Hallgrímur Pétursson

13
Hallgrímur Pétursson Margrét Þóra 7. AÖ

Transcript of Hallgrímur Pétursson

Page 1: Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur Pétursson

Margrét Þóra7. AÖ

Page 2: Hallgrímur Pétursson

Æska Hallgríms Péturssonar• Hallgrímur Pétursson var

fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614

• Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir

• Hann var að mestu alinn upp á Hólum í Hjaltadal og þar var hann í skóla– Pabbi hans var hringari þar

• Hann fór þangað því biskupinn Guðbrandur Þorláksson var frændi hans

Hólar í Hjaltadal

Guðbrandur Þorláksson

Page 3: Hallgrímur Pétursson

Hvert fór Hallgrímur?

• Hallgrímur var látinn fara frá Hólum og komst í þjónustu hjá járnsmiði eða kolamanni– Hann fór annaðhvort til

Glückstadt í Norður-Þýskalandi eða til Kaupmannahafnar

ÞýskalandGlückstadt

Page 4: Hallgrímur Pétursson

Skólaár Hallgríms

• Hallgrímur kom til Kaupmannahafnar árið 1632 um haustið– Kemst inn í Vorrar frúar skóla

með aðstoð Brynjólfs Sveinssonar og lærði að vera prestur

• Haustið 1636 komst hann í efsta bekkinn í skólanum– Hann var fenginn til að hressa

upp á kristindóm Íslendinga• Þeir sem leystir voru úr ánauð í

Alsír, Tyrklandi árið 1627

Brynjólfur Sveinsson

Page 5: Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur og Guðríður

• Þar hittir hann Guðríði Símonardóttur– Hún var 16 árum eldri en

hann

• Hallgrímur og Guðríður felldu hugi saman og Guðríður varð ófrísk– En Guðríður var gift

Eyjólfi Sölmundarsyni, en honum var ekki rænt af Tyrkjum

Page 6: Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur og Guðríður

• Hallgrímur og Guðríður fóru til Íslands árið 1637– Þar með var skólagangan

Hallgríms búinn

• Eyjólfur maður Guðríðar hafði farist í fiskróðri rúmu ári áður

Page 7: Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur og Guðríður

• Guðríður eignaðist barn stuttu eftir að þau Hallgrímur komu til Íslands

• Stuttu síðar gengu þau í hjónaband

• Næstu árin vann Hallgrímur alls konar púlsvinnu á Suðurnesjum– Þau hjónin bjuggu þá í

mikilli fátæktSuðurnes

Page 8: Hallgrímur Pétursson

Fjölskyldan• Hallgrímur og Guðriður

eignuðust þrjú börn– Elstur var Eyjólfur, síðan kom

Guðmundur og svo Steinunn• Steinunn dó á fjórða ári

• Þegar Steinunn lést orti Hallgrímur eitt hjartnæmasta ljóð á íslenskri tungu– Ljóðið er sungið við flestar

jarðarfarir á Íslandi

• Sagt er að Guðmundur hafi dáið á í æsku eða á unglingsárum

Allt eins og blómstrið einaupp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt.

Ég lifi' í Jesú nafni,í Jesú nafni' eg dey,þó heilsa' og líf mér hafni,hræðist ég dauðann ei.Dauði, ég óttast eigiafl þitt né valdið gilt,í Kristí krafti' eg segi:Kom þú sæll, þá þú vilt.

Ljóðið sem Hallgrímur orti þegar Steinunn lést

Page 9: Hallgrímur Pétursson

Hvalsneskirkja

• Árið 1644 varð Hallgrímur vígður sem prestur á Hvalsnesi– Þar hjálpaði Brynjólfur

biskup honum

• Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651

Hvalsneskirkja

Page 10: Hallgrímur Pétursson

Síðustu ár Hallgríms

• Árið 1665 fékk Hallgrímur líkþrá– Hann átti erfitt með að

þjóna embætti sínu

• Hann lét endanlega af prestsskap árið 1668

• Hjónin fluttu til Eyjólfs sonar sín á Kalastöðum og síðan að Ferstiklu

• Þar andaðist Hallgrímur 27. október 1647

Page 11: Hallgrímur Pétursson

Verk Hallgríms

• Hallgrímur er tvímælalaust frægasta trúarskáld Íslendinga

• Þekktasta verk hans eru Passíusálmarnir– Þeir voru prentaðir á

Hólum 1666• Þeir hafa komið út 90

sinnum

• Hallgrímskver kom fyrst út á Hólum 1775– Trúlega kvæði eftir Hallgrím

Page 12: Hallgrímur Pétursson

Það sem Hallgrímur orti• Hallgrímur orti sálma út frá

fyrri Samúelsbók og upphaf seinni bókarinna en hætti í miðjum klíðum– Sigurður Gíslasson og Jón

Eyjólfsson á Gilsbakka luku Samúelssálmunum og þeir voru prentaðir árið 1747

• Hallgrímur samdi líka guðrækilegt rit í óbundnu máli– Sjö guðrækilegar umþenkingar

komu fyrst út á Hólum 1677 og Diarium Christianum (Dagleg iðkun) 1680

Guðrækilegt rit Hallgríms Péturssonar

Page 13: Hallgrímur Pétursson

Hallgrímskirkjur á Íslandi

• Á Íslandi eru þrjár Hallgrímskirkjur

• Þær eru í Reykjavík, Hvalfirði og í Vindáshíð– Gamla kirkjan sem var í

Hvalfirði var flutt í Vindáshlíð og byggð ný þar

Reykjavík

VindáshlíðHvalfjörður