Gja dskrá - Terra...um öryggisblað (MSDS) vegna viðkomandi úrgangs. Í þessari gjaldskrá er...

10
Gjaldskrá Terra Efnaeyðing • Berghella 1 • 221 Hafnarfjörður • Sími 559 2200 [email protected] • www.terra.is Opið mánudaga til föstudaga frá 7.30–16.15 1. október 2020

Transcript of Gja dskrá - Terra...um öryggisblað (MSDS) vegna viðkomandi úrgangs. Í þessari gjaldskrá er...

  • Gjaldskrá

    Terra Efnaeyðing • Berghella 1 • 221 Hafnarfjörður • Sími 559 [email protected] • www.terra.is

    Opið mánudaga til föstudaga frá 7.30–16.15

    1. október 2020

  • Ýmsar upplýsingar

    Terra Efnaeyðing 2

    ÞjónustaTerra Efnaeyðing rekur móttökustöð fyrir spilliefni og raftæki þar sem efnin eru flokkuð eftir tegundum og endurvinnslu- og eyðingarleiðum. Einnig er tekið á móti öðrum úrgangsflokkum.

    Terra Efnaeyðing býður hagkvæmar lausnir til faglegrar og öruggrar meðhöndlunar og eyðingar efna sem samkvæmt reglugerðum eru skilgreind sem umhverfislega óæskileg eða jafnvel hættuleg.

    Terra Efnaeyðing býður upp á söfnunarílát og flutninga í tengslum við söfnun á spilliefnum, raftækjum og endurvinnsluefnum.

    Um gjaldtökuEyðingarkostnaður efna sem bera úrvinnslugjald er greiddur af Úrvinnslusjóði að því gefnu að efnin uppfylli reglur Úrvinnslusjóðs um greiðsluskyldu. Efni sem bera úrvinnslugjald eru því með kr. 0 í gjald-skrá. Í lögum um Úrvinnslusjóð er að finna upptalningu á þeim tollskrárnúmerum sem úrvinnslugjald er greitt af.

    Eyðingarkostnaður efna sem ekki bera úrvinnslugjald greiðist af úrgangshafa.

    Þar sem efnasamsetning, magn og umbúðir geta verið margvísleg er gjaldskrá þessi ekki tæmandi. Þegar upp koma tilvik sem ekki er hægt að finna í gjaldskrá Terra Efnaeyðingar er úrgangshafa gert tilboð.

    Lágmarksgjald á efni sem ekki ber úrvinnslugjald er 3.555 kr. án vsk. Þetta þýðir að innheimtar eru 3.555 kr. ef magn x verð er lægri upphæð. Gjald fyrir flokkunarvinnu er 5.375 kr./klst. án vsk.Með dælanlegu er átt við að efnið sé dælanlegt við 10°C. Ef botnfall er meira en 10% af rúmmáli telst efnið ódælanlegt.

    Terra Efnaeyðing áskilur sér rétt til að taka aukagjald af úrgangshöfum sé þörf á sérstakri flokkun, rannsókn, umbúðaskiptum og/eða sérstakri meðhöndlun aðsendra efna. Á beiðni þarf að koma fram nafn, kennitala, heimili og undirskrift ábyrgs aðila. Án beiðni er flutningsaðili ábyrgur fyrir greiðslu eyðingargjalds.

    Öryggi við flutninga og meðhöndlunTerra Efnaeyðing bendir viðskiptavinum sínum á að gæta fyllsta öryggis við meðhöndlun og flutning á spilliefnum. Gætið að hættu- og varnaðarmerkingum! Þær segja til um hvaða hætta, ef einhver, stafar af viðkomandi efnum. Þegar um er að ræða slík efni er einnig skylda að þau séu auðkennd með viðeigandi merkingu fyrir flutning og að þeim fylgi farmbréf eða fylgibréf sem segir til um inni-hald farms. Varnaðarmerkingar og aðrar upplýsingar um efnin auðvelda einnig flokkun á þeim þegar álitamál kvikna um flokkun. Í álitamálum áskilur Terra Efnaeyðing sér rétt til að krefja úrgangshafa um öryggisblað (MSDS) vegna viðkomandi úrgangs. Í þessari gjaldskrá er að finna helstu hættu- og varnaðarmerkingar við einstaka flokka.

  • Terra Efnaeyðing 3

    A 10200

    A 10204

    A 10500A 10510

    Smurolía < 400 ltr. ílát Já

    Nei

    Nei

    Að hluta0

    150

    35

    69Smurolía > 400 ltr. ílát

    Olíusíur

    A 10900

    A 10940

    A 10950

    NeiJá

    2380

    0

    Olíuúrgangur, ódælanlegur

    Koppafeiti

    Ryðvarnarolía

    Úrgangseldsneyti (bensín/dísel)

    Eyðinggreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Verð á kg

    Dæmi: Dísilolía, smurolía, glussi, olíumengaður tvistur og sag, olíusori, tjara, síur o.þ.h.

    Olía og olíumengaður úrgangur

    Halogenar (klór, flúor, joð og bróm) og/eða brennisteinn

    Verð eru án VSK

    B 20900 Lífræn halogensambönd (klór o.fl. ), ótalin annars staðar Já 0

    B 20950

    B 21000

    B 22000

    B 22200

    Nei

    NeiNei

    660

    1.4461.585

    0Kælimiðar, freon (klór- og flúorsambönd)

    PCB-blandaður úrgangur

    Þéttar með PCB

    Spennubreytar með PCB

    B 20910

    B 20970

    B 20973

    B 20951

    Nei

    Nei

    Nei

    Nei

    Tilboð

    Tilboð

    108

    77Bleikiklór

    Ryksíur, klór / flúormengaðar

    Sandfang, klór / flúormengað

    Kælimiðlar, ammóníak

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Verð á kg

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Í þennan flokk falla lífræn efni með halógenum (klóri, flúori, jóði eða brómi) sem og lífræn efni sem innihalda brennistein.

    Dæmi: Tetraklór, perklór, tríklór, þéttaolía, klóróform, freon, PCB (polyclorinated byphenil), límafgangar með metílklóríð, snittolía með > 1% af halógenum, úrgangur frá fatahreinsunum, önnur leysiefni

    með halógenum eða brennisteini.

    Brennisteinssýra fellur ekki hér undir.

  • Terra Efnaeyðing 4

    Leysiefni

    H 30119

    H 30120

    H 30111

    Leysiefni Já

    Nei

    Að hluta0

    84

    0Etýlen- og própýlenglýkól (1)

    Prenthreinsiefni

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Verð á kg

    Í þennan flokk falla lífræn efni án halógena eða brennisteins.

    Dæmi: Terpentína, white spirit, þynnar, ísóprópanól, bensól, toluól,xýlól, xýlen, fenól, bensen.

    1) Sérreglur gilda um vatnsblandaða lausn frá hitakerfum.

    Framköllunarvökvi og formalín

    H 30200

    H 30809Framköllunarvökvi Já

    Já00Formalín, Acetaldehýð

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Verð á kg

    Verð eru án VSK

  • Terra Efnaeyðing 5

    H 30829

    H 30836

    H 30850

    H 30828

    H 30825

    H 30827

    Olíumálning (olíublönduð vatnssnauð lökk, viðarvörn og lím) Já

    Nei

    JáJá

    Nei

    Já0

    108

    00

    118

    0Kítti og spartl

    Vatnsmálning

    Prentlitir – prentúrgangur

    Prenthylki, blek

    Prenthylki, duft

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Verð á kg

    Málning og prentúrgangur

    Lífræn efni, ótalin annars staðar

    Verð eru án VSK

    EKKIHÆTTUMERKING

    H 31105 Matarolía, endurvinnanleg Nei 27

    H 31100

    H 31106

    H 30879

    H 31200

    H 31000

    Nei

    Nei

    Nei

    Nei

    Nei

    108

    51

    216

    Tilboð

    108

    Matarolía, óendurvinnanleg

    Matarolíubrúsar, förgun

    Önnur lífræn efni án halogena eða brennisteinsDæmi: Lífrænar sýrur, sölt, frostlögur o.fl.

    Förgun vöruafganga

    Urðanleg efni, ótalin annars staðar

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Verð á kg

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

  • Terra Efnaeyðing 6

    K 40000

    K 40056

    K 400561

    Kvikasilfursmengaður úrgangur Nei

    Að hluta

    Að hluta3.516

    7.726

    3.224Amalgam

    Amalgamsíur

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Verð á kg

    Dæmi: Amalgam, Kjeldahl vökvar, COD-vökvar, kvikasilfursmælar,tæki og annar fastur úrgangur með kvikasilfri, efnasambönd og vökvar

    með kvikasilfri frá rannsóknarstofum og tannlæknum.

    Dæmi: Krómöt, perbóröt, nítrítsölt, vetnisperoxíð, aceton-peroxíð,önnur lífræn peroxíð, hypoklóríð í föstu formi, ferríklóríð, karbíð.

    Kvikasilfursmengaður úrgangur

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Oxandi og gasmyndandi efni

    Verð eru án VSK

    O 60100

    O 60200

    O 60300

    O 60400

    Ólífræn oxandi efni Nei

    Nei

    Nei

    Nei667

    607

    607

    667Lífræn oxandi efni

    Gasmyndandi efni, sýrugas

    Gasmyndandi efni, eldfimt gas

    Verð á kg

  • Terra Efnaeyðing 7

    Verð eru án VSK

    R 50000

    R 50310

    R 50320

    R 50330

    R 50100

    Rafgeymar með blýi

    Rafbílarafgeymar - Lithium 1)

    Rafbílarafgeymar - Nikkel kadmium 1)

    Rafbílarafgeymar - Nikkel Metal 1)

    1) Verð á rafbílageymum er endurreiknað a.m.k. ársfjórðungslega.

    Nei

    Nei

    Nei

    0

    733

    294

    90

    0Rafhlöður

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Verð á kg

    Rafgeymar - Rafhlöður

    Raftæki

    RR 1310

    RR 1320

    RR 1330

    RR 1340

    RR 1358

    RR 1355

    Kælitæki Já

    JáJá

    Já0

    0

    00

    0

    0Skjáir

    Tölvur og önnur samskiptatæki

    Ljósaperur

    Stór raftæki

    Lítil raftæki, ótalin annars staðar

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Verð á kg

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    YFIRLEITT EKKIHÆTTUMERKING

  • Terra Efnaeyðing 8

    T 60000

    T 60005Útrýmingarefni Nei

    Nei00Fúavarnarefni

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Verð á kg

    Dæmi: Meindýraeitur, skordýraeitur, sveppaeitur, plöntulyf, örgresiefniog umbúðir um þessi efni.

    Dæmi: Brennisteinssýra, saltsýra, forfórsýra, flússýra, krómsýra, málmhreinsisýrur,lútur, affitunarböð með cyaníði, galvanhúðunarböð, herðisölt, natríum hydroxíð,

    fljótandi hypóklóríð, málmhydroxíðleðja, ólífræn sölt.

    Varnarefni og sæfiefni

    X 70900

    X 70910

    X 71000

    Súrar lausnir NeiNei

    Nei

    250250

    108

    Basískar lausnir

    Önnur ólífræn spilliefni

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Verð á kg

    Ólífræn spilliefni (sýrur, basar o.fl.)

    Verð eru án VSK

  • Terra Efnaeyðing 9

    Dæmi: Efnaleifar frá rannsóknarstofum, lyf, sprautur, nálar og eggjární viðurkenndum umbúðum. Allur úrgangur sem þarfnast efnagreiningar.

    Verð eru án VSK

    Z 80000

    Z 80050

    Z 80260

    Z 80250

    Z 80200

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Lyf Nei

    Nei

    Nei

    Nei

    Nei176

    184

    184

    177

    577Rannsóknarstofuúrgangur, erlend eyðing

    Rannsóknarstofuúrgangur, innlend eyðing

    Sóttmengaður úrgangur

    Sprautunálar og eggjárn

    Verð á kg

    Úrgangur frá heilbrigðiskerfi og rannsóknarstofum

    Ýmis spilliefni

    Z 80100

    Z 80300

    Z 80302

    Z 80304

    Z 80350

    Z 80510

    Isósyanöt (MDI – TDI) Já

    Nei

    NeiNei

    Nei

    Nei0

    Sérsamningur

    6143.852

    108

    4.457Skothylki

    Sprengiefni

    Flugeldar

    Halon slökkvimiðlar

    Gaskútar og slökkvitæki

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Verð á kg

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

  • Terra Efnaeyðing 10

    Skjalaeyðing

    Förgungreidd af

    Úrvinnslusjóði

    Móttökugjald greitt af

    úrgangshafa

    Endurvinnsluefni

    Verð eru án VSK

    Verð á kg

    P 10000 Skjalaeyðing Nei 137

    Ö 91870 Bílrúður Nei 78

    ÖU 1013

    ÖU 1014

    ÖU 1018

    ÖU 1017

    ÖU 9000

    ÖU 1031ÖU 1010

    ÖU 1012

    Nei

    Nei

    JáJá

    Já *

    *

    **

    *

    ***

    Landbúnaðarplast

    Umbúðaplast

    Nælonnet

    Brotamálmar

    Filmuplast

    Bylgjupappír

    Hjólbarðar

    Sléttur pappi/fernur

    Verð á kg

    *Gefin eru tilboð í flestum flokkum endurvinnsluefna, ef magn gefur tilefni til.

    ÖU 1030 Plaststuðarar af bílum Nei 63

    EKKIHÆTTUMERKING

    EKKIHÆTTUMERKING

    P 10100 Nei 162Eyðing á filmum og diskum