Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

13
Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010 Kynning á drögum Janúar 2005

description

Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010. Kynning á drögum Janúar 2005. Í stuttu máli. Fjarskiptaáætlun snýst um að kortleggja verkaskiptingu hins opinbera og markaðarins hvað varðar fjarskipti og þróun fjarskipta Markaðurinn = Þar sem markaðsaðilar sjá sér hag af því að veita þjónustu. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Page 1: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Fjarskiptaáætlun- stefnumörkun

2005 - 2010Kynning á drögum

Janúar 2005

Page 2: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Í stuttu máli

• Fjarskiptaáætlun snýst um að kortleggja verkaskiptingu hins opinbera og markaðarins hvað varðar fjarskipti og þróun fjarskipta– Markaðurinn = Þar sem markaðsaðilar sjá sér hag af

því að veita þjónustu.– Hið opinbera = Stefnumótun, lagasetning, eftirlit,

neytendakröfur, óarðbær landsvæði/verkefni, (þjóðar)öryggi og sérstök áherslumál.

• Fjarskiptaáætlun lýsir þeim áherslum sem hið opinbera hefur varðandi fjarskipti og þeim verkefnum sem vinna þarf

• Sérstök áhersla er á þjónustu við alla landsmenn með áherslu á dreifbýli og strjálbýli

• Ör þróun í tækni og viðskiptum ásamt samruna hafa veruleg áhrif!

Page 3: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Krefjandi mál

• Hugarfar fortíðar á markaði framtíðar.– Sumir telja hlutverk ríkisins varðandi fjarskipti víðtækara en

núverandi fjarskiptalög skilgreina• Fjármögnun fjarskiptamála í bráð og lengd

– Framlag frá sölu Símans?– Viðvarandi fjárveitingar?– Eignarhald ef hið opinbera styrkir framkvæmdir?

• Samkeppni á landsbyggðinni er takmörkuð.– Smár og dreifður markaður. – Grunn-netið.– Aðkoma sveitarfélaga?

• Öryggi útlandatenginga– Kostnaðarsöm framkvæmd – miklir þjóðarhagsmunir.

Page 4: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Stefna

Ísland verði í fremstu röð með hagkvæma, góða, örugga og aðgengilega fjarskiptaþjónustu.

Page 5: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Markmið

Page 6: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Samþjónusta

• Almenningi standi til boða háhraðatenging á heimili sínu í samræmi við viðmið til flutnings á tali, mynd og gögnum, en fyrirséð er að gagnvirku stafrænu sjónvarpi verði dreift um háhraðanet.

• GSM farsímaþjónusta verði aðgengileg á þjóðvegi 1 og öðrum helstu stofnvegum, á helstu ferðamannastöðum og minni þéttbýlisstöðum.

• Dreifing sjónvarpsdagskrár RÚV til sjómanna á miðum við landið og til strjálbýlli svæða eigi sér stað stafrænt gegnum gervihnött árið 2006.

• Samþjónusta er markmið, alþjónusta eru lögbundin lágmarksréttindi

Page 7: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Markmið

• Tækifæri til ná forskoti– Að þau tækifæri, sem felast í góðum fjarskiptakerfum, háu

menntunarstigi og tækniþróun, verði nýtt í þágu atvinnuþróunar og aukinnar hagsældar um land allt.

• Háhraðavæðing - almennt– Að stuðlað verði að því að allir landsmenn, sem þess óska geti tengst

háhraðaneti og notið hagkvæmrar og öruggrar fjarskiptaþjónustu.

• Háhraðavæðing - hið opinbera– Að allar helstu stofnanir ríkisins verði tengdar öflugu háhraðaneti – Að allar framhaldsskóla-, háskóla- og rannsóknastofnanir samnýti öfluga

háhraðatengingu til útlanda árið 2005/2006.– Að allir framhaldsskólar verði tengdir öflugu háhraðaneti – Að allir grunnskólar verði tengdir öflugu háhraðaneti

Page 8: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Markmið frh

• Farsamband– Að auka öryggi vegfarenda og aðgengi að farsímaþjónustu á þjóðvegum

landsins og helstu ferðamannastöðum.– Að háhraða farþjónusta verði boðin á Íslandi.

• Stafrænt sjónvarp– Að allir landsmenn hafi aðgengi að gagnvirku stafrænu sjónvarpi.– Að a.m.k. ein íslensk sjónvarpsdagskrá verði send út um gervihnött fyrir

landið allt og næstu mið.

• Öryggismál– Að tryggja öryggi almennra fjarskiptaneta innanlands og tengingar

Íslands við umheiminn með fullnægjandi varasamböndum.– Að miðla leiðbeiningum og fræðsluefni um öryggismál, neytendavernd,

persónuvernd og siðferðileg álitaefni til neytenda.

Page 9: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Markmið frh

• Samkeppnishæfni– Að stuðla að aukinni samkeppni á fjarskiptamarkaði með bættu laga- og

reglugerðarumhverfi og eftirliti.– Að stuðla að lækkun einingaverðs á utanlandsumferð og jöfnun verðs

um land allt.– Að bæta aðgengi að hagkvæmum og öruggum fjarskiptakerfum um land

allt.

Page 10: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Framkvæmd

Page 11: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Úrræði ríkisins

• Álagning tiltekinna kvaða á fjarskiptafyrirtæki• Vera í forystu við kaup og innleiðingu nýrrar

eða framsækinnar fjarskiptatækni og þjónustu.• Veiting fjármuna til sérstakra verkefna sem

stuðla að öryggi og samkeppnishæfni þjóðfélagsins, enda verði trauðla í þau ráðist af markaðsaðilum.

– Slík verkefni væri hægt að framkvæma á grundvelli útboða eða tilboða.

• Útboð á fjarskiptaþjónustu hins opinbera.

Page 12: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Framkvæmdaáætlun

• Gerð verður framkvæmdaáætlun á fyrsta ársfjórðungi.

• Framkvæmd veltur á– Fjármagni sem varið verður til þessara

verkefna á fjárlögum á hverjum tíma– Markaðsaðilum, t.d. fjarskiptafélögum– Opinberum aðilum– Þróun í tækni, viðskiptum, lögum, ...

Page 13: Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Takk fyrir