Gjallarhornið 2. tbl. 21. starfsár - apríl-maí-júní 2014

4
- Nú er komið að því sem eldri skátar hafa beðið eftir frá síðasta sumri, eða frá mótsslitum síðasta móts. Fjölmargir fréttu ekki af mótinu fyrr en of seint en drifu sig í heimsókn og tóku þátt í magnaðri kvöldvöku á laugardagskvöldið eftir grillið. Þar sem dagskráin þótti svo frábær, verður hún meginhluta sú sama og í fyrra, því 100% þátttaka var í alla dagskrárliði og þ.m.t. fjölmargar göngur sem boði var upp á. Auk þess verður golfvöllur Fræðaseturs skáta og Sogsvirkjana við Ljósafossstöð opin öllum frá fimmtudeginum og yfir mótsdagana. Hægt er að sækja skorkort vallarins hér – Sækja hér vallar- og skorkort. Við hvetjum alla til að láta gömlu skátaklíkurnar sínar vita af þessu móti, því það er svo gaman að koma og skemmta sér eins og áður með gömlum félögunum í Draumalandinu á Úlfljóts- vatni og fjölskyldum þeirra. Þegar þið komið á Úlfljótsvatn, þá byrjið þið á að skrá ykkur í Þjónustumiðstöðinni og gangið frá móts- og gistigjaldi þar og þau vísa ykkur síðan á svæði gömlu skátafélagana, því gömlu góðu skátafélögin verða hver með sitt svæði auðvitað. Mótsgjald er aðeins 2.500 krónur og gistigjald er aðeins 1.200 kr. per. mann per. nótt. Aðeins er greitt fyrir 16 ára og eldri. Þeir sem þess óska geta fengið gistingu í skála og er verðið 3.400 kr. per. nótt, auk þess er rafmagn í boði á 700 krónur per. nótt. Dagbók Smiðjuhópsins: Helgina 6. – 9. júní: Vormót Hraunbúa - í Krísuvík Helgina 20. – 22. júní: Landnemamót - í Viðey Helgina 27. – 29. júní: Landsmót skáta 40+ á Úlfljótsvatni Nánar: https://www.facebook.com/Landsmoteldriskata Vikuna 20. – 27. júlí: Landsmót skáta - Hömrum Akureyri Nánar: http://www.skatamot.is/ Mánudaginn 8. sept. kl. 12:00: Endurfundir skáta – í Hraunbæ 123 Hittingur og súpa í góðra vina hópi í Skátamiðstöðinni Nánar: http://skatamal.is/vidburdur/endurfundir-skata-6 Laugardaginn 20. sept. kl. 10:00: Haustlitaferð skáta um Reykjanes Nánar: https://www.facebook.com/groups/skf.smidjuhopurinn/ Landsmót skáta 40+ á Úlfljótsvatni 27. – 29. júní 2014 2. tbl. - 21. starfsár apríl maí - júní 2014 Útgefandi: Smiðjuhópurinn – Samtök skáta 23ja ára og eldri Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guðmundur Jónsson

description

Gjallarhornið - Smiðjuhópurinn - Fræðasetur skáta Úlfljótsvatni - Fréttir af starfi eldri skáta

Transcript of Gjallarhornið 2. tbl. 21. starfsár - apríl-maí-júní 2014

  • -

    varp mtsstjra:

    N er komi a v sem eldri sktar hafa bei eftir fr sasta sumri, ea fr mtsslitum sasta mts. Fjlmargir frttu ekki af mtinu fyrr en of seint en drifu sig heimskn og tku tt magnari kvldvku laugardagskvldi eftir grilli.

    ar sem dagskrin tti svo frbr, verur hn a meginhluta s sama og fyrra, v 100% tttaka var alla dagskrrlii og .m.t. fjlmargar gngur sem boi var upp . Auk ess verur golfvllur Fraseturs skta og Sogsvirkjana vi Ljsafossst opin llum fr fimmtudeginum og yfir mtsdagana. Hgt er a skja skorkort vallarins hr Skja hr vallar- og skorkort.

    Vi hvetjum alla til a lta gmlu sktaklkurnar snar vita af essu mti, v a er svo gaman a koma og skemmta sr eins og ur me gmlum flgunum Draumalandinu lfljts- vatni og fjlskyldum eirra.

    egar i komi lfljtsvatn, byrji i a skr ykkur jnustumistinni og gangi fr mts- og gistigjaldi ar og au vsa ykkur san svi gmlu sktaflagana, v gmlu gu sktaflgin vera hver me sitt svi auvita.

    Mtsgjald er aeins 2.500 krnur og gistigjald er aeins 1.200 kr. per. mann per. ntt. Aeins er greitt fyrir 16 ra og eldri. eir sem ess ska geta fengi gistingu skla og er veri 3.400 kr. per. ntt, auk ess er rafmagn boi 700 krnur per. ntt.

    Dagbk Smijuhpsins:

    Helgina 6. 9. jn: Vormt Hraunba - Krsuvk

    Helgina 20. 22. jn: Landnemamt - Viey

    Helgina 27. 29. jn: Landsmt skta 40+ lfljtsvatni Nnar: https://www.facebook.com/Landsmoteldriskata

    Vikuna 20. 27. jl: Landsmt skta - Hmrum Akureyri Nnar: http://www.skatamot.is/

    Mnudaginn 8. sept. kl. 12:00: Endurfundir skta Hraunb 123 Hittingur og spa gra vina hpi Sktamistinni Nnar: http://skatamal.is/vidburdur/endurfundir-skata-6

    Laugardaginn 20. sept. kl. 10:00: Haustlitafer skta um Reykjanes Nnar: https://www.facebook.com/groups/skf.smidjuhopurinn/

    Landsmt skta 40+ lfljtsvatni 27. 29. jn 2014

    2. tbl. - 21. starfsr aprl ma - jn 2014 tgefandi: Smijuhpurinn Samtk skta 23ja ra og eldri

    Ritstjri og byrgarmaur: Gumundur Jnsson

  • 2

    Fstudagur 27. jn:

    Tjaldsvi Landsmts skta 40+ opnar formlega

    Golfvllurinn vi Frasetri opin allan daginn Vallarskorkort afhent Frasetrinu ekkert gjald

    Frasetur skta opi fr kl. 13:00 19:00

    Veii lfljtsvatni fyrir mtsgesti Muni bara eftir a taka veiistngina me ykkur mti

    Mtssetning og vareldur kl. 21:00

    Kaffihsastemmning eldri skta hefst kl. 22:00. A sjlfsgu verum vi aftur me kaffi, kak og vfflur

    Laugardagur 28. jn:

    Opin dagskr og fjldi dagskrrtilboa Veiikeppni, skemmtileg og uppbyggjandi verkefni gu staarins og Frasetur skta opin allan daginn

    slandsmeistaramt skta Folfi kl. 10:00 Keppt verur karla- og kvennaflokki

    Gnguferir undir leisgn kl 13:30 rjr mismunandi leiir farnar undir leisgn

    slandsmeistaramt skta golfi kl. 15:00 Mti fer fram golfvellinum vi Frasetur skta

    Landsmtsgrilli kl. 18:30 Sameiginlegt grill er tjaldsvinu eins og fyrra. Kveikt verur upp grilli og hver og einn kemur me sinn mat

    Htarvareldur kl. 21:00 Dndrandi sngur, skemmtiatrii og tilheyrandi

    Kaffihsastemmning eldri skta hefst kl. 22:00. A sjlfsgu verum vi aftur me kaffi, kak og vfflu

    Sunnudagur 29. jn: Tjaldbaskoun me gamla laginu kl. 10:30

    Opin dagskr og fjldi dagskrrtilboa

    Veii vatninu, kaffihsastemning lokin og mis verkefni

    gu staarins. Frasetur skta opi fr kl. 10 12

    Brekkusngur og mtsslit kl. 13:30

    Sjumst aftur nsta ri taki fr sustu helgina jn 2015!

    sustu helgina jn 2015!

    Landsmt skta 40+ 27. 29. jn 2014 Dagskr

  • 3

    tt engar skrifaar heimildir liggi fyrir um ennan fund sveitarforingja Reykjavk jn 1924, og samkvmt essum heimildum jn a r.

    Eins og ur er sagt, tk sasta sktaing etta ml til umru og geri kvean samykkt v, svo sem a ofan greinir. eim umrum kom einnig s skoun fram, a ef BS vri ekki stofna fyrr en 1925, hefi a eftir ann stofndag aldrei stt um upptku aljabanda-lagi. vri um eldra bandalag a ra, sem gengi hefi aljabandalagi, en nverandi bandalag sti utan ess.

    etta sjnarmi gtu ingfulltrar ekki fallist , og var kvei a stafesta stofndaginn 6. jn 1924.

    fyrstu stjrn BS ttu sti:

    Axel V. Tulinius, formaur.

    rsll Gunnarsson.

    Henrik Thorarensen.

    Stofnflg voru:

    Vringjar, Reykjavk, flagsforingi: rsll Gunnarsson.

    Ernir, Reykjavk, flagsforingi: Henrik Thorarensen.

    Birkibeinar, Eyrarbakka, flagsforingi: Aalsteinn Sigmundsson.

    Stofndagur BS hefur ur veri talinn 6. jn 1925, en eim degi hlt stjrn BS sinn fyrsta bkaa fund.

    Heimild: Sktablai 1954-- Samantekt: Gunnar Atlason, Frasetri skta lfljtsvatni--

    Frleikur boi Fraseturs skta

    Bandalaga slenskra skta 90 ra 6. jn 2014-

    sktaingi 1954 var ein- rma samykkt lyktun um a stafesta, samkvmt framkomnum heimildum, a BS s stofna 6. jn 1924.

    inginu var stofndagur BS rddur undir srstkum dagskrrli og mlinu san vsa til nefndar. Allsherjarnefnd fjallai um mli og skila einrma liti, sem ingi samykkti einu hlji.

    Fr fyrstu dgum BS er lti til af skrifuum heimildum vrslu bandalagsins. Til er afrit af brfi, sem rsll Gunnarsson, flagsforingi Vr-ingja, sendi til Aljasambands drengjaskta London, dagsettu 27. mars 1924.

    brfi essu skir rsll um upptku BS al-jabandalagi. Einnig er til afrit af svarbrfi til rsls fr Hubert Martins framkv.stjra, dag-sett 29. gst 1924, ar sem hann tilkynnir, a BS s komi aljabandalagi. blai Alja-bandalags drengjaskta, Jamboree, stendur a BS hafi veri viurkennt ea teki alja-bandalagi hinn 18. gst 1924.

    essu brfi rsls til aljabandalagsins segir hann m.a.:

    g hef mtt. rj brf fr yur, en hef dregi a svara eim vegna ess, a formlegt banda- lag skta hefur ekki enn veri stofna. Aal- foringi okkar er hr. A. V. Tulinius, en hverjir me honum vera stjrn vitum vi ekki fyrr en jn n.k. (.e. 1924), ar sem a er eingngu eim mnui, sem sveitarforingjar utan af landi geta komi til Reykjavkur ( vntanlega eim til-gangi a ganga formlega fr stofnum BS og kosningu stjrnar). brfi essu segir rsll enn fremur:

    llu landinu eru 160 sktar 5 sveitum. essir sktar hafa stofna bandalag sn milli og vilja hr skja um upptku aljabandalagi.

  • 4

    Fjlmenni mtti innflutningsbo Fraseturs skta 22. febrar s.l.

    Frasetur skta lfljtsvatni bau gestum og gangandi upp vfflukaffi gr, 22. febrar, hsni setursins vi Ljsafoss. Tilefni var ri, afmlisdagur Baden-Powell og tmamt starfsemi setursins en ar er n loki verkleg-um framkvmdum vi endurbtur sem stai hafa yfir san haust.

    Lilega 100 gestir komu heimskn og tku tt gleskapnum en formleg dagskr hfst kl. 14 me varpi Gumundar Plssonar, formanns flagsins Frasetur skta lfljtsvatni.

    Gumundur rakti sgu og tilur verkefnisins sem var til kjlfar samstarfs skta og Lands-virkjunar um sninguna UNDRALAND minn- ingar fr lfljtsvatni, sem sett var upp vori 2012 Ljsafossst tilefni af 100 ra afmli sktastarfs slandi. a verkefni tkst vonum framar og er umfangsmesta kynning skta- starfi sem sett hefur veri upp fyrir almenning til essa segir Gumundur.

    upphafi var gert r fyrir a a verkefni sti yfir eitt r en Landsvirkjun skai eftir samstarfi vi skta eitt r til vibtar og v var a ekki fyrr en nna vetur sem vi lok- uum formlega og tkum saman en hfu um 7.000 gestir stt sninguna heim.

    Heirn Dra Eyvindardttir, forstumaur Bkasafns rborgar flutti varp og fagnai essari vibt vi menningarlfi Suurlandi. Heirn fri frasetrinu mikinn fjrsj a gjf, allar slendingasgurnar, innbundnar glsilegt skinnband og gefnar t um aldamtin 1900 auk jsagnasafns og fleiri drgripa.

    Jafnframt fri Heirn setrinu kvejur fr stu Stefnsdttur, framkvmdastjra sveitar-flagsins rborgar og eirri kveju fylgdi einnig glsileg bkagjf.

    Kristinn lafsson, gjaldkeri BS, varpai gesti og fri barttukvejur fr stjrn Bandalags slenskra skta. Hann fjallai um mikilvgi ess fyrir sktahreyfinguna a fullornir sjlfboa-liar leggu sig fram af krafti eins og sningin Ljsafossst og verkefni um frasetri vru g dmi um. Slk verkefni bri a styja og akka fyrir.

    Jnatan Smri Svavarsson, formaur lfljts-vatnsrs, rifjai upp skemmtilega hugmynda-fundi me Smijuhpnum fr eim tma sem hugmyndin var a fast og fagnai eim krafti og eljusemi sem frumkvlar verkefnis-ins hefu snt sem hefi skila sr a tr-lega skmmum tma vri hugmyndin komin af teikniborinu og orin a veruleika.

    Kveja og gjafir brust fr Hrefnu Hjlmars-dttur Landsgildismeistara sem sendi setrinu tvr einstakar krosssaumsmyndir sem hn hafi sjlf unni.

    gst orsteinsson, fyrrverandi sktahfingi, tti svo lokaorin og lsti ngju sinni me frasetri og eim metnai sem lagt vri etta verkefni. Hann fri setrinu a gjf einstaka muni, m.a. tskorinn gngustaf og glsilegan sktabkakost r einkasafni snu.