Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ......

16
Glútenóþol og hveitiofnæmi -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- Birna Óskarsdóttir Ösp Viðarsdóttir

Transcript of Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ......

Page 1: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Glútenóþol og hveitiofnæmi

-Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- Birna Óskarsdóttir Ösp Viðarsdóttir

Page 2: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Seliak og glútenóþolssamtök Íslands

�  Sjálfstæð samtök innan Astma og ofnæmisfélags Íslands

�  Fyrir fólk með seliak, glútenóþol, hveitiofnæmi, mjólkuróþol- og ofnæmi og aðstandendur

�  Tilgangur �  Vitundarvakning �  Fræðsla �  Stuðningur

�  Heimasíða: www.seliak.com

Page 3: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Hvað er glúten? �  Prótein

�  Samansett úr gliadin og glutenin

�  Á uppruna sinn í hveiti-, bygg- og rúgkorni

�  Finnst meðal annars í höfrum vegna mengunar frá hveiti

�  Einnig í öllum matvælum sem eru unnin úr og með hveiti, bygg og rúgi

Page 4: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Seliak sjúkdómurinn (e. celiac disease)

�  Algengi talið vera um 1/100 �  Talið að aðeins um 100 séu greindir á Íslandi

�  Vangreint – miðað við tölfræði gæti það verið um 3000 manns

�  Sjálfsofnæmissjúkdómur �  Slímhúð smáþarma skaðast og bólgnar af völdum glútens

�  Ónæmiskerfi einstaklings ræðst á slímhúð þarmaveggja með þeim afleiðingum að þarmatotur fletjast út

�  Næringarupptaka skerðist

�  Meðferð: 100% glútenlaust mataræði ævilangt

Page 5: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Einkenni seliak sjúkdómsins �  Meltingarfæraeinkenni:

�  Magaverkir �  Uppþemba

�  Uppköst �  Ógleði �  Niðurgangur

�  Hægðatregða

�  Geðrænir kvillar: �  Þreyta �  Ofvirkni �  Skapsveiflur

�  Depurð �  Þunglyndi �  Svefnvandamál

�  Blóð og næringarskortur �  Anemia �  Skortur á járni, kalsíum,

B12, fólinsýru

�  Önnur líkamleg einkenni �  Vöðva- og liðverkir �  Óreglulegar blæðingar �  Seinkaður kynþroski

�  Vanþrif �  Offita �  Orkuleysi

Page 6: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Greining �  Læknisfræðileg greining

�  Mikilvægt að taka ekki út glúten áður

�  Magaspeglun �  Tekið vefjasýni úr smáþörmum

�  Blóðprufa �  Mæld mótefni í blóði

�  Staðfest með vefjasýni eftir ár á glútenlausu fæði

Page 7: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Dæmi um aðra sjúkdóma sem tengjast seliak sjúkdómnum

�  Aðrir sjálfsofnæmissjúkdómar

�  Liðagigt

�  Beinþynning

�  Krabbamein

�  Mjólkuróþol

�  Mjólkurofnæmi

�  Lungnasjúkdómar

�  Hjarta- og æðasjúkdómar

Page 8: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Meðferð �  100% glútenlaust fæði, ævilangt

�  Eldist ekki af fólki

�  Mismikil einkenni sem einstaklingar fá við það að borða glúten

�  Snefnilmagn getur valdið einkennum �  Krossmengun

Page 9: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Hringblöðrubólga (dermatitis herpetiformis)

�  Húðsjúkdómur

�  Mikill kláði fylgir vatnsfylltum útbrotum og blöðrum, líkist herpesútbrotum

�  Eru mest á framhandleggjum, við olnboga, á hnjám og rasskinnum

�  Greining: Vefjasýni úr blöðrum og blóðprufa

�  Meðferð: 100% glútenlaust mataræði og krem/lyfjameðferð

Page 10: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Glútenóþol án þess að hafa seliak

�  Raunverulegt

�  Ekki sjálfsofnæmissjúkdómur eða ofnæmi

�  Ekki þarmatotuskemmdir

�  Einkenni geta verið svipuð

�  Mikilvægt að átta sig á muninum

�  Ekki sjálfgreina – nauðsynlegt að útiloka seliak

Page 11: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Hveitiofnæmi �  Ofnæmi (IgE mótefni)

�  Fyrir próteinum í hveiti

�  Ekki endilega glútenpartinum

�  Algengast hjá börnum �  Eldist oft af þeim

�  Getur komið fram seinna og varað ævilangt

Page 12: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Einkenni Koma oftast strax eða mjög fljótt fram

Erting, kláði og bólgur í munni og hálsi

Magakrampi

Útbrot, kláði, og bólgur í húð Ógleði, uppköst

Stíflað nef Niðurgangur

Höfuðverkur Áreynslutengd einkenni

Augnkláði og táramyndun Ofnæmislost (anaphylaxis)

Öndunarerfiðleikar

Page 13: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Meðferð �  Forðast allt hveiti

�  And-histamín

�  Adrenalín

Page 14: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Hveitiofnæmi vs. seliak sjúkdómurinn

Hveitiofnæmi   Seliak  

IgE  mótefni  (Ofnæmi)   Sjálfsofnæmissjúkdómur  

Ekki  þarmaskemmdir   Þarmatotur  skemmast  

Sumir  þola  rúg  og  bygg   Þola  ekki  hveiti,  rúg  né  bygg  

 Eldist  af  sumum    Ævilangt  

       

Page 15: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Að lifa með seliak sjúkdóminn

Page 16: Glútenóþol og hveitiofnæmi - nlfi.is · -Þar sem enginn vafi er á skaðsemi hveitis- ... Algengi talið vera um 1/100 ! ... Anemia ! Skortur á járni, kalsíum,

Takk fyrir okkur