Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

9
Foreldrar – ný vídd í skólabraginn Nanna Kristín Christiansen

description

Foreldrar – ný vídd í skólabraginn. Nanna Kristín Christiansen. Lög um grunnskóla. Lög og aðalnámskrá. Áhrif foreldra á: námsárangur líðan aga skuldbindingu ( Desforges og Abouchair , 2003) - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Page 1: Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Nanna Kristín Christiansen

Page 2: Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Nanna Kristín Christiansen 2

Lög um grunnskóla

• 23 sinnum1995• 64 sinnum2008

Page 3: Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Nanna Kristín Christiansen 3

Lög og aðalnámskrá

Page 4: Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Nanna Kristín Christiansen 4

Lýðræðisleg réttindi- hlutdeild

(Hargreaves, 2000 o.fl.)

Menntun og upplýsingar

(Hargreaves, 2000; Lewis og Bridger, 2001)

Mikilvægi menntunar- árangur

(Ericsson og Larsen , 2000; Gerður G. Óskarsdóttir, 2003

o.fl.)

Breytt staða fjölskyldunnar

(Aanderaa, 1996;Sigrún Júlíusdóttir, 2001; Baldur Kristjánsson, 2006, Lewis og Bridger o.fl, OECD, 2009

o.fl.)

Nýjar væntingar til skólans og skólaforeldraNordahl, 2007; Desforges og Abourchair, 2003; Hargreaves, 2000; Lasky, 2000 o.fl.)

Rannsóknir (Desforges og Abouchair, 2003

o.fl.)

Page 5: Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Nanna Kristín Christiansen 5

Áhrif foreldra á:• námsárangur• líðan • aga • skuldbindingu (Desforges og Abouchair, 2003)

• forvarnir (Thoroddur Bjarnason, Thorolfur Thorlindsson, Inga D. Sigfúsdóttir & Welch, 2005)

• viðhorf foreldahópsins til skólans (Nordahl, 2007)

Góðir foreldrar eru alltaf mikilvægari en skólinn, sama hversu góður hann er

(Desforges og Abouchair, 2003)

Page 6: Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Nanna Kristín Christiansen 6

Áhugi er undirstaða náms

• Gildi• Viðhorf• Umræða• Væntingar• Stuðningur

Page 7: Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Nanna Kristín Christiansen 7

Skólinn stuðlar markvisst að því

að gefa foreldrum

hlutdeild í námi barna sinna og

skólastarfi

Foreldrar eru upplýstir,

áhugasamir samstarfsmenn á jafnréttisgrunni

Nemendum þykir nám sitt og skólastarfið mikilvægt

Page 8: Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Nanna Kristín Christiansen 8

Samstarfsáætlun• Hlutdeild foreldra er að fullu

samofin heildarþróunaráætlun skólans

• Öllum starfsmönnum og foreldrum er liðsinnt til að skilja mikilvægi samstarfsáætlunarinnar og að skuldbinda sig til að vinna að framgangi hennar

(Keider, 2000; Raffaele og Knoff, 1999 í Desforges og Aabouchaar, 2003)

Page 9: Foreldrar – ný vídd í skólabraginn

Nanna Kristín Christiansen 9