Goð og gyðjur

7
Goð og gyðjur Eftir: Elísabetu Guðmundsdóttur, Ólavíu Klöru Einarsdóttur og Hugrúnu Ernu Erlingsdóttur.

Transcript of Goð og gyðjur

Page 1: Goð og gyðjur

Goð og gyðjurEftir: Elísabetu Guðmundsdóttur, Ólavíu Klöru Einarsdóttur og Hugrúnu Ernu Erlingsdóttur.

Page 2: Goð og gyðjur

Óðinn Óðinn er æðstur guða í norrænni og

geramanskri goðafræði. Hann er guð stríðs,galdra,sigurs og

skáldskaps. Synir hans eru Hermóður, Baldur,

Sæmingur, Viðar, Bragi og Þór. Óðinn átti áttfættan hest sem hét Sleipnir. Óðinn er eineygður. Óðinn er sonur Bors og Bestlu.

Page 3: Goð og gyðjur

Freyja Freyja er gyðja ástar og frjósemis. Nafn hennar merkir frú. Foreldrar hennar eru Njörður og gyðjan Skaði. Hún er systir frjósemisgoðsins Freys. Freyja var valda mikil gyðja og mikið dýrkuð af

konum en einnig af konungum og hetjum. Freyja ferðaðist í vagni sem tveir kettir drógu. Hún átti valsham sem gat breytt henni í fugl.

Page 4: Goð og gyðjur

Þór Þór er þrumuguð. Hann er sonur Óðins og jarðar. Kona hans er Sif. Hann á börn sem heita Þrúður,Móði og Magni. Hann eignaðist Magna með jötunmeyinni

Járnöxu. Þór á hamar sem heitir Mjölnir. Þór er einkum dýrkaður í versturhluta noregs.

Page 5: Goð og gyðjur

Sif Sif er gyðja kornakra í norrænni

goðafræði. Hár Sifjar er úr gulli. Sif býr í höllinni Bilskirni. Í Bilskirni voru 540 herbergi og var

stærst allra húsa sem menn kunnu skil á.

Á eftir Freyju var Sif fegurst allra goða.

Page 6: Goð og gyðjur

Loki Miðgarðsormurinn,Hel og Fenrisúlfurinn eru

afkvæmi Loka. Loki bar ábyrgð á dauða Baldurs,hins hvíta ás. Sygin er kona Loka. Loki hefur verið borinn saman við bragðarefi í

ýmsum þjóðartrúarbrögðum. Loki dó þegar hann barðist með jötnum gegn

ásum. Loki er hálfur jötun.

Page 7: Goð og gyðjur