Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

148
3. TBL. JÚLÍ 2014. 24. ÁRG. ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK 2014 Á LEIRDALSVELLI STÓRHUGA AKUREYRINGAR VINSÆL Á VESTFJÖRÐUM ÍSLANDSMEISTARASVEIFLA SKIPTA STUTTU HÖGGIN MÁLI? HINN SÍUNGI JIMENEZ Á ÍSLANDI

description

Tímaritið Golf á Íslandi

Transcript of Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Page 1: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

3. T

BL. J

ÚLÍ 2

014.

24.

ÁRG

.

GO

LF Á ÍSLANDI JÚLÍ 2014

ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK 2014Á LEIRDALSVELLI

STÓRHUGA AKUREYRINGAR

VINSÆL Á VESTFJÖRÐUM

ÍSLANDSMEISTARASVEIFLA

SKIPTA STUTTU HÖGGIN MÁLI?

HINN SÍUNGI JIMENEZ

Á ÍSLANDI

Page 2: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLFSETTIÐ FERÐAST FRÍTT!

Þú nýtur þessara hlunninda:■ Þú greiðir ekkert gjald fyrir golfsettið þegar þú ferðast með Icelandair.■ Þú færð ýmis tilboð á golfvöllum hér heima og erlendis og hjá samstarfsaðilum Icelandair Golfers.

Innifalið í 6.900 kr. árgjaldi er m.a.:■ 2.500 Vildarpunktar ■ 2.000 kr. gjafabréf í Saga Shop Collection ■ 100 æfingaboltar í Básum ■ Merkispjald á golfpokann

Icelandair Golfers er klúbbur sem auðveldar þér að spila golf út um allan heim.

Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is+

Meðlimir með Premium Icelandair American Express®frá Kreditkorti greiða ekkert árgjald í Icelandair Golfers

ÍSLENSKA

SIA

.IS

IC

E 6

9463

06/

14

Page 3: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLFSETTIÐ FERÐAST FRÍTT!

Þú nýtur þessara hlunninda:■ Þú greiðir ekkert gjald fyrir golfsettið þegar þú ferðast með Icelandair.■ Þú færð ýmis tilboð á golfvöllum hér heima og erlendis og hjá samstarfsaðilum Icelandair Golfers.

Innifalið í 6.900 kr. árgjaldi er m.a.:■ 2.500 Vildarpunktar ■ 2.000 kr. gjafabréf í Saga Shop Collection ■ 100 æfingaboltar í Básum ■ Merkispjald á golfpokann

Icelandair Golfers er klúbbur sem auðveldar þér að spila golf út um allan heim.

Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is+

Meðlimir með Premium Icelandair American Express®frá Kreditkorti greiða ekkert árgjald í Icelandair Golfers

ÍSLENSKA

SIA

.IS

IC

E 6

9463

06/

14

Page 4: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

©2014 PING P.O. BOX 82000 PHOENIX, AZ 85071

Fyrir slæsara:Þyngd sett á kylfuhælinn á SF Tec týpunni sem minnkar líkurnar á höggum sem snúast til hægri og fara því bæði styttra og lengra af leið. Getur lengt slík högg um 10 metra m.v. venjulegu G30 týpuna

Þyngdarpunktur:Aftarlega á kylfuhausnum og neðst sem gefur fullkomið boltaflug og eykur fyrirgefningu og stöðugleika

“Straight Flight Technology”:Tvær týpur af kylfuhaus. SF Tec er hannaður fyrir þá kylfinga sem að slá yfirleitt til hægri af teig

Sérhannað G30 skaft:Meiri þyngd efst á skaftinu gefur möguleika á þyngri kylfuhaus sem skilar meiri krafti og þ.a.l. aukinni högglengd

Nýr T9S títan höggflötur:Sterkara efni og léttara sem skilar þynnri höggfleti og meiri boltahraða

Stillanlegur:5 stillingar á lofti kylfunnar til að ná réttri hæð á boltafluginu

216x303mm_G30 Driver_Spread.indd 1 14/07/2014 10:24

Nýr T9S títan höggflötur:Sterkara efni og léttara sem skilar þynnri höggfleti og meiri boltahraða

G30 línan fer í sölu 31. júlí (járn, blendingar, brautartré og dræverar). Trékylfurnar eru knúnar áfram með nýrri tækni sem kallast “Turbulator” (tækni í einkaeigu og því aðeins fáanleg á PING trékylfum) og gerir G30 trékylfurnar að þeim fullkomnustu frá PING til þessa. Litlar upphleyptar rákir ofan á kylfuhausnum minnka loftmótstöðu og tryggja meiri sveifluhraða og um leið lengri högg. G30 dræverinn er að auki með nýjum T9S höggfleti ásamt að vera með 5 mismunandi stillingar á lofti. Við skorum á þig að prófa G30 línuna og finna muninn.Fyrir frekari upplýsingar má kíkja á ping.com eða líta við á næsta sölustað þar sem að þú getur einnig fengið sérmælingu og prufukylfur lánaðar út á völl.

216x303mm_G30 Driver_Spread.indd 2 14/07/2014 10:24

Page 5: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

©2014 PING P.O. BOX 82000 PHOENIX, AZ 85071

Fyrir slæsara:Þyngd sett á kylfuhælinn á SF Tec týpunni sem minnkar líkurnar á höggum sem snúast til hægri og fara því bæði styttra og lengra af leið. Getur lengt slík högg um 10 metra m.v. venjulegu G30 týpuna

Þyngdarpunktur:Aftarlega á kylfuhausnum og neðst sem gefur fullkomið boltaflug og eykur fyrirgefningu og stöðugleika

“Straight Flight Technology”:Tvær týpur af kylfuhaus. SF Tec er hannaður fyrir þá kylfinga sem að slá yfirleitt til hægri af teig

Sérhannað G30 skaft:Meiri þyngd efst á skaftinu gefur möguleika á þyngri kylfuhaus sem skilar meiri krafti og þ.a.l. aukinni högglengd

Nýr T9S títan höggflötur:Sterkara efni og léttara sem skilar þynnri höggfleti og meiri boltahraða

Stillanlegur:5 stillingar á lofti kylfunnar til að ná réttri hæð á boltafluginu

216x303mm_G30 Driver_Spread.indd 1 14/07/2014 10:24

Nýr T9S títan höggflötur:Sterkara efni og léttara sem skilar þynnri höggfleti og meiri boltahraða

G30 línan fer í sölu 31. júlí (járn, blendingar, brautartré og dræverar). Trékylfurnar eru knúnar áfram með nýrri tækni sem kallast “Turbulator” (tækni í einkaeigu og því aðeins fáanleg á PING trékylfum) og gerir G30 trékylfurnar að þeim fullkomnustu frá PING til þessa. Litlar upphleyptar rákir ofan á kylfuhausnum minnka loftmótstöðu og tryggja meiri sveifluhraða og um leið lengri högg. G30 dræverinn er að auki með nýjum T9S höggfleti ásamt að vera með 5 mismunandi stillingar á lofti. Við skorum á þig að prófa G30 línuna og finna muninn.Fyrir frekari upplýsingar má kíkja á ping.com eða líta við á næsta sölustað þar sem að þú getur einnig fengið sérmælingu og prufukylfur lánaðar út á völl.

216x303mm_G30 Driver_Spread.indd 2 14/07/2014 10:24

Page 6: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

HHHH

RODA GOLF 30. SEPT – 7. OKTFrábær golfvöllur og skemmtileg dagskrá

í umsjón Þorsteins Hallgrímssonar og Ingibergs Jóhannssonar.

179.900 kr.á mann miðað við tvo fullorðna í tvíbýli í sjö nætur, með morgunmat. Flogið út að morgni 30. september og heim að kvöldi

7. október.

Golfferð sem þú vilt ekki missa af

Roda Golf, Alicante Spánn, 30. sept. – 7. okt.

Roda Golf er einn af nýju völlunum á Murcia svæðinu suður af Alicante á Spáni. Hannaður af Dave Thomas sem hefur hannað

fjöldann allann af frábærum golfvöllum. Roda völlurinn er hannaður þannig að allir kylfingar óháð getu eigi að njóta þess að

leika hann. Klúbbhúsið er fyrsta flokks í alla staði með veitingastað sem hefur hefur verið verðlaunaður fyrir gæði. Gist er í nýjum

íbúðum við golfvöllinn sem eru búnar öllum helstu þægindum.

Kynntu þér Roda Golf á uu.is

Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19 í Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is Facebook

Page 7: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

HHHH

RODA GOLF 30. SEPT – 7. OKTFrábær golfvöllur og skemmtileg dagskrá

í umsjón Þorsteins Hallgrímssonar og Ingibergs Jóhannssonar.

179.900 kr.á mann miðað við tvo fullorðna í tvíbýli í sjö nætur, með morgunmat. Flogið út að morgni 30. september og heim að kvöldi

7. október.

Golfferð sem þú vilt ekki missa af

Roda Golf, Alicante Spánn, 30. sept. – 7. okt.

Roda Golf er einn af nýju völlunum á Murcia svæðinu suður af Alicante á Spáni. Hannaður af Dave Thomas sem hefur hannað

fjöldann allann af frábærum golfvöllum. Roda völlurinn er hannaður þannig að allir kylfingar óháð getu eigi að njóta þess að

leika hann. Klúbbhúsið er fyrsta flokks í alla staði með veitingastað sem hefur hefur verið verðlaunaður fyrir gæði. Gist er í nýjum

íbúðum við golfvöllinn sem eru búnar öllum helstu þægindum.

Kynntu þér Roda Golf á uu.is

Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19 í Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is Facebook

Page 8: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is8

Hápunktur sumarsins

3. T

BL. J

ÚLÍ 2

014.

24.

ÁRG

.

GO

LF Á ÍSLANDI JÚLÍ 2014ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK 2014Á LEIRDALSVELLI

STÓRHUGA AKUREYRINGAR

VINSÆL Á VESTFJÖRÐUM

ÍSLANDSMEISTARASVEIFLA

SKIPTA STUTTU HÖGGIN MÁLI?

HINN SÍUNGI JIMENEZ

Á ÍSLANDI

Hið íslenska golfsumar hefur náð hápunkti sínum. Eftir nokkuð brösulega byrjun hafa flestir vellir landsins náð sér vel á strik þótt sumir hafi aldrei náð sér að fullu eftir harðan vetur. Við því er lítið annað að gera en að horfa bjartsýnn til framtíðar og sætta sig við að svona getur golfið á Íslandi verið. Við höfum verið virkilega lánsöm með uppbyggingu golfvalla undanfarin ár og þótt við þurfum að upplifa smávægilegt hik þá gerir það ekkert til. Eftir sem áður fengum við mun betri velli en óttast

var í byrjun sumars. Það má gleðjast yfir því og nýta aðstöðuna til fulls.

Mótahald og aðrir viðburðir hjá golfklúbbum landsins hafa ekki farið fram hjá neinum, enda er dagskráin þétt á þessum tíma árs. Stórglæsi-legum meistaramótum er nýlokið þar sem gríðarlegur fjöldi kylfinga kom saman og keppti í mismunandi getuflokkum. Forgjöfin gerir það að verkum að í golfi geta allir keppt við alla en í meistaramótunum fær kylfingurinn að keppa við jafngóða keppendur án forgjafar. Það vekur áhuga margra kylfinga og ekki að ástæðulausu. Góð blanda af keppni og félagsskap er ávísun á skemmtilega viku. Þótt veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta þegar leikið var í meistaramótunum var sérstaklega ánægju-legt að sjá hversu margir kylfingar tóku þátt og létu misjafnt veður ekki á sig fá.

Nú er hápunkturinn í mótahaldi golfsambandsins framundan, sjálft Íslandsmótið í höggleik. Að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Undirbúningur fyrir mótið hefur staðið yfir svo mánuðum skiptir og hefur alla tíð verið til fyrirmyndar. Stjórnendur og félagsmenn í GKG hafa lagt á sig ómælda vinnu svo bestu kylfingar landsins fái að keppa um Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki og eiga þeir miklar þakkir skildar fyrir framlag sitt. Ég veit að mótið verður frábær skemmtun fyrir kylfingana og alla þá sem koma að því. Líkt og undanfarin ár verður sjónvarpað frá síðustu tveimur keppnisdögunum í beinni útsendingu á RÚV. Útsendingin er ómissandi þáttur í mótahaldinu og mikilvægt úrræði fyrir golf-hreyfinguna til að breiða út boðskap golfíþróttarinnar. Á hverju ári er mikill metnaður lagður í útsendinguna en með nokkurri vissu get ég sagt að engin önnur Evrópuþjóð sjónvarpi beint frá áhugamannamóti í golfi. Ég vona að sjálfsögðu að flestir leggi leið sína í Leirdalinn til að fylgjst með mótinu en þeir sem ekki hafa tök á því geta horft á bestu kylfinga landins heima í stofu.

Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands

Útgefandi/ábyrgðaraðili:Golfsamband Íslands, Laugardal, 104 Reykjavík.

Framkvæmdarstjóri: Hörður Þorsteinsson, [email protected]

Ritstjóri: Páll Ketilsson, [email protected]

Textahöfundar í þessu blaði:Sigurður Elvar Þórólfsson ogPáll Ketilsson.Prófarkalestur: Þórgunnur Sigurjónsdóttir.

Ljósmyndir: Páll Ketilsson, Sigurður Elvar Þórólfsson, Páll Orri Pálsson, Stefán Garðarsson, Helga Magnúsdóttir og fleiri.

Þýðing á erlendu efni frá Golf World og Today´s Golfers: Björn Malmquist

Útlit og umbrot: Víkurfréttir, Páll Ketilsson og Jóhann Páll Kristbjörnsson.

Auglýsingar: Stefán Garðarsson, [email protected]ímar 514 4053 og 663 4656

Blaðinu er dreift inn á öll heimili félagsbundinna kylfinga á Íslandi í 15.000 ein-tökum.

Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.

Næsta tölublað kemur út í október.

FORSETAPISTILL

Frábært úrval aF

ecco GolFskóm

Graeme mCdowell

Ecco - kringlan Steinar Waage - Smáralind Skóbúðin Húsavík Golfbúðin - Hafnarfirði GolfSkálinn - Reykjavík Skóbúðin - KeflavíkNína - Akranesi

Skóbúð - Selfoss Axel Ó - Vestmannaeyjum Skór.is - netverslunEagle AkureyriÖrninn golfverslun ReykjavíkHole In One -Reykjavík

Caroline masson

U.S. Kids GolfskólinnSetbergi 2014

Skráning hafin á síðustu námskeið sumarsins. Aðeins 10 börn komast að á hvert námskeið.

Skráning á [email protected]ýsingar um verð ofl. á www.krakkagolf.is

21.-25. júlí18.-22. ágúst

kl. 9:00-12:00 og 13:00-16:00kl. 9:00-12:00 og 13:00-16:00

Page 9: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Frábært úrval aF

ecco GolFskóm

Graeme mCdowell

Ecco - kringlan Steinar Waage - Smáralind Skóbúðin Húsavík Golfbúðin - Hafnarfirði GolfSkálinn - Reykjavík Skóbúðin - KeflavíkNína - Akranesi

Skóbúð - Selfoss Axel Ó - Vestmannaeyjum Skór.is - netverslunEagle AkureyriÖrninn golfverslun ReykjavíkHole In One -Reykjavík

Caroline masson

Page 10: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is10

vefverslun og kennsla

Hápunktur sumarsins, Íslandsmótið í höggleik verður á Leirdalsvelli. Vegleg umfjöllun tengd mótinu er í blaðinu.

ÍslandsmótiðGolfklúbbur Reykjavíkur fagnar 80 ára afmæli á þessu ári. Við kíkjum í mynda-safn klúbbsins og skoðum skemmtilegar myndir úr sögunni.

Hver æfir stutta spilið meira en löngu höggin. Áhugaverður pistill um stutta spilið hjá Sigurpáli Geir Sveinssyni, PGA golfkennara.

Í dómarapistli blaðins er fjallað um útfyllingu skorkortsins. Það eru margir sem fá frávísun í keppni út á ranga útfyllingu skorkortsins

Við fjöllum að venju um unga og efnilega kylfinga og segjum einnig frá mótahaldi þeirra á Íslandsbankamóta-röðinni og Áskorendamótaröðinni.

Ágúst Jensson er nýr framkvæmda-stjóri Golfklúbbs Akureyrar. Við hittum kappann sem ætlar að koma Jaðarsvelli aftur á kortið eftir erfið ár.

SkorkortiðStutta spilið

Á Vestfjörðum er Sjávarútvegsmóta-röðin vinsæl og mikið sótt enda haldin á öllum golfvöllum svæðisins. Við heyrum í forsprakkanum Kristni Þ. Kristjánssyni.

Fimmtugi Spánverjinn, hinn skemmti-legi Miguel A. Jimenez er engum líkur og við birtum skemmtilegt viðtal við hann.

VestfirðirUngir og efnilegir

JimenezJaðarinn

SMÁ SÝNISHORN AF EFNI BLAÐSINS

82

92

RITSTJÓRAPISTILL

26 32

88

114

118 128

Þótt ótrúlegt sé á golfíþróttin víða úti í heimi undir högg að sækja af ýmsum ástæðum. Tvö atriði vega nokkuð hátt. Aðgengi er misjafnt og kostnaður hreinlega of mikill. Hér á Íslandi eru þessir tveir þættir hins vegar mun betri. Aðgengi að sjötíu golfvöllum er auðvelt og kostnaður ekki svo hár.

Það er ljóst að Golfsamband Íslands í samvinnu við golfklúbba og fleiri aðila þarf að huga að frekari útbreiðslu íþróttarinnar á næstu árum,

sérstaklega er þörf á fjölgun meðal þeirra yngstu.

Hulda Birna Baldursdóttir, PGA golfkennaranemi er með áhugaverða grein í blaðinu um barna- og unglingastarf á landsbyggðinni. Hún segir að þegar hún sé spurð að því erlendis hversu margir golfvellir séu á Íslandi verði fólk gapandi hissa að hér séu um sjötíu golfvellir á þessari eyju. Hún hefur haldið námskeið fyrir börn og unglinga í sumar á Blönduósi og á Skagaströnd en þar eins og víðar eru áhugasamir krakkar. Þá stóð hún líka fyrir stelpugolfi í byrjun sumar. „Þarna eru áhugasamir og efnilegir kylfingar sem, því miður, fá ekki næga þjálfun vegna þess að klúbbarnir hafa ekki bolmagn til að halda úti reglulegum æfingum,“ segir Hulda og hvetur aðila bæjarfélaganna að huga betur að þessu. Hún bendir á að foreldrar ættu að hrífast af mörgum kostum golfíþróttarinnar, ekki aðeins vegna góðrar hreyfingar og útiveru auk félagsskapar heldur líka vegna margra skemmtilegra gilda sem fylgja golfinu. Á lista sem hún birtir eru atriði eins og auðmýkt og virðing, stundvísi, heiðarleiki, einbeiting og vandamálalausnir auk fleiri atriða. Virkilega áhugaverður listi sem við ættum öll að lesa.

Forráðamenn SNAG (Starting New At Golf), Ingibjörg Guðmunds-dóttir og Magnús Birgisson vinna líka öflugt starf við útbreiðslu íþróttarinnar og þau hafa náð áhugaverðu samstarfi víða um land. Í blaðinu má m.a. sjá myndir frá SNAG golfi á Norðfirði.

Að venju er mikil umfjöllun um Íslandsmótið í höggleik í þessu blaði en mótið er nú haldið í fyrsta sinn á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sem fagnar 20 ára afmæli á þessu ári. Þar hefur farið fram áhugaverð uppbygging og nú státar GKG af 27 holum, miklum félagafjölda og einu öflugasta barna- og unglingastarfi á landinu. Þá er margt annað áhugavert í blaðinu, skemmtilegur PGA kennslupis-till frá Sigurpáli Sveinssyni, viðtal við hinn magnaða Spánverja Miguel A. Jimenez og margt fleira.

Njótum golfsumars þrátt fyrir hikst í veðurguðunum. Eltum bara góða veðrið í fríinu. Það eru golfvellir úti um allt land!

Páll Ketilsson ritstjóri

Holukeppnin

Mögnuð gildi golfsins

Okkar vinsælu golfferðir

Islantilla, El Rompido,Valle del Este á Spáni, Morgado og Penina í Portúgal

Islantilla, El Rompido, Penina og Morgado:24. september – 1. október1. október – 11. október Valle del Este:7 og 14 nætur í boði30. september7. október14. október21. oktober

ISLANTILLA

Vinsældirnar aukast og aukast. Frábær staður. Nauðsynlegt að bóka strax!

EL ROMPIDO

Tveir 18 holu vellir, 5 stjörnu hótel og íbúðagisting þar sem allt er innifalið.

PENINA

Okkar lúxus 5 stjörnu flaggskip sem hefur slegið í gegn.

MORGADO

Tveir gríðarlega skemmti­legir og fjölbreyttir vellir í algjörri náttúruparadís. Hótelið við vellina er fyrsta flokks.

VALLE DEL ESTE

Nýuppgert hótel við frábæran golfvöll.

VITA Skógarhlíð 12Sími 570 4444

Ótakmarkað golf í haust og vetur

„Þessi áfangastaður er sá mest spennandi sem ég hef séð lengi, jafnt fyrir kylfinga og þá sem spila ekki golf.“

Peter Salmon, VITA golf.

Tenerife – Golf Del Sur á verði sem mun koma öllum á óvart!

TENERIFE – Golf del Sur

Morgunrástímar á flottum 27 holu golfvelli í 2 mínútna akstursfjarlægð frá glæsilegu hóteli við ströndina. Fjölmargir veitingastaðir, barir og skemmtistaðir eru í göngufæri við hótelið. Golf del Sur pakkinn okkar á Tenerife er einfaldlega mest spennandi haust­ og vetrarnýjung sem við höfum boðið upp á lengi.

Fararstjóri: Sigurður Hafsteinsson, golfkennari.

UPPSELT 1. OKTÓBERtil Islantilla og Penina

Page 11: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Okkar vinsælu golfferðir

Islantilla, El Rompido,Valle del Este á Spáni, Morgado og Penina í Portúgal

Islantilla, El Rompido, Penina og Morgado:24. september – 1. október1. október – 11. október Valle del Este:7 og 14 nætur í boði30. september7. október14. október21. oktober

ISLANTILLA

Vinsældirnar aukast og aukast. Frábær staður. Nauðsynlegt að bóka strax!

EL ROMPIDO

Tveir 18 holu vellir, 5 stjörnu hótel og íbúðagisting þar sem allt er innifalið.

PENINA

Okkar lúxus 5 stjörnu flaggskip sem hefur slegið í gegn.

MORGADO

Tveir gríðarlega skemmti­legir og fjölbreyttir vellir í algjörri náttúruparadís. Hótelið við vellina er fyrsta flokks.

VALLE DEL ESTE

Nýuppgert hótel við frábæran golfvöll.

VITA Skógarhlíð 12Sími 570 4444

Ótakmarkað golf í haust og vetur

„Þessi áfangastaður er sá mest spennandi sem ég hef séð lengi, jafnt fyrir kylfinga og þá sem spila ekki golf.“

Peter Salmon, VITA golf.

Tenerife – Golf Del Sur á verði sem mun koma öllum á óvart!

TENERIFE – Golf del Sur

Morgunrástímar á flottum 27 holu golfvelli í 2 mínútna akstursfjarlægð frá glæsilegu hóteli við ströndina. Fjölmargir veitingastaðir, barir og skemmtistaðir eru í göngufæri við hótelið. Golf del Sur pakkinn okkar á Tenerife er einfaldlega mest spennandi haust­ og vetrarnýjung sem við höfum boðið upp á lengi.

Fararstjóri: Sigurður Hafsteinsson, golfkennari.

UPPSELT 1. OKTÓBERtil Islantilla og Penina

Page 12: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is12

GOLFSKÁLINN | MÖRKINNI 3, 108 REYKJAVÍK | SÍMI 578-0120 | [email protected] | OPIÐ 10:00-18:00 VIRKA DAGA OG 11:00-16:00 LAUGARDAGA

GÓÐ ÞJÓNUSTA | VANDAÐAR VÖRUR | BETRA VERÐ

MD GOLF er evróspskur kylfuframleiðandi frá Belfast á Norður Írlandi.

MD GOLF er með ótrúlega gott úrval af kylfum fyrir bæði konur og karla, td. Drivera, brautartré, blendinga, fleigjárn, púttera ásamt kerrupokum og burðarpokum. Kylfingar sem versla MD GOLF eru að fá frábærar kylfur á ótrúlega góða verði.

MD GOLF er með stillanlegan Driver

Verðið á MD GOLF kylfum er frábærtJárnasett frá 49.800 krDriverar frá 29.800 kr

Brautartré frá 19.800 krBlendingar frá 19.800 kr

Fleygjárn 12.800 krPútterar 13.900 kr

MD Golf kylfurnar eru jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna

Smakkaðu...

Þórður Rafn fagnaði sínum

fyrsta sigri sem atvinnumaður

Þórður Rafn Gissurarson náði að brjóta ísinn sem atvinnumaður þegar hann sigraði á sínu fyrsta atvinnumóti á Calcot Park vellinum á Englandi í byrjun júlí-mánaðar. Þórður lék á tveggja daga móti á Jamega atvinnumótaröðinni og fékk hann um 800.000 kr. fyrir sigurinn. Hann lék hringina tvo á 5 höggum undir pari (67-68). GR-ingurinn var einu högg betri en næsti kylfingur.Á fésbókarsíðu sinni segir Þórður: „Fyrsti sigur í atvinnumóti í höfn og það á góðri mótaröð. Ótrúlega ánægður með lífið. Von-andi verður tempóið í gangi út árið.“Þórður hefur leikið mikið á EPD mótaröðinni í Þýskalandi á þessu keppnistímabili. Hann hefur leikið á 12 mótum á þeirri mótaröð og komist í gegnum niðurskurðinn á fimm af síðustu sex mótum. Besti árangur hans á EPD mótaröðinni er 6. sæti en hann er í 60. sæti á styrkleikalista mótsins. Þórður Rafn verður á meðal keppenda á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Leir-dalsvelli.

Valdís Þóra í 71. sæti á LET Access stigalistanumValdís Þóra Jónsdóttir lék á sínu sjötta móti á LET Access atvinnu-mótaröðinni í Tékklandi 10.-11. júlí s.l. Þar var Leyniskonan einu höggi frá því að komast í gegnum niður-skurðinn en hún lék á 71 höggi á fyrsta hringnum og 77 höggum á þeim síðari. Valdís fékk þrjá skolla

í röð þegar mest á reyndi og var eins og áður segir höggi frá því að komast áfram. Valdís hefur komist í gegnum niður-skurðinn á tveimur af alls sex mótum á LET Access mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu á eftir Evrópumótaröð kvenna. „Ég verð með á Íslandsmótinu í höggleik í Leirdalnum. Eftir það fer

ég á tvö mót á LET Access í Svíþjóð og Noregi. Ég kem síðan til Íslands og tek æfingapásu áður en ég fer aftur út í lok ágúst á mót sem eru í Finnlandi og Tyrk-landi. Markmiðið er að bæta stöðu mína á stigalistanum á næstu vikum,“ sagði Valdís Þóra við Golf á Íslandi en hún er þegar þetta er skrifað í 71. sæti.

Ólafur Björn Loftsson verður með á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskips-mótaröðinni en atvinnukylfingurinn úr Nesklúbbnum tryggði sér á dögunum klúbbmeistaratitilinn í 10. sinn á síðustu

11 árum. Ólafur hefur verið á ferð og flugi á undanförnum

mánuðum í „atvinnu-mannaharkinu“ en hann hefur reynt að komast inn á Evrópu- og Web.

com mótaraðirnar, auk

PGA mótaraðarinnar í Suður-Ameríku og Kanada. „Það hefur vantað herslumuninn á þessum mótum fram til þessa en ég hef fulla trú á því að þetta smelli allt saman á næstu vikum. Ég var einu höggi frá því að komast inn á PGA í Suður-Ameríku og nokkrum höggum frá því að komast inn á PGA í Kanada,“ sagði Ólafur við Golf á Ís-landi en hann er staddur hér landi og ætlar að æfa mikið í „kríugarginu“ út á Nesi á næstu vikum.„Það er smáatriði sem ég þarf að laga og það þarf tíma við æfingar til að ná því. Ég hef ekki æft eins og ég hefði viljað á undan-förnum mánuðum þar sem ég hef verið að flakka á milli Bandaríkjanna og Evrópu á smærri mótaröðunum. Þannig er lífið þegar maður er í þessari stöðu en maður verður bara að halda áfram og berjast í gegnum þetta. Óvissan er það erfiðasta í þessu en ég stefni á að reyna við stóru mótaraðirnar í haust eins og í fyrra og gera betur og komast alla leið.“Ólafur lék á 9 höggum undir pari á Meistara-móti Nesklúbbsins og hann er ánægður með skorið þar sem að aðstæður voru erfiðar flesta mótsdagana. „Golfið sem maður leikur við slíkar aðstæður er að halda boltanum sem næst jörðinni. Ég er ánægður með útkomuna og það er gaman að hafa unnið klúbbmeistaratitilinn í 10 skipti – ég þigg það alveg,“ sagði Ólafur Björn Loftsson.

Ólafur klúbbmeistari í 10. sinn á Nesinu

- fínpússar tæknina í „kríugarginu“ og verður með á Íslandsmótinu í höggleik

Page 13: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLFSKÁLINN | MÖRKINNI 3, 108 REYKJAVÍK | SÍMI 578-0120 | [email protected] | OPIÐ 10:00-18:00 VIRKA DAGA OG 11:00-16:00 LAUGARDAGA

GÓÐ ÞJÓNUSTA | VANDAÐAR VÖRUR | BETRA VERÐ

MD GOLF er evróspskur kylfuframleiðandi frá Belfast á Norður Írlandi.

MD GOLF er með ótrúlega gott úrval af kylfum fyrir bæði konur og karla, td. Drivera, brautartré, blendinga, fleigjárn, púttera ásamt kerrupokum og burðarpokum. Kylfingar sem versla MD GOLF eru að fá frábærar kylfur á ótrúlega góða verði.

MD GOLF er með stillanlegan Driver

Verðið á MD GOLF kylfum er frábærtJárnasett frá 49.800 krDriverar frá 29.800 kr

Brautartré frá 19.800 krBlendingar frá 19.800 kr

Fleygjárn 12.800 krPútterar 13.900 kr

MD Golf kylfurnar eru jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna

Page 14: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is14

Lækkað verð!

Ein vinsælasta golfkerran á ÍslandiClicgear kerran er margverðlaunuð fyrir hönnun og góða eiginleika.

Flott litaúrval og nú enn betra verðvegna fríverslunarsamnings.

Bæjarlind 14 · 201 Kópavogur · sími 577 4040 · www.holeinone.is

Nesklúbburinn – mfl.karla og kvenna:1. Ólafur Björn Loftsson 74-68-70-67 (-9)2. Guðmundur Örn Árnason 75-75-73-70 (+5)3. Oddur Óli Jónasson 78-75-71-75 (+11)

1. Helga Kristín Einarsdóttir 76-79-73-78 (+18)2. Helga Kristín Gunnlaugsdóttir 86-82-75-76 (+31)

Oddur - mfl. karla og kvenna:1. Ottó Axel Bjartmarz 75-76-81-73 (+21)2. Theodór Sölvi Blöndal 79-80-76-74 (+25)3. Rögnvaldur Magnússon 79-75-82-73 (+25)

1. Andrea Ásgrímsdóttir 83-80-94-79 (+52)2. Sólveig Guðmundsdóttir 87-89-88-84 (+64)3. Auður Skúladóttir 85-84-91-95 (+71)

GKj. – mfl. karla og kvenna:1. Davíð Gunnlaugsson 77-72-75-67 (+3)2.-3. Kristján Þór Einarsson 79-73-70-72 (+6)2.-3. Dagur Ebenezersson 69-72-78-75 (+6)

1. Nína Björk Geirsdóttir 85-81-76-81(+35)2. Heiða Guðnadóttir 83-86-82-77 (+40)3. Helga Rut Svanbergsdóttir 85-90-89-92 (+68)

Leynir – mfl. karla:1. Stefán Orri Ólafsson 78-76-78-82 (+26)2. Sindri Snær Alfreðsson 80-80-83-78 (+33)3. Kristján Kristjánsson 84-78-78-83 (+35)

GKG – mfl. karla og kvenna:1. Emil Þór Ragnarsson 72-75-69-71 (+3)2. Sigmundur Einar Másson 75-75-73-74(+13)3. Alfreð Brynjar Kristinsson 78-72-74-74 (+14)

1. Ingunn Einarsdóttir 83-83-81-82 (+45)2. Gunnhildur Kristjánsdóttir 87-81-81-84 (+49)3. Særós Eva Óskarsdóttir 86-90-87-78 (+78)

Keilir – mfl. karla og kvenna:1. Axel Bóasson 76-68-73-68 (+1)2. Rúnar Arnórsson 73-73-71-72(+5)3. Björgvin Sigurbergsson 75-72-75-74 (+12)

1. Tinna Jóhannsdóttir 80-82-71-78 (+27)2. Þórdís Geirsdóttir 83-81-77-79 (+37)3. Anna Sólveig Snorradóttir 86-80-79-88 (+49)

Góð skor og óvænt úrslit á meistaramótunum

Meistaramót flestra golfklúbba landsins fóru fram vikuna 7.-13. júlí. Aðstæður voru nokkuð góðar flesta keppnisdagana en mikil úrkoma var á SV-horni landsins um tíma en aðstæður voru betri á Norðurlandi. Nokkri kylfingar náðu að leika 72 holur vel undir pari og þar má nefna Hrafn Guðlaugsson sem lék Setbergsvöllinn á -10 samtals og Ólafur Björn Loftsson lék Nesvöllinn á -9 samtals. Davíð Gunnlaugsson setti vallarmet á lokakeppnisdeginum hjá Kili í Mosfellsbæ þegar hann lék Hlíðavöll á 67 höggum eða -5 og tryggði sér sigur. Ragnhildur Sigurðardóttir fagnaði meistaratitlinum hjá GR í 18. sinn og Stefán Þór Bogason varð klúbbmeistari GR í fyrsta sinn á ferlinum. Systkynabörnin Tinna Jóhannsdóttir og Axel Bóasson fögnuðu sigri hjá Keili. Hér er stiklað á stóru í úrslitum hjá nokkrum völdum klúbbum á meistaramótunum árið 2014.

Ottó Axel Bjartmarz og Andrea Ásgrímsdóttir klúbbmeistarar Golfklúbbsins Odds 2014.

Axel Bóasson og Tinna Jóhannsdóttir klúbb-

meistarar Keilis 2014.

Davíð Gunnlaugsson klúbbmeistari Kjalar ásamt Heiðu Guðna-dóttur sem varð önnur í kvennaflokknum.

Page 15: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Lækkað verð!

Ein vinsælasta golfkerran á ÍslandiClicgear kerran er margverðlaunuð fyrir hönnun og góða eiginleika.

Flott litaúrval og nú enn betra verðvegna fríverslunarsamnings.

Bæjarlind 14 · 201 Kópavogur · sími 577 4040 · www.holeinone.is

Page 16: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is16

ÍSLE

NSK

A/SI

A.IS

/LE

X 6

9802

07/

14

Lexus-Ísland | Kauptúni 6 | Garðabæ | Sími: 570 5400

lexus.is

LEXUS IS300hLexus IS300h er hannaður til að hreyfa við þér. Glæsilegar sportlegar línur og ríkulegur staðal-útbúnaður gera aksturinn að 223 hestafla lífsnautn. Mögnuð samhæfing Lexus hybrid-kerfisins sparar eldsneyti og minnkar útblástur án þess að glata mýkt eða snerpu. Fáguð tækni, bakkmyndavél og 7" marg-miðlunarskjár ásamt möguleika á leiðsögukerfi með Íslandskorti gefa hverju augnabliki nýja vídd undir stýri.

Lexus IS300h. Komdu. Reynsluaktu.

AF FORMINUSPRETTURHREINNKRAFTUR

AF FORMINUSPRETTURHREINNKRAFTUR

AF FORMINUSPRETTURHREINNKRAFTUR

AF FORMINUSPRETTURHREINNKRAFTUR

GR. – mfl. karla og kvenna:1. Stefán Þór Bogason 73-75-69-71 (+2)2. Haraldur Hilmar Heimisson 77-71-69-73 (+4)3. Stefán Már Stefánsson 74-74-76-69 (+7)

1. Ragnhildur Sigurðardóttir 79-79-81-80 (+33)2. Halla Björk Ragnarsdóttir 85-74-84-77 (+34)3. Saga Traustadóttir 82-74-81-89 (+40)

GG. – mfl. karla:1. Helgi Dan Steinsson 69-67-73-72 (+1)2. Kristinn Sörensen 71-72-65-76 (+4)3.Ásgeir Ásgeirsson 70-72-81 (+13)

Setberg – mfl.karla:1. Hrafn Guðlaugsson 74-69-66-68(-10)2. Helgi Birkir Þórisson 70-77-73-70 (+2)3. Ólafur Hreinn Jóhannesson 79-74-78-73 (+16)

GS. – mfl. karla:1. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson 76-71-73-75 (+7)2. Sigurður Jónsson 79-74-73-73 (+11)3. Bjarni Sigþór Sigurðsson 78-75-76-71 (+12)

GA. – mfl. karla og kvenna:1. Ævarr Freyr Birgisson 74-76-76-78 (+20)2. Kristján Benedikt Sveinsson 81-73-77-76 (+23)3. Eyþór Hrafnar Ketilsson 81-84-76-76 (+33)

1. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir 83-83-82-83 (+47)2. Stefanía Elsa Jónsdóttir 81-89-82-89 (+57)3. Brynja Herborg Jónsdóttir 94-104-92-86 (+92)

GOS. – mfl. karla:1. Hlynur Geir Hjartarson 73-82-70-71 (+12)2. Jón Ingi Grímsson 76-80-73-69 (+18)3. Bergur Sverrisson 73-81-72-75 (+21)

GV. – mfl. karla:1. Örlygur Helgi Grímsson 72-69-72-75 (+12)2. Rúnar Þór Karlsson 72-75-77-70 (+18)3. Gunnar Geir Gústafsson 80-72-72-73 (+21)

GKB. – mfl. karla:1. Kristinn Árnason 74-77-85 (+23)2. Rúnar Óli Einarsson 81-80-76 (+24)3. Hjalti Atlason 78-78-84 (+27)

GSS – mfl. karla og kvenna:1.Arnar Geir Hjartarson (+24)2. Jóhann Örn Bjarkason (+26)3. Elvar Ingi Hjartarson (+34)

1. Árný Lilja Árnadóttir (+42)2. Aldís Ósk Unnarsdóttir (+44)3. Ragnheiður Matthíasdóttir (+72)

Sigurvegarar á meistaramóti GA fagna titlunum sínum.

Klúbbmeistarar GA 2014 Stefanía Kristín Valgeirsdóttir og Ævarr Freyr Birgisson.

Klúbbmeistarar GR 2014, Ragnhildur Sigurðardóttir og Stefán Þór Bogason.

Klúbbmeistarar GG 2014, Helgi Dan Steinsson og Gerða Kristín Hammer.

Klúbbmeistarar GKG, Ingunn Einars-dóttir og Emil Þór Ragnarsson.

Verðlaunahafar í meistaramóti GS.

Verðlaunahafar í meistaramóti GA

Page 17: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

ÍSLE

NSK

A/SI

A.IS

/LE

X 6

9802

07/

14

Lexus-Ísland | Kauptúni 6 | Garðabæ | Sími: 570 5400

lexus.is

LEXUS IS300hLexus IS300h er hannaður til að hreyfa við þér. Glæsilegar sportlegar línur og ríkulegur staðal-útbúnaður gera aksturinn að 223 hestafla lífsnautn. Mögnuð samhæfing Lexus hybrid-kerfisins sparar eldsneyti og minnkar útblástur án þess að glata mýkt eða snerpu. Fáguð tækni, bakkmyndavél og 7" marg-miðlunarskjár ásamt möguleika á leiðsögukerfi með Íslandskorti gefa hverju augnabliki nýja vídd undir stýri.

Lexus IS300h. Komdu. Reynsluaktu.

AF FORMINUSPRETTURHREINNKRAFTUR

AF FORMINUSPRETTURHREINNKRAFTUR

AF FORMINUSPRETTURHREINNKRAFTUR

AF FORMINUSPRETTURHREINNKRAFTUR

Page 18: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is18

Kvennalandsliðið var hársbreidd frá A-riðli á EMÍslenska kvennalandsliðið endaði í 16. sæti af alls 20 þjóðum sem léku á Evrópu-meistaramótinu sem fram fór í Slóveníu. Árangur liðsins í höggleiknum er sá besti frá upphafi en liðið endaði í 11. sæti og lék

á 22 höggum yfir pari og var fimm höggum frá því að komast í A-riðil.Höggleikur var leikinn fyrstu tvo keppnis-dagana og liðunum var síðan raðað í þrjá riðla eftir árangrinum í höggleiknum.

Í holukeppninni tapaði Ísland gegn Wales 3-2, Hollandi 3-2 og gegn Austurríki 3½-1½. „Þetta var rosalega flottur árangur í högg-leiknum og ég man varla eftir svona góðu skori hjá sex manna kvennalandsliði. Þær voru 22 yfir á 20 hringjum sem töldu og að mínu mati mjög góður árangur. Það vantað bara hálft högg á mann til að komast í A-riðil. Það vantaði síðan aðeins upp á í holukeppninni. Markmiðið var að ná 10. sætinu eftir höggleikinn og það vantaði bara herslumuninn upp á að það tækist,“ sagði Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari.Íslenska landsliðið var þannig skipað og árangur þeirra í höggleiknum var eftir-farandi:Ólafía Þ. Kristinsdóttir GR 22. sæti 70-74 (+ 2), Signý Arnórsdóttir GK 31. sæti (73-72) (+ 3), Ragnhildur Kristinsdóttir GR (72-73) (+3), Sunna Víðisdóttir GR 60. sæti (76-73) (+7), Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 60. sæti (75-74) (+7), Berglind Björnsdóttir GR 109. sæti (78-81) (+17).Brynjar Geirsson var þjálfari kvennalands-liðsins og Sædís Magnússon liðsstjóri. Keppt var á Golf & Country Club Diners Ljubjana. Diners GC völlurinn var 5.338 metrar af bláum teigum par 71.

ALLS STAÐARGAS

Þú getur slakað á og upplifað öryggi við grillið með AGA gas. Öryggi sem felst í notkun á gæðavörum AGA og góðri þjónustu þegar þú heimsækir umboðsmenn eða söluaðila til að fá áfyllingu á gashylkið.Sem stærsti söluaðili própangass á norður löndunum býður AGA upp á margar stærðir og gerðir gashylkja. Sérfræðingar AGA geta veitt þér góð ráð um hvaða hylki hentar best miðað við aðstæður og hvernig best er að meðhöndla própangas.

Farðu á www.gas.is og finndu nálægan sölustað eða sæktu öryggis leiðbeiningar og fáðu upplýsingar um AGA gas.

Ráð

andi

- au

glýs

inga

stof

a eh

f

Karlalandsliðið vann á eftir erfiða byrjun á EMÍslenska karlalandsliðið í golfi endaði í 14. sæti á Evrópumeistaramótinu sem fór fram í Finnlandi. Keppnisfyrirkomulagið var með þeim hætti að fyrstu tvo dagana var leikinn höggleikur og þjóðunum 16 var síðan skipt upp í A og B riðil. Ísland endaði í 15. sæti eftir höggleikinn og tapaði gegn Dönum 4/1 í fyrstu umferð í B-riðli þar sem leikið var um að halda sæti sínu á meðal þeirra bestu. Ísland sigraði síðan Austurríki 3 1/2 – 1 ½ en tapaði gegn Finnum í keppni um 13. sætið 5/0 og endaði þar með í 14. sæti Landsliðið var þannig skipað og árangur þeirra í höggleiknum var eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson (GK) 35. sæti 74-70 (par), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR) 44. sæti (72-73) (+1), Haraldur Franklín Magnús (GR) 72. sæti (73-76) (+5), Andri Þór Björnsson (GR) 82. sæti 79-72 (+9), Bjarki Pétursson (GB) 89. sæti 81-71 (+8) , Ragnar Már Garðarsson GKG 89. sæti 77-75 (+9).„Fyrsti dagurinn í höggleiknum var von-brigði og setti okkur í erfiða stöðu. Við fengum erfiðan andstæðing í fyrstu umferð í holukeppninni og það er gríðarlega mikil-vægt að vinna fyrsta leikinn því þá var það öruggt að halda sætinu í keppni við þá bestu. Ég var samt sem áður gríðarlega ánægður með landsliðshópinn. Þeir unnu gríðarlega vel saman, það var góður andi í hópnum, það eru allir með skýr markmið um hvað þeir

ætla sér og þeir eru reynslunni ríkari eftir þetta mót. Við sáum líka að okkur vantar ýmislegt upp á til að ná árangri í svona keppni við bestu þjóðir Evrópu. Fjármagn er vissulega stór þáttur í því dæmi en við getum bætt ýmislegt annað – þar á meðal hvernig við undirbúum okkur fyrir slíkt verkefni og líkamlegi þátturinn þarf að vera enn betri. Það tekur á að leika í miklum hita við

æfingar í 2-3 daga fyrir 4-5 daga mót. Það þarf allt að vera í toppstandi og við þurfum að fara yfir undirbúninginn í víðu samhengi. Ég er á þeirri skoðun að það séu margir að keyra sig aðeins of mikið út á mótum hér á Íslandi áður en farið er í þetta verkefni. Á EM má ekkert fara úrskeiðis hjá liði eins og okkar til það við náum árangri,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson

F.v. Sædís, Ragn-hildur, Sunna, Ólafía, Guðrún, Berglind, Signý og Brynjar.

F.v. Bjarki, Gísli, Ragnar, Andri, Haraldur, Haukur og Guðmundur.

Page 19: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

ALLS STAÐARGAS

Þú getur slakað á og upplifað öryggi við grillið með AGA gas. Öryggi sem felst í notkun á gæðavörum AGA og góðri þjónustu þegar þú heimsækir umboðsmenn eða söluaðila til að fá áfyllingu á gashylkið.Sem stærsti söluaðili própangass á norður löndunum býður AGA upp á margar stærðir og gerðir gashylkja. Sérfræðingar AGA geta veitt þér góð ráð um hvaða hylki hentar best miðað við aðstæður og hvernig best er að meðhöndla própangas.

Farðu á www.gas.is og finndu nálægan sölustað eða sæktu öryggis leiðbeiningar og fáðu upplýsingar um AGA gas.

Ráð

andi

- au

glýs

inga

stof

a eh

f

Page 20: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is20

Lá�u hjartað ráða

Himneska súkkulaðið mitt er úr lífrænt ræktuðuhráefni og Fairtradevottað. Hágæða súkkulaði sem kætir bragðlaukana.

Piltalandsliðið áfram á meðal þeirra bestu í Evrópu

Piltalandslið Íslands hélt sæti sínu á meðal bestu liða Evrópu með því að leggja Belgíu í bráðabana um 11. sætið á EM sem fram fór á Bogstad vellinum í Osló. Þetta var þriðji dagurinn í röð þar sem að úrslit í leik hjá piltalandsliðinu réðust í bráða-bana. Ísland hafnaði því í 11. sæti og þarf því ekki að fara í undankeppni fyrir EM næst þegar keppt verður í þessum aldurs-flokki. Tékkland, Írland, Holland og Austurríki þurfa að leika í undankeppni EM. Ísland lagði Íra í fyrstu umferð holukeppninnar, tapaði naumlega gegn Frökkum og hafði síðan betur gegn Belgíu.

Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari var með pilta-landsliðinu í Osló og hann segir að árangur liðsins hafi verið góður og það hafi verið stórkostlegt að fylgjast með dugnaði og ákefð íslenska hópsins.„Ég var gríðarlega ánægður með strákana í piltalandsliðinu. Þetta er algjör drauma-hópur að vinna með. Þeir leggja sig alla fram og það þarf frekar að draga þá af æfinga-svæðinu enda er metnaðurinn gríðarlegur. Þeir fóru ansi langt á íslenska hjartanu og sigurviljanum. Í höggleiknum gekk ágætlega allt fram á síðustu 9 holunum en þeir léku þrjá góða leiki í holukeppninni sem allir fóru í bráðabana. Við náðum að vinna tvo þeirra og vorum hársbreidd að vinna Evrópu-meistarana.“Úlfar segir að það sé raunhæft markmið að stefna á að vera í A-riðli á næsta Evrópu-meistaramóti. Það þurfi að ýmsu að hyggja í þeim efnum.

„Líkamlegi þátturinn skiptir miklu máli. Það er mikið að gerast yfir sumarið, mörg mót og mikið æft, og þá þarf kylfingurinn að vera í toppformi til að höndla álagið. Við höfum verk að vinna í þessum þætti og einnig þurfum við að huga enn betur að tækninni. Þetta helst allt í hendur – líkamlegi þátturinn er grunnurinn að því að geta slegið enn lengra og beinna. Vellirnir sem eru keppnis-vellir á stórmótum landsliða eru líka mun lengri en við eigum að venjast heima.“Íslenska landsliðið var þannig skipað og árangur þeirra í höggleiknum var eftir-farandi:Kristófer Orri Þórðarson GKG 26. sæti (73-73 (+2), Egill Ragnar Gunnarsson GKG 35. sæti (73-74) +4, Fannar Ingi Steingrímsson GHG 43. sæti (71-77) +4, Henning Darri Þórðarson GK 85. sæti (76-79) +11, Birgir Björn Magnús-son GK 86. sæti (75-81) +12, Aron Snær Júlíus-son GKG 93. sæti (81-82) +19.

Er allt klárt fyrir golfsumarið?Allar gerðir af TITLEIST boltumGerðu verð-samanburð

www.netgolfvorur.is - [email protected] - s. 821-0152.

Finndu okkur á facebook

SENDUM FRÍTT - SKIPTUM UM GRIP - LANDSINS MESTA ÚRVAL AF PÚTTGRIPUM

Ertu búin(n)að huga aðgripunum?

COLDFUSION Sérhannaðurfyrir kalt veðurfar

F.v. Úlfar, Fannar, Kristófer, Egill, Aron, Björn, Henning og Ragnar.

Page 21: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Lá�u hjartað ráða

Himneska súkkulaðið mitt er úr lífrænt ræktuðuhráefni og Fairtradevottað. Hágæða súkkulaði sem kætir bragðlaukana.

Page 22: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is22

Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur náði frábærum árangri á Opna breska áhugamannamótinu sem fram fór á Norður-Írlandi 16.-22. júní. Haraldur náði alla leið í átta manna úrslit þar sem hann tapaði 7/5 gegn Skotanum Neil Bradley en hann tryggði sér síðan sigur á mótinu. Það var að miklu að keppa á þessu móti því Bradley vann sér inn þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu sem fram fór á Royal Liverpool um miðjan júlí og hann fær einnig keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu á næsta ári. Þar að auki er hefð fyrir því að sigurvegarinn fái boð um að taka þátt á Mast-ersmótinu.Árangurinn hjá Haraldi er áhugaverður þar sem 288 kylfingar tóku þátt og aðeins 64 þeirra komust í sjálfa holukeppnina eftir tveggja daga höggleikskeppni. Keppt var á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður-Írlandi en sá fyrrnefndi verður keppnisvöllurinn á Opna breska meistara-mótinu árið 2019.Andri Þór Björnsson (GR), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR) og Axel Bóasson (GK) komust ekki áfram í holukeppnina eftir höggleikskeppnina sem stóð yfir í tvo daga. Andri Þór var aðeins einu höggi frá því að komast áfram. Þetta er í 119. sinn sem mótið fer fram.Haraldur sigraði John Kinnear í 16 manna úrslitum 2/1. Í 32 manna úrslitum sigraði Haraldur Jordan Smith frá Englandi á 19. holu og í 64 manna úrslitum sigraði Íslendingurinn Danann Nicolai Tinning nokkuð örugglega.

Nicolai Tinning Danmörk var fyrsti mót-herjinn hjá Haraldi í 64 manna úrslitum. Daninn er í 462. sæti á heimslista áhuga-manna og sigraði Haraldur nokkuð örugg-lega 4/3.Jordan Smith frá Englandi var næsti mót-herji í 32 manna úrslitum. Smith er í 63. sæti á heims-listanum og sigraði Haraldur afar naumlega á fyrstu holu í bráðabana eða á 19. holu.Haraldur mætti öðrum enskum kylfing í 16 manna úrslitum, Paul Kinnear, og þar hafði Haraldur betur 2/1. Kinnear er í 282. sæti heimslistans.Skotinn Neil Bradley reyndist síðan erfiður viður-

eignar í átta manna úrslitum keppninnar en hann er í 38. sæti heimslistans og lauk leiknum á 12. holu með 7/5 sigri.„Þetta var skemmtilegt mót og mikil reynsla að fá að taka þátt og ná svona langt. Holu-keppnin er öðruvísi en höggleikurinn og það er hægt að vinna þrátt fyrir að maður spili ekki vel og síðan tapar maður kannski leiknum þar sem maður leikur vel. Bradley var í miklu stuði gegn mér, hann setti nánast öll innáhögg alveg við holuna, og hann setti niður 40 metra pútt utan flatar fyrir fugli. Það var erfitt að eiga við hann,“ sagði Haraldur en hann mun að öllum líkindum fá boð um að taka þátt á þessu móti að ári liðnu. „Mér líður þannig að ég tel mig eiga möguleika á að vinna þetta mót. Til þess þarf allt að ganga upp og það er alveg möguleiki

á að eiga slíka daga. Þessir vellir sem við vorum að keppa á voru frábærir, ekta

strandvellir. Royal Portrush fannst mér eftirminnilegri enda verður

Opna breska meistaramótið haldið þar 2019,“ sagði Haraldur

Franklín Magnús.

- komst í átta manna úrslit á Opna breska áhugamannamótinu

www.volkswagen.is

Afmælispakkaður.

Í tilefni af 40 ára afmæli VW Golf bjóðum við nokkra sérútbúna Comfortline og Highline bíla á einstöku tilboðsverði. Komdu og tryggðu þér einn pakkaðan af afmælisdóti, tilbúinn á götuna.

Golf Comfortline 1.4 TSI sjálfskiptur 3.850.000 kr. Aukalega í afmælisútgáfu• 17" Dijon felgur með sportfjöðrun • Skyggðar rúður • Sportsæti • R-Line útlit • Xenon ljós með LED dagljósum • Panoramic sóllúgaAfmælisbíll með aukabúnaði 4.735.000 kr.

Tilboðsverð 4.120.000 kr.

Golf Highline 1.4 TSI sjálfskiptur 4.190.000 kr.

Aukalega í afmælisútgáfu• 17" Dijon felgur með sportfjöðrun • Skyggðar rúður • R-Line útlit • R-Line innrétting • Xenon ljós með LED dagljósumAfmælisbíll með aukabúnaði 4.965.000 kr.

Tilboðsverð 4.360.000 kr.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.isHöldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði

4.120.000 kr.VW Golf Comfortline 1.4 TSI

á afmælistilboði:

Þú sparar 615.000 kr.

Frábær árangur hjá Haraldi á Norður-Írlandi

Page 23: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

www.volkswagen.is

Afmælispakkaður.

Í tilefni af 40 ára afmæli VW Golf bjóðum við nokkra sérútbúna Comfortline og Highline bíla á einstöku tilboðsverði. Komdu og tryggðu þér einn pakkaðan af afmælisdóti, tilbúinn á götuna.

Golf Comfortline 1.4 TSI sjálfskiptur 3.850.000 kr. Aukalega í afmælisútgáfu• 17" Dijon felgur með sportfjöðrun • Skyggðar rúður • Sportsæti • R-Line útlit • Xenon ljós með LED dagljósum • Panoramic sóllúgaAfmælisbíll með aukabúnaði 4.735.000 kr.

Tilboðsverð 4.120.000 kr.

Golf Highline 1.4 TSI sjálfskiptur 4.190.000 kr.

Aukalega í afmælisútgáfu• 17" Dijon felgur með sportfjöðrun • Skyggðar rúður • R-Line útlit • R-Line innrétting • Xenon ljós með LED dagljósumAfmælisbíll með aukabúnaði 4.965.000 kr.

Tilboðsverð 4.360.000 kr.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.isHöldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði

4.120.000 kr.VW Golf Comfortline 1.4 TSI

á afmælistilboði:

Þú sparar 615.000 kr.

Page 24: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is24

ÞRETTÁNDA Í GRAFARHOLTI EFTIRMINNILEGUST

Sigurður Sigurðsson GS, Íslandsmeistari 1988:UPPÁHALDSBRAUTIN MÍN:

„Þegar maður er spurður hver er fallegasta hola sem maður hefur leikið koma ansi margar upp í hugann hjá mér, bæði erlendis og hér heima. En ég ætla að halda mig við heimaslóðirnar hér á landi og erfitt er að gera upp á milli þeirra tveggja golfvalla sem hafa alltaf verið í mínu uppáhaldi, þ.e. Hólmsvöllur í Leiru og Grafarholtið. En eftir að hafa hugað vel hvaða hola mér finnst fallegust, þá verð ég að segja hvaða hola er mér eftirminnilegust á mínum ferli. Líklega er ég

eini kylfingur landsins sem er með þessa skoðun, en það er 13. holan í Grafarholtinu. Ástæðan er einföld, þar átti ég þýðingarmesta golf-höggið á mínum ferli. Annað höggið mitt fór yfir flötina í lokahring á Íslandsmótinu 1988 sem ég reyndar vann, en ég kláraði fuglinn með að vippa beint ofan í. Alltaf þegar ég kem þarna á flötina, þá verð ég að kíkja á staðinn sem ég kláraði fuglinn minn sem gerði það að verkum að ég nældi mér í Íslandsmeistaratitilinn.

„Uppháhalds holan mín er 4. brautin á Hlíðavelli í Mosó. Þetta er ein af nýju holunum á vellinum. Stutt par 4 braut sem býður upp á það að reyna við flötina af teignum, jafnvel af bláu teigunum ef vindáttin er rétt. Virkilega flott hola með stórri flöt sem gaman er að slá inn á,“ segir Nína Björk Geirsdóttir, lögfræðingur og Ís-landsmeistari í höggleik kvenna árið 2007.

Golf á Íslandi átti von á því að Nína myndi nefna 3. braut á Garðavelli á Akranesi en hún fór holu í höggi þar þegar hún var í keppni á Eimskipsmótaröðinni fyrir nokkrum árum. Það náðist á myndband, en þetta er í eina skiptið sem hola í höggi hefur náðst á myndband í keppnum hér á landi. „Jú, það hvarflaði að mér að nefna hana en mér finnst hún yfirleitt bara erfið og ekkert mjög skemmtileg nema í þetta eina skipti“.

FJÓRÐA Í MOSÓ ER FLOTTNína Björk Geirsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik 2007:

„Mín uppáhalds hola er 12. brautin á Korpu. Það er braut sem maður ber mikla virðingu fyrir, minni-stætt er þegar hún var spiluð með pútter í Íslandsmóti um árið en þá var mikill hliðarvindur.Þessi braut reynir á alla þætti golfsins, skekkjumörk eru lítil og erfiðleikastuðullinn fer ansi hátt ef það er einhver vindur, bæði fyrir upphafshöggið og inná-höggið. Þetta er mjög krefjandi hola og reynir á taugarnar.Gott skor gefur sjálfstraust fyrir næstu holur sem ekki veitir af,“ segir Grímur Kolbeinsson í GR.

TÓLFTA Á KORPUGrímur Kolbeinsson GR áhugaljósmyndari:

HVER PASSAR TÖLVUKERFIÐ

ÞITT?Premis sér um rekstur tölvukerfisins þíns að hluta eða í heild, hvort sem það er hýst í vélasal Premis eða hjá fyrirtækinu þínu – og hvort sem þú ert með 1 eða 1000 starfsmenn. Hafðu gögnin í öruggum höndum!

Traustur rekstur tölvukerfaStarfsfólk Premis hefur mikla reynslu, menntun og sérhæfða þekkingu á ólíkum tölvukerfum, getur aðstoðað tölvudeildina þína, eða einfaldlega verið tölvudeildin sem þig hefur alltaf vantað.

Örugg hýsing gagnaPremis er einn stærsti hýsingaraðili landsins og vélasalurinn einn sá fullkomnasti á landinu með tilliti til öryggismála og krafna um uppitíma. Allir netþjónar eru vaktaðir allan sólarhringinn og öll nauðsynleg gögn afrituð reglulega.

Sérhannaðar hugbúnaðarlausnirStarfsmenn Premis hafa hannað og smíðað ýmsar sértækar hugbúnaðarlausnir, t.d. innri net, verkbókhald og tengingar milli kerfa og þannig aðstoðað fyrirtæki við að hagræða í sínum rekstri.

Um PremisPremis, sem áður hét Nethönnun, er 15 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í rekstri tölvukerfa, hýsingu og hugbúnaðarsmíði.

HAFÐU SAMBANDVið erum alltaf með lausnir!

Hádegismóum 4 · 110 Reykjavík · 547 0000 · premis.is

PIPA

R\TB

WA

· S

ÍA ·

141

603

Page 25: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

HVER PASSAR TÖLVUKERFIÐ

ÞITT?Premis sér um rekstur tölvukerfisins þíns að hluta eða í heild, hvort sem það er hýst í vélasal Premis eða hjá fyrirtækinu þínu – og hvort sem þú ert með 1 eða 1000 starfsmenn. Hafðu gögnin í öruggum höndum!

Traustur rekstur tölvukerfaStarfsfólk Premis hefur mikla reynslu, menntun og sérhæfða þekkingu á ólíkum tölvukerfum, getur aðstoðað tölvudeildina þína, eða einfaldlega verið tölvudeildin sem þig hefur alltaf vantað.

Örugg hýsing gagnaPremis er einn stærsti hýsingaraðili landsins og vélasalurinn einn sá fullkomnasti á landinu með tilliti til öryggismála og krafna um uppitíma. Allir netþjónar eru vaktaðir allan sólarhringinn og öll nauðsynleg gögn afrituð reglulega.

Sérhannaðar hugbúnaðarlausnirStarfsmenn Premis hafa hannað og smíðað ýmsar sértækar hugbúnaðarlausnir, t.d. innri net, verkbókhald og tengingar milli kerfa og þannig aðstoðað fyrirtæki við að hagræða í sínum rekstri.

Um PremisPremis, sem áður hét Nethönnun, er 15 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í rekstri tölvukerfa, hýsingu og hugbúnaðarsmíði.

HAFÐU SAMBANDVið erum alltaf með lausnir!

Hádegismóum 4 · 110 Reykjavík · 547 0000 · premis.is

PIPA

R\TB

WA

· S

ÍA ·

141

603

Page 26: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is26

Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ sigraði á Íslandsmótinu í holukeppni, Securitasmótinu, sem fram fór við frábærar aðstæður á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði 27.-29. júní. Þetta er í annað sinn sem Kristján Þór hampar þessum titli en hann lék til úr-slita gegn Bjarka Péturssyni úr Golfklúbbi Borgarness og hafði þar betur 2/1. GR-ingarnir Stefán Már Stefánsson og Haraldur Franklín Magnús léku um þriðja sætið og þar sigraði Stefán 2/1. Keppnisfyrirkomulagið á Securitasmótinu var með þeim hætti að keppendum er raðað niður í átta riðla og voru fjórir kylfingar í hverjum riðli. Í riðlakeppninni léku allir kylfingarnir þrjá leiki og sigurvegararnir í hverjum riðli komst í átta manna úrslit. Raðað var í riðla eftir stöðu keppenda á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar.Kristján Már Einarsson GKj., Birgir Leifur Hafþórsson GKG, Haraldur Franklín Magnús GR, Heiðar Davíð Bragason GHD, Benedikt Árni Harðarson GK, Stefán Már Stefánsson GR, Bjarki Pétursson GB og Rúnar Arnórsson GK léku í átta manna úrslitum.

Kristján Þór lagði Birgi Leif Hafþórsson í átta manna úrslitum 2/0, og hann sigraði Harald Franklín Magnús í undanúrslitum.Bjarki mætti Rúnari Arnórssyni í átta manna úrslitum og hafði betur 2/0, og Bjarki sigraði Stefán Má Stefánsson í undaúrslitum í mögn-uðum leik á 20. holu. Þar stóð upp úr þegar

Stefán Már bjargaði parinu á 18. holu með ævintýralegu innáhöggi þar sem hann sló örv-hent í þriðja högginu og setti síðan niður um 7 metra pútt til að komast í bráðabana gegn Bjarka. Í úrslitaleiknum á milli Kristjáns Þórs og Bjarka náði Kristján að komast yfir strax á 1. holu, en Bjarki náði að jafna á þeirri 5. þar sem

Kristján þurfti að taka víti eins og sjá má á myndinni hér til hliðar.Næstu fjórar holur féllu og það var því allt jafnt eftir 9 holur.Kristján Þór náð að vinna 10., 11. og 12. og hann var í sterkri stöðu þegar þeir slógu upphafshöggin á 13. teig. Á 13. lenti Kristján Þór í gríðarlega erfiðri stöðu þegar hann sló annað höggið ofaní glompuna sem er hægra megin við flötina. Hann hafði nánast ekkert svæði til að vinna með en með ótrúlegum hætti náði Kristján Þór að koma boltanum í 1,5 m. fjarlægð frá holunni. Hann bjargað parinu og átti þrjár þegar komið var á 14. Bjarki náði að vinna eina holu til baka á 14. með pari – en á 15. sló Kristján eitt besta högg mótsins með 3-tré af 240 metra færi og „klíndi“ boltanum upp við holuna. Hann átti því 3 en Bjarki vann eina holu til baka á 16. með því að fá par.Bjarki fékk gott tækifæri til þess að vinna aðra holu til baka á 17. flöt en um 2 metra pútt hans fyrir fugli krækti í holubarminn og

KRISTJÁN ÞÓRlét verkin tala á Hvaleyrinni

- fagnaði sigri gegn Bjarka Péturssyni á Íslandsmótinu í holukeppni,

Securitasmótinu.

Stefán Már Stefánsson slær hér magnað högg örvhent við 18. flötina í undanúrslitaleiknum gegn Bjarka Péturssyni.

Kristján Þór ásamt fjölskyldu sinni. Einar faðir hans, Hrafnhildur Lilja dóttir hans og Marý Valdís unnusta hans sem á von á sér í ágúst.

Page 27: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is27

Kristján Þór gat því fagnað Íslandsmeistara-titlinum í holukeppni í annað sinn en hann sigraði í fyrsta sinn árið 2009. Kristján Þór varð Íslandsmeistari í höggleik árið 2008. „Ég er örmagna eftir þessa törn en þetta er virkilega ánægulegur sigur. Ég setti mér skýr markmið fyrir mótið og ég náði þeim. Mér leið vel og ég þrífst alltaf best þegar mikið er í húfi – eins og í holukeppninni. Ég var að leika í fjórða sinn til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni og í annað sinn í fullorðins-flokki og ég hef alltaf náð að sigra,“ sagði Kristjá Þór eftir mótið. Kristján Þór var ekki valinn í íslenska landsliðið í golfi rétt áður en Íslandsmótið í holukeppni hófst og hann var ekki sáttur við það val. „Ég ætla að láta verkin tala og ég sýndi hvað í mér býr á þessu móti,“

sagði Kristján Þór en hann er stigahæsti kylfingurinn á Eimskipsmótaröðinni þegar fjögur mót eru búin af alls sjö.

8 manna úrslit:(1.) Kristján Þór Einarsson GKj 2/0 (2.) Birgir Leifur Hafþórsson, GKG(4.) Haraldur Franklín Magnús, GR 3/1 (5.) Heiðar Davíð Bragason, GHD(2.) Benedikt Árni Harðarson, GK (7.) Stefán Már Stefánsson, GR 3/2(3.) Bjarki Pétursson, GB 1/0 (6.) Rúnar Arnórsson, GK

Undanúrslit:Kristján Þór Einarsson, GKj 2/1 Haraldur Franklín Magnús, GRStefán Már Stefánsson, GR Bjarki Pétursson, GB 20. hola

Leikur um 3. sætið:Stefán Már Stefánsson, GR 2/1 Haraldur Franklín Magnús GR

Úrslitaleikur:Kristján Þór Einarsson, GKj 2/1 Bjarki Pétursson

„Annað höggið á 15. í úrslitaleiknum og upphafshöggið á 17. í undanúrslitaleiknum eru högg mótsins að mínu mati og ég get ekki gert upp á milli þeirra,“ sagði Kristján Þór Einarsson Íslandsmeistari í holukeppni 2014 þegar hann var inntur eftir því hvaða högg stæðu upp úr eftir mótið.„Það var geggjuð tilfinning að ganga inn að flötinni á 17., sérstaklega þar sem ég hafði tapað 16. rétt áður. Það var mjög gaman að sjá boltann á flötinni en ég hafði ekki hugmynd um hvar boltinn hafði lent en heyrði fagnaðarópin hjá áhorfendum sem voru að fylgjast með. Kristján Þór sló ótrúlegt upphafshögg á 17. teig í undanúrslita-viðureigninni gegn Haraldi Franklín Magnús, GR. Brautin er rétt um 280 metrar að lengd en Kristján stytti sér leið og flaug boltanum alla leið inn á flötina og hafnaði boltinn í stönginni. Höggið var um 250 metra langt og stöðvaðist boltinn um 3 metra frá holunni – Kristján var nálægt því að fá örn en hann tryggði sér sigur í viðureigninni gegn Haraldi þegar sá síðar-nefndi náði ekki að setja niður um 2 metra pútt fyrir fugli.Kristján Þór sló einnig magnað högg á 15. braut í úrslita-viðureigninni gegn Bjarka Péturssyni úr GB. Kristján sló með 3-járni af teignum og reif síðan upp 3-tréð fyrir annað höggið. Hann „lúðraði“ boltanum af 240 metra færi beint inn á flötina og boltinn stöðvaðist um einn metra frá holunni. Glæsilegt högg hjá Kristjáni sem vann holuna og lagði grunninn að 2/1 sigrinum gegn Bjarka.

„Geggjuð tilfinning að ganga inn að flötinni á 17.“

Bjarki Pétursson slær upphafshöggið á 10. teig.

Kristján Þór lagði sig fram við að skoða legu boltans en tók víti að lokum.

Kristján Þór Einarsson slær hér upp-hafshöggið á 5. braut á Hvaleyrarvelli.

Page 28: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is28

Tinna Jóhannsdóttir úr Keili kom afs-löppuð og með engar væntingar til leiks á Íslandsmótinu í holukeppni, Securitas-mótinu, sem fram fór á Hvaleyrarvelli 27.-29. júní. Tinna hefur lagt afreksgolfið aðeins aftar í forgangsröðunina eftir að hafa reynt við atvinnumannadrauminn um nokkurt skeið. Hún naut sín vel við flottar aðstæður á heimavellinum þar sem hún lék til úrslita gegn Karen Guðnadóttur úr GS.Tinna náði strax yfirhöndinni í úrslita-leiknum með því að vinna fyrstu holuna gegn Karen og eftir 5 holur var Tinna með tvær holur. Hún vann einnig 7. og 8. og var því fjórar holur upp þegar þær voru hálfnaðar. Karen náði að vinna eina holu til baka á 10., en Tinna náði einni til baka á 12. Tinna tryggði sér sigurinn með glæsilegu innáhöggi á 14. flöt þar sem hún var nálægt því að fá örn og fagnaði hún fyrsta Íslands-meistaratitlinum í holukeppni vel og innilega eftir 5/4 sigur gegn Karen Guðnadóttur.Keppnisfyrirkomulagið á Securitasmótinu var með þeim hætti að keppendum var raðað niður í átta riðla og voru fjórir kylfingar í hverjum riðli. Í riðlakeppninni léku allir kylfingarnir þrjá leiki og sigurvegararnir í hverjum riðli komst í átta manna úrslit. Raðað var í riðla eftir stöðu keppenda á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar. Í riðli átta voru þrír kylfingar þar sem að einn kylfingur forfallaðist.Sunna Víðisdóttir GR, Heiða Guðnadóttir GKj, Signý Arnórsdóttir GK, Karen Guðna-dóttir GS, Berglind Björnsdóttir GR, Tinna Jóhannsdóttir GK, Guðrún Brá Björgvins-dóttir GK og Ragnhildur Kristinsdóttir GR sigruðu í sínum riðlum og léku í átta manna úrslitum.

Heiða og Karen mættust í undanúr-slitum og Tinna og Guðrún Brá.„Ég var bara afslöppuð og var ekki með miklar væntingar fyrir þetta mót. Það var ánægjulegt að sigra og loksins náði ég þessum titli. Ég veit ekki hvað ég hef tapað oft í úrslitaleik á Íslandsmótinu í höggleik en núna er þetta komið,“ sagði Tinna en hún æfir ekki mikið golf eftir að hún hætti í atvinnumennsku. Hún vinnur hjá Isavia og er einnig að kenna golf hjá Keili. „Ég reyndi nánast alltaf að eiga 100 metra högg inná – lengdarstjórnunin var lítil sem engin í inn-áhöggunum sem voru nær. Golfið er tóm-

stundagaman hjá mér núna og ég er ekki viss um að taka þátt á Íslandsmótinu í höggleik.Tinna sagði að undanúrslitaleikurinn gegn Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr Keili hafi verið erfiðasti leikurinn – en þær eru systkinabörn. „Ég spilaði eiginlega bara við Keilisstelpur á þessu móti og það er alltaf skrýtin tilfinning að spila gegn þeim,“ sagði Tinna.Guðrún Brá úr Keili varð þriðja en hún sigraði Heiðu Guðnadóttur úr Kili, 2/0.

Heiða var búin að vinna þrjár holur eftir 8 holur í leiknum um þriðja sætið en Guðrún Brá náði að saxa á það forskot. Staðan var jöfn eftir 14. holu og Guðrún Brá komst yfir á 15. og tryggði sér síðan 2/0 sigur á 17. flöt.Heiða náði eftirtektarverðum árangri á þessu móti en hún lagði Valdísi Þóru Jónsdóttur í riðlakeppninni og tryggði sér nánast sigur í riðlinum með þeim sigri. Hún sigraði síðan Sunnu Víðisdóttur, sem er Íslandsmeistari í höggleik, í átta manna úrslitum.

Þriggja metra pútt fyrir pari gaf góð fyrirheit„Púttið sem ég setti í á fyrstu holu í úr-slitaleiknum gegn Karen Guðnadóttur var eftirminnilegasta högg mótsins. Ég setti fyrra púttið þrjá metra fram yfir holuna og það var ekki í fyrsta sinn á þessu móti sem ég upplifði það. Karen er góð í púttunum og stutta spilinu, ég fann því fyrir pressu að setja niður par púttið, þannig að hún næði

ekki yfirhöndinn á fyrstu holu. Ég setti niður par púttið og hún missti sitt sem kom mér á óvart. Púttið sem ég setti í var í raun „augna-blik“ mótsins að mínu mati, var sterkt fyrir sjálfstraustið og framhaldið í úrslitaleiknum,“ sagði Tinna Jóhannsdóttir þegar hún var innt eftir „eftirminnilegasta högginu“ á Íslands-mótinu í holukeppni, Securitasmótinu.

TINNA MÆTTI AFSLÖPPUÐ TIL LEIKS- fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í holukeppni í fyrsta sinn á gamla heimavellinum

„Hvaleyrin er minn heimavöllur og seinni níu holurnar eru mínar uppáhaldsholur. Ég hef aldrei verið hrifin af 5. holunni af bláum teigum, Teighöggið hrikalega ósanngjarnt fyrir okkur þannig ég var mjög ánægð með að teigarnir voru færðir á gula teiginn, þar sem ég vil bara að hann sé alltaf. Annars hlakka ég alltaf til að spila 13. holuna, hún býður uppá allskonar skemmtilegheit,“ sagði Tinna um uppáhaldsholuna sína á Hvaleyrarvelli.

Tilhlökkun að leika 13. brautina

Tinna fagnar hér Íslands-meistaratitlinum ásamt móður sinni sem var að-stoðarmaður hennar.

Tinna slær hér á 13. teig.

Heiða og Karen Guðnadætur.

Page 29: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014
Page 30: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is30

Guðmundur Ágúst Krist-

jánsson úr GR gat ekki mætt

í titilvörnina á Íslandsmótinu í

holukeppni, Securi-

tasmótinu, þar sem hann komst ekki inn í mótið. Guðmundur Ágúst var stigalaus á Eimskipsmótaröðinni á þessu tímabili en aðeins 32 stigahæstu kylfingarnir á þessu tímabili komust inn. Reglugerð mótsins verður breytt fyrir næsta tímabil til þess að þessi staða komi ekki upp aftur.

Á næsta ári fá 32 stigahæstu kylfingarnir keppnisrétt en stigin vera talin frá síðasta Ís-landsmóti í holukeppni en Íslandsmeistarinn fær 2000 stig fyrir sigurinn – og það hefði dugað til að vera í fimmta sæti á stigalist-anum. Axel Bóasson úr Keili er í sömu stöðu og Guðmundur Ágúst og hefur Axel verið í ýmsum störfum hjá Keili á meðan hann hefur horft á mótið frá hliðarlínunni. Guðmundur Ágúst tók að sér annað hlutverk á mótinu var aðstoðarmaður Andra Þórs Björnssonar félaga hans úr GR.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR var ekki á meðal keppenda á mótinu í ár en hún fagnaði sigri í fyrra á Hamarsvelli í Borgar-nesi. Ólafía Þórunn valdi að taka sér frí frá keppnisgolfi eftir erfitt tímabil í Bandaríkj-unum þar sem hún leikur með Wake Forest háskólaliðinu. „Tímabilið hjá mér er búið að vera mjög langt hjá mér og ég þurfti að taka mér frí frá golfinu. Ég var búinn að missa gleðina úr golfinu mínu og eftir að hafa tekið mér frí þá finn ég að ástandið er að lagast,“ sagði Ólafía Þórunn við Golf á Íslandi.

MEISTARINN FRÁ ÞVÍ FYRRA KOMST EKKI INN Í MÓTIÐ

- Guðmundur Ágúst var kaddý fyrir Andra Þór á Íslandsmótinu í holukeppni

Leið Kristjáns að titlinumKristján Þór Einarsson lék 18. brautina á Hvaleyrarvelli aðeins einu sinni á sex keppnishringjum á Íslandsmótinu í holu-keppni. Það var í riðlakeppninni gegn Ara Magnússyni úr GKG þar sem Kristján náði að jafna metin á 18. flöt og hann knúði fram sigur á fyrstu holu í bráðabana.

Riðlakeppni: Helgi Anton Eiríksson, GSE 4/3, Ari Magnússon, GKG 19. hola, Arnar Snær Hákonarson, GR 4/3. 8-manna úrslit: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 2/0.Undanúrslit: Haraldur Franklín Magnús, GR 2/1Úrslitaleikur: Bjarki Pétursson, GB 2/1.

Leið Tinnu að titlinumTinna Jóhannsdóttir lék sex leiki á Íslandsmótinu í holu-keppni og hún tapaði ekki leik í riðlakeppninni. Hún lék fjórum sinnum gegn liðsfélögum sínum úr Keili en 7-riðill keppninnar var skipaður fjórum kylfingum úr Keili. Tinna sigraði Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr Keili í undanúr-slitum en þær eru systkinabörn og í riðlakeppninni var Þórdís Geirsdóttir úr Keili mótherji Tinnu en Þórdís er gift föðurbróður Tinnu.

Riðlakeppni: Anna Sólveig Snorradóttir, GK 1/0, Þórdís Geirsdóttir GK, 19. holu, Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK, 3/1. 8-manna úrslit: Berglind Björnsdóttir, GR 3/1.Undanúrslit: Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 2/1.Úrslitaleikur: Karen Guðnadóttir, GS 5/4.

Page 31: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Fyrirtækjaþjónusta Símans fer með

hlutverk í Þjóðleikhúsinu

siminn.is

EN

NE

MM

/ N

M6

36

38

Vertu með fyrirtækið í sterkara sambandi

Láttu sérfræðinga okkar finna lausnina sem hentar þínu fyrirtæki.

Í Þjóðleikhúsinu vinnur fjöldi skapandi fólks við það að láta galdurinn ganga upp á hverju kvöldi. Eins og rúmlega 15.000 önnur íslensk fyrirtæki treystir það á fyrirtækjaþjónustu Símans.

Síminn býður fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum upp á bæði fjarskipta- og upplýsingatækniþjónustu. Starfsfólkið getur þannig einbeitt sér að sínu aðalhlutverki meðan Síminn sér um rekstur, viðhald og öryggi kerfanna.

Nánar á siminn.is eða í síma 800 4000.

Page 32: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is32

ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK 2014

Í FYRSTA SINN Á LEIRDALSVELLI

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 23. ágúst

„Auðvitað er betra að hlaupa í leðurbuxum – ef maður skyldi detta“

Skráningar í fullum gangiReykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram að morgni Menningarnætur, 23. ágúst. Skráðu þig fyrst á maraþon.is og svo á hlaupastyrkur.is til að safna áheitum fyrir gott málefni.

Fylgstu með Maraþonmönnunum á FacebookMaraþonmennirnir og þungarokkararnir í Skálmöld eru komnir í hlaupaskóna. Fylgstu með æfingum og ævintýrum þeirra á Facebook-síðunni Maraþonmennirnir og fáðu hlaupaáætlun og fleiri gagnlegar upplýsingar í leiðinni.

Íslandsbanki, stoltur stuðningsaðili í 17 ár.Fylgstu með ævintýrum SkálmaldarFacebook.com/marathonmennirnir

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

63

46

6

Hægt er að heita á hlaupara inni á hlaupastyrkur.is.

-FORSETINN MEÐAL ÞÁTTTAKENDA- HVERNIG ER SVEIFLA SUNNU?- HVERNIG LEIKUR BIRGIR LEIFUR LEIRDAL- FORMAÐURINN HEFÐI VILJAÐ BYRJA FYRR- VIÐBURÐARÍK SAGA Í TUTTUGU ÁR- SIGMUNDUR ÚR UPPELDI GKG- NORÐANMAÐUR VALLARSTJÓRI GKG- ÆTLA AÐ TAKA VEL Á MÓTI GESTUM- ALNAFNI OG AFABARN FYRSTA MEISTARANS

Page 33: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 23. ágúst

„Auðvitað er betra að hlaupa í leðurbuxum – ef maður skyldi detta“

Skráningar í fullum gangiReykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram að morgni Menningarnætur, 23. ágúst. Skráðu þig fyrst á maraþon.is og svo á hlaupastyrkur.is til að safna áheitum fyrir gott málefni.

Fylgstu með Maraþonmönnunum á FacebookMaraþonmennirnir og þungarokkararnir í Skálmöld eru komnir í hlaupaskóna. Fylgstu með æfingum og ævintýrum þeirra á Facebook-síðunni Maraþonmennirnir og fáðu hlaupaáætlun og fleiri gagnlegar upplýsingar í leiðinni.

Íslandsbanki, stoltur stuðningsaðili í 17 ár.Fylgstu með ævintýrum SkálmaldarFacebook.com/marathonmennirnir

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

63

46

6

Hægt er að heita á hlaupara inni á hlaupastyrkur.is.

Page 34: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is34

Guðmundur Oddsson, fyrrum skólastjóri Kársnesskóla í Kópavogi, sér á hverjum degi eftir því að hafa ekki byrjað í golfíþróttinni fyrr á ævinni en hann hefur gegnt embætti formanns Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í níu ár. Guðmundur segir að margir hafi undrast þegar hann hafi sótt um að GKG fengi að halda Íslandsmótið í höggleik árið 2014 en umsóknin var lögð fram mörgum árum áður en Leirdalsvöllur var opnaður formlega. Formaðurinn segir að framtíðin sé björt hjá GKG á 20 ára afmælisári og Íslandsmótið í höggleik á Eimskipsmótaröðinni verði hápunktur afmælisársins.

Golf á Íslandi náði tali af Guðmundi rétt áður en hann átti að hefja leik á meistara-móti GKG í mikilli veðurblíðu. Hann rifjaði upp hvernig það kom til að Íslandsmótið í höggleik fer nú fram á Leirdalsvelli.„Á formannafundi í Vestmannaeyjum á fyrsta eða öðru árinu sem ég var formaður þá stóðu menn upp og lýstu því yfir að það væru stórir áfangar hjá þeirra klúbbum á næstunni. Og þeir voru að óska eftir því að þeirra klúbbar fengju að halda Íslandsmótið í höggleik. Á þessum tíma var GKG ekki nema 12 ára og ég stóð líka upp og fór upp í pontu. Þar sagði ég að GKG yrði 20 ára árið 2014 og sótti með formlegum hætti um að fá að halda Íslandsmótið í höggleik á því ári. Þetta hefur verið átta ára meðganga og völlurinn okkar var ekki tilbúinn þegar við sóttum um. Reksturinn var í góðu lagi hjá okkur og mikil

uppbygging í gangi – og Jón Ásgeir Eyjólfs-son þáverandi forseti Golfsambandsins tók mjög vel undir þessa umsókn GKG og við þökkum honum fyrir stuðninginn sem hann sýndi okkur.“

Sé eftir að hafa ekki byrjað fyrrGuðmundur dregur ekki úr því að hann hafi ekki enn náð tökum á golfíþróttinni en hann sér eftir því að hafa ekki þegið boð tengda-föður síns um að byrja í golfi árið 1968. „Tengdafaðir minn, Stefán Ólafsson múrari, stofnaði golfklúbbinn á Ólafsfirði árið 1968. Á þeim árum gerðu þeir upp á sitt einsdæmi að ryðja tún og annað sem til þurfti til að hægt væri að leika golf. Hann var alltaf að bjóða mér að koma með og taka þátt – ég fann mig ekki alveg í þessu á þeim tíma og ég beið í 40 ár. Þegar ég hætti að vinna fór ég að

slá golfbolta til þess að finna mér eitthvað að gera. Við hjónin fórum síðan út til Islantilla á Spáni í golfferð án þess að kunna nokkuð og þar tók Sigurður Hafsteinsson okkur opnum örmum og leiddi okkur í gegnum fyrstu skrefin í þessari frábæru íþrótt. Við fórum einnig til Magnúsar Birgissonar sem var þá kennari hér við GKG og þetta var árið 1997. Ég sé eftir því á hverjum einasta degi að hafa ekki byrjað þegar tengdapabbi bauð mér að vera með árið 1968 þá hefði maður kannski getað eitthvað í golfi. Þegar viðrar þá förum við hjónin í golf,“ segir Guðmundur en eiginkona hans er Sóley Stefánsdóttir. Formaðurinn segir að rekstur GKG sé góður og framtíðin sé björt – sérstaklega í barna- og unglingastarfinu.„Reksturinn hjá GKG hefur verið með „grænum tölum“ á undanförnum árum. Allt frá 7 og upp í 30 milljóna kr. hagnaði. Þessir fjármunir eru ekki til í bauk uppi í hillu hjá okkur en eru verðmæti sem við eigum í formi tækja og ekki síst vellinum sjálfum. Það hefur verið gríðarlegur vöxtur hjá okkur á undanförnum árum. Þegar GKG var stofnaður voru um 250 félagar og í dag eru þeir um 1900 ef allt er talið með. Við höfum

Sé eftir því að hafa ekki byrjað fyrr- Guðmundur Oddsson formaður GKG lætur sig dreyma um góðviðri og fjölmenni á Íslandsmótinu í höggleik

Page 35: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

FACEBOOK.COM/KRINGLAN.ISKRINGLAN.IS

JANÚAR

OPIÐ 10-18.30 MÁN.–MIÐOPIÐ 10-21 FIMMTUDAGAOPIÐ 10-19 FÖSTUDAGAOPIÐ 10-18 LAUGARDAGAOPIÐ 13-18 SUNNUDAGA

VERTU KLÁRFYRIR GOTT

GOLFSUMARÍ Kringlunni finnur þú fjölbreytt vöruúrval

fyrir golfið og alla aðra útivist.

FATNAÐUR

VÍTAMÍN SKÓR

...OGMARGTFLEIRA

NESTI SÓLARVÖRN

Page 36: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is36

í raun ekki getað tekið við fleirum félags-mönnum í nokkur ár. Við erum með 1300 fé-laga sem greiða fullt gjald, um 200 „ellismelli“ og þeim fjölgar frá ári til árs. Það sem eftir situr eru börn og unglingar og við setjum engin mörk á það. Það voru 1914 skráðir í GKG á árinu 2013, og mér sýnist að þessi fjöldi sé enn til staðar. Það eru 70% karlar og 30% konur og þessi kynjaskipting hefur verið til staðar hjá klúbbnum frá upphafi. Kópa-vogsbúar eru 42%, 27% úr Garðabæ og svipað úr Reykjavík. Það eru ekki margir úr öðrum sveitarfélögum.“

Áhugi og metnaður þjálfaranna smitar frá sérFormaðurinn segir að mikill áhugi og metn-aður þjálfara GKG smiti frá sér í öflugu innra starfi.„Barna- og unglingastarfið er okkar flagg-skip. Við höfum verið með mjög öflugt starf á upphafsárum klúbbsins og höfum bætt við það smátt og smátt eftir því sem tíminn hefur liðið. Gunnar Jónsson var forystumaður í unglingastarfinu í upphafi. Í dag erum við með frábæra þjálfara undir stjórn Úlfars Jónssonar íþróttastjóra GKG. Áhuginn og metnaðurinn sem þjálfarar GKG hafa smitar út frá sér í starfið hjá okkur og við erum ákaflega stolt af okkar ungu kylfingum. Það er enn verk að vinna hvað stelpurnar varðar í okkar röðum en strákarnir hafa unnið marga titla á undanförnum misserum.“Ný íþróttamiðstöð eða klúbbhús hefur verið aðkallandi verkefni í formannstíð Guð-mundar og hann vonast til þess að fram-kvæmdir hefjist í haust við byggingu á nýju fjölnota mannvirki.„Að byggja yfir félagsstarfið hefur verið stærsta verkefnið í minni formannstíð og einnig fyrrum formanna GKG. Það hefur tekið tíma að fá lóð undir nýjan golfskála eða íþróttamiðstöð. Það hafa verið deildar meiningar um hvar þessi skáli ætti að vera staðsettur. Það var gerð könnun hjá fé-lagsmönnum GKG og 70% þeirra vildu að skálinn yrði staðsettur þar sem nýi Leirdals-

„Það hefur verið gríðarlegur vöxtur hjá okkur á undanförnum árum. Þegar GKG var stofnaður voru um 250 félagar og í dag eru þeir um 1900 ef allt er talið með. Við höfum í raun ekki getað tekið við fleirum félags-mönnum í nokkur ár.“

völlurinn og sá eldri mætast. Kosturinn við að hafa skálann þar var að hægt var að vera með þrjár 9 holu einingar sem hefði verið mjög hagkvæmt fyrir reksturinn. Það gekk ekki upp þar sem að ekki náðist samkomulag við Garðabæ um þessa staðsetningu. Í dag hefur náðst sátt við alla aðila um að reisa nýja íþróttamiðstöð á því svæði þar sem gamli skálinn er í dag og vonandi verður hafist handa við þær framkvæmdir í haust.“

Dreymir um gott veður á ÍslandsmótiÞegar Guðmundur leggst á koddann á kvöldin lætur hann sig dreyma um góðviðri og fjölmenni á Íslandsmótinu í höggleik.„Ég læt mig dreyma um að mörg hundruð áhorfendur mæti hér í Leirdalinn til þess að upplifa stemninguna á þessu móti. Þetta fer reyndar allt eftir veðri og ef það verður í lagi þá fáum við þúsundir manna á þetta glæsilega mót,“ sagði Guðmundur Oddsson formaður GKG.

Page 37: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Kræsingar & kostakjör

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn

Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

Í HVAÐA LIT VERSLAR ÞÚ?

Page 38: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is38

Ertu með ofnæmi?

Lóritín®– Kröftugt ofnæmislyf án lyfseðils

Þekkir þú helstu einkenni ofnæmiskvefs? · Kláði í augum og nefi · Síendurteknir hnerrar · Nefrennsli/stíflað nef · Rauð, fljótandi augu

Einkennin geta líkst venjulegu kvefi og margir þjást af „kvefi” á hverju sumri áður en þeir átta sig á að um ofnæmiskvef er að ræða.Lóritín er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga.

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA -

Act

avis

414

082

Notkun: Lóritín inniheldur virka efnið lóratadín 10 mg og er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga. Skömmtun: Fullorðnir og börn y�r 12 ára aldri: 1 ta�a á dag. Börn 2-12 ára: Með líkamsþyngd meiri en 30 kg: 1 ta�a (10 mg) á dag. Börn með líkamsþyngd undir 30 kg: 1/2 ta�a (5 mg) á dag. Ly�ð er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Tö�una má taka hvenær sem er, án tillits til matmálstíma. He�a ætti meðferð hjá sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi með minni skammti. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða hjálparefnum. Varúðarreglur: Gæta skal varúðar ef Lóritín er ge�ð sjúklingum með mikið skerta lifrarstarfsemi. Ly�ð inniheldur laktósa. Langvarandi notkun getur leitt til aukinnar hættu á tannskemmdum vegna munnþurrks. Notkun Lóritíns á meðgöngu og við brjóstagjöf er ekki ráðlögð. Í einstaka tilfellum �nnur fólk fyrir sy�u sem getur haft áhrif á hæfni þeirra til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir: Lóritín þolist almennt vel en algengustu aukaverkanirnar hjá börnum á aldrinum 2-12 ára eru höfuðverkur, taugaveiklun og þreyta. Algengustu aukaverkanirnar hjá 12 ára og eldri eru svefnhöfgi, höfuðverkur, aukin matarlyst og svefnleysi. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja ly�nu. Texti síðast endurskoðaður í mars 2013.

Yrði skemmtilegt ef ég þyrfti að afhenda sjálfum mér bikarinnHaukur Örn Birgisson, forseti Golfsam-bands Íslands verður meðal þátttakenda á Íslandsmótinu í höggleik 2014.

„Ég hef aldrei áður tekið þátt í stigamóti á vegum Golfsam-bands Íslands, hvað þá í sjálfu Íslandsmótinu. Ég hef hins vegar verið viðloðandi þessi mót um afar langt skeið fyrir hönd sambandsins. Það má því segja að ég þekki skipu-lagshlið mótanna vel en mig langar til að upplifa mótið frá sjónarhóli kylfingsins. Þar fyrir utan fannst mér tilvalið, í ljósi þess að ég uppfylli forgjafarskilyrði mótsins, að forseti Golfsambandsins taki þátt í mótinu. Það er ekki á hverjum degi sem það tækifæri gefst. Ég held að þetta verði mjög skemmtilegt, að minnsta kosti ætla ég að njóta hverrar mínútu,“ segir Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsam-bands Íslands en hann verður í hópi þátttakenda á Íslands-mótinu í höggleik á Leirdalsvelli. Hefur það gerst áður að forseti GSÍ hafi tekið þátt í Íslandsmóti í höggleik?„Ég þekki það ekki, það er að minnsta kosti langt síðan. Það má vel vera að forseti sambandsins hafi tekið þátt í mótinu þegar keppendur voru færri og sambandið var minna en ekki eftir að fyrirkomulagi þess og nafni var breytt í Íslandsmótið í höggleik.“

Hefðurðu undirbúið þátttöku þína sérstaklega?„Ég get ekki sagt það. Ég leik eingöngu golf af félagslegum ástæðum, þ.e. ég leik golf með vinum eða fjölskyldu og ekki mikið oftar en einu sinni í viku. Ég er því miður ekki nógu duglegur að æfa mig og hef aldrei verið. Ég set golf-kylfurnar í bílskúrinn á haustin og tek þær aftur fram á vorin. Ég hef samt náð að halda forgjöfinni í kringum fjóra undanfarinn áratug og vonast til að hanga á forgjöfinni fram eftir aldri. Ég mun samt setja aukinn kraft í æfingar fyrir mótið því ég ætla að reyna að standa mig vel. Kylfu-beri minn í mótinu og frændi, Birgir Sverrisson, hefur haft mikinn metnað fyrir verkefninu og hefur skammað mig mikið fyrir slakan undirbúning. Hann vill ekki þurfa að taka fram kaddýgallann fyrir einungis tvo keppnisdaga.“

Ertu bjartsýnn á gott gengi, hvað er markmiðið?„Maður sigrar ekki nema vera með og þar sem ég verð meðal þátttakenda þá er möguleiki á því að ég standi uppi sem sigurvegari, fræðilegur möguleiki. Það yrði skemmti-legt ef ég þyrfti að afhenda sjálfum mér bikarinn í leikslok, ég á hins vegar ekki von á því. Að öllu gamni slepptu þá er markmiðið að komast í gegnum niðurskurðinn. Ef það tekst þá verð ég mjög sáttur við sjálfan mig.“

Haukur Örn Birgisson er lágforgjafarkylfingur og er fyrsti forseti GSÍ sem keppir á Íslands-móti í höggleik. Það sakar ekki að hafa „lúkkið“ í lagi og hver veit nema forsetinn mæti svona.

Page 39: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Ertu með ofnæmi?

Lóritín®– Kröftugt ofnæmislyf án lyfseðils

Þekkir þú helstu einkenni ofnæmiskvefs? · Kláði í augum og nefi · Síendurteknir hnerrar · Nefrennsli/stíflað nef · Rauð, fljótandi augu

Einkennin geta líkst venjulegu kvefi og margir þjást af „kvefi” á hverju sumri áður en þeir átta sig á að um ofnæmiskvef er að ræða.Lóritín er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga.

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA -

Act

avis

414

082

Notkun: Lóritín inniheldur virka efnið lóratadín 10 mg og er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga. Skömmtun: Fullorðnir og börn y�r 12 ára aldri: 1 ta�a á dag. Börn 2-12 ára: Með líkamsþyngd meiri en 30 kg: 1 ta�a (10 mg) á dag. Börn með líkamsþyngd undir 30 kg: 1/2 ta�a (5 mg) á dag. Ly�ð er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Tö�una má taka hvenær sem er, án tillits til matmálstíma. He�a ætti meðferð hjá sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi með minni skammti. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða hjálparefnum. Varúðarreglur: Gæta skal varúðar ef Lóritín er ge�ð sjúklingum með mikið skerta lifrarstarfsemi. Ly�ð inniheldur laktósa. Langvarandi notkun getur leitt til aukinnar hættu á tannskemmdum vegna munnþurrks. Notkun Lóritíns á meðgöngu og við brjóstagjöf er ekki ráðlögð. Í einstaka tilfellum �nnur fólk fyrir sy�u sem getur haft áhrif á hæfni þeirra til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir: Lóritín þolist almennt vel en algengustu aukaverkanirnar hjá börnum á aldrinum 2-12 ára eru höfuðverkur, taugaveiklun og þreyta. Algengustu aukaverkanirnar hjá 12 ára og eldri eru svefnhöfgi, höfuðverkur, aukin matarlyst og svefnleysi. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja ly�nu. Texti síðast endurskoðaður í mars 2013.

Page 40: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is40

Páll Ásgeir Tryggvason var forseti GSÍ frá 1970 til 1980 að báðum árum meðtöldum. Hann þótti mjög hnyttinn og skemmtilegur í tilsvörum. Hann var í viðtali við Golf á Ís-landi þegar GSÍ fagnaði 50 ára afmæli 1992.

Hér er stuttur kafli úr viðtalinu:Og þegar blaðamaður GÁÍ segist hafa frétt af þó nokkrum uppgangi íþróttarinnar í hans tíð sem forseti samsinnir hann því. „Já, hann var alveg geysilegur. Við áttum í fyrstu í miklum erfiðleikum með fjölmiðla en eftir að erlendir kylfingar fóru að koma hingað til lands til að leika og sýna varð mikil breyting þar á og eftir að okkur hafði tekist að fanga athygli fjölmiðlanna óx okkur stöðugt fiskur um hrygg. Og á þessum áratug voru stofnaðir 10-12 nýir golfklúbbar á landinu.

GLUGGAÐ Í GAMALT:

GR var holað niður í Grafarholtið innan um allt grjótið „Áttum í miklum erfiðleikum með fjölmiðla“, sagði Páll Ásgeir Tryggvason, forseti GSÍ 1970-1980, í viðtali við Golf á Íslandi

Milljón fuðraði upp á verðbólgubálinuEn það voru líka erfiðleikar í starfinu. Fyrir mína tíð sem forseti og eftir. Til dæmis má nefna flækinginn á Golfklúbbi Reykja-víkur frá því að hann var stofnaður. Fjórum sinnum hefur GR þurft að flytja starfsemi sína frá stofnun klúbbsins í Laugardal. Því næst fluttist hann aðeins austar í dalinn. Síðan í Öskjuhlíð og golfskálinn var þar um langan tíma einn helsti samkomustaðurinn í Reykjavík á stríðsárunum. Loks var GR holað niður í Grafarholtið innan um allt grjótið. Klúbbnum var að vísu greitt fyrir uppbygg-ingu vallarins en þeir peningar fuðruðu upp á verðbólgubálinu. Ég man að einu sinni fékk klúbburinn eina milljón en hún varð gersam-lega að engu vegna verðbólgunnar,“ sagði Páll Ásgeir meðal annars í viðtalinu. Páll fór holu í höggi árið

1966 og sendi bréf til Golf-klúbbs Reykjavíkur:

Notaði 7-járn úr nýju Wilson golfsetti

Páll Ásgeir varð sendiherra Íslands um tíma og lék þá mikið golf, m.a. í Osló þar sem þessi mynd var tekin af kappanum.

Páll á 2. teig í Grafarholti þar sem hann náði drauma-högginu.

Page 41: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Verkfæri sem hægt er að treysta !

Viðarhöfða 6 - Reykjavík I Bæjarhrauni 12 - Hafnarfjörður

www.sindri.is / sími 575 0000

8skúffur

239.900 m/vsk

Pro Plus seria...............................................................................................................

322 verkfæri

7skúffur

179.900 m/vsk

sá vinsæli...............................................................................................................

323 verkfæri

+

verkfærasett 150 stkToppar 1/4” - 1/2” 4 - 32 mmFastir lyklar 6 - 24mm,Skrúfjárn, tangir, sexkantasettSlaghamar, krafttöng Nippillyklar og fl.

vnr IBTgcaI150R

39.900 m/vsk

fullt verð 49.900

skrúfstykki 6”6” skrúfstykki með snúningi 180°.6” Opnun

vnr IBTDJac0106

16.900 m/vsk

fullt verð 26.735

skrallsett Pro 12 stkSterkur taupoki72 tanna Pro lyklar

Stærðir 8 - 19mm

vnr IBTgPaQ1202

16.900 m/vsk

fullt verð 25.900

verkfærasett 130 stk1/4” - 3/8” - 1/2”Toppar 4 - 32 mm | 5/32” - 1 1/4” Lyklar 8 - 22 mmE toppar, sexkantbitar og fl.Sterk plasttaska

vnr IBTgcaI130B

24.900 m/vsk

fullt verð 37.900

verkfærasett 96 stkToppar 1/4” - 1/2” 4 - 32 mmToppar, lyklar, skrúfjárn, töngNippillyklar og fl.Sterk plasttaska

vnr IBTgcaI9601

22.900 m/vsk

fullt verð 37.200

verkfærasett 80 stkToppar 1/4” og 1/2” 4 - 32mmFastir lyklar 8 - 19mmDjúpir toppar, bitar, tangir og skrúfjárn.Sterk plasttaska

vnr IBTgcaI8002

21.900 m/vsk

fullt verð 35.058

toPP,- og bitasett 94 stk1/4” 4 - 14 mm1/2” 10 - 32 mmBitar og fl.Sterk plasttaska

vnr IBTgcaI094R

14.900 m/vsk

fullt verð 25.231

toPP,- og bitasett 72 stkToppar 1/4” 4 - 14 mmDjúpir toppar, bitatopparSexkantasett og fl.Sterk stáltaska

vnr IBTgcaD7202

9.900 m/vsk

fullt verð 18.231

Lækkað Verð

3.900 m/vsk11.900 m/vsk

5.900 m/vsk 3.900 m/vsk

toPPlyklasettskrallsett

toPPlyklasettsexkantsett

Page 42: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

LEIRDALSVÖLLUR

VÍFILSSTAÐIR

MÝRARVÖLLUR(ÆFINGASVÆÐI KEPPENDA)

GOLFSKÁLI GKG

LEIRDALSVÖLLUR/KÓPAVOGSHLUTI

1

2

18

17

16

315

14

13

4

12

12

4

5 11

6

10

7

8

9

Bjóðum alla velkomna á Íslandsmótið í golfi árið 2014.

Mótið er haldið á Leirdalsvelli GKG við Vífilsstaði.

Komdu og upplifðu stemninguna á stærsta golfviðburði ársins.

Við tökum vel á móti þér og hjálpum þér að njóta þess besta

sem íslenskt golf hefur upp á að bjóða.

GKG fagnar 20 ára afmæli klúbbsins í ár og við vonumst

til að sjá sem flesta á þessum stórviðburði í sögu klúbbsins.

VELKOMIN TIL GKG

Page 43: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

LEIRDALSVÖLLUR

VÍFILSSTAÐIR

MÝRARVÖLLUR(ÆFINGASVÆÐI KEPPENDA)

GOLFSKÁLI GKG

LEIRDALSVÖLLUR/KÓPAVOGSHLUTI

1

2

18

17

16

315

14

13

4

12

12

4

5 11

6

10

7

8

9

Bjóðum alla velkomna á Íslandsmótið í golfi árið 2014.

Mótið er haldið á Leirdalsvelli GKG við Vífilsstaði.

Komdu og upplifðu stemninguna á stærsta golfviðburði ársins.

Við tökum vel á móti þér og hjálpum þér að njóta þess besta

sem íslenskt golf hefur upp á að bjóða.

GKG fagnar 20 ára afmæli klúbbsins í ár og við vonumst

til að sjá sem flesta á þessum stórviðburði í sögu klúbbsins.

VELKOMIN TIL GKG

Page 44: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is44

JAFNAR BIRGIR LEIFUR VIÐ BJÖRGVIN OG ÚLFAR?KVENNAFLOKKUR:

1967 Guðfinna Sigurþórsdóttir1968 Guðfinna Sigurþórsdóttir1969 Elísabet Möller1970 Jakobína Guðlaugsdóttir1971 Guðfinna Sigurþórsdóttir1972 Jakobína Guðlaugsdóttir1973 Jakobína Guðlaugsdóttir1974 Jakobína Guðlaugsdóttir1975 Kristín Pálsdóttir1976 Kristín Pálsdóttir1977 Jóhanna Ingólfsdóttir1978 Jóhanna Ingólfsdóttir1979 Jóhanna Ingólfsdóttir1980 Sólveig Þorsteinsdóttir1981 Sólveig Þorsteinsdóttir1982 Sólveig Þorsteinsdóttir1983 Ásgerður Sverrisdóttir1984 Ásgerður Sverrisdóttir1985 Ragnhildur Sigurðardóttir1986 Steinunn Sæmundsdóttir1987 Þórdís Geirsdóttir1988 Steinunn Sæmundsdóttir1989 Karen Sævarsdóttir1990 Karen Sævarsdóttir1991 Karen Sævarsdóttir1992 Karen Sævarsdóttir1993 Karen Sævarsdóttir1994 Karen Sævarsdóttir1995 Karen Sævarsdóttir1996 Karen Sævarsdóttir1997 Ólöf M. Jónsdóttir1998 Ragnhildur Sigurðardóttir1999 Ólöf M. Jónsdóttir2000 Kristín E. Erlendsdóttir2001 Herborg Arnardóttir2002 Ólöf M. Jónsdóttir2003 Ragnhildur Sigurðardóttir2004 Ólöf M. Jónsdóttir2005 Ragnhildur Sigurðardóttir2006 Helena Árnadóttir2007 Nína Björk Geirsdóttir2008 Helena Árnadóttir2009 Valdís Þóra Jónsdóttir 2010 Tinna Jóhannsdóttir2011 Ólafía Þ. Kristinsdóttir2012 Valdís Þóra Jónsdóttir2013 Sunna Víðisdóttir

KARLAFLOKKUR:

1942 Gísli Ólafsson1943 Gísli Ólafsson1944 Gísli Ólafsson1945 Þorvaldur Ásgeirsson1946 Sigtryggur Júlíusson1947 Ewald Berndsen1948 Jóhannes G. Helgason1949 Jón Egilsson1950 Þorvaldur Ásgeirsson1951 Þorvaldur Ásgeirsson1952 Birgir Sigurðsson1953 Ewald Berndsen1954 Ólafur Á. Ólafsson1955 Hermann Ingimarsson1956 Ólafur Á. Ólafsson1957 Sveinn Ársælsson1958 Magnús Guðmundsson1959 Sveinn Ársælsson1960 Jóhann Eyjólfsson1961 Gunnar Sólnes1962 Óttar Yngvason1963 Magnús Guðmundsson1964 Magnús Guðmundsson1965 Magnús Guðmundsson1966 Magnús Guðmundsson1967 Gunnar Sólnes1968 Þorbjörn Kjærbo1969 Þorbjörn Kjærbo1970 Þorbjörn Kjærbo1971 Björgvin Þorsteinsson1972 Loftur Ólafsson1973 Björgvin Þorsteinsson1974 Björgvin Þorsteinsson1975 Björgvin Þorsteinsson1976 Björgvin Þorsteinsson1977 Björgvin Þorsteinsson1978 Hannes Eyvindsson1979 Hannes Eyvindsson1980 Hannes Eyvindsson1981 Ragnar Ólafsson1982 Sigurður Pétursson1983 Gylfi Kristinsson1984 Sigurður Pétursson1985 Sigurður Pétursson

1986 Úlfar Jónsson1987 Úlfar Jónsson1988 Sigurður Sigurðsson1989 Úlfar Jónsson1990 Úlfar Jónsson1991 Úlfar Jónsson1992 Úlfar Jónsson1993 Þorsteinn Hallgrímsson1994 Sigurpáll G. Sveinsson1995 Björgvin Sigurbergsson1996 Birgir L. Hafþórsson1997 Þórður E. Ólafsson1998 Sigurpáll G. Sveinsson1999 Björgvin Sigurbergsson2000 Björgvin Sigurbergsson2001 Örn Æ. Hjartarson2002 Sigurpáll G. Sveinsson2003 Birgir L. Hafþórsson2004 Birgir L. Hafþórsson2005 Heiðar Davíð Bragason2006 Sigmundur E. Másson2007 Björgvin Sigurbergsson2008 Kristján Þór Einarsson2009 Ólafur B. Loftsson2010 Birgir L. Hafþórsson2011 Axel Bóasson2012 Haraldur Franklín Magnús2013 Birgir Leifur Hafþórsson

ÍSLANDSMEISTARAR KARLA OG KVENNA FRÁ UPPHAFI

6

5

6

ÚLFAR TITLAR

BIRGIR TITLAR

BJÖRGVIN TITLAR

8KARENTITLAR

Page 45: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 Opið virka daga frá 8 -18 • www. tengi.is • [email protected]

Gæði, þjónusta oG ábyrGð - það er tenGi

Heilsunuddpottar frá sundance spas

eiGum fyrirliGGjandi hreinsiefni fyrir heita potta

Page 46: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is46

ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK 2014

Sunna Víðisdóttir, Íslandsmeistari í höggleik 2013:

höggum mikilvægNákvæmni í inná-

„Það er draumur allra kylfinga að vinna þennan stærsta titil á Íslandi en það er alltaf erfitt að vinna hann aftur. Það er samt auð-vitað markmiðið,“ segir Sunna Víðisdóttir, Íslandsmeistari kvenna 2013.Hún þurfti að hafa fyrir sigrinum á Korpúlfsstaðavelli því hún byrjaði mjög illa en vann sig inn í mótið með seiglu og góðu golfi. Þegar 72 holum var lokið var hún jöfn Guðrúnu Brá Björgvins-dóttur GK og Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur GR. Sunna vann svo þriggja holu umspil eftir spennugolf.Sunna sigraði á tveimur mótum á Eimskipsmótaröðinni í vor, í Leirunni og í Borgarnesi en komst ekki alla leið á Íslandsmótinu í holukeppni á Hvaleyri. „Ég hef alltaf verið meiri höggleik-skylfingur. Ég lék ágætlega en holukeppnin er annar leikur og þetta gekk ekki upp hjá mér en þetta er auðvitað titill sem ég vil ná.“

MIKIÐ ÚRVAL AF GRANÍT OG MARMARAVANDAÐAR BORÐPLÖTUR Á ELDHÚS OG BAÐHERBERGI Gæði, þjónusta, reynsla og ábyrgð

- Steinsmiðja síðan 1953

OpnunartímiMánudaga - fimmtudaga kl. 9:00 -18:00föstudaga kl. 9:00 -17:00 og laugardaga kl 10:00 - 14:00Smiðjuvegur 48 Kópavogi Sími 557 6677 shelgason.is [email protected]

Page 47: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

MIKIÐ ÚRVAL AF GRANÍT OG MARMARAVANDAÐAR BORÐPLÖTUR Á ELDHÚS OG BAÐHERBERGI Gæði, þjónusta, reynsla og ábyrgð

- Steinsmiðja síðan 1953

OpnunartímiMánudaga - fimmtudaga kl. 9:00 -18:00föstudaga kl. 9:00 -17:00 og laugardaga kl 10:00 - 14:00Smiðjuvegur 48 Kópavogi Sími 557 6677 shelgason.is [email protected]

Page 48: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Sjálfstraustið eykst með hverjum sigriAndlega hliðin hlýtur því að hafa styrkst með titilinum í fyrra og fleiri sigrum í vor. Við spyrjum Íslandsmeistarann að því.„Ég fékk auðvitað aukið sjálfstraust við sigurinn á Korpu í fyrra og sigrum í sumar. Því fleiri mót sem þú vinnur þeim mun meira sjálfstraust færðu. Andlegi þátturinn hefur þó ekki verið vandamál hjá mér en auðvitað er alltaf hægt að bæta hann. Ég fékk eldskírn á Íslandsmótinu í fyrra þegar við enduðum þrjár jafnar og þurftum að fara í umspil um sigurinn.“

Hvað fór í gegnum hugann þá, þriggja holu umspil og andstæðingarnir tvær af bestu golfkonum landsins.„Umspil og bráðabani eru auðvitað þannig að það er í raun nýtt mót. Allt eða ekkert. Ég setti upp plan áður en við fórum út í um-spilið. Lagði bara upp með það að ná pörum því mistök geta kostað titilinn. Tíunda er erfið fuglahola, ellefta gefur möguleika á fugli en tólfta erfið parhola. Það gekk eftir og það var ljúft að fagna þessum titli. Það hjálpaði mér eflaust að ég þekkti Korpuna mjög vel. Spilaði hana nánast eingöngu fyrir mótið og undirbjó mig þannig allt sumarið.“

Framför í stutta spili og púttumNú ertu í háskóla í Bandaríkjunum þar sem þú getur leikið íþróttina allt árið. Hvernig hefur þetta gengið hjá þér?„Ég hef bætt mig mikið í stutta spilinu og púttum. Ég hef alltaf verið slök í því að lesa flatir en þjálfarinn minn ytra hefur aðstoðað mig í þeim þætti sem og í stutta spilinu en Brynjar Geirsson, þjálfarinn minn hér heima hefur hjálpað mér með sveifluna. Það er ekki svo flókið. Hann skoðar bara video og sendir mér athugasemdir í tölvupósti. Fjarþjálfun frá Reykjavík, Íslandi.“

Hvernig er tilfinningin að mæta ári síðar og verja titilinn? „Hún er fín. Þetta er nýtt mót á öðrum velli.Ég tel mig ekki hafa mikið forskot þó ég hafi unnið í fyrra en það er auðvitað kostur að hafa unnið titilinn áður. Reynslan skiptir máli og þá hef ég leikið vel það sem af er sumri og landað tveimur sigrum. Ég reyni að mæta afslöppuð til leiks með það hugarfar að það er alltaf erfitt að verja titilinn sem þó er auðvitað markmiðið. Það er engin spurning. Fyrir mótið í fyrra setti ég of mikla pressu á mig og þegar ég fjórpúttaði 3. flötina í fyrsta hring lenti ég í vandræðum og skilaði mjög slökum fyrsta hring. Ég náði þó að vinna mig inn í mótið aftur. Það má ekki gleyma því að það er 72 holur og þó maður geri slæm mistök þá þarf það ekki að þýða að mótið sé búið. Maður verður að halda áfram. Veðrið spilar helling inn í líka. Ef það er ekki gott þá eru meiri líkur á meiri sveiflum.“

Halda boltanum í leikHvaða tilfinningu hefurðu fyrir Leirdalsvelli?„Hann leggst ágætlega í mig. Það skiptir miklu máli að halda boltanum í leik, slá beint

af teig og eins að hitta flatir. Það er erfiðara á þessum velli að bjarga pari með vippi eða stuttu innáhöggi og einpútti. Flatirnar eru flestar ekki stórar og svo eru þær kúptar og ýta boltanum út af ef höggið er ónákvæmt. Ég held að þetta muni skipta mestu máli í þessu móti, nákvæmni en ekki mesta högglengd.“

Hvað með framtíðina. Ertu með atvinnu-mennskudrauma?„Ég á tvö ár eftir í háskólanámi í Elon Uni-veristy í Norður-Karólínu en þar stunda ég nám við fjármála- og tölfræði. Ég mun vinna af krafti að bæta mig í golfi og að þessum tveimur árum loknum ætla ég að meta hversu raunhæfur kostur það verður að fara út í atvinnumennsku. Ef vel gengur þá tel ég mig eiga góða möguleika að fara þann veg“.Ég kann vel við mig í Norður-Karólínu enda ekki annað hægt. Ég hef verið með fast sæti í liðinu en við keppum í fyrstu deild. Liðið er alltaf að styrkjast en við erum að fá stelpu frá Skotlandi í haust, auk þess sem Gunnhildur Kristjánsdóttir úr GKG kemur inn í liðið svo það verður gaman hjá okkur Íslendingunum,“ sagði Sunna Víðisdóttir.

„Ég mun vinna af krafti að bæta mig í golfi og að þessum tveimur árum loknum ætla ég að meta hversu raunhæfur kostur það verður að fara út í atvinnumennsku.“

Sunna púttar í umspilinu á Íslandsmótinu á Korpu í fyrra.

Sunna, Ólafía og Guðrún við 10. teig rétt fyrir umspilið.

Sunna í glompu á Hamarsvelli þar sem hún tryggði sér sigur á Símamótinu á Eim-skipsmótaröðinni í vor.

Saman finnum við lausnir svo

þú skarir fram úr Í rekstri skiptir miklu máli að hafa forgangsröðunina í lagi og hugrekki til að fara nýjar leiðir er byggja á

þekkingu á aðstæðum hverju sinni.

Kynntu þér þjónustuframboð KPMG á vefsíðu félagsins eða hafðu samband í síma 545 6000

og við verðum þér innan handar.

kpmg.is

Page 49: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Saman finnum við lausnir svo

þú skarir fram úr Í rekstri skiptir miklu máli að hafa forgangsröðunina í lagi og hugrekki til að fara nýjar leiðir er byggja á

þekkingu á aðstæðum hverju sinni.

Kynntu þér þjónustuframboð KPMG á vefsíðu félagsins eða hafðu samband í síma 545 6000

og við verðum þér innan handar.

kpmg.is

Page 50: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

STÖÐUGLEIKI

TAKK FYRIR ÞÁTTÖKUNA

Stella Artois óskar sigurvegurunum, Birgi Leifi og Stefáni Má til hamingju með

sigurinn á Sumarsólstöðumóti Stella Artois.

Einnig viljum við þakka öllum þátttakendum kærlega fyrir sinn þátt í að gera þetta mót

eins glæsilegt og raun bar vitni.

SUMAR SÓLSTÖÐUMÓT

´ ´

Styrleiki sveiflu Sunnu er stöðugleiki og hæfileiki

hennar að endurtaka sig.

Brynjar E. Geirssongreinir sveiflu Sunnu Víðisdóttur

Íslandsmeistara kvenna 2013

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is50

Page 51: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

TAKK FYRIR ÞÁTTÖKUNA

Stella Artois óskar sigurvegurunum, Birgi Leifi og Stefáni Má til hamingju með

sigurinn á Sumarsólstöðumóti Stella Artois.

Einnig viljum við þakka öllum þátttakendum kærlega fyrir sinn þátt í að gera þetta mót

eins glæsilegt og raun bar vitni.

SUMAR SÓLSTÖÐUMÓT

´ ´

Page 52: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is52

Við höfum unnið undanfarið að því að auka kylfu-hraða til þess að lengja upphafshögg og hækka boltaflug ásamt því að finna rétt sköft enda margir keppnisvellir sem Sunna þarf að leika orðnir ansi langir en á móti kemur að það er hennar styrkleiki einnig að kylfuhraðinn sé ekki of mikill svo að slæmu höggin verða ekki eins slæm og hjá þeim sem sveifla kylfunni hraðar. Þannig að við förum okkur hægt í sakirnar.

Sunna er frábær nemandi þar sem hún tekur tilsögn vel og vill gera hlutina 110% og helst betur. Ef hún er að leita að lausnum sækir hún sér einfaldlega þekkinguna með því að spyrja og lesa sér til.Að mínu mati eru fáar golfsveiflur á Íslandi jafn góðar og traustar eins og sveifla Sunnu. Ef við vinnum í sveiflunni er það í kringum mjög fín atriði tækninnar.

Sunna hefur síðustu ár bætt sig gríðarlega og þá sérstaklega í kringum og á flötunum og er verð-skuldað Íslandsmeistari kvenna.Hugarfar og vinnusemi er eins og hjá sönnum meistara og þrjóskan hjálpar henni til að ná mark-miðunum.Það má ekki gleyma því að umhverfið sem Sunna hefur í kringum sig hefur hjálpað henni gríðarlega og er stór þáttur í afreksíþróttum. Hún er vel studd

Sveiflan er mjög klassísk á allan hátt, taktur og jafnvægi í virkilega góðum málum.

Page 53: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is53

að heiman og æfir í harðri samkeppni við góðar aðstæður hjá Golfklúbbi Reykjavíkur á sumrin sem styður vel við sitt fólk og á veturna stundar hún nám við góðan háskóla í USA (ELON) en þar er samkeppnin einnig mikil um að komast í liðið. Í skólanum er Sunna í miklum metum og verið valin í úrvalslið deildarinnar tvisvar ásamt því að vera lykilleikmaður liðs Elon.Sunna er frábær fyrirmynd fyrir yngri stúlkur í

golfi, bæði innan sem utan vallar, og það hefur verið sannur heiður fyrir mig að fá að vinna með henni í gegnum árin og sjá hana vaxa upp í þann leikmann sem hún er orðin.Leiðin sem Sunna hefur valið sér með því að leika golf og fá námsstyrk út á það er svo sannarlega fær og ungar stúlkur ættu ekki að hugsa sig tvisvar um og setja sér slík markmið og um leið vaxa sem leikmenn og ná sér í góða menntun.

Við sem erum í þjálfun fáum reglulega fyrir-spurnir frá háskólum erlendis sem eru að leita að ungum efnilegum golfurum og þá sérstaklega er vöntun á stúlkum í háskólaliðin í USA svo nú er bara að setja sér markmið og fara að æfa stelpur.

Með kveðju Brynjar Eldon Geirsson Íþróttastjóri Golfklúbbs Reykjavíkur

Page 54: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

með iPhone eða iPad

Vertu þinn eigin þjálfari

iPad miniVerð frá: 49.990.-*

iPhoneVerð frá: 67.890.-*

*Ver

ð m

iðas

t við

list

aver

ð 1.

maí

201

4 og

get

a br

eyst

fyrir

vara

laus

t.

Birgir Leifur Hafþórsson er í sérstakri stöðu þegar hann mætir í titilvörnina á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskipsmótaröðinni á Leirdalsvelli. Birgir Leifur, sem hefur sigrað fimm sinnum á Íslandsmótinu í höggleik, hefur unnið fjóra af þeim titlum sem félagi í GKG, en hann var í Leyni á Akranesi þegar hann fagnaði sínum fyrsta titli árið 1996. Hann sigraði einnig 2003, 2004, 2010 og 2012.

Kostur að hafa unnið fimm sinnum„Þetta er bara golf. Annaðhvort spilar maður vel eða ekki. Aðalmálið er að spila vel og ég sef alveg ágætlega yfir þessu öllu saman,“ sagði Birgir við Golf á Íslandi þegar hann var inntur eftir því hvernig hann upplifði það að mæta í titilvörnina á heimavelli.

„Ég er búinn að vera í GKG frá árinu 2003 og hef unnið fjóra af fimm Íslandsmeistara-titlunum eftir að ég gekk í raðir klúbbsins. Það er því sérstakt fyrir mig að mæta í titil-vörnina á Íslandsmótinu í höggleik á þessum velli. Það er pressa á mér, ég viðurkenni það alveg. Guðmundur Oddsson formaður og fleiri góðir menn vilja fá Íslandsmeistara-titilinn í GKG á ný og þannig er þetta á hverju ári. Það sama var uppi á teningnum í fyrra þegar Haraldur Franklín Magnús mætti í titilvörnina á Korpúlfsstöðum hjá GR. Það ætti að vera kostur að hafa upplifað það fimm sinnum áður að hafa verið í þeirri stöðu að hafa sigrað á þessu móti sem er það stærsta á hverju ári hér á Íslandi.“ Hitta flatir og heitur pútter„Ég fæ góðan tíma til að undirbúa mig fyrir þetta mót. Ég hef ekki spilað oft hérna í Leirdalnum í sumar en ég er búinn að spila völlinn í huganum mörgum sinnum. Ég þarf að fá inn viss atriði í leiknum til þess að þetta smelli allt saman. Það þarf að vera á bolt-anum á þessum velli og slátturinn þarf að vera í lagi. Púttin eru mikilvægust því það er sama hversu góður þú ert í vippum á þessum velli þá kemur alltaf upp sú staða fyrir utan flatirnar að það er nánast ómögulegt að

koma boltanum nálægt. Það er bara heppni hvernig legu maður fær fyrir utan flatirnar eftir kalið sem var á vellinum eftir veturinn. Að hitta flatir í innáhöggunum og pútta vel er algjört lykilatriði til þess að ná góðu skori á þessum velli.“

„Undirbúningur minn fyrir þetta mót er með mjög svipuðum hætti og í fyrra. Ég fór með karlalandsliðinu sem liðsstjóri á EM í Finnlandi tveimur vikum fyrir Íslandsmótið. Skiljanlega gat ég ekki leikið á meðan það verkefni stóð yfir en ég gat aðeins æft með strákunum þegar tími gafst til. Það er líka gott að fá tilfinninguna að manni langi virki-lega í golf eftir svona törn á „hliðarlínunni“ og það er tilhlökkun að takast á við æfinga-törnina fyrir Íslandsmótið og mótið sjálft.“

„Ég hef ekki keppt mikið að undanförnu og það gæti tekið nokkrar holur að fá „hrollinn“ úr manni. Verst er að á þessum velli gæti það verið of seint því fyrstu þrjár brautirnar á Leirdalsvelli eru allt holur þar sem maður þarf að vera með allt 100% í lagi. Það þýðir ekkert að „hita“ sig upp á þeim holum því það eru allt alvöru golfholur.“

Aðalmarkmiðin enn erlendisÉg setti mér það markmið að ná að jafna árangur Úlfars Jónsssonar og Björgvins Þor-steinssonar fyrir nokkrum árum sem hafa unnið sex sinnum. Ég hafði lítið velt þessu fyrir mér fram að því og aldrei haft þetta sem „markmið uppi á vegg“ eins og Tiger Woods með risatitlametið hjá Jack Nicklaus. Ef ég hefði farið að velta þessu fyrr fyrir mér þá

hefði ég tekið þátt á fleiri Íslandsmótum. Ég er samt enn með það sem aðalmarkmið að ná árangri á atvinnumótum erlendis og það gæti sett mig í klemmu ef ég fengi boð um að taka þátt á Áskorendamótaröðinni í Evrópu á sama tíma og Íslandsmótið. Það yrði erfitt val – og maður veit aldrei hvað gerist í þeim málum. Ég er ekki öruggur með að fá inn á mótum á Áskorendamótaröðinni og fer því á nokkur mót á Nordic Golf League á Norðurlöndunum áður en úrtökumótin fyrir Evrópumótaröðina hefjast í haust.“

FINN FYRIR PRESSUNNI-Birgir Leifur Hafþórsson ætlar sér að verja titilinn á heimavelli og jafna met Úlfars og Björgvins

Page 55: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

með iPhone eða iPad

Vertu þinn eigin þjálfari

iPad miniVerð frá: 49.990.-*

iPhoneVerð frá: 67.890.-*

*Ver

ð m

iðas

t við

list

aver

ð 1.

maí

201

4 og

get

a br

eyst

fyrir

vara

laus

t.

Page 56: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

1. braut 381 m. Par 4. Ein besta upphafshola á íslandi, alvöru start og maður þarf að vera mættur til leiks hér með 100% fókus. Upphafshöggið slæ ég 230 m, stuttan á trén hægra megin, mikilvægt að hitta braut svo annað höggið sé þægilegt þar sem erfitt er að hitta flötina í tveim úr karganum. Par flott skor og tæki ég það alla dagana.

STAÐSETNINGAR- OG NÁKVÆMNISGOLF

Birgir Leifur Hafþórsson er á heimavelli á Íslandsmótinu í höggleik 2014.Svona leikur hann Leirdalsvöll:

2. braut 185 m. Par 3. Löng par 3 og mikið niður í móti, lykillinn hér er rétt kylfuval. Spila sig stutt á pinna til að eiga pútt upp í móti.

3. braut 464 m. Par 5.Fyrsta par 5 holan og með góðu teighöggi þá á maður góðan möguleika á að fara inn á í tveimur en það þarf tvö frábær högg til þess. Hér vil ég fá par eða fugl en getur verið svínsleg í miklum vindi.

4. braut 125 m. Par 3.Þægileg par 3 hola og hér getur maður verið ákveðinn á pinna.

5. braut 354 m. Par 4.Teighögg stutt á vatn og mikilvægt að koma sér í góða stöðu fyrir annað höggið. Hér vil ég vera á brautinni til þessa að geta stjórnað spunanum í öðru högginu.

6. braut 372 m. Par 4.Teighögg mikilvægt hér og besti staðurinn er hægra megin á braut. Þar er best að slá inn á flötina sem er erfið, mikill halli sem gerir annað höggið erfitt.

7. braut 509 m. Par 5.Frábær par fimm hola og hér þarf frábær golfhögg til þess að fá fugl, í meðvindi þá vill maður komast inn á í tveimur en hér vil ég fá sem oftast fugl.

8. braut 326 m. Par 4.Teighögg hægra megin á braut stutt á glompu til þess að geta verið ákveðinn í inná högg-inu. Hér vil ég eiga góðan möguleika á fugli.

9. braut 163 m. Par 3.Ein erfiðasta holan á vellinum og hér þarf einfaldlega frábært golfhögg til þess að hitta flötina. Par alla dagana er ég hamingjusamur með.

„Leirdalurinn verðlaunar þá sem hitta mikið af flötum því þegar þú nærð því ekki þá getur maður lent í erfiðum vippum. Ég mun leggja mitt leikskipulag upp á ein-faldan hátt, ákveðinn en með skynsömu ívafi. Það mun ganga út á það að vera í möguleika á sigri þegar 9 holur eru eftir en þá kemur í ljós hvað ég þarf að gera, - spila mjög ákveðið eða halda mér við leikskipulagið mitt,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson en hér má sjá hvernig hann sér fyrir sér golfleik sinn á Leirdalsvelli.

Frábær fyrsta braut, ein besta upphafshola landsins segir Birgir Leifur.

Sjöunda brautin, par 5, er alltaf strembin.

Page 57: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

10. braut 395 m. Par 3.Það sem gerir þessa holu erfiða er að brautin liggur þannig að það er allt sem segir manni að slá teighöggið hægra megin og þá verður annað höggið erfiðara því þá slær maður skakt á flötina. Hér er par alla dagana geggjað.

11. braut 134 m. Par 3.Stutta en mjög flott par þrjú hola. Lykilatriði að hitta flötina hér annars verður erfitt að fá par.

12. braut 500 m. Par 5.Stórglæsileg par 5 hola þar sem útsýnið af teignum er flott en hér þarf að vera 100%

fókus annars getur illa farið því það eru hættur allsstaðar.

13. braut 150 m. Par 3.Kylfuval er mikilvægast hér, holan er aðeins upp í móti og flötin er mjög erfið og þá sér-staklega þegar holustaðsetning er aftast.

14. braut 444 m. Par 4.Stutt par 5 hola og hér er skyldufugl! Ef ég fæ bara par finnst mér eins og ég hafi misst högg.

15. braut 358 m. Par 4.Aðalatriðið á þessari braut er að koma teig-högginu í leik og þá er þetta frekar einföld par 4 hola.

16. braut 519 m. Par 5.Þetta er alvöru hola og stutt á milli skolla og fugls hér. Það þarf einfaldlega frábær golf-högg til að fá góða útkomu á þessari holu. Gangurinn upp á teig getur tekið í og sett einbeitinguna úr skorðum. Algjör „Risk and reward“ hola.

17. braut 114 m. Par 3.Enn ein stutta par 3 holan en mjög lítil flöt og pinnastaðsetningar geta verið kvikindislegar. Stutt á milli fugls og skolla hér líka.

18. braut 379 m. Par 4.Flott lokahola þar sem erfitt er að hitta brautina í teighögginu en það er lykillinn hér því flötin er upphækkuð og erfitt að stöðva kúluna ef þú ert ekki á braut. Enn og aftur erum við með braut þar sem oft er stutt á milli pars og fugls og það gerir hana að mjög skemmtilegri lokaholu.

Lokabrautin og golfskálinn.

Fjórða, fimmta og tólfta braut.

Þriðja er áhugaverð par 5 braut. Níunda brautin er par 3, erfið að mati Birgis.

Page 58: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is58

Markmiðið er að búa til frábæra upplifun „Við munum taka vel á móti okkar gestum,“segja þeir Agnar Már Jónsson framkvæmdastjóri GKG og Valgeir Tómasson framkvæmdastjóri Íslandsmótsins í höggleik 2014

Agnar: Undirbúningurinn hófst fyrir fjórum árum þegar við stofnuðum svokallaða „hvítu teiga nefnd“ – sem í voru m.a. afrek-skylfingar. Þar var búin til aðgerðaáætlun að setja völlinn upp þannig að hann myndi sóma sér vel á Íslandsmótinu í höggleik. Eftir þessari aðgerðaáætlun er búið að vera vinna og það kláraðist í fyrra. Formlegur undir-búningur fyrir mótið sjálft hófst fyrir rúm-lega ári síðan.“

Valgeir: „Við nýtum okkur töluvert þá reynslu sem GR-ingar fengu í fyrra þegar Íslandsmótið fór fram í Korpunni. Þar sáum við hvað þeir gerðu vel og einnig hvað væri hægt að gera aðeins öðruvísi. Ómar Örn Friðriksson hjá GR hefur reynst okkur vel og miðlað til okkar allskonar upplýsingum sem við getum notað í okkar undirbúningi. Við reynum að vinna þetta saman og þetta er

Agnar Már Jónsson framkvæmdastjóri GKG og Valgeir Tómasson framkvæmdastjóri Íslandsmótsins í höggleik 2014 hafa í mörg horn að líta á meðan Íslandsmótið á Eim-skipsmótaröðinni stendur yfir. Þeir félagar hafa í marga mánuði verið að undirbúa stærsta golfmót ársins. Golf á Íslandi ræddi við þá Agnar og Valgeir á dögunum og rauði þráðurinn í því samtali var sá að markmið GKG væri að búa til sem bestu upplifun fyrir keppendur og áhorfendur í Leirdalnum á meðan mótið fer fram.

ekki í fyrsta sinn sem þetta mót fer fram og stór hluti af þessari framkvæmd er í föstum skorðum frá ári til árs.“

Agnar segir að veðrið sé alltaf stærsti þátturinn hvað varðar aðsókn áhorfenda á Íslandsmótinu í höggleik.Agnar: Við búumst við fjölmenni og allar áætlanir gera ráð fyrir að hingað komi nokkur þúsund áhorfendur. Veðrið leikur þar stærsta hlutverkið. Ef það er gott þá koma margir ef það er slæmt þá koma færri. Við bjóðum upp á fína aðstöðu hér á vellinum ef veðrið verður vont. Við verðum með stórt tjald þar sem hægt að er að fylgjast með gangi mála á sjónvarpsskjám og upplifa stemninguna á þessu frábæra móti.“

Áhorfendum á stórmótum á Íslandi hefur farið fjölgandi með ári hverju en Agnar telur

að það séu margir sem sitji heima í stað þess að koma af því þau óttist að vera „fyrir“ á keppnisvellinum.

Agnar: Fólk þorir ekki að koma á golfmót því það veit ekki hvernig á að haga sér á golf-vellinum og óttast að vera bara fyrir. Það er okkar verkefni að taka á móti okkar gestum með þeim hætti að þeim líði vel og séu ekki með það á tilfinningunni að þau séu fyrir. Það verða um 100 sjálfboðaliðar að störfum á meðan mótið fer fram og þetta verður eitt af þeirra hlutverkum – að taka vel á móti gestum og aðstoða þau við að upplifun þeirra á mótinu verði sem allra best og jákvæð.Valgeir: „Það verður sett upp stúka við 18. flöt fyrir áhorfendur en það eru náttúrulegar áhorfendastúkur út um allt á þessum velli. Það er hægt að standa víða á vellinum og sjá vel yfir og fylgjast með gangi mála. Dalurinn býður upp á frábæra möguleika í þessu sam-hengi.“Eins og áður segir hefur undirbúningurinn staðið yfir í marga mánuði. Valgeir, sem er menntaður sem verkfræðingur, segir að verk-efnið sé stórt en mjög skemmtilegt.

ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK 2014

Agnar og Valgeir eru tilbúinir í stóra verkefnið á Leirdalsvelli.

nu í hög

EINRÚMHljóðdempandi sófi frá AXIS

Sturla Már Jónsson húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði EINRÚM. Ráðgjöf varðandi hljóðvist: Gunnar H. Pálsson verkfræðingur.

Smiðjuvegur 9 • 200 Kópavogur • Sími 535 4300 • Fax 535 4301 • Netfang [email protected] • Heimasíða www.axis.is

EINRÚM sófinn er léttur og meðfærilegur og því auðvelt að búa til einangruð rými t.d. fyrir litla fundi. Bak og hliðar sófans eru úr hljóðísogandi efni sem dempar utanaðkomandi hljóð frá þeim sem í sófanum sitja. Auk þess bætir sófinn hljóðvist í opnum rýmum.EINRÚM sófinn er fáanlegur í þremur stærðum, með- og án þaks og í mörgum litaútfærslum.

Page 59: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

EINRÚMHljóðdempandi sófi frá AXIS

Sturla Már Jónsson húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði EINRÚM. Ráðgjöf varðandi hljóðvist: Gunnar H. Pálsson verkfræðingur.

Smiðjuvegur 9 • 200 Kópavogur • Sími 535 4300 • Fax 535 4301 • Netfang [email protected] • Heimasíða www.axis.is

EINRÚM sófinn er léttur og meðfærilegur og því auðvelt að búa til einangruð rými t.d. fyrir litla fundi. Bak og hliðar sófans eru úr hljóðísogandi efni sem dempar utanaðkomandi hljóð frá þeim sem í sófanum sitja. Auk þess bætir sófinn hljóðvist í opnum rýmum.EINRÚM sófinn er fáanlegur í þremur stærðum, með- og án þaks og í mörgum litaútfærslum.

Page 60: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is60

Valgeir: „Í raun er þetta fjögurra daga golf-mót sem við höfum oft gert áður. Tékklistinn fyrir þetta mót er aðeins lengri en á öðrum mótum sem við höfum haldið. Við erum glaðir þegar útstrikunum á Excelskjalinu fjölgar.“

Agnar: „Veðrið skiptir miklu máli á svona viðburði og við hefðum viljað vera komnir lengra á veg með völlinn sjálfan á þessum tímapunkti. Veðrið og ytri aðstæður í vetur hafa sett okkur í aðra stöðu og við höfum

reynt að bregðast við því eftir bestu getu. Markmiðið okkar er að búa til sem bestu umgjörð og upplifun fyrir keppendur og áhorfendur. Þegar ég keyri heim á kvöldin og fer í gegnum „niðurtalningarhliðið“ við bíla-stæðin þá sé ég að það er einum degi færra til undirbúnings. Það eru einu skiptin sem ég verð eitthvað órólegur.“

Kostnaður GKG við framkvæmd mótsins hleypur á nokkrum milljónum kr. og segir framkvæmdastjórinn að klúbburinn hafi gott bakland hjá bæjarfélögunum.

Agnar: „Það kostar gríðarlega fjármuni að

halda þetta mót. Mótsgöldin dekka aðeins 10-15% af þeim kostnaði sem GKG þarf að leggja út í þessa framkvæmd. Við erum það heppnir að bæjarfélögin Kópavogur og Garðabær styðja vel við bakið á okkur í þessu verkefni og við erum þakklátir fyrir það.“

Valgeir: „Það hefur verið unnið gríðarlegt starf við að breyta „orðspori“ Leirdalsvallar. Það hefur oft verið talað um þetta svæði sem „tún og skurði“ en það er hefur svo sannarlega breyst. Þetta er frábær golfvöllur í fallegu umhverfi og við vonum að sem flestir nýti sér tækifærið og komi í heimsókn til okkar á á Leirdalsvelli.

Farðu inn á www.fimman.is og sjáðu myndbandið.

ÞAÐ ER EKKI OF SEINT AÐ VELJA FRELSI

Samsung Galaxy S5 veitir frelsi...farðu vel með það!

Púlsmælir ogeinkaþjálfari

Vatns- ogrykvarinn

Öflugrimyndavél

FingrafaraskanniAukin

nethraðiSkilur

íslensku www.fimman.isVeljum íslenskan hugbúnað

dk hugbúnaðurBæjarhálsi 1, 110 ReykjavíkSími: 510 5800 www.dk.is

dk ViðskiptahugbúnaðurÖflugt kerfi sem þjónar öllum stærðum fyrirtækja. Með innbyggðum skýrslum,fyrirspurnum og greiningum er aðgangur að upplýsingum einstaklega auðveldur.

dk POS afgreiðslukerfiðEitt öflugasta afgreiðslukerfið á markaðinum í dag. Kerfið er einstaklega notendavæntog býður upp á nákvæmar greiningar í bakvinnsluhlutanum sem gefa stjórnendumnákvæmar upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins.

dk Vistundk Vistun er kerfisleiga dk hugbúnaðar og er alhliða lausn í hýsingu forrita og gagna.

dk hugbúnaðurHeildarlausnir í viðskiptahugbúnaði

fyrir íslenskt atvinnulíf

Kaup eða áskrift

Vallarstarfsmenn GKG hafa haft í nógu að snúast á undan-förnum vikum í undirbúningi fyrir Íslandsmótið í höggleik.

Page 61: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Farðu inn á www.fimman.is og sjáðu myndbandið.

ÞAÐ ER EKKI OF SEINT AÐ VELJA FRELSI

Samsung Galaxy S5 veitir frelsi...farðu vel með það!

Púlsmælir ogeinkaþjálfari

Vatns- ogrykvarinn

Öflugrimyndavél

FingrafaraskanniAukin

nethraðiSkilur

íslensku www.fimman.is

Page 62: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is62

DRAUMURINN AÐ RÆTAST

-Sigmundur Einar Másson varð Íslands-meistari árið 2006. Hann var í fyrstu kynslóð ungra kylfinga í GKG. „Liðs-heildin og andinn í GKG var það sem heillaði mig við golfið.“

Sigmundur Einar Másson er hluti af „fyrstu“ kynslóð kylfinga sem barna- og unglingastarf GKG skilaði af sér í keppnisgolfið á Íslandi. Sigmundur Einar, sem er 31 árs gamall í dag, var meira að hugsa um fótbolta þegar hann fór í golfkynningu með 7. bekk að vori til þegar hann var á 13. ári. Smátt og smátt fór áhuginn á golfinu að aukast og Sigmundur Einar er fyrsti kylfingurinn sem er „uppalinn“ hjá GKG sem verður Íslandsmeistari í höggleik – en Birgir Leifur Hafþórsson hafði brotið þann múr árið 2003 þegar hann varð Íslandsmeistari í höggleik í Vestmannaeyjum. Golf á Íslandi ræddi við Sigmund Einar um upphafsárin hjá GKG og væntingar hans fyrir Íslandsmótið í höggleik á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í fyrsta sinn á heimavelli Sigmundar.„Ég byrjaði í golfi eftir að hafa fengið kynningu á íþróttinni í 7. bekk í skólanum. Í kjölfarið fór ég á nokkur námskeið hjá GKG en Magnús Birgisson golfkennari sá um barna- og unglingastarfið á þessum tíma og á ég honum mikið að þakka. Ég hafði ein-hvern tímann slegið áður með vini mínum Viktori Bjarka Arnarsyni – með kylfunum frá pabba hans. Ég fékk smjörþefinn af þessu á námskeiðum hjá GKG og smátt og smátt þá fór áhuginn að verða meiri. Ég var að æfa fótbolta með Breiðablik á þessum árum og það var ekki fyrr en ég var 15 ára að ég fór að velja golfið fram yfir fót-boltann.“

Sigmundur segir að hann hafi ekki verið „undrabarn“ í golfinu og það hafi tekið tíma að ná árangri. Hann segir að „liðsandinn“ í unglinga-starfinu hafi verið það sem skipti mestu máli þegar hann valdi golfið fram yfir fótboltann.„Golfið var ekkert sem ég ætlaði mér í – ég byrjaði frekar seint. Fyrstu tvö árin var þetta „ströggl“ og það tók mig nokkurn tíma að ná tökum á þessu. Ég hjólaði oft á

æfingar hjá GKG, þar sem ég bjó þá í Fossvoginum, Kópavogsmegin. Það voru gámar við skálann þar sem golfsettin voru geymd í litlum skápum. Það var þægilegt fyrir okkur. Þarna var maður frá morgni til kvölds – og stundum skrölti ég á fótboltaæfingar í lok dagsins. Sumarið 1998 þegar ég er að verða 15 ára þá fannst mér skemmtilegra að fara á golfæfingar en fótbolta-æfingu og sumarið 1999 var ég eingöngu í golfinu. Það var ekki mikið um barna- og unglingastarf á þeim tíma þegar ég var að byrja. Klúbburinn var ekki gamall og það myndaðist góður andi í hópnum sem var að byrja á þessum tíma. Við vorum lið, ekki einstaklingar, og margir úr þessum hópi náðu nokkuð langt. Ég komst ekki í unglingasveitina á mínum fyrstu árum en árið 1999 enduðum við í öðru sæti í sveitakeppni unglinga. Við unnum 2000 og vorum í öðru sæti 2001. Árangur unglingasveita GKG hefur verið góður og sérstak-lega í flokki 16-18 ára. Foreldra-starfið hefur alltaf verið frábært í klúbbnum og passað upp á að halda í liðsheildina – og búa til góða stemningu.“

Page 63: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

SILKISKORIÐ ÁLEGG FRÁ GOÐA– gott á brauðið, í salatið eða bara eitt og sér!

KJÚKLINGAÁLEGG REYKT SPÆGIPYLSA HUNANGSSKINKA

SKINKA

EN

NE

MM

/ S

IA •

NM

63

258

Page 64: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is64

Básar er glæsilegasta æfingasvæðið á Íslandi og er opið fyrir alla. Við hlið Bása er Grafarkotsvöllur, glæsilegur 6 holu æfingavöllur. Völlurinn er tilvalinn byrjendavöllur fyrir þá kylfinga sem eru að taka sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Samhliða Grafarkoti er glæsileg púttflöt og vippflöt. Þeir aðilar sem eru skráðir í Golfklúbb Reykjavíkur fá frían aðgang að Grafarkotsvelli en aðrir geta greittdaggjald eða keypt sumarkort á völlinn.

Það eru allir velkomnir í Bása.

FYRIR ALLA ALLT ÁRIÐ

PROGOLF er rekstraraðili að Básum. PROGOLF býður einnig víðtæka þjónustu við golfkennslu fyrir byrjendur eða lengra komna. Allar nánari upplýsingar er að nna á www.progolf.is eða í síma 555 7200

Básar við Grafarholtsvöll110 Reykjavík • Sími 555 7202

www.basar.is

besta ængasvæðið

Þú finnur opnunartímann í Básum á

www.progolf.is

SILFURKORT

10%FLEIR

I

BOLTAR

GULLKORT

15%FLEIR

I

BOLTAR

PLATÍNUKORT

25%FLEIR

I

BOLTAR

DEMANTSKORT

35%FLEIR

I

BOLTAR

Gjafakort

PROGOLF

er frábær leið

til að gleðja.

KOMDU OG ÆFÐU

Í BÁSUMC

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Básar - Progolf auglýsing Golf á Íslandi Sumar 2012.ai 1 20/04/12 12:16:16

Sigmundur náði að landa sínum fyrsta stóra titli þegar hann sigraði á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga sem fram fór á Urriða-velli árið 2000.

Fyrsti stóri titillinn„Minn fyrsti stóri titill var á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga árið 2000 – 18 ára og yngri. Ég var að verða 17 ára á þessum tíma en mótið fór fram á Urriðavelli. Það var bara einn flokkur og nánast í fyrsta sinn sem ég spilaði af hvítum teigum. Skömmu síðar fékk ég mitt fyrsta landsliðsverkefni með unglingalandsliðinu á Norðurlanda-mótinu. Ég náði að leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni árið 2003 gegn Haraldi Heimissyni úr GR á Hólms-velli í Leiru – tapaði þeim leik enda var logn í Leirunni sem kom verulega á óvart,“ segir Sigmundur í léttum tón.

Sigmundur segir að hann hafi tekið stórt stökk sem kylfingur þegar hann fór að æfa undir stjórn Andrésar Davíðssonar – sem var á þeim tíma að þjálfa Birgi Leif Hafþórsson. Þar hafi nýjar víddir opnast hjá Sigmundi.

Fékk nýja sýn á golfið„Ég var í miklum vandræðum með golfið mitt árið 2005. Ég hafði samband við Birgi Leif Hafþórsson félaga minn hjá GKG og hann benti mér á að tala við Andrés Davíðs-son golfþjálfara. Samstarfið við Andrés hófst á þessum tíma og við vinnum saman um veturinn 2005-2006. Sumarið 2006 fór allt að smella saman og ég áttaði mig á því að ég hafði ekki verið heilsteyptur kylfingur. Andr-és opnaði hug minn fyrir svo mörgu. Sem dæmi má nefna að leikskipulagið sem hann setti upp með mér á Urriðavelli var mjög gott og ég fékk bara nýja sýn á golfið eftir að ég fór að vinna með Andrési. Á sjálfu Íslands-mótinu í höggleik á Urriðavelli var ég nánast á „sjálfstýringu“ – það gekk nánast allt upp, ég efaðist aldrei um höggin sem ég sló, og sjálfstraustið var mikið á þessum tíma. Árið 2006 var mitt besta ár. Ég vann tvö háskóla-golfmót í Bandaríkjunum og einnig Opna austurríska meistaramótið – og Íslandsmótið í höggleik á Urriðavelli.“

Eins og margir aðrir fór Sigmundur í nám til Bandaríkjanna þar sem hann lék golf samhliða háskólanáminu. Hann ætlaði sér í atvinnumennsku haustið 2008 en efna-hagshrunið á Íslandi hafði þau áhrif að sá draumur var lagður á hilluna.

„Ég fór út sumarið 2003 í McNeese State University háskólann í Bandaríkjunum.

Fyrsta árið spilaði ég ekki með skólaliðinu en haustið 2004 komst ég inn í liðið. Ég keppti fyrir skólann í fjögur ár. Eftir að háskóla-náminu lauk og HM áhugamanna árið 2008. Vildi lifa drauminn og reyna að ná lengra. Það var margt jákvætt að gerast hjá mér sumarið 2008. Ég var búinn að leggja drög að því að reyna við atvinnumannadrauminn um haustið 2008 og ég var að leika vel. Síðan skall á efnahagshrun hér á Íslandi og víðar, og ekk-ert varð af þessum áformum. Ég framlengdi því dvölina í Bandaríkjunum um eitt ár og starfaði sem aðstoðarþjálfari hjá skólanum mínum.“Sigmundur Einar starfar í dag hjá trygginga-félaginu Verði og hefur hann ekki mikinn tíma til að æfa sig – en keppnisskapið er enn til staðar.

„Ég get alveg slegið boltann en æfinga-leysið kemur alltaf niður á heildarskorinu. Í meistaramótinu átti ég ekki möguleika gegn Emil Þór Ragnarssyni sem vann verðskuldað í meistaraflokknum. Á Íslandsmótinu í högg-leik ætla ég að njóta þess að spila á mínum heimavelli. Þetta er eitthvað sem ég hef látið mig dreyma um lengi og það verður mikil upplifun fyrir okkur sem hafa alist upp hér hjá GKG að fá að taka þátt í þessu ævintýri. Markmiðið er að njóta þess að vera með en að sjálfsögðu fer maður alltaf í öll mót til þess að vinna þau,“ sagði Sigmundur Einar Másson.

„Leikskipulagið sem hann setti upp með mér á

Urriðavelli var mjög gott og ég fékk bara nýja sýn

á golfið eftir að ég fór að vinna með Andrési. Á

sjálfu Íslandsmótinu í höggleik á Urriðavelli var

ég nánast á „sjálfstýringu“ – það gekk nánast allt

upp, ég efaðist aldrei um höggin sem ég sló, og

sjálfstraustið var mikið á þessum tíma.“

Simmi sjóðheitur á leiðinni að tryggja

sér Íslandsmeistarar-titilinn á Urriðavelli

árið 2006.

Page 65: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Básar er glæsilegasta æfingasvæðið á Íslandi og er opið fyrir alla. Við hlið Bása er Grafarkotsvöllur, glæsilegur 6 holu æfingavöllur. Völlurinn er tilvalinn byrjendavöllur fyrir þá kylfinga sem eru að taka sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Samhliða Grafarkoti er glæsileg púttflöt og vippflöt. Þeir aðilar sem eru skráðir í Golfklúbb Reykjavíkur fá frían aðgang að Grafarkotsvelli en aðrir geta greittdaggjald eða keypt sumarkort á völlinn.

Það eru allir velkomnir í Bása.

FYRIR ALLA ALLT ÁRIÐ

PROGOLF er rekstraraðili að Básum. PROGOLF býður einnig víðtæka þjónustu við golfkennslu fyrir byrjendur eða lengra komna. Allar nánari upplýsingar er að nna á www.progolf.is eða í síma 555 7200

Básar við Grafarholtsvöll110 Reykjavík • Sími 555 7202

www.basar.is

besta ængasvæðið

Þú finnur opnunartímann í Básum á

www.progolf.is

SILFURKORT

10%FLEIR

I

BOLTAR

GULLKORT

15%FLEIR

I

BOLTAR

PLATÍNUKORT

25%FLEIR

I

BOLTAR

DEMANTSKORT

35%FLEIR

I

BOLTAR

Gjafakort

PROGOLF

er frábær leið

til að gleðja.

KOMDU OG ÆFÐU

Í BÁSUMC

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Básar - Progolf auglýsing Golf á Íslandi Sumar 2012.ai 1 20/04/12 12:16:16

Page 66: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Höfum eflst við mótlætið

- hamfaravetur, klaki og úrkoma hafa sett svip sinn á störf vallar-stjóra GKG

Bílaframleiðandinn Porsche er þekktur fyrir marga af óviðjafnanlegustu sportbílum heimsins. Nú hefur meistara sportbílanna tekist að sameina bestu eiginleika Porsche í nýjum bíl - þetta er sportjeppinn Macan.

Magnað meistaraverk!

Porsche á Íslandi • Bílabúð Benna Vagnhöfða 23 • 110 Reykjavík S: 590 2000 [email protected] • www.benni.is

Opnunartími:Virka daga frá 9:00 til 18:00

Porsche Macan S Diesel258 hestöfl • 580Nm tog • CO2 159 g/kmHröðun 6.3 sek. 0-100 km/klst.Eyðsla 6.3 l/100 km í blönduðum akstri.

Verð: 11.950.000 kr.*

*Ríkulegur staðalbúnaður: 7 gíra PDK sjálfskipting með skiptingu í stýri, leður og Alcantara innrétting, rafdrifið ökumannssæti, hiti í framsætum, 18“ álfelgur, Led dagljósabúnaður, tvöföld sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, fullkomið hljómkerfi, sport aðgerðarstýri, rafdrifinn afturhleri, o.m.fl. Sjá nánar á benni.is

Akureyringurinn Guðmundur Árni Gunnarsson hóf störf hjá GKG í október árið 2001 en hann er menntaður í golfvallafræðum frá Elmwood háskól-anum í Skotlandi þar sem hann lauk námi árið 1997. Guðmundur hefur beð-ið spenntur eftir því að Íslandsmótið í höggleik á Eimskipsmótaröðinni fari fram á Leirdalsvelli. Það er óhætt að segja að ytri aðstæður á undanförnum 12 mánuðum hafi reynt á þolrifin hjá vallarstjóranum og starfsliði hans hjá GKG.

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is66

Page 67: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Bílaframleiðandinn Porsche er þekktur fyrir marga af óviðjafnanlegustu sportbílum heimsins. Nú hefur meistara sportbílanna tekist að sameina bestu eiginleika Porsche í nýjum bíl - þetta er sportjeppinn Macan.

Magnað meistaraverk!

Porsche á Íslandi • Bílabúð Benna Vagnhöfða 23 • 110 Reykjavík S: 590 2000 [email protected] • www.benni.is

Opnunartími:Virka daga frá 9:00 til 18:00

Porsche Macan S Diesel258 hestöfl • 580Nm tog • CO2 159 g/kmHröðun 6.3 sek. 0-100 km/klst.Eyðsla 6.3 l/100 km í blönduðum akstri.

Verð: 11.950.000 kr.*

*Ríkulegur staðalbúnaður: 7 gíra PDK sjálfskipting með skiptingu í stýri, leður og Alcantara innrétting, rafdrifið ökumannssæti, hiti í framsætum, 18“ álfelgur, Led dagljósabúnaður, tvöföld sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, fullkomið hljómkerfi, sport aðgerðarstýri, rafdrifinn afturhleri, o.m.fl. Sjá nánar á benni.is

Page 68: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is68

Árið 2007 var efri hluti Leirdalsvallar tekinn í notkun og hefur völlurinn orðið betri með hverju árinu sem liðið hefur. Síðustu 14 mánuðir hafa hins vegar verið gríðarlega erfiðir þar sem að mikil úrkoma og klaki hafa sett svip sinn á verkefni vallarstarfsmanna GKG.„Þetta er búið að vera gríðarlega erfitt ár hvernig sem við lítum á það. Við teljum okkur vera á réttri leið og völlurinn verður í toppstandi þegar Íslandsmótið í höggleik hefst. Við fengum svakalega mikið kal í völlinn í brautir og teiga í vetur – en náðum að bjarga flötunum í 98% tilvika. Við höfum lagt mikla vinnu í að koma vellinum í gott ástand eftir veturinn og beitt öllum brögðum sem finnast í þessu fagi.“

Klaki laminn í tíu vikurSem dæmi um óvenjulegt vinnuálag í vetur þá voru þrír starfsmenn sem gerðu ekkert annað í 10 vikur en að lemja klaka af flötum Leirdalsvallar.„Þeir voru í öllum veðrum úti á velli í 2½ mánuð. Þeir notuðu tæki sem kallast „slitter“ sem er stórt kefli með stjörnujárnum sem sett er aftan í traktor sem dregur tækið yfir flatirnar. Þeir voru einnig með stóran blásara með í för sem blés klakann af flötunum. Við fengum mikla þekkingu og reynslu eftir veturinn og það voru margir sem töldu að þessi vinna sem við vorum að leggja í að koma klakanum af flötunum myndi ekki gera neitt gagn. Frá upphafi höfðum við trú á þessu. Það voru engin efni notuð til að vinna á klakanum og árangurinn var ásættanlegur miðað við hvað þetta leit illa út í vetur.“Eftir vetrarbaráttuna við klakann fór ástandið að lagast en það var aðeins í nokkra daga í minningunni hjá Guðmundi því það fór að rigna eins og hellt væri úr fötu í byrjun júní.„Úrkoman hefur gert okkur erfiðara um vik

í sumar – það er alveg komið nóg af vatni í völlinn. Ég get lofað því. Við höfum mest verið að vinna í 15. brautinni sem hefur vanalega verið hvað erfiðust viðureignar hvað gæði varðar. Þar er lægsti punkturinn í dalnum og þar safnast mikil bleyta. Það þarf að gera meira á því svæði. Við höfum líka séð eftir síðasta sumar og það sem af er þessu sumri að það eru ýmis vandamál sem við þurfum að laga hvað varðar bleytu á vellinum. Það er vinna sem mun taka langan tíma.“

Aldrei vafi með ÍslandsmótiðÞrátt fyrir ýmis áföll í vetur hefur Guð-mundur aldrei efast um að Íslandsmótið ætti að fara fram á Leirdalsvelli.„Ég hef aldrei efast um að við gætum haldið Íslandsmótið með glæsibrag þrátt fyrir allt sem hefur gengið á í vetur og sumar. Vanda-málin hafa frekar eflt mig og starfsfólkið frekar en að draga úr okkur kraftinn. Við höfum verið að vinna að þessu í nokkur ár og staðan hefur vissulega verið erfið í vetur og sumar. Ef árferðið hefði verið eðlilegt í vetur og sumar værum við að ræða allt aðra hluti. Síðasta sumar var gríðarlega blautt, veturinn var ótrúlegur í alla staði og það sem af er þessu sumri hefur úrkoman verið langt yfir meðaltali. Við tökumst á við þessi vanda-mál sem verkefni sem þyrfti að leysa.“

Flatahraði gæti orðið 9 á stimpÞað fylgir því mikil ábyrgð að stjórna að-

gerðum hjá vallarstarfsmönnum á meðan Íslandsmótið í höggleik stendur yfir. Guð-mundur á von á því að geta boðið upp á sanngjarnan hraða á flötunum. „Við eigum að geta kreist góðan hraða á flöt-unum, 9 stimpmetrar og eitthvað þar yfir er það sem við stefnum að. Hraðinn var um 8 stimpmetrar á meðan meistaramót GKG fór fram en við munum nota allar þær aðferðir sem eru þekktar til þess að ná upp góðum en sanngjörnum hraða á flatirnar á meðan Íslandsmótið fer fram. Aðstæður spila líka stórt hlutverk – ef vindurinn fer af stað þá þurfum við að gæta hófs og fara varlega – svo að boltinn fjúki ekki af flötunum. Það verður allt slegið á hverjum degi, flatir, teigar, brautir og „röffið“ eins og þarf til að halda því eins og við viljum hafa það.“

Gríðarlega skemmtilegt verkefniRúmlega 20 manns verða að störfum eld-snemma morguns alla keppnisdagana og sjá þeir til þess að allt verði í toppstandi þegar kylfingarnir hefja leik. „Það eru um 30 manns að vinna á vellinum yfir hásumarið og það eru rúmlega 20 sem mæta á vaktina eldsnemma að morgni og fara í þau verk sem þarf að vinna. Sem dæmi má nefna að það eru 90 glompur á vellinum og það þarf að raka þær allar að morgni – það eru tveir menn í því. Við nýttum meistaramótið til þess að prufukeyra hvernig við vildum gera þetta á Íslandsmótinu og við erum tilbúnir og spenntir að takast á við þetta verkefni. Mýrin verður notuð sem æfingasvæði fyrir keppendur og þar ættu kylfingar að geta gengið að svipuðum gæðum á flötunum og eru á Leirdalsvelli á meðan mótið fer fram. Það er gríðarlega gaman að fá að vera hluti af þessu ævin-týraári hjá klúbbnum. 20 ára afmæli og loksins farið að hylla undir nýtt klúbbhús og það er kraftmikið og gott starf í gangi hjá GKG,“ sagði Guðmundur Árni Gunnarsson við Golf á Íslandi.

„Það eru um 30 manns að vinna á vellinum yfir hásumarið og það eru rúmlega 20 sem mæta á vaktina eldsnemma að morgni og fara í þau verk sem þarf að vinna. Sem dæmi má nefna að það eru 90 glompur á vellinum og það þarf að raka þær allar að morgni – það eru tveir menn í því.“

Hér má sjá Leirdalsvöll í júlí og svo í febrúar 2014 þegar klaki lá yfir stórum hluta vallarins eins og sjá má hér á myndinni. STEFNAN RÆÐUR

ÁFANGASTAÐNUM

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

1

2-2

42

1

VÖNDUÐ EINKABANKAÞJÓNUSTASTJÓRNAST AF MARKMIÐUM VIÐSKIPTAVINARINS

Einkabankaþjónusta Arion banka veitir einstaklingum, fyrirtækjum, sjóðum og stofnunum víðtæka fjármálaþjónustu sem sniðin er að þörfum hvers og eins.

· Þinn eiginn viðskiptastjóri sem mótar með þér fjárfestingarstefnu og sér um þitt eignasafn.

· Sterk tengsl við viðskiptastjóra með símtölum, tölvupósti og reglulegum fundum sé þess óskað.

· Ítarlegt yfirlit um stöðu og ávöxtun á þriggja mánaða fresti.

· Öll almenn bankaþjónusta á hagstæðum kjörum.

Pantaðu viðtal við viðskiptastjóra í síma 444 7410 eða sendu póst á [email protected] og komdu þínum fjármálumí hagstæðari farveg.

ARION EINKABANKAÞJÓNUSTA

Page 69: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

STEFNAN RÆÐURÁFANGASTAÐNUM

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

1

2-2

42

1

VÖNDUÐ EINKABANKAÞJÓNUSTASTJÓRNAST AF MARKMIÐUM VIÐSKIPTAVINARINS

Einkabankaþjónusta Arion banka veitir einstaklingum, fyrirtækjum, sjóðum og stofnunum víðtæka fjármálaþjónustu sem sniðin er að þörfum hvers og eins.

· Þinn eiginn viðskiptastjóri sem mótar með þér fjárfestingarstefnu og sér um þitt eignasafn.

· Sterk tengsl við viðskiptastjóra með símtölum, tölvupósti og reglulegum fundum sé þess óskað.

· Ítarlegt yfirlit um stöðu og ávöxtun á þriggja mánaða fresti.

· Öll almenn bankaþjónusta á hagstæðum kjörum.

Pantaðu viðtal við viðskiptastjóra í síma 444 7410 eða sendu póst á [email protected] og komdu þínum fjármálumí hagstæðari farveg.

ARION EINKABANKAÞJÓNUSTA

Page 70: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is70

Á 20 ára tímabili hafa fimm framkvæmda-stjórar starfað fyrir GKG, Hákon Sigurðsson, Jóhann Gunnar Stefánsson, Margeir Vil-hjálmsson, Ólafur Einar Ólafsson og Agnar Már Jónsson sem er starfandi framkvæmda-stjóri GKG.

27 holu golfsvæðiGKG hefur yfir að ráða 27 holum í dag, Leir-dalsvöllur sem er 18 holur og Mýrin sem er 9 holur. Árið 1986 hannaði Hannes Þorsteins-son gamla 9 holu völlinn í Vetrarmýrinni fyrir Golfklúbb Garðabæjar. Í árslok 1992 var gerður samningur við sænska golfvalla-hönnuðinn Jan Söderholm um að teikna 18 holu völl, fyrri hlutinn var tekinn í notkun í júlí 1996 og síðari hlutinn árið 2002. Andrés Guðmundsson teiknaði 9 holu völl uppi í Leirdal sem var tekinn í notkun árið 2007. Vellirnir hafa verið endurbættir og lagfærðir á hverju ári og því verkefni er ekki lokið. Á árinu 2013 voru rúmlega 50.000 hringir leiknir á völlum GKG og skiptust þeir nánast jafnt á milli Mýrarinnar og Leirdalsvallar.

Gríðarlegur vöxtur á tveimur áratugum

Gluggað í tuttugu ára sögu GKG:

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar var stofnaður 24. mars árið 1994 þegar Golf-klúbbur Garðabæjar og Golfklúbbur Kópavogs voru sameinaðir. Í Garðabæ hafði verið starfandi klúbbur frá árinu 1986 og frá árinu 1990 í Kópavogi. Finnur Jónsson var fyrsti formaður GKG og Guðmundur Oddsson núverandi formaður GKG hefur gegnt því emb-ætti frá árinu 2005.

Gríðarleg fjölgun hefur verið hjá GKG á undanförnum árum en í lok fyrsta starfs-árs GKG voru félagar 241 en í lok síðasta árs voru þeir 1915. Hjá GKG hefur mesta áherslan verið lögð á barna- og unglinga-starfið og eru um 900 börn og unglingar sem nýta sér þjónustu GKG á hverju ári. Um 400 börn og unglingar eru félagar í GKG og um

500 renna í gegnum golfleikjanámskeið GKG á hverju ári. Til samanburðar eru 130 börn og unglingar skráð í þann klúbb sem kemur næstur á eftir GKG á þessu sviði og stærsti klúbbur Danmerkur er með 180 börn og unglinga á sínum vegum.

Vellir GKG eru á um 62 hektara landssvæði og eru 45,5 ha úr landi Vífilsstaða sem eru í eigu ríkisins. GKG greiðir leigugjald sem er ígildi 50 félagsgjalda til ríkisspítala en leigu-gjaldið fyrir árið 2013 var rúmlega 4 milljónir kr.GKG er vinnustaður fjölmargra starfs-

Efst: Myndin tekin frá 18. flöt og yfir völlinn.Miðmynd: Glompugerð í Leir-dalnum árið 2008.Neðst: Séð yfir stóran hluta Mýrarinnar og golfsvæðisins árið 2004.

Faszination Autopflege mit Markenprodukten von SONAXLassen Sie mehr Glanz in Ihr Leben!

Haltu bílnum hreinum í sumarmeð SONAX bón- og hreinsivörum

Glansþvottalögur

SONAX er margverðlaunað bílhreinsimerki frá Þýskalandi. SONAX býður allt sem þarf: bón fyrir allar gerðir af lakki, felguhreinsi, dekkjahreinsi, sápur, svampa, vínylhreinsi, gluggahreinsi og fleiri hágæða hreinsivörur.

Sigurvegari

9. árið í röð!Car Care Products

Car Care Products

Page 71: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Faszination Autopflege mit Markenprodukten von SONAXLassen Sie mehr Glanz in Ihr Leben!

Haltu bílnum hreinum í sumarmeð SONAX bón- og hreinsivörum

Glansþvottalögur

SONAX er margverðlaunað bílhreinsimerki frá Þýskalandi. SONAX býður allt sem þarf: bón fyrir allar gerðir af lakki, felguhreinsi, dekkjahreinsi, sápur, svampa, vínylhreinsi, gluggahreinsi og fleiri hágæða hreinsivörur.

Sigurvegari

9. árið í röð!Car Care Products

Car Care Products

Page 72: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is72

manna. Tíu eru í heilsársstöðum en starfs-mannafjöldinn er nálægt 80 þegar mest er um að vera í starfsemi GKG yfir hásumarið. Forsvarsmenn GKG segja að klúbburinn hafi notið mikillar velvildar hjá Kópavogi og Garðabæ hvað varðar vinnukrafta á sumrin. Guðmundur Árni Gunnarsson hefur verið vallarstjóri hjá GKG frá árinu 2001.

Uppbygging kostað mikiðUppbygging golfvalla GKG hefur kostað háar fjárhæðir en fyrstu áætlanir gerðu ráð fyrir að kostnaður við 27 holu völl væri á bilinu 150-200 milljónir kr. á verðlagi ársins 1994. Árið 1990 keypti Golfklúbbur Garðabæjar skála sem hafði verið notaður sem söluskáli á Selfossi. Þessi skáli hefur gegnt sínu hlut-verki með sóma og hefur verið endurbættur með ýmsum hætti á síðustu árum. Skálinn er fyrir löngu of lítill fyrir starfsemi GKG og allt frá stofnun GKG hafa verið uppi áform um byggingu á fjölnota mannvirki fyrir félags- og æfingaaðstöðu GKG. Framkvæmdir við nýtt mannvirki ættu að hefjast í haust ef áform GKG ganga eftir en samningaviðræður við Garðabæ og Kópavog ættu að hefjast fljótlega.

Efst: Séð yfir golfskálann úr lofti, mynd tekin sumarið 2013.Bygging nýrrar íþróttamiðstöðvar og golfskála GKG hefst næsta haust.

Til hliðar má sjá mynd tekna fyrir nokkrum árum í rástímaskráningu og verslun GKG. Neðst má sjá mynd af 2. teig á Leirdalsvelli.

FÁST Í NIKEVERSLUN, LYNGHÁLSI 13 OG Á WWW.NIKEVERSLUN.IS

NIKE VRS COVERT 14, GOLFSETT 4-PW, VERÐ: 109.990 KR.

NIKE FI IMPACT, HERRA GOLFSKÓR, VERÐ: 29.990 KR.

NIKE FI IMPACT, HERRA GOLFSKÓR, VERÐ: 29.990 KR.

NIKE LUNAR EMPRESS, DÖMU GOLFSKÓR, VERÐ: 25.990 KR.

NIKE GOLFVÖRUR

NIKE VRS COVERT 14 MRG DR, DRIVER, VERÐ: 59.990 KR.

Page 73: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

FÁST Í NIKEVERSLUN, LYNGHÁLSI 13 OG Á WWW.NIKEVERSLUN.IS

NIKE VRS COVERT 14, GOLFSETT 4-PW, VERÐ: 109.990 KR.

NIKE FI IMPACT, HERRA GOLFSKÓR, VERÐ: 29.990 KR.

NIKE FI IMPACT, HERRA GOLFSKÓR, VERÐ: 29.990 KR.

NIKE LUNAR EMPRESS, DÖMU GOLFSKÓR, VERÐ: 25.990 KR.

NIKE GOLFVÖRUR

NIKE VRS COVERT 14 MRG DR, DRIVER, VERÐ: 59.990 KR.

Page 74: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is74

Vatnagörðum 24-26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is

Umboðsaðilar: Bernhard, Reykjanesbæ, sími 421 7800, Bílver, Akranesi, sími 431 1985Höldur, Akureyri, sími 461 6020, Bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535

STUTTA SPILI-D & LANGA FER-DINHorfðu á heildarmyndina

HONDA CR-V KOSTAR frá kr. 5.190.000

honda.is/cr-v

Hvort sem þú vilt sparneytni, rými og þægindi í golfið eða fjórhjóladrifog öruggt veggrip fyrir krefjandi vegi þá er Honda CR-V fyrir þig.Bættu við hagstæðu verði og 5-stjörnu öryggi og þú sérð heildarmyndhagkvæma borgarjeppans sem hefur rakað að sér verðlaunum í öllumheimsálfum. Heildarmyndin endurspeglast í háu endursöluverði ogverðlaunum sem áreiðanlegasti bílaframleiðandi heims áttunda árið í röð.Keyrðu Honda CR-V, betri 4x4 þegar á allt er litið.

stutta spili-d & langa fer-dinHorfðu á heildarmyndina

Ólafur Ágúst Gíslason, íþróttakennari úr Mosfellsbæ, segir að hann muni ágætlega eftir golfhringjum með föður sínum í Öskju-hlíðinni en klúbbhúsið sé það eftirminni-legasta.

Mýkt og nákvæmni var hans stíll- Gísli Ólafsson, alnafni og barnabarn fyrsta Íslandsmeistarans í golfi, vonast til þess að feta í fótspor afa síns

Gísli Ólafsson, læknir úr Reykjavík, varð fyrstur allra til þess að hampa Íslandsmeistara-titlinum í golfi árið 1942. Barnabarn Gísla og alnafni, Gísli Ólafsson úr Golklúbbnum Kili í Mosfellsbæ, verður á meðal keppenda á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskipsmóta-röðinni, 72 árum eftir að afi hans fagnaði fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í golfsögu Íslands. Gísli yngri er að taka þátt í annað sinn á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskips-mótaröðinni en hann vonast til þess að geta fetað í fótspor afa síns – sem er hans helsta fyrirmynd í golfinu.Á þeim tíma þegar Gísli varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn var keppnisfyrirkomulagið holukeppni. Leikið var á golfvelli Golfklúbbs Íslands sem staðsettur var í Öskjuhlíð.

„Ég náði að leika golf með föður mínum á Öskjuhlíðarvelli og ég man reyndar óljóst eftir vellinum en klúbbhúsið stóð á tignar-legum stað. Það var innréttað í enskum stíl og í kjallaranum voru geymslur fyrir golfsett

og slíkt. Fermingarveisla systur minnar var haldin í þessu klúbbhúsi sem þótti glæsileg bygging á sínum tíma. Foreldrar mínir fóru til Bandaríkjanna árið 1945 þar sem pabbi fór í framhaldsnám í fæðingalækningum og þegar þau komu til baka árið 1949 voru áherslurnar aðrar hjá pabba varðandi golfið. Hann gat ekki sinnt því eins og áður en keppti þó reglulega og vann einhver verð-laun,” segir Ólafur. Í meistaramóti Kjalar á þessu sumri lék Gísli með tveimur fyrrum Íslandsmeisturum í höggleik í ráshóp. Þorsteini Hallgrímssyni og Kristjáni Þór Einarssyni. Þeim fannst það

Ólafur Gíslason og Gísli Ólafsson með verðlaunagripi sem fyrsti Íslands-meistarinn í golfi eignaðist snemma á fimmta áratug síðustu aldar

Gísli Ólafsson púttar hér á Völlum í Skagafirði á Íslandsmótinu árið 1944.

Til vinstri er klúbbhúsið í Öskjuhlíð sem þótti mjög glæsilegt. Hér púttar Gísli á fyrsta Íslandsmótinu árið 1942 sem hann sigraði á. Jakob Hafstein og Sigmundur Halldórsson, dómari fylgjast með.

Page 75: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Vatnagörðum 24-26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is

Umboðsaðilar: Bernhard, Reykjanesbæ, sími 421 7800, Bílver, Akranesi, sími 431 1985Höldur, Akureyri, sími 461 6020, Bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535

STUTTA SPILI-D & LANGA FER-DINHorfðu á heildarmyndina

HONDA CR-V KOSTAR frá kr. 5.190.000

honda.is/cr-v

Hvort sem þú vilt sparneytni, rými og þægindi í golfið eða fjórhjóladrifog öruggt veggrip fyrir krefjandi vegi þá er Honda CR-V fyrir þig.Bættu við hagstæðu verði og 5-stjörnu öryggi og þú sérð heildarmyndhagkvæma borgarjeppans sem hefur rakað að sér verðlaunum í öllumheimsálfum. Heildarmyndin endurspeglast í háu endursöluverði ogverðlaunum sem áreiðanlegasti bílaframleiðandi heims áttunda árið í röð.Keyrðu Honda CR-V, betri 4x4 þegar á allt er litið.

stutta spili-d & langa fer-dinHorfðu á heildarmyndina

Page 76: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is76

Laugarnar í Reykjavík

Sími: 411 5000 • www.itr.is

í þínuhverfi

fyrir alla fjölskylduna

600 kr.

130 kr.Fullorðnir

Börn

Fyrir líkama og sál

í þíhve

fyrir alla fjölskyldunfjölskylduna

yy

nokkuð merkilegt að fá að leika í ráshóp með barnabarni fyrsta Íslandsmeistarans í golfi – enda kannski ekki margir sem tengja þetta saman. Ekki hægt að fresta vegna veðursÍ bókinni Golf á Íslandi eftir Steinar J. Lúð-víksson og Gullveigu Sæmundsdóttur segir m.a. að 22 hafi verið skráðir til leiks á fyrsta Íslandsmótið árið 1942, ellefu frá Golfklúbbi Íslands, þrír frá Golfklúbbi Akureyrar og átta úr úr Golfklúbbi Vestmannaeyja. Hávaðarok og rigning var að morgni sunnudagsins 16. ágúst þegar keppni hófst. Var vatnsveðrið slíkt að fresta varð knattspyrnuleikjum sem fram áttu að fara í Reykjavík en ekki kom til greina að fresta golfmótinu – utanbæjar-mennirnir voru komnir langan veg til keppni og það ekki sjálfgefið að þeir gætu komist ef beðið væri betri tíðar. Menn settu undir sig hausinn og lögðu í hann. Völlurinn var vitan-lega forblautur, holurnar fullar af vatni og for í kringum sumar flatirnar, einkum þá sjöttu sem var nokkurn veginn á sama stað og síðar reis bygging sem hýsti fyrst Morgunblaðið og síðar Háskóla Reykjavíkur.

Gísli Ólafsson lék á 81 höggi í höggleiks-keppninni sem var fyrsta umferð og síðan tók við holukeppni. Gísli og Jakob Hafstein léku síðan til úrslita þar sem leiknar voru 54 holur. Staðan var jöfn eftir 18 holur, Gísli átti eina holu eftir 36 holur, og forskot Gísla var þrjár holur þegar þeir höfðu leikið 16. brautina í þriðju umferðinnni og Gísli fagnaði þar með sigri og fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í golf-sögu Íslands.Íslandsmótið fór fram nokkrum dögum eftir stofnun Golfsambands Íslands en stofn-fundur GSÍ fór fram 14. ágúst árið 1942. Stofnun GSÍ og keppnin um Íslandsmeistara-titilinn hleypti töluverðu þrótti í golfið á Íslandi og var mikið um að vera hjá öllum klúbbum sumarið 1942.

Óvanalegar aðstæður í SkagafirðiGísli Ólafsson varð Íslandsmeistari fyrstu þrjú árin sem Íslandsmótið fór fram. Árið 1943 sigraði hann Sigtrygg Júlíusson frá Akureyri í úrslitaleik sem fram fór á golf-

vellinum við Öskjuhlíð. Gísli fagnaði þriðja titlinum árið 1944 við óvenjulegar aðstæður í Skagafirði á bökkum Héraðsvatna. Þar var settur upp keppnisvöllur með viku fyrirvara og leikið á honum á Íslandsmótinu. Gísli lék þar til úrslita gegn Jóhannesi G. Helgasyni úr Reykjavík.

Gísli Ólafsson, alnafni afa síns, hefur æft golfíþróttina samviskusamlega hjá Kili í Mos-fellsbæ en hann verður tvítugur á þessu ári. Gísli segir að afi sinn sé helsta fyrirmyndin í golfinu og það sé markmiðið að feta í fótspor hans. „Ég hef heyrt í gegnum pabba hvernig kylfingur afi var og ég vona að mér takist að gera sömu hluti og hann. Hvernig hann hugs-aði sem kylfingur og framkvæmdi höggin er eitthvað sem ég hef reynt að tileinka mér. Einnig hvernig hann hagaði sér á vellinum – sem var til fyrirmyndar,“ segir Gísli sem fæddist tíu árum eftir að afi hans lést.

Ólafur segir að faðir hans hafi nánast alltaf sagt áður hvernig högg hann ætlaði að slá og það hafi einkennt hans leik.

„Hann var alveg ótrúlegur á því sviði. Hann gekk að boltanum og sagði hvert og hvernig hann ætlaði slá. Og það gekk yfirleitt eftir. „Hann sagði mér alltaf að njóta þess að vera með þeim sem eru með þér í keppninni. Hann hrósaði alltaf mótherjanum fyrir góðu höggin og kunni að samgleðjast ef and-stæðingarnir áttu góð högg. Hann var alltaf jákvæður og heiðarlegur. Sveiflan hjá „gamla“ var líka mjög einföld og átakalaus. Hann var alltaf að hamra á því að það þyrfti ekki kraft til þess að slá boltann – mýkt og nákvæmni var hans stíll. Menn sem þekktu hann vel sögðu að sveiflan hans hefði verið mjög falleg og árangursrík.“

Gísli Ólafsson lést árið 1984 úr hjartaáfalli aðeins 65 ára gamall. Ólafur sonur hans segir að það hafi verið mikið áfall og það hafi ekki gefist mikill tími fyrir þá feðga að leika golf saman á sumrin.

Væri enn að leika golf„Ég var alltaf á þvælingi út um allt land við þjálfun og gat því lítið leikið með honum á sumrin. Sumarið 1984 átti að vera betra í þessu samhengi því ég fékk ekki vinnu á Ólafsfirði eins og ég hafði áætlað og sá fyrir mér fyrsta golfsumarið með föður mínum. Hann lést úr hjartaslagi í mars það ár. Pabbi fór á hverjum einasta laugardegi með félögum sínum þegar Korpan var opnuð. Þar lék hann vetrargolf og hann var á meðal þeirra fyrstu sem notuðu litaðan golfbolta til þess að sjá hann betur í snjófölinni. Hann væri án efa enn að leika golf ef hann væri á lífi – ég er ekki í vafa um það,“ segir Ólafur Ágúst Gíslason.

Challenge bikarinn fékk Gísli Ólafsson til eignar eftir að hafa unnið það mót þrjú ár í röð árið 1942.

Jóhannes Helga-son tv. og Gísli Ólafsson takast í hendur fyrir úrs-litaviðureignina í Skagafirði árið 1944.

„Ekki kom til greina að fresta golfmótinu – utan-bæjarmennirnir voru komnir langan veg til keppni og það ekki sjálf-gefið að þeir gætu komist ef beðið væri betri tíðar. Menn settu undir sig hausinn og lögðu í hann. Völlurinn var vitanlega forblautur, holurnar fullar af vatni og for í kringum sumar flatirnar“.

Page 77: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Laugarnar í Reykjavík

Sími: 411 5000 • www.itr.is

í þínuhverfi

fyrir alla fjölskylduna

600 kr.

130 kr.Fullorðnir

Börn

Fyrir líkama og sál

í þíhve

fyrir alla fjölskyldunfjölskylduna

yy

Page 78: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is78

Þegar ég spila golf erlendis er ég oft spurð hve margir golfvellir séu á Íslandi. Þegar ég segi 60-70 verður fólk skiljanlega gapandi hissa. Allt í kringum landið eru vellir sem byggðir hafa verið upp af hugsjónafólki með þann draum að geta leikið golf á heimaslóðum.

Dæmi um slíka velli eru á Blönduósi og Skagaströnd, þar sem ég hef haldið námskeið fyrir börn og unglinga, í sumar og fyrra-sumar. Á síðasta námskeiði voru 16 krakkar á Blönduósi og 14 á Skagaströnd og hefur þeim fjölgað töluvert frá því í fyrra. Þarna eru áhugasamir og efnilegir kylfingar sem, því miður, fá ekki næga þjálfun vegna þess að klúbbarnir hafa ekki bolmagn til að halda úti reglulegum æfingum.

En hverjir eru kostir þess að krakkar um allt land geti lært og leikið golf? Hreyfing og úti-vera eru óumdeildir kostir. Á níu holum eru gengnir fjórir til fimm kílómetrar um holt og hæðir og oftast í góðum félagsskap. Golf er einstaklingsíþrótt þannig að hver og einn iðkandi leikur á eigin forsendum sem hentar mörgum betur en hópíþróttir.

Það er því til mikils að vinna að efla golfí-þróttina á landsbyggðinni. Dalvík er dæmi um bæ sem hefur lagt mikinn metnað í barna- og unglingastarf og þar kennir Heiðar Davíð Bragason krökkunum golf árið um kring með frábærum árangri.

Ég vil hvetja bæjaryfirvöld á Blöndu-ósi, Skagaströnd og annars staðar að íhuga hvernig stutt er við bakið á ungum kylfingum. Er regluleg og góð kennsla? Er auðvelt fyrir krakkana að komast á golf-völlinn? Er góð æfingaaðstaða yfir veturinn? Íþróttaiðkun barna og unglinga er gott vega-nesti út í lífið og þar er golfið fremst í flokki.

Kær kveðjaHulda Birna BaldursdóttirPGA TraineeGolfkennaranemi

Barna- og unglinga-starf á landsbyggðinni:

Tíu ástæður af hverju börn ættu að leika golfForeldrar ættu að hrífast af golfinu vegna þeirra gilda sem þar eru höfð í heiðri. Hér eru tíu ástæður sem vinur minn Páll Sveinsson formaður Barna og unglingaráðs GHG benti á í grein í fyrra:

1. Auðmýkt og virðing. Golfið fer fram á að iðkendur þess sýni hverjum öðrum virðingu, jafnt innan sem utan vallar. Auðmýkt fyrir náttúrunni, virðingu fyrir þér og öðrum með heiðarleika og kurteisi að leiðarljósi.

2. Stundvísi. Á hverjum degi leika hundruð iðkenda golfvelli landsins. Til þess að slíkt geti farið fram með eðlilegum hætti og án árekstra er farið fram á rástímaskráningu. Ef tímar skráningarinnar eru ekki virtir missir þú af þínum hring. Sama gildir um mót, ef þú mætir ekki á réttum tíma tekur þú ekki þátt.

3. Heiðarleiki. Börn læra heiðarleika af golfi, svindl líðst ekki og þátttakendur læra að taka ábyrgð á sinni hegðun og framkomu á golfvellinum.

4. Öryggi. Golfkylfur og boltar geta verið hættuleg tæki ef þeim er ekki rétt beitt. Lögð er áhersla á að iðkendur séu meðvitaðir um það og að þeir hugi að öryggi og gæti þess hið fyllsta við sína golfiðkun. Þetta læra iðkendur og heimfæra á aðra þætti lífsins.

5. Þögn. Golfíþróttin krefst mikillar einbeitingar. Svo slík einbeiting náist er nauðsynlegt að iðkendur fái næði til að einbeita sér á meðan golfhögg er slegið. Þá læra börn að sýna hverju öðru virðingu og tillitssemi.

6. Ímyndunarafl. Kylfingar læra að virkja ímyndunaraflið hvort sem það er daginn fyrir mót, í leik eða við æfingar. Fyrir hvert högg þarf að sjá hvaða afleiðingar val á verkfæri (kylfu) og hvernig það er framkvæmt hefur á útkomuna.

7. Vandamálalausnir. Tré, vindur, rigning, sandglompur og skurðir eru hluti af golfleiknum. Barn sem lærir að takast á við vandamál í leik er líklegra til að geta brugðist við vanda-málum sem koma upp í hinu daglega lífi.

8. Einbeiting. Eins og áður hefur komið fram krefst golfið einbeitingar. Þrátt fyrir mikla ein-beitingu er eðli golfíþróttarinnar þannig að auðvelt er að gera mistök. Golfið kennir sínum þátttakendum að mistök eru hluti af leiknum og þeim ber að taka af auðmýkt en ekki láta þau brjóta sig niður.

9. Æfing, þrautseigja og hlustun. Afar sjaldgæft er að árangur náist í golfi strax í upphafi. Til þess að ná árangri verða iðkendur að æfa mikið og halda æfingum stöðugum og til streitu ásamt því að vera opnir fyrir tilsögn. Börn sem tileinka sér þetta eru reiðubúin í áskoranir hins daglega lífs.

10. Tignarleiki. Í golfinu læra börn virðingu fyrir fullorðnum og hverju öðru. Í lok hvers golfhrings takast þátttakendur í hendur, barn (iðkandi) hlær ekki að óförum keppinautar né sýnir honum vanvirðingu á annan hátt.

Sjónlag augnlæknastöð var stofnuð árið 2001 og er í fararbroddi hér á landi hvað varðar tæknibúnað og þjónustu við sjúklinga. Við erum með nýjustu tækin og bjóðum ein fyrirtækja á Íslandi upp á hníflausar laseraðgerðir. Hringdu í síma 577 1001 og pantaðu tíma í forskoðun og kannaðu þína möguleika. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu okkar www.sjonlag.is

Glæsibær . Álfheimar 74 . 104 Reykjavík . Sími 577 1001 . www.sjonlag.is

Sérstakt tilboð til golfara

Sjónlag býður golfurum 40.000 kr. afslátt af hníflausum (Femto-LASIK)

augnlaseraðgerðum í sumar. Við erum með nýjustu tæknina og nýjustu tækin.

Sjónlag er eina fyrirtækið á landinu sem býður upp á sjónlagsaðgerðir sem eru

algjörlega hníflausar.

Hníflausar aðgerðir þýða m.a. skjótari bata og meiri gæði en með þeim

aðferðum sem beitt hefur verið hér á landi hingað til.

Hefur þú skoðað hvort augnlaseraðgerð gæti hentað þér og losað þig við gleraugun í daglega lífinu s.s. golfinu?

40.000 kr.

afsláttartilboð!

Gildir til 31. ágúst 2014

Við bjóðum;

Nýju tækin Nýjustu tækni Mikla reynslu Gott verð Frábæra þjónustu

Fullt verð 350.000 kr. Tilboðsverð 310.000 kr.

Page 79: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Sjónlag augnlæknastöð var stofnuð árið 2001 og er í fararbroddi hér á landi hvað varðar tæknibúnað og þjónustu við sjúklinga. Við erum með nýjustu tækin og bjóðum ein fyrirtækja á Íslandi upp á hníflausar laseraðgerðir. Hringdu í síma 577 1001 og pantaðu tíma í forskoðun og kannaðu þína möguleika. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu okkar www.sjonlag.is

Glæsibær . Álfheimar 74 . 104 Reykjavík . Sími 577 1001 . www.sjonlag.is

Sérstakt tilboð til golfara

Sjónlag býður golfurum 40.000 kr. afslátt af hníflausum (Femto-LASIK)

augnlaseraðgerðum í sumar. Við erum með nýjustu tæknina og nýjustu tækin.

Sjónlag er eina fyrirtækið á landinu sem býður upp á sjónlagsaðgerðir sem eru

algjörlega hníflausar.

Hníflausar aðgerðir þýða m.a. skjótari bata og meiri gæði en með þeim

aðferðum sem beitt hefur verið hér á landi hingað til.

Hefur þú skoðað hvort augnlaseraðgerð gæti hentað þér og losað þig við gleraugun í daglega lífinu s.s. golfinu?

40.000 kr.

afsláttartilboð!

Gildir til 31. ágúst 2014

Við bjóðum;

Nýju tækin Nýjustu tækni Mikla reynslu Gott verð Frábæra þjónustu

Fullt verð 350.000 kr. Tilboðsverð 310.000 kr.

Page 80: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is80

Í sumar býður Golfklúbbur Norðfjarðar upp á námskeið fyrir krakka í SNAG golfi (Starting New At Golf). Námskeiðin fara fram á fót-boltavellinum niðri í bæ og á Grænanesvelli sem staðsettur er fyrir utan bæinn. Með því að hafa golfnámskeiðin á fótboltavellinum er golfið fært til krakkanna og þeim gert auð-veldara að komast sjálf á æfingar.

SNAG golfnámskeiðin hafa verið mjög vel sótt af krökkunum og mikið lagt upp úr því að golfnámið sé skemmtilegt með ýmsum golfþrautum og golfleikjum. SNAG er nýr búnaður og kennslufræði sem notað er til kennslu bæði fyrir byrjendur og þá sem vilja bæta sveifluna en með SNAG er hægt að spila næstum því hvar sem er bæði úti og inni.

Í Golfklúbbi Norðfjarðar eru tveir reynslu-miklir kylfingar komnir með SNAG leið-beinendaréttindi með því að sækja nám-skeið í kennslu nýliða. Það eru Petra Lind Sigurðardóttir sem er með BA próf í sálfræði, meistaranemi og fótboltaþjálfari og Arnar Lárus Baldursson tölvunarfræðingur. Að sögn Petru hefur SNAG golfinu verið vel tekið á Norðfirði og á örugglega eftir að fjölga ungum kylfingum.

Hérna eru krakkarnir í „Boðgolfi“ á milli liða, þar sem krakkarnir pútta og boltinn verður að stoppa í einhverjum hring til að næsti megi gera.

Snag golf líka á fótbolta-vellinum á Norðfirði

Slegið inn á fóbolta-völlinn á Norðfirði.

Page 81: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014
Page 82: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is82

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

34

79

2

Alvöru íslenskt golfhótelIcelandair hótel Hamar

REYKJAVÍK NATURA REYKJAVÍK MARINA Í KEFLAVÍK FLÚÐIR KLAUSTUR HÉRAÐ AKUREYRI HAMAR

Icelandair hótel Hamar, BorganesiNánari upplýsingar og bókanir: icelandairhotels.is eða í síma 433 6600

Hamarsvöllur er skemmtilegur 18 holu golfvöllur staðsettur í gullfallegu umhverfi á söguslóðum í Borgarnesi. Icelandair hótel Hamar er glæsilegt hótel þar sem gestir njóta einstakrar kyrrðar og snæða ljúfmeti sem framreitt er úr hráefni úr héraði. Af hótelinu er gengið beint út á golfvöllinn. Staðsetningin, aðstaðan og frábær tilboð á golfi og gistingu gera Icelandair hótel Hamar að draumaáfangastað golfarans, hvort sem um ræðir golfhelgi með ástinni eða heimsóknir stærri hópa.

Verið velkomin á Icelandair hótel Hamar.

Hversu mikilvægt er

STUTTA SPILIÐ?

SIGURPÁLL SVEINSSONPGA golfkennariÍþróttastjóri GKj

Nú er sumarið komið vel á veg og kylfingar sjást á golf-vellinum daglega að spila þennan skemmtilega leik. Golfvellir landsins eru vel bókaðir og eru kylfingar að spila vellina frá morgni til kvölds. Það eru hins vegar of fáir kylfingar sem gefa sér tíma til að hita upp eða æfa aðeins áður en spilað er. Upphitun er mjög mikilvæg til þess að líkaminn sé tilbúinn þegar á fyrsta teig er komið og einnig til að forðast meiðsli.Mig langar að koma aðeins inn á hvaða hluta leiksins ætti að æfa mest. Mín reynsla er sú að flestir sem æfa slá 2-3 körfur á æfingasvæðinu, taka svo 5-10 pútt kalla það svo góða æfingu. Skoðum hvernig höggin skiptast niður á góðan golfhring hjá manni með 5 í forgjöf.Gefum okkur að hann spili á 77 höggum eða 5 höggum yfir pari. Hvernig skyldu höggin hans skiptast niður í upphafshögg, brautartré, járnahögg og svo högg innan við 100 metra, þ.e.a.s. wedge högg, pitch, vipp og pútt.

Page 83: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

34

79

2

Alvöru íslenskt golfhótelIcelandair hótel Hamar

REYKJAVÍK NATURA REYKJAVÍK MARINA Í KEFLAVÍK FLÚÐIR KLAUSTUR HÉRAÐ AKUREYRI HAMAR

Icelandair hótel Hamar, BorganesiNánari upplýsingar og bókanir: icelandairhotels.is eða í síma 433 6600

Hamarsvöllur er skemmtilegur 18 holu golfvöllur staðsettur í gullfallegu umhverfi á söguslóðum í Borgarnesi. Icelandair hótel Hamar er glæsilegt hótel þar sem gestir njóta einstakrar kyrrðar og snæða ljúfmeti sem framreitt er úr hráefni úr héraði. Af hótelinu er gengið beint út á golfvöllinn. Staðsetningin, aðstaðan og frábær tilboð á golfi og gistingu gera Icelandair hótel Hamar að draumaáfangastað golfarans, hvort sem um ræðir golfhelgi með ástinni eða heimsóknir stærri hópa.

Verið velkomin á Icelandair hótel Hamar.

Page 84: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Þegar þessar tölur eru skoðaðar sjáum við að 64% högga þessa hrings eru slegin með PW-SW og pútter. Þessi tala getur orðið hærri þegar um högglangan kylfing er að ræða og einnig ef völlurinn er í styttra lagi eins og gerist víða á Íslandi. Ég er ekki viss um að margir kylfingar sem æfa reglulega geti sagt við sjálfan sig í hreinskilni að þeir æfi þessar umræddu kylfur í um 65% af æfingatímanum.Flestir kylfingar vilja æfa lengri kylfurnar mun meira en þessar 3 mikilvægu kylfur. Þetta viðhorf hefur lengi verið við lýði hér á landi og er það býsna sorglegt þar sem margir klúbbar eru með fína aðstöðu til að æfa stutta spilið.Ein helsta ástæðan fyrir því að íslenskir kylfingar hafa ekki náð lengra á erlendri grundu er einmitt þessi, þ.e.a.s. við sláum jafn vel ef ekki betur en kylfingar í Evrópu en þeir slátra okkur á og í kringum flatirnar.Ég skora á ykkur kylfingar góðir, sama á hvaða getustigi þið eruð, að æfa stutta spilið í um 2/3 af ykkar æfingatíma. Ef þið sláið af mottunum í 30 mínútur þurfið þið að æfa ykkur á og í kringum flatirnar í 60 mínútur. Ég er sannfærður um að forgjöfin lækkar fljótt ef þú skiptir æfingatíma þínum á þennan hátt.

Dæmi:

Hér er tölfræði leikmannsins sem spilar á 77 höggum (+5)

Brautir hittar: 8 af 14 (par 3 telja ekki)Flatir í réttum höggafjölda: 10Fjöldi pútta: 33Vipp og 1 pútt: 3 af 8 (kylfingurinn hittir ekki 8 flatir í réttum höggafjölda).

Upphafshögg: 18, þar af 4 á par 3 holum sem slegið er með 4-9 járni.

Brautartré: 6, þar af 4 sem annað högg á par 5 holum og svo innáhögg á tveimur löngum par 4 holum.

Járnahögg: 4-9 járn. 4 sinnum á meðal-löngum par 4 holum.

Wedge högg: 40-100 metrar. 4 sinnum á stuttum par 4 holum, 4 sinnum sem þriðja högg á par 5 holunum.

Vipp: 8 sinnum.

Pútt: 33 sinnum.

Skoðum nú hvernig höggin dreifast um golfpokann.

Driver 14 sinnum eða 18% Brautartré 6 sinnum eða 8%4-9 járn 8 sinnum eða 10%Wedge högg 8 sinnum eða 10,5%Vipp 8 sinnum eða 10,5%Pútt 33 sinnum eða 43%

HÖGGA ERU SLEGIN MEÐ PW-SW OG PÚTTER64%

GolfkveðjaSigurpáll Sveinsson

PGA golfkennariÍþróttastjóri GKJ

Page 85: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014
Page 86: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is86

NÁÐU TÖKUM Á 30 METRA GLOMPUHÖGGINU

IAN WHITELEY fyrrum atvinnu-

kylfingur á evrópsku móta-

röðinni, á Bramall Park vellinum í

Stockport

Leikskipulag

„Algeng villa er að nálgast þetta högg eins og venjulegt högg úr glompu – og slá allt of stutt“

Beygðu þig í hnjánumStattu aðeins gleiðari en venju-lega, og beygðu hnén aðeins meira. Gríptu niður á kylfuna, og grafðu fæturna í sandinn.

Hafðu stöðuna aðeins opnaFætur, mjaðmir, axlir og kylfuhausinn ættu að snúa til vinstri við skotmarkið (opin staða, m.v. rétthenta kylfinga), rétt eins og í venjulegu glompuhöggi. Boltinn er rétt innan við vinstri hæl og hendurnar eru örlítið aftar, til að nýta kylfubotninn sem best (bounce).

Page 87: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Flest okkar óttast glompurnar meira en nokkuð annað á vellinum. En þegar höggin þaðan þurfa að ná 30 metra lengd, þá getur farið enn verr.Þetta högg krefst margs af kylfingum – og stærsta spurningin er hvernig á að slá það. Það er mjög auðvelt að hugsa sér að slá þetta högg eins og hvert annað glompuhögg, og sjá svo að boltinn fer ekki nándar nærri nógu langt – eða þá að maður slær í boltann miðjan og sér hann grafast í barm glompunnar eða rúlla yfir flötina. Þegar maður hefur tileinkað sér einföldustu og bestu leiðina til að koma boltanum upp á flöt, þá er tæknin ekki svo flókin. Svona gerir maður þetta...

Hraði og nóg af sandiÞú verður að slá boltann á sandpúða og hraða kylfunni eins og þú getur til að koma boltanum upp og áfram. Sláðu í sandinn nokkrum sentimetrum fyrir aftan boltann; þú getur ímyndað þér að boltinn liggi á peningaseðli sem þarf að fara með honum upp í loftið.

Lyftu kylfunni snemma Beygðu úlnliðina aðeins fyrr en venju-lega í baksveiflunni, þannig að kylfu-hausinn sé kominn upp fyrir höfuðið áður en vinstri handleggurinn er sam-síða jörðinni. Þetta leiðir af sér brattari sveiflu og meiri úlnliðabrot, þannig að niðursveiflan verður betri og hraði kylfuhaussins meiri.

Notaðu 9-járn. Taktu nóg af sandi, sveiflaðu bratt og komdu hraða á kylfuhausinn fyrir þessa tegund af höggum. Eftir því sem þú ferð minna í sandinn flýgur boltinn lengra.

9-járnið er lausnin!

Page 88: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is88

Hver svo sem ástæðan er fyrir ógildu skorkorti, blótaðu ekki ritaranum fyrir mistökin. Ábyrgðin hvílir á þér sem leikmanni að skorkortið sé rétt útfyllt og að skorið sé rétt. Og mundu að eftir að skorkortinu hefur verið skilað er of seint að leiðrétta það. Ef eitt-hvað er athugavert við skorkortið á mótsstjórn engan kost annan en að veita leikmann-inum frávísun úr keppninni. Á þessu er að vísu sú undantekning að ef skorið á skor-kortinu er hærra en rétt er fær leikmaðurinn ekki frávísun en hærra skorið gildir.

Í raun eru skyldur leikmannsins ekki margar. Hann þarf að tryggja að skor hverrar holu sé rétt skráð og að skorkortið innihaldi undirskrift hans og ritararans. Ekki er t.d. nauðsynlegt að leggja skorið saman. Ef það er gert og samlagningin er röng skiptir það ekki máli, skor hverrar holu er það sem gildir.Á meðan á leik stendur er best að skrifa skor þess sem þú ritar eftir hverja holu. Á flestum skorkortum er sérstök afrifa þar sem þú getur skrifað þitt skor. Notaðu hana og skrifaðu þitt skor, holu fyrir holu.Við getum einfaldað ritara okkar að rækja sitt hlutverk með því að temja okkur að segja upphátt skor okkar um leið og við tökum boltann úr holunni. Það minnir ritarann á að skrá skorið og hægt er að útkljá málin strax

ef ritarinn telur að höggafjöldinn hafi verið annar. Ágætt er að venja sig á að segja högga-fjöldann, en ekki „par“, „bogey“ eða þess háttar. Alltaf er hætta á að ritarinn ruglist á pari holunnar og því er öruggara að segja höggafjöldann sjálfan.Eftir að leik er lokið eiga leikmenn að ganga strax frá skorkortunum. Ef sérstök aðstaða hefur verið sett upp fyrir skil á skorkortum eiga leikmenn að fara þangað rakleitt af síðustu flöt. Ef slík aðstaða er ekki fyrir hendi er best að fara strax inn í golfskála og setjast þar niður til að ganga frá skorinu. Regla 6-6b segir að skila eigi skorkortinu „eins fljótt og unnt er“. Verði óeðlileg töf á skilum eiga leik-menn á hættu að fá frávísun úr keppninni.

Best er að standa þannig að málum við yfirferð skorkortanna:1. Taktu afrifuna með þínu skori af skor-

kortinu sem þú skrifaðir.2. Skrifaðu undir skorkortið og afhentu

það leikmanninum.3. Biddu ritara þinn um að undirrita þitt

kort og fáðu það hjá honum.4. Leggðu afrifuna þína við skorið sem

ritarinn skrifaði og berðu tölurnar saman, holu fyrir holu.

5. Vertu sérstaklega vakandi fyrir því að skor vanti ekki á 18. holuna. Yfirleitt skrá menn skorið á næsta teig og því er það algeng ástæða fyrir ógildu skorkorti að skor vantar á síðustu holuna.

6. Ef einhver frávik eru, farðu yfir þau með ritaranum og leiðréttu skorkortið ef með þarf.

7. Passaðu að tölurnar séu læsilegar fyrir þann sem tekur við skorkortinu.

8. Renndu aftur yfir skorkortið og tryggðu að það innihaldi bæði þína undirskrift og undirskrift ritarans.

9. Afhentu skorkortið strax til móts-stjórnar.

Að lokum er rétt að minna á að hafirðu leikið tveimur boltum á einhverri holu vegna þess að þú varst í vafa um golfreglurnar (sbr. reglur 3-3 og 20-7) verður að tilkynna það dómara eða mótsstjórn áður en skorkortinu er skilað. Sé það ekki gert kostar það frávísun úr mótinu, jafnvel þótt þú hafir leikið báðum boltunum á sama höggafjölda.

Hörður Geirsson

DÓMARAPISTILLHörður Geirsson, alþjóðadómari skrifar

SKORKORTIÐ ER ALGENG ÁSTÆÐA FRÁVÍSANAHefur þú fengið frávísun úr golfmóti vegna mistaka við frágang á skorkortinu?Sorglega margir þurfa að svara þessari spurningu játandi. Fáir lenda þó í þessu oftar en einu sinni því flestir læra að vanda sig við frágang skorkortsins eftir að hafa fengið þau leiðinlegu skilaboð að skorkortið hafi verið ógilt.

Þú missir ekki af neinu í sumarhúsinu eða á ferðalögum innanlands með ferðanetbúnaði og 4G Netáskrift Vodafone.

Kíktu við í næstu verslun okkar og græjaðu þig upp fyrir sumarið.

Undirbúðu ferðalagið

VodafoneGóð samskipti bæta lífið

12.990 kr. Gegn 6 mán. 4G Netáskrift, stærri en 1 GB eða 19.990 kr. stgr.

4G Ferðanetbeinir (MIFI)

Gegn 6 mán. 4G Netáskrift, stærri en 1 GB eða 13.990 kr. stgr.

7.990 kr. 4G Nettengill

4G Netáskrift er fyrir þá sem vilja tengjast netinu á auðveldan hátt í sumarhúsinu, bílnum og á ferðalögum innanlands.

1.190 kr. 2.190 kr. 3.990 kr. 5.190 kr. 6.490 kr.

1 GB

Áskrift Áskrift & netfrelsi Áskrift & netfrelsi Áskrift Áskrift

5 GB 15 GB 50 GB 100 GB

20.990 kr. Gegn 6 mán. 4G Netáskrift, stærri en 1 GB eða 34.990 kr. stgr.

4G Netbeinir

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

Á ferðinniÍ sumarhúsinu

Í útilegunni

stærst í

Page 89: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Þú missir ekki af neinu í sumarhúsinu eða á ferðalögum innanlands með ferðanetbúnaði og 4G Netáskrift Vodafone.

Kíktu við í næstu verslun okkar og græjaðu þig upp fyrir sumarið.

Undirbúðu ferðalagið

VodafoneGóð samskipti bæta lífið

12.990 kr. Gegn 6 mán. 4G Netáskrift, stærri en 1 GB eða 19.990 kr. stgr.

4G Ferðanetbeinir (MIFI)

Gegn 6 mán. 4G Netáskrift, stærri en 1 GB eða 13.990 kr. stgr.

7.990 kr. 4G Nettengill

4G Netáskrift er fyrir þá sem vilja tengjast netinu á auðveldan hátt í sumarhúsinu, bílnum og á ferðalögum innanlands.

1.190 kr. 2.190 kr. 3.990 kr. 5.190 kr. 6.490 kr.

1 GB

Áskrift Áskrift & netfrelsi Áskrift & netfrelsi Áskrift Áskrift

5 GB 15 GB 50 GB 100 GB

20.990 kr. Gegn 6 mán. 4G Netáskrift, stærri en 1 GB eða 34.990 kr. stgr.

4G Netbeinir

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

Á ferðinniÍ sumarhúsinu

Í útilegunni

stærst í

Page 90: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLFVERND VARÐARVörður býður kylfingum sérstakar tryggingar, t.d. gegn þjófnaði á golfbúnaði og öðrum óvæntum atvikum utan vallar sem innan. Eftirfarandi er innifalið í golfvernd:

ÍSLE

NSK

A SI

A.IS

VO

R 6

3599

04/

13

VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR

Vörður er styrktaraðili GSÍ við útgáfu Golfreglubókarinnar

Við viljum bara spila golf og vera örugglega tryggð

TAKTU ÞÁTT OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ GOLFFERÐ FYRIR TVO MEÐ HEIMSFERÐUM Á

MONTECASTILLO ÞAR SEM ALLT ER INNIFALIÐ. Skráðu þig til leiks á vordur.is og sýndu snilli þína. Það gagnast öllum að þekkja reglurnar. Þannig verður leikurinn skemmtilegri og gengur hraðar fyrir sig.

Líkt og í fyrra býður Vörður þér í léttan og spennandi leik á vordur.is þar sem reynir á þekkingu þína á reglum golfsins. Við höfum frískað upp á leikinn í ár og nú getur þú unnið brons-, silfur- eða gullverðlaun og deilt árangrinum á Facebook.Með betri árangri aukast líkur þínar á að hreppa stóra vinninginn.

NETLEIKUR VARÐAR

HOLA Í HÖGGI ÁRGJALDATRYGGING GOLFBÚNAÐAR ­TRYGGING

HÚFTRYGGINGBIFREIÐA

ÁBYRGÐARTRYGGING ÓHAPPATRYGGING GOLFSLYSATRYGGING LEIGA Á BÚNAÐI ERLENDIS

Page 91: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLFVERND VARÐARVörður býður kylfingum sérstakar tryggingar, t.d. gegn þjófnaði á golfbúnaði og öðrum óvæntum atvikum utan vallar sem innan. Eftirfarandi er innifalið í golfvernd:

ÍSLE

NSK

A SI

A.IS

VO

R 6

3599

04/

13

VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR

Vörður er styrktaraðili GSÍ við útgáfu Golfreglubókarinnar

Við viljum bara spila golf og vera örugglega tryggð

TAKTU ÞÁTT OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ GOLFFERÐ FYRIR TVO MEÐ HEIMSFERÐUM Á

MONTECASTILLO ÞAR SEM ALLT ER INNIFALIÐ. Skráðu þig til leiks á vordur.is og sýndu snilli þína. Það gagnast öllum að þekkja reglurnar. Þannig verður leikurinn skemmtilegri og gengur hraðar fyrir sig.

Líkt og í fyrra býður Vörður þér í léttan og spennandi leik á vordur.is þar sem reynir á þekkingu þína á reglum golfsins. Við höfum frískað upp á leikinn í ár og nú getur þú unnið brons-, silfur- eða gullverðlaun og deilt árangrinum á Facebook.Með betri árangri aukast líkur þínar á að hreppa stóra vinninginn.

NETLEIKUR VARÐAR

HOLA Í HÖGGI ÁRGJALDATRYGGING GOLFBÚNAÐAR ­TRYGGING

HÚFTRYGGINGBIFREIÐA

ÁBYRGÐARTRYGGING ÓHAPPATRYGGING GOLFSLYSATRYGGING LEIGA Á BÚNAÐI ERLENDIS

Page 92: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is92

Íslandsmótið í holukeppni unglinga fór fram 20.-22. júní á Urriðavelli við góðar veðurað-stæður og á góðum keppnisvelli. Alls tóku 150 kylfingar þátt en þetta var þriðja mótið á Íslandsbankamótaröð unglinga. Á föstudeginum var leikinn höggleikur þar sem keppt var um efstu sætin í hverjum aldursflokki og þar með sæti í sjálfri holukeppninni.Þeir kylfingar sem náðu alla leið í úrslitaleikina léku því allt að fimm átján holu hringi á þremur keppnisdögum.

Tumi Hrafn Kúld úr Golfklúbbi Akureyrar sigraði í flokki 17-18 ára pilta og er þetta í fyrsta sinn sem Tumi Hrafn leikur til úrslita í þessari keppni. Hann lék gegn Aroni Snæ Júlíussyni úr GKG í úrslitaleiknum og er þetta í fimmta sinn sem Aron Snær tapar úrslitaleik í þessari keppni en Tumi hafði betur 2/0. Birgir Björn Magnússon úr Keili og Kristófer Orri Þórðarson úr GKG léku um þriðja sætið en þar hafði Birgir Björn mikla yfirburði 7/6. Aron Snær sigraði Birgi Björn

í undanúrslitum 1/0 og Tumi Hrafn lagði Kristófer Orra 3/2.Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR og Birta Dís Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík léku til úrslita í stúlknaflokki 17-18 ára. Úr-slitaleikurinn var spennandi þar sem Ragn-hildur hafði betur með minnsta mun 1/0.Helga Kristín Einarsdóttir úr Nesklúbbnum varð þriðja en Karen Ósk Kristjánsdóttir úr GR var mótherjinn í þeim leik sem endaði 3/2. Þetta er annað mótið í ár sem Ragn-hildur vinnur á Íslandsbankamótaröðinni. Í undanúrslitum mættust Birta og Karen og lauk þeirri viðureign 5/4. Ragnhildur sigraði Helgu 4/3.Hvergerðingurinn Fannar Ingi Stein-grímsson stóð uppi sem sigurvegari í flokki 15-16 ára en mótherji hans var Hákon Örn Magnússon úr GR. Fannar var með nokkra yfirburði í úrslitaleiknum sem endaði 5/3. Hákon kom verulega á óvart á þessu móti en hann sigraði Arnór Snæ Guðmundsson frá Dalvík 1/0 í undanúrslitum en Fannar lagði Kristján Benedikt Sveinsson úr GA í hinni undanúrslitaviðureigninni 2/1. Arnór sigraði í flokki 14 ára og yngri í fyrra á þessu móti.Henning Darri Þórðarson úr Keili sem sigraði á tveimur fyrstu mótunum á Íslands-bankamótaröðinni í flokki 15-16 ára fékk frávísun eftir höggleikskeppnina. Hann skrifaði undir skorkort sem var ekki rétt

skráð og fékk Henning því ekki að taka þátt í 16 manna úrslitum keppninnar.Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík fagnaði sigri annað árið í röð á þessu móti. Hún stóð uppi sem sigurvegari fyrir ári í flokki 14 ára og yngri og hún fagnaði sigri í telpnaflokki 15-16 ára eftir frábæran úrslitaleik gegn Sögu Traustadóttur úr GR. Úrslitin réðust á 19. holu.Eva Karen Björnsdóttir úr GR varð þriðja en hún sigraði Melkorku Knútsdóttur úr GKG 2/1 í leiknum um þriðja sætið. Í undanúr-slitum mættust Saga og Melkorka og þar hafði Saga betur 3/1. Í hinni undanúrslita-viðureigninni hafði Ólöf María betur 2/1 gegn Evu.Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, fagnaði sigri í flokki 14 ára og yngri en hann lék til

KYLFINGAR FRÁ LANDSBYGGÐINNI SIGURSÆLIR- á Íslandsmóti unglinga í holukeppni á Urriðavelli

Áskoranir á mörkuðum hafa sjaldan verið meiri en nú. Tækifærin sem þeim fylgja geta verið dýrmæt. Njóttu ráðgjafar sér fræð­inga við mat á fjárfestingarkostum og nýttu tækifærin á verð­bréfa markaði með eignastýringu MP banka. Þjónusta okkar er sniðin að þörfum viðskiptavina og við bjóðum fjölbreytt úrval fjárfestingarleiða til að ná ávöxtunarmarkmiðum hvers og eins.

Kynntu þér framúrskarandi þjónustu sérfræðinga eignastýringar MP banka og fáðu kynningarfund.

www.mp.is Hafðu [email protected]

Nánari upplýsingar um fj árfestingarleiðir og verðskrá á www.mp.is eða í síma 540 3230.

Eignastýring MP banka

Ragnhildur Kristinsdóttir.

Tumi Hrafn Kúld á teig.

Page 93: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Áskoranir á mörkuðum hafa sjaldan verið meiri en nú. Tækifærin sem þeim fylgja geta verið dýrmæt. Njóttu ráðgjafar sér fræð­inga við mat á fjárfestingarkostum og nýttu tækifærin á verð­bréfa markaði með eignastýringu MP banka. Þjónusta okkar er sniðin að þörfum viðskiptavina og við bjóðum fjölbreytt úrval fjárfestingarleiða til að ná ávöxtunarmarkmiðum hvers og eins.

Kynntu þér framúrskarandi þjónustu sérfræðinga eignastýringar MP banka og fáðu kynningarfund.

www.mp.is Hafðu [email protected]

Nánari upplýsingar um fj árfestingarleiðir og verðskrá á www.mp.is eða í síma 540 3230.

Eignastýring MP banka

Page 94: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is94

Stúlknaflokkur 17-18 ára:1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD3. Helga Kristín Einarsdóttir, NK

Piltaflokkur 17-18 ára:1. Tumi Hrafn Kúld, GA2. Aron Snær Júlíusson, GKG3. Birgir Björn Magnússon, GK

Telpnaflokkur 15-16 ára:1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD2. Saga Traustadóttir, GR3. Eva Karen Björnsdóttir, GR

Drengjaflokkur 15-16 ára:1. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG2. Hákon Örn Magnússon, GR3. Kristján Benedikt Sveinsson, GA

Stelpuflokkur 14 ára og yngri:1. Kinga Korpak, GS2. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA3. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD

Strákaflokkur 14 ára og yngri:1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG2. Birkir Orri Viðarsson, GS3. Ingvar Andri Magnússon, GR

úrslita gegn Birki Orra Viðarssyni úr GS. Sigurður Arnar sigraði 3/2. Ingvar Andri Magnússon úr GR varð þriðji en hann sigraði Ragnar Má Ríkharðsson úr Kili 4/3 í leiknum um þriðja sætið. Ingvar Andri hafði fyrir mótið sigrað með nokkrum yfirburðum á fyrstu tveimur mót-unum á Íslandsbankamótaröðinni. Sigurður Arnar sigraði Ingvar Andra í undanúr-slitum 1/0. Birkir Orri sigraði Ragnar Má í undanúrslitum 3/2. Þess má geta að Sigurður Arnar er bróðir Ragnars Más Garðarssonar sem hefur sigrað á tveimur mótum af alls þremur á Eimskipsmótaröðinni.Kinga Korpak úr GS hélt sigurgöngu sinni í stelpuflokki 14 ára og yngri. Kinga er aðeins 10 ára gömul en hún hefur sigrað á öllum þremur mótunum á Íslandsbankamóta-röðinni. Kinga mætti Andreu Ýr Ásmunds-dóttur úr GA í úrslitum og þar hafði Kinga betur 5/4. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir frá Golfklúbbnum Hamri á Dalvík varð þriðja en hún sigraði Zuzanna Korpak úr GS 2/0. Í undanúrslitum mættust systurnar Kinga og Zuzanna og lauk þeim leik með 1/0 sigri Kinga. Í hinni viðureigninni áttust við Andr-ea og Snædís og þar hafði Andrea betur 4/2.

Íslandsmótið í holukeppni unglinga var eftirminnilegt hjá Ólöfu Maríu Einars-dóttur úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík. Ólöf gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í undanúrslitum keppninnar gegn Evu Karen Björnsdóttur úr GR. Ólöf sló með 9-járni á 8. braut vallarins. „Boltinn var allan tímann á leiðinni ofan í og þetta var frábært högg,“ sagði Ólöf við Golf á Íslandi og Björgvin Sigurbergsson íþróttastjóri Keilis í Hafnarfirði tók undir orð hennar. „Ég stóð fyrir aftan teiginn og sá alltaf að þetta högg myndi fara ofan í,“ bætti Björgvin við. Ólöf María er með miðið á hreinu því hún fór tvívegis holu í höggi í fyrrasumar á aðeins fjögurra vikna tímabili í júlí og ágúst. Fyrst á þriðju holu á Arnarholtsvelli á Dalvík og svo á fyrstu holu á Selsvelli á Flúðum.

ÓLÖF MARÍA MEÐ MIÐIÐ Á HREINU- þriðja draumahöggið á rúmu ári

Voltaren 11,6 mg/g, hlaup. Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Síðustu 3 mánuðir meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir eða augu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á almennum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ

Fæst án lyfseðils

VO

L130

102

Verkir íhálsi og öxlum?Verkjastillandi og bólgueyðandi við verkjum í hálsi og öxlum!

Hinn stórefnilegi Sigurður Garðarsson.

Kinga Korpak, undrastelpan úr Keflavík vann

þriðja sigurinn í röð á mótaröðinni.

Fannar Ingi Steingrímsson.

Góð þátttaka var í mótinu. Hér er Helgi S. Björg-vinsson á teig á

Urriðavelli.

Page 95: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Voltaren 11,6 mg/g, hlaup. Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Síðustu 3 mánuðir meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir eða augu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á almennum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ

Fæst án lyfseðils

VO

L130

102

Verkir íhálsi og öxlum?Verkjastillandi og bólgueyðandi við verkjum í hálsi og öxlum!

Page 96: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is96

Fjölmennur hópur íslenskra kylfinga tók þátt á unglingamótinu Finnish Internatio-nal sem fram fór í Finnlandi 25.-27. júní. Alls tóku 17 íslenskir kylfingar þátt og náði Sigurður Arnar Garðarsson bestum árangri í flokki 14 ára og yngri. Sigurður var í toppbaráttunni alveg fram á loka-hringinn en hann endaði í öðru sæti á +7, samtals á 54 holum, en hann var þremur höggum frá efsta sætinu. „Þetta var mjög skemmtilegt og völlurinn var erfiður. Við lékum á gulum teigum og þetta var lengra en á mörgum völlum hér á Íslandi. Flatirnar voru líka erfiðar með miklu lands-lagi,“ sagði Sigurður Arnar við Golf á Íslandi en lengd keppnisvallarins var rétt rúmlega 5.600 metrar.Kristófer Karl Karlsson úr Kili varð fjórði og Ingvar Andri Magnússon úr GR varð fimmti en þeir léku allir í 14 ára og yngri flokknum.

Keppt var í tveimur aldursflokkum hjá báðum kynjum, 14 ára og yngri, og 15-16 ára.Henning Darri Þórðarson úr Keili varð átt-undi í flokki 15-16 ára en hann lék samtals

á 8 höggum yfir pari vallar. Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG endaði í 15. sæti en hann lék samtals á 12 höggum yfir pari.

Eva Karen Björnsdóttir úr GR endaði í 14. sæti í 15-16 ára flokknum en íslensku kepp-endurnir voru jafnir í þessum flokki. Fararstjórar hópsins voru Úlfar Jónsson, Derrick Moore og Brynjar Eldon Geirsson.

Lokastaðan eftir 54 holur:Piltar 14 ára og yngri: (48 keppendur)2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 74-73-76 (+7)4. Kristófer Karl Karlsson, GKj 82-74-75 (+15)5. Ingvar Andri Magnússon, GR 75-81-76 (+16)14. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 86-78-76 (+24) 32. Magnús Friðrik Helgason, GKG 80-88-88 (+40)Piltar 15-16 ára (60 keppendur) 8. Henning Darri Þórðarson, GK 77-73-74 (+8)15. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 73-77-78 (+15)33. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 80-77-80 (+21)

33. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 79-75-83 (+21)40. Hlynur Bergsson, GKG 82-78-80 (+24)44. Jóel Gauti Bjarkason, GKG 81-82-82 (+29)46. Bragi Aðalsteinsson, GKG 81-82-83 (+30)49. Helgi Snær Björgvinsson, GK 84-86-78 (+32)Stúlkur 15-16 ára (33 keppendur) 14. Eva Karen Björnsdóttir, GR 86-80-81 (+31)15. Saga Traustadóttir, GR 82-80-86 (+32)15. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 87-78-83 (+32)23. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 87-93-82 (+46)

GÓÐUR ÁRANGUR Í FINNLANDI- 17 íslenskir kylfingar tóku þátt á unglinga-mótinu Finnish International

Flottur finnskur golffatnaður, hannaður fyrir norðlægar slóðir. Catmandoo er samstarfsaðili finnska golfsambandsins.

Bolur: 8.990 kr.Buxur: 9.990 kr.

Regnjakki: 19.990 kr.Regnbuxur: 14.990 kr.Pólobolur: 7.990 kr.

Bolur: 6.990 kr.Buxur: 9.990 kr.

Bolur: 6.990 kr.Buxur: 9.990 kr.

Bæjarlind 14 Kópavogi Sími 577 4040 www.holeinone.is

Page 97: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Flottur finnskur golffatnaður, hannaður fyrir norðlægar slóðir. Catmandoo er samstarfsaðili finnska golfsambandsins.

Bolur: 8.990 kr.Buxur: 9.990 kr.

Regnjakki: 19.990 kr.Regnbuxur: 14.990 kr.Pólobolur: 7.990 kr.

Bolur: 6.990 kr.Buxur: 9.990 kr.

Bolur: 6.990 kr.Buxur: 9.990 kr.

Bæjarlind 14 Kópavogi Sími 577 4040 www.holeinone.is

Page 98: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is98

Lindum - Skeifunni - Granda - Vefverslun - Sími 544 4000 - Símsala 575 8115

UFCNú hefur EA Sports tekið yfir UFC leyfið og gefa hér út sinn fyrsta leik, en hann er gerður af þeim sömu og gerðu Fight Night boxleikina. Leikurinn keyrir á hini glænýju Ignite grafíkvél og er þetta einhver raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út. Leikurinn inniheldur meira en 100 bardagakappa úr UFC keppninni og geta leikmenn einnig búið til sinn eigin og farið með hann í gegnum heilan feril.Gunnar Nelson er væntanlegur á næstu mánuðum sem aukaefni í leikinn.

Þriðja mót ársins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Víkurvelli í Stykkishólmi þann 21. júní sl. Mótið fór fram við góðar aðstæður á góðum velli í umsjón Golfklúbbsins Mostra. Tæplega 30 kylfingar tóku þátt. Áskorendamótaröðin er ætluð fyrir kylfinga sem vilja öðlast reynslu í höggleikskeppni áður en þeir stíga inn á stóra sviðið á sjálfri Íslandsbanka-mótaröðinni. Lárus Garðar Long og Kristófer Tjörvi Einarsson, sem eru báðir úr Golfklúbbi Vestmannaeyja, sigruðu í sínum flokkum og Nína Margrét Valtýsdóttir úr GR sigraði í flokki 14 ára og yngri.

Lokastaðan í flokki 15-16 ára kk:1. Lárus Garðar Long, GV 82 högg2. Emil Árnason, GKG 90 högg3. Einar Sveinn Einarsson, GS 95 högg

Lokastaðan í flokki 14 ára og yngri kk:1. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV 76 högg2. Sigmundur Þór Eysteinsson, GKj 86 högg 3. Viktor Markusson Klinger, GKG 91 högg4. Atli Teitur Brynjarsson, GL 93 högg

5. Aron Emil Gunnarsson, GOS 93 högg6. Máni Páll Eiríksson, GOS 97 högg7. Hannes Arnar Sverrisson, GKG 101 högg8. Svanberg Addi Stefánsson, GK 101 högg9. Björn Viktor Viktorsson, GL 101 högg10. Steingrímur Daði Kristjánsson, GK 102 högg

Lokastaðan í flokki 14 ára og yngri kvk:1. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR 109 högg2. Ásdís Valtýsdóttir, GR 114 högg3. Thelma Björt Jónsdóttir, GK 131 högg

Kylfingar úr Eyjum sigursælir á Víkurvelli í Hólminum

Page 99: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Lindum - Skeifunni - Granda - Vefverslun - Sími 544 4000 - Símsala 575 8115

UFCNú hefur EA Sports tekið yfir UFC leyfið og gefa hér út sinn fyrsta leik, en hann er gerður af þeim sömu og gerðu Fight Night boxleikina. Leikurinn keyrir á hini glænýju Ignite grafíkvél og er þetta einhver raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út. Leikurinn inniheldur meira en 100 bardagakappa úr UFC keppninni og geta leikmenn einnig búið til sinn eigin og farið með hann í gegnum heilan feril.Gunnar Nelson er væntanlegur á næstu mánuðum sem aukaefni í leikinn.

Page 100: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is100

Kylfingar í Reykjavík voru snemma með ýmsar reglur „á hreinu“ og þeir birtu í Kylfingi strax árið 1935 reglur fyrir kylfu-sveina. Voru þær all ítarlegar svo ekki sé meira sagt, alls 29 talsins og því ekki pláss hér til þess að fara yfir þær allar, en þó hægt að líta á sumar þeirra.

1. Kylfusveinar mega ekki vera á golfvellinum fyrir kl. 8 árdegis.3. Ef kylfusveinn skilur eftir bréfsnepla, matarleifar eða annað á vellinum, skrifar eða teiknar á húsið eða skemmir nokkuð sem er í húsinu eða á vellinum verður honum sagt upp starfinu.

6. Ef kylfingur biður þig um að koma með sér ber þér að svara „Ég skal spyrja húsvörð hvort ég megi fara“ og fara síðan strax og fá leyfi hans.7. Þú mátt ekki blóta eða viðhafa ljótt orð-bragð á vellinum eða í húsinu.8. Þér ber að hreinsa bolta eftir hverja umferð ef kylfingur óskar þess og þú þarft ekki að fara strax aftur með öðrum kylfingi.15. Ef þú ert að leita að bolta þíns kylfings og finnur annan bolta þá á hann boltann og þér ber að fá honum hann strax. Ef hann vill ekki eiga boltann mátt þú eiga hann sjálfur.16. Kylfusveinar mega ekki selja félags-mönnum bolta.

18. Vertu alltaf á undan kylfingi þínum, þú mátt aldrei drattast á eftir. Vertu kominn að boltanum á undan kylfingnum og bíddu þar. Þú átt að finna boltann og hafa hann vísan, svo eigandinn þurfi ekki að eyða tíma í að leita að honum.

Þetta voru nokkur sýnishorn úr reglum þeim sem kylfusveinum bar að starfa eftir hjá Golfklúbbi Íslands á fyrstu árum golf-sins hér á landi, og ekki er hægt að segja annað en að menn hafi verið formfastir á þessum árum og viljað hafa „skikk“ á hlutunum.

GLUGGAÐ Í GAMALT:

ÉG SKAL SPYRJA HÚSVÖRÐ HVORT ÉG MEGI FARA- úr „reglum fyrir kylfusveina“ hjá Golfklúbbi Íslands árið 1935

Hér fór Gunnar holu í höggi árið 2004. Eitt fullkomið högg.

En það var ekkert vitni. Í 6 ár með upptökuvél og þolinmæðina

að vopni hefur Gunnar mætt reglulega á völlinn.

Nú vantar bara annað fullkomið högg.

ÞOLINMÆÐIBRUGGMEISTARA OKKAR SKILAR SÉR TIL ÞÍN.

2.25%A L C . V O L .A L C . V O L .2.25%

W O R L D ’ S B E S T S T A N D A R D L A G E R

O K K A R B J Ó R

Page 101: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Hér fór Gunnar holu í höggi árið 2004. Eitt fullkomið högg.

En það var ekkert vitni. Í 6 ár með upptökuvél og þolinmæðina

að vopni hefur Gunnar mætt reglulega á völlinn.

Nú vantar bara annað fullkomið högg.

ÞOLINMÆÐIBRUGGMEISTARA OKKAR SKILAR SÉR TIL ÞÍN.

2.25%A L C . V O L .A L C . V O L .2.25%

W O R L D ’ S B E S T S T A N D A R D L A G E R

O K K A R B J Ó R

Page 102: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Hver er ástæðan fyrir að þú hófst að leika golf?Ég byrjaði í golfi 10 ára með því að fara á námskeið hjá Árna Jóns hérna á Akureyri og ég vissi að mamma og pabbi elskuðu golf þannig ég ákvað að gefa þessu séns og ég endaði á því að elska þessa íþrótt.

Hvað er það sem heillar þig við golf?Það sem heillar mig við golf er að allt er mögulegt, það getur allt snúist við á einni holu.

Hverjir eru þínir framtíðardraumar í golfinu?Mínir framtíðardraumar eru komast í háskóla úti, byrja smátt á litlu mótaröðunum þar og vinna mig upp.

Hefur þú verið að bæta þig mikið í golfinu á undanförnum árum?Ég hafði verið að bæta mig pínulítið með hverju árinu en núna þá er ég búinn að bæta mig ótrúlega mikið, slæ beinna og lengra, töl-fræðin orðin miklu betri hjá mér og ég vonast til að forgjöfin lækki mikið í sumar.

Hver er þinn helsti kostur og galli í golfinu og hvers vegna?Minn helsti kostur er að ég gefst aldrei upp og ókostur er að ég æfi mig ekki nógu markvisst.

Hvað er það sem þú ætlar helst að bæta í sumar?Ég ætla að bæta stutta spilið í sumar.

Hvert er eftirminnilegasta atvikið sem þú manst eftir úr golfi?Eftirminnilegasta atvik sem ég man eftir er þegar ég spilaði með Fannari Inga á Hellu 2013, þetta var ótrúlegasti hringur sem ég hef séð.

Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í á golfvell-inum?Ég hef ekki lent í neinu voðalega vandræðalegu úti á golfvelli.Þegar ég var 12 ára var ég beðinn um að ná í nándarverðlauna-rblað á 6. holu á Jaðarsvelli og ég fékk golfbíl til að ná í mið-ann. Ég keyrði óvart í litla holu á veginum og eyðilagði golfbílinn og framkvæmdarstjórinn var brjálaður.

Hverjir eru uppáhalds kylfingarnir og af hverju?Uppáhaldskylfingurinn minn er Ian Poulter, hann gengur í svo flottum fötum og er með gott hugarfar.

Í hvaða skóla ertu og hvernig gengur í náminu?Ég er í Verkmenntaskólanum á Akureyri og það gengur rosalega vel.

Hvað æfir þú mikið í hverri viku?Ég æfi mig á hverjum degi og ég reyni að æfa mig að minnsta kosti 2 tíma á dag yfir sumarið en yfir veturinn þá æfi ég mig minna vegna skólans og vinnu.

Hver er uppáhalds golfvöllurinn og hvers vegna?Uppáhalds golfvöllurinn minn er Urriðavöllur, hann er svo flottur og hann hentar mér mjög vel.

Hvaða þrjár golfholur á Íslandi eru í sérstöku uppáhaldi hjá þér?3. holan á Akranesi, Bergvíkin í Leirunni og 7. holan á Urriðavelli.

Hvaða fjórir kylfingar skipa draumaráshópinn að þér með-töldum?Það er auðvitað pabbi gamli, Rory McIlroy og Bill Murray.

Hver eru helstu áhugamál fyrir utan golf?Fótbolti.

UNGUR & EFNILEGUR – TUMI HRAFN KÚLD

ÁKVAÐ AÐ GEFA ÞESSU „SÉNS“

STAÐREYNDIR:Nafn: Tumi Hrafn KúldAldur: 17 áraForgjöf: 4,4Klúbbur: Golfklúbbur AkureyrarUppáhaldsmatur: PítaUppáhaldsdrykkur: VatnUppáhaldskylfa: PútterinnÉg hlusta á: AlltBesta skor: 68 á JaðarsvelliRory McIlroy eða Tiger Woods? Tigerinn

Strand- eða skógarvellir? StrandvellirBesta vefsíðan: kylfingur.isBesta blaðið: Golf á ÍslandiBesta bókin: Grafarþögn er í miklu uppáhaldiBesta bíómyndin: Rain manHvað óttastu mest í golfinu? Ég óttast ekki neitt

GolfpokinnDræver: Titleist 913 D3Brautartré: Titleist 910 FJárn: Mizuno MP4Fleygjárn: Titleist Vokey 52, 56 og 60 gráðurPútter: Scotty Cameron Montery 1.5Hanski: Footjoy GT XtremeSkór: Ecco Bio

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is102

Page 103: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014
Page 104: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is104

BÆÐI MÖMMU OG PABBA Á SAMA HRING SEM KYLFUBERA

„RAK“UNG & EFNILEG – MELKORKA KNÚTSDÓTTIR

Hver er ástæðan fyrir að þú hófst að leika golf?Fjölskyldan dró mig í sportið þar sem allir í henni stunda golf.

Hvað er það sem heillar þig við golf?Einstaklingsíþrótt, félagsskapurinn og útiveran.

Hverjir eru þínir framtíðardraumar í golfinu?Ég verð að viðurkenna að ég er ekki alveg viss því margt spilar inn í. Það væri alla vega draumur að fara í góðan háskóla í Bandaríkjunum á annað hvort golf- eða fótboltastyrk.

Hefur þú verið að bæta þig mikið í golfinu á undanförnum árum?Já ég myndi segja það en auðvitað er alltaf hægt að gera betur. Forgjöfin hefur lækkað hratt á seinustu árum og skapið batnað.

Hver er þinn helsti kostur og galli í golfinu og hvers vegna?Helsti kostur eru tréhöggin og púttin. Ég þarf að bæta vippin, u.þ.b. 10-50 metra.

Hvað er það sem þú ætlar helst að bæta í sumar?Stutta spilið.

Hvert er eftirminnilegasta atvikið sem þú manst eftir úr golfi?Það er þrennt sem kemur í hugann. Þegar ég og Hekla Sóley vorum að keppa saman í sveitakeppninni árið 2011 í Leirunni. Ef ég man það rétt þá vorum við 8 undir eftir 9 holur en unnum leikinn í bráðabana. Þegar ég fékk bolta í hausinn í þéttri þoku á Hvaleyrinni og síðast en ekki síst þegar við stelpurnar í GK unnum tvöfaldan sigur í sveitakeppninni á Flúðum árið 2013.

Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í á golfvellinum?Ég man ekki eftir einhverju sérstöku en þó er alltaf vandræðalegt að hugsa til baka þegar ég keppti á Áskorendamótaröðinni fyrir nokkrum árum og rak bæði mömmu og pabba á sama hring sem kylfubera út af skapinu í mér.

Hverjir eru uppáhalds kylfingarnir og af hverju?Tiger Woods, hann er alveg með þetta.

Í hvaða skóla ertu og hvernig gengur í náminu?Nýútskrifuð úr Lækjarskóla á leiðinni í MR. Námið gengur vel.

Hvað æfir þú mikið í hverri viku?Mjög misjafnt. Á veturna æfi ég þrisvar sinnum í viku með þjálfara og eitthvað aðeins aukalega. Á sumrin reynir maður að vera á golfvellinum hvern einasta dag en það fer eftir ýmsu hversu lengi maður er.

Hver er uppáhalds golfvöllurinn og hvers vegna?Ég held að uppáhalds golfvöllurinn minn sé heimavöllurinn. Hvaleyra-völlur hefur einfaldlega upp á margt að bjóða og mér þykir alltaf gaman að spila þar. Einnig elska ég að koma til Eyja og taka 18 holur. Frábær golfvöllur þar sem náttúran fær að njóta sín.

Hvaða þrjár golfholur á Íslandi eru í sérstöku uppáhaldi hjá þér?15. holan á Oddi, 11. holan á Hvaleyravelli og 17. holan í Eyjum.

Hvaða fjórir kylfingar skipa draumaráshópinn að þér meðtaldri?Væri til í að spila Texas með Þóru Ragnars úr GK í liði á móti Tiger Woods og Barack Obama.

Hver eru helstu áhugamál fyrir utan golf?Fótbolti og íþróttir almennt. Síðan er ekkert leiðinlegt að ferðast hérlendis og erlendis.

STAÐREYNDIR:Nafn: Melkorka Knútsdóttir

Aldur: 15 ára

Klúbbur: GK

Forgjöf: 12,8

Uppáhalds matur: Rjúpur, humar og pizza

Uppáhalds drykkur: Vatn

Uppáhalds kylfa: Pútter

Ég hlusta á: Allt mögulegt

Besta skor: 84

Rory McIlroy eða Tiger Woods? Tiger Woods

Strand- eða skógarvellir? Skógarvellir

Besta vefsíðan: Facebook

Besta blaðið: Golf á Íslandi

Besta bókin: The Divergent og Grafarþögn

Besta bíómyndin: Gæti aldrei valið eina en t.d. Casino Royale, Slumdog Millionaire, Shaws-hank Redemption og Hangover 1

Hvað óttastu mest í golfinu? Að slá golfbolta í rúðu og brjóta hana

Golfpokinn: Poki: Titleist

Dræver: King Cobra

Brautartré: Callaway Legacy

Blendingur/Hybrid: Mizuno MP

Járn: Mizuno MX 200

Fleygjárn: Mizuno MX 200

Pútter: Scotty California Del Mar

Hanski: FootJoy

Skór: Ecco Biom

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Hertz_Golf_2014_005_OK_Lokautg.pdf 1 16.4.2014 11:39:10

Page 105: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Hertz_Golf_2014_005_OK_Lokautg.pdf 1 16.4.2014 11:39:10

Page 106: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is106

Opnunartími:Virka daga: 08.00 – 18.00Laugardaga: 10.00 – 14.00

Dönsumá pallinum

í sumar

Veljum íslenskt

Viðar hálfþekjandi, Viðar þekjandi,Viðar er gæða viðarvörn.

Bestun Birtingahús

Dugguvogi 4 Rvk. - Borgartúni 22 Rvk. - Dalshrauni 11 Hf j. - Furuvöllum 7 Ak. - slippfelagid.is

Mo Martin sýndi það og sannaði að margur er knár þótt hann sé smár þegar hún sigraði á Opna breska meistaramótinu í kvennaflokki sem fram fór á Royal Birkdale í Southport á Englandi. Martin, sem er bandarísk, lék samtals á 1 höggi undir pari en þar á eftir komu þær Shanshan Feng frá Kína og Suzann Pettersen frá Noregi á pari vallar samtals. Inbee Park frá Suður-Kóreu varð fjórða á +1 samtals en hún var efst fyrir lokahringinn. Emma Talley sigraði í keppni áhugamanna en hún var samtals á +6.

Martin, sem er aðeins 158 cm á hæð gerði sér lítið fyrir og fékk örn á lokaholunni þegar hún þurfti mest á því að halda. Martin sló með 3-tré í öðru högginu á 18. braut Royal Birkdale og fór boltinn í stöngina. Hún átti um 2 metra pútt fyrir erni sem hún setti síðan ofaní og tryggði sér sigurinn á þessu risamóti. Þrír kylfingar áttu eftir að ljúka leik þegar Martin hafði lokið keppni en þeim tókst ekki að bæta skor hennar og Martin fagnaði sigrinum klukkustund eftir að hún hafði sett púttið ofani.mótum.„Ég get ekki slegið lengra með 3-trénu. Ég vissi ekkert hvar boltinn myndi enda og ég öskraði „sittu“ og „áfram með þig“ til skipis þangað til ég heyrði að boltinn small í stönginni. Þá sagði ég „Guð minn góður“ og fór að hlægja,“ sagði Martin eftir höggið.Bandarískir kylfingar eru að sækja í sig veðrið á LPGA mótaröðinni því í fyrsta sinn frá árinu 1999 eru bandarískir kylfingar sigur-vegarar á fyrstu þremur risamótum ársins á

LPGA. Lexi Thompson (Kraft Nabisco) og Michelle Wie (Opna bandaríska).Martin, sem er 31 árs gömul, var að sigra í fyrsta sinn á risamóti og þetta er jafnframt fyrsti sigur hennar á LPGA mótaröðinni. Hún hefur verið lengi að koma sér inn á LPGA mótaröðina en á síðustu sex árum hefur Martin verið að leika á Symetra móta-röðinni en á síðustu tveimur árum hefur hún verið á LPGA mótaröðinni.

Michelle Wie fagnaði fyrsta á PinehurstMichelle Wie sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í kvennaflokki sem fram fór á Pinehurst 2 vellinum. Mótið fór fram viku eftir að Þjóðverjinn Martin Kaymer hafði sigrað á Opna bandaríska meistaramótinu í karlaflokki á þessum sama velli. Þetta er í fyrsta sinn sem hin 24 ára gamla Wie sigrar á risamóti en hún hefur verið í

fremstu röð allt frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir áratug. Wie lék loka-hringinn á 70 höggum og lék hún samtals á 2 höggum undir pari vallar. Hún var sú eina sem náði að leika hringina fjóra undir pari samtals. Stacy Lewis setti mikla pressu á Wie en hún lék lokahringinn á 66 höggum og lauk hún keppni á pari vallar samtals. Loka-sprettur Lewis dugði ekki til og Wie gerði engin mistök á lokakaflanum og tryggði sér sigurinn.Stephanie Meadow frá Norður-Írlandi endaði í þriðja sæti á einu höggi yfir pari samtals en þetta er fyrsta mótið hjá henni sem atvinnu-kylfingur. Amy Yang frá Suður-Kóreu sem var í efsta sæti ásamt Wie fyrir lokahringinn lék á 74 höggum þegar mest á reyndi.Brooke Mackenzie Henderson frá Kanada lék best í keppni áhugamanna og endaði hún í 10. sæti.

Litla og stóra unnu risamótin

Fjör og flott golf á mótaröðum kvenna í Evrópu og í Bandaríkj-unum:

Púttstíllinn er sérstakur

hjá Wie. Lexi Thompson fylgist

með púttinu.

Hin lávaxna Mo Martin sigraði á Opna breska á

Royal Birkdale.

Page 107: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Opnunartími:Virka daga: 08.00 – 18.00Laugardaga: 10.00 – 14.00

Dönsumá pallinum

í sumar

Veljum íslenskt

Viðar hálfþekjandi, Viðar þekjandi,Viðar er gæða viðarvörn.

Bestun Birtingahús

Dugguvogi 4 Rvk. - Borgartúni 22 Rvk. - Dalshrauni 11 Hf j. - Furuvöllum 7 Ak. - slippfelagid.is

Page 108: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is108

Völlurinn er par 72, 5.600 metar af gulum teigum, byggður í glæsilegri enskri sveitasælu. Fyrsti teigur á golfvellinum er aðeins nokkur skref frá hótelinu ásamt æ�ngasvæði og pútt�ötum.

Þjónustu er stutt að sækja í smábæjarkjarna Thame og aðeins um 30 mínútna akstur er til Oxford, hinnar sögufrægu borgar, þar sem er mikið líf, �öldi veitinga- staða, pöbba og verslana.

Hótelið er mjög gott �ögurra stjörnu golfhótel. Herbergi eru vegleg með helstu þægindum. Ókeypis netaðgangur er alls staðar á svæðinu, tveir veitingastaðir, bar, heilsu- lind og sundlaug.

verð kr. 130.000-*

Bókaðu gol�erðina þína á www.gbferdir.is eða í síma 534 5000

og kynna:

* Innifalið: Flug með Icelandair til London, �ugvallarskattar og aukagjöld, �utningur á golfsetti, gisting í 3 nætur á The Oxfordshire með morgunverði, 4x18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

THE OXFORDSHIRE

„Ótrúleg �ölbreytni á skemmtilegum golfvelli, einum þeim skemmtilegasta sem ég hef leikið.“

Páll Ketilsson Ritstjóri Golf á Íslandi og kyl�ngur.is

PING setti nýlega á markað nýtt mælitæki sem reiknar út hvaða dræver frá Ping hentar best viðkomandi kylfingi. Tækið segir til dæmis um hvaða flái á kylfuhaus og hvaða skaft sé best. Mælitækið er sett á skaft kylfunnar og tækið er tengt smáforriti (app) í snjallsíma sem birtir niðurstöður eftir sveiflu kylfingsins.„Við getum mælt kylfing á innan við 3 mínútum og seinna meir verður hægt að mæla aðrar kylfur, meira að segja fleygjárnin. Nýja tækið verður á sölustöðum Ping en svo munum við einnig verða á ferðinni um landið,“ sagði Pétur Óskar Sigurðsson hjá Íslensk Ameríska sem er umboðsaðili Ping á Íslandi.Á sama tíma kom ný lína í kylfum frá Ping, G30. Pétur sagði að það væri óvanalegt að ný lína kæmi á miðju golftímabili hér landi en það væri skemmtilegt því yfirleitt væri það gert á vorin eða haustin. Nýja tæknin í G30 drævernum minnkar loftmótstöðu og þannig næst meiri sveifluhraði og lengri högg. Spyrjið bara Bubba Watson!

Hvaða dræver hentar þér?Nýtt mælitæki frá PING segir þér það!

Niðurstöður skoðaðar í appinu í símanum.

Hér sést hvernig tækið er á skaftinu.

Tækið er lítið og létt. Að neðan má sjá þegar appið stillt við dræverinn

Page 109: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Völlurinn er par 72, 5.600 metar af gulum teigum, byggður í glæsilegri enskri sveitasælu. Fyrsti teigur á golfvellinum er aðeins nokkur skref frá hótelinu ásamt æ�ngasvæði og pútt�ötum.

Þjónustu er stutt að sækja í smábæjarkjarna Thame og aðeins um 30 mínútna akstur er til Oxford, hinnar sögufrægu borgar, þar sem er mikið líf, �öldi veitinga- staða, pöbba og verslana.

Hótelið er mjög gott �ögurra stjörnu golfhótel. Herbergi eru vegleg með helstu þægindum. Ókeypis netaðgangur er alls staðar á svæðinu, tveir veitingastaðir, bar, heilsu- lind og sundlaug.

verð kr. 130.000-*

Bókaðu gol�erðina þína á www.gbferdir.is eða í síma 534 5000

og kynna:

* Innifalið: Flug með Icelandair til London, �ugvallarskattar og aukagjöld, �utningur á golfsetti, gisting í 3 nætur á The Oxfordshire með morgunverði, 4x18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

THE OXFORDSHIRE

„Ótrúleg �ölbreytni á skemmtilegum golfvelli, einum þeim skemmtilegasta sem ég hef leikið.“

Páll Ketilsson Ritstjóri Golf á Íslandi og kyl�ngur.is

Page 110: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is110

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is123

Í HJARTA MOSFELLSBÆJARHLÍÐAVÖLLURVINALEGUR GOLFKLÚBBUR Í FALLEGU UMHVERFI SEM TEKUR VEL Á MÓTI ÞÉR

Aðstæður til golfiðkunar eru mjög góðar. Öflugt uppbyggingarstarf á undanförnum árum hefur skilað sér í örum vexti og lifandi klúbbstarfi. Félagar í GKJ fá auk þess að spila frítt eða með afslætti hjá fjölda vinavalla klúbbsins um allt land.

Golfklúbburinn KjölurSími: 566 7415www.gkj.is / [email protected]

Mögnuð eyjahola í DubaiÞessi magnaða golfhola er á Jumeirah golfsvæðinu í Dubai, sú 17. á Jarðarvellinum (Earth). Brautin er eyjahola, par 3 og 175 metrar að lengd á öftustu teigum. Eyjaflötin er ekki aðeins umkringd vatni allt í kring heldur skreyta fjórar glompur hana. Glæsileg golfhola. Loka-mótið á Evrópsku mótaröðinni fer fram á þessum velli.

Page 111: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is123

Page 112: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is112

Ríkharður Hrafnkelsson formaður vallar-nefndar Vestmanneyjavallar segir að framkvæmdin hafi heppnast vel. Sigurjón Pálsson stjórnarmaður í GV sá um útlits-hönnun og stýrði framkvæmdum í samráði við vallarstjórann Guðgeir Jónsson og hans starfsmenn. Bjarni Hannesson vallarstjóri GK var að sögn Ríkharðs ómetanlegur í allri ráðgjöf frá upphafi til enda, varðandi alla efnisnotkun og vökvunarkerfi.„Í apríl á þessu ári var gömlu flötinni mokað í burtu og nýtt efni sett í staðinn alveg frá

grunni. Það var sáð í flötina þann 27. maí og þökulagninu á öllu svæðinu í kringum flötina lauk um miðjan júní. Eftir sáninguna var sérstakur gróðurdúkur breiddur yfir, en hann virkaði eins og gróðurhús, og hélt bæði raka og hita undir sér. Einnig var sett sjálfvirkt úðunarkerfi í kringum flötina sem skiptir afar miklu máli til að sáningin heppnist, auk þess að spara mikla vinnu,“ segir Ríkharður en sáningin heppnaðist vel. Eftir enduruppbyggingu flatarinnar á að vera miklu auðveldara að

skola flötina eftir mikinn sjógang og skola þar með seltuna niður í gegnum flötina. Ekki er gert ráð fyrir að leikið verði inn á 15. flötina fyrr en næsta sumar en eflaust verður prófað að leika inn á flötina í haust þegar færi gefst til. Íslandsmót +35 fór fram í Vestmannaeyjum í júlí og var nýja 15. flötin ekki notuð á því móti. Í sumar er leikið inn á bráðabirgðaflöt á 15. braut sem er par 3 á meðan framkvæmdir standa yfir.

- Auðveldara að skola saltinu úr flötinni eftir mikinn sjógang

15. FLÖTIN ENDURBYGGÐ Í VESTMANNAEYJUM

Vestmannaeyjavöllur er með mörg sérkenni og er einstakur golfvöllur. Eitt af helstu kennileitum vallarins hefur verið 15. flötin sem hefur í gegnum tíðina reynst mörgum erfið. Síðastliðið haust var tekin ákvörðun um að endurbyggja flötina þar sem gróðurlagið í flötinni var orðið svo saltbland-að að snöggslegið flatargras lifði ekki lengur á flötinni.

15. flötin fyrir breytingu.

Eyjamenn eru spenntir að sjá hvernig til tekst með nýja flöt.

Gamla flötin séð frá þrettándu

brautinni.

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is47

FlugFélag Íslands mælir með þvÍ að leika golf í sumar-blíðunni. Með því að nýta þér þjónustu okkar geturðu fjölgað góðu dögunum. Við mælum með því að taka hring á Jaðarsvelli á Akureyri, Tungudalsvelli á Ísafirði, Ekkjufellsvelli á Egilsstöðum eða Grafarholtsvelli í Reykjavík.Bókaðu núna á flugfelag.is eða hafðu samband í síma 570 3030

flugfelag.isBÆTTu fORgJÖfiNa MeÐ OKKuR

HOluR uM allT laND

isle

nsk

a si

a.is

FlU

638

31 0

4/13

paNTaÐu í Dag

eKKi á MORguN

á flugfelag.is

sláÐu TilTíaðu upp og

faRsíMavefuR: m.flugfelag.is viNguMsT: facebook.com/flugfelag.islands

L-staðaHægri handleggur og kylfan mynda aftur bókstafinn L undir lok sveiflunnar. Brjóstkassinn snýr að skotmarkinu.  

LokastaðaEftir að höggið ríður af hljóðna fuglarnir augnablik og eftirvæntingin hangir í loftinu.

pútta Í huga púttarans er jörðin flöt en kúlan hnöttótt. Málið er að láta kúluna snúast frekar en að slá hana. Ýttu henni í átt að holunni því hvernig sem jarðkúlan snýst þá er það tæknin sem gildir. 

akureyriÞeir sem hafa leikið golf á Jaðarsvelli vita að þar er betra að slá styttra en of langt. Júnínóttin á holu þrjú er rétti staðurinn til að æfa sig í að hafa augun á kúlunni. Þú gætir blindast um stund af miðnætursólinni ef þú lítur upp.    

upphafsstaðaHandleggir beinir og bakið. Axlabil á milli fóta. Rassinn út og hnén eilítið bogin líkt og maður sitji á barstól.

egiLsstaðirSkömmu eftir að þú lendir á Egilsstöðum gæti kúlan þín lent á mishæðóttum brautum Ekkjufells-vallar. Ef þú þarft að slá kúlu sem er aðeins upp í móti þá er þjóðráð að auka bilið milli fótanna þar til æskilegri stöðu er náð. 

pútta Hafðu minna bil á milli fótanna þegar þú púttar. Augun á boltanum. Nánar tiltekið, hafðu vinstra augað beint yfir kúlunni.

L-staðaVinstri handleggur og kylfa eiga að mynda bókstafinn L áður en höggið ríður af. Taktu flugið, taktu þér stöðu og njóttu þess að leika golf um allt land.   

Page 113: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is47

FlugFélag Íslands mælir með þvÍ að leika golf í sumar-blíðunni. Með því að nýta þér þjónustu okkar geturðu fjölgað góðu dögunum. Við mælum með því að taka hring á Jaðarsvelli á Akureyri, Tungudalsvelli á Ísafirði, Ekkjufellsvelli á Egilsstöðum eða Grafarholtsvelli í Reykjavík.Bókaðu núna á flugfelag.is eða hafðu samband í síma 570 3030

flugfelag.isBÆTTu fORgJÖfiNa MeÐ OKKuR

HOluR uM allT laND

isle

nsk

a si

a.is

FlU

638

31 0

4/13

paNTaÐu í Dag

eKKi á MORguN

á flugfelag.is

sláÐu TilTíaðu upp og

faRsíMavefuR: m.flugfelag.is viNguMsT: facebook.com/flugfelag.islands

L-staðaHægri handleggur og kylfan mynda aftur bókstafinn L undir lok sveiflunnar. Brjóstkassinn snýr að skotmarkinu.  

LokastaðaEftir að höggið ríður af hljóðna fuglarnir augnablik og eftirvæntingin hangir í loftinu.

pútta Í huga púttarans er jörðin flöt en kúlan hnöttótt. Málið er að láta kúluna snúast frekar en að slá hana. Ýttu henni í átt að holunni því hvernig sem jarðkúlan snýst þá er það tæknin sem gildir. 

akureyriÞeir sem hafa leikið golf á Jaðarsvelli vita að þar er betra að slá styttra en of langt. Júnínóttin á holu þrjú er rétti staðurinn til að æfa sig í að hafa augun á kúlunni. Þú gætir blindast um stund af miðnætursólinni ef þú lítur upp.    

upphafsstaðaHandleggir beinir og bakið. Axlabil á milli fóta. Rassinn út og hnén eilítið bogin líkt og maður sitji á barstól.

egiLsstaðirSkömmu eftir að þú lendir á Egilsstöðum gæti kúlan þín lent á mishæðóttum brautum Ekkjufells-vallar. Ef þú þarft að slá kúlu sem er aðeins upp í móti þá er þjóðráð að auka bilið milli fótanna þar til æskilegri stöðu er náð. 

pútta Hafðu minna bil á milli fótanna þegar þú púttar. Augun á boltanum. Nánar tiltekið, hafðu vinstra augað beint yfir kúlunni.

L-staðaVinstri handleggur og kylfa eiga að mynda bókstafinn L áður en höggið ríður af. Taktu flugið, taktu þér stöðu og njóttu þess að leika golf um allt land.   

Page 114: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is114

Hörð keppni og frábær stemmning

„Stemmningin er frábær á Sjávarútvegsmóta-röðinni. Kylfingar á Vestfjörðum sækja hana mjög vel og hafa gaman af því að keppa við félaga sína á völlunum hér á Vestfjörðum. Verðlaunin eru góð í mótunum og einnig í stigakeppninni þannig að það hjálpast allt að til að gera þetta skemmtilegt,“ segir Kristinn Þórir Kristinsson, annar tveggja umsjónar-manna Sjávarútvegsmótaraðarinnar og félagi í Golfklúbbi Ísafjarðar.

Sjávarútvegsmótaröðin á Vestfjörðum er vin-sælasti golfviðburðurinn þar enda er leikið

allt sumarið á öllum völlum á svæðinu.

Leikið er í karla-, kvenna-, öldunga- og unglingaflokki á mótaröðinni. Leiknar eru 36 holur hverja keppnishelgi sem eru fjórar. Fimm mót af sjö telja. Sjávarútvegsfyrir-tæki á hverjum stað gefa verðlaun en þetta eru fyrirtækin Oddi, Þórs-berg, Íslandssaga, Klofningur, Jakob Valgeir, Blakknes og HG. Fyrstu keppnishelgina í sumar var leikið á Patreksfirði og Bíldudal í boði Odda og Þórsbergs. Næstu keppnishelgi í byrjun júlí var svo leikið á Tungudals-velli á Ísafirði í boði Íslandssögu og svo á Þingeyri í boði Klofnings. Næstu mót þar á eftir eru á Bolungarvík og lokamótið, HG Gunnvör, verður í ágúst á Tungudalsvelli á Ísafirði. Að því loknu uppskeruhátíð og verðlaunaafhending fyrir stigakeppnina. Með Kristni hefur Óðinn Gestsson staðið í mótahaldinu með Sjávarútvegsröðina.

GolfferðastemmningAlgengt er að þátttakendur gisti á þeim stöðum þar sem mótin fara fram, ýmist á gistiheimilum eða hjá vinum eða ættingjum. Það skapast því golfferðalagastemmning í kringum mótin sem eru opin öllum en heildarstiga-keppnin er einungis fyrir kylfinga í klúbbum á Vestfjörðum. Verðlaun fyrir efsta sætið í öllum flokkum í heildarstiga-keppninni eru 50 þús. kr., 20 þús. fyrir 2. sætið og 10 þús. fyrir 3. sætið. Þá eru einnig verðlaun í hverju móti fyrir sig. Þannig að til mikils er að vinna.

Kristinn Þórir Kristinsson, annar tveggja umsjónar-

manna Sjávarútvegs-mótaraðarinnar lætur sig ekki muna að slá og horfa

svo í linsuna.

FÖSTUDAGUR TIL FJÁR

Á AÐ LÆKKA FORGJÖFINA Í SUMAR?

Fyrir 320 kall og meðsmá heppni gætirðu farið á fimm daga einkanámskeið hjá

Bubba Watson.

STÓRTHUGSAÐU

OG SKELLTU ÞÉR Á MIÐA

krónur

JA

NÚA

R

Page 115: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

FÖSTUDAGUR TIL FJÁR

Á AÐ LÆKKA FORGJÖFINA Í SUMAR?

Fyrir 320 kall og meðsmá heppni gætirðu farið á fimm daga einkanámskeið hjá

Bubba Watson.

STÓRTHUGSAÐU

OG SKELLTU ÞÉR Á MIÐA

krónur

JA

NÚA

R

Page 116: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is116

Hörð keppniKeppnin er hörð og Kristinn vann öldunga-flokkinn í fyrra og leggur hart að sér í titil-baráttunni. „Já, auðvitað vil ég verj a titilinn“, segir hann. Því til stuðnings má geta þess að hann lék æfingahring á Patreksfirði fyrir mótið þar í sumar. „Völlurinn þar er erfiður og því nauðsynlegt að rifja upp ýmislegt sem maður þarf að passa í hringnum. Enda kom á daginn að skorið þar var hátt hjá þátttak-endum,“ segir Kristinn og segir að það sé smá rígur á milli félaga á fjörðunum um hvað sé besti völlurinn.

MetnaðarmálKristinn segir það metnaðarmál hjá öllum að hafa vellina í sem bestu ásigkomulagi. Það hefðu því verið vonbrigði að geta ekki haldið Íslandsmót 35 ára og eldri á Ísafirði og í Bolungarvík, eins og til stóð í sumar. Veturinn í fyrra og eins núna hefðu verið erfiðir fyrir vellina.Víða á völlunum á Vestfjörðum sjá félagar um umhirðuna, t.d. á Bíldudal og á Þingeyri enda fáir klúbbmeðlimir. Þeir eru þó duglegir að halda völlunum opnum. Völlurinn á Þing-eyri hefur vakið athygli margra, ekki síst hin kunna 7. braut sem er par 3. Vandræði komu þó upp á Þingeyri í vor þegar klúbburinn missti klúbbhúsið. Menn halda samt ótrauðir áfram.

Slegið á fyrsta teig á golf-vellinum í Bílduda

Kylfingar á Vestfjörðum fjölmenna á mótin á Sjávarútvegsröðinni. Hér er púttað á 9. flöt í Bíldudal. Að neðan er golfvöllurinn í Patró þar sem útsýnið er glæsilegt.

Stemmningin er góð. Hér eru hressir kylfingar á mótinu sem haldið var í Bíldudal.

„Það er metnaðarmál hjá öllum að hafa vellina í sem bestu ásigkomulagi“

• Aðeins 1,43 kg • 18 mm að þykkt • Fislétt og þunn með frábærri rafhlöðu

• Aðeins 1,57 kg • Spjald og fartölva í einni öflugri vél

Veldu þér traustan og kraftmikinn samstarfsfélaga

Lenovo X1 Carbon Lenovo Yoga

360

Lenovo Tiny Lenovo ThinkPad 10

3 ára ábyrgð

3 ára ábyrgð

3 ára ábyrgð

3 ára ábyrgð

Borgartúni 37 // 569-7700 // [email protected]

NM

6312

3

• 3,5 cm á breidd • 18 cm á hæð • Einstaklega smá og fyrirferðarlítil borðtölva

• Aðeins 600 gr • 4GB minni og Windows 8.1 Pro • Allt að 10 klst rafhlöðuending

Page 117: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

• Aðeins 1,43 kg • 18 mm að þykkt • Fislétt og þunn með frábærri rafhlöðu

• Aðeins 1,57 kg • Spjald og fartölva í einni öflugri vél

Veldu þér traustan og kraftmikinn samstarfsfélaga

Lenovo X1 Carbon Lenovo Yoga

360

Lenovo Tiny Lenovo ThinkPad 10

3 ára ábyrgð

3 ára ábyrgð

3 ára ábyrgð

3 ára ábyrgð

Borgartúni 37 // 569-7700 // [email protected]

NM

6312

3

• 3,5 cm á breidd • 18 cm á hæð • Einstaklega smá og fyrirferðarlítil borðtölva

• Aðeins 600 gr • 4GB minni og Windows 8.1 Pro • Allt að 10 klst rafhlöðuending

Page 118: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is118

Ágúst, sem er úr Stykkishólmi, er mennt-aður viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hann er einnig menntaður í golfvallafræðum frá Elmwood College í Skot-landi. Hann var yfirvallarstjóri hjá Golfklúbbi

Verkefnið er að lyfta Jaðarsvelli og GA á hærra stig- Ágúst Jensson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar er með skýr markmið. Áttatíu ára afmæli á næsta ári og Íslandsmót verður haldið á Jaðri 2016

„Þetta er búið að vera virkilega skemmtilegt frá því að ég hóf störf hérna á Akureyri þann 1. nóvember. Hér er góður andi, gott um-hverfi og það eru allir að vinna saman að því að koma Golfklúbbi Akureyrar og Jaðarsvelli á sama stall og þeir golfklúbbar sem við viljum miða okkur við, Golfklúbb Reykjavíkur og Golfklúbb-inn Keili,“ segir Ágúst Jensson sem er á sínu fyrsta starfsári sem framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar.

Reykjavíkur áður en hann flutti sig um set með fjölskylduna norður á Akureyri.Miklar framkvæmdir og endurbætur hafa átt sér stað á Jaðarsvelli á undanförnum tíu árum og sjá heimamenn nú fyrir endann á

stærstu framkvæmdunum á vellinum sjálfum. Lokamót Eimskipsmótaraðarinnar, Goða-mótið, fer fram á Jaðarsvelli í ágúst og er þetta í fyrsta sinn frá árinu 2003 sem mót á Eimskipsmótaröðinni fer fram á Akureyri.

Stóru mótin aftur á JaðarÁgúst segir að markmiðið sé að stærstu mót Golfsambands Íslands fari fram með reglu-legu millibili á Jaðarsvelli – líkt og á árum áður. „Það er stórskemmtilegt að taka þátt í þessu. Klúbburinn á sér langa sögu og fagnar 80 ára afmæli sínu á næsta ári. Mitt verkefni er að lyfta Jaðarsvelli og Golfklúbbi Akureyrar á hærra stig – og það eru mikil tækifæri fyrir okkur að gera enn betur. Það eru 680 félagar í GA þessa stundina og það er fjölgun frá því í fyrra, og eins og staðan er í dag þá verður mikil aukning í félagafjöldanum í sumar.“

Miðnæturgolf er eitt af stóru áhersluatrið-unum í markaðsstarfi GA og þar er Arctic Open flaggskipið en mótið á sér langa sögu. Arctic Open heppnaðist sérlega vel í ár að sögn framkvæmdastjórans. „Við fengum 195 keppendur sem er með því mesta sem verið hefur. Þar af um 25 erlenda kylfinga sem

Áttunda braut sem hér sést og níunda detta út og

æfingasvæði byggt.

Page 119: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is119

Í haust byrjum við að leika inn á nýjar brautir sem yrðu þá 5. og 6. sem eru nyrsti hluti vall-arins og þar verða tvær skemmtilegar brautir í miklu landslagi. Lokaholan á fyrri 9 holunum yrði þá 7. brautin. Þar sem áttunda og níunda brautin er núna verður nýtt æfingasvæði.

Fjórða brautin hefur tekið stakkaskiptum og er eftir breytingar ein skemmtilegasta

hola Jaðarsvallar.

Ágúst Jensson, framkvæmda-stjóri GA stendur hér á 15.

teig með hluta seinni helmings vallarins í baksýn.

Að ofan virðir Ágúst fyrir sér nýrri flöt á 10. braut. Neðri mynd: Tvær nýjar flatir á Jaðarsvelli, 1. og 4. Handan við fjórðu er beðið eftir að tvær nýjar brautir sem koma í stað 8. og 9. verði klárar.

Page 120: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is120

komu frá fjórum heimsálfum. Gestir mótsins voru gríðarlega ánægðir enda var stuttbuxna-veður báðar næturnar sem leikið var og aðstæður voru fullkomnar. Það hafa verið 50 erlendir keppendur á mótinu og við viljum fá fleiri erlenda gesti. Það er hægt að leika mið-næturgolf á Jaðarsvelli í allt að fimm vikur á hverju ári og það er verkefni fyrir okkur að bjóða upp á fleiri slíka viðburði.“Jaðarsvöllur hefur mátt þola ýmislegt í gegnum tíðina yfir vetrartímann og oft hefur móðir náttúra leikið völlinn grátt. Ágúst segir að veturinn hafi í raun verið venjulegur.

„Hér var ekki „hamfaravetur“ eins og á SV-horninu. Það má segja að það sem gerðist á SV-horninu hafi í raun verið venjulegur norðlenskur vetur með klakamyndun og kali í kjölfarið. Hér var ástandið þokkalegt, mikill snjór var á flötunum og því erfiðara að hreinsa flatirnar yfir veturinn. Við vorum duglegir að taka snjó og klaka af flötunum, og við notuðum hitakapla sem gafst vel. Hér á Jaðarsvelli vorum við farnir að vökva flatirnar og bera áburð á grasið í apríl þrátt fyrir að snjór væri yfir vellinum sjálfum. Við kveiktum á vökvunarkerfinu og vorum að vökva með 30-50 cm snjó yfir vellinum. Það skilaði góðum árangri.“

Íslandsmót og stórafmæli 2015Miklar breytingar hafa átt sér stað á Jaðars-velli á undanförnum árum en eins og áður segir sér fyrir endann á stærstu breyting-unum. Næsta stóra verkefni er að búa til nýtt

æfingasvæði þar sem að 8. og 9. braut eru til staðar í dag.

„Í haust byrjum við að leika inn á nýjar brautir sem yrðu þá 5. og 6. sem eru nyrsti hluti vallarins og þar verða tvær skemmti-legar brautir í miklu landslagi. Lokaholan á fyrri 9 holunum yrði þá 7. brautin. Þar sem áttunda og níunda brautin er núna verður nýtt æfingasvæði. Ef samningar takast við Akureyrarbæ þá er markmiðið að reisa æfingaskýli sem yrði ekki ósvipað því sem við þekkjum frá Urriðavelli og einnig yrði æfingavöllur í ætt við Grafarkotsvöll í Grafar-holti við enda æfingasvæðisins. Við myndum nota gömlu 8. flötina sem hluta af þessum velli sem yrði skemmtilegur. Ef af þessu verður þá verður draumaaðstaða kylfingsins til staðar hér á Jaðarsvelli,“ segir Ágúst.

Íslandsmótið fer fram á Jaðarsvelli 2016 – en GA fagnar 80 ára afmæli sínu á næsta ári. Ágúst segir mikla tilhlökkun ríkja hjá fé-lögum í GA en Íslandsmótið hefur ekki farið

fram á Jaðarsvelli frá árinu 2000 þegar mótið var haldið í 16. sinn á Jaðarsvelli. „Það var markmiðið að halda Íslandsmótið í höggleik á Jaðarsvelli á afmælisárinu en við fáum það ári síðar sem er líka góður kostur. Flestum stórum framkvæmdum við völlinn er lokið – tvær nýjar brautir verða teknar í notkun á næsta sumri og við horfum björtum augum til framtíðar. Jaðarsvöllur er að mínu mati svipaður og Korpan. Þú ert ekki alltaf með dræverinn á teignum, þarft að hugsa aðeins á teig.“

Ágúst er ekki enn farinn að tala með norð-lenskum áherslum en hann er afar stoltur af Jaðarsvelli sem hann telur vera í hópi bestu golfvalla landsins. „Við eigum að vera stolt af Jaðarsvelli, þetta er stórkostlegur völlur. Við vinnum ekki baráttuna við móður náttúru en við getum unnið með henni. Það eru stór skref unnin á hverjum vetri og fyrr eða síðar finnum við réttu aðferðirnar sem skila vell-inum í góðu ástandi að vori á hverju einasta ári,“ sagði Ágúst Jensson.

Á 13. braut er splunkuný flöt.

Fjórtánda, par 3 sést fyrir aftan.

Sjötta brautin er par 3 og er alltaf erfið.

Nýr teigur hefur verið gerður á 11. braut en

þar er líka ein af nýjum flötum Jaðarsvallar.

Page 121: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014
Page 122: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is122

„Ég setti mér markmið fyrir nokkrum árum að verða fyrsta konan til þess að sigra á Arc-tic Open, það tókst í ár. Ég stefndi einnig á að komast í afrekssveit Golfklúbbs Akureyrar og lækka forgjöfina um 5 högg á þessu ári og það er að takast.“„Ég hef lítið spilað undanfarin tvö ár eftir að ég eignaðist þriðja barnið í ágúst 2012. Ég var með stelpuna nánast á öðrum hand-leggnum síðasta sumar á meðan ég reyndi að spila golf af og til.“

Hafði aldrei snert golfkylfu áður en hún kynntist manninum sínum„Ég hafði aldrei snert golfkylfu og mér fannst þetta hrikalega hallærisleg íþrótt áður en ég kynntist manninum mínum Jason James Wright úti í Englandi. Hann var mjög snöggur að snúa þessari skoðun minni við. Ég sló nokkra bolta í eina viku úti á æfingasvæði á Englandi áður en ég fór út á völl í fyrsta sinn fyrir fimm árum. Frá þeim tíma hefur þessi íþrótt alveg heltekið mig. Jason var fyrst að aðstoða mig og kenna mér þangað til að ég lærði að segja honum að „halda kjafti“ og hann fékk Brian Jensen golfkennara GA til að taka mig að sér. Ég æfði gríðarlega mikið í vetur – í tvo tíma á dag í Golfbæ, inniæfingaaðstöðu GA. Ég er á sveitakeppnisæfingum hjá GA og ég æfi mikið.“„Ég æfði fótbolta þegar ég var yngri en ég hef ekki mikla reynslu sem keppnisíþróttakona – en keppnis-skapið er til staðar. Samt ekki þannig að ég sé alveg „snar-

brjáluð“ úti á velli – ég reiðist aldrei og hlæ bara af vitleysunni sem ég geri og það er betra að mínu mati.“ Brynja á þrjú börn á aldrinum 2-17 ára og hún segir að konur láti oft barneignir og barnauppeldi stöðva sig í því að fara í golfið. Við Jason spiluðum mjög sjaldan saman enda skiptumst við á að leika golf. Félags-legi þátturinn er oftast stærsta hindrunin í golfinu. Fyrsta golfmótið sem ég tók þátt í var Hatta-og pilsamótið hjá GA sem er á léttum nótum og frábært mót. Eftir það var ég „mótasjúk“ og ég reyni að keppa eins mikið og ég get. Það varð til þess að ég er formaður mótanefndar GA,“ segir Brynja og hlær.„Það sem mér fannst erfiðast við að byrja í golfi var að ég kom ein til Íslands á sínum tíma áður en Jason flutti. Ég skráði mig í

klúbbinn hér á Akureyri og ég þekkti ekki neinn í golfinu. Mér leið ekki vel í fyrstu að hafa ekki golffélaga til að leika með, mér fannst það erfiðasta skrefið

að „fá“ að skrá mig í rástíma með öðrum en ég áttaði mig fljótlega á því að það eru allir tilbúnir að leika með hverjum sem er hérna í GA. Það eru allir jafnir úti á velli.“Brynja fór niður í 26 í for-

gjöf á fyrsta ári sínu í GA og hún er með skýr markmið um framhaldið.„Ég ætla að æfa meira og komast niður í meistara-flokksforgjöf, 4,4. Það er bara þannig. Ég fór með það sem markmið í sumar

að spila undir 85 högg, sem ég náði bara rétt áður en þú hringdir mig. Ég ætlaði að vinna Arctic Open, það tókst, ég ætlaði einnig að spila upp fyrir mig í flokki á meistaramótinu, það tókst og þar endaði ég í þriðja sæti. Ég byrjaði sumarið í 18,3 forgjöf og er núna með 13,9 og ég þarf að lækka mig um 0,6 til að ná markmiðunum sem ég setti fyrir þetta sumar.“

Stefnir á að leika á Eimskipsmóta-röðinni á JaðarsvelliBrynja er nú þegar búinn að setja sér ný markmið og hún stefnir á að leika á Eim-skipsmótaröðinni þegar keppt verður á Jaðarsvelli í fyrsta sinn í rúman áratug í ágúst. „Mig langar að taka þátt, prófa og öðlast meiri keppnisreynslu. Ég er bara þannig gerð að þegar ég fer í eitthvað þá geri ég hlutina af krafti og læt ekkert stöðva mig,“ segir Brynja en hún glímir við ólæknandi sjúkdóm sem nefnist Crohns sem er lang-vinnur bólgusjúkdómur í þörmum. „Sjúk-dómurinn hefur legið að mestu leyti í dvala eftir að ég eignaðist þriðja barnið. Þetta lýsir sér þannig að ég er oft mjög þreytt og orku-laus þegar þessi tímabil standa yfir,“ segir Brynja.Hún ætlar að bæta sig í því að lesa púttlínuna á næstunni og segir það vera sinn helsta veikleika í golfíþróttinni.„Veikleiki minn í golfinu er að lesa pútt-línuna en styrkleiki minn er að ég er högg-löng – allavega miðað við aðrar konur sem ég hef leikið með. Ég er vön því að spila mikið með strákum og það hefur kannski eflt mig í því að slá langt,“ sagði hin kraft-mikla Brynja Herborg Jónsdóttir við Golf á Íslandi.

SNERTI GOLFKYLFU Í FYRSTA SINN FYRIR FIMM ÁRUM

- Brynja Herborg er fyrsta konan sem sigrar á Arctic Open – stefnir á að komast í 4 í forgjöf

Brynja Herborg Jónsdóttir var þrítug tveggja barna móðir þegar hún fór út á golfvöll í fyrsta sinn. Á þeim tíma fannst henni golfíþróttin vera hallæris-leg og hún hafði aldrei snert á golfkylfu fyrr en hún kynntist manninum sínum Jason James Wright úti í Englandi. Nú fimm árum síðar er Brynja með rúmlega 13 í forgjöf og hún náði einu af markmiðum sínum á dögunum með því að verða fyrsta konan sem sigrar á Arctic Open hjá Golfklúbbi Akureyrar þar sem hún býr. Það er óhætt að segja að golfíþróttin hafi heltekið Brynju á þessum fimm árum og hún eignaðist sitt þriðja barn fyrir rúmum tveimur árum og þarf því að skipuleggja tíma sinn vel til að ná settu marki.

Page 123: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014
Page 124: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is124

Tilbúinn í slaginn

Breytingarnar sem orðið hafa á lífi Matts Fitzpatricks undanfarið ár eru ótrúlegar. Spól-um til baka, aftur til júní 2013; þá situr hann í skólastofu í Sheffield og er að klára prófin sín – 12 mánuðum síðar stendur hann á teig með Phil Mickelson og Justin Rose, að hefja leik í Opna bandaríska meistaramótinu. Það mót var það síðasta sem hann tók þátt í sem áhugamaður. Fyrsta mót hans sem atvinnumaður var Opna írska meistaramótið um miðjan síðasta mánuð.Í millitíðinni hefur hann unnið sér inn nokkra verðlaunapeninga – til dæmis Silfur-medalíuna á Opna bandaríska. Fitzpatrick varð þannig fyrsti breski áhugamaðurinn í 102 ár til að ná þeim árangri, komst í topp-sæti heimslista áhugamanna og tók þátt í Mastersmótinu, þar sem hann lék æfinga-hringi með Rory McIlroy, Lee Westwood og Ian Poulter. Hann spilaði síðan fyrstu tvo hringi mótsins með ekki ómerkari kylfingum en Adam Scott og Jason Dufner.Gleymum svo ekki Walker Cup keppninni, þar sem Fitzpatrick skilaði þremur stigum

af fjórum mögulegum, eða árangri hans á RBC Heritage mótinu – 23. sæti – sem hefði skilað honum 33.000 pundum í verðlaunafé, hefði hann ekki enn verið áhugamaður. Það kemur þess vegna ekki á óvart að Internatio-nal Sports Management, fyrirtæki Andrews (Chubby) Chandlers hafi tekið hann upp á sína arma. Ekki slæmur árangur fyrir pilt sem byrjaði fyrst fyrir tíu árum að taka golf alvarlega.Það hafa auðvitað komið upp erfiðleikar á þessum tíma. Undirbúningur Fitzpatricks fyrir Mastersmótið raskaðist þegar í ljós kom

að kylfusveinn hans, Lorne Matthews, gat ekki verið með honum á mótinu og hann þurfti að finna nýjan kylfusvein nokkrum dögum áður. Ákvörðun Fitzpatricks um að hætta námi í Northwestern háskólanum í Chicago eftir aðeins eina önn vakti líka athygli og spurningar.Blaðamaður TG hitti Fitzpatrick, þessa björtustu von Breta, á heimavelli hans, Hal-lamshire, og ræddi við hann um ferilinn hingað til, og ekki síður um framtíðina...

Fyrir ári var Matt Fitzpatrick venjulegur 19 ára skólapiltur í Sheffield í Englandi – núna er hann einn af heitustu ný-græðingunum í golfheim-

inum. Breytingin er ótrúleg, en hann virðist vera tilbú-inn í slaginn.

Einn af heitustu nýgræðingunum í golfheimi atvinnumanna. Matt Fitzpatrick. 19 ára piltur í Sheffield í England sat á skólabekk fyrir ári síðan:

Page 125: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Gæði fara aldrei úr tísku

Hitastýrð blöndunartæki

Stílhrein og vönduð

Page 126: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is126

Þetta ár hefur verið eins og draumur fyrir þig. Það hlýtur að hafa verið erfitt að halda áttum?Ég er svo heppinn að hafa virkilega gott fólk í kringum mig. Fjölskylda mín og kærastan mín hafa reynst mér vel. Pabbi er fyrsti maðurinn til að kippa mér niður á jörðina þegar ég er farinn að ofmetnast.Vinir mínir tala stundum um þennan árangur og hversu ríkur ég á eftir að verða og allt það, og þá er auðvelt að láta sig dreyma, en svo eru aðrir vinir sem ég spila með fljótir að láta mig heyra það ef ég slæ slæmt högg eða spila ekki nógu vel.

Hvað finnst þér það merkilegasta sem þú hefur áorkað til þessa?Ég held að sigurinn á bandaríska áhuga-mannamótinu sé besti árangurinn minn enn sem komið er. Það var mjög gaman að fá Silfurmedalíuna og frábær reynsla að spila á Opna bandaríska. En með fullri virðingu fyrir hinum áhugamönnunum sem þarna voru, þá voru þeir bara sjö talsins, þann-ig að sigurlíkurnar voru auðvitað nokkrar. Á áhugamannamótinu er mikill fjöldi; þetta er holukeppni sem tekur marga daga, þann-ig að sigur þar er miklu erfiðari. Ég spilaði mjög vel; var með Alex bróður minn á pokanum og fjölskylduna á staðnum, þannig að þetta var frábær reynsla.

En hvað með Mastersmótið?Það var auðvitað mjög skemmtilegt. Ég naut reynslunnar og Augusta er auðvitað einstakur völlur. Mitt markmið var að komast í gegnum niðurskurðinn, en mér tókst það ekki. Kannski var ég að búast við betri árangri. Allir kepptust við að segja mér hversu vel ég hefði staðið mig, en ég var sjálfur óánægður með spilið. Ég vissi síðan ekki sjálfur hversu nærri ég var því að komast í gegn; ég hefði kannski komið að næst síðasta púttinu með öðru hugarfari, hefði ég gert mér grein fyrir því.

Þú spilaðir æfingahring með Rory; spilaðir svo fyrstu hringina með Scott og Duffner. Svo spilaðir þú með Rose og Mickelson á Pinehurst. Hvað lærðir þú af þessum meisturum?

Ég nýtti auðvitað tækifærið og spurði þá spjörunum úr, um reynslu þeirra af því að gerast atvinnumenn, hvernig þeir skipuleggja golfið, markmið þeirra og annað. Ég lærði mikið af þessu, og stundum man ég litlu hlutina, eins og þegar ég stend yfir boltanum, þá hugsa ég allt í einu; ´já, Adam gerði þetta´ eða ´Phil sló þennan bolta svona´. Því meiri reynslu sem ég öðlast, því betra, því ég hef jú bara spilað í fjórum mótum síðan ég gerðist atvinnumaður. Ég er þannig ennþá að læra, og vonandi verð ég einhvern tímann eins góður og þeir.

Höfðu þessi ráð frá þeim áhrif á ákvörðun þína að gerast atvinnumaður?Ég var búinn að tala um þetta í nokkurn tíma, aðallega við foreldra mína og þjálfara; spurningin var bara um tímasetningu. Mig

langaði auðvitað mikið að spila á Opna bandaríska og reyna að sigra þar sem áhuga-maður. Nú fæ ég auðvitað ekki lengur sjálf-krafa keppnisrétt á því móti, en ég vona að mér takist að komast að.

Verður breytingin auðveld fyrir þig?Þetta er stórt skref – en þetta er líka næsta skref. Breytingin verður talsverð, til dæmis vegna þess að holukeppni er mun algengari meðal áhugamanna, og það eru mun minni væntingar gerðar til manns, þegar maður fer í stórmót eins og Masters. Núna er ég í raun að spila upp á framtíðina. Ég hef fengið boð á sjö atvinnumannamót á þessari leiktíð, og þarf að spila vel til að fá keppnisrétt á Evrópumótaröðinni. Ég hef líka hugsað mér að spila á Challenge mótaröðinni, og reyna að komast þannig inn.

Saga Fitzpatricks til þessa2004

FEBRÚARFaðir hans, Russel, fær hann til að byrja í golfi.

Gengur í Hallamshire klúbbinn níu ára að aldri.

2005JÚLÍ

Fitzpatrick sigrar á ungl - inga mótinu á Hallamshire

vellinum.

2007Er í sigurliði Hal-lamshire í Breska ungl inga meist-

ara mót inu. Spilar í liði Englands

á Unglinga-meistaramóti á La Manga vell-inum á Spáni.

2008Sigrar á fjölda

móta, bæði fyrir unglinga og full-orðna kylfinga, þar á meðal á Captain’s Cup

mótinu, Hallams-hire Cup, Fjórleik og Meistaramóti

Hallamshire í fyrsta skipti sem hann tekur þátt,

aðeins 13 ára gamall.

2010 2012 2013 2013Sigrar aftur á Meistaramóti Hallamshire.

MAÍTekur A-level próf í landa-

fræði, sögu og leikfimi. Fær B,

C og C.

ÁGÚSTHefur yfir-

burði á Breska drengjamótinu

á Hollinwell vellinum. Sigrar í 36 holu úrslita-leik 10/8. Sigrar í þriðja skiptið í röð á Meistara-móti Hallams-

hire.

JÚLÍVinnur Silfur-

medalíuna, sem besti áhuga-maðurinn á Opna breska

meistara-mótinu. Endar í 44. sæti á 10

yfir pari; fimm höggum á

undan Jimmy Mullen.

Eftir sigurinn á Opna bandaríska áhugamanna (US Amateur) með fjölskyldunni.

Page 127: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is127

Var draumurinn um atvinnumennsku ástæðan fyrir því að þú hættir í Northwes-tern háskólanum?Ég var bara á kafi í náminu og var ekki að spila eins mikið og ég vildi. Ég þurfti virki-lega að vinna fyrir þeim einkunnum sem ég fékk – og ég var heldur ekkert sérstak-lega ánægður með þær, þannig að það voru ákveðin vonbrigði með það.

En faðir þinn hefur talað um mikilvægi þess að vera með góða menntun, gangi golfdraumurinn ekki upp. Hefur velgengni þín breytt einhverju um það?Við höfum talað um að ef golfið gangi ekki vel, þá geti ég farið aftur í skóla. Mér fannst ég bara ekki geta hafnað tækifærum eins og að spila í Arnold Palmer Invitational, eða Harbour Town völlinn. Það var frábær

reynsla að spila á Bay Hill, einum erfiðasta velli bandarísku mótaraðarinnar, og ég hefði ekki getað gert þetta og verið í skóla á sama tíma.

Mörg umboðsfyrirtæki hafa verið á eftir þér, en Chubby er hins vegar þekktur fyrir að taka ungar íþróttastjörnur að sér. Var það ástæðan fyrir því að þú valdir ISM?Algjörlega. Við fengum kynningar frá nokkrum fyrirtækjum og hugsuðum málið vandlega. Ég er auðvitað heppinn að þjálf-arar mínir, Mike Walker og Pete Cowan búa rétt hjá okkur, og ég talaði mikið við þá um þetta, ásamt því að ræða málið við foreldra mína. Ég valdi ISM því ég var ánægður með hversu mikið þeir vilja ráða ferðinni. Þeir eru þekktir fyrir að hafa leiðbeint ungum kylfingum á fyrstu skrefum ferils þeirra –

og gert nokkra að meisturum – þannig að ég er í góðum höndum.

Sá árangur sem þú hefur náð sem áhuga-maður – eykur hann pressuna á þér sem atvinnumanni?Það verða einhverjar væntingar örugglega, en ég má ekki leyfa mér að hugsa um það. Ég verð bara að setja undir mig hausinn og spila eins vel og ég get. Fyrsta verkefnið er að öðlast keppnisrétt. Ég get náð því á mótunum sem ég er boðinn á, en það verður mjög erfitt. Það væri gaman að gera þetta eins og Jordan Spieth, (sem fékk keppnisrétt á PGA mótaröðinni eftir sigur í John Deere Classic mótinu í fyrra), en það væri líka gaman að gera eins og Tom Lewis. En svo lengi sem ég fæ keppnisrétt, þá er mér sama hvernig ég fer að því.

2013ÁGÚST

Lendir í 2. sæti í Breska áhuga-

mannameistara-mótinu. Fyrsti

Bretinn til að sigra Opna bandaríska

áhugamanna-mótið síðan 1911.

Kemst í efsta sæti styrkleikalista áhugamanna. Hlýtur McCor-

mack verðlaunin.

2013 2013 2014 2014 2014APRÍL

Spilar með Adam Scott og Jason Dufner í sínu fyrsta

Mastersmóti. Er einu höggi frá

því að komast í gegnum niður-skurðinn. Endar í 23. sæti á RBC

Heritage mótinu á Harbour Town

Golf Links.

2014 2014MAÍ

Tilkynnir um ætlun sína að

gerast atvinnu-maður eftir

Opna banda-ríska meistara-mótið og skrifar undir samning

við ISM.

JÚNÍSpilar fyrstu tvo hringina í Opna banda-

ríska meistara-mótinu með

Phil Mickelson og síðasta

meistara, Justin Rose.

MARSSpilar á einu höggi undir pari í fyrsta hringnum á

Arnold Palmer Invitational

á Bay Hill, en lýkur öðrum

hring á 81 höggi og kemst ekki í gegnum niðurskurðinn.

SEPTEMBERNýtur enn meiri viðingar fyrir að hafa halað inn þrjá af fjórum mögulegum punktum í Walker Cup

keppninni við Bandaríkja-

menn á Natio-nal Golf Links í

New York.

OKTÓBERFetar í fótspor Luke Donalds og skráir sig í Northwestern háskólann í

Chicago.

JANÚARSpilar vel fyrir Northwestern;

sigrar í einu móti og er við toppinn í öðru, en hættir eftir eina önn til að einbeita sér að

golfinu.

Gantast með Ian Poulter á Augusta vellinum.

Á spjalli við Rory McIlroy á Masters mótinu í vor.

Page 128: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is128

Opna breska meistaramótið í fyrra var fyrsta stórmótið sem þú tókst þátt í. Hvernig nálgaðist þú það verkefni?Ég bjóst reyndar ekki við að komast þangað, þannig að mitt eina markmið var að komast í gegnum niðurskurðinn. Þetta var auð-vitað ansi bratt, að koma á fyrsta mótið sem atvinnumaður, og það var auðvitað risa-mót á borð við Opna breska. Flestir þeirra sem þarna koma hafa einhverja reynslu af atvinnumannamótum, og mjög margir atvinnumenn hafa ekki einu sinni fengið tækifæri til að spila á Opna breska.

Hvenær byrjaðir þú að hugsa um Silfur-medalíuna?Ég var auðvitað byrjaður að hugsa um möguleikann þegar ég hóf leik á síðasta hring, en þegar við vorum að labba niður 17. braut, þá var pabbi til hliðar við brautina að sýna mér fjóra fingur. Kylfusveinninn hló og sagði honum að láta sig hverfa, en ég vissi að hann var að segja mér að ég hefði fjögur högg á næsta mann. Sem betur fer spilaði ég 17. og 18. á pari; ég held að Jimmy (Mullen) hafi tapað einu, þannig að ég átti fimm högg á hann þegar upp var staðið.

Og hvernig var tilfinningin, að standa við hliðina á Henrik Stenson og Phil Mic-kelson, og heyra Peter Dawson lesa upp nafnið þitt?Svolítið skrýtin. Ég man eftir því að hafa horft í kringum mig, á allan mannfjöldann. Síðan sagði ég eitthvað sem Henrik og Phil fannst fyndið. Það er til frábær mynd af okkur þremur hlægjandi, og mig langar virkilega í þessa mynd. Vonandi fæ ég tæki-færi til að vera þarna einhvern tímann í framtíðinni.

Aftur á byrjunarreit. Hversu mikilvægur er Hallamshire klúbburinn fyrir þig?Mér finnst frábært að koma hingað. Ég hef verið meðlimur hér í tíu ár, meira en helming ævinnar, og hef fengið mikla leið-sögn. Hér fæ ég aðstoð við hvað eina sem bjátar á, hér æfi ég, og hérna hefur mér alltaf gengið vel. Mér finnst gott að sjá kunnugleg andlit, og meðlimir hér eru ófeimnir við að koma og hrósa mér fyrir velgengnina. Stundum gengur hálf illa að komast út á æfingasvæðið!

Pabbi er fyrsti maðurinn til að kippa mér niður á jörðina þegar ég er farinn að ofmetnast.

Page 129: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014
Page 130: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is130

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is97

Póstdreifing | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is

Póstdreifing býður upp á fjölbreytta og örugga dreifingu á blöðum og

tímaritum. Við komum sendingunni í réttar hendur. Örugglega til þín.

GSÍ treystir okkur fyrir öruggri dreifingu á Golf á Íslandi

Við færum þér lægri forgjöf

Brand

enbu

rg

Segðu okkur frá venjulegum degi á æfinga-svæðinu.Ég er kominn í klúbbhúsið um níuleytið á morgnana og reyni að hafa æfingarnar fjölbreyttar. Á miðvikudögum til dæmis, þá æfi ég glompuhögg í svona tvo tíma, pútta í klukkutíma, slæ löng högg í tvo tíma og lýk svo deginum aftur úti á æfingaflöt.

Hefur þú alltaf stefnt að því að verða at-vinnumaður.Nei, alls ekki. Pabbi kom mér af stað út á golfvöll og síðan í kennslu hérna, en mér hefur reyndar alltaf fundist ég vera á eftir jafnöldrum mínum og þurft að leggja sérlega hart að mér til að ná þeim. Ég hef alltaf reynt að setja mér ákveðið markmið – verða bestur hér í klúbbnum, spila fyrir Sheffield og verða bestur þar, síðan bestur í Yorkshire og svo í Englandi. Þegar ég komst á topp heimslistans fyrir áhugamenn, þá var kominn tími til að horfa á atvinnumennina og segja; ´nú vil ég verða eins góður og þið´.

Þú ert heimakær Yorkshirebúi, en hefur dvalið nokkuð í Bandaríkjunum. Gætir þú hugsað þér að búa þar í framtíðinni?Já, mér finnst fínt að vera í Bandaríkjunum. Við höfum oft farið í sumarleyfi þangað og mér hefur alltaf líkað vel. Golfferðirnar þangað hafa líka verið ánægjulegar, þannig að til langs tíma litið, þá held ég að ég hefði

ekkert á móti því að spila á PGA móta-röðinni. En núna er forgangsatriði að fá keppnisrétt á evrópsku mótaröðinni.

Hvernig hefur þú náð að hvíla þig á golfinu síðasta árið?Ég fer bara í bíó, hitti vini mína, spila golf með þeim og eyði tíma með Amy, kærustunni minni. Ég er ekkert sérstaklega fyrir drykkju eða partístand. Ég er líka mikill aðdáandi Sheffield United og hefði gaman af því að komast á fleiri leiki næsta vetur. En takist það ekki, þá ætla ég ekki að kvarta, því það þýðir að ég verð upptekinn á móta-röðinni.

Þú ert væntanlega orðinn mun þekktari núna, eftir velgengnina síðasta ár?Já, og þetta er svolítið skrýtið. Við vorum um daginn í Alton Towers (skemmtigarður í Stafforshire), og þegar við vorum í biðröð voru nokkrir strákar að horfa á mig. Síðan drógu þeir upp símana sína og ég heyrði þá segja: ´já, þetta er hann!´ Þeir voru greinilega að tékka á mér á Google. Seinna um daginn fékk ég skilaboð á Instagram; „við sáum þig í Alton Towers – frábært að hitta þig!“ Þetta er frekar nýtt fyrir mér og fjölskyldunni og okkur finnst þetta svolítið fáránlegt. Annars eru allir mjög almennilegir, en ég þarf bara að venjast þessu aðeins.

Chubby Chandler: Matt hefur tekist vel á við þessa velgengni. Hann er með hæfileikana og skapgerðina til að ná eins langt og hann vill. Okkur finnst frábært að geta hjálpað honum að gera það.Adam Scott (mynd): Augusta völlurinn var mjög erfiður, en Matt virtist líða vel. Hann á bjarta framtíð fyrir sér.Rory McIlroy: Ég var mjög hrifinn af þessum kylfing. Leikur hans er stöð-ugur og stutta spilið mjög gott.Justin Rose: Hann er góður drengur og frábær kylfingur. Mér fannst mikið til stutta spilsins koma hjá honum.Dan Walker, meðlimur í Hallamshire og sjónvarpsmaður hjá BBC: Sérstaða Matts er viljinn til að æfa mikið – og svo er hann líka vænn piltur.Bob Hill, framkvæmdastjóri Hal-lamshire: Foreldrum hans er sómi að þessum dreng. Hann er frábær fulltrúi klúbbsins og er með báða fætur á jörðinni.

Þeirra orð:

Page 131: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is97

Póstdreifing | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is

Póstdreifing býður upp á fjölbreytta og örugga dreifingu á blöðum og

tímaritum. Við komum sendingunni í réttar hendur. Örugglega til þín.

GSÍ treystir okkur fyrir öruggri dreifingu á Golf á Íslandi

Við færum þér lægri forgjöf

Brand

enbu

rg

Page 132: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is132

Um fjórða sætið í Masters-mótinu í vor...„Lykillinn að því að spila vel á Augusta er að fara ekki fram úr sjálfum sér, halda taktinum og gleðinni. Það skiptir ekki öllu máli hvernig gengur; maður verður að vera þolinmóður – og lenda bolt-anum fyrir neðan holu. Hitt kemur svo af sjálfu sér.“

Um úthaldið...„Ég er vissulega orðinn fimmtugur, en þegar ég lít í spegilinn þá hef ég ekkert breyst. Ég er enn á ferðinni, ég er enn liðugur, og ég slæ boltann lengra en nokkru sinni. Ég er fullfær um að draga boltann eða slæva hann þegar ég vil. Ég er algjörlega tilbúinn til að spila, þannig að ég á fulla möguleika á að komast í Ryder-liðið.“

Um tæknina í golfi...„Auðvitað hjálpa tækniframfarir miðaldra mönnum að halda sér í baráttunni. En ef maður kann ekki að slá boltann, þá hjálpar tæknin ekki neitt.“

Um Ryder-keppnina...„Mig langar mest af öllu að spila í Ryder-keppninni í haust og hjálpa evrópska liðinu að verja titilinn. Ég hef trú á því að ég komist í liðið og þess vegna er ég að spila á evrópsku mótaröðinni í ár, frekar en á öldungamótaröðinni í Bandaríkjunum.“

Um liðakeppni í golfi...„Golfið verður allt öðruvísi þegar maður keppir með öðrum. Það eru meiri tilfinningar í spilinu, allt verður einhvern veginn viðkvæmara, og hvert pútt skiptir miklu meira máli upp á stoltið. Liðsgolf snýst miklu frekar um „okkur“ en „mig“. Þess vegna er hvert högg svo mikilvægt.“

Miguel Angel JimenezHann er fimmtugur; elskar rauðvín og vindla – og ætlar sér að komast í Ryder-liðið

nærmynd:

er fjöldi vindla í safni Jimenez. Hann reykir fjóra til fimm á dag, og uppáhaldstegundin hans er Sligo VI og Cohiba Behike.

400

Page 133: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Um versta dag ferilsins...„Þegar ég fótbrotnaði í árslok 2012. Það var erfitt. Ég sá fótlegginn og hugsaði með mér að nú væri ferillinn búinn. En ég fór í aðgerð sama dag, staulaðist um á hækjum daginn eftir og lagði hart að mér í endur-hæfingu. Síðan veitti lífið mér óvæntar gjafir; ég spilaði vel í fyrsta mótinu eftir meiðslin, varð 49 ára gamall sigurvegari á atvinnumanna-móti; komst á Masters og stóð mig vel. Hvað getur maður farið fram á meira?“

Um upphitunaraðferðir...„Það er vissulega skemmtilegt að sjá mig teygja, og aðdáendum mínum finnst gaman að horfa – mér finnst það reyndar líka, þegar ég sé mynd-bönd af mér. En þetta er mikilvægur þáttur í undirbúningi. Maður verður að vera vel liðugur og sterkur til að spila golf með atvinnu-mönnum. Mín upphitun losar um stirðleika – og hún virkar, því ég hef aldrei orðið fyrir meiðslum á golfvellinum.“

Um miklar væntingar...„Ég hreinlega elska að koma á mót og finna hnút í maganum sem vill ekki fara. Það þýðir að ég er stressaður, og sú tilfinning er góð – því ég veit að hún þýðir að ég á möguleika á sigri.“

Um möguleikann á því að stýra Ryder-liðinu...„Það er staða sem ég vildi gjarnan vera í einhvern tímann, en hvort það verður fyrir næstu eða þarnæstu keppni, veit ég ekki. Núna langar mig bara að vera í liðinu og spila.“

Um ungu kylfingana sem lyfta í gríð og erg...„Atvinnuíþróttamenn sem halda áfram að gera miklar kröfur til líkama síns enda á því að fá meiðsli þegar þeir eldast, því mannslíkaminn er ekki byggður til að standast slíkt álag. Vissulega þarf maður að þjálfa til að halda heilsunni og vera í góðu ástandi, en maður má ekki yfirkeyra líkamann. Ef þú ert sterkur og vel byggður, hvers vegna viltu þá verða helmingi sterkari?“

Um að setjast í helgan stein...„Ef ég get ekki lengur spilað vel, þá hætti ég. Ég ætla ekki að fljúga um heiminn og láta golfvellina og aðra kylfinga fara illa með mig.“

Um lífsnautnir...„Ég vil njóta lífsins. Ég drekk gott vín með matnum og reyki bestu vindlana sem ég næ í. En ég vinn líka fyrir árangri mínum á golfvellinum og finnst ekkert að því að eyða mörgum stundum á æfingasvæðinu eða púttvellinum.“Um ástríðuna fyrir kúbverskum vindlum....„Ég elska vindla frá Kúbu. Í þeim finnur maður kryddið og sætubragðið sem vantar í vindla frá öðrum löndum. Einu sinni reykti ég níu kúb-verska vindla sama daginn og fann ekkert fyrir því í hálsinum. Það segir eitthvað um vindlana, ekki satt?“tUm forgangsröðina...„Það mikilvægasta er að hafa gaman af því að spila. Þetta þýðir ekki að maður þurfi að vera hlægjandi allan daginn. Ef ég er í vandræðum, þá sést brosið ekki, en mér finnst samt skemmtilegt að vera í þessum að-stæðum. Ánægjan snýst um að gera það sem manni finnst skemmtilegt – og mér finnst skemmtilegt að spila golf.“

„Ég er kannski 50 ára en þegar ég lít í spegil þá sé ég ennþá sama mann-inn. Skrokkurinn er fínn og ég slæ boltann lengra en nokkru sinni fyrr“

Page 134: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is134

Það hefur verið nóg um að vera á Öldunga-mótaröð LEK í sumar en fimmta mótið ársins, Max 1 mótið, fór fram á Hamarsvelli í lok júní. Mikil veðurblíða var á meðan

mótið stóð yfir en sigurvegari mótsins var Jónas Tryggvason úr Golfklúbbi Reykjavíkur en hann fékk alls 37 punkta, þar á eftir var Magnús Ólafsson úr Golfklúbbnum Oddi á 35 punktum og Jens Karlsson úr Keili var þriðji á 35 punktum.

Bestu skor dagsins áttu Steinunn Sæ-mundsdóttir úr GR sem lék á 86 högg - og Sæmundur Pálsson sem er einnig úr GR en hann lék á 76 höggum. Hamarsvöllur reyndist mörgum erfiður og vætutíð sum-arsins hafði sett svip sinn á völlinn. Á heimasíðu Landssamtaka eldri kylfinga er sagt frá því að þrátt fyrir að erfiðar að-stæður á hafi verið skemmtilegt að glíma við þennan frábæra völl. Mótstjórn og starfsfólki golfklúbbsins eru færðar bestu þakkir fyrir frábær störf.

Eftir mótið í Borgarnesi lauk keppni um að komast í landslið LEK kvenna á komandi Evrópumóti.

Lokastaðan var eftirfarandi og verður lands-liðið þannig skipað:1. Steinunn Sæmundsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur2. María Málfríður Guðnadóttir, GKG3. Ásgerður Sverrisdóttir, GR4. Anna Snædís Sigmarsdóttir, GK5. Kristín Sigurbergsdóttir, GK6. Guðrún Garðars, GR

Sjötta stigamót ársins fór fram 17.-19. júlí en þar var keppt á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðarvelli í Reykjavík. Fyrir það mót voru þau Steinunn Sæmundsdóttir og Ragnar Gíslason stigahæst í keppni með for-gjöf en nánar verður fjallað um Íslandsmótið og stöðu mála hjá LEK í næsta tölublaði Golf á Íslandi.

KVENNALANDSLIÐIÐ FYRIR EM KLÁRTFimmta mótið á Öldungamótaröðinni, Max1 mótið, fór fram í Borgarnesi

Eldri kylfingar hafa verið duglegir að sækja LEK mótin. Konurnar láta ekki sitt eftir liggja.

Sigurður Hafsteins-son er ofarlega á stigalista LEK.

Gauti Grétarsson (t.v.) er meðal efstu kylfinga í stigakeppninni án forgjafar.

Er allt klárt fyrir golfsumarið?Allar gerðir af TITLEIST boltumGerðu verð-samanburð

www.netgolfvorur.is - [email protected] - s. 821-0152.

Finndu okkur á facebook

SENDUM FRÍTT - SKIPTUM UM GRIP - LANDSINS MESTA ÚRVAL AF PÚTTGRIPUM

Ertu búin(n)að huga aðgripunum?

COLDFUSION Sérhannaðurfyrir kalt veðurfar

Page 135: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014
Page 136: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is136

Sumarsólstöðuafmælismót FKA og kvennanefndar GKG fór fram í Leirdalnum í blíðskaparveðri þann 27. júní. Fyrirtæki gátu keypt sínar brautir og teflt fwwram sínu liði, en keppt var með fjögurra manna Texas fyrirkomulagi.

Að lokum fór svo að Byko liðið bar sigur úr býtum á 68 höggum nettó, en Byko liðið skipuðu þær Ragnhildur Sigurðar-dóttir, Rósa Guðmundsdóttir, Iðunn Jónsdóttir og Hildur Ástþórsdóttir. Í öðru sæti var lið Advania á 59 höggum nettó og lið Íslandsbanka í 3. sæti á 60 höggum nettó. Í fjórða sæti endaði svo abacus/Golfleikjaskólinn á 62 höggum nettó en þær voru jafnar Happy Campers liðinu en voru með betri árangur á seinni níu holunum.

Óhætt er að segja að verðlaunin hafi verið glæsileg en sem dæmi fékk Rósa Guðmundsdóttir afnot af nýjum sportjeppa frá Mercedes-Benz í eina viku fyrir að vera næst holu á 9. brautinni, Kia bíll var í verðlaun fyrir holu í höggi og allir þátt-takendur áttu kost á að vinna Lenovo spjaldtölvu svo eitthvað sé nefnt. Engin fór þó holu í höggi í þetta sinn, en daginn áður höfðu tveir farið holu í höggi á N1 mótinu á sömu braut á sama velli!

Flottar kvennasveiflur

Félag kvenna í atvinnurekstri og kvennanefnd GKG hélt golfmót á Leirdalsvelli:

Glæsilegur fatnaður fyrir konur sem er hannaður til að virka

Sameinar fallegar línur og þægilegt efni sem

þér líður vel í bæði á golfvellinum og utan.

14-INTL-1228 Golf Iceland1.indd 1 6/16/14 7:19 AM

Page 137: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Glæsilegur fatnaður fyrir konur sem er hannaður til að virka

Sameinar fallegar línur og þægilegt efni sem

þér líður vel í bæði á golfvellinum og utan.

14-INTL-1228 Golf Iceland1.indd 1 6/16/14 7:19 AM

Page 138: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is138

Ég byrjaði ekki í golfi fyrr en ég var kominn á þrítugsaldurinn – en þá féll ég líka algjörlega fyrir þessari íþrótt. Ögrunin var ómótstæðileg, félagsskapurinn, og svo auðvitað að spila á mismunandi völlum.Nokkrum árum síðar sá ég listann yfir 100 bestu vellina í Bandaríkjunum, og þá fékk ég uppljómun og ákvað að ég myndi spila á hverjum og einum. Á þeim tíma þurfti ég að ferðast mikið starfs míns vegna; á hverju ári kom ég að meðaltali tvisvar til allra helstu borga Bandaríkjanna. Ég tók golf-settið með í hverja einustu ferð og bað svo samstarfsmenn mína í viðkomandi borg að skipuleggja „fund með viðskiptavinum“ á besta vellinum á svæðinu. Þessi völlur var nánast alltaf einn af þeim 100 bestu, þannig að ég var hægt og bítandi að tæma listann. 18 árum síðar, 1984, var ég búinn að spila á þeim öllum.Flestir hefðu kannski látið þetta nægja. Ekki ég. Mitt næsta verkefni að var að spila á 100 bestu völlum heims, sem þýddi ferðir til Asíu, Eyjaálfu, meginlands Evrópu, Suður-Afríku og Bretlands að sjálfsögðu.Ég varð fyrsti kylfingurinn í heimi til að klára þennan lista, árið 1988. Þetta hefði nú

nægt flestum – en ekki mér. Ég ákvað að bæta í áskorunina og ákvað að reyna að spila 100 bestu velli heims á 100 dögum.Gallinn við þetta plan var að fá 100 frí-daga í röð – sem var hreint ekki mögulegt. Ég leysti það með því að stofna mitt eigið fyrirtæki árið 1992. Fimm árum síðar, 1997, var ég tilbúinn. 27. apríl það ár byrjaði 100 daga ferð um hnöttinn. Colonial var fyrsti völlurinn sem ég spilaði á, og sá hundraðasti var Merion (austurvöllurinn). Í millitíðinni flaug ég meira en 80.000 kílómetra, heimsótti 15 lönd og eyddi næstum 4 milljónum.Fólk spyr mig alltaf um forgjöfina, hvaða völl var erfiðast að komast á, og hver var uppá-halds. Ég er með 12 í forgjöf, það var erfiðast (lang erfiðast) að komast á Augusta National (sem betur fer var ég með góð sambönd) og uppáhaldsvellirnir eru: Pebble Beach, Pine Valley, Augusta National, Turnberry og Muirfield.Skemmtilegasta augnablikið var á Turnberry. Ég byrjaði að spila þar um kvöldmatarleytið og var nánast einn á vellinum fram eftir kvöldi. Þegar ég gekk upp 18. brautina heyrði ég í sekkjapípuleikara fyrir utan hótelið mitt – það var ógleymanleg stund.

Bob McCoy flaug yfir 80.000 kílómetra og eyddi næstum fjórum milljónum króna í ferðalagið.

Topp fimm: ■ Pebble Beach. Sumar holurnar við

sjóinn eru stórfenglegar. ■ Pine Valley. Á heildina litið besta

upplifun golfarans. ■ Augusta National. Völlur sem

allir kylfingar geta notið. Völlurinn getur fyrirgefið háforgjafarmönnum; þeir sleppa oft og tíðum með skolla.

■ Turnberry (Ailsa). Besti strand-völlurinn í Bretlandi og Írlandi vegna staðsetningarinnar og vegna þess hversu holurnar eru fjölbreyttar.

■ Muirfield. Strandvöllur í náttúru-legu umhverfi. Erfiður, en ekki um of.

Bob á uppáhaldsvellinum sínum: Pebble Beach.

ÉG SPILAÐI Á HUNDRAÐ BESTU VÖLLUM HEIMS

– Á 100 DÖGUM!

Page 139: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014
Page 140: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is140

Við vorum báðir að vinna sem lögmenn – og okkur leiddist báðum frekar mikið. Eitt kvöldið vorum við að tala um hvernig við gætum fundið gleðina í lífinu aftur og þá kviknaði hugmyndin að „Pure Golf 2010.“ Reglurnar voru einfaldar: við þurftum að ferðast um heiminn í eitt ár og spila á nýjum velli á hverjum degi.Við áttum auðvitað ekki fyrir svona ævintýri, og vinir okkar gáfu lítið fyrir hugmyndina. En eftir að við eyddum næstu vikum í að senda fyrirspurnir til golfklúbba um allan heim og tala við félaga okkar og fjölskyldu-meðlimi, þá fórum við að sjá að þetta væri gerlegt. Fjöldi klúbba var til í að bjóða okkur að spila frítt, og fólk um víða veröld var til í að leyfa okkur að gista. Draumurinn var að verða að raunveruleika.Við byrjuðum á Nýja Sjálandi og fórum síðan til Ástralíu, þar sem við spiluðum í nokkra mánuði. Síðan flugum við til San Francisco, keyrðum þvert yfir Bandaríkin, flugum til Skotlands, fórum um Bretland og Evrópu, þaðan til Dubai, svo til Ástr-alíu og aftur til Nýja Sjálands, þar sem við ferðuðumst um í mánuð. Hvorugur okkar átti bíl, þannig að við fengum lánaða druslu hjá félaga okkar sem hann hafði keypt sjö árum áður fyrir lítinn pening.Erfiðasti leggurinn var frá Dubai til Ástralíu. Við slógum af fyrsta teig í Dubai rétt eftir miðnætti og spiluðum við flóðljós. Síðan náðum við fluginu til Perth í Ástralíu klukkan sex um morguninn; komum þangað

fjögur að morgni og fórum beint í áhuga/atvinnumannamót á Royal Perth. Mesta stressið var hins vegar 6. júní.Þann dag var þrumuveður í kringum Sea Island í Georgíu í Bandaríkjunum. Veður-spáin gerði ráð fyrir að þrumurnar stæðu

allan daginn, þannig að við héldum áfram á næsta völl til að forðast það. Við vorum um það bil að komast þangað á réttum tíma, þegar bílaleigubíllinn okkar bilaði. Við fengum dráttarbíl til að koma okkur og bílnum til Hilton Head, og beinlínis hlupum um bæinn að leita að golfvelli. Þegar við fundum einn slíkan, þá klifruðum við yfir girðinguna, földum pokana okkar í runnum, tókum þrjár kylfur og tvo bolta og skokkðum svo 18 holu hring. Golfið var ekki gott – og við vorum í leyfisleysi – en við héldum skipulaginu gangandi.Við myndum alveg vilja gera þetta aftur – en með rýmri fjárráð í það skiptið, (það er ekki skemmtilegt að sofa í bílum) og færri kylfur. Við lögðum auðvitað af stað með 14 kylfur í pokanum – næst förum við með léttan poka og aðeins nokkrar kylfur.

ÓBILANDI ÁHUGI

Það besta og versta við ferðina: Uppáhalds golfvellir: „Á topp fimm listanum voru Old Course (St. Andrews), Royal Melbourne, Cypress Point, Pine Valley og North Berwick.“ Erfiðasti völlurinn: „Ocean völlurinn á Kiawah Island er fáránlega erfiður. Við vorum báðir að spila vel og enduðum á yfir 90 höggum.“

Besti dagurinn: „Þegar við vorum búnir að spila á Augusta Country Club, þá spurði einn meðlimurinn hvort við vildum kíkja yfir á Augusta National. Við máttum ekki spila, en fengum þó að labba völlinn og skoða klúbb-húsið.“ Versta veðrið: „Við vorum tvær vikur á Írlandi og það rigndi stanslaust allan tímann.“

VIÐ SPILUÐUM GOLF Í HEILT ÁR – HVERN DAG Á NÝJUM VELLI!Michael Goldstein og Jamie Patton fengu bilaða hugmynd – og gerðu hana að veruleika

Michael og Jamie njóta útsýnisins á Waterville vellinum á vesturströnd Ír-lands.

Meira að segja á Cypress Point var félögunum boðið að spila.

Hannað til að vernda þig

BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is | Opið: mán. til fim. kl. 8 - 18, fös. kl. 8 - 16:30Skoðaðu verð hjólbarða og þjónustu [ www.bjb.is ] Veldu gæðaþjónustu BJB.

Önnur þjónusta

Dekk Púst Smurning Bremsur Fjöðrun Rafgeymar

Vredestein eru hollenskur hjólbarðaframleiðandi sem sérhæfir sig í dekkjum undir stóra sem smáa fólksbíla, jepplinga og sportjeppa. Vrederstein er í gæða-flokki með Bridgestone, Pirelli og Michellin. Dekkin eru framleidd í Hollandi og leggur Vredestein allt sitt kapp á að bjóða vöru sem stenst ströngustu kröfur um öryggi, rásfestu, grip og þægindi.

Vertu í hópi þeirra öruggu á gæðadekkjum. Hjá BJB færðu réttu dekkin - kíktu við.

Page 141: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Hannað til að vernda þig

BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is | Opið: mán. til fim. kl. 8 - 18, fös. kl. 8 - 16:30Skoðaðu verð hjólbarða og þjónustu [ www.bjb.is ] Veldu gæðaþjónustu BJB.

Önnur þjónusta

Dekk Púst Smurning Bremsur Fjöðrun Rafgeymar

Vredestein eru hollenskur hjólbarðaframleiðandi sem sérhæfir sig í dekkjum undir stóra sem smáa fólksbíla, jepplinga og sportjeppa. Vrederstein er í gæða-flokki með Bridgestone, Pirelli og Michellin. Dekkin eru framleidd í Hollandi og leggur Vredestein allt sitt kapp á að bjóða vöru sem stenst ströngustu kröfur um öryggi, rásfestu, grip og þægindi.

Vertu í hópi þeirra öruggu á gæðadekkjum. Hjá BJB færðu réttu dekkin - kíktu við.

Page 142: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is142

Spurðu sérfræðinginn

ÉG SPILAÐI Á 14 UNDIR PARI – LÆGSTA SKORI SEM HEFUR VERIÐ SKRÁÐHvernig á að halda saman góðum hring? Ræðum málin við Bretann sem spilaði par-73 völl á undir 60 höggum.

Á þessum tímapunkti var Richard einu höggi frá því að komast í sögu-bækurnar.

Sérfræðing-urinn:Richard Wallis, 32 ára. Hann er golfkennari á North Foreland vellinum í Kent.Tilkall hans til frægðar: Spilaði á lægsta skori miðað við par í keppni, þegar hann spilaði á 59 höggum í Virgin PGA South Open meistaramótinu (Pro/Am) á Drift vellinum í Surrey.Fylgstu með Richard á Twitter @richie59wallis

Á evrópsku mótaröðinni hefur skorið 59 aðeins verið skráð sex sinnum. En þegar Richard Wallis, 32 ára gamall atvinnumaður fékk tíu fugla, tvo erni og sex pör á velli þar sem parið er 73, þá setti hann markið enn hærra. Við báðum hann að deila með okkur leyndarmál-inu að því að halda saman góðum hring...

Hversu góður ertu?Ég er búinn að sigra á meira en 100 mótum atvinnumanna og hef orðið efstur á peningalistanum fyrir suður-svæðið á Bretlandi síðustu tvö ár. Ég hef líka spilað á nokkrum mótum á evrópsku mótaröðinni og þar ætla ég að reyna að komast betur að. Mig langar til að spila reglulega á móta-röðinni og taka þátt í risamótum.

Hefurðu spilað á undir 60 áður?Nokkrum sinnum já, en þetta var í fyrsta skiptið sem mér tókst það í móti og á par 73 velli.

Hvernig undirbýrðu þig?Maður verður að geta sett boltann á réttan stað í hvert skipti til að geta slegið beint á flaggið. Ég er þess vegna með leikáætlun fyrir hverja einustu holu áður en ég byrja. Ég gríp ekki bara drífarann og reyni að koma boltanum niður á braut, heldur vel ég kylfuna til að setja boltann hægra megin, um það bil 130 metra frá pinna.

Hvernig undirbýrðu höggið?Ég kem að boltanum – slekk á öllum öðrum hugsunum, sé fyrir mér höggið sem ég vil slá, stíg að boltanum, hugsa um skotmarkið

og boltaflugið, og slæ síðan. Það er ómögulegt fyrir hvern mann að halda einbeitingu í fjóra fimm klukku-tíma, og þess vegna er svo mikilvægt að slaka á milli högga. Ég rabba við spilafélagana eða hugsa um eitthvað annað. Svo kem ég að boltanum, næ einbeitingunni aftur og fer í gegnum ferlið.

En það hlýtur að vera erfitt að hugsa um eitthvað annað þegar þú er kominn níu undir par eftir tíu holur?Þarna verður það svo mikilvægt að geta tekið eitt högg í einu. Það skiptir ekki máli hvort maður er níu undir eftir tíu holur, með forystu á loka-holunni eða bara að ljúka þokkalega góðum hring á venjulegum degi. Ef þú getur haldið þig við þitt undirbún-ingsferli og venjur, þá hjálpar það til að halda niðri spennunni og óttanum við að mistakast.

Eftir fjórtán holur varstu kominn ellefu undir par. Á fimmtánda teig, par 4 holu, reyndir þú að stytta þér leið yfir trjálínuna, beint inn á flöt. Hvað varstu að hugsa?Haha! Ég sá þetta ekki svona. Ég var einfaldlega kominn á þá holu þar sem ég ætlaði mér alltaf að slá svona högg. Það er þetta sem ég á við, þegar ég tala um að halda sig við leikskipu-lagið. Það er lykillinn að því að ná góðu skori. Ef þú ert sáttur við það leikskipulag, þá skiptir ekki máli hvort þú ert að spila vel eða ekki. Ekki gleyma því að á þessari holu endaði teighöggið rúma þrjá metra frá holu og ég setti púttið í fyrir erni...

Á næstu holu misstirðu hins vegar eins og hálfs metra pútt fyrir fugli. Varstu farinn að hafa áhyggjur af því að ná ekki undir sextíu?Nei, í rauninni ekki, því það þýðir ekkert að hafa áhyggjur af því sem er búið og gert. Ef maður er alltaf að rifja upp misheppnuð pútt eða slæm högg, þá hjálpar það ekki til við að ná góðu skori. Já, ég missti stutt pútt, en ég lét það ekki á mig fá. Ég átti á þessum tíma ennþá tvö tækifæri til að fá fugl og komast í 59.

Þú endaðir með tveggja og hálfs metra langt pútt fyrir fugli á 18 flöt. Það hlýtur að hafa verið stressandi.Já vissulega, en ég var frekar að ein-beita mér að því að setja púttið niður en að spila á 59. Ég sagði sjálfum mér að ég stæði frammi fyrir stuttu pútti sem myndi brotna frá vinstri til hægri. Ég minnti sjálfan mig líka á að ég setti niður u.þ.b. 95% af öllum svona púttum. Ég fór í gegnum undir-búningsferlið – setti púttið niður – og byrjaði að fagna.

Skorkortið. 29 högg á fyrri níu settu tóninn fyrir methring Richards.

Hole 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Front 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Back Total

Par 4 4 3 4 5 4 4 5 4 37 5 3 4 4 4 4 3 4 5 36 73

Score 3 4 3 3 3 3 3 4 3 29 4 3 4 3 3 2 3 4 4 30 59

Page 143: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014
Page 144: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

TIL ÖRYGGIS Í 35 ÁRÁ VAKT SÍÐAN 1979

Securitas er leiðandi fyrirtæki í öryggisþjónustu og forvörnum á Íslandi. Viðskiptavinir Securitas hafa í 35 ár sótt öryggi í þá staðreynd að við

stöndum vaktina, allan sólarhringinn, alla daga ársins.

VÍÐTÆKT ÖRYGGIÞjónusta Securitas spannar öll svið mannaðrar gæslu og fjargæslu. Við höfum starfsstöðvar víða um landið og 400 starfsmenn Securitas þjóna meira en tuttugu þúsund viðskiptavinum, bæði einstaklingum, smærri fyrirtækjum og flestum stærstu fyrirtækjum landsins.

FJÖLBREYTT ÞJÓNUSTA

Allt frá stofnun hefur Securitas lagt metnað í að tvinna saman nýjustu tækni og lipra þjónustu. Öflugt þjónustuframboð og vöruúrval Securitas miðar ávallt að því að efla forvarnir viðskiptavina og draga úr tjóni af öllum toga.

Við hvetjum þig til að skoða hvernig lausnir Securitas geta aukið öryggi þitt og þinna.

Kynntu þér þjónustuframboð Securitas á heimasíðu okkar www.securitas.is eða hafðu samband í síma 580-7000.

HEIMILISLÍFIÐ

Securitas býður fjölbreytta þjónustu fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem vilja huga að öryggi sínu:

FIRMAVÖRN - sniðin að þörfum þíns fyrirtækis

BRUNAVIÐVÖRUNARKERFI - smærri og stærri einingar

SLÖKKVIKERFI - ásamt öflugri slökkvitækjaþjónustu

VÖRUVERND - öryggislausnir sem stöðva þjófnað

SKIP OG BÁTAR - öryggisbúnaður og öryggiskerfi á sjó

HEIMAVÖRN - beintengdu heimilið við stjórnstöð Securitas

SUMARHÚSAVÖRN - njóttu þess að vera heima

ÖRYGGISHNAPPAR - hugarró fyrir þig og aðstandendur

ATVINNULÍFIÐ

Securitas hefur að bjóða öryggiskerfi í fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum en jafnframt sérsniðnar lausnir fyrir mismunandi þarfir:

MYNDAEFTIRLIT - góð yfirsýn sem eykur öryggi þitt

SLÖKKVITÆKI - öryggisvörur fyrir heimilið og bílinn

HEILBRIGÐISLAUSNIR - sjúkrakallkerfi, öryggishnappar og umönnunarkerfi

GÆSLA - mönnuð gæsla, fjargæsla og forvarnir

MYNDEFTIRLIT - myndavélar, vöktun og betri yfirsýn

AÐGANGSSTÝRING - fullkomið innbrota- og aðgangsstýrikerfi

AKSTURSÞJÓNUSTA - sérþjálfaðir ökumenn og öryggi alla leið

Page 145: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

TIL ÖRYGGIS Í 35 ÁRÁ VAKT SÍÐAN 1979

Securitas er leiðandi fyrirtæki í öryggisþjónustu og forvörnum á Íslandi. Viðskiptavinir Securitas hafa í 35 ár sótt öryggi í þá staðreynd að við

stöndum vaktina, allan sólarhringinn, alla daga ársins.

VÍÐTÆKT ÖRYGGIÞjónusta Securitas spannar öll svið mannaðrar gæslu og fjargæslu. Við höfum starfsstöðvar víða um landið og 400 starfsmenn Securitas þjóna meira en tuttugu þúsund viðskiptavinum, bæði einstaklingum, smærri fyrirtækjum og flestum stærstu fyrirtækjum landsins.

FJÖLBREYTT ÞJÓNUSTA

Allt frá stofnun hefur Securitas lagt metnað í að tvinna saman nýjustu tækni og lipra þjónustu. Öflugt þjónustuframboð og vöruúrval Securitas miðar ávallt að því að efla forvarnir viðskiptavina og draga úr tjóni af öllum toga.

Við hvetjum þig til að skoða hvernig lausnir Securitas geta aukið öryggi þitt og þinna.

Kynntu þér þjónustuframboð Securitas á heimasíðu okkar www.securitas.is eða hafðu samband í síma 580-7000.

HEIMILISLÍFIÐ

Securitas býður fjölbreytta þjónustu fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem vilja huga að öryggi sínu:

FIRMAVÖRN - sniðin að þörfum þíns fyrirtækis

BRUNAVIÐVÖRUNARKERFI - smærri og stærri einingar

SLÖKKVIKERFI - ásamt öflugri slökkvitækjaþjónustu

VÖRUVERND - öryggislausnir sem stöðva þjófnað

SKIP OG BÁTAR - öryggisbúnaður og öryggiskerfi á sjó

HEIMAVÖRN - beintengdu heimilið við stjórnstöð Securitas

SUMARHÚSAVÖRN - njóttu þess að vera heima

ÖRYGGISHNAPPAR - hugarró fyrir þig og aðstandendur

ATVINNULÍFIÐ

Securitas hefur að bjóða öryggiskerfi í fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum en jafnframt sérsniðnar lausnir fyrir mismunandi þarfir:

MYNDAEFTIRLIT - góð yfirsýn sem eykur öryggi þitt

SLÖKKVITÆKI - öryggisvörur fyrir heimilið og bílinn

HEILBRIGÐISLAUSNIR - sjúkrakallkerfi, öryggishnappar og umönnunarkerfi

GÆSLA - mönnuð gæsla, fjargæsla og forvarnir

MYNDEFTIRLIT - myndavélar, vöktun og betri yfirsýn

AÐGANGSSTÝRING - fullkomið innbrota- og aðgangsstýrikerfi

AKSTURSÞJÓNUSTA - sérþjálfaðir ökumenn og öryggi alla leið

Page 146: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Suðurhraun 1GarðabæSími: 595 0300www.isafold.is

Umbúðir | Bækur | Tímarit | Fyrir skrifstofuna | Bæklingar | Fjölpóstur

Kynningarefni | Dagblöð | Stafrænt | Allskonar!

Ljós

myn

d: H

jört

ur G

uðna

son.

Mið

nætu

rgol

f hjá

GF

Flúð

um.

Page 147: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Suðurhraun 1GarðabæSími: 595 0300www.isafold.is

Umbúðir | Bækur | Tímarit | Fyrir skrifstofuna | Bæklingar | Fjölpóstur

Kynningarefni | Dagblöð | Stafrænt | Allskonar!

Ljós

myn

d: H

jört

ur G

uðna

son.

Mið

nætu

rgol

f hjá

GF

Flúð

um.

Page 148: Golf á Íslandi - 3. tbl. 2014

Á stórum skipum rúmast margar smáar sendingar. eBOX hefur sannað sig

sem þægileg og einföld lausn þegar flytja á minni sendingar frá Evrópu til

Íslands. Nú nær þjónustan einnig til Frakklands. Á ebox.is er reiknivél sem

segir þér á auga- bragði hver flutningskostnaðurinn er. Traust og

áreiðanlegt leiðakerfi Eimskips á Norður-Atlantshafi tryggir að sendingin

þín kemur heim við fyrsta tækifæri. Auðvelt og fljótlegt.

auðveldar smásendingar

Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

SMÆRRI SENDINGARÍ FÆRRI SKREFUMeinföld

reiknivélá ebox.is

nú líka

AUÐVELT OG FLJÓTLEGT

JA

NÚA

R