Halli peturs

12
Hallgrímur Pétursson Eftir Hönnu Maggý í 7-AJ

Transcript of Halli peturs

Page 1: Halli peturs

Hallgrímur Pétursson

Eftir Hönnu Maggý í 7-AJ

Page 2: Halli peturs

Hallgrímur PéturssonHallgrímur fæddist

árið 1614Talið er að hann hafi

fæðst á Gröf á Höfðaströnd.

Page 3: Halli peturs

Hallgrímur PéturssonHann var sonur

hjónanna Péturs Guðbrandssonar og Sólveigar Jónsdóttur

Hann var góður námsmaður en var erfiður í hegðun

Page 4: Halli peturs

Hallgrímur PéturssonÞegar hann var 15

ára var hann því sendur til Lukkuborg í nám

Lukkuborg(Glückstadt ) var þá í Danmörku en er nú í Þýskalandi

Page 5: Halli peturs

Hallgrímur péturssonNokkrum árum

seinna eftir að hafa verið að læra málm smíði fór hann að vinna hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn

Þar hitti hann Brynjólf Sveinsson en hann kom honum inn í Frúarskólann í Kaupmannahöfn

Page 6: Halli peturs

Hallgrímur PéturssonÁ síðasta árinu í

Frúar skólanum komu til hans nokkrir íslendingar frá Alsír

Hann átti að fara yfir kristinfræði með þeim því að sumir höfðu farið yfir í íslamska trú

Með í för var Guðríður Símonardóttir

Page 7: Halli peturs

Hallgrímur PéturssonHann varð

ástfanginn af Guðríði og giftist henni

En þau voru dæmd hórdóm því að hún var en löglega gift Eyjólfi fyrri manni sínum

En afþví að hann var látinn var þetta ekki tekið eins alvarlega

Page 8: Halli peturs

Hallgrímur PéturssonÁrið 1644 losnaði embætti

prests á Hvalsnes Þá ákvað Brynjólfur

Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis, þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi

Hann mun samt hafa verið fyllilega jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá

Page 9: Halli peturs

Hallgrímur PéturssonEr sagt að þegar

hann var vígður og tók við prestsembættinu á Hvalsnesi hafi Torfi Erlendsson, sem þá var orðinn nábúi hans sagt: „Allan andskotann vígja þeir.“

Page 10: Halli peturs

Hallgrímur er þekktastur fyrir Passíusálmana sína

Hann orti u.þ.b 50 þesskonar sálma

Hann orti t.d sálm um Torfa sem hljómar svona

Page 11: Halli peturs

Hallgrímur PéturssonHallgrímur dó 27

október 1674 en síðustu ár sín bjó hann á Kalastöðum og loks í Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd og dó þar.

Hann hefur þá verið farinn að þjást af sjúkdómnum sem dró hann til dauða, en það var holdsveiki.

Page 12: Halli peturs

Hallgrímur PéturssonMargar kirkjur eru

nefndar eftir honum t.d Hallgrímskirkja í

Saurbæ á Hvalfjarðarströnd byggð 1954 – 1957

Hallgrímskirkja á Sólavörðuholti í Reykjavík byggð 1945 – 1986.

Einnig er lítil en falleg kirkja: Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós. Sú kirkja var áður í Hvalfirði en var flutt eftir að Vindáshlíðarkonur höfðu mikið beðið fyrir að fá kirkju.