Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

22
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 6. tbl. 17. árg. 2006 - júní Komdu beint til okkar! - og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 Eitt númer 410 4000 $KHTGKÆCUMQÆWP )TCHCTXQIK 1RKÆ QI )[NHCHNÌV 5ÃOK Ásmundur Arnarsson, þjálfari 1. deildarliðs Fjölnis í knattspyrnu, hefur náð frábærum árangri með lið- ið það sem af er sumri. Við ræðum við Ásmund um stöðuna og framhaldið í miðopnu. GV-mynd PS 40% afslátt- ur af sóttum pizzum 55 44444

description

Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Transcript of Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Page 1: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi6. tbl. 17. árg. 2006 - júní

Komdu beint til okkar!- og við tjónaskoðum í hvelli þér

að kostnaðarlausu

Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686

Bilastjarnan_02_001.ai 18.11.2004 15:18:40

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

Eitt númer

410 4000

������������ ��������

��������������������������������������

������������� ��!�"��"��

Ásmundur Arnarsson, þjálfari 1. deildarliðs Fjölnis í knattspyrnu, hefur náð frábærum árangri með lið-ið það sem af er sumri. Við ræðum við Ásmund um stöðuna og framhaldið í miðopnu. GV-mynd PS

40% afslátt-ur af sóttum

pizzum55 44444

Page 2: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Nýr meirihluti í Reykjavík ertekinn við völdum. VilhjálmurÞ. Vilhjálmsson orðinn borgar-stjóri og Steinunn Valdís Ósk-arsdóttir horfin á braut.

Þegar litið er yfir síðustu 12árin sem fráfarandi meirihlutivar við völd er margs að minn-ast er varðar Graf-arvoginn sérstak-lega. Og þó margthafi verið vel gerteru þeir nargirsem fagna nýjufólki í ráðhúsinuog nýjum vinnubrögðum semboðuð hafa verið.

Af ýmsum ástæðum eru mérlóðamálin sérstaklega hugleik-in. Ég hef til margra ára veriðað líta eftir lóð undir einbýis-hús í höfuðborginni en hún hef-ur einfaldlega ekki verið í boði.Vitanlega tekur maður ekkiþátt í uppboðum á lóðum sem áendanum kosta um 20 milljónir.Sem betur fer er þessumskrípaleik nú lokið og til valdaeru komnir menn og konursem lofað hafa lóðum strax ánæsta ári á kostnaðarverði.Þegar þessi uppboð byrjuðulýsti Ingibjörg Sólrún Gísladótt-ir, þá borgarstjóri, því yfir aðhækkun lóðaverðs myndi ekkikoma sér illa fyrir hinn al-menna kaupanda og alls ekkihækka fasteignaverðið. Hvaðgerðist? Svari nú hver fyrir sig.

Árangur Samfylkingarinnarkom mörgum á óvart í nýaf-stöðnum kosningum í Reykja-vík. Það er mín skoðun að rang-

ur maður hafi verið í efsta sæt-inu. Ég er sannfærð um að efStefán Jón eða Steinunn Valdíshefðu leitt lista Samfylkingarþá hefði útkoma flokksins orðiðönnur og betri en hún varð.

Stefán Jón er heiðarlegur oghreinskilinn stjórnmálamaður.

Mér er og verður alltaf minnis-stætt svar hans á framboðs-fundi fyrir prófkjör Samfylk-ingarinnar. Þar var verið aðræða lóðamálin í Reykjavík ogStefán Jón sagði eitthvað á

þessa leið: ,,Fólk í Reykjavík ídag vill byggja sér lítið einbýis-hús. Það vill fá sinn sólpall meðsínu grilli og bílskúr. Hvaðvarðar þessar kröfur fólks höf-um við alls ekki verið að standaokkur nægilega vel.” Þessi um-mæli Stefáns Jóns segja meira

en mörg orð.Fleiri en þeir

sem eru í bygg-ingahugleiðing-um mega eigavon á góðu. Nýirvaldhafar í

Reykjavík lofa miklu átaki ámálefnum aldraðra. Og var nútími til kominn. Nýir valdhafarlofa breytingum við stjórnborgarinnar strax. Við sjúmhvað setur. Svarthöfði

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Nýr meirihluti

Svarthöfði skrifar

Símanúmer GV er [email protected]

Nýr meirihluti er tekinn við stjórnartaumunum í RáðhúsiReykjavíkur. Þetta eru vissulega mikil tímamót eftir sam-fellda 12 ára stjórnartíð R-listans sáluga.

Ýmissa hluta vegna hefur oft gætt mikillar óánægju oggremju hér í Grafarvogi með fyrrverandi valdhafa. Á síðasatl-iðnum tólf árum hafa komið upp mörg mál þar sem okkurGrafarvogsbúum hefur mislíkað. Hér má fara aftur í tímannog nefna mikil átök og seinagang varðandi breikkun Gullin-brúar, yfirganginn allan varðandi Hallsveginn, Landssímalóð-ina, Áburðarverksmiðjuna og svona mætti lengi telja. Oftar enekki hefur samráð við íbúa í Grafarvogi verið í algjöru lág-marki þegar stór og mikilvæg mál voru annars vegar. Og þráttfyrir að öllu fögru hafi verið lofað.

Til allrar hamingju eigum við Grafarvogsbúar afar öflugíbúasamtök. Störf þessara mikilvægu samtaka hafa vakiðmikla athygli á undanförnum árum. Nú síðast hefur fram-ganga Íbúasamtaka Grafarvogs varðandi Sundabrautina vak-ið athygli og meira að segja aðdáun ýmissa stjórnmálamannafyrir kosningar.

Í raun má segja að viðhorf fyrrverandi meirihluta í Reykja-vík til úthverfa eins og Grafarvogs hafi oft hleypt illu blóði ífólk. Talað hefur verið í tíma og ótíma um þéttingu byggðar ogauðvitað muna allir Grafarvogsbúar eftir því þegar fyrrver-andi borgarstjóri lagði það til í gamni eða alvöru að flytja allasúlustaði borgarinnar austur fyrir Elliðaár og losa þannig 101svæðið við þennan ósóma. Upp úr stendur þó nánast algjörskortur á samráði við íbúana í stórum málum. Samráði semþó hafði verið lofað.

Nú kemur væntanlega að því fljótlega að nýtt HverfisráðGrafarvogs verði skipað. Ég vil nota þetta tækifæri til aðþakka Stefáni Jóni Hafstein, fráfarandi formanni ráðsins, fyr-ir gott samstarf á liðnum árum. Hann hefur reynst okkur áGrafarvogsblaðinu afar vel og fyrir það þökkum við hér með.

Og halda skal því til haga sem vel hefur verið gert. Fráfar-andi meirihluti hefur vissulega komið mörgu góðu til leiðarog þar stendur Miðgarður og öll sú mikla starfsemi sem þarfer fram upp úr eins og klettur úr hafi.

Stefán Kristjánsson

Lóðir áspottara

Geldinganesið er fagurt byggingaland. Hér verður úthlutað lóðum ánæsta ári á kostnaðarverði ef kosningaloforðin standast.

Sumarið er komið hjá okkurFull búð af nýjum vörumSumarblóm í miklu úrvali

Blóm og skreytingar við öll tækifæri

Spönginni - Sími: 567-7800 Opið: 10-21 alla daga nema sunnudaga - Opið sunnudaga 10-19

Page 3: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Steinselju rótGOTT

ÁGRILLIÐ

ZucchiniGOTT

ÁGRILLIÐ

Svartir tómatarGOTT

ÁGRILLIÐ

samanGrillumsamanGrillum

Page 4: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Hér koma einfaldir oggóðir réttir frá þeim Soff-íu Gísladóttur og RagnariMagnússyni, Garðsstöð-um 15.

Forrréttur:Hvítlauksristað snittu-

brauð með parmaskinku,sólþurrkuðum tómötum

og fetaosti.

Aðalréttur:Kjúklingasúpa Fyrir ca 4

2 kjúklingabringur.1 sæt kartafla.2 laukar.2 paprikur (rauð,græn gul eftir

smekk).1 ms.k olía.2-3 tsk. karrý.3 msk hveiti.

1 líter vatn.2 kjúklingateningar.1 msk. mangó chutney.1/2 dl möndlur.1 dós sýrður rjómi.Kartöflur skrældar og skornar

í teninga, laukur afhýddur ogskorinn frekar smátt (ekki brytj-aður) og paprikur skornar í fing-

urstóra bita. Þetta sett í pott ogléttsteikt í olíu. Vatn sett út íásamt karrý,kjúklingaten.,mang-ochutney og hveiti og látið sjóða íuþb 20 mín. Kjúklingabringurskornar í bita og settar út í ásamtmöndlum. Soðið áfram í 10 - 20mín. Súpan er síðan borin fram ádiskum með 1 msk sýrðum rjómaút á.

Blaut súkkulaðikaka í eftirrétt4 egg2 dl flórsykur300 gr suðusúkkulaði200 gr smjör1/2 dl sigtað hveiti1/2 tsk lyftiduft

Smjör og súkkulaði brætt sam-an, egg og flórsykur þeytt saman.Súkkulaðibráðinni blandað var-

lega saman við eggjafroðuna.Sigtað hveiti og lyftidufti bland-að saman við með sleif. Bakað íofni í 25 mín við 175 gráður. Bor-in fram með léttþeyttum rjómaeða ís og jarðaberjum.

Verði ykkur að góðu.Kveðja Soffía og Raggi

Matgoggurinn GV4

Olga og Davíðnæstu matgoggar

Soffía Gísladóttiur og Ragnar Magnússon, Garðsstöðum 15, skora á OlguB. Gísladóttur og Davíð Gunnarsson, Bakkastöðum 33, að koma meðuppskriftir í næsta blað. Við birtum frá þeim girnilegar uppskriftir í

næsta blaði sem kemur út þann 6. júlí.

Snittubrauð,kjúklingasúpaog blaut súkk-

ulaðikaka- að hætti Soffíu og Ragnars

Soffía Gísladóttiur og Ragnar Magnússon ásamt börnum sínum. GV-mynd PS

Nýtt hjá okkur !Þær á myndinni eru allar með hárlengingu frá

Balmain Paris. Það tekur aðeins 2 tíma og kostarminna en þú heldur

6 mánaða ábyrgð á hárinu. Kíktu á nýtt og flott pöntunarkerfi á www.stubb-

alubbar.is

Page 5: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

HORFÐU Á HM 2006 Í LANDSBANKANUM.

LANDSBANKINN FÆRIR ÞÉR HM 2006 Á

Page 6: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Fréttir frá Miðgarði:

Til hamingju Grafarvogsbúar

Hera Hallbera Björnsdóttir,frístundaráðgjafi

Miðgarði, þjónustumiðstöðGrafarvogs og Kjalarnesshera.hallbera.bjornsdott-

[email protected]

Fyrir nokkrum árum var þaðfastur liður að lokum samræmdraprófa var fagnað með áfengis-drykkju og hópasöfnun í miðbæReykjavíkur. Undanfarin ár hafaforeldrar, skólar og félagsmið-stöðvar unnið saman að því aðskipuleggja ferðir og atburði fyrir10. bekkinga strax að loknum sam-ræmdum prófum. Þátttaka í slíkarferðir hefur verið góð og sífelltstærri hópur unglinganna helduraf stað í einhvers konar ferðirstrax að loknum samræmdumprófum ásamt kennurum, foreldr-um og starfsmönnum félagsmið-

stöðva. Hefur verið almennánægja með framkvæmdina ogunglingarnir átt góðar stundir ogallir skemmt sér vel í þessum ferð-um.

Í vor stóðu allir skólar í Grafar-vogi fyrir 2ja - 4ra daga ferðum.Fjölmenni var í ferðirnar og mikilánægja með þær allar. Athvarfs-vaktir voru skipulagðar í hverfinuí kringum lok samræmdra prófaog helgina þar á eftir. Skemmst erfrá því að segja að ekki var umneina hópasöfnun eða ölvun með-al unglinganna að ræða. Allt gekkvel fyrir sig og voru unglingarnir

til fyrirmyndar.Oft hefur verið um það talað að

sumarið frá því unglingarnirklára 10. bekk að vori og byrja íframhaldsskóla að hausti sé sátími sem stór hópur þeirra stígursín fyrstu spor í neyslu á tóbaki,áfengi og öðrum vímuefnum oghafa innlendar rannsóknir sýntfram á að svo sé. Samkvæmt rann-sóknum sem Rannsóknir & grein-ing gerðu meðal nemenda í 10.bekk vorið 2004 og meðal nemendaí framhaldsskólum haustið 2004kemur fram að í 10. bekk hafðirúmlega fjórðungur (26%) 15-16

ára nemenda orðið ölvuð síðast-liðna 30 daga en um haustið áttislíkt hið sama við um rúmlegahelming (53%) 15-16 ára fram-haldsskólanema. Því má meðsanni segja að þónokkuð stór hóp-ur unglinga hefur vímuefnaneyslusína sumarið frá því grunnskólalýkur að vori og þar til framhalds-skóli hefst að hausti. Það er þvívert að hafa það í huga að foreldr-ar bera ábyrgð á börnum sínumfram til 18 ára aldurs og því viðhæfi að benda foreldrum á aðsleppa ekki hendinni af börnumsínum við lok 10. bekkjar.

Heildstæð forvarnastefna fyrir Reykjavíkur-borg sem nær til barna frá fæðingu til tvítugs varnýlega gefin út. Í forvarnastefnunni er lögð ríkáhersla á heilbrigðan lífsstíl og möguleika barnaog unglinga til þátttöku í íþróttum og uppbyggileg-um tómstundum. Rannsóknir hafa sýnt fram á aðþau ungmenni sem eru þátttakendur í slíku starfieru síður líkleg til að leiðast út í neyslu vímuefnaeða aðra sjálfseyðileggjandi athafnir. Þegar talaðer um forvarnir má ekki gleyma því að mestuáhrifavaldar barna og unglinga eru foreldrar ogfjölskylda þeirra.

Nú þegar sól hækkar á lofti er vert að hafa íhuga að foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum tila.m.k. 18 ára aldurs. Vorið, prófalok, Hvítasunnan,fyrsta útborgunin í Vinnuskólanum, 17. júní,Verslunarmannahelgin og Menningarnótt eruþeir atburðir sem foreldrar þurfa að vera sérstak-lega vakandi fyrir. Rannsóknir hafa sýnt fram á aðstór hópur unglinga stígur sín fyrstu skref út íneyslu í kringum atburði sem þessa og því mikil-vægt að foreldrar séu vakandi fyrir því að sendabörnin sín ekki eftirlitslaus á útihátíðir og fylgistvel með því sem krakkarnir eru að gera. Sumariðer oft sá tími þegar hve mest lausung er á hlutun-um hjá krökkunum. Þá er enginn skóli, félagsmið-

stöðvarnar eru lokaðar og tími krakkanna þvíminna skipulagður. Þá hafa rannsóknir sýnt framá að sumarið milli loka 10. bekkjar og fyrsta árs íframhaldsskóla er sá tími sem stór hluti unglingastígur sín fyrstu skref í áfengis- og vímuefna-neyslu.

Með tilkomu GSM síma hafa boðleiðir millibarna og unglinga breyst verulega og fréttir afsamkvæmum berast nú með leifturhraða, t.d. meðSMS skilaboðum. Dæmi eru um að allt að 100 ung-lingar hafi mætt í slík samkvæmi og gestgjafarnirmisst tökin á ástandinu. Með því að leyfa eftirlit-slaus partý er verið að leggja þunga ábyrgð á herð-ar unglinga, ábyrgð sem þau hafa sjaldnast for-sendur til að axla. Stærsti hluti þeirra unglingasem neyta áfengis neytir þess heima hjá öðrum ogá sú neysla sér oftast stað í eftirlitslausum partýj-um og fer sá hópur sem slíkt á við stækkandi.

Foreldrar eru einnig hvattir til að taka þátt í for-eldrarölti í hverfinu og að standa saman að því aðútivistarreglur séu virtar.

Fjöldi rannsókna hafa verið gerðar sem sýnafram á að þau ungmenni sem eru í góðum tengsl-um við foreldra sína og fjölskyldu eru mun ólík-legri til að hefja vímuefnaneyslu, beita aðra of-beldi eða leiðast út í annars konar frávikshegðun

en þau sem eru í litlum tengslum við foreldra sínaog fjölskyldu. Gæðatíminn svokallaði, sem margirforeldrar hafa í gegnum tíðina skýlt sér á bakviðog fólst einkum í því að samverustundirnar voruekki svo ýkja margar en þeim mun meira gert þeg-ar fjölskyldan var saman, er ekki að skila sama ár-angri, a.m.k. hvað forvarnir varðar. Hefðbundnarog jafnvel innihaldslitlar samverustundir skilameiru en foreldrar halda. Einfaldir hlutir líkt ogað horfa saman á sjónvarpið vega mun þyngra en"gæðatíminn" þegar forvarnir almennt eru skoð-aðar. Þá er veigamikill þáttur í samskiptum for-eldra og barna það aðhald og eftirlit sem foreldrarveita börnum sínum en rannsóknir hafa sýnt framá að þeir unglingar sem neyta vímuefna eiga frek-ar foreldra sem hafa lítið eftirlit með þeim og veitaþeim lítið aðhald. Því viljum við hvetja foreldra tilað eyða tíma með börnunum sínum og veita þeimgott aðhald - það er besta forvörnin.

Að lokum viljum við beina því til foreldra aðkaupa hvorki áfengi né tóbak fyrir börnin sín þvímeð því er um leið verið að samþykkja að börninreyki og neyti áfengis. Eins viljum við beina því aðafgreiðslufólki verslana að fara að lögum og seljaekki börnum undir 18 ára aldri tóbak.

,,Virkjum okkur’’Samstarf

Miðgarðs ogHróa Hattar

Miðvikudaginn 26. aprílsíðastliðinn hélt föngulegurhópur starfsmanna Mið-garðs, þjónustumiðstöðvarGrafarvogs og Kjalarness,og pizzustaðarins Hróa hatt-ar af stað til að fegra um-hverfi sitt. Hópurinn fékkafhenta hanska, poka, kústao.fl. svo hægt væri aðhreinsa og fegra nánastaumhverfi Langarima 21 þarsem Miðgarður og Hrói hött-ur eru til húsa.

Var þetta liður í hreinsun-arátaki Reykjarvíkurborgar,,Virkjum okkur’’. Hópurinntíndi upp allt það rusl sem ávegi þeirra varð og sópaðistéttar og göngustíga afmiklum móð.

Með þessu vildu starfs-mennirnir leggja sín lóð ávogarskálarnar til að fegrahöfuðborgina. Eru aðrirhverfisbúar hvattir til aðfylgja fordæmi þessa föng-ulega hópa og hreinsa ogfegra um hverfi sitt með þvít.d. að tína rusl og sópa stétt-ar og göngustíga.

Til að hvetja starfsmenn-ina til dáða var keppt um tit-ilinn ,,Ruslatínari Mið-garðs’’ og fékk sigurvegar-inn afhentan vegleganeignabikar. Stefnt er að þvíað keppt verði um titilinn áhverju ári héðan í frá.

Með þrifnaðarkveðju,starfsfólk Miðgarðs og

Hróa hattar

Vökult auga á ung-mennum á sumrin

Starfsfólk Miðgarðs og pizzustaðarins Hróa hattar við tiltekt.

Anna Sólveig Pétursdóttir,með bikarinn góða.

Page 7: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006
Page 8: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Fréttir GV8

Ég las það í einhverri bók þarsem haft var eftir Gunnar Dal, aðþað sé beinlínis einkenni mann-legrar skynsemi að hafa rangt fyr-ir sér. Menn hins gullna meðal-vegar boða þá kenningu, að hvermaður eigi rétt á því að fá aðhalda sjálfsvirðingu sinni. Aðmenn virði ólíkar skoðanir ogreyni að skilja að einkenni mann-legrar skynsemi sé að menn hafirangt fyrir sér í vísindum, trú-málum, heimspeki og stjórnmál-um. Því ef menn hefðu ekkirangt fyrir sér myndi þróuninstöðvast. Við þurfum því að hafaallar skoðanir okkar og þekkingu,í sífelldri endurskoðun. Þróungerir það óhjákvæmilega að verk-um að töluvert mikill hluti þesssem menn trúðu á og héldu aðværi rétt, úreldist á mislöngumtíma. Við erum í raun nýbyrjuðað hugsa, höfum aðeins hugsað íbrot af sekúndu, af heimsdegin-um.

Versta gagnrýni sem ég hef fengið!

Nú eftir kosningar þurfum viðað staldra aðeins við og gefa okk-ur stuttan tíma í að velta fyrirokkur hvar við erum stödd, til aðendurmeta aðstæður og takastefnuna á ný. Það hefur verið tal-að um að kosningabaráttan hefðifarið seint af stað og að ekki hafiverið mikið um átök milli flokk-anna. Stefnur þeirra og áhersl-umál hefðu verið mjög keimlík oglitlaus. Það sem stendur eftir hjámér, eru aftur á móti þær undar-legu ásakanir, einstaka fulltrúaSamfylkingar, skellt fram eins ogí örvæntingu, eins og að snjalltværi að efast um trúverðugleikaformanns Íbúasamtaka Grafar-vogs. Trúverðugleika gagnvarthverjum? Það gekk allt í einu,fjöllunum hærra að formaðurinnværi hugsanlega litaður ,,skelfi-legum" lit og ætti hann því alltvont skilið. Og ég sem er óflokks-bundin, og hef ekki selt sálumína neinum flokki, stóð allt íeinu frami fyrir ásökunum umótrúverðugleika. Ég vissi að ver-ið var að ræða um mig og hugsan-lega afstöðu mína jafnvel meðníði, á einhverjum ,,blog" síðumframboðanna. Í öll þau ár sem éghef unnið í sjálfboðavinnu fyriríbúa, foreldra og börn hverfis ogborgar, hef ég borið hag þeirrafyrir brjósti og lagt kapp á aðvinna heiðarlega. Ég tel mig hafa

átt gott samstarf með öllum þeimflokkum sem hvert verkefnikrafðist hverju sinni. Ég veit þessvegna, að í öllum flokkum leynastfrábærir einstaklingar, sem berahagsmuni heildarinnar, ofar eiginhagsmunum. Það kann ég vel aðmeta. Þetta vita þeir einnig, sembest til mín þekkja. Ég sendi þvíþetta ,,blaður" aftur til föður-húsanna því ég hef alltaf haft aðleiðarljósi, setningar sem skrifað-ar eru á vegg munaðarleysingja-heimilis á Indlandi þar sem Móð-ir Theresa vann um árabil. Þarstendur m.a. .....Fólk getur veriðósanngjarnt óskynsamt og eigin-gjarnt,,,, Elskaðu það, hvað semþví líður. Og að ,,,,, Áralangt upp-byggingarstarf þitt getur veriðkollvarpað á einni nóttu,,,,Byggðu hvað sem því líður!

Þakkarskuld ereina skuldin sem göfgar manninn

Fyrir hönd íbúa Grafarvogs vilég senda fráfarandi fulltrúum íhverfaráði Grafarvogs kærarþakkir. Ég vil því á þessum tíma-mótum þakka Stefáni Jóni Haf-stein, sem hefur á síðasta kjör-tímabili verið formaður hverf-aráðs Grafarvogs og JóhannesiBárðarsynifyrir gottsamstarfog þakkaallt það semvel hefurverið gertfyrir hverf-ið og íbúaGrafarvogs á tímabilinu. En síð-ast en ekki síst vil ég þakka Guð-laugi Þór Þórðarsyni fyrir, ein-stakt og frábært samstarf í gegn-um tíðina. Eða alveg frá því að éghitti hann fyrst, þá er ég var full-trúi foreldra í Leikskólaráði 1998og hann sem fulltrúi minnihlut-ans. Á þessu tímabili voru erfið-leikatímar fyrir foreldra leiks-skólabarna þegar blasti jafnvelvið að foreldrarnir misstu vinn-una vegna þess að geta ekki mætttil vinnu. Þeim var gert að skrifaundir samþykki um að börnþeirra gætu verið send heim fyrir-varalaust. Guðlaugur Þór var þábetri en enginn í þessum skelfi-legu aðstæðum þar sem við börð-umst með foreldrum sem kröfðustréttlætis og lausnar á vandanum.Síðan lágu leiðir okkar Guðlaugs

saman hér í Hverfaráði Grafar-vogs, þar sem ég var fulltrúi íbúaog hann fulltrúi minnihlutans.Guðlaugur Þór, er maður sem égber mikla virðingu fyrir, maðursem hefur sýnt og sannað að hannhefur mikinn áhuga, skilning oggetu til að taka á hinum ýmsumálum er snerta samfélagið. Þaðer aðeins einn galli sem ég heffundið á honum, það er að hannheldur með enska fótboltaliðinu,,Liverpool’’ sem ég tel vera frekarlélegt lið, liðsmenn bæði innskeif-ir og hjólbeinóttir. Þrátt fyrirþetta þá sannaðist með GuðlaugiÞór og Jóhannesi Bárðarsyni, hvemikilvægt það er fyrir okkur íbúahverfisins, að í hverfaráði sitjifulltrúar flokkanna sem jafnframteru íbúar hverfisins því þeir hafastutt við bakið á okkur í mjögmörgum mikilvægum málumíbúa, óháð stefnum flokkanna.Það er eftirsjá í Guðlaugi Þór úrborgarmálunum, en við óskumhonum gæfu gengis og blessunar ístörfum hans á alþingi í framtíð-inni, auðvitað okkur íbúumlandsins til heilla.

Við horfum björtum augum fram á veginn

Við óskum nýjum borgarstjóra

Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni ogborgarstjórninni til hamingju ogbiðjum þeim blessunar og vel-farnað í komandi framtíð meðvon um gott samstarf. Margt hef-ur áunnist á síðustu árum enmargt þarf að endurskoða, fram-kvæma og fullkomna. Nú á næstudögum stendur til að stjórn Íbúa-samtaka Grafarvogs, fari á fundhins nýja borgarstjóra, til að ræðaog koma með tillögur að enn frek-ara og skilvirkara samstarfi meðvirkri þátttöku íbúa í hverfinu.Þetta er spennandi og á eftir aðkoma í ljós, hvort eða hverju þaðskilar okkur, í átt til aukins íbúa-lýðræðis.

Elísabet Gísladóttir

Hugleiðingar eftir kosningar:

Það er rétt, að hafa rangt

fyrir sér

Þarft þú aðlosna við

köngulær?Elísabet Gísladóttir,formaður ÍbúasamtakaGrafarvogs, skrifar:

Page 9: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006
Page 10: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Fréttir GV10

ÞAU ERU KOMIN!

Þegar þú kaupir gjaldeyri fyrir 20 þúsund krónur eða færð þér MasterCard kreditkort færðu stórt og fallegt handklæði í kaupbæti.

Farðu í fríið með fjármálin á þurru:

• Kreditkort - þægilegasti og öruggasti greiðslumátinn í útlöndum. • Netbankinn - yfirsýn og helstu bankaaðgerðir hvar sem er í heiminum.

• Reglulegur sparnaður - leggðu drög að næsta fríi.

• Greiðsluþjónusta - láttu okkur sjá um að borga reikningana. Þú færð nánari upplýsingar hjá þjónustufulltrúum í

útibúum Glitnis, í þjónustuveri í síma 440 4000 og á www.glitnir.is

FréttirGV11

Nemendur Rimaskóla reynastsigursælir þegar frjálsíþróttak-eppnir eru annars vegar. Krakk-arnir í 5. - 8. bekk skólans fjöl-menntu á frjálsíþróttamót grunn-skóla sem haldið var í hinni nýjuog glæsilegu Laugardalshöll í maí.Frjálsíþróttamót grunnskóla felst íárgangakeppni og keppni um titil-inn "Besti grunnskólinn í frjálsumíþróttum". Rimaskóli vann aðþessu sinni keppnina með yfir-burðum og í sjötta skiptið í röð.Skólinn vann einnig árganga-keppnina í 6. og 7. bekk en fékkannað sætið í 5. bekk. Miklir af-reksmenn í frjálsum íþróttum eruog hafa verið í Rimaskóla og máþar nefna okkar efnilegustu lands-liðsmenn, þau Írisi Önnu Skúla-dóttur, Svein Elías Elíasson ogKristínu Birnu Ólafsdóttur. Tíunemendur skólans fengu afhentangullpening í ár fyrir sigur í einstök-um greinum, hlaupi, stökki eðakúluvarpi. Íþróttakennarar skól-ans þau Jónína Ómarsdóttir, EyrúnRagnarsdóttir og Hallgrímur Jón-asson fylgdu nemendum á keppnis-stað og hvöttu þá til dáða.

Við verðlaunaafhendingu í hátíð-arsal skólans þakkaði Helgi Árna-son skólastjóri nemendum og kenn-urum fyrir þennan glæsilega ár-angur í frjálsum íþróttum og hvattialla nemendur til að hreyfa sig og

styrkja. Rimaskóli hefur lagtáherslu á frjálsar íþróttir í langantíma og Foreldrafélag skólans hef-ur staðið fyrir Rimaskólahlaupinuár hvert.

Rimaskóli bestur í frjálsum íþróttum

sjötta árið í röð

Þessir drengir í 5. bekk Rimaskóla urðu öruggir sigurvegarar í 4 x 100metra hlaupi.

Sveinn Aron lyftir bikarnum fyrir hönd 7. bekkinga Rimaskóla.

Fjölmennur hópur nemenda Ri-maskóla tók þátt í Frjálsíþróttak-eppni grunnskóla og tryggði skól-anum sigur sjötta árið í röð.

Í apríl s.l. fór tæplega 30 manna hópur frá Íslandi til Suður-Afríku til aðhlaupa í hálfu maraþoni og hinsvegar í 56 km Ultra-maraþoni. Hlaup þettaer kallað ,,Two Oceons Marathon’’ og var hlaupið frá Höfðaborg til Ind-landshafs og þaðan yfir skagann að Atlantshafinu og með standlengjunni tilbaka til Höfðaborgar.

Þetta hlaup þykir nokkuð erfitt enda mikið um erfiðar brekkur, eftir aðhlauparar eru búnir að ljúka við fyrstu 42 kílómetrana.

Hlauparar voru úr nokkrum hlaupahópum á Reykjavíkursvæðinu ogmeðal annars þrír úr Fjölnishópnum þ.e. Erla Gunnarsdóttir, Stefán Stefáns-son og Karl Jón Hirst.

,,Þetta var mjög erfitt. Hátt í 30 stiga hiti og þegar venjulegu maraþoni varlokið eftir 42 kílómetra tóku við miklar brekkur. Tíminn hjá okkur var um 5klukkustundir en ég held að við höfum verið ánægðust með að komast ímarkið,’’ sagði Karl Jón Hirst í samtali við Grafarvogsblaðið. Þremenning-arnir æfðu nær daglega frá áramótum og afrekið er glæsilegt.

Hópur Íslendinga skoðar sig um við Góðravonarhöfða. Beðið með mikilli eftirvæntingu eftir hlaupinu.

Karl Jón Hirst, Erla Gunnarsdóttir og Stefán Stefánsson komin í mark.

Hlauparar úr skokkhóp Fjölnis hlaupa um víðan völl:

Mikið afrek þriggjaGrafarvogsbúa

Page 11: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Lokatölur leiksins urðu 5-0. Fjöln-ir var mun betri aðilinn í þessumleik og átti sigurinn fyllilega skilið.

Það var Gunnar Már Gunnarssonsem opnaði markareikning Fjölnis íþessum leik á 26. mínútu. Hann áttiskot að marki frá vítateig sem lenti ívarnarmanni Þórs og sveif í boga yf-ir markvörðinn og í markið.

Á 44. mínútu skoraði síðan ÁgústÞór Ágústsson stórglæsilegt markutan teigs sem hafnaði efst í mark-horninu. Algerlega óverjandi fyrirmarkvörðinn og mörkin gerast ekkimikið fallegri.

Þriðja mark Fjölnis kom síðan á65. mínútu eftir darraðardans í vít-ateig Þórs þar sem hver leikmaður-inn á fætur öðrum hitti ekki boltannsem barst síðan til Sigmundar Pét-urs Ástþórssonar sem skoraði auð-veldlega í hornið.

Eftir þetta mark komst Þór aðeinsmeira inn í leikinn og áttu norðan-menn nokkur færi sem ekki nýttustog varði Ögmundur Rúnarssonnokkrum sinnum ágætlega.

En á 77. mínútu skoraði ÓlafurPáll Johnson mark beint úr horn-spyrnu. Aðeins var farið að hvessa áþessum tíma og hjálpaði vindurinntil.

Síðasta mark leiksins kom á loka-mínútu leiksins eftir fasta fyrirgjöfIngimundar Óskarssonar sem varn-armenn Þórs réðu ekki við og skor-uðu sjálfsmark.

Fjölnir hefur byrjað mótið frábær-lega og er sem stendur í efsta sætideildarinnar. Fjölnir hefur ekki tap-að leik á í deildinni á tímabilinu ogþarf að leita aftur til ársins 1994 tilað finna betri byrjun að því leyti ídeildarkeppni.

Eins og greint var frá í síðastaGrafarvogsblaði þá vann Fjölnirfyrsta leikinn á móti Stjörnunni ogvar leikið í Garðabæ. Síðan þá hefurFjölnir spilað 4 leiki í deildinni.Fyrsti heimeikurinn var á mótiHaukum og endaði með jafntefli 1-1.Það var alger óþarfi að vinna ekkiþann leik en því miður þá varð nið-urstaðan jafntefli.

Næsti leikur var á móti Þrótti ogvar spilað á Valbjarnarvelli. Fjölnirskoraði mark á 10. mínútu leiksinsog átti í vök að verjast mest allanleikinn eftir það. Þetta var líklegaerfiðasti leikurinn til þessa og geysi-lega mikilvæg 3 stig sem fengust úrþeim leik.

Eftir þessa þriðju umferð voruFjölnir og Fram efst og jöfn í deild-inni og mættust þessi lið þá í Vísabikarkeppninni. Fjölnir var þar aðspila sinn fyrsta leik á þjóðarleik-vangi okkar Laugardalsvelli. Þaðeru ekki neitt sérstaklega skemmti-legar minningar frá þeim leik þvíhann tapaðist 0-4. Reyndar var þetta

allt of stórt tap miðað við gang leiks-ins því Fjölnir átti prýðilega sprettiinni á milli en það voru Framararsem nýttu sín færi vel og sigruðu.

Þá tók við ferðalag á Snæfelsnesog spilað á móti Víkingi frá Ólafsvík.Þetta var mikill slagsmálaleikur oghvorki færri né fleiri en 12 gulumspjöldum var veifað í þeim leik ogeinu rauðu. 10 af gulu spjöldunumvoru á Víkinga og einnig það rauða.Af þessum tölum má sjá að mikiðhefur gengið á en völlurinn varblautur og menn réðu illa við rennsl-ið þegar þeir fóru í tæklingar. Fjöln-ir misnotaði víti í þessum leik ogvarð niðurstaðan markalaust jafn-tefli en eitt stig var svo sem ágætt þvíÓlafsvíkingar eru geysilega erfiðirheim að sækja.

Leikur fimmtu umferðar var síð-an leikurinn á móti Þór sem áður ergetið.

Þessi sigur sem vannst á Þór varalveg geysilega mikilvægur fyrirframhaldið og gefur liðinu mikiðsjálftraust.

Þegar þetta er skrifað þá er Fjöln-ir í efsta sæti deildarinnar með 11stig eftir fimm umferðir en einumleik þó ólokið á milli Hauka og Fram.Fram þarf að vinna þann leik til aðendurheimta efsta sætið því marka-hlutfall Fjölnis er mjög gott eftirstórsigurinn á sunnudag.

Stuðningsmenn liðsins eru aðsjálfsögðu í skýjunum eftir þessagóðu byrjun því engum datt í hug aðopinbera vonir sínar um byrjun semþessa.

Markmiðin sem sett voru fyrirþetta tímabil voru þau að gera beturá ýmsum sviðum s.s. að vera búnirað næla sér í fleiri stig á ákveðnumtímapunkti, fá á sig færri mörk ogsvo framvegis.

En eftir svona góða byrjun þá ernauðsynlegt að halda sér á jörðinniog gera sér ekki fyrirfram vonir umdýrðardaga í sumar því enn á eftir aðspila 13 erfiða leiki áður en mótið erúti. Hlutirnir eru fljótir að breytastum leið og leikir tapast því öll liðinætla sér að berjast fyrir sínu.

Í síðasta Grafarvogsblaði impraðiég lítilega á spá þjálfara deildarinn-ar um lokastöðuna í haust. Í þeirrispá var Fjölni spáð 6. sæti og fer vel áþví að vera ofar en sú spá sagði tilum. En það eru tvö lið sem hunsaþessa spá algjörlega en eru væntan-lega misánægð með stöðuna. Þessilið eru Leiknir, sem segja má að séspútnik lið fyrstu fimm umferðannaog síðan Þór. Leikni var spáð falli íaðra deild en þeir eru sko aldeilis áöðru máli. Þeir hafa verið að ná góð-um úrslitum í leikjum sínum og þeirhafa skorað flest mörk allra liða ídeildinni, einu meira en Fjölnir.

Þór var spáð úrvalsdeildarsæti ánæstu leiktíð en þeir verða aldeilisað spýta í lófana ef þeir ætla ekki aðtaka sæti Leiknis í spánni og leika íannari deild að ári.

Næsti leikur Fjölnis er á útivellimiðvikudaginn 21. júní kl 20 gegnHK og spilað verður á Kópavogsvelli.HK er sem stendur um miðja deild ogmun selja sig dýrt því þeir ætla sérstóra hluti.

Næsti heimaleikur Fjölnis er síð-an viku seinna eða miðvikudaginn28. júní kl 20. Þá tökum við á mótiFram og þá er aldeilis tækifæri til aðhefna bikarleiksins. Reyndar verðurþetta fyrsta viðureign liðanna ídeildarkeppni meistaraflokks og þvísöguleg stund að því leyti. Ég hvetalla sem vettlingi geta valdið að

mæta á þennan mikilvæga leik oghvetja Fjölni og ég lofa skemmtileg-um leik.

Kristinn Daníelsson

Staðan í 1. deild karla 11. júníFjölnir 5 3 2 0 9:2 11Leiknir R. 5 3 1 1 10:5 10Fram 4 3 2 0 5:1 10Þróttur R. 5 3 0 2 7:6 9HK 5 2 0 3 7:7 6KA 5 2 0 3 6:9 6Haukar 4 1 2 2 2:5 4Stjarnan 5 1 1 3 4:7 4Þór 5 1 1 3 3:9 4Víkingur Ó 5 0 3 2 7:9 3

Fréttir GV12

FréttirGV13

Nýttu sumarið til góðra verka

tveir fyrir einn á mánaðarkortum

aðeins 5.900 kr.

Frábærir opnir tímar:

Sumarið er tíminn

Alhliða líkamsrækt og sjúkraþjálfunEgilshöllinni

Simi: 594 9630

www.orkuverid.is

Sumarið er tíminn

Sumar Tilboð

þú þarft ekki að hafa áhyggjur af HM

Við erum með boltann í beinni

Fjölnir á fljúgandi siglingu- Fjölnir vann stórsigur á Þór frá Akureyri í fyrstu deild karla á sunnudag

Gunnar Már Gunnarsson skoraðifyrsta mark Fjölnis í burstinugegn Þór frá Akureyri.

Ásmundur Arnarsson er vitanlega mjög sáttur við frammistöðu sinna manna í Fjölni til þessa í 1. deild karla í knattspyrnu. Fjölnir vermir annað sætið í deildinni og þetta er byrjunsem enginn hafði þorað að láta sig dreyma um. Vonandi að framhald verði á þessu góða gengi Fjölnismanna og að Grafarvogsbúar fjölmenni á leikina og hvetji sitt lið.

Bónus auglýsir á öllumbúningum Fjölnis

Nú á næstu dögumverður undirritaðurstór samningur ámilli Bónuss ogFjölnis og markarþessi samningurnokkur tímamót ísögu Fjölnis.

Bónus gerði heild-arsamning við Fjölniog verður með aug-

lýsingar á öllum bún-ingum í handknatt-leik, knattspyrnu ogkörfuknattleik.

Eins og áður sagðier hér um mjög stór-an samning að ræðaog kemur sér ákaf-lega vel fyrir reksturþessara þriggjadeilda innan Fjölnis.

Þetta er rausnar-legt framtak hjá Bón-us sem eftir verðurtekið í Grafarvogi.

Við fylgjumst meðundirskrift samn-ingsins og greinumnánar frá í næstablaði sem kemur útþann 6. júlí.

Byrjun Fjölnis í 1. deild karla í knattspyrnu framar öllum vonum:

- segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis sem er ósáttur við áhugaleysi Grafarvogsbúa

,,Mætti halda að það byggju um200-300 manns í Grafarvogi’’

Núna í upphafi sumars hefurgott gengi Fjölnis í 1. deild karla íknattspyrnu glatt margan Grafar-vogsbúann. Það er sýnd veiði enekki gefin fyrir liðin að standa sigí þessari deild og stefna þeirraflestra er að blanda sér í baráttunaum sæti í úrvalsdeildinni. Aðloknum fimm umferðum er Fjöln-ir í öðru sæti, tveimur stigum á eft-ir efsta liðinu Fram. Liðið hefurenn ekki tapað leik og hefur góðsamheldni og sterk spilamennskavakið athygli og má af frammi-stöðu liðsins ráða fram til þessa aðÁsmundur Arnarsson þjálfariliðsins sé að gera býsna góða hlutimeð þetta unga og spræka Grafar-vogslið.

Ásmundur tók við Fjölnisliðinuí fyrra en þar áður þjálfaði hannVölsung frá Húsavík í tvö ár. Hannlék á sínum tíma sem knatt-spyrnumaður, fyrst með Þór, Völs-ung, Fram og lítið eitt með Breiða-bliki. Ásmundur er sjúkraþjálfariað mennt.

- Grafarvogsblaðið hitti Ás-

mund í vikunni og lék forvitniá að vita hvort hann væri ekkikátur með gengi liðsins tilþessa?

,,Jú, ég get ekki verið annað ennokkuð sáttur með frammistöð-una. Gengið á liðinu er ívið betraen ég þorði að vona fyrir tímabilið.Engu að síður er ég með höndumnokkuð breiðan hóp þó að reynsl-an sé kannski ekki mikil. Það ermeiri breidd í liðinu en í fyrra ogvið vonumst eftir að gera betur ení fyrra, alla vegana er það stefnanhjá okkur. Í fyrra vorum við að fá áokkur allt of mikið af mörkum ogáherslan núna er að laga þann þáttverulega. Í upphafi mótsins varstefnan einnig sú að taka inn fleiristig en 22 og ennfremur að fá áokkur færri mörk en 34 eins ograunin varð á síðasta tímabili. Sáþáttur er fyrst og fremst að gangaeftir því við erum búnir að fá áokkur tvö mörk í fyrstu fimm leikj-unum en á sama tíma í fyrra voruþau orðin 12 talsins.

Í ár eru aðrir leikmenn að leikamiðvarðarstöðunnar og þeir leysa

það verkefni vel úr hendi. HaukurLárusson kemur mjög sterkur innen hann er ennþá að leika með 2.flokki félagsins. Þá er sonur Ás-geir Sigurvinssonar, Ásgeir Aron,að leika mjög vel og hefur hanngreinilega erft leikskilninginn fráföður sínum. Ekki má heldurgleyma þætti Ögumundar í mark-inu en hann hefur til þessa veriðað verja fanta vel,” sagði Ásmund-ur.

- Sýnist þér deildin vera svip-uð að styrkleika og undanfarinár?

,,Það er afskaplega erfitt að metaþað en svona í fljótu bragði sýnistmér hún vera ósköp svipuð. Í fyrraspilaðist þetta þannig að þrjú liðstungu af og hin liðin sem komu áeftir voru í einum hnapp. Fyrir síð-ustu umferðina í fyrra gátum viðannað hvort fallið í níunda sætinueða endað í fjórða sæti sem varðhlutskipti okkar. Í sumar á líklegaeitt lið eftir að skilja sig frá öðrumog á ég þar við Framarana en ann-ar gangur í deildinni getur þróast

með hvaða hætti sem er.”

- Það er hægt að kætast yfirgenginu þessa dagana en það eraðeins þriðjungi lokið afmótinu og mikið eftir?

,,Mikið rétt. Við eigum erfiðaleiki eftir í fyrri umferðinni gegnliðum í efri hluta deildarinnar. Éger samt hvergi banginn á fram-haldið og vonandi að liðið nái aðfylgja eftir þessari góðri byrjun.Það er markmið okkar allra hiðminnsta,” sagði Ásmundur.

- Hvað segir þú um stuðning-inn sem þið fáið á heimavellihér í Grafarvoginum?

,,Miðað við þá mætingu áhorf-enda á völlinn myndi ég telja aðþað byggju um 200-300 manns íGrafarvogi. Mætingin á völlinn ermjög döpur og okkur þætti mjögvænt um að fá fleira fólk á völlinntil að styðja við bakið á okkur. Einsværi nauðsynlegt að fá fleiri tilstarfa í kringum félagið. Ef félagiðá að getað tekið einhver skref upp

á við og orðið alvöru klúbbur þáþarf meiri mannskap að félaginu.Annars eru aðstæður að öðru leytiþokkalegar en gervigrasvöllurmyndi breyta miklu fyrir okkur ogfélagið í heild.”

- Ertu annars ekki bara sátt-ur í þessu starfi?

,,Þessi vera mín í Fjölni hefurkomið mér skemmtilega á óvart.Það er mun skemmtilegra aðstarfa í félaginu en ég þorði aðvona þegar ég tók liðið að mér fyr-ir röskum tveimur árum síðan.Það hefur náðst saman góðurkjarni af leikmönnum og and-rúmsloftið innan liðsins sem utangetur varla verið betra. Það ergaman að vera í kringum þettastarf en hópurinn á bak við liðiðer allt of fámennur. Ég vil baranota tækifærið og hvetja alla þásem áhuga hafa á að vinna meðdeildinni að koma og gefa kost ásér,” sagði Ásmundur Arnarssonþjálfari í lokin.

Page 12: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Pylsa, kók í gleri ogHraun á aðeins

350,-

Gildir frá 15. - 22. júní

Gildir frá 15. - 22. júní

Barnaís á aðeins 99,-

Page 13: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Grillið í Grafarvogi - 567-7974

Þökkum frábærar móttökurVið hjá Gullnesti viljum þakka Grafarvogsbúum fyrir frá-

bærar móttökur frá því að við opnuðum aftur í Grafarvogiá nýjum og betri stað við Gylfaflöt.

Fjölskyldutilboð:4 hamborgarar, 2 lítrar af KókSósa, franskar og heill kassi af Æði bitumá aðeins 1999,-

Gildir frá 15. - 22. júní

Page 14: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Allir veiðimenn þekkja erfiða biðeftir fyrsta veiðitúr sumarsins. Aðþessu sinni vígir maður græjurnar íMunaðarnesi við Norðurá í Borgar-firði.

Við hjónin fórum á þennan fallegastað í fyrra. Fengum tvo fallega laxaog misstum aðra tvo. Fengum að aukinokkrar tökur en laxinn tók granntþennan júnídag í fyrra.

Laxarnir tveir sem náðust tókubáðir rauðan Elliða. Þeir tveir semhöfðu betur tóku báðir bláa Grímu enbáðar þessar flugur eru til sölu í net-versluninni Krafla.is

Kröflur í ýmsum litum voru einnigað vekja áhuga laxanna en tökurnarvoru grannar eins og áður sagði.Eins og sjá má á myndinni hér tilhliðar var vatn mjög lítið í fyrra ogreyndar í sögulegu lágmarki. Núrignir sem aldrei fyrr og alveg eins erlíklegt að vatnsmagnið beri okkurveiðimennina ofurliði eftir nokkradaga. Sem dæmi um mikla vatna-vexti í Norðurá síðustu daga mánefna að malartanginn á myndinni

hér að ofan var allur á kafi þann 1.júní sl. Og mikið hefur vaxið í ánnifrá því á opnunardaginn.

Norðurá er afar fljót að vaxa ogminnka. Einn morgun fyrir skömmuhafði rignt stanslaust um nóttina.Frá því að veiðimenn hófu veiðar ummorguninn og til hádegis hafðivatnsborð Norðurár lækkað um hálf-an meter, 10 cm á klukkustund.

Laxinn að taka völdin?Þrátt fyrir að gaman sé í laxveiði

er bleikjuveiði eiginlega toppurinn áþessu öllu saman. Víða virðist þóbleikjan eiga undir högg að sækja ogá því kunna menn engar skýringar.Það er margt sem við Íslendingar vit-um ekki þegar hegðun laxins er ann-ars vegar en þegar kemur að bleikj-unni kárnar fyrst gamanið.

Í sumum tilfellum er laxinn ein-faldlega að hafa betur en þessir fisk-ar eiga ekki mikla samleið í straum-vatninu. Mér er í fersku minniskemmtilegur veiðidagur í fyrra í lít-illi en snotri bleikju á fyrir vestan.Þrátt fyrir mikla birtu og lítið vatn íánni var bleikjan að taka litlar flug-

ur. Þegar ég kom hins vegar að veiði-stað neðarlega í ánni (sjá mynd) varðekki vart við bleikju. Skýringin komí ljós skömmu síðar. Fyrir miðjumhylnum lágu fjórir nýgengnir laxarog áttu svæðið. Þannig háttaði til aðmjög erfitt var að koma flugunni aðlöxunum í góðu rennsli og tóku þeirþví vonandi þátt í því sl. haust aðfjölga í laxastofni árinnar.

Það eru margir skemmtilegirbleikjutúrar framundan í sumar hjámér og mínum. Með boxin hlaðin afsmáum Kröflum, Beyki, Mýslu,Beyglu og Króknum ásamt Grímunnií mörgum litum verður gaman aðtakast á við þann erfiða fisk sembleikjan er. Fyrir því er hægt að færagild rök að bleikjuveiði sé í raun munerfiðari en laxveiði.

Í lokin vil ég benda fluguveiði-mönnum á að fara á vefinn Krafla.isog skoða þar mikið úrval af falleg-um, sterkum og gjöfulum flugum fyr-ir lax- og silungsveiði. Ég fullyrði aðþar er að finna fallegustu og sterk-ustu flugurnar sem í boði eru í dag ogflestar með áratuga reynslu að baki.

Hann er á. Lax hefur tekið bláu Grímuna á Munaðarnessvæðinu í fyrra. Eftir stranga baráttu skellti tveggjaára laxinn sér niður fyrir malaroddann og nokkrum mínútum síðar var viðureigninni lokið og laxinn hafði

betur og átti skilið að sleppa. Svo klókur var hann.

Stangaveiði GV16

Vissir þú?Að elstu flugurnar sem eru til

sölu á Krafla.is eiga stórafmæli áþessu ári. Voru hannaðar árið1966 og verða því fertugar í sum-ar. Sjón er sögu ríkari á Krafla.is

Að Kristján Gíslason, semhannaði allar laxaflugurnar semseldar eru á Krafla.is veiddi áannað þúsund lax á sínum langaferli sem fluguveiðimaður og allalaxana veiddi hann á sínar eiginflugur sem hann hannaði oghnýtti.

Að flugur frá Krafla.is fást með-al annars í Arkó veiðibúðinni íÁrbæjarhverfi. Þar ræður Guð-mundur Guðmundsson ríkjum ogleiðbeinir veiðimönnum um val áflugum og öðrum búnaði til flugu-veiða.

Nú styttist mjög í að Grímsá íBorgarfirði verði opnuð þetta ár-ið. Í fyrra veiddust tveir fyrstulaxarnir í þessari fallegu veiðiá áappelsínugula Kröflu.

Krafla orange.

Að allar flugur sem nefndarverða í veiðiþætti Grafarvogs-blaðsins fást í netversluninni áKrafla.is Þar er stöðugt verið aðauka við úrvalið. Á Krafla.is ereinnig að finna mjög mikið efnisem tengist fluguveiði, magnaðarveiðisögur og ýmsna fróðleik.

Að á Krafla.is eru seldar bestuíslensku silungaflugurnar ámarkaðnum í dag. Silungaflug-urnar eru hannaðar af GylfaKristjánssyni og heita Beygla.Krókurinn, Mýsla og Beykir. Þáeru einnig margar af flugumKristjáns Gíslasonar til í stærð 16og 18 en flugur Kristjáns hafaekki síður reynst vel í bleikj-uveiði en laxveiði.

Beygla hefur reynst mjög vel.

Að allar flugur sem seldar eru áKrafla.is eru með fjórlökkuðumhaus og því afar sterkar. Lakkiðer sérblandað og níðsterkt.

Að handbragðið á flugum áKrafla.is er með því allra bestasem gerist. Þess má geta að ör-smáar flugur, númer 16 og 18, þarsem uppskirftin segir til um tví-litan haus þá er hausinn tvíliturþrátt fyrir að flugurnar séu agn-arsmáar.

Að í netversluninni Krafla.is erboðið upp á ýmsan greiðslu-máta. Hægt er að greiða fyrirflugur með kreditkortum, meðmillifærslu í heimabanka ogeinnig er hægt að fá flugurnarsendar í póstkröfu.

Að ekki er hægt að bjóða upp+á öruggari viðskipti á netinu engert er á Krafla.is Þar er boðiðupp á Veri Sign öryggi sem er þaðbesta í heiminum í dag að flestramati.

Að í veiðiþættinum hér í Ár-bæjarblaðinu munum við segjaskemmtilegar veiðisögur og birtaflottar myndir af veiðimönnummeð fallega veiði. Við skorum áveiðimenn að fylgjast með gangimála hér í blaðinu og á Krafla.is FRÍTT VEFRIT UM STANGAVEIÐI

votnogveidi.is

Vötn og veiði er allt í senn, tímarit, fréttaveita og veiðibók. Gamli og nýi tíminn þræddir saman. Ritstjóri er Guðmundur Guðjónsson einn sá reyndasti í stangaveiði-málefnum, með rúmlega 26 ára reynslu sem stangaveiðisérfræðingur Morgunblaðsins og ritstjóri Íslensku stangaveiðiárbókarinnar frá upphafi hennar árið 1988.

Litla snotra bleikjuáin fyrir vestan þar sem laxinn hafði allt í einu tek-ið völdin. Laxarnir fjórir lágu í dýpinu vinstra megin við stóru torfuna.

Erfið bið eftirfyrsta túrnum

Nýjustu og fallegustu flugurnar fást á www.Krafla.is

Tveir fallegir laxar komnir á land. Báðir tóku þeir rauðan Elliða íMunaðarnesi í fyrra. Rauði Elliðinn er ein sterkasta laxaflugan ámarkaðnum í dag og fæst á Krafla.is

Page 15: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Verslun fluguveiðimanna er á www.Krafla.is

Vorum að bæta við mörgum nýjum flugum

Kröflurnar í öllum litum sem keilutúpur í fyrsta sinn á Íslandi

Fjölbreytt úrval af íslenskum laxaflugum - tvíkrækjur/þríkrækjur - Flugur með reynslu

,,Landsliðið’’ þegar íslenskar silungflugur eru annars vegar

Gríma blá Hófí Grænfriðungur Iða

Venus Marbendill Gríma rauð Gríma gul

Beykir Mýsla Krókurinn Beygla

SilungaKrafla rauð SilungaKrafla bleik SilungaKrafla Orange

Framleiðandi Skrautás ehf - Bíldshöfða 14 - Sími: 587-9500 / 698-2844

Besta vörnin í netverslun í dag

Page 16: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Þann 20. maí síðastliðinn var hin árlega Torg-hátíðin í verslunarmiðstöðinni Foldatorg í Hver-afoldinni haldinn hátíðleg enn á ný og þótti húneinstaklega vel heppnuð.

Mikið var um að vera þar sem meðal annarsvar boðið upp á grillað kjöt frá Nóatúni, ís fráEmmess í Foldaskálanum og mörg góð tilboð íverslunum og hjá þjónustuaðilum Foldatorgs. Þávar boðið upp á ýmsa afþreyingu fyrir börn á öll-um aldri s.s. fjöltefli á vegum Hróksins og Fjöln-is, hoppukastala, hjólaþotur, reiðhesta, andlits-málningu og veltibíl Sjóvá. Í tilefni dagsins vardregið úr innsendum nöfnum og hlaut sú heppna,Sigríður M. Þorfinnsdóttir, gasgrill að verðmæti30 þúsund krónur í verðlaun.

Fréttir GV18

Kæru viðskiptavinir!Í júní fá þeir sem koma í lit og strípur

vaxmeðferðina parafin fyrir hendurnarStarfsfólk Höfuðlausna

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 og lau frá 10:00-14:00 Pöntunarsími: 567-6330

Torg-hátíðinhaldin

hátíðleg

Hrund Anní Kristín Bára Jónína

Verðlaunahafinn Sigríður M. Þorfinnsdóttir ásamt Skæring í Smíðabæ og Óskari í Foldaskálanum við grillið góða.

Page 17: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006
Page 18: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Fréttir GV20

Page 19: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Bílabúð Benna - Tangarhöfða 8-12Sími 590 2000 - www.benni.is

Vel búinn

Chevrolet Aveo LS

á aðeins kr. 1.499.000,-

Chevrolet gæði - frábært verð !

Aveo Aukahlutir á mynd: Álfelgur

Umboðsaðilar: Bílasalan Ós Akureyri s. 462-1430 - Bílahornið hjá Sissa Keflavík s. 420 3300

Page 20: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

GV auglýsingasími 587-9500

Fréttir GV22

EUROCONFORTO HEILSUSKÓRNIRSMELLPASSA Á 17. JÚNÍ

Heilsuskórnir eru til í 10 fallegum litum, einnig Gull og Silfri

Verslanir sem selja skóna:- Valmiki Kringlunni- Euroskór Firðinum- B-Young Laugavegi 83- Nína Akranesi- Heimahornið Stykkishólmi- Mössubúð Akureyri- Töff föt Húsavík- Okkar á milli Egilsstöðum- Galenía Selfossi- Jazz Vestmannaeyjum

Verð: 4.400 - Stærðir: 35-44

Valin í landsliðið í frjálsumFrá vinstri, efri röð: Íris Anna Skúladóttir, Fjölni, Sveinn Elías Elíasson, Fjölni, Dagrún Inga Þorsteinsdótt-ir, Ármanni, Halla Björnsdóttir, Ármanni. Neðri röð. Stefanía Hákonardóttir, Fjölni og Ásdís Hjálmsdóttir,Ármanni.

Þann 17. og 18. júní næstkomandifer fram keppni í 2. deild Evrópubik-arkeppni Landsliða í Slóvakíu. Tværungar stúlkur frá Fjölni hafa veriðvaldar í Landsliðið í þetta skipti, enþað er Íris Anna Skúladóttir, sem ervalin í 1500 m. hlaup og Stefanía Há-konardóttir sem er valin í 400 m., 800m. og 4 x 400 m. hlaup.

Stefanía er að fara í sína fyrstu

ferð, en Íris er orðin sjóaðri í þessu,en þetta er 3. sumarið sem hún kepp-ir með landsliðinu. Sveinn Elías El-íasson, gaf ekki kost á sér til keppnimeð landsliðinu í Slóvakíu, en hannkeppir sömu helgi á Norðurlanda-meistaramóti í fjölþrautum ung-linga. Sú keppni fer fram í Moss íNoregi.

Á myndinni eru æfingafélagarnir

úr Fjölni og Ármanni, sem hafa ver-ið valin til keppni með landsliðinuog unglingalandsliðinu um næstuhelgi. Þau æfa saman undir stjórnStefáns Jóhannssonar og FreysÓlafssonar.

Við óskum þeim öllum góðs gengisá mótunum og munum flytja fréttiraf gengi þeirra á heimasíðu Fjölniswww.fjolnir.is/frjalsar

100 hitaeingar- og hvað með það?

Ef neysla okkar er 100 hitaeining-um meiri en brennsla á dag í eitt árfitnum við og þyngjumst um u.þ.b. 5kg á ári. Fæst okkar vilja þyngjastum 5 kg á ári. Þetta dæmi er nefnthér til þess að leggja áherslu á aðneysla og brennsla er í fínu jafnvægief við höldum stöðugri þyngd. Ef viðþyngjumst er neyslan meiri en þaðsem við brennum og ef við léttumster neyslan minni. Þetta er í raun ein-falt reikningsdæmi.

Hvað mikið af mat þarf að inn-byrða til þess að neyta 100 hitaein-inga? Jú það getur verið eitthvað afeftirfarandi; 64 rúsínur, 1/3 venjulegtSnickers, 1 ½ soðið egg, 1 stór bökuðkartafla, 7 meðalstórar franskarkartöflur (takið eftir samanburði áþessum kartöflum), ½ sandköku-sneið, 1 bolli bjór eða ½ bolli léttvín.Ef við sem sagt bætum þessu viðhæfilega neyslu, daglega í 1 ár, ánþess að auka við hreyfinguna þáþyngjumst við um 5 kg á ári.

Aftur á móti getum við brennt 100hitaeiningum með röskri göngu eðasamsvarandi hreyfingu í 10-15 mín-útur. Þetta er góða hliðin á dæminu.Við þurfum að vera vakandi fyrir þvíhvað við borðum um leið og við njót-um hverrar stundar og látum okkurlíða vel.

Sumarið og grilliðSumarið er komið sem þýðir að

grilltíminn er kominn. Margaránægjustundir eigum við framund-an með fjölskyldu og vinum viðgrillið. Grillin hafa farið stækkandiog e.t.v. máltíðirnar líka en hvað ger-

ist þá? Erum við að bæta á okkurnokkur hundruð hitaeiningum íhvert skipti sem grillað er?

Það er ekki vanþörf á að vera vak-andi og hugleiða aðeins hvað við er-um að gera í heilsufarsmálum ágrilltímanum. Til okkar í Hreyfi-greiningu hafa komið einstaklingarsem segja "ég þarf að taka mér takfyrir sumarið, ég þyngist alltaf ásumrin, jú grillmaturinn er svo góð-ur". Það er jú gott og blessað að takasér tak, en er það rétta leiðin?

,,Í átaki’’Til þess að halda góðri heilsu þarf

að huga að henni alltaf, alla daga.Ekki bara þegar viðkomandi er "íátaki". Hugsunin að vera "í átaki"lýsir því í raun að heilsan mætir af-gangi og hugað er að henni í skorp-um, en það er ekki það sem gefurbestan árangur til lengdar. Best erað gera hreyfingu og hollan lífsstíl

að leiðarljósi í lífinu. Til þess að svomegi verða þarf að viðhafa reglu-semi í umgengni við líkamann alvegeins og alla aðra hluti hvort sem þaðer vinnan, skólinn, heimilið, fötinokkar eða bíllinn. Við viljum líta velút og koma vel fyrir og líða vel, þettagildir um "allan pakkann", þ.e. lík-amann, líkamsburð, framkomu, föt-in o.fl.

Útivera og heilsuræktSumartíminn er sá tími þegar við

viljum vera sem mest úti við njótagóðra daga og fá roða í kinnar. Hreyf-ing og heilsurækt utan dyra er þvínærtækust. Hér þarf hver að veljafyrir sig og sinn smekk s.s. göngut-úra, sundferðir, hjólaferðir, staf-agöngu, fjallgöngu eða jafnvel leik-fimi úti undir berum himni eins ogkínverjar hafa stundað í hundruðiára. Þetta snýst ekki um hvaðahreyfingu við stundum heldur þaðað stunda hreyfingu.

Flestum er kunnugt um að hæfileghreyfing er flestra meina bót ogsnýst ekki bara um að brenna hita-einingum. Vöðvar, sinar, liðamót,bein, hjarta, lungu og æðakerfi verðasterkari og heilbrigðari ef þau erulátin vinna hæfilega mikið. Gagn-semi hreyfingar hefur þó fleiri hlið-ar og t.d. batnar svefn þeirra semhreyfa sig hæfilega mikið og kvíði ogverkir geta minnkað. Hér er til mik-ils að vinna.

Af stað nú! - sumarið er komið!Íslendingar, eins og íbúar meira

og minna í öllum heiminum eru að

fitna. Þetta á við bæði um börn ogfullorðna. Nú er tækifæri til þess aðnota sumarið og mildara veðurfar tilhreyfingar. Ávinningur af því erbæði styrking líkamans, útrás fyrirstreitu og kvíða og síðast en ekki sístaukin brennsla. Gildir það hér einsog áður er sagt að lítið er miklumeira en ekkert. Mesta átakið er aðkoma sér af stað og um leið og því ernáð er bara að halda áfram. Það semskiptir þó mestu máli er að hreyfasig eitthvað og að byrja ekki ofgeyst. Ef líkamlegir eða andlegirkvillar hindra hreyfingu þá getasjúkraþjálfarar eða aðrir vel mennt-aðir þjálfarar aðstoðað.

Gangi ykkur vel og njótið sumars-ins.

Jakobína SigurðardóttirSjúkraþjálfari.

HreyfigreininguSjúkraþjálfun og heilsurækt

Jakobína Sigurðardóttir.

Page 21: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006
Page 22: Grafarvogsbladid 6.tbl 2006

Arkóveiði Veiðihöllinni. Krókhálsi 5 G Sími 587 5800 - 893 7654 www.arko.is

Þú færð allt í veiðiferðina hjá okkur- kíktu við og kynntu þér úrvaliðKasthjól frá 1990 kr.

- Fluguhjól frá 4990 kr.

Nielsen flugu og kaststangir

Spúnar frá 250 kr stk.

Hodgman - Showbee

og Chotavöðlur á konur og

karla í miklu úrvali.

Mikið úrval af vöðluskóm

Nú erum við komnir með hinar vin-sælu Kröfluflugur Kristjáns Gísla-

sonar í mjög miklu úrvali