikilvæg og skiptir miklu máli til að þau dafni vel. Fyrstu mánuðirnir eru

tiltölulega einfaldir að þessu leyti, en fylgi barnið sinni vaxtarkúrfu og sé vært dugir móðurmjólk og/eða rétt blönduð þurrmjólk því vel. Í kringum sex mánaða aldurinn fer barnið að kynnast nýjum fæðu-tegundum og smá saman byrjar það að borða fjölbreyttan mat með öðru heimilisfólki. Samfara þessu tímabili kynna margir foreldrar stútkönnu fyrir börnunum og þá er gott að gefa börnunum vatn og Stoðmjólk við þorsta og með mat.

Stoðmjólk er unnin úr íslenskri kúamjólk og mælt er með notkun hennar í stað nýmjólkur fyrir börn frá sex mánaða til tveggja ára aldurs. Stoðmjólkin var þróuð af MS að beiðni og í samvinnu við sam-starfshóp um næringu ungbarna á vegum Manneldisráðs, Land-læknisembættisins, barnalækna við Landspítalann, félags barnahjúkr-unarfræðinga og félags heilsugæslu-hjúkrunarfræðinga.

„Við framleiðslu hennar er tekið sérstakt tillit til næringarþarfa ungra

barna og hún er líkari móður-mjólk að samsetningu en venjuleg kúamjólk. Stoðmjólk hefur lægra próteininnihald en kúamjólk en það, ásamt járnbætingu Stoð-mjólkur, hefur jákvæð áhrif á járnbúskap barna sem er viðkvæmur á þessu aldursskeiði,“ segir björn S. gunnarsson, vöruþróunarstjóri MS. „Enn fremur er bætt í Stoðmjólk C-vítamíni sem örvar járnupp-töku og sérstaða Stoð-mjólkurinnar umfram erlendar þurrmjólkur-blöndur er að hún er tilbúin til drykkjar

og próteinsamsetningin í henni er æskilegri en í þurrmjólkurafurðum,“ bætir björn við.

nýjustu rannsóknir hafa sýnt að íslenska Stoðmjólkin hefur haft

jákvæð áhrif á járnbúskap í aldurs-hópnum 6 mánaða til tveggja ára og mælist hann nú mun

betri en áður. Hún er seld í 500 ml fernu sem talin er hæfilegur dagskammtur af mjólk og mjólkurmat þegar barnið er farið að borða úr öllum fæðuflokkum. Stoð-mjólk hentar vel samhliða brjóstagjöf en mælt er með áframhaldandi brjóstagjöf svo lengi sem hugur stendur til hjá móður og barni.

Í Fullfrísk hittast konur á alls kyns stigum meðgöngu og rækta líkama og sál. Sjá námskeið og tíma á fullfrisk.com. Dagmar Heiðar Reynisdóttir hefur kennt meðgönguleikfimi í 9 ár.

All You Need Is Me frá True Organic of Sweden er lífrænt krem án allra aukaefna. Hentar vel m.a. á rauða barnabossa, þurrar kinnar og skrámur.

Fæst í Lifandi Markaði Borgartúni 25 og Heimkaup.is.

Bragðgóðir réttir, fullir af þarflegum

næringarefnum.

Hollusturettir

Page 9: Heilsa 19 02 2015

|9fréttatíminn | Helgin 19. febrúar–21. febrúar 2016

Kynningar | Heilsa móður og barns AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Dalla gunnlaugsdóttir leitaði til heimilislæknis árið 2014 vegna mikilla óþæginda sökum breytingaskeiðs. eftir

þessa læknisheimsókn fór Dalla að taka inn femarelle. „Óþægindin voru hitakóf, þreyta, miklar skapsveiflur og svefntruflanir. Ég talaði um þessa van-líðan mína við lækninn minn og benti hann mér á femarelle þar sem ég vildi ekki taka inn hormóna. eftir tvær vikur leið mér mikið betur. Hitakófin hurfu, ég svaf betur og skapið varð jafnt. Í dag get ég ekki án femarelle verið. fólki í kringum mig finnst ég allt önnur og finnur mikinn mun á skapinu hjá mér. Í dag er ég í 130% vinnu ásamt því að stunda nám.femarelle færði mér aukna orku.“

femarelle er náttúruleg vara, unnin úr soja og vinnur á einkennum tíða-hvarfa hjá konum. rannsóknir sýna að það slær á einkenni tíðahvarfa, svo sem hitakóf, nætursvita, skapsveiflur og verki í liðum og vöðvum. Virkni femarelle hefur verið staðfest með fjölda rannsókna á síðustu 13 árum.

femarelle er fáanlegt í apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. nánari upplýsingar má nálgast á icecare.is og á facebook-síðunni femarelle.

Unnið í samstarfi við Icecare

Íris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttugu klukku-stundir á viku ásamt því að vinna

sem aðstoðarkennari í ballett fyrir þau sem eru að taka fyrstu sporin. „Þegar ég lærði að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri í meltingar-færunum ákvað ég að gera eins vel og ég gæti til að styðja við og halda þeim í sem bestu standi. Ég ætla mér langt í ballettinum og mér hefur undanfarin tvö ár hlotnast

sá heiður að fá að stunda nám við sumarskóla boston ballet ásamt því að hafa tekið tíma bæði í Steps on broadway og í london. Til þess að geta stundað þetta allt saman af fullum krafti tek ég bio-Kult á hverjum degi til að styrkja ónæmis-kerfið og koma í veg fyrir að ég fái allskonar umgangspestir sem ég má ekkert vera að því að eyða tímanum í,“ segir Íris.

Henni finnst bio-Kult gera sér gott samhliða heilsusamlegu mataræði. „Ég er allavega mjög hraust, sjaldan þreytt, með góða

einbeitingu og hlakka nær undan-tekningarlaust að takast á við verk-efni dagsins.“

Bio-Kult fyrir allainnihald bio-Kult Candéa-hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed ext-ract. bio-Kult Candéa hylkin virka sem vörn gegn candida-sveppasýk-ingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Candida-sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki

Amínó vörulínan saman-stendur af fæðubótar-efnum sem innihalda iceProtein® ásamt öðrum

lífvirkum efnum.amínó® liðir er liðkandi blanda

með náttúrlegum efnum úr hafinu við Ísland. Það inniheldur sæbjúgu (Cucumaria frondosa) og icePro-tein® (vatnsrofin þorskprótín). Skrápurinn samanstendur að mestu leyti úr brjóski og er því mjög ríkur af kollageni en einn-ig lífvirka efninu chondroitin sulphate sem verndar liði fyrir skemmdum og örvar endurbygg-ingu á skemmdu brjóski. fyrir utan að innihalda kollagen og chondro-itin sulphate er sæbjúgna-extraktið ríkt af sinki, joði og járni sem og bólguhemjandi efnum sem nefnast saponin.

auk sæbjúgna og iceProteins® inniheldur amínó liðir túrmerik, vítamín D, vítamín C og mangan. rann-sóknir hafa sýnt að vatnsrofið fisk-prótín, eins og er í iceProtein®, eykur upptöku á kalki úr meltingarvegi og styður þannig við liðaheilsu. Kollagen, chondroitin sulp-hate, vítamín D, vítamín C og mangan eru allt efni sem eru mikilvæg fyrir liðaheilsu.

Frábært við verkjum og stirðleikaamínó liðir hefur reynst einstaklega vel þeim sem eiga við verkjasjúkdóma og gigt að stríða.

„ég var með stöðug óþægindi í bakinu og hálf haltraði um. Eftir að ég fór að taka inn amino Liðir sæbjúgnahylkin þarf ég ekki lengur að taka inn verkjalyf að staðaldri og öðlaðist meiri liðleika í bakinu.“Steinþóra Sigurðardóttir hóf inntöku Amínó Liða með góðum árangri.

taka inn verkjalyf að staðaldri og öðlaðist

Steinþóra Sigurðardóttir hóf inntöku Amínó Liða með góðum árangri.

Styrkir ónæmiskerfið og meltingunaHreysti, vellíðan og einbeiting fyrir tilstuðlan bio-Kult.

Íris Ásmundardóttir ballerína er mjög hraust, sjaldan þreytt og með góða einbeitingu.

Get ekki án Femarelle veriðbetri svefn, jafnara skap og engin hitakóf.

FEMARELLE Slær á óþægindi eins og höfuðverk, svefn-

truflanir, nætursvita, skapsveiflur og óþægindi í liðum og vöðvum.

Þéttir bein. Hefur ekki áhrif á móðurlíf eða brjóstavef. náttúruleg lausn, inniheldur Tofu-extract og

hörfræja-duft. inniheldur engin hormón eða ísóflavóníða. Staðfest með rannsóknum síðustu þrettán ár.

Amínó® Liðir er liðkandi blanda

með náttúrlegum efnum úr hafinu

við Ísland.

svo sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál.

bio-Kult Original er einnig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. bio-Kult Can-déa og bio-Kult Original henta vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn. fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vörurnar. Mælt er með bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. natasha Campbell-Mcbride.

Page 10: Heilsa 19 02 2015

Unnið í samstarfi við heildsöluna Cu2

Þegar kemur að því að velja hvaða húðvörur nota skal á börnin okkar er best að vanda valið. Húðin er

stærsta líffæri okkar og það þarf að hugsa vel um hana til þess að hún endist okkur út lífið. Nýlegar rannsóknar benda til þess að um 30% íslenskra barna þjáist af exemi. Það er hægt að draga mjög úr ein-kennum exems með því velja af kostgæfni húð- og hárvörur fyrir okkur og börnin okkar.

Þetta vita framleiðendur hrein-lætislínunnar Childs Farm sem notar eingöngu náttúruleg inni-haldsefni sem erta ekki húðina eða valda ofnæmisviðbrögðum. Mikil-vægar olíur sem viðhalda heilbrigði húðarinnar eru einnig notaðar við framleiðsluna og þær gefa vörunum mildan og góðan ilm.

Árið 2010 var hrossaræktandinn Joanna Jensen orðin leið á því að leita að réttu vörunum fyrir dætur sínar sem báðar voru með fíngert hár og viðkvæma húð. Henni fannst ómögulegt að greiða gegnum hár dætranna án þess að nota hárnær-ingu en fann enga sem ekki innihélt paraben eða annan óþarfa; já eða óþverra. Henni fannst líka hár- og húðvörur sem ætlaðar voru fyrir börn skiptast í tvo flokka; annars vegar vörur í skemmtilegum og litríkum umbúðum sem reyndust síðan innihalda nákvæmlega það sama og vörur fyrir fullorðna. Hins vegar voru það vörur sem litu ákaf-lega óspennandi út og virtust helst eiga heima í lyfjaskápnum.

Joanna ákvað að taka til sinna

ráða og hóf að þróa sjampó með náttúrulegum efnum og bæta við það sínum eftirlætis olíum til þess að fá sem bestan ilm. Hún fór með sýnishorn af framleiðslunni sinni milli framleiðenda sem flestir voru fullir efasemda – þar til hún fór til Medichem sem hafði fulla trú á vörunni. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Childs Farm hefur hlotið fjölmörg verðlaun, þar á meðal fyrir Best Infant Skin Care (besta húðumönnun ungbarna) á Little London Awards á dögunum. Vörurnar eru samþykktar af barna-læknum og hafa verið prófaðar og viðurkenndar af húðlæknum. Umbúðirnar hafa einnig vakið mikla lukku, raunar svo mikla að Cartoon Network hefur nú í sýningu teiknimynd sem er byggð á fígúrunum sem prýða vörurnar. Þess má svo geta að 10% af sölu-ágóða Childs Farm varanna rennur til styrktar reiðnám-skeiða fyrir fötluð börn.

Ólíkt mörgum öðrum vörum sem ætlaðar eru fyrir viðkvæma barnahúð ilma Childs Farm vörurnar ákaflega vel en lyktin er þó mild og hentar öllum – Childs Farm vill að baðtím-inn eigi að vera skemmti-legur fyrir alla og leggur sitt af mörkum til þess.

Childs Farm vörurnar fást hjá Fjarðarkaupum, Heim-kaupum, Lyfju, Lyfjum og heilsu, Apótekaranum, Apótekinu, Hagkaupum og sjálfstæðum apótekum um land allt.

Ólíkt mörgum öðrum vörum sem ætlaðar eru fyrir við-kvæma barnahúð ilma Childs Farm vörurnar ákaflega vel en lyktin er þó mild og hentar öllum.

Unnið í samstarfi við Balsam

Vilborg Kristinsdóttir sem starfar sem lagerstjóri leið vítiskvalir hvern dag vegna vefjagigtar sem lýsir sér meðal annars með miklum verkjum um allan

líkama. Hún keyrði sig áfram með verkjalyfjum og hörkunni. Aðeins mánuði eftir að hún hóf inntöku á Curcumin gat hún minnkað verkja-lyfjanotkun umtalsvert og var farin að geta hluti sem áður voru ómögulegir vegna gigtarinnar.

Greindist með vefjagigt 18 ára Vilborg var greind með vefjagigt ung að aldri sem gjarnan var kallaður ruslakistusjúkdómur. Það var lítið hægt að gera og fá meðferðarúr-ræði í boði. Hún lærði að lifa með sjúkdómnum en þurfti mikið af verkjalyfjum til þess að komast gegnum daginn.

„Ég hef líklega byrjað að finna fyrir vefjagigt-inni aðeins 18 ára, en ég skrifaði það alltaf á vöðvabólgu. Ég vann til dæmis erfiðisvinnu á kúabúi og skrifaði verkina á þá vinnu. Ég eignaðist börn eftir tvítugt sem getur ýtt undir vöðvabólgu þannig að ég velti þessu ekkert stórkostlega fyrir mér, ég var bara með verki og þannig var það bara,“ segir Vilborg.

Ástandið orðið mjög slæmt Vefjagigtin var svipuð hjá Vilborgu fyrstu 15 árin eftir greininguna en síðastliðin 5 ár hefur hún farið versnandi. Hún prófaði gjarnan eitt og annað sem átti að hjálpa til og gaf því séns í sex mánuði en ekkert virkaði sem gat slegið verkina. Síðastliðið haust var ástandið orðið afar

slæmt. „Líðanin var orðin þannig hjá mér að mér leið alltaf eins og ég væri með 40 stiga hita og með svakalega beinverki. Þetta var bara kval-ræði,“ segir Vilborg sem þarf vegna starfs sína að erfiða mikið líkamlega hvern dag.

Curcumin lætur mér líða eins og ég sé tvítug afturVilborg kom auga á auglýsingu fyrir Curcumin hylkin og ákvað að prófa; ástandið gæti ekki versnað. „Ég byrjaði að taka þetta inn og leiddi hugann raunar ekkert að því meira. En allt í einu, eftir um það bil mánuð, þá fór ég að finna verulegar breytingar. Ég var ekki lengur eins aum í líkamanum og ég áttaði á mig að ég var farin að stafla vörubrettum og lyfta þungum hlutum sem ég hafði alls ekki treyst mér til áður. Ég sagði við börnin mín að mér liði eins og ég væri tvítug aftur!“

Alsæl með árangurinn og hætt að taka verkjalyf á kvöldinVilborg fann ekki einingis mun á sér líkamlega heldur einnig andlega. „Það er bara ofboðslega niðurdrepandi að líða vítiskvalir alla daga og keyra sig áfram á hörkunni. Nú er ég hætt að taka verkjalyf á kvöldin sem er mikill sigur. Líðan mín er í dag raunar ekki sambærileg

miðað við hvernig hún var í október. Ég

mæli hiklaust með Curc-

umin, ég er bókstaflega alsæl yfir þeim árangri sem hefur komið fram til þessa“.

GullkryddiðCurcumin hefur einnig verið nefnt gullkryddið og er virka innihaldsefnið í túrmerik rótinni og hefur verið notað til lækninga og til matargerðar í yfir 2000 ár í Asíu. Hátt í 3000 rannsóknir hafa verið gerðar á þessari undrarót undanfarna áratugi sem sýna að Curcumin getur unnið kraftaverk gegn hinum ýmsum kvillum líkamans og sé jafnvel áhrifameira en sum skráð lyf og án allra aukaverkana. Curcumin hefur jákvæða verkun gegn slæmum liðum, gigt, bólgum og magavandamálum, styrkir hjarta- og æðakerfið

og ásamt því að bæta heilastarfsemi og andlega líðan.

“Curcumin getur hjálpað fólki að draga veru-lega úr neyslu sinni á bólgueyðandi lyfjum.” – David Wolfe heilsusérfræðingur

Bætiefnið er unnið úr túrmerik rót frá Ind-landi og er 100% náttúrulegt, inniheldur engin rotvarnarefni og er framleitt eftir ströngustu gæðakröfum (GMP vottað).

Ráðlögð notkun: Taktu tvö grænmetishylki með vatnsglasi yfir daginn.

10 | fréttatíminn | HELGIN 19. FEBRúAR–21. FEBRúAR 2016

Kynningar | Heilsa móður og barns AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Heilbrigð húð = hamingjusöm börnMargverðlaunaðar húð- og hárvörur án aukaefna frá Childs Farm.

HREINT CURCUMIN ER MARGFALT áHRIFAMEIRA EN TúRMERIkInnihald Curcumin í túrmerik er ekki mikið, aðeins um 2–5%

miðað við þyngd og því getur hreint Curcumin orðið allt að 50 sinnum áhrifameira en túrmerik. Curcumin bætiefni eru því kjörin lausn fyrir þá sem vilja fá hámarks ávinning frá túrmerik rótinni á þægilegan máta.

Öflug og náttúruleg hjálp í baráttunni við vefjagigtVilborg Kristinsdóttir hefur þjáðst af vefjagigt í fjölmörg ár en finnur miklar breytingar eftir inntöku á Curcumin frá Nat-ural Health Labs. Vilborg segist loksins komast í gegnum daginn án verkja.

Vilborg þjáist af mikilli vefjagigt en hefur fundið gríðarlega mikinn mun síðan hún hóf inntöku Curcumin.

Curcumin frá Natural Health Labs er allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið túrmerik. Curcumin er tilvalið fyrir þá sem vilja styrkja liða-mótin, auka liðleika, bæta andlega líðan, auka orku ásamt því að losna við langvarandi liðverki, bólgur, gigt og magavandamál.

Page 11: Heilsa 19 02 2015

Unnið í samstarfi við Icecare

Bio Kult gerlarnir hjálpa til við að viðhalda náttúrulegri bakteríuflóru líkamans. Gerlarnir koma í hylkjaformi

og eru fáanlegir í tvenns konar út-gáfum, Bio-Kult Original og Bio-Kult Candéa. Bio-Kult Candéa hylkin innihalda hvítlauk og greipfræ og geta virkað sem öflug vörn gegn candida-sveppasýkingu en hún get-ur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, til dæmis sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál.

Laus við sveppasýkingar„Ég er alveg tilbúin að gefa Bio-Kult Candéa mín meðmæli, ég hef notað það síðastliðin tvö ár og finn mikinn mun á heilsunni. Ég er ein af þeim sem þarf að nota talsvert af meðuum og fékk oft sveppasýkingu ef ég þurfti að taka penisilín, en það hefur ekki gerst síðan ég byrjaði að taka Bio-Kult,“ segir Svala Guð-mundsdóttir. Til að byrja með tók hún inn tvö hylki á dag en í dag tekur hún eitt hylki á dag og dugir það vel. „Áður en ég fór að taka inn Bio-Kult Candéa var ég alltaf þreytt og hafði mjög lítið úthald, en eftir að hafa tekið inn hylkin í um það bil

Betri af blöðrubólgunniBio-Kult Pro-Cyan inniheldur vísindalega þróaða þrívirka formúlu sem hjálpar líkamanum að viðhalda eðlilegu bakteríu-magni í þörmum og eðlilegri starfsemi í þvagrásarkerfinu. Bio-Kult Pro-Cyan er því góð lausn við þvagfærasýkingum.

Með breyttum lífsstíl, aukinni streitu í daglegu lífi, ýmsum sjúkdómum og aukinni lyfjanotkun er oft gengið á bakteríuflóruna í þörm-

unum. Við þær aðstæður verður auðveldara fyrir E. coli bakteríuna að grassera og hún fær greiðari aðgang að þvagrásinni sem getur valdið sýkingum. Helstu einkenni þvagfæra-sýkingar eru tíð þvaglát, aukin þörf fyrir þvag-lát um nætur og aukin þörf fyrir þvaglát án þess að kasta af sér þvagi. Bio-Kult Pro-Cyan inniheldur vísindalega þróaða þrívirka formúlu, trönu-berjaþykkni, tvo sérstak-lega valda gerlastrengi og A vítamín. Hlutverk gerlanna og A-vítamínsins í vörunni er að hjálpa líkamanum að viðhalda eðlilegu bakteríu-magni í þörmum og að viðhalda eðlilegri starf-semi í þvagrásarkerfinu.

Betri af blöðrubólgunni„Ég hef verið með króníska blöðrubólgu í rúm-lega tvö ár og hefur það valdið mér mikilli vanlíðan og óþægindum,“ segir Guðlaug Jóna Matthíasdóttir. „Ég gat til dæmis aldrei farið í heitan pott eða verið úti í miklu frosti því það olli mér strax mikilli vanlíðan. Þar sem ég stunda hestamennsku og þarf oft að vera á ferðinni í vinnu þá var þetta mjög óþægilegt og hamlandi fyrir mig.“ Guðlaug Jóna átti að fara á langan sýklalyfjakúr en hún var ekki alveg til-

búin til þess. „Því ákvað ég að prófa Bio Kult Pro-Cyan þegar ég sá umfjöllun um það í blöðunum og

fann ég fljótlega að það virkað mjög vel gegn blöðrubólgunni. Í fyrstu tók ég bara eitt hylki á dag eða þegar ég fann að ég fékk einkennin, en núna tek ég tvö hylki um leið og ég finn fyrir óþægindum og stundum nokkrum sinnum yfir daginn þegar ég er verst.“ Guðlaug Jóna finnur að Bio Kult Pro Cyan gerir henni gott. „Ég er í betra jafnvægi, meltingin er betri og mér líður mun betur.“

Bio-Kult Pro-Cyan inni-heldur þrívirka formúlu

sem tryggir heilbrigða þvagrás. Formúlan hefur verið vísindalega þróuð

og staðfest.

Guðlaug Jóna Matthíasdóttir er betri af blöðrubólgunni eftir að hún byrjaði að nota Bio-Kult Pro-Cyan. „Ég gat til dæmis aldrei farið í heitan pott eða verið úti í miklu

frosti því það olli mér strax mikilli vanlíðan. Í dag er ég í betra jafnvægi, meltingin er betri og mér líður mun betur.“

Icecare styrkir LjósiðMælt er með því að taka inn eitt til tvö hylki einu sinni til tvisvar sinnum á dag með mat. Bio-Kult Pro-Cyan hefur verið sérstaklega hannað til að henta barnshafandi konum en samt sem áður er alltaf mælt með því að ráðfæra sig við fagfólk áður en notkun hefst. Fyrir börn 12 ára og yngri er mælt með

hálfum skammti af ráðlagðri skammtastærð fyrir fullorðna. Bio-Kult Pro-Cyan fæst í apó-tekum og heilsubúðum. Í desember munu 100 krónur af hverjum seldum pakka af Bio-Kult Original, Bio-Kult Candea og Bio-Kult Pro-Cyan renna til Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra.

Ég er alveg tilbúin að gefa Bio-Kult Candéa mín með-mæli, ég hef notað það síðastliðin tvö ár og finn mikinn mun á heilsunni.

mánuð fann ég mikinn mun á mér og síðan hef ég tekið það með smá hléum en um leið og ég fer að verða þreklítil þá tek ég það aftur.“ Svala hafði litla trú á Bio-Kult í byrjun, en hefur nú sannreynt að þetta virkar.

Bio-Kult er fáanlegt í öllum apó-tekum, heilsuverslunum og heilsu-hillum stórmarkaða. Nánari upplýs-ingar má nálgast á www.icecare.is.

|11fréttatíminn | HELGiN 19. FEBrúAr–21. FEBrúAr 2016

Kynningar | Heilsa móður og barns AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Allt önnur líðan og betra skapFemarelle er náttúruleg lausn fyrir konur á breyt-ingaaldri. Það er gert úr jurtaefnum og rann-sóknir sýna að það slær á einkenni tíðahvarfa og hefur hjálpað mörgum konum að ná betri líðan.

Virkni Femarelle hefur verið staðfest með fjölda rann-sókna á undanförnum þrettán árum. Guðrún ragna

Ólafsdóttir prófaði Femarelle fljót-lega eftir að það kom á markað fyrir þremur árum. „Þegar ég komst á breytingaskeiðið fékk ég hormón hjá lækninum sem fóru ekki vel í mig þannig að ég ákvað að prófa Femarelle. Ég get ekki líkt líðan minni eftir að ég ákvað að prófa Femarelle við líðanina áður. Ég er með gigt og hef verið á lyfjum við gigtinni og mörg lyfin fara ekki of vel með mig. Núna er ég betri í skapinu og líður miklu betur við að nota Femarelle, miðað við það hvernig mér leið á hormónunum. Ég er ekki sama manneskja eftir að ég kynntist Femarelle,“ segir Guðrún ragna.

Femarelle hefur hjálpað mikiðValgerður Kummer Erlingsdóttir hefur notað Femarelle í nokkurn tíma og finnur nú vel hve miklu máli það skipti fyrir hana að taka það. „Ég var byrjuð að finna fyrir breytingum hjá mér, var farin að svitna mikið yfir daginn og var oft með skapsveiflur. Ég var ekki sátt við þessa líðan, ég

fékk hormónatöflur hjá lækninum en var aldrei róleg yfir að nota þær. Mér líður núna svo miklu betur en áður, og jafnvel betur en þegar ég var að nota hormónatöflurnar. Ég tek yfir-leitt bara eitt hylki af Femarelle á dag, en stundum tvö þegar ég er í miklum hita á sumrin.“

Valgerður er svo ánægð með Fem-arelle að hún mælir með því við allar vinkonur sínar. „Ég veit að nokkrar eru að nota það líka. Femarelle hefur hjálpað mér alveg ótrúlega mikið og bjargað líðan minni.“

hefur hjálpað mörgum konum að ná betri líðan.

Aukið þrek með Bio-KultBio-Kult Original og Bio-Kult Candéa innihalda öfluga blöndu vinveittra gerla sem styrkja þarmaflóruna.

„Áður en ég fór að taka inn Bio-Kult Candéa var ég alltaf þreytt og hafði mjög lítið úthald, en eftir að hafa tekið inn hylkin í um það bil mánuð fann ég mikinn mun á mér,“ segir Svala Guðmundsdóttir. Mynd | Hari.

„Áður en ég fór að taka inn Bio-Kult Candéa var ég alltaf þreytt og hafði mjög lítið úthald, en eftir að hafa tekið inn hylkin í um það bil mánuð fann ég mikinn mun á mér,“ segir Svala Guðmundsdóttir. Mynd | Hari.

Bio-Kult Original og Bio-Kult Candéa innihalda öfluga blöndu vinveittra gerla

sem styrkja þarmaflóruna.

BIO-KULT CANDÉA inniheldur blöndu af vinveitt-

um gerlum ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract.

Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla.

Öflug vörn gegn sveppa-sýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum.

Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn.

Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota Bio-Kult. Mælt er með að taka 2 hylki á dag.

BIO-KULT ORIGINAL inniheldur blöndu af vin-

veittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna.

Þarf ekki að geyma í kæli. Hentar vel fyrir alla, einnig

fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn.

Fólk með mjólkur- og soja-óþol má nota Bio-Kult.

Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingar-vegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride.

Page 12: Heilsa 19 02 2015

Unnið í samstarfi við ATC

Nuby hefur með áralangri reynslu sinni og þrotlausri vinnu þróað náttúrulega línu af hreinsi- og snyrti-

vörum sérstaklega með velferð barnsins þíns í huga.

Nuby All Natural línan inniheldur Citroganix sem unnið er einungis úr náttúrulegum efnum eins og appelsínuberki af Murcia appelsínum.

Citroganix er nýtt efni sem hefur þrjá megin eiginleika:

• Það virkar 99,999% gegn bakt-eríum, sýklum, sveppum og frum-dýrum.

• Allt að 4 klukkustunda virkni eftir notkun.

• Citroganix er náttúru-legt efni og er án alkóhóls, parabena, fenoksyetanols og talkúms.

SnudduþurrkurMeð Nuby All Natural snudduþurrkunum er nú hægt að þrífa snuð og nagdót á ferðinni án þess að þurfa að skola þau á eftir. Klútarnir eru sérstak-lega áhrifaríkir í baráttunni við bakteríur. Þessir klútar eru algjörlega náttúrulegir og virka á þann hátt að ekki er þörf á að skola eftir þrif og eru því frábærir fyrir fólk þegar það er á ferðinni með barnið. Af þeim er vægt vanill-umjólkurbragð

til að tryggja að barnið geti tekið snuðið aftur án vandkvæða. Þú getur notað sömu aðferð við þrif á nagdóti, skeiðum, leikföngum og öðru sem barnið setur í munninn.

GeirvörtukremNuby All Natural Citroganix geirvör-tulanolin er hannað bæði fyrir móður og barn. Lanolin gefur mikinn raka og myndar verndandi himnu sem hjálpar til við að græða sprungnar geirvörtur. Citroganix Nuby brjóstakremið græðir sárar geirvörtur.

Fyrir bossannNuby All Natural Citroganix bossa-kremið er með 15% zinc oxide

verndarhjúp. Zink hjálpar til við að vernda viðkvæma bossa gegn þvagi, hægðum og núningi frá bleyju. Það sem gerir þetta bossakrem öðruvísi en önnur er algjör-lega náttúruleg blanda af sótthreinsandi eiginleikum ásamt öðrum náttúrulegum efnum sem eru sérstaklega valin vegna eiginleika þeirra til að vernda, mýkja, veita raka og róa.

Nuby All Natural Citroganix blautþurrkurnar eru raka-gefandi, róandi og hjálpa til við að vernda barnið þitt gegn bleyjuútbrotum. Blaut-þurrkurnar eru framleiddar af

húðlæknum við hæstu kröfur. Þær

eru mjúkar

en sterkar. Blautþurrkurnar hreinsa, róa og mýkja viðkvæma húð.

Fyrir tennur og gómNuby All Natural Citroganix tann-vörurnar eru algjörlega náttúrulegar og draga skjótt úr sársauka sem ein-kennir stundum tanntöku hjá litlum krílum. Í boði er tanntökugel, hreinsi-gel og tannkrem. Allar vörurnar eru með sótthreinsandi áhrif gegn sýklum sem valda tannskemmdum og það er fullkomlega skaðlaust fyrir barnið að kyngja þeim. Náttúruleg efni draga úr sársauka og róa viðkvæma góma.

Unnið í samstarfi við Pasíma

Ebba Guðný Guðmunds-dóttir hefur sent frá sér þriðju útgáfu bókarinnar Hvað á ég að gefa barninu

mínu að borða? Bókin hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár, en hún kom fyrst út árið 2007 og svo aftur tveimur árum síðar. „Ég endurskrifa hana alltaf aftur,“ segir Ebba en frá fyrri útgáfum hafa bæst við upp-skriftir og fróðleikur.

Bókin er leiðarvísir fyrir foreldra sem eru að byrja að gefa börnum sínum fasta fæðu. Í henni er að finna ýmsar ráðleggingar og svör við flestum spurningum foreldra sem langar að gefa barninu sínu nær-ingarríkan og heilsusamlegan mat. Bókin er einnig leiðarvísir fyrir þá sem langar að læra meira um hollt mataræði en vita ekki hvar þeir eiga að byrja.

Ebba er kennari að mennt. Hún hóf að lesa sér til um barnamat og næringu þegar hún eignaðist fyrsta barn sitt, Hönnu, fyrir 13 árum. Í kjölfarið eignaðist hún Hafliða sem

verður 11 ára á árinu. Bók þessi er afrakstur fróðleikssöfnunar Ebbu um næringu og heilsu barna. Á síðustu árum hefur hún stjórnað sjónvarpsþáttunum Eldað með Ebbu á RÚV sem notið hafa mikilla vin-sælda og skrifað samnefndar bækur. Hægt er að kynna sér bókina nánar á samnefndri Facebooksíðu.

12 | fréttatíminn | HElgin 19. fEBrúAr–21. fEBrúAr 2016

Unnið í samstarfi við Nathan & Olsen

Þó að börn séu tilbúin til þess að hætta með bleyju og kom-ist gegnum daginn án slysa er ekki þar með sagt að nóttin

verði einnig þurr. Talið er að um það bil 10% barna á milli 4 og 15 ára væti rúmið öðru hverju eða reglulega. Nokkurs þekkingarleysis gætir í um-ræðunni og enn er þetta feimnismál hjá börnunum. Sú mýta hefur verið langlíf að börn nái fyrr stjórn á þvag-látum í svefni ef ekki eru notaðar bleyjur en rannsóknir benda til þess

að erfðir séu einn stærsti þátturinn í því hvenær börn börn ná stjórn á næturþvaglátum. Mikilvægast er að barninu líði sem best og upplifi sem minnsta streitu og skömm. Að nota varnir þýðir þægilegri nætur og betri svefn fyrir börnin og foreldrana.

Rakadrægar og fyrirferðarlitlarLibero hefur nú komið á markaðinn nýrri línu sem hefur það að mark-miði að sinna þessum hópi sem allra best á meðan þetta tímabil gengur yfir. Línan heitir Libero Sleep Tight og hentar börnum frá fjögurra ára aldri. Við hönnun

bleyjanna var tekið tillit til ýmissa þátta eins og það fari lítið fyrir þeim innan náttfata. Bleyjurnar eru þægilegar og teygjanlegar og laga sig að mismunandi vaxtarlagi barna. Sérstaklega var mikil áhersla lögð á rakadrægni og að bleyjurnar haldist þannig þurrar yfir nóttina og trufli ekki svefn.

Libero Sleep Tight fást í þremur stærðum og eru ætlaðar börnum sem hafa þörf fyrir vernd yfir nótt-ina og eru allt að 60 kg. Einfaldar og skýrar leiðbeiningar á pökkum auðvelda val fyrir réttan aldur eða þyngd barnsins.

Kynningar | Heilsa móður og barns AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Stór börn pissa líka undirNýjar bleyjur frá Libero sem henta börnum frá fjögurra ára aldri.

Þurrar nætur þýða betri svefn fyrir alla.

Öruggar og skaðlausar vörur fyrir barnið þittnáttúruleg vörulína sem verndar, græðir, róar og sótthreinsar.

Leiðarvísir fyrir foreldrafrábær bók Ebbu guðnýjar um næringarríkan og heilsusamlegan mat fyrir börn.

Í BÓKINNI ER MEÐAL ANNARS AÐ FINNA:Ítarlegan viðmiðunarlista yfir hvenær börn

mega byrja að borða vissar fæðutegundir.Leiðbeiningar um meðhöndlun ávaxta og

grænmetis ásamt fjölda mynda.fjölmargar einfaldar og góðar uppskriftir að

næringarríkum barnamat.Uppskriftir að hollum og ljúffengum mat

fyrir alla fjölskylduna og barnaafmælin.Alls kyns fróðleik varðandi næringu og heilsu barna.

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, höfundur bókarinnar.

Koffein Apofri - 100% hreinar koffíntöflur

VANTAR

ÞIG

ORKU?

• Á morgnana • Í vinnuna • Í skólann og prófalesturinn • Fyrir æfinguna

ÞÆGILEG ORKA ÞEGAR ÞÚ ÞARFT Á HENNI AÐ HALDA

ÁN ALLRA AUKAEFNAFæst í næsta apóteki